Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 5
’WINNIPEG, 25. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA slkyldti, alstaðar vildi hann koma fram tH KÓðs. Erfiðlrikurn, sársauka og aðkasti kveinkaði hann sér ekki undan. Alt af gekk ihann fram eins og hetja, sem liinn mikli stríðsmað- ur Guðs, siem var það áhugamálið mesta, að A’arpa frá sér birtu sann- leiikans og yl kærleikans, varpa ljósi eilífðarmálanna yfir vor tíman- legu málefni öll. Trúmensku ihan's, skyldurækni og frábæra dugnaðar í prests.star.fi hans i hinu víðáttu- mikla, og á þeim tímum svo erfiða prestaikalli suður í Daikota',- er að maklegleikum með aðdáun minst suður iþar, og margur maðurinn þar saknar nú vinar úr stað, og meir en það, saknar andlega leiðitogans til föðurhúsa Guðs. Og þá hefir bienn- andi á'hugi hans og elja ekki síður komið í ijós eftir að Ihann fluttist til Winnipeg. Hér á hann eflaust fögur frækorn í sálum anárgra manna, yngri og eldri. önnum kaf- inn aila tíð, jafnvel meir en kraftar hans ieyfðu, sótti hann stöðugt fram, og lét ekki á isér sjást eða heyrast, þótt margt blésl á móti og naarga erfiðleika væri við að stríða. Heilög djörfung, og sannfæring uin það að vera að berjast fyrir góðum og sönnum málstað, íhélt honum alt af uppi. Hann heldiur áfram að sá, í ræðu og riti. Ritstjóri “Aldamóta" verður ritstj. “Breiðablika” og höf- undur “Trúar og þekkingar.” Og það er ekki að eins á trúmála- sviðinu, sem hann berst hinni góðu baráttu. Þessi gáfumaður og fjöl- hæfi andi, lætur sér ekkert óvið- komandi, sem mannlegt er. Alstað- ar leitast hann við að koma fram fræðandi, mentandi, lyftandi. Og sinni l>jóð, og sínu þjóðerni, og sinni þjóð'artungu unni bann alt af af iheilum hug. Það er bónda.sonur- inn íslenzki, sem greypt hefir fagra stjörnu í nafn íslands, úti á mieðal -einnar stórþjóðar heimsins. - Þannig sótti hann stöðugt fram og skundaði sitt skeið, á Imnn veg að gleyma því sem að baki er, og seilaist eftir þvi sem fram undan er, unz markinu var náð, stundaglasið út runnið, og tfminn var kominn til þess að hann tæki sig upp, að hon- um mætti auðnast að ná til himin- köllunar Guðs í Jesú Kristi. — Og þessi fram liðni Drottins þjónn og ibPfjfa hefir, í gegn uin alt sitt strfð og í aJlri sinni framsókn, varð- veitt trúna, — trúna á fagnaðarboð- skap kristindómsins. Já, trúin hef- ir verið hans sverð og hans skjöld- ur alia tíð. Jesús Kristur, er hann þjónaði sern drotni sínum og herra, var honurn eitt og alt. í trúnni á hann li.fði hann og í trúnni á hann dó hann. Frá frelsaraum óx hann aldrei, en trl hans var hann alt af að vaxa. Það ihlaut þvf svo að fara, að ja.fn sannleikseLsk sál, eins og síra Fr. var, breyttist í trúarefnum, eftir þvf serri tírnar liðu fram. Enda er það öllum lýðum ljóst að svo var. Eramisóknar andinn. andi sannleik- ans, gefur aldrei staðið í stað í trú- arefnum, frekar en á öðrum sviðum IMsins. Með vaxandi þekkingu og þrosika tekur trúiu sífelt mynd- breytingum, en trúin sjálf er ætíð hin sama. Líkt og að síra Eriðrik sjálfur er nokkuð breyttur á öllum þeim myndum, sem hann hefir látið taka af sér um æfina, en maðurinn