Heimskringla - 14.03.1918, Side 3

Heimskringla - 14.03.1918, Side 3
WINNIPEG, 14. MARZ 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA En er tfmar liðu, óttuðust kon- ungar Pólverja veldi Kósakkanna. Pólverskir höfðingjar kvörtuðu um, að þrælar þeirra hlypi brott og leit- uðu sér athvarfs f Ú'kranfu. Pól- verjar voru rómversk katólskir og helti ]>að olíu í eldinn. Kósakkar höfðu réttinn til þess að tilnefna .foringja sína frá ómuna tfð. En konungur Pólverja hrifs- aði þessi réttindi af þeim og reyndi um leið að gera þá rómversk kat- ólska. Þá gefðu Kósakkar uppreist. Voru miklar óeirðir með Kósökkum <>g Pólverjum um nær því heila öld. En að lokum urðu Kósakkar að Keygja odd af oflæti sínu fyri Alexis Jkeisara Mikailovitsj, árið 1654. VI. Sfðasti flokkshöfðinginn. Bogdan Kmelnitskí var korinn íoringi árið 1648 af Za porogi. Hann var að kyni Lettlendingur og ihafði fengið heilmikla skólamentan eítir því sem !þá var títt. Hann hafði gengið í klausturjskólann f Kiev og sfðar stundað nám hjá presti af Kristsmunka flokki. Auk móðurmáls síns kunni hann latínu, pólversku, tyrknesku og írönsku. Hann gekk f her Kósakka «g tók þátt í tyrkneska strfðinu 1620—21. Var hann þá fangaður af Tyrkjum og sat um tvö ár 1 prfeund 1 Miklagarði. Jægar er hann fekk frelsi sitt afb- tar, gekk hann í lið með Za porogi- Kósökkum og gerðfet foringi þclrra. Xét hann greipar sópa um tyrk- neska bæi á strönd Svartahafs og hvarf heim aftur með afar mikið herfang. Átta eða níu árum síðar gekk hann í þjónustu Pólverjakonungs. En meðan hann var f brottu frá heimili sfnu, var kona ihans hernum in og sonur ihans drepinn af þól verskum aðalsmanni. l>ar sem ihann fekk enga upprefen mála sinna, hvarf Ihann aftur f lið Kósakkanna og gerðist leiðtogi þeirra, þótt ihann neitaði að bera ioringja nafn. Leitaðist ihann nú við að gera bandalag við Tartara- höfðingjann f Krfm. Hernaður mikill gaus nú upp við Pólverja og veitti Tartarahöfðing- inn ýmsum lið. Snemma í hernaði þessum 'biðu Pólverjar mikinn ósig- ur. Allir fbúar Úkraníu rfeu upp og hófu uppreist gegn þeim. Kmelnitskí, sem gripið hafði til vopna til að hefna sín fyrir rang- indi, er ihann hafði sjálfur verið beittur af Pólverjum, sá nú að hann var orðinn leiðtogi víðtækrar stjórn- miálahreyfingar, er hratt honum lengra og lengra út f straumiðu við- þurðanna. Árið 1648 vann hann aftur úrslita- sigur yfir Pólverjum, og reyndi þá að fá herlið sitt til að hverfa heim aitur. En þar sem nú Za porogi voru druknir af sigurvinningum sfnum, heimtuðu þeir að nú væri haidið beinleiðis til Varsjá, og land- 3ð þar í kring lagt í eyði. 1 bardaga einum, þar sem Tar- taraihöfðinginn barðist f liði Kós- akkanna, varð Kmelnitskf þess var, að konungur Pólverja var í mjög mikiíii hættu staddur, svo við lá, að hann yrði tekinn fangi af Tar- törum, og gekk í milli, því hann gat ekki til þess vitað, að kristinn þjóð- höfðingi lenti í íhöndum Móslema cða Múhameðstrúarmanna. En af þessu reiddfet Tartarahöfð- inginn og mikill ófriður reis þá upp. Árið 1651 áttu Kósakkar aftur í höggi við Pólverja. En þá neitaði Tartarahöfðinginn að ljá þeim lið sitt og dró herafla sinn allan und- an. Varð það