Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSiÐA HEIlV. oKRINGLA WINNIPEG, 9. MAl 1918 VILTUR VEGAR * :: Skáldsaga eftir :: Rex Beach OrSin voru alþýSleg og einföld í stýl og fram- burSi. Samt leyndi sér ekki, aS þau höfSu allmikil áhrif á tilheyrendurna. Því veitti Cortlandt glögg- ar gætur. En hann varS æ meir eySiIagSur. End- urminningar hans um samræSur þær, er hann hafSi heyrt fyrir fáum kveldum í dyrunum á sínu eigin húsi og margt, sem hann hafSi veriS sjónarvottur aS aSra tíma, og öll kynstur af sögudylgjum, sem hann hafSi heyrt á vörum konu sinnar, — sveif nú fram á hugsjónaspegil hans. Alt þetta réSist sem óargadýr á tilfinningar hans er gerSu hann örvita. HvaS lengi æltlaSi þessi þorpari aS troSa á tilfinn- ingum hans? HingaS til hafSi hann gjört þaS leynt og Ijóst, þaS sem konu hans áhrærSi, en aldrei í raeSuformi fyr en nú. HvaSa hagsmunagagni var hann aS komast aS, meS því aS ráSast svona aS honum? Hann var búinn aS eySileggja ást konu hans, gera hann aS skotspæni spotts og aShláturs umheimsins. 'Ræna hann hjónabandssælunni, virS- ingu, áliti, jafnvel stöSu og----” Honum sortn aSi fyrir augum. Honum fanst hann vera aS leika sér og hæSast aS síSustu blaktandi manndóms til- finningum sínum. Hann horfSi niSur á fætur sér. Vildi leyna æSinu og tryllingunni, sem hertekiS höfSu sjálfsvald hans og skynsemi. Kirk hélt áfram:— "Mig langar til aS gefa þér ofurlitla gjöf til minn- is um þakklátssemi mína. Hún er ekki stór. En hún er meS þakklætishug frá minni hálfu. Eg vona aS þú njótir hennar meS ögn af endur- minningu til mín, herra Cortlandt." Hann dróg upp úr vasa sínum flosofnar öskjur, afar laglegar; upp úr þeim tók hann snoturt svissneskt vasaúr Á þaS voru grafnir stafnirir S G af mikilli list. Runnels, sem þekti úrabú'ðirnar í Panama, undraS- ist aS slíkir stafir gætu veriS grafnir þar. Allir létu í Ijós aSdáun sína á þessu undur fagra og snotra úri. Cortlandt meStók gjöfina án þess aS vita viS hverju hann var aS taka. Þá hann hafSi snert hana, flaug eldroSi um kinnar hans og jafnskjótt varS hann fölur sem nár. Hann leit hikandi kring um sig á alla, sem viS borS.S voru, cSast staíS— næmdust augu hans á þrekvaxna gefandanum. sem var svo mikiS glæsimenni, sólbrendur í andliti, meS ljósIokkaS fagurt hár. Allir sáu, aS Cortlandt leiS ákaflega mikiS og var utan viS^sig. En í fyrsta sinni, síSan þeir kynt- ust honum, tóku þeir eftir aS augun leiftruSu næst- um eldglæringum og hann hlaut aS vera í ofsa geSs- hræringum. Hann stóS upp og mælti seinlega: "Eg er ekki samþykkur þessari heiSursgjöf í raun og veru. Anthony gerir úlfalda úr mýflug- unni. Hann er of góSviljaSur. En þar sem hann beinir opinberri athygli aS vinfengi okkar, þá vil eg játa, aS flest er rétt hermt. Hann var í þeim kringumsta^Sum, sem hann segir, þá hann kom til Panama. Hann komst í slæmar klípur. Eg hjálpaSi honum út úr þeim. Fyrir aSstoS mína hefir hann aS vissu leyti orSiS nýtur maSur. Hann átti ekkert fé. Eg tók hann