sjálfur hinn sami, þannig var Krist- ur trúar hans, sífelt hinn sami, þrátt fyrir allar breytingar krists- myndarinnar. Kristur var alt af að mótast og myndast í .sálu hans, í sannari og fegurri mynd, isvo lengi sem hann lifði. l>eisisum orðum mJn- um ti'l stuðnings tilfœri eg hér hans eiign orð úr “Bjartsýn trúarinnar”, ræðu sem h'ann flutti f Reykjavfk 1911, og eru á þessa leið: "Látum friðarboga þeirrar iífsskoðunar, sem irelisarinn gaf heiminum, Ikoma fram í hjörtuim vorum, látum þá bifrö»t brúa ibilið milli hins gannla og nýja —brúa bilið milli bræðranna,—brúa foilið milli stundarinnar hér og ei- lifðarnnar, sem vér eigiun fyrir hendi”. Og hans eigin orð u.m Krist í bók ihans “Trú og þekking”: “Ose er nú öllum Ijóst,” isegir hann, ‘að það er hinn lifandi lávarður dýrðar- Innar sjálfur, sem er grundvöllur trúar vorrar, en hvorki dauð bók né dauður bókistafur.” Og orðin, sean hann talaði við mig, þessi framJiðni vinur og emjbættisbróðir, síðast er við sáurnst, þeirra minniist eg nú að foonum Látnum: “Mig langar til” eegir ihann, “að skrifa bók um dýrð frelsarans, áður en eg dey.” Til þess entist honuþi nú ekki aldur hér, en foókln sú verður þá heldur ekki ver úr garði ger í dýrðarinnar sölum. Þetta ilæt eg nægja til að sýna fram á það, að trú hans var hin sama, en ekki síður Iheit og fögur, bó að trúarwkoðanir harus eðlilega foreyttust með aldrinum. Og þetta ætti honum því fremur að vera ekki að eins fyrirgefanlegt, heldiir miklu fremu r sagt til maklegis lofs, þar eð hanin einmlbt hér fetar í fótspor hins mikla postula drottins, Páls postula, sem á Munt árum breytti líka trúarskoðunum sfnvrm. 1 byrj- un þótfiist hann viss um að lifa end- urkomu Krists, nokkru seinna er liann á báðum áttum, og enn nokkru seinna, í orðum þeim er eg styðst hér við í dag, er hann í eng- um 'vafa um að honum verði fórn- fært, að ihann rverði að deyja. Og enn fremur bera þessi sömu orð postulans ekki mikinn vott unn, að hann kviði dauðanum. Nokkrum árum áður hiylti hann við tilhugs- un dauðans. Þannig er sönnuin andans mönn- um (Mnöguilegt a* standa f stað. Hér hefir síra Er. sál. Berginann eftirlátið oss hina fegurstu og við- kvæmustu mynd af sjálfum sér. Hér Ijómar liann «em sannleiksvitn- ið, yfirgefinn misiskilinn, sumpart ekki iskilinn, og 'þó þrátt fyrir von- brigðin «11, sannleikanum, sjálfuan sér og Guði sínium trúr alla tíð. Því miður var það ekiki nerna Ift- ill hlnti kirkjunnar, sem treysti sér til að fýlgja honum eftir á hans framLsðknarbraut. En sjá'lfur barð- iist hann hinni góðu baráttu alt til enda, Lsem hinn inikli stríð'smaðnr Guðs. Berginál liðinnar æfi þessa and- ans mikiimennis hljómia oss í eyrum í gegn um þessi orð Tennysons: “En hivað er eg? Barn, sem grætur uim nótt, barn, sem grætur eftir ljósinu, og kann ekkert annað mál en grát> inn.” Þessi ljósþyrsta sál þráði stöð- ugt meira ijós bæði fyrir sjálfan slg og aðra. — Því ihorfum vér nú öll til himins, upp tiil ljóssinLS sala. Og þó að þessi frainliðni vinur vor og leiðtogi sáln- anma fái nú ef til vill misjafna dóma frá mönmim, þá ó Ihann nú réttlát- an dómara á himnum og réttlætis sveig. Þeim