til þess, að Kmel- nitskí beið mikinn ósigur. Þetta varð honum einkum tilfinn- anlegt sakir þess, að þetta feikna Gigtveiki Vér læknum öll tllejll, þar sem liðirnir er ekki allareiðu eydd- irs með vorum sameinuðu að- ferðum. Taugaveiklun. Vér höfum verið eérlega hepn- ir að lækna ýmsa taugavelkl- un; mörg tillelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um árum við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. Gylliniæð. Vér ábyrgjumet að lækna til tullnustu öll tilfellil af Gyllini- æð, án hnffs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja MINERAL SPRINGS SANITARIUM WINNIPE3G ,MAN. Ef þú getur ekkl komið, þá skrifa ©ftir myndaþæklingi og öllum upplýsingum f högg ikom rétt ofan á annað, er hann hafði verið sleginn í einka- málum sínum. Konan hans, sem liann unni hugástum, hafði flúið frá iheimili þeirra með ráðsmanni hans. Hann lét hengja þau bæði, en upp úr því sótti ihann 'þunglyndi mikið. Samt sem áður leitaðist hann við að draga saman fylgis- menn sína, sem fi'emur fór fækk- andi, til þess að tryggja frelsi og velferð áhangenda sinna. Hann kvaddi nú til alls ihcrjar þings. Sýndi hann fram á, að þeir skyldi kjósa yfir sig æðsta valds- mann eða konung, þar sem það væri augljóst, að Kósakkar væri ekki nógu mannsterkir til þess að standa einir uppi. Nokkurn tíma voru þeir á báðum áttum hvað gera skyldi. En loks kom þeim saman um að bjóða Rússakeisara þjónustu sína, og var því boði tekið með fögnuði. Keis- arinn skuldbatt sig til bess aftur á móti, að staðfesta öll arfgeng einka- réttindi Kósakikanna. Þeir skuldbundu sig til, að hafa ávalt 60,000 æfðra hermanna til taks, cr kefearinn þynfti á að halda, að göra enga samninga við crlendar þjóðjr, að gefa engum landflótta bændum abhvarf, cr tfl þeirna kæmi fná Rússlandi hinu mikla. Skömmu eftir að friður þessi var saminn, dó Kmelnitskí. Reis þó upp cnn einu sinni óstjórn í Úkraníu. Za porogi reyndust keisaranum lýð hollir. En sumir með foringjum Kós> akka hölluðust til Pólverja, aðrir til Tyrkja. Það var ckki fyrr en nokkurum árum síðar, að yfirráð Rússa yfir Úkraníu-héruðum voru orðin ör ugg. En frá þeim tíma hefir það verið stjórnarstefna keisarastjórnar- innar á Rússlandi, að frefei Kósakkanna og draga völdin úr höndum 'þeirra. Uppreistir, eins og txl. sií, sem Mazeppa ihóf, voru stöðugt að brjót- ast út. Á ef-tir þeim urðu Kósakkar að þola feikna gripdeildir og fjárlát. Tilraunir voru þá líka hvað eftir annað gerðar til þess að koma her- iiði Kósakkanna undir yfirher- stjórn Rússa. inn stökkva af bjarginu út á eyna í eifinni miðri. Þaðan steypti hann sér niður á eifarbotninn og Kósakkarnir é eftir honum. Og þann dag í dag oru þeir enn að synda .fram og aftur niðri í vatninu, án þess menn sjái. En Pugatsj-bjargið stendur þarna ein- mana og horfir niður fyrir sig ofan í æðisgenginn elfarstauminn. Dóri Eggertsson dáinn VII. Afdrif Za porosfi. Þegar stríð brauzt út 1735 milli Rússlands og Tyrklands, og Rúss- ar lögðu Asov undir sig, bafði þessi flokkur Kóeakkanna til ekki færri en 28,000 ihermenn. Stöðvunum á milli Don og Dnieper héldu Kósakk- ar fyrst og stóðu eins og veggur fyrir Tartörum. Á ríkfeárum Katrínar miklu