Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 9. MAI 1918 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA (Framh. frá 2. bls. hjá liv'í Earið, að árás Austurríkis á Sebbfu |)á ihefði leitt til stríðs við Rúsölund. Yorið 1914 var einurn af skrifurum mín'uon, eftir að hann hafði dvalið um tíuna í Viínarborg, tiíðrætt uim l>að, að .hra von Tsohisohy (sendi- hierra Þjóðverja í Vínarborg) hefði átt að segja stríð óumflýjanlegt í ná- lægri iframt'íð. En ]iar sem mér var jafnan haldið í myrkri viðkoinandi öllu bví hýðingarmesta, gaf eg þessu Mtinn gaum ög skoðaði slíka svartsýni á litlum rökurn bygða. Stöðugt eftir friðarsamningana í Budhiarest virðist ]>að hafa verið ríkjandi .skoðun í Vína.rborg, að samninga þeissa þyrfti að taka til yfirvegunar í annað sinn og var beðið með óþreyju eftir 'heppilegu tækiíæri til þess að þetta mætti ná f.ram að ganga. Stjórnmálamenn Vín'arborgar og Bueharest reiknuðu þá eðlilega upp á stuðning vorn og fylgi. Grengu ekki að þrssu gruifl- andi — svo oft hafði þeim verið á- lasað fyrir ti'ksiökunarseini og vægð. Berlín ihafði jafnvel látið í ljós kröfur um ‘endurreisn’ Austurríkiis. Þegar ©g k'om aftur til Lundúna- borgar í desemíbermánuði 1913, eftir nokki a dvöl í iheimaihögum, virtiist sarnband vort við Rússa vera orðið fiiekar fskyiggiilegt. Sir Edward Grey dróg þá athygii mitt að ókyrð þeirri, sem stöðugt færi vaxandi í Pébursborg, og sagðiist ‘aldrei hafa séð Rússa jafn-æsta’. Fékk eg þá þær fyrirskipanir frá Berlín, að eg færi þess á leit við Sir Edward Grey, að hann beitti sínum miklu áihrif- um í Pétursborg til þess iað 'hasta þar á stor.minn svo 'hægt væri að ráða ifram úr vandamálum 'þossum. Var ihann tiafarlaust fús til slíkis og áihri.f (hans áttu vafalaust stóran þátt í að rnál þessi voru leidd til heppilegra lykta. Svo fór líka oftar að hann kom oss til aðstoðar í Pét- ursborg og fékk með isínum feikna- mikilu áhrifum þar komið þvf til leiðar sem ifulltrúum vorum reynd- ist oifurefli. í júlímánuði 1914, þegar útlitið var orðið «vo skuggalegt og sýni.lega stórhætta á ferðuim, sagði Sir Ed- ward Grey einu sinni við mig upp úr ísamræðu: ‘Þegar þér æskið eftir, að eittlhvað sé gert í Pétu rsborg komið þið ti'l miín oft og iðuilega, en þegar eg miælist eftir aðsöoð yðar í Vfnarborg, er mér neitað.’ Hið góða sairiband, sem eg var svo lánsamur að komaist í á Englandi á meðal ýmsra mlálsmetandi mianna-jeins og t. d. Sir Edward Grey, Asquith og fleiri — hafði bætt að stórum mun samlband vort við England á þesis- um tfma. Sir Edward lagði si.g líka fram í allri einlægni í þessa átt og kiom þetta hvergi betur í ljós en í tveimur miálum — viðkomandi ný- lendu samningunum og Bagdad brautar samningnum. (Framh. f næsta blaði.) --------o------- I rökkrinu. Muninn beiðiist minna á mér ógreiðar stundir, ihvert skal leiðir leggja þá lítið heiðir undir? Vor.kunn snauðum valin er: værðir bauð þeim ihúmið— bróðir dauða blfður mér búðu um auða rúmið. Eitt mér kærast öllu kýs: endi iskvaldiur imuggan, að mín kæra draumadís dragi tjald á gluggann. — Nú mig hljóður hátta fer, Jiá 'hei tt sé blóð í dæiu; ibróðir dauða beindu mér bjarta slóð til sælu. J. G. G. Gigiveiki He'ma tilbúií meíal, gefið af manai, sem {ijáSist af gigt. Vorit5 1893 fékk eg slæma rigt í vöfiva mefi bólgu. Kg tók út þer kvalir, er þeir einir þekkja, sem hafa reynt þats, — f þrjú ár. Eg reyndi alls konar meóul, ogr marga lækna, en só hati, sem eg fékk, var aó elns í svfrpinn. Loks fann eg meóal, sem læknatSi mig algjörlega, og liefi eg ekki fund- ió til gigtar sítian. Eg hefi gefitt mörgum þetta meöal.