Heimskringla - 08.11.1917, Blaðsíða 7

Heimskringla - 08.11.1917, Blaðsíða 7
'WINNIPEG, 8. NOV. 1917 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Hudsonsflóa leiðin. (Niðurl.) En hvað um landið, «em brautin é að lig>gja í gegn um? Á land Jietta ]>á framtíð, sem réttlætt goti lagningu þessarar brautar, fyrir utan }>ann ihagnað, sem af braut- inni stafar, að flytja til hafs þær vörur, er sendast eiga erlendis? Elzti atviinnuvegur þessa lands er vitanlega. dýraveiðin. Ejöldi mianna hafa stundað þar dýnaveið- ar og hafa árloga fært inn til “The Pas”, ®em er verzlu na rin iðstöð þessa héraðs. stórar birgðir af loð- skinnum. Verzlunarstöð Hudson Bay féiagsins í þessum stað keypti einu sinni að eins á þremur dögum 250,000 vatnsrottu skinn. I>á var samkepnin, sem járnbrautin hefir haft í för uiieð sér, ekki byrjuð. Sömuleiðis fást þarna margar aðr- ar tegundir a^ loðiskinnum — bifur otur, mink (silver, black, red) og möpg öinnur dyr eru veidd þarna í etórum stýl. Silfur tóur hafa þar verið veiddar, og tveir ménn að minsta kosti eru nú farnir að stunda þar silfur tóu rækt. Eiski- veiðar eru einnig stundaðar og um þúsurnd tonn af fiski send þaðan árlega, hvítfiski, silung, smágeddu og öðrum fiski. Árið 1916 veitti stjórnin leyfi að veidd væri styrja í vötnum þessum og að Mkindum sökum þess, hve þau liggja norðar- loga og hve vatnið í þeim er hreint og kalt, er fiskur þessi frábær að gæðum. Stór hluti lands þessa er þakinn greniskógi (spmce) og skógathögg hofir nú verið byrjað þar og sögunarmillia sett á fót af fé- lagi einu, sem nefnist “The Finger Lum'ber Coimpany”. Sagar þetta fé- lag daglega um 200,000 fet af borð- við. Síðast liðið ár vakti það miik'la eftirtekt, að málmur fanst víða í klettabeltinu “Great Cana- dian Sihield”, sem járnbrautin ligg- ur í gegn um. Norðanvert í Mani- fcoba ná klettar þessir yfir svæði, sem er eftir ágizkun um 140 mílur á lengd og um 25 mílna breitt. Á einum stað (míla 86) hefir gull fundist og mámuvinna þar byrjuð, þó í srnáurn stýd sé enn þá. Aust- ur af gullstöðvum þessum, nálægt landamærum Manitoba og Sas- katchewan, hefir eyrgrýti fundfst í fcveim stöðum og bendir alt til þees að námur þessar séu hinar auðug- ustu. Námuvinna er nú þegar byrjuð og síðastiiðinn vetur voru 3,600 tonn af eirgrýti tekin úr þeirri námu. Eirgrýti þetta 'hefir reynst að vera 22% kopar og er einnig í því töluvert af járni og siinki (zink). Á hinum staðnum þar sem eirgrýti hefir fundist, er í undirbúningi að námuvinna byrji áður langt 'liður. Ekki er því ann- að ihægt að segja, en horfurnar séu góðar og við frekari leit finst að líkindum meira af málmi á stöðv- um þessum. Aflið úr ám og fossum getur komið að góðum notum við þenima iðnað En hefir liandbúnaðurinn nokkra framtið í þessu ihéraði? Eyrstu níutíu mílurnar meðfram jánn,- brautinni er landið mýrlent og þakið mosa. Undir mosanum fek- ur við þéttur leir, sem hér og þar er frosinn. Land þetta getur ekki lcomið til neinna nota fyr en búið er að þurka það, og á sumum stöð- um er vafasamt, hvort þetta ef mögulegt. Næstu fimtíu til sextíu mflur er landið klettótt og sá jarð- vegur, sem þar er, er of grunnur til þess að koma til neinna nota. Eft- ir þetta rennur brautin í gegn um hið svo nefnda “'kir-belti,” sem sýnt er á kortinu að vera um 10,000 feiv hyrningsmílur. Margar skoðanir hafa komið í ljós viðvíkjandi land- búinaðarthorfum þessara