sem valinn gest minn. Hann skorti atvinnu. Hana útvegaSi eg honum. Hann hefir veriS velkominn gestur í húsi mínu og viS matborS mitt. Hann hefir komiS og fariS eftir eigin geSþótta, eins og hann væri einn af heimilisfólki mínu. ÞaS vitiS þiS. En þessu hafa fylgt smámunir, sem ekki reiknast stórir.” Kuldaglott breiddi sig yfir andlit ræSumannsins, sím gerSi þaS líkast ásjónu dauSs manns. Mál- rómur hans hafSi haft ónota áhrif á tilheyrendurna. KvíSi og óró hafSi gripiS Kirk, sem hann gat ekki áttaS sig á hvaS fylgdi eSa gæti átt viS undir kring- umstæSunum. Cortlandt hélt nú á úrinu milli fingra sér og mælti: "Til endurgjalds, fyrir lítílsléáttar vinskap af minni hendi, hefir þessi herra, Kirk Anthony, gefiS mér óviSjafnanlega fagurt úr, smíSaS úr gulli og gimsteinum, fegursta úriS, sem eg hefi séS. ViS öSrum eins verSlaunum bjóst eg aldrei. ÞaS er langt um of, en ekki get eg neitaS slíkri heiSurs- gjöf. I gamla daga ætluSust menn ætíS til endur- gjalds gjafa, og þaS meira aS segja gjöfum eSa fórnum, er menn neyddu upp á guSina. Enginn sómadrengur þiggur gjöf án gjalda, og þeirri reglu hefi eg fylgt." Hann lagaSi sig í stellingum, sneri sér í fyrsta sinni í ræSunni djarflegá framan í Kirk og hélt svo áfram: “Eg gæti ekki þegiS gjöf þína án sérstaks end- urgjalds. Eg á eitt í eigu minni, sem var mér aljra dýrgripa dýrast og sem eg hefi veriS upp meS mér af aS eiga og metiS meira en alt annaS, og sem er áreiSanlega mesta gersemi Þessi eSla gersemi er konan mín. Hana gef eg þér, Kirk Anthony! Hún hefir veriS þín si'San þú sást hana fyrst, og nú er hún eign þín.—” Tilheyendurnir gláptu forviSa, eSa litu niSur fyrir sig. Allir þögSu. Enginn átti nokkurt orS viSeigandi. Isköld og háSsIeg fyrirlitning glamp- aSi í augum Cortlandts, blandin æSi og vitfirringu. Kirk varS sem líkneski, náfölur og dráttlaus í and- liti. Eftir stundarkorn geispuSu sumir en aSrir skellihlógu eins og í óstöSvandi ákafa. Cortlandt gekk frá þeim sem maSur, er leitar aS örþrifráSum. Kirk varS seinastur til aS átta sig. Hann kast- aSi sér til í stólnum sem helsærSur og yfirúnninn viS þessa óvæntu viSburSi. Hve nær eSa hvernig Cortlandt fór út úr her- berginu, vissi hann ekki. Hann var sem negldur niSur í sætinu. Hjá honum stóS Runnels, náhvít- ur, og studdi hönd á öxl honum. Kirk muldraSi í hálfum hljóSum: — “Þetta er lygi, — tóm lygi, — hann er vitskertur.” Þegar hann varS þess var aS gestirnir fóru aS tínast út, hrópaSi hann: "HvaS gengur aS ykkur? Á hvaS eruS þiS aS glápa? Þetta er erkilygi! Eg hefi aldrei-----’’ Runnels greip glas á borSinu meS titrandi mundum og tæmdi þaS. Wade og Kimble litu hvor til annars, tóku svo hatta sína af snögunum og ætluSu aS ganga út. “BíSiS! KomiS meS Cortlandt inn aftur! Eg þarf aS láta hann taka þessa lygi til baka. Hann verSur aS gangast viS aS þetta sé lygi." Enginn tók undir eSa vildi leita aS Cortlandt, og enginn leit viS Kirk. Hann hélt áfram: “ÞiS getiS ekki trúaS þessu?” “Eg ætla heim, félagar