Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.04.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. APRIL 1918 4 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Jarðaprang (Eftir “Lögréttu.”) Hér í höfuðstaðnum og í grend við ihann er á síðustu áram komin upp ný atvinnugrein, sem mun vera einhver hin ógeðslegasta og skaðleg- asta fyrir þjóðfélagið af öllu jwí, sem leyft er eða látið óátalið af lög- gjöifinni. Eru orðin svo mikil brögð að j>essu nú upp á síðkastið, að ekki verður hjá iþví komist að gera það að umtalsefni opiniberlega, enda er um fátt tiðræddara manna 1 milii ií sveitum þeim, sem verða fyr- ir afleiðingum jarðaprangsins. Jarðaprangið er i því fólgið, að menn, sem hvorki ætla sér að reka búskap sjálfir, né héidur að gerast jarðeigendur til langframa ná kaup- um iá jörðum fyrir lágt verð, iáta þær svo ganga kaupum og sölum milli sín innbyrðis eða til annara fyrjr síihækakndi verð, stundum oft samia árið, og með mikilii hækkun é verðinu við hverja söilu, unz jörðin að lyktum er kioimin í svo íhátt verð, að enginn búskapur igetur borgað rentur af jarðarverðinu, nema þá helzt ránsbúskapur eða jarðníðsia, rekinn t. d. á þann hátt, að hey öll eru sield burt af jörðinni, lítill eða enginn búfénaður á henni ihafður. Getur þet'a gengið í nokkur ár, meðan jörðin er að komast f algerða órækt, og jafnframt fara þá hús öll og mannvirki í níðurníðslu. Vegna jarðnæðiseklu reynir hver á eftir öðrum að taka jörðina, annað hvort til kaups eða leigu, standast þeir ei'':t eða tvö ár eð'a skemur og hröMast svo burt, vegna þess að niðumídda jörðin getur ekki með nobkru móti gefið af sér þá upp- hæð, sem samsvarar vöxtum af hinu uppskrúfaða verði. Þannig fara jarðir, 'sem móske hafa verið prýði- iega setnar í sjiáifsiábúð um langan aldur, svei' inni til gagns og sóina, í algerða niðurníðislu, og f staðinn fyrir myndarbúskap og sveitarstoð, kemur örbirgðanhokur, sem engan þátt getur tekið í því að bera byrð- ar svei ianfélagsins, og getur orðið til að auka sveitarþyngslin hve nær sem er. Prang það, sem hér ræðir um, hef- ir til þessa aðallega verið rekið af eins konar samivinmufélagi (brask- arakilikka er það óft kallað í dag- legu tali), sem er skipað nokkrum mönnum í Reykjavík, en nokkrir eiga heima í sveitum þeim eða hér- uðum, sem njófa bl'essunarinnar af starfseminni. Ætlunarverk þessara síðas'nefndu er aðallega það, að hafa vakandi auga á því, ef einhver jörð er lí'kleg til að losna þannig, að kaupum megi ná á henni; bregð- ur hann þá við sjálifur, eða sendir einhvern af leynilegum hjálpar- mönnum kiikkunnar til að festa kaup á jörðinni. Sérstaklega þykir hentugt að ná kaupum á jörð, éf eigandi vHl fiytjast í kaupstað; þvf að samvinnufélagið ihefir jafnan beztu tök á þvf að útvega honum hentugt hús í kaupstaðnum í skift- um fyrir jörðina. Eru þá gefnar glæsiiegar lýsingar á ihúsinu, og samkvæmt því sett á það svo bátt verð, oft langt fram yfir sannvirði, að jafnvel þótt jörðin .sé líka talin til verðs fyrir ofan hæfilegt gang- verð, þá verður útko'man sú, að þeg ar kaupin eru um garð genigin, hef- ir jarðeigandi tapað mestum hluta af jarðarverði sínu, en prangarinn eignast jörðina fyrir hátt verð á pappfrnum, en í reyndinni langt fyri» neðan sannvirði. Næsta stigið er svo, að ná í kaup- anda að jörðinni. Hafi ekki hepnast að skrúfa jarðarverðið nógu hátt upp,á pappfrnum við fyrstu kaup- in, er stundum gripið til þess, að láta jörðina fyrst ganga kaupum og sölum milli lagsbræðranna inn- byrðis, einu