svæða. J. B. Tyrell sagði nefnd stjórnarinn- ar, sem falið var á hendur að rainn- saka horfur þessa lands, “að land- Bezta Meðal við Meltingarieysi HVt TKPSIN, PANCREATIBÍ, ETC, BRECÍST SVO OFT. Nafnkunnur sérfrætSingur, hvers greina r um maga sjúkdéma hafa veri® prentahar á flest tungumúl helmsinsí sagtil nýlega, ah þah, atí reyna ah lækna vanaleg tilfelli af magakvillum, meitingarleysi o. s. frv, metS því atS hella deyfandl metSulum í magann, etSa at5 brúka pepsin etSa pancreatln sem hjálp fyrir meltlng- «na, væri álíka heimskulegt og ati reyna a?S slökkva bál met5 þvi ab hella vatnl á reykinn. Hann heldur því fram meh gildura sönnunum, atS ntu-tlundu af öllum magakvillum stafi frá of mlklum súr í maganum, og ab elna rátSUS viti þessu sé atS taka fyrir orsökina, nfi. verja súrnum og koma i veg fyrlr ýlduna. Til þess rátSleggur hann ats taka teskettS af Blsurated Magnesla í volgu vatni á eftir máltítS, etSa hve nær sem tilkonn- ing finst í maganum. Þetta met5al er nú alment notatS í Evrópu. Þat5 eytSir súrnum á svipstundu og styrkir mag- ann svo hann vinnur sitt verk eins og ■áttúran ætlast til. Til hægtSarauka Tyrir fertSamenn má taka þatS fram, flestir lyfsalar selja Bisurated Magnesla i B gr. töflum, og tvær eöa ÞrJar af þeim lækna óöar svæsnustu ateltingarelysiskvalir. u .1 iu.m* "T«i spildan vestur incð Churchill ánni væri ágæfcasta land. Á svæðum þessum fyrir norðan Winnipeg-vatn er jarðvegurinn leirkendur og á- fnamjhaid af sama jarðvegi og í Manitoba.” Þessi sami maður sagði enn fremur, að þó land þetta væri ekki eins auðunnið og arðber- andi og rækfcað land, som ekki }>arf annað en sá hveitinu eða öðru í og híða svo uppskerunnar, þá er spilda þessi eins álitlegt land til landbúnaðar eins og nokkurt ann- að land í Norðvestur Oanada. William Mclnnes, jarðfræðingur við útmælingu hraubarinnar, sagði urn land þetta meðal >annars: “Alla leið frá Splitwatni og upp með ánni er þetta leir-litaða land hreinn jarðvegur, }>ar sem hvergi getur að líta möl eða hnullunga- grjót; það stendur ekkert 1 vegi þess, að land þetta sé ræktað og virðlst ait henda til þess, að þettia ætti að geta borið góðan árangur. Land þetta er víða skógi vaxið og blómlegt og grösuigt.” Enn freimur héilt hann því fram, “að þó skoðun hans væri ekki sú, að alt þetta svæði—10,000 ferrnílur—væri úrvals land, þá væri landspifQa þessi þó yfir höfuð að tala hin állitlegasta til landhúnaðar.” Aðrir hafa verið svipiaðrar skoðunar, sem ferðtast hafa um land þetta, og haldið því fram, “að frá 50 til 75 prócent af i landinu meðfram brautinni væri rækfanlegt land og liandbúnaðar- horfur þess hinar beztu.” En fram- tíðin ein verður að skera úr hvem- ig land þetta reynist í l>essu tilliti og benda allar líkur til, að það inuni ekki bregðast vonum nianna. Vafalaust mun í landshluta þess- um rísia upp “nýtt Maniboþa”, sem ekki er líklegt til þess að sianda eldri héruðum fylkisins neitt að baki. Eyrir utan landbúnaðar mögu- leika þessara nýju svæða í Manito- ba cru einnig stór svæði í Saskache- wan fylki, fyrir norðan ána, sem fylkið dregur nafn af, er enn hefir verið lítið hægt að yrkja sökum þess, hve örðugt hefir verið að flytja afurðir landsins til markað- ar. Og enn 'stærri svæði eru með- fra/m Peace og McKenzie fljótum, sean lítt bygð eru enn af isömu or- sökum. Þegar Hudsonsflóa leiðin verður opnuð, munu öll þessi svæði koma í betra flutnings sam- band