Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. APRIL 1918 skeið, en flutti til Winnipegosis stuttu eftir aldamótin. Hefir hann ekki koinið til Winnipeg síðan og l>ótti honum mikið til koma frain- fara þeirra og 'breytinga, sem átt hafa sér stað siíðan hann fór. Mr. og Mrs. Ellis Magnússon, sem heima eiga í grend við Winnipegos- is, Man., komu til borgarinnar í síð- uistu viku og bjuggust við að dvelja hér fram yfir lieigina. Herra Magn- ússon stundar ]>ar fiskiveiðar. Th. Zoega og kona hans fré Silver Bay, sern dvalið ihöfðu hér nokkra I daga, héldu heirniieiðiis á föstudag | inn var. Mrs. Zoega gekk undir lít- i iiSháttar uppskurð hjá Dr. B. J. i Brandssyni, er tókst ^ftir óskuin. Til borgarinna kom síðastliðinn ! sunnudag Jón Tr. Bergmann, sem | flestir Winnipeg íslendingar kann- j ast við. Var hann staddur í Medi- cine Hat, Alta., er hann frétti lát séra F. J. Bergmanns, og kom það- an að vestan til iþess að vera stadd- ur við útförina. Ásvaldur Guðjónsson ís-feld frá Icelandic River og Dóra Eyjólfsson frá Geysir, voru gefin saman í hjóna- band að 929 Bherburn str. hinn 17. þnn. af séra Rúnólfi Marteinssyni. Fólk muni eftir samikomu Bjarna Björnssonar, sem haldin verður í j kveld (miðv.dag) f Goodtemplara- j húsinu. Það rná ihlæja að Bjarna og j hiáturinn er öllum hollur. fslendingadagsnefndin mælist til, að Íslensíkar konur yrki kvæði fyrir minni Oanada. Evæðin verða að vera koroin fyrir 1. júlí til ritara Munið eftir sumamnáia vsainkomu nefndiarinnar, 8. D. B. Stephanvsonar, Onítara isafnaðar annað kvöld. ráðsnnanns Heimskringlu. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægiiegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. —ending ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- CANITE TANN- SETTI MlN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. -—þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlæknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG John Andeason, frá St. Andrews, Man„ var á ferð hér skörnmu fyrir eíðustu helgi. Sunnudagsskóli Tjaldbúðarsafn- aðar byrjar aftur á sunnudaginn kemúrkl. 11 f.h. Fynst um sinn und- ir umsjón Árna Sigurðssonar. Ensku 'blöðin segja særðan á víg- vellinurii W. Stevenson, frá Winni- pegosis, Man. Látinn >segja þau ai sáruiri Th. Thorwaldisson, Stony Hill, Man. Leið ártals-villa var í grein Jónas- ar Hall í síðasta blaði. Þar stendur að bóluveikin í Nýja íslandi hafi gengið “veturinn 1876—87”, en á að vera “veturinn 1876—77.” Gestur Oddlejfsson, frá Árborg, var á ferð hér síðustu viku og dvaldi hér noikkra daga. Hann sagði góða líðan aliira í sinni bygð. Thomas Harold Gibson Andrews og Baidfna Pétursson, bæði til heirn- ilis hér 'í bænum voru, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton str. ihinn 11. þ.m. Brúðurin er bróðurdóttir og fósturdóttir Kristjáns Péturssonar bónda að Hayiand P.O., Man., en brúðguminn er Englendingur; hef- ir hann unnið á pósthúsinu hér i Winnipeg um nokkur ár, en er nú kallaður til herþjónustu. Miss Louise Ottenson, “piano”- kennari, heldur “Recital” með nem- endum sfrutm á þriðjudagskveldið 7. maí næstkomandi, kl. 8.30. Sarn- koma þess! fer fram í Y.W.C.A. bygg- ingunni (á fyrsta gólfi) á Ellioe ave., rétt við Oolony str. Nánar auglýst í næsta blaði. íslenzka barnaskólanum, er starf- að hefir að íslenzkukenslu í vetur í Good Templara húsinu, verður sagt upp á laugardaginn í þessari viku. Ástæðan fyrir þvf að skólanum er sagt slitið