sinni eða oftar, fyrir liækkað verð. Svo þegar raunveru- legur kaupandi er fundinn, þá er vfsað í það, að seinast var jörðin seld fyrir svo eða svo hátt verð, og er þetta eittlhvert ibezta ráðið til þess að ginna kaupanda til að bjóða Ihátt verð. Bezt gengur þetta, ef kaupandi ikemur úr fjarlægu hér- aði til að leita ,sér að jarðnæði; þá er liann tekinn í Reykjavík, einn iýsir kostum jarðarinnar fyrir hon- ulm og vísar lionum á “áreiðanlega menn,” sem raunar eru lagsbræður hans, er kunnugir.séu og geti lfka lýst jörðinni; má svo nærri geta, að lýsingunum ber sarnan, og hefir það komið fyrir, að hepnast ihefir með þessu móti að fá menn til að kaupa jarðir óséðar fyrir meira en tvöfialt það verð, sem kunnugir menn telja san.ngjarnt. Nokkuð af verðinu er borgað út, en skuldabréf með veði f jörðinni tekið fyrir hinu. Þegar það sjvo kemiur á daginn, að kaupandi getur ekki imeð búskap sínum iiaft upp úr jörðinni það sem hann þarf til að standa í skilum, þá hröklast hann frá jörðinni á einhvern há t, og er þá iangMkliegast að prangara- félaigið fái jörðina aftur, svo framar- lega sem það teiur nokkra von u-m að unt sé að leika sarna leikinn enn á ný, finna nýjan kaupanda að jörðinni, sem geti borgað eittlhvað í jarðanverðinu áður en hann gefst upp og gengur frá öllu saman. Hvortfive'ggja er jafn sorglegt. Að S'jó unga dugnaðarmenn, sem eru hrekklausir og vöruðust því ekki hrekkjabrögð annara, berjast við fjárhagsiegt ofurofli f frumþýlings- skap S'ínum og flosna upp frá niður- nídd'um igóðjörðunn, í stað þess að auka ©fni sín og þar með getu sína til að “gera garðinn ifrægan”. Og ékki 'SÍður hitt að sjá jarðinar sjálf- ar og mannvirki þeirra fara í niður- lægingu á þeim tíma, þegar allir aðrir atvinnuvegir eru á framsókn- arbraut. Einihver kann að spyija, hvort þetta jarðapiang sé þá verra en PI RITY FLOUR (GOVERNMENTSTANDARD) Þetta er ekki “StrfSs-Hveitimjöl” Að eins “Stríðs-tíma-Hveitimjöl” Canada. Brúkið það í alla bökun. PURITV FLOUR "MORE BREAD AND BETTER BREAD’’ 144 Gleymið ekki íslenzku drengj- unum á vígvellinum Sendið þeim Heimskringlu; það bjálpar til að gera lífið léttara KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS I 6 MANUÐI eða $1.50 I 12 MANUÐl. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, settu að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanalegu verði blaðsins, vill Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. Sendið oss nöfnin og skildmgana, ®g skrifið vandlega utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. The Viking Press, Limited. P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg 1H!!I|||III|Ií: 1 l!l!l'li!!l!l!!!ll!!il!!l!!llll!l!l!llll!llll!!lllill!!l!l!!!!llllll|i||!ll!l!ll!il!l!lll!li!liliiiliili!i]!lililllli!||i||lil margt annað, t.d. ihúsabrask í kaup- stöðum. Segjum að hús í kaupstað hafi verið sprengt sto upp, að ekki bongi sig að búa í þvf iþ.e. að það leigist ekki fyrir rentum eða standi autt. Þetta er vont fyrir eigandann oig er 'áminning til Ihans um, að kaupa ekki of dýrt næst. En bæj- arfélaginu gerir það ekki svo mikið til, 'af því að mögulegt er að byggja ný ihús. >Sá sem verður að hröklast úr Ihúsi, af því að verð þess eða leiga er spent of hátt upp, þarf ekki fyrir það að vera tapaður iborgari fyrir bæjarfélagið, og nýtt hús get- ur 'algeriega fylt skarðið, ef gamalt hús er látið standa autt. En í sveife- inni er ekki unt að búa til nýja jörð í stað þeirrar, sem fer í niðurníðslu vegna pranigs. Yifir höfuð er jarðar- prangið einstakt