við vörum'arkaðina í Evrópu —og eftir þesisu eru þau að bíða. Flutningsl'eiðin verður þá styttri og lallur flutningur auðveldari og kostnaðarminni. íbúar Athabasca héraðsins verða þá eins nærri markaði og Fort William er nú, eins og flutningsleiðinni er nú háttað. Þegar kostnaðurinn, sem samfara er lagningu Hudsonsflóa brautar- innar, er borinn saman við það, sem önnur fyrirtæki þjóðarinnar hafa kostað. þá er hann ekki svo stórvægilegur. St. Lawrence skurð- urimn hafði kostnað í för með sér, sem nam $38,000,000. Höfn er verið að byggja í Toronto, sem á að kosta um $20,000,000. Endurbæt- urnar við Weiland skurðinn eru sagðar að hafa $50,000,000 kostnað f för með sér. — Eftir ágizkun mun lagning Hudsonsflóa brautarinnar kosta 1 alt, að meðtöldum járn- brautarstöðvum og öðru í The Pas og Port Nelson, eittihvað um 26 mil- jónir dollara. Og þar sem fyrirtæki þetta er jafn þýðingarmikið, getur þessi kostnaður ekki talist óhóf- lega mikill, í samanburði við það, sem öninur þjóðþarfa fyrirtæki tæki hafa kostað. Ef hægt verður að koma vöruflutningi eftir leið þessari fjóra miánuði á ári og stytta þannig vegaJengdina til Evrópu- markaðanna um þúsund mílur, þá ætti Hudsonsflóa brautin að geta borgað sig á tiltö'lul'ega stuttum tíma. (Útdráttur.) -------o------- Paradís í óbygðum. (Eftir Lárus GuSmundsson.) 4 Þetta, sem eg hofi í huga að rita um, er fegursti kaflinn úr æfintýra- lífi mínu, þegar. eg var eldgæzlu- maður (Fire Ranger) Ontario fylk- isstjórnarinnar sumarið 1917. Eig- inlega er það aukaþáttur f ferða- minningum mfnum um það hrika- lega pláss og ömurlegasta og ljót- asta land, sem eg hefi um ferðast. Skeð getur, að eg birti nokkrar lín- um ferðalag mitt siðar, ef eg héldi að lesendum blaðsins væri það geðfelt; en tfmi minn er sem stend- ur af skornum skamti. I>að var sunnudaginn 23. sept. s. 1. að við byrjuðum ferð okkar yfir 'hið meir en mílu langa “Portage”- haft.á milli vatnanna, og vorum á leið til Kenora,—eða, öllu heldur, á leið inn 1 það undra skóglendi, sem er í grend við Skógavatn (Lake of the Woods) og Kenora. Haft þetta er ákaflega bratt. og örðugt yfir- ferðar eins og svo margir aðrir staðir é leið þeirri, og eftir að haía farið tvær íerðir með þungar byrð- 'ar af farangri okkar og sótt bátinn í þeirri þriðju, þá vorum við orðnir ærið móðir og lúnir. Þetta gerir 6 mílna göngu með örðugar hyrðar, og er 'helmingur þeirrar leiðar etftir afar vondum vegi þar í óbygðufn. Hiti var, heiðrifkt veður og blíða logn, og nú lá fyrir okkur að fara eftir vatni, sem var 12 mílna langt, að öðru hafti við vatnsbotninn. Þarna v^oru einnig á ferð þeir Goltstfeðgar frá Keewatin, eidgæzlu inenn eins og við, og á heimleið að skila öllu af sér í vertíðarlokin að enduðum septemhermánuði. Þess- ir feðgar voru gagnkunnugir þess- um óbygðum, búnir að vera þar gæzlumenn um margra ára bil; sögðu þeir okkur að við næstu 'höfn væri ágætur áfangastaður, eins og líka raun varð á. Eftir að hafa kastað mæðinni og hrest okk- ur á mat og drykk, lögðum við samskipa á þetta vatn, sem var spegilslétt, tært og fagurt, í biíð- viðri þessa dags, sem farið var að 'halla. Um það bil var tungl hálf- vaxið, svo við höfðum ofurlitla birtu þegar kvelda tók. En ein- kennilega skuggalegt er að ferðast eftir mjóu vatni með kletta-bökk- um frá 50—100 háum og mislitum akógi, því nú voru öli lauf orðin ljósgul á birki og bjarkar eikum, en græn á greni