Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEiMSKRINGLA WINNIPEG, 9. MAI 1918 Lesendunum til fróðleiks birtum vér hér með nokkra kafla úr dag bók Lichnowsky prinz, er var sendi- (berra bjóðverja á Englandi þegar stríðið skall á. Var hann settur í þá stöðu árið 1912 og eru eftirfyigj- andi kaflar teknir úr dagbók hams frá þeiin tíana og þangað til árið 1914, að hann er sendur heim til Þýzkaiandis eftir að striðið var byrj- að. Atskriftum af þessari dagbók Binni mun 'hann síðar hafa útbýtt á meðal helztu vina sinna á Þýzka- landi, þrunginn af óánægju við stjórn sína og iðrun að ihafa nokk- uð verið riðinn við gerðir hennar. Vill hann þannig hreinsa sig af þessu í augum helztu vina sinna, en tæplega mun markmið hans hafa verið það, að þetta bærist erlendis og birtist þar á prenti. Sú varð þó raunin á og er jafnað- aðarmanna blaðið ‘‘Politi'ken” Stokkhólmi í Svfþjóð fyrst allra eriendra blaða til þess að birta innihald dagbókar hans. Atvikast þetta að líkindum þannig, að eimhver af vinum Lichnowsky hefir skoðað áriðandi að slíku væri ekki haldið leyndu og þar af leiðandi komið því í hendur þeirra manna, sem líklegastir voru til þess að gera það aliheimi kunnugt. Ef tii vill er þet:a illka gert með samþykki Lich- nowsky prinz sjálfs, hvert veit? En hvað sem því líður, þá hefir þetta ómetanlegan gróða i för með sér fyrir bandaþjóðirnar. Stjórn inni þýzku verður hálfu örðugra en áður að rétflæta afstöðu sína í aug- uim þjóðar sinnar, enda eru nú þær gerðir hennar afhjúpaðar, sem fylli lega sanna hana orsök veraldar- styrjaldar þeirrar, sem nú stendur y.fir. Ef stjórnin þýzka hefði mest þráð friðinn, 'hefðu meðiimir henn- ar 'farið öðru vísi að, þegar þeir vita að alheimsstríð er i aðsigi. Þetta leiðir dagbók Lichnowsky í ljós, avo ekki er um að villast. Vér tökum að eins þá kafla, sem fjalla um tildrögin að striðinu og stefnu Þjóðverja í ýmsum utanríki* Iflálum. Einnig tökum vér þá kafla, er kasta ljósi á afstöðu Englendinga og Þjóðverja á undan stríðinu, en rúmisins vegna getum vér ekki birt utan stuttan útdrátt úr öðru og sumu sleppum vér alveg. Fyrsti kaflinn skýrir frá atvikum þeim, er leiða til þess að Lichnowsky prinz er gerður wndiherra Þjóðverja á Englandi, og hljóðar þannig: “Kuehelna, 16. ágúst. (1916) Von Marsehall barón andaðist í septemibermánuði 1912, eftir að hafa skipað sendiherrastöðu á Englandi að eins fáa mánuði. Embættisveit- ing þessi orsakaðist aðallega sökum aldurs hans og kepni ungra manna að komast til Lundúnaiborgar, og var ein af hinum mörgu yfirsjónum utanrfki'smiála skrifstofu vorrar. þrátt fyrir þó framkoma hans væri liin höfðinglegasta og frægð hans mikil, var hann nú of garnall og of þreyttur til þess að geta samrýmist erlendum hugsunum og engilsax- neskum lifnaðarháttum. Hann var miklu fremur skrifstofustjóri og lög- fræðingur, en stjórnarerindreki eða stjórnmálamaður. Fyrsta verk hans var að reyna að sannfæra Englend- inga um meinfeysi flota vors, og eðliilega hafði þetta þau áhrif að styrkja þá í alveg gagnstæðri skoðun. Mér til mestu undrunar var mér boðin þessi staða i októbermánuði þetta sama ár. Eftir