Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 1

Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 1
t*ú forSast ekkl a?5 brosa, ef tennur binar eru í góbu lagi.—Til þess ab svo Cor. Lofcan Ave. og Main St. Hinir Beztu—Sendið Oss Pantanir 12 |mml...........$3.25 13 ok 14 þunii.... 13 <ik 1« ]»uml...$3.05 SendiÓ eftir vorri nýju Verbskrá.—Vér seljum allskonar verkfœri og vélparta THE JOHN F. McGEE CO. 79 Henry Ave., WINNIPEO XXXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 25. APRIL 1918 NÚMER 31. Jarðarför séra Friðriks J. Bergmanns. ♦ fór fram á fimtudaginn þann 18. þ.m. að viSstöddu fjölmenni miklu. Mun engum vafa bundiíS, aS þetta hafi veriS einhver sú fjölmennasta jarÖarför, sem haldin hefir veriÖ á meðal Islendinga hér í landi. Margir þeirra, sem nú fylgdu séra Friðrik til grafar, voru aðkomandi úr hinum ýmsu bygðum Islendinga, bæði í Canada og Bandaríkjunum. Athöfnin hófst með húskveðju að heimili hins látna, sem séra Páll Sigurðsson flutti. Var líkið svo borið út og flutt til Tjaldbúðarkirkjunnar, sem við þetta tækifæri var klædd svörtum sorgarslæðum. 1 kirkjunni töluðu þeir séra Páll Sigurðsson og Prof. J. H. Riddell, skólastjóri á Wesley skólanum hér í bænum. Ræða séra Páls er birt nú í blaðinu. Prof. Riddell mintist hins látna í mjög hlýlegum og viðeigandi orðum. Mun öllum, sem til hans heyrðu, verða ræða hans minnisstæð. Hér var sá maður að tala, sem þektur er sem einn af fremstu mentamönnum þessa lands og sem því var færastur allra til þess að dæma um framkomu séra Friðriks sem kennara og fræðimanns. Var séra Friðrik kennari við skóla hans í mörg ár og þeir þar af leið- andi nákunnugir. Lýsti Prof. Riddell honum sem fram úr skarandi fjölhæfum mentamanni og sem við öll tækifæri hefði komið fram sem stakasta prúð- menni. Kenslustörf hans öll á Wesley skólanum frá fyrstu tíð hefðu verið honum til stórsóma. Á eftir ræðu Prof. Ridell var sunginn sálmurinn “Hærra minn guð til þín” af Mrs. S. K. Hall, Hon. T. H. Johnson, Miss H. Hermann og H. Thorolfssyni Líkmennirnir voru úr öllum söfnuðum séra Frið- riks heitins: Garðar, Mountain og 1 jaldbúðarsöfn- uði. Voru nöfn þeirra sem fylgir: John Johnson og G. Olgeirsson, Elis Thorwaldson og Metúsalem Ein- arsson, J. Gottskálksson og Olafur S. Thorgeirsson, Hjálmar Bergmann og F. P. Bergmann, Skúli John- son og Lindal Hallgrímsson, Árni Eggertsson og S. S. Bergmann. Séra Páll Sigurðsson las stutta bæn við gröfina og kastaði moldum á kistuna. Samkvæmt beiðni ættingjanna voru engin blóm send. Styrjöldin Siðu.stu claga hefir vcrið 'hlé á sókn Þjóðverja á vestursvæðunum. Ekki er haldið það muni vara lengi og vafalaust oru þeir að búa sig undir eina atrennuna enn þá, sem ef til vill verður öflugri öllum und- ajigengnum atrennum. Við l>essu er búist og þó ekki að heyra á frétt- ununn, að .herforingjar bandamanna séu neitt kvíða alegnir yfir þessu. Varalið frá hersveitum Frak'ka hef- ir verið sent Bretum til aðsitoðar á t>eim svæðum, þar þeir eru fámenn- astir og er því útlitið hvað þá suertir að mun betra en áður. Fréttunum kemiur líka saman um það, að þó Þjóðverjar liafi unnið marga sigra og tekið á sitt vaid ýmsa staði, sem bandamönnuan ]>ótti leitt að tapa — t.d. Messines o'g Passchendaele hæðunum, borg- in Bailleul og fleiri ataðir—'þá hefir þeim þó mishepnast algeiiega aðal- markmið sitt, sem var að aðskilja Breta og Frakka og rjúfa varnar- giarð þeirra. Sókn þeirra síðustu viku, þó þeir fengju brotist áfram á surnuin stöðum, færði þá ekki hót nær