og furu: skógarteg- undum þessum ægir öllum saman þarna í óbygðunum. Loks náðurn við hinum fyrirhugaða n-áttstað, sem var spölkorn frá lendingu, og var örðugt mjög að rekja götuslóð- an þangað, því að eins dauf birta glóði nú á trjátoppum og hæða- brúnum, en skuggsýnt var niður við jörðu. Samt íundum við þenna yndislega blett, sem eg gleymi aldrei það sem eftir er æfi minnar. Þotta var iíka sá eini verulega fagri landsblettur, sem eg rakst á f öllu ferðalaginu meir en fjóra mánuði. Blettur þessi er þvínær rennslétt- ur, kringlóttur flötur, á að gizka eina ekru að stærð og vaxinn ýmö- um tegundum af 'harðvellisgrasi, þar á meðal angandi reyrgrasi, sem við öll könnumst við. Alt í kring um þetta fagra rjóður voru raðir af þráð'beinum trjám, lyftandi tign- arlegum gulum og grænum blaða- krómum sínum, og var þar bæði björk og balsam, furutré og greni- viður. Það var þvf lfkast, sem alt fylgd- ist að þetta blessaða sunnudags- kveld til að gera stundina ljúfa og hátíðlega. Að eins nægur vind- blær andaði til þess að verja flugna-ófriðnum (ef liann hefir ann- ars átt 'heima á þessum helga stað), og með því langt var liðið á kveld, eftir að hafa komið farangri okkar upp og gengið frá bátum okkar, þá kveiktum við upp stórt bál til að hafa næga birtu við að laga um okkur, og svo hrestum við okkur á tesopa; að því loknu breiddum við tjöldin á dúnmjúkt grasið og vöfð- uin svo um okkur ullai'voðunum og lögðumst þannig til hvíldar.. Ekki leið á löngu áður félagar mfnir voru fallnir í ifastan svefn. Við vorum allir lúnir eiftlr erfiði dagsins, og það fcvöfaldar sæhi'nia fyrir heilbrigðan mann að fá þá góðan hvíldarstað, 'auk nægjuscm- innar, sem því fylgir að nafa leyst af Ihendi gott dagsverk í hvaða verkahring sem er. En þrátt fyrir það var mér ómögulegt að festa dúr. Þegar eg leit upp í himin- hvolfið, sem var dökkleitt efst, en lítið ljósara að neðan, og eg fór að virða fyrir mér í þossari sælukyrð ailan þann aragrúa af skínandi stjörnuim og plánetum, sem v;ð mér tindruðu og eg man ekki eftir að hafa nokkurn tíma séð skírata himinhvolf en einmitt þá. Sökum þessa varð eg hugfanginn eins og barn, eins og saklaust óþroskað barrt, sem sér óumiræðilega fegurð, en hefir enga greind eða skilning til að sundurgreina þetta eða finna ]yvf réttan stað. Eg fór að reyna að hugsa — dýpra og dýpra, hærra og hærra. Mér fanst eg vera kominn inni í eitthvert horn eða afkima á okkar 'fyriifliuguðu paradís hand- an við haf clauðans. Það angaði ilmurinn fyiir vitum mínum og óumræðileg íegurð starði við aug- anu hátt og lágt, hvar sem litið var. öll þreyfca var frá mér horfin og mér fanat eg vera eins iheilbrigð- ur á sál og líkama cins og frekast mættl verða. Enigin orð á eg hæfi- teg til að vegsama þann konung, sem á þetta alt og ræður og stjórn- ar þessu smikia alveldi. Loksins hrópaði eg háifhátt: “Hvílkt herra- dæmi! Enginn dauðlegur maður 4 orð eða ihugsun til að útmála magt þína og mikið veldi, þú kon- unigur konunganna og drottinn drotnanna; alt er ómælileg fegurð og dásernd, livert sem litið er. Ein eiMf ómælanleg fegurð og stór- merki. Hvernig dirfist nokkur heilvita maður að mæla þig á jarðneskan kvarða. Á j'arðneska vísu, lfkt og ófullkominn mann. Láta þenna drottin allsherjar lenda f stökustu vandræðum með stjórn sína og ráðstafanir, taka aft- ur annað veitfið það sem ihann lofar hina stundina breyzkum börnum börnuin sínum; drekkja