margra ára starf í þarfir istjórnarinnar hafði eg tekið mér aðsetur tfl sveita, þar sem engin hæffleg staða fanst lengur niér til hainda, og eyddi þar tíma mfnum á bújörð minni, á hestibaki og á ökrum úti; en eg las þó lát- laust f öllum tómstundum og birti við og við pólitiskar ritgerðir. Þanng liðu átta ár — og þretbán ár voru liðin, frá því eg fór frá Vinar- borg og lét þar aif sendiherrastöðu. Var það eiginlega síðasta sbarf mitt Htjórnarfarslegs eðlis þangað til mér veittist staðan í Lundúnaborg. Enn ©r mér ókunnugt um, hvernig þetta abviikaðist. Að minsta kosti hefir hans hátign ekki verið við þetta riðinn, þar sem eg til'heyrði ekki hans nána.sta flokki, þó ætíð væri hann vingjarnlegur í minn garð. Eg veit af eigin reynslu að umsækjend- ur hans mæbtu oftlega þeirri mót epyrnu, sem reið þeim að fullu, og í þetta sinn mun herra von Kiderlin Waeter helzt hafa viljað isenda Bar- ón von Stumm til Lundúnaborgar. Kom hann þegar til fundar við mig, dróg enga dul á illvilja í iriinn garð og vildi skjóta mér skelk í bringu með stóryrðum og ruddaskap. En Bethmann-Hollweg var mér alúðleg- ur og hafði heimsótt mig skömmu áður. Finst mér þvi einna líklegast, að þeir hafi á endanum komið sér engan anman umsækjanda haifi ver- ið að gera. Hiefði Barón von Mar- sehall ekiki dáið, er ólíklegt að til mín ihefði verið leitað neitt fremur nú en á undanfarandi árum. En nú var svo komið, að heppilegt tæki- færi virtist bjóðast fyrir tilraunir að stoifna til betra samkomulags við England. Vor óljósa s' efna viðkomandi Mor- oeeo hafði margsinnis vakið tor- trygni og vantraust, eða að minsta kosti efa um liað, að vér vissum vilja vorn eða hvort tilgangur vor væri að ihalda Evrópu í óvissu, og svo við og við að niðurlægja og auðmýkja Frakka. Samverkarnaður minn í Austurríki, sem lengi hafði dvalið í París, sagði einu sinni við mig: ‘Frakkar voru byrjaðir að gleyma hofndinni. En Þjóðverjar hafa aldrei látið hjá líða að minna þá á þetta með því að troða um tær þeirra’. Eftir að vér höfðum neitað tilboði Diélcasse að gera samninga viðkomandi Morocco og hátfðlegia yfirlýist, að vér værum þar ekki hlut- aðeigendur — og var afstaða sú í alla staði samkvæm ásigkomiulagi á dögum Bisir.iarcks — þá uppgötv- uðuin vér alt í einu í Aibdul Asis annan Kruger, eða Kruger númer ívö. Honum (Abdul Asis) lofum vér, engu síður en Búunurm, vernd vors mábtuga þýzka alríkis, og af- leiðingarnar verða bókstaflega þær sömu. Vér urðum í báðum þessum tilfcillum að hrökkva tH baka eða að öðiium kosti að hrinda af stokkum veraildarstríði. Hin aumkunarverða ráðistefna í A'lgeciras gat engu breytt og þvi síður orsa'kað fall D'elcaese. Afstaða vor flýtti fyrir rússnesik-japianiSkri og múrrohrezkri endurnýjun samkamulags, því gagn- vark'þýzku hættunni’ hvarf alt ann að eða varð að smáræði. Möguleiki annars stríðs við Frakka var jafn- an augljó'S, en ólíkt því sem átti sér stað 1871, íengu Rússar og Englend- ingar nú ekki látið siíkt stríð af- skiftalausit. G agn 1 ey si M i ð veil d» sa mb an d s i ns hafði þegar komið í ljós í Algeciras, og gagnleysi samninga þeirra, sem þar voiu gerðir, var