—og sumir þeirra verifi rúmfastir af glgt,— og undantekningarlaust hafa all- ir fengió varanlegan bata. Eg vil gjöra öllum, sem þjást af gigt, mögulegt at5 reyna þetta óvitJjafnanlega mefial. — SendiTi mér enga peninga, afi eins nafn y?5ar og áritun, og eg sendi meT5- alit5 fritt til reynslu. — Eftir at5 hafa reynt það og sannfærft um at5 það er verulega læknandi lyf við gigtinni, þá megið þér senda mér verði'8, sem er einn dollar. — En g»tiT5 at5, eg vil ekki peninga, nema þér séuð algprlega ánægð- ir mefi at5 senda þá. — Er þetta ekki vel boTHð? Hví að þjást lengur, þegar mefial fæst mefi svoTia kjorum? Bíðið ekkl. Skrif- iT5 strax. Skrifið í dag. Mark H. Jackson, No. 457D, Gurney Bldg., Syracuse, N. T. Skipatjón Norðmanna árið 1917 Af öllum hlutlausum þjóðum hafa Norðmenn i»tst lang.flest skip síðan ófriðurinn hófst. Síðasta ár varð skipatjón þeirra alveg gífur- logt, og er talið að alls hafi farist 477 norsk skip á árinu, að stærð 736,811 smálestir. Af þessum skipa- fjölda er það upplýst um 412, að þau ihafi farist af ófriðarástæðum, þeim verið sökt af kafbátum eða þau farist á tundurduflum, 65 skip er talið að ihafi farist ‘'á venjulegan hátt”, en af þeim hefir ekkert spurst til 21 og 17 fórust við árekstur, 13 hafa “strandað”, 12 farist í hafi og 2 brunnið. Að ihurðarmagni voru öll þessi skip nær 29% af öllum skipa- stól Norðmanna í ársbyrjun. Af skipum þeirn, sean fórust af ó- ófriðar orsökum, fórust 144 f janúar- ársfjórðungi, 154 í aprílársfjórðungi, meðan kafbátahernaðurinn var grimmastur. í júlíárfjórðungi fór- ust 64 og síðasta ársfjórðunginn 50. Má af þessu sjá, að mjög mikið hefir dregið úr kafbábahernaðinum. Að siglingar Norðmanna hafia ekki minkað ð sama skapi sést beat af því, að januar ársfjórðunginn fórust á venjulegan ihátt 23 skip, en síðasta árfjórðun.ginn 22. — Skipin, sem ekki hefir spurst tiil, voru flest í siglingum mn ‘'hættusvæðið" og lnafa sennilega flest farist af ófriðar- orsökum. Þau voru 9 fyrsta árs- fjórðunginn, 3 þann þriðja og fjórða. Manntjón hefir orðið mikið á skipum þessum, og á þeim skipuin, sem farist (hafa af ófriðaroiisökum, hafa týnst um 700 nvanns, eða að meðaltali 1—2 menn af hverju skipi, auk þeirna skipa, isem ihorfið hafa á ófriðarsvæðinu og farist með allri á- höfn; á þeim skipum voru alls um 300 manns. — Þegar þess er gætt, að Noregur er eltt af ihlutlausu löndunum, l>á er þctba manntjón afarmiikið og ber vott um grimd kafbátahernaðarins.