svo öllu vandræða baslinu, nema fáeinum hræðum á okkar syndum spiltu jörð. Iðrast svo eftir þetta bráð- ræði, því eðlilega þurfti nú að nýju hundruð eða þúsundir ára til að fylla iheiminn aiftur af möinnum og skepnum, og engin vissa fyrir, að þeir yrðu ihótinu betri en þeir, sem toríímt var! Hvílfk óskapleg fásinna, að setja svarta vandi'æðableitti á þann mikla drottin, sem heldur öllum ■stjörnum og plánetumu í j#fnvægi og á réttri braut. Slíkt getur eng- inn gert, sem hrifinn verður af sömu tilfinningum er ihjá mér vöknuðu þessa mæturstund, með alla þessa miklu fegurð fyrir aug- uninn. Og og fór að hugsa um trú- arbrögðin okkar í heimi þessum, og eg gat eiginlega ekkert eða sáralítið samhcngi og samband fundið í þeim flókna vef til að vera nógu hreint og einlægt og ó- brotið til að lofa og vegsama þennia himneska alföður öll blóðskuld og píslardauði varð biksvart í mfnum augum. Það urðu kolsvart- ir blettir á þessum himneska himni, sem byrgðu og skygðu á ó- umræðilegu fegurðina og almættis- kraftinn. Hvað skyldu margar ald- ir þurfa að renna inn í eilífðarinn- ar endalausa haf, áður en bræður og systur, sem heim þenna byggja, trúa í hjartans einlægni á einn sánnan allsherjar föður og telja sig krókalaust ihans börn? í þessum 'hugleiðingum sá eg birtu slá upp á norðurhvel himins- svo eg sneri mér til norðurs, og þá blikaði þar einkennilega fagur ixigi af norðurljósum, og upp úr lionum greiddust geislatindar, svo mér fanst þetta líkast kórónu og eg skírði þessa ljósadýrð aiheinis- kórónu á höfði þessa mikla kon- ungs, isem á öll dásemdarverkin, sem á alt smátt og stórt; sem vill að við, ófullkomnu börnin lians, gerum alt gott og fagurt; scm vill, að við ®éum líka fagrar stjörn- ur á himini andans og sálarinnar, —sem er partur af lians guðdóm- lega eðli: föðurarfur vor. Það var tvent, sem eg öfundaði á þessari stundu. Hið fyrra var: stjörnufræðingarnir. Mér fanst, að þrátt fyrir það, hve undur lftið þefr vita inn í guðs mikla meistara- smíði, þá væru þeir svo langt um hærri og sfcærri hörn en við alþýðu- börnin og einlægt að feta sig upp eftir þessum undur fagra himna- stiga og komast því miklu nær dýrðaralveldi hins mikla konungs. Og mér fanst þeir hlytu að verða sannir ágætis menn, að hafa isífelt fyrir augum sínum slika fegurð. Og eg heid, að spekingurinn með barnshjartað, Björn Gunnlaugsson, hljóti að vera næstur guði af öllum okikar liðnu ágætismönnum á ætt- jörð vorri. — Og í öðru lagi öfund- aði eg skáldin, og í fyrsta sinni ósk- aði eg mér að vera nú orðinn skáid, og þá ihefði eg sannarlega ort sálm eða kvæði, sem ekki hefði verið tómur hégómi eða andlaust glam- ■ur, — því nóg var efni að smfða úr. En eg varð ekki skáld, og eg verð aldrei skáld; svo eg fór að leita í 'huga mínum oftir lofgjörð annara, og mundi nokkrar fagrar setningar eftir Davíð konung: en ait fanst mér það of staglsamt og fleðulegt. Svo fór eg að leita í næstum óvið- jafnanlega fögru og inndælu sálm- unum bans séra Valdemars Briem; en að þessu sinni fanst mér alt of veikt hjá þeim elskuverða manni. Svo fór eg f gömlu sálmabóklna og þar fann eg það sem mér féll bezt og mér var vel kunnugt, nr. 2, há- Hví að eldast of snemma? Það er misskilnfngur að halda, að eitt af lögum náttúrunnar sé, að maðurinn verði að gjörast gamall á vissum aJdri. Ellin kemur fyr eða seinna eftir því hvernig maður lifir. Maðurlnn eldist vegna þess, að