var Za porogi tvfetrað; höfðu þeir þá enn einu sinni fylst óeirð og víga- hug. Rússncskir ihermenn eyddu borgarvígjum þeirra mcð lítilli fyr- Irhöfn; hafði þá líka mikill fjöldi þeirra dregið sig inn í Tartara þorp í grendinni. Með þá, sem lögðu vopn sín nið- ur, var farið mildilcga, og þeim leyft að ihalda löndum sínum. All- miklir útflutningar urðu til Tyrk- iands, þar sem þeir settust að á ströndum Asov-ska hafsins, eða í Kúban-dalnum. Þar vair safnað f Svartahafs iherdeildina 1792, sem afl- aði sér mikillar frægðar tveim árum slðar í stríðinu við Pólverja. Um lok 18. aldar var þessi Za porogi Kósakka flokkur nær því horfinn úr sögu. Utan um sögu þeirra fór þá að hlaðast margvísleg- ur ævintýra skáldskapur. Áttu 'þeir að hafa vbrið töframenn iniklir, eins og fleiri goðsagnahetjur kring um Kiev. Þegar cr 'þeir nálg- uðust skrín, sem fjársjóðir voru geymdir f, opnuðust þau af sjálfu sér. Þeir gátu steypt sér í vatn og komið upp aftur, án þess að hafa vöknað. Tuttugu tungumál áttu þeir að hafa kunnað. Þeir áttu sjónauka, er þeir gátu séð mcð blutl í mörg þúsund mílna fjarlægð. Árangurs laust reyndi kefearafrúin, Katrín II, að uppræta þá með fangelsisvtet, drekkingum og aftökum. Sagnirnar segja, að loks hafi þess- ir Za porogi orðið leiðir af að eiga í stöðugum ófriði og ihafi komið sér saman um að binda enda á tilvem sína. Hafi þeir þá riðið allir í ein um hópi fram á Pugatsj-bjargið, sem gnæfir 175 feta hátt.-öldungis þver- gnýpt yfir vinstri olfarbakka Búg- fljótsins. Poringinn steig fyrstur af hest- baki, signdi sig, sneri sér austur, vestur, norður og suður, gekk fram á bjargið, laust það af alefli, svo að hnefafarið sást glögt. “Látum öll- um mönnum verða vitanlegt, hvers konar foringja Za porogi óttu!” Fylgismenn hans sendu steinin um kveðjur sínar, stigu hestum sínum á bak, riðu fram á bjarg- þröminn, með foringjann í farar- broddi. Slíkur reiðmaður heíir vfet sjaldan uppi verið. Hann lét hest- Dauði manns hefir frá alda öðli verið talinn eitt heilagasta fyrin brigði tilverunnar. Svo—eins og gamalt latínskt orðtæki segir: ekk- ert skal mæla öðruvísi en vel til þeirra dauðu. Þrent ber til sýni- lega: söknuðurinn, sem knýr oss til til að líta yfir alla bresti, skugga og brot f fari þeirra: undrunin yfir því, að sá, sem liifði, balaði, vildi og vann, sé gjönhorfinn og að cngu orð- inn; og ótti við eitthvert ægilegt afl, sem öllu þessu valdi; síðar trúin á annað Jff, að sá liðni sé í raun réttri upp stiginn til æðri til- veru—rétt eins og sofandi maður lifir og sér f svefninum (draumlífi). Þetta dot ur mér síðast en ekki sízt í hug í sanrbandi við fréfall frænda míns og návinar, Halldcrs Eggertssonar. Halldór iheitinn var merkilegur rnaður, ef ekki alveg einstakur niað- ur. Hér í bessu fjárgripalandi, þar sem liver maður sýnist um það citt hugsa að moka og moka bagnaði í safnhauga—virtfet hugur hans og hvatir stefna að alt öðru. Andi hans var ekki landsins andi, þótt hér væri alinn 'fró barnæsku. Ágimdin, som svartblettar og svfvirðtr svo að sogja hverja athöfn héi\ — i.versu liáieit nöfn seon é ]>cim hanga (líkt takmarka | og skrautöskjur utan um eiturpill- ur) kom aldrei nálægt ihans