svo isnemma, el sú, að fimm af kennurum skólans eru að fara út í sveitir. Að öllum líkind- iim byrjar skólinn aftur f haust. Blaðið Minneota Mascot flytur þá frétt að 12. þ.m. hafi andast að heim- ili sonar síns, P. Y. Peterson, sem býr að Limestone í Linooln héraði, konan Halldóra Peterson. Hún var 92 ára göinul, er hún lézt og var ein f tölu elztu fslcnzkra frumbýlinga þessa lands. Misti hún mann sinn á íslandi og flutti hingað til lands ásamt börnum sínnm árið 1876. Á föstudagskvöldið 26. þ.m. held- ur stúkan “Hekla” sumarmála fagn- aðanliátíð. Miklar og margvíslegar skemitanir verða þar og veitingar. AUir Goodtempiarar velkomnir, og sérstaklcga er vonast eftir, að allir meðlirnir stúkunnar, sem í bænum eru, korni á fundinn stundvísiega kl. 8 e.h. Mr. Th. Magnússon kom til bæjar- ins á fimtudaginn isunnan frá Bandaríkjum; hann fór J>angað héðan í janúar og hefir liengst af síðan dvalið í Salt Lake City, Utah, oftast hjá Hans T. Johnson, sem er verzlunarstjóri fyrir “Consolidated Wagon and Machine Oo.” Johnson þessi er uppalinn í Spanish Foi'k, var á öðru ári er hann kom frá ís- landi, en þeir Jöhnson og Magnús- son eru fornir góðkunningjar. — Magnússon fór einnig til Spanish í''ork að sjá fornar stöðvar og kunn- ingja; var honunn tekið tveim hönd- um með ifrábærri gestriisni og fiiíf- ur hann Heimskringlu að flytja; vinum sínum þar syðra ikveðju og þakklæti. — Talsvérðum framförum segir hann að Spanish Fork hafi tekið þess 5 ár, erhann var í burtu, stéttar steyptar og hús bygð mörg- og vönduð, og ekki fanst ihonum landar þar vera neitt á eftir íslend- ingum annars staðar að því er mentaþrá snertir. Þareru ekki færri en 9 alMenzkir skólakennarar við æðri og iægri iskóla, og kvað hann 4 munu hætast við í ár. Ekki kvaðst Magnússon minnast þess, að hafa heyrt betur sungið “ó guð voi-s landls!” síðan ihann kom fá l«iandi, en þcgar Elin Jameson ha-fi sungið það fyrir hann á pás'kadagskveldið og lék Rósa systir henoiar undir á siaghörpu. — Löndum líður vél i Utah eftir því sem Magnússon seg- ir. Allir segir hann að vinni þar Stúkan ísafold heldur mánaðar fund sinn í kveld (25.) á venjulegum stað og stund. Þórður Thomson ,héðan úr bæn- rrm, Ihefir innritast í sjóherinn og fór af stað austur til Haiifax á þriðju- daginn. Bjóst liann við að verða þar við æíingar fyrst um sinn. iStefán Jónsson og kona hans, frá Winniiægosis, Man., koinu hingað nýlega að iheimsækja dóttur sína, sem hér býr. Er iherra Jónsson forn Wiiiiiipeg búi — bjó hér um 18 ára í KVÖLD er Síðasti vetrardagur, (miðvikud. 24. apr.). Komið á skemt- an Bjarna Björnssonar og kveðjið veturinn með hlátri. Byrj- ar kl. 8.30. I Good Templara húsinu. G00DYEAR Raincoat co. FJÓRÐA ÁRLEGA SUMAR-SALA Á KARLA, KVENNA OG BARNA REGNKÁPUM. Allar stakar Goodyear Regnkápur eru árlega látnar fara með afar miklum afföllum BYRJUNAR KJORKAUP Karla og Kvenna Goodyear Kápur Vanaverð $10.00. Söluverð.............$ 5.75 Vanaverð $15.00. Söluverð.............. 8.75 Vanaverð $20.00. Söluverð............. 12.75 Vanaverð $25.00. Söluverð............. 15.75 Sérstök Kjörkaup á Unglinga Kapum. Drengja Regnkápa og Húfa, fyrir drengi innan 12 ára . . $2.95 Stúlkna Regn-axlakápur með hettu.........