Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 25. APRIL 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA hold.woika. Urðu þeir að sœtta sig við að sjá. prestinin og athöfnina i gcgn um rauf þessa. Eikki veit eg, hvort það ihðfir verið álitið fu.ll- nægjandi fyrir »áluihjálp þeirna. Þietta viar síðasti istaðurinn, sem við hermsóttum og var nú tími koanin að hálda heim. Óþarfi 'er að lýsa heimlferðinni, og eins ætti það að vera óþarfi að geta þess, að við sváfuim vel næstu nótt. Ef það hefði ekki verið tyrir þreytuna, hefði okk- ur að iíkindu/m ekki dreymt um annað en löngu liðið fólk, gamlar kirkjur og þar fram cftir götunum. Wilhelm Kristjánsson. -------o—----- Radium-lækmngar (Gunnl. Claussen í “ísafold”). Qeislalæknunum bættist mikill og góður viðauki, þegar radium fanst og neyndist ihappadrjúgt tii ýmsra læknitnga; það telst til hinna svo- nefnd-u geislandi (radioactive) efna, er geiðla frá sér ósýnilegulm geislum af sjálfedáðum, án alhia ytri áhrifa, svo sem ljóss eða rafmagns. Til franr ieiðslu röntgengeiisla þarf háifepent- an ráfmagnsstraum; til iþess að geta haft um ihönd ljósiækningar, t. d. við bebkiaveiki, þarf líka rafmagn og ýmsar vélar. En radiuim framileið- ir sjál'ft geisla; orkan isem myndar geisdiana ibýr í efninu sjálfu. Tuttugu ár oru liðin síðan radi- uon fanst. Tiidrögin ti'l þess að far- ið var að leita að því voru þau, að fundiist 'höfðu efni (úraníum), sem stöfuðu fá isér ósýniiegum geisium. Eðlisfræðingum kom þá til hugar, að ýmiisleg ifieiri efni kynnu að hafa geisiakraft (raidioactivity) þótt oklki væri það kunnugt; hófu þcir nú leit að ósýnilegum geislum og er frægust í hóp þeirra vísindamanna frú Curie, pólsk kona. Hún réðist í það mikla staiif, ásamt ananni sín- um, sem var eðlisfræðingur, að kanna geislakraft allra þektra frum efna og ýmsra jarðtegunda. Rann- sóknir þeirra ihjóna fóru fram i París. Ein jarðtegundin — Pech- blende frá Bæheimi — reyndist sér- staklega igeislarik. Stjórn Austurrfk- is var svo rausnarleg að senda frú Ourie eina smálest af þessari dýr- inætu imoid; frúin komst að þeirr.i niðurstöðu að í Peóhiþlende myndi vera áður óþekt, mjög geislaríkt efni og tókst að finna það. Hið nýja frumefni nefndi hún radium. Úr heilili smálest af jar/itegundinni vanst að eins um % úr igrammi af radfum. Við framleiðslu þess þarf miikið af kemiskum efnuim, stór húsakynni og talsverðan mannafla; þegar þar við bæt.iist hve örlítið er af radium í jáfðveginum er skiljan- legt, að það ihlýtur að vera mjög dýrt efni. Radium er duft, sem gefur frá sér ósýnilega geisla; tilveru þeirra má sýna og sanna mieð áhrifum þeirra á IjóSmynda plötur og ýmisl'egum rafmagsmáh r ifu m ra d iumgeisl a n n a. Pundist hafa þrenskonar radíum- geislar og eru sumir þeirra að ýmsu leyti mjög áþekkir römtgemgeislum; svo er og um áhrif þeirra á miann- legt hiold. M-enn komast fljótt að raun um iað radíum getur verið lík- amanulm mjög iSkaðvænt, valdið sár- um og drepi í iholdi, hárlosi o. fl. "~vPrófessor Ourie fekk eitt sinn að kenma á þessu; hann bar á sér lítið eitt af radiuim og ibrendi það á hann sár, sem var lengi að igróa. Það kann að virðast iharia ótrú- legt, að svo skaðvænt ofni megi nota til lælknimga. Þó hiefir radíum reymst vel við lækningu á krabba- ------------------' Magnesíu Bað fyrir Melt- ingarleysi. l.n-knnr Rfiðle^gja Þau t Statt lleK- ala, IVi»sln, Soda