i sinni röð, vegna þess, að þar er verið að níða niður og eyðileggja þjóðargripi, sem eru takmarkaðir að tölu og þess eðlis, að það er ekki á manna valdi að búa til nýja, í sitað þeirra, sem eyði- leggjast. Einmitt þess Vegna er jarðaprangið .svo skaðlegt fyrir þjóðfélagið. Sjálifgefið má teljá, að löggjafarnir taki tii yfirvegunar, hvort ekki sé unt með lagaboðum að stemma stigu ifyrir jarðapranginu eða hin- um skaðlegu óhrifum þess. En ekki skyldu menn gera sér of miklar vonir um að slíkt takist fyrst um sinn. Bæði er mjög erfitt að setja lög, sem Ihindra uppskrúfun þá á jarðaverði, sem pranginu er sam- fara, þannig að þau ekki um leið beinist á móti þeirri alveg eðlilegu og sjólfsögðu verðhækkun jarða, sem stafar af jarða og húsaibótum, eða aif veðfaili peninga O'g öðrum eðlilegum ástæðum, og svo munu margar aðrar ástæður gera fhlutun löggjafarvaldsins um þetta efni fremur ólíklega að svo stöddu. Helzta vörnin gegn þessu hlýtur því fyrst um sinn að verða sú, að al menningsálitið sé vakandi fyrir því, að jafnvel þó þessi atvinna, jarða- prangið, sé ekki hegningarverð að lögum, þá er hún í eðli sínu þjóðfé laginu skaðleg, og þess vegna blátt áfram óheiðarleg. Þetta almennings álit er ríkjandi og vel vakandi í þeim 'Sveitum, sem orðið hafa fyrir sfarifsemi prangaranna, og horfa daglega upp ó dæmi lfk þeim, sem hér var lýst. En það er ékki nóg. Hreppapólitíkin má ekki ganga avo langt, að slíkir atvinnurekendur séu í Iheiðri haifðir og þeim faldar opinberar trúnaðarstöður í sínu kauptúni eða sinni sveit, að eins fyrir það, að þeir era ámóta slótt- ugir og tófan, að “bíta ekki of nærri greninu,” fremja ekki atvinnuna innan síns eigin hrepps. Og það ætti ekki að þurfa að taka það fram að sízt af öllu má ýta undir þennan atvinnurekstur með því, að fá ein- hverjum sem meira eða minna eru bendlaðir, f hendur yfirráð yfir pen- ingastofnunuin landsins. sérlega trúr og vandaður — forn-fs- Ienzkur í því ®cm mörgu öðru. Snjólifur aáil. var atiorkumaður hinn mesti, og þó liann væri í engu skólagenginn, var hann góður smið- ur og lá alt í augum opið. Það niátti um hann segja, að hann lagði flest á gjörva hönd, enda var hann mikið meir en meðal greindur. Trúr var hann í öllu og ölium, dulur í skapi, vinfastur og vinavandur, fá- skiftinn um annara hagi og fátalað- ur um sína eigin. Oft var l>ó hagur hans þröngur, og stafaði það af sí- feldu 'heil'suleysi; þó kvartaði hann aldrei og vann oft svo lasburða, að fáir myndu eftir leika. En þörfin, harkan og sjálifstæðisþráin knúðu hann áfram. Og skömmu áður en hann dó gat hann þess einu sinni, að nú loksins væri hann skuldlaus. Fyrsta og síðasta heimili hans, sem hann bygði og átti sjálfur, var heim- ili hans hér í Bliaine, mjög gott hús. Erfðaskrá hafði Snjólfur aál. sjálfur tilbúið og 'gert vottfasta, fyrir all- mörgum áram, þar sem hann ánafn- ar konu sinni eignir sínar fastar og lausar hvar sem þær séu og í hverju sem þær liggi. Sýnir það ineðal ann- ars ifyriihyggju ihanis og lífsábyrgð hafði hann og nokkra, einnig á- nafnaða konu sinni. Snjólfur var meðalmaður á hæð, fremur grannvaxinn en svaraði sér vol, ljós á hór og skegg. Augun voru blágrá og brá fyrir í þeim töluverðri gletni. Bros bans var ihýrt og við- mótið glaðlegt og vingjarnlegt. Fé- lagsmaður var hann góður, þar sem hann var með. En ei var hann allra í því fremur en öðru, en drengur góður. Lofaði hann einhverju, inát'ti æfinlega reiða isig á það. Svo virt- ist inér isem ihann' væri Ufandi i- mynd fslenzks þjóðernis. Menn