þeasu takmarki. Fylkingar bæði Breta og Frakka eru enn órofnar og ha.fa enn ekki tekið á öllu varaliði sínu. Fyrir norðan La Bassee og vestan komust þeir þýzku töluvert áfram, en öll áhlaup þeirra gegn vígstöðvum Breta við Givency, Fes- tubert og með fram LaBessie skurð- inuin, voru árangursQaus fyrir þá og er Bretum talið alveg óhætt á þessu svæði á meðan þeir halda þeim stöðvnm. Sókn Þjóðvcrja hofir staðið yfir í rúman mánuð. Allareiðu hafa þeir frert tvær stórkostiegar atennur og þriðju atrennuna hafa þeir að lík- indum í undirbúningi, sem margir spá að muni verða enn öflugri en báðar þær fyrri. Iialdlð er þó, að þeir muni nú b’reyta um bardaga aðferð og ekki ryðja liði sínu fram eins piiskunarlaust og þeir áður gerðu. Fyrri aðferðin gerði það að verkum, að mannfallið Arar oft margfalt meira á ]>eirra hlið en bandamanna — er haldið, að þeir muni í alt ihafa mist um hálfa núljón menn síðan sókn þeirra byrj- aði 21. f.m. Mannafli Þjóðverja er sjáifsagt mikill, en ólíklegt er þó að þeir geti haldið áfVam marga mán- uði á þenna ihátt. | Þótt hlé sé á aðal-sókn þeirra, eiga sér stöðugt stað smáslagir liér og l>ar. Á svæðunum í grend við I Itobecq ána .hef.ir Bretum gengið I einna bezt og l>orið sigur úr ibýtum þar í möi'gum viðureignum. Hefir þeim einnig gengið vel f Flandri, á svæðunum fyrir isunnan Scarpe ána , og víðar. í byrjun þessarar viku : var Iháð all-stór orusta á Somme svæðinu norður af Albert vígstöðv- unum og komust Bnetar þar áfram um 250 yards og tóku 60 fanga. Sagt er að þýzku fangarnir margir beri sig iilla og sogi vonibrigði mikil eiga sér stað á meðal þýzku hermann- anna yfir því hve treglega sóknin gangi. 1 Yið Toul áttu Bandarfkjamenn í hörðum orustum og voru það Þjóð- verjar, sctn sóttu. Áður langt leið fengu þó Bandaríkjamenn hrakið þá af höndum sér og scgja fréttirnar mikið roannfall í liði þeirra þýzku. Bandaríkja ihcrdeildirnar eru nii komnar í slaginn fyrir alvöru og fá mXkið hrós fyrir ihreystilega frarn- göngu. Oanadamcnn berjast enn á Lens- svæðinu, þá stórir flokkar hafi ver- ið sendir af liði þeirra til annara vsvæða. Nýlega gerðu þeir sjö áhlaup hvert á eftir öðru á skobgrafir óvin- 1 anna fyrir norðan og sunnan Lens og höfðu þeir áður látið stöðuga -stórskotahríð dynja á þeim um langan bfroa. Gas viðhöfðu þeir ' einnig. som óvinirnir eiga oft óhægt j tneð að verjast, því gaShjáílmar þeirra eru ek.ki eins góðir og banda- manna. Nokkra fanga tóku Can- adamenn í vlðureignum þessum og sömuleiðis nokkrar vélbyssur. — i Canadamienn eru iharðir í horn að | taka sem fyrri og eira lítt aðgerða- lausir er þeir vita að stórar orustur I eru háðar á öðrum stöðum. -------o------- RauÖakross fjársöfnunin. Prentvilla var í fréttinni um fjár- söfnun Rauðakrossins í síðasta 1 blaði. Þar stóð “Manitobabúar” en átti að vera “Winnipegbúar”. Þetta eru lescndur vinsamlegast beðnir að athuga. Winnipeg var beðin að gefa $300,000, en gaf rúmlega tvöfalt stærri upphæð—nálægt $650,000. — Snemma í næsta roánuði verður haf- in fjársöfnun fyrir Rauðakrossinn til sveita og verða sveitir þessa fylk- is bcðnar að gefa $300,000. Reynist undirtoktir þar eins góðar og í Winnipeg, verður tillag Manitoba- fylkis til Rauðakross félagsins rúin miljón doXlara. -------o------- Herskyidulögin nýju. Sarokvæmt nýjum .herskyldulög- um, sem samiþykt voru á sambands- þinginu síðustu viku, vorða tafar- laust kallaðir fram allir ókvongaðir menn og ba'rnlausir ekkjumonn í Canada á aldrinum 20, 21 og 22 áva. Allir af mönnuin þessum, sem