ctta Mclt- andl L,yfja. -------------------------------------- “AS eins þeir, sem hafa náin kynni af slúklingnm, er litia af meltingar- leysi, geta boriá um hve skatileg flest íneltingarmetSul eru, sérstaklega Peps- in, Soda-pillur o.s.frv.” segir einn nafn- kunnur lioknir. f fyllilega níu af hverjum tíu ttlfell- uin finst orsökin í of mikilli fram- leitislu i maganum af “hydrochloric” sýru, og sem sýrir og gerar fæáuna og veldur oft sárum verk og svitia. AS reka hálf-melta og sýrSa fæSuna ofan í þarmana, gelur valdiS alvarleg- um eftirköstum. f þess staS þarf aS gefa maganum innvortis magnesíu- baS, til þess aS eySa sýrunni og hjálpa maganum til aS melta náttúr- 'eg og tilkenningarlaust. ÞaS ei- ekki unt aS gjöra maganum betri sktl, en meS þvi aS gefa hon- úm stöku sinnum magnesíu-baS. ÞaS •r hættulaust, ljúffengt á bragSiS og ódýrt. — AS eins kaupiS litla flösku af Bisurated Magnesia (annaS hvort í duftformi eSa plötur), látiS eina te- skeiS eSa tvær plötur í glas af vatni og drekkiS þetta viS hverja máltíS í nokkra daga, og maginn mun styrkjast og vinna verk sitt ágætlega. Pólk verSur aS sk-ilja, aS eg ráSlegg ekki tegundir af megnesíu eins og t.d. citrates”, “acetates” "sulphates” eSa mjólkur og harSa magnesíu. Hver af Þessum sem er gætu gert meira ilt en gott. Eg veit aS ekkert nema hrein IliMurated Magne.la ætti aS brúkast viS ofsýrSan maga. Þessi tegund er auSfengin. -Allir betri lyfsalar selja hana, og þaS er eina tegundin, sem á- uyggileg er, þá óregla er á meltingunni ryrir ofmikinn súr í maganum. mleini og öðrum iLlkynjuðum mein- seindum. Ástæðan til þess að radí- umg'eislarnir græða og lækna er sú, að meinsamdir eru mjög næmar fyr- ir geisluim; radíum getur þwí valdið dropi í meinsomdinni án þess að taka iheilbrigða iholdið, siem næst henni ier. l»eir húSsjúkdómar, sem radíum hðfir reynist val við eu eezom og berklar í ihörundi (lupus); cnn fremiur vörtur, fæðingarblettir, of- vöxtur í örúm eftir skurði og ígerð- ir o. fl. Valbrá og blóSæxli eru oft til stór- mikilla lifkamslýta sérstaklega í and- liti; valda l>ar að auki sjúklingun- mm ýmsra óþæginda. Radíumlækn- ing tekur langsam'lega fram öllum lækningaaö'ferðum við þenna sjúk- dóm og er st'undum sú eina ilækn- img isem íramikvæmanleg er. Val- brárnar hivenfa oft eirns og dögg fyr ir sólu; örin slétt og faliog, .stund- uim vart sjáanlog. í byrjun ibar það stundum við, að örin spiiltust eftir á af ýmsum litarbreytingum; en nú hiefir radíuimlæknun'Uim tekist að bæta listina svo, að sl'íkt á ekki að þurfa að eiga -sér stað, ef rétt er að farið. Mest er um vert, að radíuim heíir rcynst læknum vel við krabbamein og sarkóm, sem er áiíka illkynjað mein og krábbinn. Plestir geta gert sér í huigaiTund hve óendanlcga miiklum lijáningum þessi mein valda og hve marga þau leggja i grölfina, stundum á umga aldri. Þeir eru ©kki allir rosknir roenn. s ( n sýkjast af krabbameini; það ier eigi fáfftt að menn og konur um þrftugt taki þenna sjúkdóm og sarkóm verður oft börnum að Ifjörtjóni. Því miður cr ekki Ihægt að gera sér glögga grein fyrir hve miikið er um kraþbamein á tslandi skýrslur mn sjúkdómia log dauðamein hér á landi hafa sem ®é ekki verið birtar síð-| uistu sjö árin. Eg hyigg iþó að ðhættj megi fuilyrða, að krabbamein sé| eins tfður sjúkdómur hér og á Norðurlöndum. Skurðiæknarnir <hér í Reykjavfk hafa árlega til meðferð- ar