ekki lengi að gera vart við sig. En í millitíðinni var 'SÚ skoðun að ná útbreiðslu á rneðal Rússa, að stefma vor í utan- ríkisinálum væri bæði veiik og reik- ul og í þann veginn að verða að engu; hroki vor aliur í ifyrsitu væri jafnan viss að kafna í ragmensku. Von Kiderlin-Wachter, þó oft sé of mi'kið úr hionum gert sem stjórn- málagarp, á heiðurinn af að skipu- lag komst á afstöðu vora viðkom- andi Morocco og batt hann sig við þær kringumstæður, ®em ekki var unt að breyta. Hvort aiheimur hlaut endilega að fara í uppnám út af Agadir braskinu er máJ-, sem eg lireyfi ckki að sinni, Atburði þeim var fagnað með gleðilátum á Þýzka- landi, en vakti aftur á móti óró á tjj fiiadriáhafs ,og ltalir kærðu sig jafnvel hægt yrði að komast að samningum í hinni 'hörmulegu sjó- flota þræ u — scm stuðlaði að al- heimts friði. Vir.ist þdtta heldur ekki vonlaust, þar sem fyrri stefna vor hafði miðað að saimvinnu við Englendinga og bandalijóðir þeirra með því sameiginlcga markmiði að afstýra styrjöldum og ófriði. Þetta var stefnuskrá Sir Edward Grey, og til þess að viðhafa eigin orð hans: ‘Án þess að skcrða rfkj- andi friðarsamband vort við Frakk- land eða Rússland, sem innibindur þó engin hernaðar ákvæði cða þa«s kyns skuldbindingu, að keppa eftir endurnýjuðu 'Sámkomulagi við Þýzkaland og reyna að færa þessar tivær þjóðheildir nær hvor annari.’ Á Englandi, eins og hjá oss, rfktu tvær skoðanir, gagnólíkar; skoðanir bjartsýnlsmannanna, scin trúðu á varandi samkomulag, og skoðanir hinna myrksýnni manna, er ihéldu aiheimss.rfð óumiflýjanlcgt —fyr eða síðar. Á meðal þeirra fyr- töldu voru þeir Asquibh, Sir Ed- ward Grey, Haldane lávarður og flestir af ráðherrunum 1 ráðuneyti frjálslynda ílokksins. 1 þeim flokki má einnig telja helztu málgögn, svo sem blöðin Westminster Gaz ette, Manchester Guardian og Daily Chronicle. Til svartsýnu hliðarinn- ar má telja stjórnmálamenn íhalds- f.lokksins, eins og t.d. Bailfour, siem margsinnis lét þes«a skoðun sína f Ijós við mig f samræðum okkar; einnig helztu leiðtoga í hernum, eins og t.d. Roberts iávarð, sem 'hélt fram nauðsyn henskyldu og stöðuigt var að aðvara þjóð sína. Stefnu þcissari fylgdu ‘Northcliffe blöðin’, blaðið Observer og fleiri blöð. Voru blöð þessi þó laus við allar árásir í minn garð og afstaða þeirra oft hin vin'gjarnlcgasta. Sjóflotasibefna vor og aifstaða árin 1905, 1908 og 1911, hafði samit sem áður vakið þau til alvarlegrar fhugunar og þeirrar skoðunar, að einhven tíma kæmu afleiðingar þessar í ljós—f stríði. Al- veg eins og í voru iandi eru þeir eitt sinn bjart'sýnu nú skoðaðir bæði skammsýnir og heimskir, en svart- sýnu mennirni aftur á móti nú tignaðir 'scm spámenn síns tíma. Fyrsta Balkan stríðið hafði hrun Tyrklands í för með sér og um leið ósigur stefnu vorrar — sem bendluð hafði verið við Tyrki í fjölda mörg ár. Og þar sem frelsun Tyrklands í Evrópu var nú ekki lengur augna mið vort, lágu fyrir oss að tveir vegir í þessu máli. Annað hvort að lýsa því yfir að vér værum ei lengur riðnir við landamæraþrætur Balk- anskagans og skoðuðum heppileg- ast að riíkt væri útkljáð af Balkan þjóðunum sjálfum, eða