Xiraustir eru til heilsu, verða svo teknir í herþjónustu. Undanþágur allar, sem veittar voru undir gömlu herskyldulögunum, verða nú gerðar ógildar. Kemur þetta seinas' a lier- kall því harðast niður á Quebec- fyilki og þeim stöðum, þar sem flest- ar undanþágiír voru veittar. — f ráði er einnig að kalla fram síðar menn 19 og 23 ára og hlíta þeir sðmu lögium. Enginn sein nokkuð fylgist roeð þessa lands miáluro, gengur að því gruf'landi, að herskyldulögin báru Xítlnn árangur eins og gengið var fiá þeim í fyrstunni. í Queibec og víðar voru svo margar undanþágur veittiar, að að eins sárafálr menn til þosis að gcra fengust í 'þeiin stöðum. Reynslan liefir nú sannað að til lít- ils væri að halda áfrain að kalla fram fleiri flokka undir þessum lög- um óbreyttum og stjómln þar af leiðandi stigið það spor, sein óum- flýjanlegt var. Blaðið Telegram hér í bænum gerir heilmikið rooldveður úr þvf, að stjórnin hefði heldur átt að kalla út “flokk B", þvf slíkt Jiefði leitt til þess, að enn fleiri menn befðu fengist. Fleiri blöð taka ef til vill í siama strenginn. Úr bví her- skyldulögin fyrri báru í reyndinni svo Mtinn árangur er fyrsti flokkur var kallaður, virðast þó litlar líkur til að þau hefðu borið betri á- rangur við kall annars flokks. Og ósanngjarnt gagnvart öðruin flokki hefði verið að beita ihann strangari lögum. Eina úrræðið sýnist því hafa verið það, að afnema allar und- aniþágur, og byrja á fyrsta flokki. Stjórnin hefir því farið ;hér alveg rétt að: nú er svo lcomið á vestur- svæðunurn, að ekki er um ann.að að gera en hrökkva eða stökkva. — ■ O........ Árás á Zeebrugge og Ostend. NýXega gerðu brezk og frönsk her- skip árás á hafnarborgirnar Zee- brugge og Ostend, sem eru í tölu ihelztu kafibátastöðva Þjóðverja. Yoru fimm þeirra gömul herskip, sem lítt nýt eru til sjóhcrnaðar lengur og voru þau nú hlaðin sem- enfcssteypu. Eftir að búið var að komast með tvö af skipum þessum Xnn fyrir hafnargarðinn við Zee- bnigge, var þeim sökt þar viljandi og mennirnir af þeim teknir á hin skipin. Markmiðið með ]>esisu er að ónýta þaninig Ihöfn þessa fyrir Þjóð- værjum, ef mögulegt er, þvi sökum semenfcssteypunnar mun þeim mjög óhægt um að færa skip þessi. Tveim- ur skipum var einnig sökt á sama hátt fyrir framan Ostend höfnina. -------o------- Jarðskjálftar í Californiu. Jarðskjálfta varð víða vart í Cali- forniu í ibyrjun þessarar viku og or- sökuðu á sumum stöðum ihið mesta tjón. Stór 'hluti bæjarinis St. Jaeinto var lagður í eyði og í bænuin Ham- et og öðrum bæjum ihrundu einnig mörg ihús til grunna. Eignatjón í nefndum tveimur bæjum var frá $100,000 til $150,000. Borgin Los Ang- elos fór ekki varhluta af ófögnuði þeasum, en ekki var eignatjón þar þó mjög mikið. Snarpir jarðskjálfta- kippir gerðu einnig vant við sig vestan vert í Arizona ríki og Utalh. -------o------- FlóJ í Alberta. Fréttir frá Fort McMurray, Alta., segir þar hafa átt sér stað flóð mik- il síðustu viku. Ohristina og Athar basca árnar ruddu sig báðar sam- tlmis með iþeim aðgangi, að engu tali tók. Sópaði stórri járnbraufcar- brú af OhrXstina ánni á einum stað og verður því Xftið um lestagang með þeirri X>rautinni íyrst um sinn. Báðar ofannefndar ár flæddu yfir bakka sína og orsakaði þetta tölu- vert tjón á ýmsum stöðum. Getið er þess, að C. Eymundisson, Islend- ingur, sem býr á heiinilisréttarlandi upp með Clcarvvater ánni isk.amt frá Fort McMurray, ihafi ásamt konu sinni orðið að flýja upp á þakið á húsi sínu, og þar urðu þau að vera í 48 klukkustundir áður hægt var