lífs-frumlur hans eitrast. Ef þú vilt tefja fyrir allinni og verjast öll- um deyðandi eiturefnum í melting- arfærum þínum, þá brúkaðu Trin- er’s Ameriean Elixir of Bitter Wine —I>etta meðal bregst aldrei að lækna harðlífi, meltingarleysi, höf- uðverk, taugaástyrk og aðra kvilla samfara meltingarelysi. Þú getur keypt það 1 öllum lyfjabúðum; — verðið hefir hækkað dálítið, en meðul sem eru billeg nú á dögum, eru bara ónýtt gutl. Neitið þeim og heimtið Triner’s American El- ixir of Bitter Wine. Ef þú verulega þarfnast ábyggilegs meðals við gigt, amidlifceverk, bakverk, tognun, bólgu o.sjfrv., þá heimtið TrineEe Liniment. 1 lyfjabúðum. — Jos. Triner, Manufacturing Ohemist, 1333—1343 S. Ashland Ave, Ohicago, tíðasálmurinn mikli, og eg fór með alt, sem eg mundi af honura: “Þér mikli guð sé me-sti prís; vor mildi guð vér þökkum þér; hver er svo sem þú íhár og vís, hver svo sem þú frá eilífð er?” Þenna sálm sauð séra Helgi Hálf- dánarson upp og tók af honum tvö vers f ómakslaun, en að engu er hann betri og aldrei læt eg mína þökk í té fyrir þann ygreiða. Ambrosíus biskup, sem upphaflega orti þenna mikla sálm, hefir hlotið að vera háður líkum áhrifum og eg var þessa stund, þegar hann orti ‘Te Deum.” Eg hefi marga stund setið með mikilli ánægju i kirkju og hlýtt á góðar ræður, og eg ber mikla virð- ingu fyrir allri sannri játning í nafni trúarinnar, hvaða nafni sem hún ber. En aldrei hefir mér þðið eins hjartanlega vel eins og í þess- ari óbygða-paradís sunnudags- kveldið 23. sept. s. 1. ------o------ Rás viðburðanna. (Framh. frá 3. bls.) Kanzlara-skifti á Þýzkalandi. Einlægar fregnir hafa verið um bað fram og aftur, að dr. Miehaelis hafi sagt af sér kanzlara-eml>ætti, eða væri sjálfsagður til að gera það, um leið og keisarinn hyrfi heim aftur úr Miklagarðsför sinni. En svo hefir þetta jafnótt verið börið til baka. Nú kemur fregn um, að þetta sé þegar orðið og sá tilnefndur, er orð- ið hafi eftirmaður hans. Er það Georg von Hertling grelfi, forsætis- i'áðherra á Bæjaralandi. Aftur er sagt, að Miöhaelis hafi orðið for- sætisráðherra á Prússlandi. Sé þetta rétt, eru líkur allmiklar til að óánægja með atfarir Prússa í sambandi við herstjórn og land- stjórn, hafi verið orðin býsna megn á Bæjaralandi, enda hefir oftar en eiinu sinni verið um hana talað. Það er öldungis nýtt að sækja kanzlara suður til Bæjaralands og er fremur ólíklegt að Prússar kunni því lengi, að lúta hans boðum og banni. . Fregnir eftir fanga einum frá Austur-Prússlandi hafa borist til Washington í opinberum fréttum. Segir hermaður þessi, að andi upp- reistar og jafnaðarmensku sé svo að magnast á Þýzkalandi á skömmum tíma, að menn eigi von á að valdi junkaranna verði farið að hnigna ' með vorinu og að hervaldið sé að finna upp alls konar harðstjórn- aráð til að bæia niður. Hann segir líka sögu, bessi her- maður, af dátum, sem skilji for- ingja sína eftir og hlaupi beint frá þeim, þegar skoteldur dynur yifir, og hvernig foringjar, er hataðir sé af liðsmönnum sínum, falli á or- ustuvelli með kúluskot í baki — Þessar fregnir eru ekki bafðar eftir til þess þeim sé trúað. Þær geta verið bæði sannar og ósannar. En þó þær hefði allar við sannsögu- lega atburði að styðjast, sanna þær lítið. Margur er misjafn sauð- ur í mörgu fé. Alt þetta getur hafa átt sér stað, en er fromur undan- tekning en regla. (Én allar fregnir fara samt a® verða óáreiðanlegt fals, ef ekkerfc er til í þvf, að ó Þýzkalandi sé vaxandi ólag og óánægja, bæði í stjórnmálum og fjárm.