—Vísir. Slysatrygging verka- manna Erindi flutt af Georg Ólafssyni, í Verkfræðingafélagi íslands 1. nóvember 1916. Um sérstaka skaðabótaskyldu fyr- ir atvinnuileysi er ekki að ræða fyr en 19. öld. Áður höfðu verkamenn, er þeir urðu fyrir slysum við vinnu, að eins rétt tiil skaðabóta sam- kvæmt almenn'um lögum, en sá rétt- ur var í þvi fólginn, að vinnuveit andi var skaðabótaskyldur fyrir þau slys, er sannað varð, að voru aí hans völdum. Slík sönnun var oft- ast mjög ertfið og fæstir verkamenn höfðu ráð á að reka réttar síns. Kam þeissi iskaðabótaskylda vinnu- veitenda því verkamönnum að litlu haldi. Hve ófuMnægjandi þessi skaða- bótaskylda var, kom fyrst alment í ljós þegar stóriðnaðurinn fór að færast í vöxt og slysin urðu tíðari. Varð það til þ«ss, að með sérstök- um lögunn var farið að leggja nokk- uð víðtækari skaðabótaiskyldu á herðar vinnuveitendum, í þeim at- vinnugreinum, er hættulegastiar voru fyrir líf og limi verkamanna. Einna lengst gengu þýzk ríkislög frá 1871. Þó var í lögum þessum að eins á einiu sviði gengið algcrt í bága við hinarhihnennu reglur um skaðabóta skyldu atvinnu rekenda og var það í ákvæðum þeim, er sett voru um skaðabóbaskyldu við rekst- ur járnbrauta. Lögin igerðu sem sé þann mikla mun á járnbrautarfélög- unum og öðrum atvinnurekendum, að sönnunarskyldan um slysin var látin hvfla á félögunum. Járnbraut- arfélögin voru því skaðabótaskyld, ef þau gátu eigi sannað, að slysið stafaði af óviðráðanlegum atvikum eða iað sá, er fyirir slysinu varð, væri sjálfur valdur að þvl. í öðrum at- vinnugreinuim, er lögin náðu til, var skaðabótaskyldan að vfsu gerð víðtækari, en sönnumarskyldan hvfldi á þeim er fyrir slysinu varð um það, að atvinnurekandi, fulltrú- ar hans eða umsjónarmenn væru valdir að slysinu. Brátt kom í ’jós, að lögin komu að litlu Jiði. Málaíerli milli verka- mianna og atvinnurekenda urðu all- tíð og al'lur fjöldi atvinnuslysa var óbættur. í flestum löndum Norð- urálfunnar var, f þessu efni, ástand- ið öllu lakara oig sízt betra á Þýzka- liandi. Var því augljóst, að eitt'hvað veruliegt 'þurfti að gera til þess, að breytt yrði til batnaðar. Þýzkaland ncið á vaðið. Arið 1884 samþykti ríkisþingið lög, er gerðu vinnuveitendum það að skytldu að tryggja verkamenn gegn atvinnuslysuim. Lögin náðu ])ó að eius til þeirra atvinnugreina, er sér- etaldega voru teknar fram f lögun- um, og undanskildir voru allir þeir vinnuveitendur, er höfðu færri en 10 verkamenn í lúónustu sinni. Nú eru 'slysatryggingar lögleiddar að heita má í öllum löndum Norð- urálfunnar. Vfða var þegar í byrj- un íarið að dæmi Þjóðverja og kom- ið á skyldutryggingu, en afbur ann- arsstaðar var látið nægja að iög- skipa 'sérstaka skaðabótaskyldu fyrir vinnuslys. Sum þeirra landa, er í byrjun komu á sérstakri skaða- bótaskyldu, hafa síðan horfið frá því fyrirkomulagi og 'lögleitt trygg- ingai'skyldu. Það er líka auðsætt, að það er báðum aðiljum fyrir; beztu, að vinnuveitenduiin sé eigi teyft sjálfum að bera áhættuna, lieldur sé þeim gert að skyldu ■'ð kaupa tryggingu handa verkamönn- um sínum. Beri vinnuveitandi sjálfur áhættuna, getur það riðið lionum fjái'hagslega að 'fullu, verði stórslys meðal verkamanna ihans, og verkamenni'rnir eru litlu bættir, þótt þeir hafi rétt tM skaðabóta, ef vinnuveitandinn er alls eigi fær um að greiða skaðabæburnar. Trygðir verkamenn. Það hefir verið á sömu leið í öll- um löndum, að slysatryggingarnav hafa í byrjun að eins náð til nokk- urs Ihluta verkamanna, og hefir þá fyrst verið ikomið á tryggingu fyrir verkaroenn innan þeirra a'.vinivu- greina, sem hættutegastar eru, en svo smám sainan fjölgað atvinnu- gieinum þeim, er undir trygging- j una falla. í þessu efni eins og öðru, j er slysatryggingin mjög mislangt k'omifn