dyrum. Eigi svo að hann væri hjóræna nein eða heimótt, sem liti í draumi á lífsins iflaum. Heldur reyndi að “bjarga sér” rétt eins og sá næsti. En hitt: starfsaðferð han.s í við- skiftanna stríði liafði ekki á sér hið algenga Kainsjmerki okkar lands. Þess vegna varð vafalaust mér og öðrum margsinnis á hainn litið lfkt og ofvaxið barn, sem væri vand- ræðalega inn skotið í þennan um- bTobaheim. Svo fásinnisfull, sem sú skoðun má vera, ábti hún ]>ó við ærinn sannleik að styðjast. Hallr dór var barn hrerri menningar— ekki endi'loga þekkingar, en hugar- fars—þar sem maður mætir ínanni eins og systkini sama heimilis; en ei óvini 'frá öðrum herbúðium. Því var og Halldói' iheitinn gvo ferlega fjarlægur stríðshug öllum og ill- mensku, að fyr hefði hann hrakn- ingutm sætt en hann iléti senda sig til vígvallar. Það er of fátt af þess hábtar börnum á vorri tíð; of margt af kýttum tröllakrökkum, — sól- fælnium dvergsálum, sem leikur hugur á iþví einu, að leita saðning- ar á centabungri. Gg á eg þá hvorki við eibt land né eina kynslóð. Hann var vaimenni. Ekki mein- leysingur; þvi hann var ófeiminn að segja meiningu sína, hver sem í hlut átti. Heldur hitt: hann mátti ekkert aumt sjá.vildi aðölluhlynna og öllum og öllu gott gera. Satt var það, að hann skorti helzt frekju- kapp til að halda fram málstað sfn- um móti öðrum. Þiví hann var ó vanalega friðsanmir, prúður og frá- bærlega vingjarnlegur; eigi að eins í viðmóti, heldur og í hugarfari. En alls eiigi skorti hann einurð til að standa þar að málum, sem ihann á leit sannast og bezt. Og kom þar til aðstoðar einlægni hans, sannleiks- ást og samvizkusemi. Þessu til sönnunar ier það kapp, er hann lagði á að útbreiða kenningar Past- ors Russels eftir að hann hafði kom- i'st að því, að þar væri sannleikann að finna í trúarefnum. Gelkk hann þar auðvitað í berhögg við alla sína ættmenn og óstvini, trygðalið og tengdafólk, sem fyrirdæmdi slíka fásinnu; og varð mörgum öðrum Iöndum að hneykslun og háði. En hvað mundi slík mótstaða vinna á sanna sálarþrá annað en auklnn sigurhug? Enda voru þau og óhrif- in af mótstöðunni á hug Halldóra heitins. Án þess að sýnast neitt einstakiega trúhneigður, tók hann þessa kenningu fþeim trygðatökum að undTum sætti. Og geri og þó ráð fyrir, að það 'hafi verið tilviljun ein. Hitt aðalið: að þetta bjó í skapi vegna hæfifegs mismunar á eðiis- fari. Hann lét sér annara um minn hag, en nokkur annar maður utain forcddra; og tel eg það til trygða- festu eingöngu; — sama trygglynd- ið við hugmiál sibt, eins og í trúar- efnum, hvað sem ölhim hagnaði leið. Hann var ekki álitinn neinn sérlegrir skarpleiksmaður. Og þó skildi hann eðlisfar mitt miklu bet- ur en flestir aðrir, er eg hefi kynst, —svo ólíkt sem það var hans eigin eðli. Annað er og merkilegt. Hann var sízt áliitinn neinn sérlegur ráð- deildarmaður. Þó var eins og hvert einasta ráð ihans mér til handa hefði elnhverja sérstaka blessun í för með sér. Hvera vegna? Yar það vegna 'þexs, að það var upp sprottið aL svo einstaklega góðum, alúðleg- um og einlægum hug? Önnur lýsing á Halldóri heitnum er þessi: Hann r-ar sérlega fríður maður á æskuárum, svo að til var tekið: svlpurinn var