að hjarga þeiin. Sagt er að sumir bændur þessara liéraða 'hafi mist al- eigu sína í flóðum þessuin. -------o-------- Kolastjóri í Manitoba. T. R. Deacon, fyi-vcrandi borgar- stjóri hér í Winnlpeg, liefir nýlega af sainbándsstjórninni verið skipað- ur kolastjóri fyrir Mianitoba fylki. FXann á að hafa æðs' u uinsjón með kolahirgðum Itér og öllu eldsneyti og vinna í s-ameiningu moð C. A. Magrafcli, kolastjóra Canada. Verð- ur'homnn falið á hendur að sjá um það, að Manitobabúar dcyi ekki úr kulda á koinanda vetri. Fyrsta verk iians eftir að hann tók við embætt- inu. var að senda þá viðvörun til fylklshúa. að panfca kofahirgðir sín- ar snerriina, því þeir scvm ekki hcfðu eflað i*egra vetarkola fyrir 30. sept. næstkoinandi yrðu, að líkindum að t>ola kolaskort uin kaldas'.a tímann næsta vetur. Kvaðst hann ætla að gera sitt ftrasta að fá aðfluttar næg- ar kolablrgðir fyrlr fylkið. -------o------— Róstur á írlandi. Upþþot mikil áttu sér stað ný- lcga í bænum Belfast á írlandi, og virðist lögreglan hafa átt fult í fangi mcð að bæla l>au niður. Vopn- uðu stóifr hópar íbúanna sig með bareflum og öllu, sein þeir gátu hönd á fest, brutu glugga í húsum og létu öllum illum látum. Megn ó- hugur írskrar þjóðar gegn herskyld- unni <«i-sakar þetta og 'hafa upp]>ot af tslík'íi tagi, en ekki ]m> í jafn stór- um sfcíl, átt sér víðar stað í landinu. Til þoss að koma í veg fyrir slíkt ha-fa brezku yfirvöldin tokið að sér stjórn á öllum helztu járnhrautum landsins, póstafgreiðsluihúsaim og sfmskeytastöðvum. Nýlega tók lög- reglan sig líka til í bonginni Dublin og lét greipar sópa eftir vopnuin og skotfærum. Er sagt að þetta sama muni verða gert í ölhim helztu horgum írlands. -------o------ Afstaða rússneskra hermanna (Þýtt.) Rússneskir hermienn, som verið liafa f skotgröfunum í síðastliðin þrjú 'ár eða rúmt það, eru engu síð- ur undrandi en aðrir yfir liinni ein- konnilegu rás viðburðanna á Rúss- landi í'seinni tíð: jáfra hreinskilnis- leg« að þeir tiotni okki upp né nið' ur í þessu neiniu, þekki ekki lengur vini frá óvinum og séu vonlausir urn að vetuJegt skipulag komist á f landi þeirra í nálægri 'framtíð. Afstaða rússneskra herroanna kem- ur í ljós í eftirfylgjandi bréfi, sem er skrifaö fyrir rúmum rnánuði síðan frá einu Xieiisvæðí þeirra, til erækrar hjúkrunarkonu Rauða- kroas félagsins, sem hafði stundað bréfritai-ann særðan og eftir að hann Jiafði orðið fyrir gasi í einum slagnuin, með þeirri alúð og um- iiyggjusemi að ihonum 'fanst liann eiga henni Xffið að launa. “í skotgröfunum er alt frekar kyr- látt. Eg fer daglcga í njósnarferð- ir ’gcgn Þjóðverjum og geri mifct bezta að leifca þá uppi — á okkar svæði ihafa þeir hopað affcur á bak um fimfcán mflur. En hve okkur snertir, er nú ljós allrar sigurvonar eins og útisloknað. Við erum hung- urmorða. illa fataðir og margir af okkur ganga alvcg berfættir. Fyrir Xöngu síðan höfum við orðið að vera nærri þvrí brauðlausir og eini kjötmatur okkar er hrosisakjöt. Nú erum við að vcrða alveg heylausir fyrjr liesta okkar og verðuin því að lfkindum að slátra þeim. Engin ihjálp er sjáanleg. örlög okkar virð- ast þau, að vera fleygt til hliðar og glcyint af umheiminum, unz við lát- um llfið af ihungri og kulda. Ka'ra systir! (svo eru hjúkrunar- konur Rauða krassins oft ávarpað- ar) Þogar eg skrifa þessar línur, er eg að brjóta heilann um það, hvort þú munir nokurn tíma losa þÁr, þar sem rússnesku Ihermennirnir munu nú af flestum skoðaðir land- ráðamenn og svikarar og þeim kent Islenzkur námsmaður látinn