Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 5
'WINNIPEG, 9. MAI 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ólfcson, áður prestur ’í SpanisJi Fork, LTtah, síðar vestur við Kyrrahaf og eiðast í Grenjaibœjarsókn á íslandi. En of fámennir voru landarnir til þess að sijá sér fært að launa presti. Um þær mundir .fluttu og mai-gir frá Sayreville, og eigi allfáir til Can- ada. Eittlhvað af ]>ví fól'ki er í Winnipeg. En orð hafði eldra fólk- ið & jvví við mig, að ]iað saknaði þess mikillega að beyra aldrei fe- ienzka messu. En sumt les húslestra á sunnudöguim, og kirkju sækir ]»að atanent, ])ó guðsþjónustan fari fra-m á ensku. Og undantekning er ]>að, erf ekki hafa öill börn verið skírð og hin eldri fennd Jíka. Og nú kann eg ekki sögu þessa lengri. Sigurður Magnússon. Tilkynning! Hér með auglýsist, að eftirfar- andi löglegir helgidagar verða haldnir og öllum verzlunarbúðum þá lokað:— Victoria Day, 24. Maí. Dominion Day, 1. Júií. Labor Day, 2. Sept. Christmas Day, 25. Des. Verzlunarbúðum lokað hér eftir á þriðjudögum, fimtudögum og laug- ardögum kl. 7 e.h. Mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 8.30 e.h. Dagsett að Lundar, Man., 26. Apríl 1918 Maple Leaf Creamery Co. Lundar Trading Co., Ltd. Breckman Bros. Halldorson Bros. Skúli Sigfússon. J. M. Ayre Þessi Þvottavél verður að borga fyrir sig sjálf. EINU slnni reyndi matiur ati selja mér hest. Hann saghl ati hestur- inn væri gótiur og ekkert væri ah honum. Mig vantahi gótsan hest. En eg var ekki frótiur um hesta og svo þekti eg ekki mann þenna heldur nógu vel. Svo eg sagtii honum, ati eg vildi fá at reyna hestlnn í mán- uti. Hann tók vel 1 þati og sagtii: "Gott og vel, en þú vertiur ati borga mér fyrst og eg gef þér peningana til baka, ef hesturinn er ekki gótiur. Mér féll þetta ekki sem bezt, var hrædd- ur um ati hesturinn væri ekki "í alla statii góbur”, og eg myndi mega bítía lengi eftir peningunum aftur. ef eg borgatíi þá svona _ tit. Svo eg keypti ekki hestinn, þótt mér lægi á honum. — Þetta varö mér umhugsunarefni. Því, sjáiti þér, — eg bý til þvottavél —"1900 Gravity” Þvottavél. Og eg hugsatii meti mér: margt fólk hugsar nú kannnske eins um Íiessa þvottavél og eg gertil um hest- nn og manninn sem átti hann. En eg myndi ekki vertía þess á- Bkynja, því fólkiti myndi ekki skrifa mér þati.—Eg nefnilega sel þvottavél- ar minar í gegn um póstinn (meS bréfaskriftum). Er allareibu búinn a® selja hálfa miljón þanntg. Svo eg komst aS þeirri niSurstöSu, aS réttast væri aS lofa fólki aS reyna þessa þvottavél í mánuS, ábur en þati borgar fyrir hana, alveg eins og eg vildi fá aS gera meti hestinn. Jæja, eg veit vel hvaS mín ‘1900 Gra- vity” Washer getur gert. Eg veit aS hún þvær fötin án þess ati rífa þau og skemma, á mlnna en helmingi styttri tima en hægt er ati gera meti hand- þvotti etia í nokkrum ötirum vélum. Eg veit ati hún getur þvegiS fullan bala af óhrelnum fatnabl á sex mínút- um. En eg veit ekki af neinni annari vél, sem getur gert slíkt, án þess ati tæta fötin 1 sundur. Mín "1900 Gravity" þvottavél vinnur svo létt ati barn getur rent henni, elns vel og sterkur kvenmatiur, og hún ríf- ur ékki fötin, rekur ekki upp ratiir og brýtur ekki hnappa eins og atirar vél- ar gera. Hún bara spýtir sápuvatninu i gegn um fötln, eins og afldæla myndi gera. Svo eg komst ati þeirri nltSurstétiu, atS gera eins meti þvottavél mína og eg vildi ati maburinn gertil meti hestinn. Eg bara bíti ekki eftir ati fólk beitiist þess, heldur býti þati sjálfur fyrst—og