í ihinum ýmsu löndum. Að heita má aJlsstaðar nær tryggingin til verksmiðju iðnaðarains, bygg- i n ga rfyri rtækja, j á rnb ra utareks t u rs og vfða til handiðnaðar, som rekinn er í stærri stíl. í flestum siglinga- iönd'um nær tryggingin einnig til fu' mensku og íalla fiskimenn á haf- skipum víða undir fannannatrygg- ingunia. f nokikrum löndum (t.d. i'-ýzkalandi, Englandi, Danimörku. Noregi, Svfjijóð—og nú síðast á fs- landi) nær slysatryggingin einnig til ifiskimanna á smáskfpum og bát- um. Þá nær slysatryggingin í all- mörgum lönduim til landbúnaðar- ins, þó í flestum þeirra að eins til þess hluta ihans, er notar hreyfivél- ar, o.g í nokikrum löndum eru smá- l)ýli undanþegin tryggingunni. Til vcrzlunar nær tryggingin að meira eða minna leyti, í Englandi, Dan- mj^rku, Svfþjóð,' Þýzkalandi, Frakk- landi og Belgíu. 1 Austurríki eru sérstök lög um tryggingu fyrir starfs menn einstakra manna þjónustu, og telst í henni nveðal annars slysa- trygging. Handiðnaðurinn ( heild sinni fðllur að erns í 3 löndum und- ir slysatryggingarlög. Þesai þrjú lönd eru England, Noregur og Sví- þjóð. 1 öðrum lönduin fellur Ivand- iðnaðurinn því að eins undir trygginiguna, að hann sé rekinn i svo stórum stíl, að hann teljist til verksmiðjuiðnaðarins, og er þá einkum miðað við tölu veiik'amanna innan hvers atvinnufyrirtækis. — Það eru þannig að eins þrjú lönd. England, Danmörk og Svíþjóð, er hatfa svo fullkomna slysatryggingar- löggjöf, að tryggingar- eða skaða- bótarskylda hvlli á öllum atvinnu- rekendum. Þessi lönd hafa farið enn lengra og lagt sömu skyldu á herðar öldum yi.nnuveitendum, lfka þoim, sem ekki fást við abvinnu- rekistur. Það eru því einu löndin þar sem innanhússhjúum eru try.gð- ar skaðaibætur, ef slys ber að 'hönd- um. 1 Danmörku eru slysatrygg- ingarlögin jafnvel svo vfðtæk, að t. d. er skylt að tryggja bonur, sem fengnar eru til þvotta í heimahús- um, þótt eigi sé nema um oins dags Vinnu að ræða. Dörvsku og sæn'sku lögin eru alilra víðtækust, enda eru þau yngstu lögin á þessu sviði: dönsku lögin gengu í gildi 1. apríl nú í ár og sænsku lögin ganga í gildi 1. janivar næsta ár (1917). Sly-satryggingin er aðallega verka- mannatrygging, en nær þó einnig til starfsmannia, 'sem venjulega eru ekki taldir til verkaimanna. En sá mun- ur er gerður á verkamönnum og stanfsinönnu.m, að verkaimonn er á- valt skylt að trygigja, án tillits til kauphæðar, en stanfsmenn aftur á móti því aðeins, iað þeir 'liafi eigi árskaup hærra, en tiltekið hámark. Þetta Ihámark er t.d. í Svíþjóð 5,000 kr„ á Þýzkalandi 5,000 mörk, á Eng- landi 250 pund stenl., og í Dan- mörku er það imishátt innan at- vinnugreinanna, 3,000 kr. innan iðn- aðar, 2,700 kr. innan siiglinga og 2,000 kr. iunan ilandibúnaðar. Astæðan til þesis að skylt er að bryggja verka- menn án tMlits til árskaups þeirra, er auðvitað sú, að atvinna þeirra er y.firteitt miklu stopulli en starfs- manna, som venjulega eru fastráðn- ir til lengri bíma. Kostnaður við slysatryggingarnar (þ.e. iðgjalda greiðsian) ihvílir að rnestu eða öllu leyti á viinnuveitend- unuiin. Þess vegna eru tekjulitlir atv’innurekendur venjulega undan- ]>egnir tryggingarskyldunni, eða þá rfkið léttir undir ineð þeim og greiðir nokkurn liluta af iðgjöld- um, sem þeim her að greiða (t.d. í Danmörku). Þessir atvinnurekend- ur eru litlu eða engu betur settir fjáithagslega en verkamennirnir, og þeim þvf sumistaðar gefinn kostur á að tryggja sjálfa sig fyrir slysum gegn lágunn iðgjöldum. Slys.