trúfasta og réttláta Guði og náðuga frelsarara, sem alla lætur ná rébti »fnum og tekur mjú’k- lega á öiluin sánnn, á hverri yfir- sjón og vangá, Mum vér nú sólu þessa fnamliðna þjóns hans um ei- iífð' alla. En þetta verður ætíð hans hjartans þrá og bænar efni fyr- ir öllum þeim sem liann elskaði, vildi vel og átti að annast: Eg hefi enga meiri gleöi en þá aö heyra, aö börnin mín framgangi í sannleikan- um. — Svo veri hann ]iá kvaddur hér, Guðslijónninn, heiinilisfaðirinn og leiðtogi sálnanna. En í “sfðasta sinni sárt er að slkilja.*’ Og einkum er það skilnað- ur þessi, sem er. svo átakanlegur og sár, Iþví það er svo inikið, sem vér höfuin hér mist. Hér missir heimil- iö sína einu stoð, kirkjan prestinn sinn, skólinn kenirarann sinn, og Vestur íslendingar áluigasanian og einibeittan andl. lieiðtoga. Og það skarð, sem orðið hefir hér, er ekki auðfyl't aftur. — Heilagur ei' þessi staður og h'eilög er iþessi stund, því hann, sem á börunum hvílir, er hér umkringdur af einlægum vinarhug ungra og gamalJa, sem kveðja 'hann hér með mikilli virðingu, djúpri fotningu, og hjartnanna þakklæti fyrir átökin öll og fyrir hvert tár, fyrir aðstoö hans og blíðu, því alt miðaði það oss, sem ■eftir lffum, tii blessunar og iheilla. Blessuö sé öllum nær og fjær minning hans. þér, börnin hans, áttnð hér góðan föður, sem ótti svo marga geista til að gefa ykkux; varðveitið þá og lærið af þeim. Sárþjáöa ekkja og móðir! Algóður Guð styrki ykkur og huggi á þess- ari miklu reynslutíð, og vitið að til hans liggur ileiðin, isem frá ykkur er tekinn hér. Skyldmenni, vinir og sóknarbörn, minnist hans, «em þér hafið 'hér átt og fengið 'að njóta ár- um samian, gleymiö ekki störfunum hans og fulltreystiö því, að upp af því, isem hann hefir sáð, eiga enn þá eftir að spretta fagrar rósir. En Guöi einnm treystum vér til að; mýkja öll sárin og bæta alt bölið á einhvern hátt. Og þú, ifnamiiðni Drottins þjónn! Guð tauni þér á himni há, þú Ihér á jörð með grát réðst sá. Nú vftum vér þú vfet uppsker með gtaði sætum söng. 1 Jesú nafni.—Amen. o- Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og ættu þeir, sem vilja eignast bókina, aí senda oss pöntun sína sem fyrst. Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. Ávarp. Winnipeg, 16. apríl 1918; Til forstöðunefndar Tjald'búðarsafnaðai', Winnipeg. Kæru vinir: Vér undirritaðir, forstöðunefnd Fyrsta íslenzka Únftarasafnaðar 1 Winnipeg, óskum að mega votta yður vora alúðtagustu bróðurlegu samúð og liluttekni'ngu, við þann rnfkia missi, sem söfnuður yðar, og vor íslenzku félagsmál yfirleitt í álfu þessari, hafa beðið við fráfall yðar rnikils nietna, vfntsæla, stór- gáfaða og áhrifamikJa taiðtoga og kenniinanns, séra Friðriks J. Berg- manns. Finnum vér til þess, að með honum leggja Vostur-lslend- ingar til moldar einn sinn allra liæf- asta mann, >er >af heiluin huga vildi efla hag þeirra og sæmd í öllum efnum. Með honmm er horfinn einn hinn hugiieilasti taJsmaður vorrar fstanzku þjóðar, heitasti ættjarðar- vfnur og víðsýnasti guðfræðingur, er kappsamtaga fylgdist uw'ð stefnu tímans og var óþreytandi að befna öðrum á l>á braut, er hann sjálfur