$1.95 Vér Höfum Allskonar Kápur, Gaberdines og Trench Kápur, Sem má Brúka í Hvaða Veðri sem er, Jafnt í Þurru Svölu Veðri í Dynjandi Rigningu. í Öllum Mögulegum Litum og Sniði og Efni. Hentugar Flíkur til að Eiga og Brúka Ávalt: á Stræt- unum, í Bifreiðunum og í Ferðalög. ALLAR VORAR KÁPUR ERU ÁBYRGSTAR AÐ VERA VATNSHELDAR G00DYEAR RAINC0AT C0MPANY 287 Portage Avenue. (Rétt við Sterling Bank.) Opið á Laugardögum til kl. 10 að Kveldinu. Pantanir ntan af landi fljótt afgreiddar. Sendið oss mál af yður (brjóstmál) og andvirð- i«, og rétta áritan, og þér fáið kápuna um hæl. (Nefnið Heimskringlu, þá þér skrifið.) 10% afsláttur til afturkominna hermanna. Óllum þeim mörgu, fjær og nær, sem heiðruðu útför okk- ar elskulega eiginmanns, son- ar, föður, tengdaföður og tengdabróður, síra Friðriks J. Bergmanns, á margvíslegan hátt, vottum vér okkar inni- legasta hjartans þakklæti. Guðrún Bergmann. Halldóra Bergmann Magnea Pálsson. Gordon Pálsson. Elisabet Anderson. Mathias Anderson. Jón Bergmann. Ragnar Bergmann. Elin Thorlacius. syðra með stjórninni í stríðsmál- uin og fl'okkadrátitur þekkist tæp lcga. Magnússon var við íslenzka messu lijá séra R. Runólíssyni á páskadaginn. Jarðarför Stefáns heit. Jónssoniar fór fram 15. þ.m. og var fjölmienn. Atiiöfnin hyrjaði heima í húsinu kl. 2 eJh. með húskveðju, er séra Björn B. Jónsson flu'tti; var líkið síðan borið í Fyrstu lút. 'kinkjuna og lík- ræða þar Ílutt af safnaðarprestin um, séra Birni B. Jónssyni; að minningar athöfn þeirri afetaðinni var Mkið flutt út í Brookside graf- reit og jarðsett þar. Af u'tanibæjarfólki, sem kom til að vcra við jarðarförina, urðum vér varir við: Mns. F. S. Frederickson, sýstur hins látna, og mann ihennar, ásam-t S. A. Anderson frá Glcnboro; frá Pembina, N.D., Mrs. Tr. Joihnson, aðra systur hinis látna, ásamt tveim- ur börnum; Mrs. V. Jmhnson og d'óttur irennar frá Selkirk, og frá Riverton Mrs. M. .Xohnison ásamt börnum iiennar. Við undirrituð vottum hér með okkar innilegasta þakklæti öllum þeinn, vsem sýndu okkur hlutteikn- ingu við fráfall Stefáns heit, Jóns- sonar og heiðruðu minningu hans ineð því að leggja blóm á kistuna og með nærveru sinni við jarðar- farar-athöfnina. Elín Jónsson (ekkjan). Stefanía M. Johnson. Elín E. Thorsteinsson. Thorst. E. Thorsteinsson. Heiðarleg gjöf. “Þess ber að gcta, sem gert er af igóðuin og hjýjum hug.” Söfnuðir mínir í Norður Dakota, á Gardar, Mountain og Eyford, hafa nýlega f sameiningu vottað okkur hjónunum mikia velvild og virð- ingu, með því að færa okkur heim nýjan “au'tomoibile”, sem þeir færðu ökkur að gjöf. Þossa heiðarlegu rausnargjöf safn- aðanna þöklkum við 'hér rrieð inni- lega; og það því ifremur sem hún er okkur augljós vottur unr iUa verð- skuldaða samúð og einlægan vinar- hug, sem okkur hefir í hvívotna ver- ið sýndur þar síðan við komum. p.t. -Winnipeg 22. apr. 1918. Páll Sigurðsson. VINNUBOÐ.—Vantar stúlku til að annast tvö ung börn. Verður að hafa meðmæli. Hátt kaup í boði. Önnur vinnustúlka á heimilinu. — Finnið Mrs. J. C. Coster, 207 Academy Road. Phone Ft.R. 2102. Afstaða rússneskra hermanna (Framh. frá 1. bls.) skipað af herforingjunuim og öllum ihiermönnuin, sem ekki vildu hlýða, hótað lífláti Stórskotaliðið hafði verið tekið burtu á 'þeiim stað, þar Þjóðverjar fengu brotist í 'g’egn, og herdeildir skildar eftir til varnar, er sainanstóðu af göinlnm mönnum og unglinguim, sem enga reynsl'u höfðu. Fyrrum var Ihérað þetta varið af æfðustu og beztu herdeildum með nægu stóriskotaliði, en rétt á undan átvlaupi Þójðverja voru her- deildir þessar sendar aftur 'á bak og stórskotaliðið ifært. Grunsamlegt, finst þér ckki? Viðkomandi lygaorðróm þeim, sem sffelt er að berast urn rúss- niesku