efni botiitS æfinlega. Liofatiu mér ati senda þér mina “1900 Gravity” þvottavél til mánatiar reynslu. Eg borga fiutningsgjalðiti sjálfur og ef þú vilt ekki hafa vélina eftir mánati- ar reynsriu, þá borga eg flutningsgjald- it5 til baka aftur. Er þetta ekki rými- legt tilbot5? Sannar þati ekki, atS "1909 Gravlty” þvottavélin hlýtur ati vera eins gótS og eg segi atS hún sé? Og þú getur borgatS mér þatS sem vélin sparar þér. Hún borgar sig alveg á fáum mánutSum, einungls i þvi, atS hún fer vel meti fötia; og svo sparar hún 60c. tll 76c. á viku á kaupi þvotta- konunnar. Ef þú kaupir véllna eftir mánatiarreynslu, þá máttu borga fyrir hana úr því sem hún sparar þér. Ef vélin sparar þér 60 cts. á viku, þá eendu mér 60c. unz hún er fullborgutS. Eg er ánægtSur meti ats taka svona borgun og bitSa eftlr penlngum mínum þar til vélln sjálf vlnnur fyrir þelm. Sendu mér lfnu í dag, og lofaou mér atS senda þér bók um þessa "1900 Gravity” Washer—sem þvær þvott á sex mfnútum. SkrtfitS utan á þannlg—H. L. Barker, Pept. H. 1840 Court St., Binghamt«n, N. Y. Ef þú lifir i Canada, þá slfrlýatSu til 1900 Washer Co., Dept. H, 367 Yonge St„ Torouto, Oat. Hemskringla til ársloka, ein saga og striðskort fyrir |1.00 — En í heilt ár sendum vér Heimskringlu fyrir $2.00 og gefum í kaupbætir tvær sögur og stríðskortið. — Sendið nöfnin og dalina, vér önnumst um hitt. Danir í vorn garð (Úr íblaðinu “Tíminn”) I. í Danmörku eru tvö félög, sem séretaklega liafa lislandswnál á stefnuiskrá sinni. Hið eldra er At- lantsihafseyjafélaigið og er það gam- alkunnugt hér á landi, þótt ekki verði fyn-i íerlll þess rakinn að sinni. Hið yngra er Dansk-ísfenzka félagið. Félög ]>essi eru spegilil >af huga Dana í vorn garð, þeirra sem eitt- hvað uim okkur vita og ihugsa. En meginþorri Dana veit ®em ekkert um okkur, neinia 'helzt einihverjar ýkjasögur, og gerir sér ]>ví litla grein fyrir ]>vf, hvað iuin okkur verður, eða livernig okkur Jíður. Með því að athuga framkomu þcssara félaga gagnvart íslending- uin — meðal annars út af fánamál- inu nú — niá sjá það ljóslega, að mjög skiftir I tvö horn um hug Dana til okkar. — Er okkur íslend- inguin hoJt að gera okkur þess fulla grein. Verður hór fyrat ihonfið að eldra félaginu, AtlantsJiafseyjafélaginu. Nokkru fyrir áramiótin var hald- inn aðalfundur í félaginu, en fund argerðin er nýkomin hingað. Var ])á ibirtur árangur af stjórnarkosn- ing. Fór hún á þá leið, að allir voru endurkosnir, neina einn, en það var Bærentsen ainfmaður frá Færeyjum. í hans stað var kosinn Knútur Berlín, sem aikunnur er af hinum óheiliavænlogu afskiftum sfnum af íslandsmáium, sá maður, sem mest hefir gert til þess að spilia fyrir eðliiegum og farsælum fram- gangi máia vorra í Danmörku. Hlaut Knú ur Berlín meir en helm- ingi ifleiri atkvæði en Bærentsen. Prófessor Finnur Jónsson tók þegar til in'áls er úrslit kosning- anna voru kunn, og mælti á þessa leið: “Eg hefi iheyrt úrs-lit kosninganna og þykir mér mjög hafa miður farið. Það er nú komið frarn, scm eg vildi ekki leggja trúnað á. Agæt-um og nákunnugum miálsvara eins rfkis- hlutans hefir verið kastað út til þess að koina að manni, sem ber ekki annað til brunns en lögfræðisþekk- ing sína, en er fuJltrúi pólitfeks undirróðurs, sem Jiefði átt að hlífa féiaginu við. En eg veit það af eig- in reynslu, að ifrá vissum hliðum hefir ekki mikið komist að af sér- þekkingu, upp á sfðkastið. Það skal nú sagt með íullri áherzlu, að kosning prófessoris Berlíns er högg f andlit öllu því, sem islenzkt er. Með henni er