þræta um það, hvað það sé þefta “þjóðerni”. Miáske af þvf að nú eru svo fiáir íslenzkir fslendingar. En er ekiki það, sein Einar Benediktsson sogir um Egil Skallagrímsson, fe- lenzku þjóð'orniseinkennin: “Hans heit voru djúp, og dygg þeina efnd, iiann var drengurinn sami í trygð- um og hefnd.” Þó að dauðinn kæini að Snjólfi sál. óvörum, var hann ei óviðbúinn. Hann hafði ráð'stafað húsi sínu og dó með bros á vöram og söng í hjarta. Það sýndi svipurinin, þeg- ar vér kvöddum hann í síðasta sinni. Vinur. jarðanförina, nema Skapti, er ekki gat komið. — Lengst dvaldi Krist- veig sál. í Blaine og þar náðu börn hennar aildri og þroska. Þau eru öll hin mannvænlegustu og góðir borgarar, eins og þau voru móður sinni góð börn. Sjaldgæft er að sjá jafnmikla samhygð og ástríki meðal foreldra og barna, eims og þar átti sér stað. Ensku blöðin f Blaine minnast Krfetveigar sem hinnar á- gætuistu konu og það að verðleik- um, og dænna uin hana af framkomu barna hennar er öll hafa getið sér ást og virðingu samborgara sinna. Þó hér hafi verið lauslega rakinn æfiferill Kristveigar sál. er það eng- an veginn æfteaga, enda myndi hún eigi vilja láta skýra frá henni ná- kvæmtega, ef hún héfði át.t um það að segja. En lesa miá á milli lína margt það isem ósagt er hér. Hún þekti fátækt óg einstreðingsskap í flestum myndum, þó hún bæri hvor- ugt utan á sér; til þess var hún | bæði of 'stór og dul. Hún var höfð- ingi í lund, fáorð, en glaðlynd í hópi. Hjálpsöm um efni fram, en af - þvf vteisu ifáir nema þeir er fyrir því j urðu. Kristveig var trúkona, þó | hún færri í því efni eigi altroðna braut—í orðsins fylstu og beztu merkingu: og trú hennar bar áivexti í dygðugu líferni, eem sá og roat það góða hjá öðrum og vonaði að mæta ö'Ilum hinumegin þó þeir færu þang- að aðra leið en hún. Göfuga góða! sálin ihennar sá guð í ölilu og vissi að kærlefkur hans náði til allra | manna. Pörin ihéðan var henni heimför. Hún sagði fyrir um jarðar- för sína, hverir vera skyldu líkmenn og anriað er að þvf laut. Lagðist svo fyrir með bros á vörum og ró f hjarta. Og sonurinn, sem yifir henni var heyrði hjartað bresta-----ihjart- að, sem hafði þolað isvo mikið og elskað mvo vel. Á'Si' vmirnir sakna að vfeu, en vita, að 'þessi skilnað'ur var henni fyrir beztu og að það er einungfe stund- ar skilnaður. Vinur. -------0-----— Haliær's samskot handa börnnm í Arraeníu og Sýrkndi. Kristveig Jóhannes- dóttir Bjötnson. Fædd 30. nóv. 1849 Dáin 12. marz 1918 Snjóifur Eiríksson. Snjólfur Eiríksson var fæddur að Vík f Lóni í Austur Skaftafelfesýslu á íslandi 23. sept. Í866. Hann ó\st upp með foreldrum isínum þar til hanm var 12 ára gamall. Efiir það sá hann fyrir sér sjáilifur og gekk það mfejafnlega eins og verða vildi fyrir umglinguim á því reki. Nokikuð af unglingsáram sínuim var hann í Markúsarseli í sömu isveit, þaðan fór hann til Norðfjarðar á Austurlandi og þaðan að Grand á Jökuldal í N,- Múlatsýslu. Frá Grund flutti hann að Eirfksstöðum í siimu sveit og þar kvongaðist hann eftirlifaruli ekkju 'sinni, Eiízabetu Arnbjarnar- dóttur frá Gerðum f Gaulverjabæj- arhreppi. Á Jökuldal var hamn l>ar til 1903, að hann flutti ásamt' fjölisikyldu sinni til Aroeríku og settist að í Roisieau, Minn., þar var iiann ekki nemia eitt ár og fluttiist þá til Pine Valley, Man., og var þar 3 ár. Var hann þá mjög farinn að heilisu og flutti vostur að hafi til Seattle 1908, f von um að heitsan kynni að batna við bá breytingu. Enda varð honum að von sinni, bvi honum batnr.