fylgdi. Fyrir þetta alt þökkum vér hon- um dagsverkið, sem mikið er orðið, söknum hans og samhryggjumst yður ýfir burtiför lianis. er svo svip- lega hefir að hönduon borið. Samþykt á isafnaðarnefndarfundi að 832 Broadway, 16. apríl 1918. Th. Borgfjörð. Rögnv. Pétnrsson. O. Pétursson. B. Pétursson. M. B. Halldórson. H. Pétursson. Fr. Sveinsosn, J. G. Ohristie. J. F. Kristjánisson. ------o------- Haustkvöld við hafið Eg hljóöur sit og hlusta á hafmeyjar söng, er heillar til sín hug minn um haustkvöldin löng. Á ströndinni eg stari á straumsins iöuköst, er skellur yfir skerjahópinn skuggaleg röst. Og hingaö mig heillaöi hafmey út aö sjó. Þar ungur átti eg heima og ástin mín þar bjó. Og einn út viö hafiö eg uni mér sem þá, því enn þá aldan syngur um ástarinnar þrá. Eg horfi út á hafið og hlusta fram á nótt, því söngvar hafsins seiða, unz sofna eg rótt. Svo dreymir mig um drynjandi og drungalegan sjó, þars ungur átti eg heima og ástin mín bjó. 1916. Axel Thorsteinsson. ------o------- Frá Spanish Fork, Utah. Heiðraði ritstjóri: Eg finn mér skylt -að þakka þér fyrir blaðið; eg les það stöðugt og finst það bæði skemtitagt og fræð- andi. Þess vegna óska eg þér og Heimiskringlu til lukkulegrar fram- tJðar. Sé nú svo, að þú haldir blaðinu við þá frjálsu stefnu, sem áður var, þá vildir þú kannske gera svo vel og ljá þessum línum rúm? Héðan mætti margt og fjömgt skrifa í fréittum ef tíð og héntugleik- ar leyfðu. Nokkuð miargir íslend- ingar era hér búsettir; þeir hafa þó fækíkað: gamlir dáið, aðrir flutt sig búferlum til annara héraða. Eg giska samt á, að hér séu einhverjir frá því nær öl'luin sýslum á Jandinu, flestir frá Vestmannaeyjum og úr Reykjavík. Ársfundur Lestrarfélags íslend- inga í Utah var haJdinn 22. janúar síðastl., og var hra Markúis V. Jóns- son endurkosinn forseti þess; hann er frá Vestanannaeyjum þeiktur sem einoi af þeim gömlu frægu sjógörp um þeirra eyjarskeggja, enda oft koinist í ihann krappan; hann er maður þaulæfður og tasinn í ísl. JKÍkinentuin. Sein bókavörður var koisinn Hanna Guðmundisdóttir, merkis og myndar kona. Skrifari var kosinn hra. R. Runólfsson, líka frá Vestmannaeyjum; iiann er nú upp- gjaJa “domiini”, áður “séra” é Gaul- um, og svo fór um sjóferð þá. Atvik kom hér fyrir í haust, sean einn af löndum okkar gerði sér og þjóðflokki oikkar til sóma og öðram tíl efth'dæmis. Hér býr ekkja með 10 'bömum, möi'gum ungaion; hún tieitir Sigrlður Runólfedóttir; átti hún eina kú og mfeti hana. Hér þýr Hka gamall anaður, Sigurður Árna- son; hann sýndi það rausnar og kærleiks verk, að gefa þessari um. getnu ekkju ungsi mjólkurkú, og þótti það stórinannlega og heiðar- lega gert: hann er nú JieilsuJaus, hefir Jegið rúmfastur í mörg ár af miáttleysi og gigt. Það miá segja um hann sem fleiri merkismenn, að tvennar verða tíðirnar á mannsæf- inni stuindum; hann var áður fyrri hið mesta karlmenni og fjallamað- ur með afbrigðum, dugnaðar og at- orkumaður. Annars líður löndum hér fremur vel efnaioga. Þeir eru öðrum þjóð- flokikum fremri f öllum iðnaði og myndai'skap. Það iná segja, að annar ihver miaður sé smiður hér á meðal okkar. Og hörn tstandinga