íullkominn endi ibundinn á störf félagsins viðvíkjandi íslandi— og þykir mér mjög fyrir. Félagið getur lalgerlega strikað ísland út af stefnskrá sinni. Það verður óhjá- kvæmileg afliðing af þssari kosn- ingu. Mig brestur orð, sem séu nógu sterk til þess að Jýsa þessu, eins og það á skilið.” Próf. Finnur Jónsson, gekk því næst burt af fundi félagsins. Með þessurn orðuin hefir próf. Finnur Jónsson fyrir hönd allra fslendinga, sagts kilið við Atiants- hafseyjafélagið. Svo á það að vera um alla. ísJendinigar þeir, sem enn ern f íélaginu, gera ekki skyJdu sína gagnvart íslandi, ef þeir ekki segja sig nú úr félaginu. Aðrir hafa gert það áður, við íyrri framkomu fé- lagsins. Þessi síðasta tekur af öll tvímæli bvert það stefnir. Þvi að ]>að er áreiðanlega engin tiiviljun að Knútur Berlín er kos- inn f stjórn félagsins og það einmitt nú og með svo miklurn meirihluta. Það verður ekki skilið á annan hátt en þann, að fólagið taki nú að sér s-tefmi hans gagnvart ísiandl. Og þeir, sem ekki fara nú úr félaginu, taka sörnu stefnu um afstöðu til ís- lands og Kni'itur Berlín hefir barist fyrir — stefnuna að rísa gegn öllum kröfum okkar — stefnuna að halda f okkur sem fastast til þesis að ekki minki “nýlendu”ríki Dana, né svæði það, sem danskur fáni blaktir yfir. — Hvort sem okkur er það ljiíft eða leitt. Hvort sem okkur er það til liags eða tjóns. Til þess að lialda í lengstu iög f æru og ríkisveldi Dana. Á þessum anda hefir áður bóað í félagimi. En nú hefir hann aJger- lega fengið yfirhöndina. Lengi hafa suimir íslendingar borið hann með þolinmæði. Þegar próf. Finnur Jóns- son tekur sv-> af skarið—en hann er í þeirra manna flokki, sem ekki vildi stofna til slíks ófriðar fyr en í seinustu lög — þá mega aHlr íslend- ingar ganga að því vísu að andi fé- lagsins í okkar garð er ÖJJurn okkur óþolandi. Félag, sem kýs argasta mótstöðumann okkar í stjórn sína undir þessum kringumstæðum, get- um við okki skoðað öðru vísi en okkur fjandsamlegt. — Og þetta er annað og ]>að cJdra félag í Danímörku, sem tckið hefir séstaklega felenzk mlál á stefnuskrá sína. Hvernig er liægt að Jiugsa sér áframhaidandi samiband við Dani á þessum grundvelli? Það er óhugs- andi. Aðalspurningin er þessi: Hversu mikill hluti Dana er það, sem fylgir Atlantshafseyjafélaginu um þessa afstöðu gagnvart okkur íslending- urn? Að það sé tölverður flokkur, má telja víst, úr því félagið tekur nú stefnuna svo eindregið og beitir Knúti Berlin fyrir sg. Það má og ráða af framkomu danskra kaup- manna, sem á mjög óviðcigandi og niðrandi hátt fyrir íslendinga hafa ráðist á próf. Finn Jónsson út af af- skiftum 'lians af málinu. - ir. Það er sem betur fer svo, að ann- ars anda gætir í okkar garð Islend- inga, af hátfu Dana, en þess sem lýst var hér að framan, en ]>að var í At- 1 antshaf'seyja.fé 1 aginu. Ræður það að líkindum, að við eiguin marga góða vini meðal Dana. Munu þeir hafa fundið hvert stefndi í Atlants- hafseyjaféiaginu, sem áður var eina félagið í Danmörku er íjaJlaði sér- slaklega uin íslandsmál, og stofn- uðu því nýtt félag, “Dansk-íslenzka félagið.” Um það féJag er ekkert annað en gott að segja. Það er aigerlega ó- pólitískt. Það hefir það markmið, að auka þekking Jivorrar þjóðar- innar um sig á hinni, og er það hin rétta stefnu um að koma því sam- bandi á, á milli landanna, sem eðli- legt er, í því trausti að hvorir um sig 'hafi nokkuð af hinum að læra. Meginstofu læss félags er íslend- ingar í Danmörku og menn af fs- lenzku bergi brotnir, og lýð'háskóla mennirnir dönsku, enda