ði mikið undir eins fyrstu misisirin þar vestra. í Seattle var hann þó einungis nokkra mán- uði, en fiutti ti'l Blaine sama árið og var þar til þesis er dauðinn kall- aði hann á svo 'sviptegan hátt. Þeim hjónum Snjólfi og Elfsahetvi varð fjögurra ibarna auðið; tvö dóu þegar í æsku em tveir synir lifa. Sá eldri, Sigurður, 24 ára gamall, er nú í Bandaríkjaihernum; sá yngri, Guð- mundur, 17 ára, er heima með móð- ur sinmi og gengur nú á máskólann f Blaine; báðir mannvænlegir. Áuk þeirra bræðra ófet og upp með þehn Jónina—Mrs. Reykjalín, kona Friðriks Reykjalínis frá Mountain í N. I>ak.—dóttir EMzabetar og stjúp- dóttir Snjólfs, og var hann henni ekki síðri en sínum eigin börnum, og er þá mikið sagt, þó ekki ofmik- ið. Snjólfur var sérlega bamgóður maður og skyldurækinn heimiliisfað- ir; enda var hann það í hvívetna, Safnað af Jónasi J. Hvinford, að MarkerviMe og Red Deer. Séra Pétur Hjálmsson......$1.00 I. M. Johnson................50 G. E. Johnson............. 1.00 G. Stephenson................50 J. Benidictsson.............. 50 Mrs. J. Benidictsson...........50 Miss Helga J. Benidictsson .. .25 Miss Fjóla J. Benidictsson.....25 B. Björnsson.............. .. .50 A. J. Ohrfetvinason............25 S. EinarsSon.. .1..............50 G. Thorlacksson............. 1.00 Mrs. G. Thorlacksson...........50 Mr. og Mrs. B. G. Thorlaksson 2.00 Stephan Maxaon.............. 2.00 G. Jóhannsson............... 2.00 Gestur Jóhannsson........... 1.00 H. J. JÓhannsson............ 1.00 J. P. Bardal...................50 Mrs. H. Hillman................25 Mrs. L. Davfðsson..............25 H. B. Hillman..................25 Pétur G. Hilknan...............25 T. A. Olson .... ..'...........50 Joihn Hillman, Evarts..........50 Mrs. Th. Eymundsson, Evarts .75 JÓh. Bjarnason.................50 E. G. Eiríksson............. 1.00 S. Benidictsson............. 1.00 Mrs. Kr. Sigurðsson............50 Jón Svoinsson............... 2.00 B. Slenihan.sson...............50 Mrs. H B. Bardal...............50 Ben. ól. Húnford...............50 G. Björnsson...................50 Mrs. G. Björnsson..............50 B. G. Björnsson................50 Miss G. Björnsson..............10 Oh. Christinssom............ 1.00 H. F. Christtnsson.............50 Stephan .Tohrt'Son.............50 Stephan G. Stephansson.........50 ,T. K. Stephan--son............25 Sigtr. Jóhann^son........... 1.00 Kristjián .Jóhannason, Innisfail 1.00 A. K. Sigurðsson...............50 O. Sigurðsson............... 1.00 Ohris. Johnson.................50 Mrs. C. Johnson .. ......... 1.00 S. Jolinson....................50 Mrs. S. Johnson................50 J. A. S. Johnson...............50 N. S. Johnson..................50 Jos. Stephanson, Innisfail.. .. 1.00 Árni Pálsson................ 1.00 H. G. Eiríksson................50 G. Brandsson...................50 B. L. Björnsson............ .25 Mr. og Mrs. J. J. Húniford .... 5.00 Bjarni Th. Húnford.......... 1.00 llh. John Húnford........... 1.00 Stephan G. Hiirnford........ 1.00 H. Haifstein Húnford...........35 Jónas Th. Húnford..............35 Miss S. B. Húnford.............35 Mtss H. S. Húnford.............35 Samtals.........