SIGFÚS JÓNSSON. — But life in him Could scarce be said to flourish, only touch’ei On such a time as goes before the leaf, When all the wood stands in a mist of g\jen, And nothing perfect—. Tennywon. Hann lézt 2. feb. síSastl. úr lungnatæringu á Ninette bælinu. Hann var fæddur 14. okt. 1889 og var elzta barn þeirra Mr. og Mrs. J. Jónssonar, sem búiS hafa mörg ár í Selkirk. Sigfús sál. ólzt upp í Selkirk og naut þar barna- skolamentunar. Þótti hann röskur við námið og skaraði jafnan fram úr, enda var hann prýðisvel gefinn að gáfum. HaustiS 1909 innritaSist hann vrS miSskólann í Selkirk eftir nokkurra ára fjar- veru frá skóla. ViS prófin um voriS hlaut Kann Isbister-verSlaunin, en þau eru veitt árlega þeim fjórum nemendum í fylkinu, sem hæzta meSal- einkunn hljóta í öllum greinum, viS prófin í 10. bekk. Ári síSar útskrifaSist hann af miSskólanum. HaustiS 1911 byrjaSi hann nám viS Wesley College. ViS prófin um voriS hlaut hann verSlaun fyrir kunnattu í íslenzku. Um miSjan veturinn eftir varS hann aS hætta námi vegna heilsubrests. Þó gekk hann undir próf þetta síSara vor og stóSst þaS. HafSi þá lokiS öSrum bekk háskólans (sec- ond year arts). Sigfús heitinn hafSi áformaS aS lesa lögfræSi, og var því næstu þrjú árin hjá B. Benson lögfr. í Selkirk. AS þeim tíma liSnum varS hann aS hætta allri vinnu. Sigfús var hár maSur, heldur grannvaxinn, ljós a brún og brá og í alla staSi hinn gervilegasti. Hann var glaSur í lund, ræSinn og hinn skemtileg- asti hvar og hvenær sem hann var aS hitta. ÞaS má segja meS sanni, aS hann hafi veriS hvers manns hugljúfi og munu allir þeir, sem honum kyntust á hans stutta æfiskeiSi, eiga hlýjar endur- minningar einar um hinn þíSlynda glaSa æsku- mann. Þrátt fyrir alla sína glaSværS, var hann alvöru- maSur þegar því var aS skifta. Hann var dyggur og samvizkusamur viS hvaS sem hann vann. Hann fór ung-ur aS vinna og fékk strax orS á sig fyrir hagsýni, ráSvendni og dugnaS. Veikindin og þrautirnar þeim samfara, bar hann meS karlmensku og ró. Hans er saknaS af foreldrum, ásamt einni syst- ur og fjórum bræSrum og berst einn þeirra nú meS canadiska liSinu á Frakklandi. J. G. J. um alt, sem skeð hefir. Ein ekki get eg þó, kæra systir, skilið í hverju okkar sök er fólgin. Rússneski her- maðurinn yfir höfuð að tala, er ssaimi liennaðurinn nú og hann var árið 1914. í flestum tiltfellum hefir hann oft verið særður, margsinni's orðið fyrir eiturgasi, hetfir þolað og er enn að þola'allar þjáningar og hörmungar stríðsins—og þó er hon- um Xcent um ófarir allar. Hvers vegna? Sökum þess að allir, sem við stjórn otkkar nú eru riðnir, eru föðui’landissvikarar. Fyrrum skaut rússneski liermað- urinn óviniim sínum skelk í bringu. framast gátu og að bjarga sem flest- um af sínusi eigin mönnum —- en nú er mannfallið alt á iþeirra hlið og engu líkara en þeim sé hugleikið að fórna þannig sem mestu af liði sfnu, að þeir dþri óvinunum sem miustan skaða. Tökum Riga til dæmis. Hver ein- asti rússneskur hermaður, sem eg þekki, hefði verið viljugur að út- 'hella blóði sínu tll varnar Itessari merku hafnarborg og inörg tár höf- um við felt yfir henni. l>ó var hún ytfirgefin án nokkurrar tilraunar að verja hana—og hermönnunum vp.r kent uim alt saman. en nú hefir hann verið ytfigefinn og með öllu gleymt. Fyrrum reyndu nussneskir lierforirtgjar að orsaka ó- viniinum alt ]>að manníall er þeir En um það vissi umheimurinn ekki, að undanliald þetfca var fyrlr- (Framtfi . á 8. bls.fc /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.