hreinn, skær og hugþekkur, líkt og á fögru 'bami. Með aldurs þroska dvínaði að víisu og hvarf bamsblærinn af 4- sýndimni; en hreinieikinn hélzt alla tíð, — benti á, að ekkert llt væri inni fyrir. Enda varog svo eigi; sræ vart hygg ef að finnfet fullorðinn maður á vorri tíð hjartahrcinni en Ha'lidór heitinn var: sálarlffið eins h 'iðskært og maímorgun. Eigi var og svo að eins inni fyrir; heidur svaraði viðmót og frainganga öll sáiarfarinu: eimliver einiægasti, bezti og blíðasti 'húsfaðir: eins og barn mcð börnum slnum; s\”o örláb ur og gestrisinn, þó oft væri eigi af mjög miklu veitt, að undravert var, — óhófslauist ]>ó. Geðpiúður, svo að hann virtfet varla eiga skap- skifti til; eða ]>á hafði ]>að einstaka taumbald á tilfinningum sínnm, að mjög fágætt mun. En vel kunni hann að gera greinarmun vina og óvina. Hann var, sem eg á drap, livorki neinn sérs akur fræðimaður né frábær að viti. En alt uin það kauseg mér engis inannvs fylgd frem- ur en hans. Hann var ekki fyndinn, en 'skemtinn; ekki liæðinn, en glett- inn. Ekkert vsérstaklega einkenni- legur; en hafði afbragðs skyn og “smekk” fyrir alt einkennilegt, til- komumikið og afbrigðilegt. Hann var vart 'fæddur til að vera forustu- maður; en einlægur fylgjari af- burðamanns. Og má þar að vlsu til teljast trygð hans við skoðun ]>á í trúarefnum, er liann tók upp full- orðinn. Eitt í samræmi við það var yfirlætfeleysi hans; svo að nær var einstakt, — einkum þá litið er til iandsiðs og nútízku. Hann hafði ýmsa kosti, sem eg hafi og ögn á drepið. Og má segja, að koistir hans fælust fremur innra en skinu hið ytra. Það var gull í jörðu; fremur en gi-óðurmagn í mold. Kostir hans voru hugarfars- kostir fremur en hæfileika. — Og er slíkt sálarfar fremur lofað á- lengdar en í nálægð, sem eðlilegt er. Því gullið sem glóir, er það eina, sem í augun skín. Og gyllast sumir furðanlega af endurljóman- um frá gullblendingi ]>eim, sem þeir hafa að sér safnað, oft með sora og öllu saman. En þess háttar gull- blendings-hrúgur átti Halldór aidr- ei til. Og átti hann því sízt þeiim sæmdum að fagna né almennlngs skrumi, sem vafalaust hefði annars orðið. Fremur hitt þá, að honum væri ámælt fyrir skort á framtaki — vegna þess að matartirúgur hans voru stundum minni cn margra hinna. Hins ekki gætt, að eraökin var: of mikil samvizkusemi. Yerk- lægnin hins vegar einstök í flestum greinum, cins og hann átti ættir til (í báða liði), og veiikifylgni að sama skapi. En þótt ihann hefði ýmislegt til að bera, var þó eitt að honum: hann var of mikið góðmenni. Sízt svo að skilja, að eg álasi honum fyrir það; það heyrði sálarfari hans til að vera sem næst skuggalaus— eins og heiðloftið um hádaginn. En ]>að eru einmitt skuggarnir, sem menn óttast og tigna. Hann duld- ist eigi; og var sízt aí öllu viðsjáll. Alt of göfugnr til þess að gruna nokkurn mann um svik og klæki; og því eigi jafnfær um að forðast slfkt eins og þeir, sem svo eru sjálf- ir. Því kvað og svo að orði, að hann hefði verið of mikið góð- menni; ef ekki að mannkostum, þá að minsta kosti til metafengs og gróða, — sem eru aðal kepþikeflin í mannlegu félagi. En dygðirnar til að hijóta þá hamingju eru: tvö- VARIST GOPHURINN