fá alment foezta orð í skólunn og sum eru skóiakennarar. íslenzkir smiðireru tii hér í bænnm, sem ,mér er nær að Jialda að engir jafnist við af annara þjóða mönnum í þessum bæ, þótt lærðir séu. — f stjórrumiál- um taka Jandar ifremur lítinn þátt: þó hafa Jreir verið kosnir hér í bæj arstjórn og ftaira. Við erum tví- eða þrfekiiftir í stjórnmáiluim: samt eru aðal flokkarnir tveir: demókratar og i’epúhlíkanar íliiis og áður befir verið skýrt frá í Heimskringlu, höfum við fengið nýjan ríkfehöfðingja (governor); er hann nýr í sögu Ubah að ýmisu leyti og heitir Símon Bamíberger, fæddur í Berlfn á ÞýzkaJandi. kom til Ameríku 6 ára gaimaJl fyrir ein- um 40 eða 50 árum síðan. Hann 'hef- ir reynst hér mæta vel, þótt þýzkur sé, það sem af er, líka brotið á bak aftur nokkurs konar hjátrúarkredd- ur, er farið var að bóla á hér, nefni-; Jega þau skilyrði, að rlkisstjórinn f Utali mætti til að vera fyrst og freinst drifhvftur repúblíkani, þar að auki mormónatrúar. En nú höf- uip við ifengið þann, sem hvoragt er, þvf hann er ágætur demókrat og eg held Gyðingur að ætt. , Samit reyn- ist hann vel Bandaríkjastjórn og er vins'æll af allri alþýðu. Næsta finst mörguin leiðinlegt að frétta frá ístandi, að bræður vorir þar skuili leggja s-vo mikið kapp á: að fá sérstakt flagg að það orsaki óeiningu. Mér virðfet það mikið minna virði, en þeir sjálfir álíta það. I>fka sú hugiinynd, að vilja vera sjáMstæðir og lausir við Dani, virð- ist mörgum ,mjög hættulegt fyrir í*s-1 land. Mætti jafnvel se^ja, betur svo ] húið n ver búið. Af þeim bréfum að dæma sem komið Jiafa frá l,s- lanjli, sýnist stjórnar aðferð þar ekki mikið betri eíðan landar fengu rnelri sjálfstjórn. útgjöldin eru að sögn aliveg eins þung á bændum eins og áður var, og ftaira. Eg 'bið ritstjóra Heimskringiu að hafa bezbu þökk fyrir allar stjórn- málagreinai', sem hlaðið færði okk- ur síða«tliðið sumai' og liaust. Mér virtu.st þær mjög vel* stílaðar, skeiHtiiegar og sannfærandi. En það gæti eg ekiki sagt um ýmsar grefnar Lögbergs í þeiin málum. Rg álít það ihrósrvert ihjá vestur- íslenzku hlöðunum, hvað málið er hreint og gott, og það er þess vegna helzt, að eg hefi skeintun af að lesa þau. 8amt hafa komið fyrir orð í I^gþergi, sean alls enginn felenzku- bltér er á og enginn skilur, neinia geta til hvað þýða, svo sem: mælar hveitis, býfreiðir, Jínstrokur o. fl. Þið talið stundum uon ísúenzkar bókmentir og hrósið þeim. Mér finst þœr oft vera meir til gamans ©n gagns. Eg hefi stundað hér dýra- lækningar yftr 30 ár, mest á hross- uin og nokkuð á nautgripum, og oft át.t að keppa við iiólærða dýra- lækna. Þó eg Jiefði nú lesið aJlar þær bækur sem til eru á felenzku tungumáli, inumdi það hafa gagnað mér lítið eða jafnvel alls ekkert. Eg hefi líka stundað luinangsflugnabú í 35 ána og hepnast vel; íslenzkar bækur held eg hefðu hjálpað mér þa,r lítið eða ekkert. Enda eg svo með vinseond og virðingu til allra lesenda Heims- kringiu. Gísli E. Bjarnason, frá Hrífumesi i V.-Sk'aftafells sýslu. Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINU sinni reyndi matSur a?5 selja mér hest. Hann sag;ði ati hestur- inn væri gófcur og ekkert væri at5 honum. Mig vantaSi góóan hest. En eg var ekki frótJur um hesta og svo þekti eg ekki mann þenna heldur nógu vel. Svo eg sagfci honum, nh eg vildi fá att reyna hestinn í mán- ut5. Hann tók vel í þat5 og sagSi: “Gott og vel, en bú vertSur at5 borga mér fyrst og eg gef þér peningana til baka, ef hesturinn er ekki gót5ur. Mér féfl þetta ekki sem bezt, var hrædd- ur um at5 hesturinn væri ekki “í alla stat5i gót5ur“, og eg myndi mega bít5a lengi eftir peningunum aftur. ef eg borgat5i þá svona út. Svo eg keypti ekki hestinn, þótt mér lægi á honum. — Þetta vart5 mér umhugsunarefni. f»ví, sjáit5 þér, — eg bý til þvottavél —“1900 Gravity” Þ*vottavél. Og eg hugsat5i met5^ mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um þessa þvottavél og eg gert5i um hest- inn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekki vert5a þess á- skynja, því fólkit5 myndi ekki skrifa mér þat5.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar mínar í gegn um póstinn (met5 bréfaskriftum). Er allareit5u búinn at5 selja hálfa miljón þannig. Svo eg komst at5 þeirri nit5urstöt5u, at5 réttast væri at5 lofa fólki at5 reyna þessa þvottavél í mánut5, át5ur en þat5 borgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá at5 gera met5 hestinn. Jæja, eg veit vel hvat5 mín ‘1900 Gra- vity” Washer getur gert. Eg veit at5 hún þvær fötin án þess at5 rífa þau og skemma, á minna en helmingi styttri tíma en hægt er at5 gera met5 hand- þvotti et5a í nokkrum öt5rum vélum. Eg veit a'5 hún getur þvegit5 fullan bala af óhreinum fatnat5i á sex mínút- um. En eg veit ekki af neinni annari vél, sem getur gert slíkt, án þess at5 tæta fötin í sundur. Mín “1900 Gravity” þvottavél vinnur svo létt at5 barn getur rent henni, eins vel og sterkur kvenmat5ur, og hún ríf- ur ekki fötin, rekur ekki upp rat5ir og brýtur ekki hnappa eins og at5rar vél- ar gera. Hún bara spýtir sápuvatninu í gegn um fötin, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst at5 þeirri nit5urstet5u, at5 gera elns met5 þvottavél mína og eg vildi at5 maöurinn gert5i meö hestinn. Eg bara biö ekki eftir at5 fólk beit5ist þess, heldur být5 þat5 sjálfur fyrst—og efni bot5it5 æfinlega. Lofat5u mér at5 senda þér mína “1900 Gravity” þvottavél til manatiar reynslu. Eg borga flutningsgjalditJ sjálfur og ef þú vilt ekki hafa vélina eftir mánat5- ar reynslu, þá borga eg flutningsgjald- it5 til baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbot5? Sannar þat5 ekki, at5 “1900 Gravity” þvottavélin hlýtur at5 vera eins gót5 og eg segi at5 hún sé? Og þú getur borgat5 mér þat5 sem vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánut5um, einungis í því, at5 hún fer vel met5 fötln; og svo sparar hún 60c. til 75c. á viku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kaupir vélina eftir mánat5arreynslu, þá máttu borga fyrir hana úr því sem hún sparar þér. Ef vélin sparar þér 60 cts. á viku, þá sendu mér 50c. unz hún er fullborgut5. Eg er ánægt5ur met5 at5 taka svona borgun og bít5a eftir peningum mínum þar til vélin slálf vinnur fyrir þeim. Sendu mér línu í dag, og lofat5u mér at5 senda þér bók um þessa “1900 Gravity” Washer—sem þvær þvott á sex mínútum. SkrHfit5 utan á þannig—H. L». Barker, Dept. H. 1840 Court St., Binghamton, N. Y. Ef þú lifir í Canada, þá skrifat5u til 1900 Washer Co., Dept. H, 367 Yonge 8t.. Toronto, Ont. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA ÁREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINGM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINtJM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt LÍKUM SJÚKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASEYÐI The Proprietory or Patent Medieine Act No. 2306 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og striðssk. 30c. Tke SAN0L MANUFACTUR- ING CO. 0F CANADA 614 Portage Ave. Dept. “H” WINNIPEG, Man. The Oominion Bank HOKM IKOTRB DAMB AVB. «« SHEKBROOKB ST. Hnfu«*tAII, n„b. ........$ VarasjðSur ..............% 7,000,OM Allur clarnlr ...........«7S,000,M« Vér óskum eftir vlDsklftum verxl- unarmanna og ábyrgjumst a« gafa þelm fullnægju. SparlsJóCsdelld vor er sú stærsta sem nokkur bankl hefir í borglnni. Ibúendur þessa hluta borgarlnnar óska aS skifta viS stofnun. sem þetr vita a« er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa ySur, konu og börn. W. M. HAMILTON, Ráðsmaður PHOXE GARRY 3450 Prentun GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —og þú getur helt öllum þeim metSulum í þig, sem peningar fá keypt; —eöa þú getur eytt þínum sít5- asta dollar í a?5 leita á baöstaöi ýmiskonar; —e?5a þú getur láti?5 skera þig upp eins oft og þér þóknast— , Og samt losast ^ þú ALDREI viö sjúkdóminn, þar til þínar (•ylllniirttar eru lækn- afinr a?5 fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, a?5 alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fullan bata.) TAK EFTIR STAHHÆFINGU VOHRI Nf>! Vér læknmn fullkomlega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, væg, á- köf, ný e?5a langvarandi, sem vér annars reynum a?5 lækna me?5 rafmagnsáhöldum vorum.— EÖa þér þurfi?5 ekki a?5 borga eitt cent. Aörir sjúkdómar læknaöir án meöala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. Ljómandi Fallegar Silkipjötlur. til að búa til úr rúmAbreiður — “Crazy Patchwork”. — Stórt úrval af stórum siJkiiafklippum, tientuje ar í ábreiður, kodda, sessur og fl. —Stór “pakki” á 26c., fimm fyrir $L PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba. Hafið þérborgað Heimskringlu ? B0RÐVIÐUR SASH, D00RS AND M0ULDINGS. ViíS höhun fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 HRAÐRITARA 0G BÓKHALD- ARA VANTAR Þaö #r oröiö öröugt aö fá ætt skrifstofufólk vegna þess hvaö margir karlmenn hafa gengiö í herinn. Þeir sem lært hafa á SUCCESS BUSINESS College ganga fyrir. Success skólinn er sá stærsti, sterkasti, ábyggileg- asti verzlunarskóli bæjarins Vér kenaum fleiri nemend- um en hlnir allir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víösvegar um Vestur- landiö; innritum meira en 5,000 nemendur árlega og •ru kennarar vorir æfðir, kurteisir og vel starfa sín- um vaxnir. — Innritist hve- nær sem er. The Success Business College Portaae o, Edaoitoa WINNIPKO

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.