liafa þeir lengst af lesið mest um ísland að fornu og nýju og sú stefna er einna j frjálslyndustu og víðsýnustu í Dan- j inörku. Hefir þetta þráfaldlega komið fram, því að í “Höjskolebla- det”, som er blað lýðskólanna, hef- ir mála okkar íslendinga ávalt ver-j ið getið af mastri sanngirni og hlý- leikl í öJlum dönskum blöðum. Dansk-íslenzka félagið hefir nýlega 1 gefið út ibók um fsland, sem nefnist:! “Island. Sti'eiflys over Land og Foik” , Er það eins konar Islandslýsing — lands og þjóða — og má hiklaust telja ]ie.ssa bók Jiina beztu og rétt- ustu slíkra bóka á útlendu tungu- máli. Þó er ])°,ð oifmælt, sem sagt er í ritdómi um bókina í Lögr., að þar sé “skýrt rétt frá öJlu.” Því að einmitt f þeim greinum, sem það er sagt um, eru töJuvert margar villur og sumar nokkuð meinlegar. En það skiftir litlu máli. Það er samt bezta af slíku tagi, sein komið hefir út, og alsteðar skin í gegn einlæg ást til landsins og ( þjóðarinnar, og megum við Islend- ingar samróma þakka féiaginu fyrir bókina. Danskn'.slenzka félagið hefir ekk- ert slíkt látið frá sér heyra og At- lantsiiafseyjafólagið, út af fánamál- inu, enda er félagið ópóJitfskt. En tvœr raddir liafa heyrst í Iiöjskole- bladet frá mönnum, sem að því standa, önnur frá þektum lýðhá- skólamanni dönskum, hin frá for- manni félag.sins, Arne Möller presti. Kemur þar fraim alt aninar Jiugur í okkar gaið, en í Atlianitshafeeyjafé- laginu. Báðir láta þeir það að vísu í Jjós, að þeim væri það hrygðarefni, kæmi nú til sklnaðar milli landanna, út af fánamáJinu. En þeim kemur ekki til Jiugar að koma fraun með það, að það sé af því þá rírni vegur Dana, eða þrengist það svæði, sem danskur fáni biakti yfir. Yegnia landanna sjálfra ihrj-ggir það þá, að þau sMti samibandinu. Af því að þau eigi bæði að geta haft gott af því. Benda á það um leið, að ]>ekk- ingarskortur hvorrar þjóðarinnar um sig á hinni, sé þessu valdandi. Gg það sé öfug stefna, að Danmörk og ísland skilji nú, þegar sterkar raddir heyrist um meiiri samvinnu og samlband milli allra Norður- landa. Af velvlja til okkar og engu öðru hyggja ]>eir ekki gott til skiJnaðar. —Á hinn hóginn keimur það þó ekki fram, að þeir vilji eins og sakir standa nú, láta okkur fá fánann. Við þessa menn er okkur ánægja að tala. Og væru Danir allir þessa hugiar, væri ekki mikil vandræði að hugsa áfram til sambands við þá. Það væri engi hætta á því, að ekki mæíti greiða úr öllu, sem á milli her. Og vafalaust myndú aliflestir fslendingar vilja una áfram við sam- bandið, ef gert væri ráð fyrir því að braðlega ríkjasamiband Norður- landa, og yrði ísland þá fjórða fuil- valda ríkið. En—ihvað mega þeir sín mikils, þessir vinir okkar í Danmörku? Hvað megum við gera ráð fyrir að þeir eigi mikil ftök í hugum Dana yfirleifct? Það er því miður margt, sem bend- ir í áttina til þess, að þau séu ekki ýkja mikil. Fyrst og fremst þetta, hvernig At- lantsíiafseyjafélagið hefir nú snúist og fylgja ]>vf vafalaust margir og það einmitt úr þeirra manna flokki, sem kunnugir eru fslendingum. Og í annan stað er það eftirtekta- vert, að höfundar'bókarinnar um ísland, sem áður var nefnd, eru all- ir annað hvort fslendingar, eða af íslenzku hergi brotnir. Það gcfur manni óneitanlega ástæðu til að æ'la, að Dansk-íslenzka félagið og hinar velviljuðu raddir sem heyrst harfa út af fánainálinu, nái ekki ú. fyrir tiltölulega Mtirin hóp. En hvernig sem alt veltur, þá er- u/m við þakkiátir hinum dönsku vinum okkar, þótt fáir kunni að vera. Og Dansk-felenzka félagið þykir okkur vænt um, og ef til skiln- aðar dregur, þá getur það orðið okkur mikið gagn, að eiga þá vini vísa, um að slíta ekki öll bönd þótt ríkjasam/bandinu sé siitið. Því að Iivað sem öðra líður, þá erum við frændur, og getum Jært hvorir af öðrum. Eigum við ísféndingar ekki sízt margt ónumið af Dönum um skólahald og samvinnufélagsskap. Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba. SANOL NÝRNAMEÐAL HIN EINA AREIÐANLEGA LÆKNING VIÐ GALL STEINUM, NÝRNA OG BLÖÐRUSTEINUM OG ÖLLUM SLÍKUM OG ÞVt LlKUM SJOKDÓMUM. Tilbúið úr JURTUM og JURTASETÐI The Proprietory or Patent Medicine Act No. 2305 VERÐ: $1.00 FLASKAN Burðargj. og stríðssk. 30c. The SAN0L MANUFACTUR- ING C0. 0F CANADA 614 Portage Ave. Dept. "H” WINNIPEG, Man. The úominion Bank HORM NOTRE DAMIC AVK. 0« SHERÐROOKE ST. liafntisHUl, npith. ......* IDM.MO VnraaiöDar ...............9 TAOO.Of* Allnr rlarnlr ............878.0*04«« Vér óslcum eftir vltSskiftum varzl- unarmanna og ábyrgjumst a15 fifa þeim fullnaBgju. Sparisjótisðelld ver er sú stærsta sem nokkur banki heflr i borglnnl. lbúendur þessa hiuta borgarlnnar ðska atl skifta vib stofnnn. sem hetr vlta ah er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrlr sjálfa ybur, konu og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður PHONE GARRY 3450 KAUPIÐ K0LIN STRAX! Útlitið með eldsneyti fyrir næsta vetur er MJOG ALYARLEGT. ENGIN (Anthracite^) harð kol fáanleg fyr- ir staði vestar enn Winnipeg. Brúkið Bestu tegund af Alberta kolum— og það er áríðandi að panta STRAX, ella muntu líða fyrir kolaleysi í kuld- anum næsta vetur. Járnbrautar vagnar verða allir uppteknir við flutning matvæla fyrir Evropu eftir September 3östa. Það er ástæðan tyrir því að kol VERÐA AÐ YERA keypt NÚ STRAX. Sjáið kola-sölumanninn uppá þau kol er ÞÚ þarft STRAX. T. R. DEAC0N, Provincial Fuel Administrator GYLLINIÆÐ ORSAKAR MARGA KVILLA —ogr þú getur helt öllum þeim meöulum í þigr, sem peningar fá keypt; —eöa þú getur eytt þínum síö- asta dollar í aö leita á baöstaöi ýmiskonar; —eöa þú getur látiö skera þig upp eins oft og þér þóknast— Og samt losast þú ALDREI viö sjúkdóminn, þar til þínar (iylllnlirðar eru læka- nðnr aÖ fullu (Sannleikurinn í öllu þessu er, aö alt sem þú hefir enn þá reynt, hefir ekki veitt þér fulÞan bata.) TAK EFTIR STAttH.EFINGU VORRI NC! Vér lækiinin fullko«ilega öll tilfelli af GYLLINIÆÐ, vœg, á- köf, ný eöa langvarandi, sem vér annars reynum aö lækna meö rafmagnsáhöldum vorum.— EÖa þér þurfiö ekki aö borga eitt cent. Aðrir sjúkdómar læknaðir án meðala. DRS. AXTELL & THOMAS 503 McGreevy Block Winnipeg Man. Ljómandi Fallegar Silkipjötíur. til að búa fil úr rúmábreiður — “Orazy Patchwork”. — Stórt úrvai af 8tórum silki-'afklippum. hentug- ar í ábreiður, kodda, scssur og fl. —Stór “pakki” á 25c., fimm fyrir $L PEOPLE’S SPECIALTIES CO. Dept 17. P.O. Box 1836 WINNIPEG Hafið þér borgað Heimskringlu ? :nfi! HRAÐHITARA 0G B0KHALD- ARA VANTAR Það «r orðið örðugt að ti ceft ikrifftofufólk vegna þess hva? margir karlmenn hafa gengið í herínn. Þeir eem lært hafa á SUCCES3 BUSINESS College ganga fyrir. Sneeess ikólinn er aá ■trarati, eterkaetl, ábyggUeg- aati venlanarekóU brajarinj Vér kennam flelri nemend- um en hinir aUir til samans —höfum einnig 10 deildar- skóla víöavegar um Veatur- landiö; lanritnm meira ea 5,000 nemendur árlega og eru kennarar vorir seföir, kurteiiir og vel starfa tía- um v&xnir. — Innritist hve- nrar sem er. The Success Business College “ ' ■(, .( Edmo WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.