$50.00 EINMITT NO er bezti tími að gerast kaupandi að Heims- kringlu. Frestið því ekki til morguns, sem þér getið gert í dag. Slíkt er happadrýgst. Kristveig Jóhannesdóttir Björn- son var fædd 30. nóv. 1849 að Hey- dalsis'eli í Hrútafirði á íslandi. Hún ólst upp með foreldrum sínum, Jó- hannesi og HelgU, til fullorðinsára. Eitt eða tvö ár var hún vinmukona hjá Jöni á Einfætingsgili í Bitru (um mörg ár bóndi að Mæri við Mountain, N.D.). Þar kynitilst hún og 'giítist Hansi ólafssyni (Olson). Mcð bónvim fór hún að Hvoli i Saur- bæ í Dalaisýslu og voru þau þar um mokkur ár hjá Indriða, syni Gfela sagnfræðimgs. Þaðan fluttust þau hjón til Ameríku 1876, norður að Gimili í Nýja Islandi og námu larid [ skamt frá hænum. Sama árið litlu ! fyrir jól lézt Hans úr bólunni, scm þar geisaði um þær mundir. Þeim hjónum hafði orðið þriggja harnn! auðið, en öll dóu þau ung á undan föðurnum—eitt heima á íslandi og tvö í Ameriku. Eftir þo'.ta voða á- fali, mun hugur Kristveigar 'hafa síefnt heim til ættjarðarinnar. En svo virðfet sem örlögin hafi ætlað lienni aðra leið, því skömmu þar á eftir inætti hún Sigurði Jósua Björnssiyni, )iá voiikum, á þann hátt, að Iækmir sá, er s'undaði Sigurð, fékk lrona til að annast ihann í leg- unni. Var það upphaf viðkyntiing- ar þeirra og miunu þau hafa gift sig 1878. Dvöldu þau um skeið í Winni pog, en fluttu tid Norður Dakota ár- ið 1880 og námu land á Sandliæðun- um milli Akra og Hallson. Þar dvöldu þau um sjö ár. Þaðan flutt- lust þau til Alberta—voru víst m'eð fyrstu l'andnomuim þar, en síðar til Brit. Oolumibiu og Jiaðan til Blaine í Washington-ríki. Frá Blaine fór Kristveig með sonum sínuin til Mt. Vernon, Wash., en dvaldi þar aðeins skamma stund. Síðustu tvö eða þrjú árin var hún í BeUingliam og þar lézt hún 13. niarz 1918, en var jörðuð í Blaine 17. s.m. að viðstödd um fjölda manns, fjórum börnuim og jafnmörgum tengdabörnum. í síðara hjónabandi eignaðist Kristveik tvo sonu og fjórar dætur. Dætumar eru: ETÍn Huliman, Krist- ín Robinson, Lily Franske (allar lif- andi) og Helga Fox, dáin fyrir tæpu ári síðan. Synimir eru: Sigurður giftur og Skapti ógiftur (nú í kaf- bátaliði Bandariíkjanna í New Lon- don, Conn.). ö'Il vora þau er lifa við Til þeirra, sem auglýsa í Heims- kringlu Allar samkomuauglýslngar koata 2f> ets. fyrir hvern þumlung dálkslenk«iar —í hvert skifti. Knfgin auglýsinff tekin í bla'Siö fyrir minna en 26 cent.— Borg lst fyrirfram, nema öCru víst sé urn samiTS. ErfiljótS og œfimlnningar ko.sta 15c fyrir hvern þuml. dálksiengdar Ef mynd fylgir kostar aukreitís fyrir tU búning á prent ‘'photo eftir stce*rð — Borgun vertVur at5 fylgja \ Auglýsingar, sem settar eru i blaöíb án þess ati tiltaka timann sem þser eiga atS birtast þar, verlía ab borgaat upp að þeim tlma sem oss er tilkynt aö taka þær úr blaóinu. Allar augl. veróa ati vera komnar á skrifstofuna fyrir kl. 12 á þriðjudag til blrtlngar i blaðinu þá vlkuna. The VfkliiK Pre»fi, Ltd. W/f * * ___ • ©eT" Þér hafiö meiri ánæg;ju IbIFITI /tHílPO'l/) af blaöinu yöar, ef þér vitiö, iTiVU 1 meö sjálfum yöar,afc þér haf- iö borgaö þaö fyrirfram. H vernig standiö þér vjö Heimskringlu ? Upplýsingar óskast. Heimskringla þarf að fá að vita um núverandi heimilsfang eftirtaldra manna: Th. Johnson, síðasta áritan PorL la Prairie, Man. Jón Sigurðsson, áður að Manchester, Wash. E. O. Hallgrímsson, áður að Juneberry, Minn. Miss Arnason, áður að Wroxton, Sask. S. Davidson, áður að 1147 Dominion str., Wpg. Mrs. W. L. Thomas, áður að Kimberley, Idaho. Hjörtur Brandsson,' áður 9318 Clarke St. Edmonton. Steindór Árnason, áður að Wild Oak, Man. Lárus Bjarnason, áður Cortland, Nebrasca. Þeir sem vita kynnu um rétta áritun eins eða fleiri af þessu fólki, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það á skrifstefu Heimskringlu. THE VIKING PRESS, LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.