þeir gjöra áhlaup á hveitiakra ySar og eySileggja þá ef þér ekki brúkiS Gophercide EigiS ekkert á hættu, kaupiS “GOPHERCIDE” STRAX, sósiS hveitiS í því, og stráiS svo eitr- aSa korninu kringum holur Gopheranna. ÞaS . mun bjarga hveiti uppskerunni. Lyfsalinn eSa kaupmaSurinn hefir “GOPHER- s CIDE” eSa getur útvegaS þér þaS BÚIÐ TIL AF NATIONAL DRUG & CHEMICAL CO. OF CANADA, LIMITED MONTBEAL Westem Branches: Winipeg, Regina, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver and Victoria hann þreyttan og þjáðan. Líkt og sáruppgefinn maður, sem að Joikum legst til hvílu, en á ervitt með að festa svefntnn; hrekkur upp hvað eftir annað, eins og 1 aðsóknar- draum, — unz sfðasti friðurinn fell- á vangann, og augun lókast í blíð- um blund. Þá hefir svefndfein náð valdinu yfir öllum aðsóknar- vættum. Svolciðfe sýndfet manni dánardfein benda hinum framliðna frænda mínum úr fjarlægð með frið- andi fagnaðarboði, n^eðan þjáning- anna nöðrur nistu bann og sýktu sál ihams með kvölum. Hann lifir. Allir lifa, þótt líkams- böndin slakui. Og eg hefi spurt sjálfan mig, hvort ekki gæti ábt sér stað, að sálin græði þá sérstakan flugmátt, þegar tökunum er slept á stappi og striti daglegs lífs. Á sinn hátt eins og svefninn vekur nýtt afl ti'l starfa; eða hvílandi maður gríp- ur huganflug, sem þeiin istritandi er synjað. Þannig er eg ekki íjarri þvf, að s(il hans hafi senit mér hug- arköll við og við meðan hann lá á banabeði; aflið OTðið því máttugra til flugsins, ®em meir dró úr starfs- þróttinum. Að minista kosti þótt- tet eg hvað eftir annað verða var ná- lægðar hans, þar <sem eg fór—, löngu áður jafnvel en mig gruniaði neitt um feigð og síðustu för. Einkum kendi eg þess þá, er eg var í kyrð og ekkert glapti fyrir. Síðustu dagana bar þó minna á þessu; eins og h.ug- skeytin væru þá farin að missa nrátt. — En í kirkjunni varð eg s\’o greinilega var nélægðar hans. Eg sat framarlega, ineðan á ræðunni stóð; en aðrir nánustu ástvinir inst. Alt í einu fann eg þann framliðna kalla til mín mjög skýru hugar- kalli: “Komdu innar!” Það gerði eg og, er kallað var til liksýningar. Þar sá eg hann síðast; svf^hreinan að vanda, — en ferlega kvalafölan og tekinn, svo að fáa framliðna hefi eg séð jafn sóttihrakta sem hann. — — Mér er tregt um að trúa þvi, að einstaklingseðlið hverfi um andlát eða eftir, um langa hríð; fremur en lfkami manns tapar lögun sinni, þ6 að hjartað hætti. En í andlátinu sjálfu funa sálaröflin upp í björt- um blossa, þ.e hin dýpri “andlegu” öfl. Og vitum vér uan þúsundir dæma, ' óhrekjandi, er deyjandi menn vitja annara i hugarheim- sókn um langar leiðir. En í enn öðrum skilningi lifir sá liðni. Þeir lrfa kring um okkur; á heimilunum fyret og fremst; einnig í verkum sínum. Þeir reika í kring um oss eins og hálflifandi reykjar- myndir i andrúmslofti minning- anna. Sorgin gerir þessar myndir hryllilegar eins og lifandi lfk, — eða INMITT NO er bezti tími aí gerast kaupandi a3 Heims- kringlu. Frestið því ekki til morguns, sem þér getií gert í dag. Slíkt er happadrýgst. E hans; og mundi ejálfsagt hafa tekið , - — alveg sömu tökum hverja hugisjón, | feWn*- á-girnd og ódygð. sem liann hefði fest ástfóstur