marga sjúklinga og á Röntgen- stofnuninni ieiita liíka ýmsir Jteirra lækninga. Skurðlækningum við iilkynjuð- um mieinum er þannig varið, að oft er ókleyft að komast fyrir meinið með uppskurði; þegar svo -er á- statt eiga sjúklingar sér enga bata- v-on hér á landi. Af þeim sem skorn- ir eru, ibatnar að -eins niokkrum minni ihluta. Röntgengeisl-ar geta Oft -bæt-t tal-svert úr, en ýrnsar á- stæður er-u til þess að mikllu síöur er hægt -að koma -þeim við en radi- umgiei-slum, þegar um innvortfe moin cr að ræöa. Radíumlækning- unu-m -hefir fley-gt mikið ifram síð- ustu 3 til 4 árin; læknarnir vita nú hve mikiil gei-slaskamtur á við sjúlk- lingana og þeim hefir lærst að skilja þá 'gelsia frá, -sem sjú'klingun- um ieru -hættulegir og tefja fyrir lækningunni. Enn ifrdm-ur hafa lækn-arnir nú -tök á að koma radí- um fyrir á viðkvæmum stöðum lík- amians, en si-í-kt var í býrjun radíum lækninganna miklum erfiðleikum bundið. Með nýjustu aðferðum m.á t. d. kom-a radfum ifyrir í kokinu eða við tunguna án þess að það valdi sjúklingun-unn vemlegra óþæg- inda og getur það 4-egið þar jafnvel Ji-eilan sólarhrin-g og -sent frá sér sína græðandi geisla. f þessu efni werða nýar framlfarir imieð ári hverju. Radíum -er notað við lækning á krabbameini ýmfet undan eða eftir Skurð, eða 'þá algerlega út a-f fyrir sig: mikl-a áh-erzlu ileggja þó ÍHestir gefeilaiæknar á að nota jöfnum höndum radíum og röntgen -geisla. Útvortis krabbamein eru auðvit- að viðráðaniegust; 'sérsfiaklega hef- ir andlitskrabbi reynst næmur fyrir gefel-unum; fyrirtak er radium, ef krabbinn -er -í námunda við augna- loikin eða -á þeim; það er oft ókleyft að skera nema augun bfði tjón við ]>að. En Ihvorki radíum né röntgen- gei-slar -gera auganu mein og örið oítir mieinið islébt og mjúkt. Krább-a- mein f koki og >á tungunni er vel fallið til radíumllæknin-ga; -Sömu> leiðis kabbamein í brjóstinu og vfðar. Mesta eftirtekt h-efir vakið sá ár- angur sem fengiist toefir við radíum- iækning á mieinum í móðurlffi og endaþartni. Síðastliðið sumar birti próf. Gösta Porssell, ihelzti geisla- læknir á Norðuriöndum, skýrslu um árangprinn af þes-sum læknin-g- unn á Radiumihiemimet í Stokkhólmi. Kon-ur m-eð ikrábbamein í móöurlífi eru einhverjir ógæfusömustu sjúk- lin-garnir -sem læknanna leita. Sjúk- dómnuim. ieru oftast samfara þján- inigar , miáttlieyisi og blóðlát oig rensli úr meininu, á stundum .wo dauniit að konurnar geta tæpl-e-ga haft um- igamg við fólk 'þótt iheilsan leyfi það að öðru leyti; þær missa vinnuþol -og ikjark og vita oft hvert stefnir. Morfínið -er oft þeirra -ein-asta líkn. Sjá-i skurðlæknarnir sér ekki fært að skera, or dkki hér á landi um neitt 'að gera nema bíða dauðans. Sé nokkur leið að komast fyrir mein- ið ineð hnífnum, er gerður upp- skurður og tdist svo til að skurð- læknunuin taki-st að lækna að fullu hér um ibil fjórða ihvern sjúkling, sam skorinn er upp. Hin-ar konurn- ar dieyja vegna þess, að nraeinið t-ek- ur isig upp aftur eða -af afleiðingum -skurðsins. Ástandiö er þá í st-uttu mál-i svo vaxið að þrátt fyrir -stórkostlegar iframífarir, se-m' orðið hafa í skurð- lækningum er ekki lagt upp að sk-era nema meinið sé í byrjun og þótt skorið eé er batavonin ætið mjög óviss. Mikla -eftirtekt hefir það því vakið m'eðal lækna, er jafn á- gætur læknir sem próf Forssell (birt- ir 'þann fa-gnaðarboðsk-ap, að m-eö radíum megi