álum. Jafn> aðarmenn munu láta í véðri vaka býsna eindregið, að þeir skuli yf- Irgefa verkstæðin, ef styrjöldin haldi áfram í vetur. Sums staðar eru hermenn farnir að taka bátt f uppþotum, sem verða, jafnvel í Berlín. Fólkið á Þýzkalandi, mikill hluti alþýðu að minsta kosti, heimtar frið og heimtar, að hann komist á sem bráðast. Bf til vill verða þær kröfur látnar liggja í þagnargildi um stund, fyrir sigurvinningar þær á Italíu og á Rússlandi, sem heA'- veldið nú getur hrósað sér af. Auk þe«s heimta verkamenn hærri laun og viðunanJegra fæði. Sulturinn gerir menini grama og þegar hann sverfur að á anna'ð borð, grípa menn til óyndisúrræöa. Sagt er að 25 hermenn hafi tckiö þátt í einu uppþotinu í Berlfn. Auk þess fer þaö í vöxt, að loftskip Frakka og Engiendmga fari til Þýzkalands og sendi sprengikúlum niður yfir hæina með svo og svo miklu eigna og manntjóni. Þetta hjálpar til að gera alþýðu manna gramari og gramari við hernaðar ósómann. Sagt er að loftskip hafi gert mfk- ið tjóni í Essen. Sprengikúlur féllu niður á dýrasýning eina mikla, sean þar var í algleymingi, og fjölsótt af lierinönnuin aðallega. Þar eiga 800 hermenn að hafa mist lífið. Lífið víða á Þýzkalandi hefir tek ið á sig all breytilegan blæ, eins og ekki er nein furða, eftir þeim fregn- um, sem berast. Börn eru látfn hátta að sagt er kl. 4 síðdegis og fara ekki á fætur fyrr en kl. 10 að morgni, sökum þess að væri þau vakandi, myndi hungrið naga, en ekki unt úr að bæta nema af skórnum skamti. í Austurríki er ]>ó ástandið lak- ara. í Yfnarborg hafa nýlega verið svo megn uppþot sakir vistaskorts, að skotfæra verksmiðjur voru sprengdar upp, og voru það mest konur, er tóku þátt í. Hið sama er sagt að 'hafi átt sér stað í bæjunum Pressburg, Brunn og Laiback. Lög- regluliðið varð til þess neytt að sögn að skjóta á múginn og margir urðu særðir. Samt sem áður geta þetta verið einstök dæmi, sem ekki er mikið á að byggja. Northeliffe lávarður fer ííklega nærri um þetta, er Jiann segir, að einn þriðjungur þýzkrar þjóðar sé orðinn sárleiður og vondur út af stríðtau, en tveir þriðjungar hcnn- ar lialdi sér blýföstum við þá sannfæringu að verið sé að leiða. liernaðinn til lykta með dýrlegum sigri fyrir stjórnina; og efla síðustu. viðburði þá í trúnnl um langan tíma, að Ifkinduin. HEIMSKRINGLA er kærkomrac pestur íslenzku hermönnun- um. Vér sendum hana til vina ytl- ar hvar sem er í Evrépu, á hverri viku, fyrir að eins 75c í 6 mánuði eða $1.50 í 12 mánuði Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd! HÆSTA verð borgað fyrir Rjóma ÞaS borgar sig ekki fyrir yður aS búa til smjör a8 sumrinu. SendiS oss rjómann og fáiS penmga fyrir hann. Fljót borgun og ánaegjuleg viSskifti. Flutn- ingsbrúsar seldir á heildsöluverSi.—SkrifiS eftir á- skriftar-spjöldum (Shipping Tags). DOMINION CREAMERIES, A,i..n, og LOÐSKINN I HÚÐIR! ITLL Ef þér viljið hljóta fljótnstu skil á andvirði og hæsta veró iyrir lóðskinn, húðir, nll og fl. sendió þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir prfmiBtt og shipþing fcags. ---—------------------------------------------- BORÐVIÐUR MOULDINGS. I ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óakar THE EMP/RE SASH <& DOOR CO., LTD. Henry Ave. Eaat, Wmnipeg, Msn., Tdlopkone: Main 2511

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.