—Iðnsjúkdómar. Tilgangur slysatrygginganna er, eins og naf-nið 'bendir á, að tryggja verkamönnum skaðabætur fyrir meiðsl af völdum slyss eða eftirlátn- um vandamönnum, ef .slysið veldur dauða. Tn-yggingin nær þó eigi til allra slysa, heldur að eins til þeirra, er orsakast af atvinnun'ni. Þessi takmörkun staf ar aif þvf, að mestall- ur k'ostnaðurinn við trygginguna er lagður á iherðar vinnuveit'endum, en þá er eiigi hægt að skylda til skaða- bótagreiðslu 'fyrir önmur slys en þau, sem koma atvinnurekstrinum við. Víðast hvar er ákvæðið svip- að, þannig að try.ggingin nær til “vinnuslysa,” “atvinnuslysa” eða “islysa, som orsakast af atvinnu- rekstrinum.” Auðvitað er oft mjög erfiht að skera úr því, ihvort slysið staíi af atvinnurekstri eða ekki, en smám saman lnafa myndast fastar reglur í þessu efni, einkum í þeim lönduiin, sem lengi ihafa liaft slysa- tr>-ggingu. Þó er það eigi svo, að öll atvinnu- Sly.s falli undantekningarlaust und- ir slysatryggin.garnar, Að sjálfsögðu missir J>inn slasaði allan rétt tii skaðabó'a, haifi hann sjálfur með vilja verið valdur að slysinu. Sé aft- ur á móti slysið «ð kenna óvarkámi veiikam'annisim.s, þá er hann víðast hvar sviiftur skaðabótaré tmunn, eif uoi mjög miikla óvarkárni er að ræða. Reynslan hefir sýnt. að það er mjög enfitt og oft jafnvei ákleift, að skera úr, hvort slyssið sé að kenma óvarkárni verkamanna eða eigi, o.g á hinm 'bóginn er einmitt kappsömms'tu verkamönnum liætt- ast við að brjóta settar reglur utn varkárni við vélar og annað. Þess vegna er ákvæðið i sumum nýrri slysa'ryggingarlögum ]>annig, að einungiis er veitt heimild tiil þess að lækka skaðabætuimar eða meita algerlega urn þær, sé um mjög víta- verða óvar.kárni að ræða, og sam- kvæmit þýzku og hoMenzku slysa- tryggin.garlögunum hefir það alls engin óihrif á skaðabótarréttinn. Því hefir veið lvaldið 'fram að það sé í sjájfu sér rangt, að láta vinnuveit- cndur bera kostnaðimn við slys, sem eru að kenna óvarkárni verka- mannsins sjáMs, og verður því varla neitað. En ]>cgar þess er gætt, að slík slys eru yfirleibt fátíð, og auka þvf afarlítið kostnaðinn við trygg- inguna, þá er eðlitegt, að nú orðið sé «á kosfurimn víðast tekinn, að láta tilverknað verkamannsins sjáLfs liiafa sem minst áhriif á skaða- bótaréttinn, og þannig útiloka það, að komilð geti fyrir, að hann misisi skaðaibótaréttinn að ósekju. Eins og kunnugt er, fylgja ýmsum iðnum sérstakir sjúkdómar, og eru sumir þeirna engu síður ihættulegir lífi og iheilsu verkmanna en atvinnu slysin. Bæði iðnsjúkdómar og at- vinnuslys orsabast beinlínis af at- vinnunni og væri því fult samræmi í því að vinnuveitendur væru einn- ig sbaðabóta- eða tryggingarsbyldir að því er snertir sjúbdóma. Samt sem áður er það mjög óvíða, að slíb- ir sjúkdómar ihafa verið teknir und- ir slysiatrygginguna, og hefir það að- allega strandað -á eriiðteikum í fram kvæmd try.g.gingarinniar. Það er að eins f bveimur löndunn, Englandi og Sviss, að iðnsjúikdóroar eru að nokkru ráði teknir undir .slysa- trygginguna. í enskumi lögum eru taldir upp þeir sjúkdómiar, sem skylt er að greiða skaðabætur fyri'r, en í svissneskum lögum eru sjúk- dómar, sean stafa af notkun tiltek- inna eiturefna, taldir jafnir slysum. í þýzbum lögum er að eihs iheimMd ti'l þess, að lögin nneð sérs'akvi sbjórna.rráðstöfun séu rýmkuð þannig, að undir þau falli tilteknir iðnisjúkdómar, en heimildin hefir enn eigi verið notuð. 