að styðja samlherja vora og framfylgja Mið velda-sainlbandinu og hætta þannig að leika málami'ðlun'ar-ruiluna. Eg mœlti með því fyrra frá byrj- un, en ubanríkismála skrifstofa vor aðhyltist það siðarneifnda. Aðal- kjarni málsins var Albania. Sam- herjar vorir fóru fram á að ríki það fengi algert sjálfstæði, af þvf Auist- urrfki vildi ekki leyfa Serbiu að ná snúast öndverð Rússum í flestum máluim, en sameinast aftur Tyrkjum og þeirra líkum. Segir hann þet’a hafa á.t ® ærista þáttinn í að hrekja Rússa undir vorndarvæng Frakka og Englendinga og koma af stað banda'agi mllli þessara þjóða. Þá bregður hann stjórn sinni um valdaifýkn og skort á vsamúð við aðr- ar þjóðir. SömuJeiðis færir hann góð rök fyrir því, að Miðveldasam- bandið 'hafi verið gagnslaust og þýðingarJiaust, og eiginlega ekiki haft aðrar afleiðingar fyrir Þjóð- verja en s'ofna til óvináttu milJi þeirra og Rússa. Bkki hefði þetfa þó þurlft að yera, og hefði annan há t verið farið að Rússum, hefði mátt gera þá að vinveittri nágranna þjóð. Kafla þenan endar Lich- nowsky með þessum orðum: “En véi höfum ætíð veðjað á hestinn, sem viss var að tapa, eins og t. d. Kruger, Abdul Asis, Abdul Hamid, Wilhelm Wield, og að síðustu — hörmulegri yfinsjón höfuim vér ekki framið—Berchtold greifa.” Englandi og ekki eízt sökum þess að brezka stjórnin beið til einskis þrjár vitkur eiftir að vér skýTð.um til- gang von. Ræða ,Lk>ycl George, flutt oss til viðvörunar, var afleið- ingin. Á undan niðurhruni Del- caswe og á undan ráðstefnunni í Al- geciras hefðum vér getað fengið hafnir og stöðvar með fnam vestur- ströndinni, en nú var þetta ekki lengur mögulegt. Þegar eg kom til Lundúnaborgar í nóvember 1912, var þjóðln þar ró legri orðin í sambandi við Morocco málin, sérstaklega eftir að samning- ar komust á milli Frakklands og Berlínar. Sendiför Haldane lávarð- armíshepnaðist að vísu, það er satt, l>ar ®em vér kröfðurnst hlutleysis- loforða í stað þess að láta oss lynda samninga, sem hofðu trygt oss gegn brezkri árás eða öðrum árásum gerðum með brezku samiþykki og fylgi. Þrátt fyrir þetta var Sir Ed- ward Grey ekki af baki dottinn við tilraun að stofna til samkomulags við oss, er hann vildi byggja á góð- um og varanlegum grundvelli. Fyrir milligöngu á vora hlið hins fjölhæfa ?g ágæta stjórnarerindreka, von Kuhlmianinis, hafði verið skifct á skoðunum viðkomandi endurnýjun Portugal nýlendusamningsins og Bagdad járnlbrautarinnar, og virtist þefcta vera spor í áttina til sam- komulags og betra skipulags en áð- ur. Þar sem gömul ágreiningsmál bæði við Rússa og Frakka höfðu nú verið útkljáð, þráði brezki .stjórn- roálarnaðurinn einna mest að kom- ast að svipuðu samkomulagi við oss. Markm.ið hans var ekki að af- króa oss, heldur gera oss að svo mikluleyti sem unt væri að sam- verkamönnum í hinni starfandi /fó lagsbeiJd. Eins og ihonum hafði tekist að ráða fram úr fransk-brezk- um og rússnesk-bczkura þrætum og örðugleiikum, vonaði hann nú að geta ifundð bót vð þýzk-.brezk- um ágreiningi, með margvfalegri okki um að Grikkir næðu til Val- ona eða héraða norður af Oorfu. Á hina röndina studdu Rússar Serb íu, eins