lækna að fullu konur rnieð krabbamein í móðurlífi þótt koinið sé á svo hátt sti-g, að okki sé unt að skera. Enn fremur, að bæta megi stói’kostiega þjáningar þeirra sjúklinga sem -ek'ki fá fullan bata. Prófessor Forssell -or -mjög áreiðan- legur og gætinn læknir og vfsinda maður. Hann -hefir ekki árætt að t-aka til radíumlækninga aðra -sjúk- linga -en þá, sem Skurðlæknar hafa vfsað frá sér, eða þær feonur, eem fæiist Ihafa un-dan uppskurði; með öðrunn orðum, c.i’fiðustu og vand-a- m-estu sjúklingania. Radium h-efir sa-mt sem -áður gcíað hætt þjáning- ar þeirra -alilra og þriðjungur þeirra verður alg-eiiega laus við þjáningar; blæðin-gar oig daunilt rcn-sli úr fæð- ingarleginum batn-ar fle-stum sjúk- lingunum að einhverju leyti -og sum- um algerlega. Þótt ekiki væri frá meiri árangri -að isegja, mætti telja mikla bót að radíumlækningunni. En Ihér við -bætist, að rúmlega þriðjungur sjúk- linga þeirra, sem ólæknandi voru taldir með uppskurói—-m. ö. orðu-m dauðadæmdir — hafa fengið fulla heilsu og vinnuþol. Að vísu eru að eins liðin 2—3 ár síðan sjúklingarnir fengu iaftur heilsu sína, ,svo að ver- ið igetur að 'hjá sumum þeirra verði batinn ekki varanlegur. Prof. Pors seil er þó vongóður um varanlegan bata. Svipaður árangur ifæst af radíum- lækning á krabbam-eini í endaþarmi og á ýmsum öðrum «töðuim Mkam- ans. Suimir ihelztu skurðlæknarnir ytra -eru jafnvol hættir að sk-era, þó þess «é kostur, þeir bera meira traust til radíumlækninganna. Radíum er, eims og fyr var getið, afskaplega dýrt öfni. Á Norðurilönd- um thöfir radíum-istofnun verið komið á fót — í 'saimbandi við rönt- gen-s'ofnanir — fyrir milligöngu o-g ifra-mtakssomi öfftamanna, sem lagt ihaif-a -fr-am fé til þess, -að kaupa rad- íum og til starfrækslu lækninganna. Rfflegan styrk hafa radíumistofnan- ir-nar fen-gið af opinbcru fé, sérstak- lega hdfir sænski ríkissjóðurinn ver- ið örlátur við Radiumh-emm.et i Sfokkhóimi, er fékk 200 þús. kr. ór- ið sem leið, til þess að bæta við radiíum-forðann. í Kristjan-íu er radíum til á rfkisspftalanum, og -þar að auki lítið eitt, sem er eign einstakra manna í Stavanger er sömuilieðis radíumistofnun. Danir hafa myndað -stórt radíumifélag, sem hefir radíu.instöðv'-ar í 3—4 stöðum í Danmiöi’ku. Yér l-slendingar eigum -ekfeert Radíum; eh -til þciss að korna á ifót fullkom-num lækningum í Reykja- vík mundi þurf-a að k-aupa radíum fyrir 120 þúsund krónur. Eg geri i’áð fyrir að oftirleiðis muni ýmsir sjúklingar hér á landi leita sé radfumlækninga ytra. Hjálp sú, sdm veita má m-eö radíum sjúk- lingum með ilikynjuð -mein o. 11. sjúkdóma, er isvo mikil, að læknarn- ir hljóta -að róðloggja 'sjúklingum, -sem kringumistæðurlh-afa til, að fara utan. Sem -gota miá -nærri hljóta ]>ó flestir að fara varihlu-ta af i’adíum- iækning m-eðan radíum er ekki til hór á landi. Það er sárt að -sjúk- lin-garnir skuli þui’fa að fara svo góðrar hjálp-ar á Imis, iaf því að þeir eiga ihei-ma ó í slandi. ! istjórnar og yifinvaldanna í færeyjum ; er leiddi til þess að am-tnnaður, “sór- enskrnfari” og fógeti hafa -allir beð- * ist lausnair. Það vita menn um að- dragandann að þassu, að yfirvöldin ákv'áðu, -að kosningar skyid-u fara -fr-am á eyjunum í sumar, þegar sjó- menn voru f-arnir að heiman. Sjólfi stjórnarfloklkurinn taldi <sér óhag í þeseu og iskaut máli sínu til Dana- stjórnar, er úrskurðaði honum í vij, að kosningar