1 nýju dönsku lögunum er ákvæði l>ess efnis, að verði verkamaður óvinnufær eða deyi af völdum skaðvænna áhrifa, er varað hafa í fáeina daga og or- sakast af vinnunnLeða öðru, sem stendur í samfbandi við 'hana, þá skuli það skoðast sem atvimnuslys. Hér ©r átt við iðnsjivkdómia, en sök- um þess að skaðabó'arébturinn er bundinn við það, að óihrtfin lvafi að eins varað í fáa daga. þá er meg- inihluti iðmsjúkdóma útMokaður frá skaðabótarétti. * (Niðurl. næst.) Byrgðu’ ei, sunma, brosið þitt, þó braut ókunna fari, lifs nær brunnið logar mitt ljós á þunnu skari. J. G. G. Þreytandi tilkenn- ingar Fólk, sem þjáist af veikluðum þörmum, langar mest í þann mat, sem er óhollastur fyrir það, eink- um sætindi o.s.frv. Þarmar þess fólks eru ekki færir um að melta slíkan mat„ jafnvel smáskamtar orsaka uppþembu, hjartslátt o.s. frv. Þannig tilkenningar sýna, að sjúklingurinn er veiklaður, og hefir bilaðan mótstöðukraft, og er því nauðsynlegt að komast að upptök- um veikinnar. Triner’s American Elixir of Bitter Wine er meðalið, sem æfinlega hjálpar í þesskonar tilfellum. Það verkar magann og þarmana, hjálpar meltingunni og styrkir allan líkamann. Fæst í öll- um lyfjabúðum og kostar $1.50. —Ef þú þarfnast ábyggilegs með- als við gigtveiki, fluggigt, bakverk, tognun o.s.frv., þá reyndu Triner’s Liniment; kostar 70 cts. — Og ef þú þarft gott meðal við sárum kverkum, eða bólgu í munni, brúk- aðu Triner’s Antiputrin, er kostar 50 cts. og $1.00 í lyfjabúðum, en með pósti 60c. og $ 1. 10. Joseph Triner Manufacturing Co., 1333— 1343 S. Ashland, Ave., Chicago, 111. t-------------------------- I Triners meðul fást 811 hji Alvin I Sales Co„ Dept. 16, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. V--------------------------/ HAFIÐ ÞÉR BORGAÐ HEIMSKRINGLU? Skoðið litla miðann á blaðinu yðar — han-n segir til. EINMITT N0 er bezti tími að gerast kaupandi að H'eims- kringlu. Frestið því ekki til morguns, sem þér getið gert í dag. Slíkt er happadrýgst. KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-lslendmga Þrjár Sögur! og einn árgangur af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrirfram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða sfðar kaupa flestir Islendingar Heismkringlu. — Hví ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum: “SYLVIA.M “HIN LEYNDARDÓMSFULLU SKJÖL.” “DOLORES.” “JÓN OG LARA.’’ “ÆTTAREINKENNIÐ.” “HVER VAR HON?” “LARA.” “LJÓSVÖRÐURINN.” “KYNJAGULL” “BRÓÐUR- DÓTTIR AMTMANNSINS.” Sögusafn Heimskringlu ÞetMur bœkur fást keypUr á skrifstofu Heknskringiu, nwfct upplsgíð hrekkur. Engim sokt kostaaður vit5 póst- gjald, vér borgum þann kostnað. Sylvía $0.30 Bróðurdóttir amtmannsins 0.30 Dolores 0.30 Hin leyndardómsfullu skjöl 0.40 Jón og Lára 0.40 Ættareinkennið 0.30 Ljósvörðurinn 0.45 Hver var hún? 0.50 Kynjagull 0.35 Mórauða músin 0.50 Spellvirkjamir 0.50

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.