og alkunnugt er, og Fmkkar I Grikki. Ráðlegging mín var, að við ályktuðum mál þetta óviðkomandi Miðveldaisiamibandinu og oss. því ekki skuJdbundna að styðja hvorki Austurríki né ftalíu. Án stuðninigs vors var sjálfstæði Albanfu ómögu- legt. Serbía hefði ifært út kvíar alla leið til strandiar; núverandi verald- arstyrjöld hefði verið afstýrt. Heilir ihópar af íbúum Griikklands nú á tímum eru ættaðir frá Alb- aníu. Hinn svo nefndi þjóðbúning- ur Grikkja er upphaflega þaðan. Innlimun hinna rétttrúuðu (ortho- dox) og Islamatrúar íbúa Albanfu í grifekt ríki, var þeas vegna bezta ráðning gátunnar og sú eðlilegasta, ef Seutari ivar ekki tekin með í reikninginn eða norðurhJuti Serbíu og Montenegro. Hans hátign var þessu líka hlyntur af ýmsum ástæð um. En þegar eg hvatiti hann bréf- lega tU að Ijá þessu fylgi, hrepti eg f staðiifn verstu brfgzl frá kanzlar- anum, ©r álasaði mér barðlega fyrir að styðja andstæðinga Austurríkfe að mjálum. Bannaði hann mér öll slík afskifti f framtlðinni og jafnvel sleit upp úr beinu bréfasaimbandi mínu við skrifstofu ihans. Samt sem áður hlutum vér fyr eða síðar að hverfa frá þessari umræddu stefnu í Austurlöndunum, og viðurkenna yfirsjón vora, sem fólgin var í sam- bandi voru við Tyrki að sunnan og Magyara þjóðstofninn að norðan; því áframihald þessarar stefnu, sem hófst á þingi í Berlín og vér síðan fylgdum svo samvizkusamlega, hlaut með tíð og tíma að leiða til ó- friðar Við Rússland og veraldar- stríðs.” Lichnowsky prinz skýrir svo frá afetöðu Þjóðverja í ýmsu snert- andi Balkan þjóðirnar og Rússa. Leggur hann áherzlu á þá y.firsjón eaman um að senda mig, af því um j samningagerð — unz að lyktum I þýzkrar stjórnar á öllum tímum, að “Skömmu eftir komu mfna til Lundúnaborgar fðr Sir Edward Grey þöss á lieit við mig, að við reyndum að komiast að samningum mieð því markmiði, að koma í veg fyrir möguleika þesis að Balkan ó- friðurinn leiddi til stríðs með stór- veldum Evrópu. Til allrar ógæfu höfðum vér hafnað, eftir að Balkan- stríðin brutust út, samkyns tillög- um frá hélfu Frakka. Afstaðia hinna brezku stjórnmálamanna var, að Englendingar ættu engan ihlut að málum Alibaníu og vildu því ekki leggja út í istríð hennar vegna. Komu þeir því fram sem málamiðJ- unar rnenn, er að eins væri hugleik- ið að jafna úr vandamálum þessara andritæðu Jijóða. Brezki stjórniiuála- maðurinn var því engan veginn sér- loga hJyníur neinum vissurn þjóð- um og á meðan samningstilraunirn- ar stóðu yfir, voru áhriif ihans feiiki- lega mikij og miðuðu öll í áttina til samikomulags og friðar. En í stað þiesis að aðihyllast hina ibrezku skoð- un, vildum vér heldur láta stjórnast af áihrifum frá Vínarborg. Mensdorf greifi var aðal fulltrúi Miðvclda- sambandsins i Lundúnabo.g og stóð eg næstur honum. Skylda miín var að styðja tillögur hans. Hinn gáfaði og þrauf>reyndi Szogyenyi greifi stóð við stýrið í Berlín. Viðkvæði ihans var ‘casus foedaris’, og er eg dirfðist að cfa réttlætiiskenningu þessa mélsihát'ar, var mér brugðið um að vera and- stæður Austurríki og varaður við slíku.