við. | Það eru annarar rortar menn cn hann, sem mest ber á og mest um brjótast í mannlegu félagi; en það eru tryggu mennirnir, einlæfeU, sönnu og hugarhreinu, sem að lok- um ráða sigrum hugsjónanna. Af þeim var Halldór Eggertsson einn. Mín kynni af Halldóri heitnum byrjuðu skömmu eftir að eg kom til þessa lands. Varð hann mér svo samrýmdur, að fáir hafa mér betur orðið; eigi vegna frændsemi ein- göngu, — (heldur (að líkindum) Eg kom hvað eftir annað að isótt- arsæng hans meðan hann lá síð- ustu leguna. Það sýndist liggja yfir 'honum einhver dvali alla tíð frá því hann lagðist. Hvorki ör- vænting, kvíði né hugarvíl, þótt hann yrði þess furðu fljótt var, að hann mundi varla aftur upp standa. Stillingin, sem var eitt að- al-einkenni hans í lífinu, vék sízt af öllu frá honum á dánardægri. Og reyndi þar þó ærið á. Því þraut- irnar voru afskaplegar, — Manni sýndist eins og svefnró hafa gripið þá heilagar eins og verur frá öðrum heimi. En er frá líður, dvína þær og deyfast, eftir vcðurlagi á minn- inganna lofti. En sumar minningar lifa takmarkalausa tíð, æ-nýjar og æskuskýrar iíkt og sífögur sólaký um vorlangan vonamorgun; — yfir ástanna dölum; yfir trúarinnar tindum. Þess vegna man móðirin svo vel viðburðina úr lífi liðins barns síns; þess vegna muna þjóð- irnar cain þá eftir sólgyltum atburð- um úr elztu fornöld. Það má vel segja, að lífið sé á- vöxtur upp af dauðans rót. Vér iif- um af þeim liðnu, og í þeim liðnu. Þeir eru andrúmisloft vort og ljós- dreifir. Því í gegn um sjónarmóðu umliðinna atburða er það, sem hugsjónanna ihiminbjarmi berat til vor. Það má segja, að heilagur lffs- ilirnir hærri tilveru angi upp úr hverju einásta leiði: að þeir dauðu standi cnn að starfi, með oss, rétt eims og meðan vér horfðum á þá og heyrðum. Það er svo langt frá, að það séu að eins einhvcr verk þeirra, sem geymi gagn og gildi. Nei, ekki verkin sjálf, heldur sá lífs- máttur, sem magnaði verkin, og byrgir ódauðlegan neista af þeirra lífi. Þvi það er ekki i dauðanuui, sem við deyjum. Heldur erum við að smá-deyja aiia tíð í verkum vor- um. Líkt og svampur, sem smá- drekkur til sín allan vökvann í skálinni; eða öllu heldur: líkt og barnið, senn smátt og smátt sýgur til sín magn og þroska móður sinn- ar. Því lifum vér sizt í dauðum heimi; heldur al-lifandi og ódauð- ieguin. Eftir ‘því verður sá liðni jafn lifandi og ihinn, sem vér heyr- um og sjáum. Sá lifandi að falla fyrir feigðar- og eyðingar-björg alla sína ævi; — þar sem sá liðni er upp að rfea í eiimi umliðins starfs, ótæm- andi tíð. Halldór frændi minn var friðsam- ur í lífinu. Og hann er það liðinn. Eg sé hann sitja sofnaðan í hús- bóndastólnum heimili sínu; eins og blessunar-vætt börnum og kom- andi vinum. Störf hans voru hvorki stórtæk né samfeld. En drengskap- ur angar upp úr hverju spori hans, hvar sem hann fór. Og hver ein- asta minningarmynd hans er hrein og skær eius og heiðviðrteský. Þ. B. BIÐJIÐ KAUPMANNINN UM PURITY FLOUR (GOVERNMENT STANDARD) Ekki “Stríðs-Hveiti” Aðeins Canada “Stríðs-tíma” Hveiti Bæklingur í hverjum poka til leið- beiningar konunum. ' PURITV FtOUR More Bread and Better Bread

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.