hemvennina,—að þeir strjúki úr skotgröfunum til þess að ræna og rupla o.s.frv. — er ekki annað að segja en það, að l>ctta orsakast að- allega af því, að hver einasti þorp- ari nú á dögum klæðir sig f her- inanna föt áður ihann frenvur rán sín og spellvirki. Hermennirnir eru saklausir af þessu í flestum tilfell- um. Okkur er Hka brugðið um heigulshátt og borið það á 'brýn, að við ]vomim ekki ilengur og berjast. Er sá orðrómur berst þér til eyrna, vona eg þú miinnist þess, að við höfurn verið f skotgröfumim í rneir en þrjú ár og þolað 'þar allar þraut- ir en þrátt fyrir þetta stöndum við nú uppi allwiauisir og ráðalauis- ir, af þvf við höfum verið yfirgefnir og'sViknir, og hver einasta sigurvon okkar í stríðinu horfin. Myndu ekki' flestir liemvenn f okkar sporum ó-' fúsir á að borjast mikið lengur?” I I l Miiss Gerða Ohristopherson írá Baldur, Man., var gestur hér í bæn- um í fyrri viku. Komið— og skoðið hinar víðfrægu hljómvélar — Columbia Grafonolas RECORDS (hljómplötur) með ISLENZKUM SÖNGVUM verða til sölu innan skamms. /----------------------------- KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA (Y.M.C.A.) á Selkirk Ave., horni Powers Str„ býður ungum mönnum og drengjum að gerast meðlimir, og njóta allra hlunninda svo sem leikfimissalinn, böðin, sundpoll- inn o.s.frv. Góð herbergi til leigu á $6—$10 um mánuðinn, að með- töldum hlunnindum í bygging- unni. Heimsækið oss. ERNEST FAGENSTROM, Sænskur ritari. Til sölu cm Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergi niðri, öll þægindi (modern), fást keypt á mjög rýmilegu verði og með góðum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skrifstofu Heimskringlu. LOÐSKINNJ HÚÐIRJ ITLL! Ef þér viljið hljóta fljótustu skil i andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, ull og fl. sendið þetta tiL Frank Massin, Brandon, Man. Deýt H. Skrifið eftir prlsum og shipping tags. Pantanir afgreiddar fljótlega. Nú til sýnis í búð H. Methusalems 676 SARGENT AVE. / i “C! ís IRTIFIED IC Þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta “CERTIFIED ICE” Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. E” ís ÞÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR: 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í ihönd. 2. Smiáborgafiir greiðast 15. maí, 15. júnf, og afgangurinn 2. júlí. VERÐ HANS FYRIR 1918: Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. septemiber, þrisvar sinnum á viku, nemta frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður 'heim til yðar á hverjum degi: 10 pund að m'eðaltali á dag $11.00 10 pund að mieðaltali á dag, og 10 pund dagl. í 2 mán 14.00 20 pund að mieðaltali á dag 16.00 30 pund að meðaltali á dag 20.00 Bf afhentur f ískáiiinn, en ékki við dyrnar, $1.50 að auk. Tfie Arctic Ice Go., Limited 156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. — 1 ’ilkynning um Tannlækningar! Dr. W, H. BARBER tilkynnir hér með, að hann hafi tekið undir sína umsjón algerlega lækningastofu Dr. Martyn F. Smith heitins á homi Main St. og Selkrirk Ave., Winnipeg. — Læknastofan opin á kveldin. Agætar Ljósmyndir Á Rýmílegu Verði i - Látið oss taka mynd af yður NU. KOMIÐ TIL- Marte/’s Studio Vér seljum góðar ljós- myndir á $1.00 tylft- ina og upp. — Alt verk ábyrgst, — Sextán ára reynsla í Ijósmyndagerð í Winnipeg. Ljósmyndir stækkaðar. Og einnig málaðar. 264 '/£ Portage Avenue, (Uppi yfir 15c búðinni nýrri)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.