—Eg átti að Jiafa tekið þetta í erfðir frá föður mfnum. — 1 öllum máJum, viðkomandi Albaníu, Ser- bíu höfnum við Hadrihafið, Scutari eða öðrum sitöðum, keptu þýzkir stjórnmálamenn jafnan að fylgja stdfnu Austurríkis og ítalíu; en Sir Edward Grey aftur á móti var mjög sjaldan á skoðun Frakka eða Rússa —að minsta kosti var honuin það ekki á'hugamál. Atti sér oft miklu fremur stað það gagnstæða, er hann studdi vora ihlið tiJ þcss að gefa ekkert tilefni er leitt gæti til stríðs, —sem hann fékk þó ekki afstýrt eít> ir dráp erkiihertogans. Aðallega sök- um áihrifa Greys var unt að fá Nich olas konung til þess að yfirgefa Seutari. Annars hefði þetta leitt til strfðs, því aldrei befðum vér vogað að biðja ‘samberja’ vona að láta undan að einhverju leyti. Samninga tilraunum þassum stýrði Slr Edward Grey með gætni, varúð og lagi. Þegar einhvern vanda bar að höndum, skorti hann aldrei tillögur til úrlauisniar, og sem vanalega hlutu algert samþykki. Má með sanni segja, að hann hafi áunnið sér ti'ltrú og traust allra ful.ltrúanna. Enn þá einu sinni höfðum vér komið istefnu vorri á framfæri og staðist allar hótainir er efuðu krafc hennar. Rússar höfðu neyðst til þess að láta undan í öilu og fengu aldrei tækifæri að styðja óskir Serbíu. Albanía varð að hjálendu Austurrfkis og Serbia var hrakin frá hafinu. Ráðstefna þessi var l>ví ný niðurlæging fyrir Rússland. Eins og árin 1878 og 1908 höfðnm við snúist öndverðir stefnuskrá Rússa. án þess að þýzk hlunnindi kæmu hér neitt tiJ sögu. Bismarck varð að draga úr yfirsjónum þings vors imeð leyn isamn i ngum — og sfefnu hans í Battenburg miálinu fylgdum vér nú í LundúnaJborg og gáfum ekki eftir, með þeim afleið- ingum, isem leiddu til sundrungar. Megn óánægja var þá auðsýnileg á Rú'sslandi og á meðah ráðstcfnan í Lundúnaiborg stóð yfir, kom 'hún í Ijós í árásum rússneskra blaða á sendiherra Rússa á Englandi og rússnesika erindmenskil yfir höfuð að taia. Þýzkur uppruni þessa samverkamanns míns, hans kaþ- ólska trú, orðrómur sá / að hann væri vinur Þýzkalands, og svo ein- kennilega skyldi atviikast, að ihann v.ar skyldur bæði mér og Mensdorf greifa — alt þctta var honum nú fundið til lasts af rússneskum blöð- unum og drógu þau enga dul á af- istöðu sína í ihans igarð. En þó ekki bærist Benchendorf greifi mik- ið á í yt.ri framkomu, var hann gæddur mörgum góðum hæfilei'R um ®em 'Stjórnmáliamaður — var reyndur og gætinn og með glögt au'ga fyrir ré.tri þýðingu hvers og elns. S'tefna hams var að forðasit alt, scm vakið gæti sundrung og af- staða bæði Eniglendinga og Frakka kom 'honum þar að góðu liði. Eitt sinn sagði eg við ihiann: ‘Þjóð- in rússneska virðist vera mjög mót snúin þýzku þjóðinni.’ Og hann svaraði: ‘Þar eru l>ó engu að síður margar áhriifamikl'ar þýzksinnaðar s é tir. En yfir 'höfuð að tala er þjóðin mjög andvíg Austurríki’.” Eftir fyligjandi kaflar, sem istjóm Svía hafði áður bannað að birta, komu út í blaðinu “Politiken” í Stokkhó'Imi 26. marz: “Á þeim tíma (1912) er Balkan ráð- stefnan var haldin í Lundúnuim, fékk eg tækifæri að kynnast ýmsum af helztu Jeiðtogum Balkan ríikj- anina. Einna fremstur f þeirra röð var M. Venizelos. Hann kom mér ekki fyrir sjónir sorn andvígur