iskyldu ifara fnam fyr. Þotia mun yfirvöldunum hafa mis- líkað. En auk þessa kvað fleiri á- gi’einingsmól standa á milli flokik- anna. Vindur -.suövestlægur í inorgun um alt land, ]>ar sem eigi var logn, Ihiti 2—4 -stig. Ijoftv'og nokkru hærri í Pæreyjum. Dýrtíðar uppbót hefi-r bæjar- stjórnin ákveðið að -greiða öllum starfsmönnuim bæjarins fyrir árið 1918, flftir sömu reglum og land- sjóður, þá þanni-g, að engin-n istarfs- imaður bæjarins fói min-ni laun og dýrííðaruppbót til samans en síð- asta ár. Skúlagata á gatan -sú að heita, serri liggur austur með -sjónutn frá Arn-a rliólsgarðin-um. (Eftir Tímanum’ 23. m-arz.) Tíðin hofir verið -ágæ’ undanfarna daga, úrkounw noklk-ur og hlíðviðri. ís er farinn af hálfri Reykjavfkur- liöfti og orðið vol ris utþíbt í túni. Guðmundur Bjömsson sýslumiað- ur á Patrefesfirði hefir ifengið veit- ingu fyrir Mýra- og Borgai’fjarðar- sýslu. Póstpoki með áhyrgðarbrófum livarf í -síðus u ferð n ”'ðanpósts. i Vai’ -hnnn afgreiddur -fi á Stað í j Hrútaíirði -og átti að fara til Sauð- ! árkfóks, en fanst eikki er þangað kom. Votu f honum nokkrar þús- undir króna. Páskrúðsfiröi 1. if-eb—Það sem af er þessum ve-tri hefir verið ákaflega hart hér á Austurlandi. Frá því í óktóber h-efir aldrei orðið torfuþýtt. Jarðepli náðust sumsöaðar ekki upp úr -görðum. ómögulegt var að gera að húsum, eins -og venja er til, og kom þetta sér því ver, þar eð frost iha.fa verið nneiri m-eð köfium Islands fréttir. Hans Andersen verzlunanstjóri and-aðist að heimili <sínu hér í bæn- um í morgun (21.). Banameinið var lungnatæring. , Á þriðjudagskvöldið um <kl. 6, vildi það sly-s til, að maður einn, Krfetófer Magnússon frá Pramnes- vogi 1, féll út af ihafnarbakkanum, niður á miili ibakkans og skips, og lærbi’otnaði. Hafði ihann verið að líba oftir vélbáti, <sem h-ann átti von á, en gengið tæpt á bakkanmu og flæk-st með fótinn f keðju <eða köðl- u-m. Sex iboð voru gerð í veiðiréttinn í Elliðanánum; L. Andensen 4500 kr, Debell 4600 kr„ Bj-arni Pétursson 4730 kr„ Hafliði Hjartarson 4800 kr, ólafur Jónsson ISOOkr, og Sturlia Jónsson 5000 k og voru árnar leigð- ar hinum síðastnefnda. 1 útlenda -skeytinu í gær (22.) er minst á ósamikomulag imilli Dana- en elz’iu m-enn rnuna. — Eg skal ekki fara imörgum orðum um iþað hvern- ig ifátæku fól-ki ihefir liðið í vetur, fóiki, sem aldnei hafði -efni á að eiiga -svo góð hús, að heitið -gætu hæfileg- ir manna bú-staðir. Því ihefir liðið illla. Hér á 'suðursíðu Páskrúðs- 'fjarðar er lítið <af m-ó og illa ihægt að no’ia 'h-ann til lorenslu, og óvíða fæst ineira en <ein rek-ustunga a-f nobhæf- um mó. Kol hafa verið aðal elds- neytið að und-anförnu, og þegar iandstjórnin ga-f þær fyrirskipanir síðastliðið isumar, að mienn skyl-du segja til hve mikið þeir þyrftu <aif kolum, vaknaði von um <að úr -skort- inum yrði bæ t Nam pöntunin rúroum 70 smálostum. En þogar kolin kom-u voru það sex smálestir er hreppsbúum voru ætlaðar og fjórum smálestum bæbti sýsllumiaður við okkur, Þar á móti fék-k Búðarhreppur 50 smálestir. Yerst <af öllu að Búðai’hreppi nægir ekki 'það -Sem h-ann fékk, hvað þá otokur, og er fjarri mér að álíta, að Búðai’hreppur ha-fi fengið of mikil kol 'þvert á móti. — St. Guðmunds- son, um'sjónarmaður örum & Wu'lff, hjálpaði hi’eppsnefndinni u-m fimim sm'ál-estir af kolum, til að hjálpa þeim sem bágast áttu. En isvo mikill voði stendur nú fyr- ir dyruim af eldiviðarley-si, að annan eins hielfi eg ekki séð frain á áður og komi jafn skörp frost -það sem oftir er af vetrinum og komið ihaf-a, isé eg engan veg til þess að -f-ólkið liifi. — Töluvert kom af steinolfu, en hún hrekkur skamt bæði til ljósa og ihita. Ailar verzlanir eru fátækar af miatvöi'U og nauð'synjum og veldur mikilu, að skip Saineinuðu íslenzku verlananna var skotið í kaf í sumar en skip öruim & Wulf sti'and-aði við Ves trma nnaey j ar. Skagafirði 21. feb.