Þjóðverjum og sérstaklega mat hann mikið Orðu Rauða Arnarins (Order oí the Red Eagle), og bar hana jafnvel á samikvæmi hjá sendi- herranum franska. Með alúðlegri framkomu og glaðlyndi ávann ihann jafnan samúð allra. Næstur honum kom M. Daneff, þá- verandi istjórnarráðihierra Búlgaríu og trúnaðarmaður Brechtold greifa. Hanu Jeit út fyrir að vera fjöíhæfur, öruggur og duglegur maður — enda voru vinsæJdir ihans, í Vínarrborg og Bucharest sagða orsakast af því, að hann Jét engan bilbug á sér finna að leggja út í annað Balkan strfð og meitaði þá milligöngu tilboði Rússa. M. Tape Jonecu var sömuleiðfe oft staddur f Lundúnaborg og heim- sótti mig iðulega. Ilaifði eg þekt hann síðan á ráðgjafatíð minni í Buoharest. Hann var sömuleiðfe góðvinur von Kiderlon-Wac.hter. Er- indi hanis til Lundúnaborgar var að afla Rumeniu landveitinga í gegn um miJIi'göngu M. Daneff. Illaut hann við þet a öflugah sfcuðning hin's fjölhæfa ræðismianns Rúmcn- íu, M. Misu. Samningstilraunir þær sfcrönduðu þó á mótspyrnu Bulg- ariu eins og kunnugt er. Berchtold greiifi — og vér Þjóðverjar eðlilega honum samfara — fylgdi þá Bulg- ariu fast og eindiegið að málum; annars hefðum vér með hjálp M. Daneiff gotað fengið kröfum Rúm- enfu fuHnægt og bundið hana Þýzkalandi sömu böndum, og átti sér stað sökum afstöðu Austurríkis í hinu seinna Balkan stríði—þó sfð- ar væri hún létin hrekjast íié hlið MiðiveJdanna. ósigur Búlgaríu í seinna Balkan stríðinu og sigur Serbíu, ásamit j uppgangi Rúmeníu, var eðlilega minkun og hnekkir fyrir Austur- rfki. Sterk tilheiging að bæta þetta upp með horferð gogn Gerbíu virðist þá hafa gert vart við sig í Vínar- borg og hlotið öflugt fylgi. Þessu hafa ítaJiir uppljóstað og fært sann- anir fyrir. og í sambandi við þefcta mun óhætt að fullyrða, að Marquis di Can Guiliano, sem sefcti sig upp á móti þesisu og kvað það vera “afar- hættulegt æfintýri’, ihafi þá (1912) aifetýrt Evrópu etríði. Samband Rúsislands og ítalíu var isvo náið, að vitneskja um þenna ésetning Austurríki'smianna hefir ihlotið að boraist tii Pétursborgar. Og að dómi' kunnugra manna hefði ekki getað G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 563 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: >ain 3142 Winnipeg. Arnl Andernon B. P. Onrland GARLAND & ANDERSON UerSÆÐIKGAZ. Phone Maln 16«X H1 Cleetzle Rnilway Chnmber*. Dr.M. B. Haf/c/orsson 401 BOTÐ BUILÐIlfO Tala. Matn 1088. Cor Port. A lln. Stundnr •InTSrVungu barklneýki or mDrn lungnajsúkdðmn. Br •« tlnnn á skrifstofu slnnl kl. 11 U1 U í W. S «1 4 #.m.—H«lmlll •« 40 Alloway a Taliiml: Maln 6801. Dr. J. Q. Snidal TANNUEKlflR. •14 SOMER8HT BLK. Portazs Av«nu». WINNIPBd Dr. G. J. Gis/ason Phrsldaa ud Sarceon Atby*Il reltt Auins, Byrnn oa Kvork» SJðkdðmum. Asamt lnnvortls sjúkdðmum oa unp- skurlll. 18 Soath 8rd St., GrooU Forts, W.D. Dr. J. Stefánsson 4*1 BOYD BUILDISG Hornl Portapo Avo. o* Edmonton St. Stnndar elnzöngu lufna, syrna. n»f 08 kvorkn-sjúkdðma. Br aO hltta fri kl. 10 tll 12 f.h. 08 kl. 2 ttl • e.h. Phone: Main 308«. Holmlll: 10B Ollvta St. Tals. O. 2215 Vér hðfum fullar btrgOlr hreln- ustu lyfja 08 m*8ala. KomlV met lyfseSla yíar hlngaB, vír 8«rum meBulln n&kvaemlsga oftlr ávísan lækníslns. Vðr sinnum utansvelta pöntunum or saljum 8lftlu8al«yfí. : ; j COLCLEUGH & CO. Nntre Damo A Sherbrooke Sts. Phona Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur Ukklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaBur s& bsstt. Knnfremur selur hann allskonar mlnnlsvarBa og legstelna. : : •18 SHKRBHOOKH ST. Phone G. 2152 WINNIPBG G. THOMAS Barðal Block, Shcrbrooko It* VVInnlpeK, Mon. GJ#rlr viB úr, klukkur og allskonar gull og sllfur st&ss. — Utanbœjar vlBgcrBum fljðtt slnt. TH. JOHNSON, Ormakari og GullsmiSur Selur giftlngaleyffebréf. Sðrstakt a\hygn veitt pöntunum og viBgJórSum útnn af landl. 246 Muin St. - Phone M. 66M (Famh. á 3. bfe.) Ókeypis til þeirra sem Þjást af Brjóstþyngslum Nýtt HelmlllnmeVal, Sem Mfl Ðrflka Aa Penn a» Teppant Frá Vlnnu. J. J. Sw&biíb M. O. HlnrlkMon J. J. SWANSON & CO. r&ITEISJtAIALAR 06 pcatnga mtOlar. Talslml Main 2697 Cor. Portage aad Garry, Wlnnlo.g MARKET HOTEL 148 Prlnr MS Slml & nðtl markaTinum Bostu vinfBng. vtndiar og a«- hlynlng 866- íslonkur vslUngn- N. Hallððrsson, I.IBboln- tr Islondtngum. P. O’CONKKI* Btgandl WlnnlpcC Vér höfum nýjan veg aB lœkna and- arteppu (asthma) og vtljum aB þér reyniS þaB á okkar kostnaB. Hvort sem þú heflr þj&st lengur eBa skem- ur af þessari velkl, þá œttir þú aB senda eftlr fríum skðmtum af meBall voru. Gjörir ekkert tll í hvernlg lofts- lagi þú býrö, etSa hver aldur þinn er eBa atvinna, ef þú þjálst af andar- teppu, mun þetta meBal vort bœta þér fljótlega. Oss vantar sérseaklega aB senda meBaliB til þeirra, sem áBur hafa brúkaB eBa reynt ýmsar aBrar aB- ferBir eSa meBul án þess aS fá bata. Vér viljum sýna öllum þeim, sem þjást—á vorn eigin kostnaB—, aS aS- ferS vor læknar strax alla andarteppu og brjóstþrengsli. Þetta tilboB vort er of mikils virSi tli aB sinna því ekki strax í dag. SkrifiS nú og byrjiB strax aB læknast. SendiS enga penlnga. AS eins fult nafn yBar og utanáskrlft — gjöriB þaB í dag. FREE ASTHMA COUPON PRONTIER ASTHMA CO., Room 682T, Niagara and Hudson Sts., Buf- falo, N. Y. Send free trial of your method to GISLI GOODMAN TINSMIÐUR. VerkstnUI:—Hornl Toronto Bt. of Notre D&me Ave. Phoae Garry 29HS Hrlmllle Gmrry Hl*. Lagaákvarðanir viðvíkj' andi fréttablöðum 1.) Hver maður, sem tekur regluleí® á móti blaði írá pÓ8thúaiou' stendur í ábyrgð lyrir borg'ú’j inni, hvort sem nafn hans e°f annars er skrifað utan á bl ið, og hvorfc sem hann er áskri1' andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blaði upp, ver^ ur hann að borga alt sem h»Ð. skuldar því, annars getur andinn haldið áfram að senó® honum blaðiö, þangaö til han“ hefir geitt skuld sína, og útge‘' andinn á heimting á borgu® fyrir öll þau blðB, er hann hef>* sent, hvort sem hinn tekur ÞaU af pósthúsinu eða ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðufl1 eða tímaritum frá pósthúsurt’ eða að flytja í burtu án þess a tilkynna elíkt, meðan slík blo eru óborguð, er fyrfr • skoðað sem . tilraun tll 8V11*i (prima facie of iatentioua* fraud).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.