—Úr héraði eru litlar ifréttir. Tíð hefir verið óvenju- lega hörð fram að þessum tíma. — Hafis verið Ihér síðan rétt eftir nýár. Skagafjörður fullar af ís 12. janúar. Nú er haffsinn að m-estu farinn og sa-gt að aufct sé úti fyrir.— Jarðbönn liafa verið um mestan Skagafjörð isíðan fyrir jól. Hross á gjöf allvíð- ast. Þó heyrist iekki enn sem komið er iað neinstaðar -sé heyþröng fyrir dynim. — Heybyrgðarskoðun er nú búin að fara fram lallvíða hér í út- sýslunni. Er.u ástæður þar víðast igóðar. Útli-t alvarlegast í hrossa- flestu sveiifcunum—framfirðinum. Mabanforði hygg eg að sé nokkur hór lí sýslu, fram ef tir sumri. Vand- ræði því eigi þófct siglingar teppist hingað í fjörðinn þar til í maí eða júní. Aftur á móti er látið illa af ástandi í Siglufirði og ólalfefirði. 1 óiafsfirði er -sagt að húið sé að skera hæði sauðfé og kýr. Er það mest 1 kauptúninu Ólafsfjarðar- horni. Þar kváðu og fjöldi manna verab únir að -segja sig til sveibar. Hættuleg Meðala- brúkun Margt fólk brúkar alcohol- blönduð maga meðul þá óregla kemur á meltinguna. Þess konar örfandi lyf geta verið hættuleg, því þeim fylgja ávalt slæm eftír- köst og meltingaróreglan læknast ekki, heldur magnast og ef til vill verður ill viðureignar. En með því að brúka virkilegt læknislyf eins og Triner’s American Elixir of Bitter Wine, þá færðu fljótt heilsu þína aftur. Þetta ábyggilega með- al er samsett úr beiskum jurtum, rótum og urtaberki með miklu meðalagildi er verkar þarmana, og einnig úr hreinasta rauðvíni til að styrkja allan líkamann. Triner’s American Elixir mun losa þig við harðlífi, meltingarleysi, lystarleysi, uppþembu, höfuðverk, og tauga- slekkju o.s.frv. Fæst í lyfja búð- um og kostar $1.50. — Fyrir gigt, fluggigt, tognun, bólgu, sára vöðva o.s.frv. notið Triner’s Liniment, mjög ábyggilegt meðal; kostar 70 cts. Joseph Triner Co., Manufac- turing Chemists, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111. Triners meðul fást öll hjá Alvin Sales Co„ Dept. 15, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Ishendinga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki aí bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.” “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” “JÓN OG LARA.” “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON)” “LARA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRODUR- DÓITIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskringlu Þessar bækur fást keyptar á skrifstefu Heknskringlu, naeSan upplagiS hrekkur. Engúm auka kostnaSur við póst- gjald, vér bergum þann kostnaS. Sylvía $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins 0.30 Dolores 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl 0.40 Jón og Lára 0.40 Ættareinkennið 0.30 Ljósvörðurinn 0.45 Hver var hún? 0.50 Kynjagull 0.35 Mórauða músin 0.50 Spellvirkjarnir 0.50

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.