góSir; mér líSur alls ekki vel,” mælti Kimble. ASrir muIdruSu eitthvaS svipaS. Þeir virtust vænta þess, aS Kirk yrSi óSur. þeir vildu ekki líta viS honum og engin samhygS sást á svip þeirra. Hann varS þess var, aS þeir litu öSru vísi ákærur Cortlandts, en hann bjóst viS. Sú ályktun ætlaSi aS æra hann. Hann hafSi trúaS því aS Cortlandt væri vitskertur. En vinir hans virtust ekki líta þann veg á kringumstæSurnar. Enginn efi var á því, aS þeir álitu Kirk sekan. Hann lang aSi aS neySa þá trl aS trúa því af sannfæringu, aS hann væri saklaus af ákærunum. En þess meiri tilraunir, sem hann gerSi í þá átt, eftir því urSu þeir honum fjarlægari. Hver af öSrum táku þeir höfuSföt sín og hurfu frá honum, og tæptu aS eins á aS segja: “GóSa nótt!” Runnels var sá eini, sem enn sýndi ekki á sér ferSasniS. “E*ú trúir ekki, aS eg sé sekur í glæp þessum?’ sagSi Kirk í titrandi spurnarrómi. “Eg—eg held eg gjöri þaS."—Svo varS löng þögn. “Sannleikurinn í málinu er sér á parti, mælti Runnels. “En hegSun þín og hennar hefir vakiS athygli fólksins. Þú hefir leyft þér aS ganga of langt, óafvitandi. 1 einlægni, — er ekki eitt- hvaS haaft í ákærunum?" Kirk hristi höfuSiS: “AS þér myndi eg aldrei ljúga.” “Jæja. ViS verSm aS fara. Cortlandt hefir vitaS hvaS hann meinti. Þú veizt hvaS hann átti viS, jafnvel þó hann hafi hlaupiS á sig. ÞaS er alla reiSu nógu ilt,—eins og þaS er í raun og veru. Þó gæti þaS orSiS tíu sinnum verra.” —‘ “Eg veit ekki, — eg er eySilagSur gjörsam- lega—” “Uss, hann opinberar þaS ekki meira. Hann væri þá soSinn saman úr stáli." Runnels leit kulda- lega til Kirk og bætti viS: “Kirk, hann veit sem nægir. Slíkar ákærur stySjast viS meira en tóman grun.”— “Hann rtiisskilur allan okkar kunningsskap. Bíddu viS. Þú þekkir mig. MaSurinn hefir mist vitiS af afbrýSissemi. Eg veit mér er ekki trúaS. En þaS reynist sannindi. ÞaS er alt sem eg ætla aS segja. En eg tapa vitinu, ef þú álítur mig sekan.” Runnels leiS ekki vel, og hann stór-leiS vegna vinar síns. En sannfæringu var ekki hægt aS sjá í svip hans. “AnnaS er þaS, Runnels. HeldurSu ef þaS væri sannleikur, eins og þú ímyndar þér, aS eg hefSi átt til svo ómannlegar tilfinningar aS vera hér í kveld og flytja erindi þaS er eg gjörSi? Þú mátt skoSa mig fífl og apakött, Runnels, en ekki tilfinningarlausan mannhatara. "Eg skil hvorki upp eSa niSur í athæfi ykkar, Kirk." “Þú þekkir mig. Værum viS ekki vinir, mundi eg ekki tala um þetta viS þig. ^n eg verS aS tala um þaS viS einhvern, og nú var eg búinn aS gleyma aS eg er giftur. GuS minn góSur, ef þessi mál berast til eyrna Gertrudis. Fari þau svo langt, stilli eg mig ekki aS drepa hann-------” “TalaSu ekki á þessa leiS.” “Eg hefi ekki hingaS til hugsaS, aS eg gæti drepiS mann, en frétti hún þetta, verSur mitt fyrsta verk aS murka úr honum lífiS. Hún mundi trúa því. Hún þekkir mig undur lítiS. Hún yrSi viti sínu fjarri, og hvaS ætti eg aS hugsa um þaS? Alt væri tapaS og týnt—” Hann fól höfuSiS milli handa sér og vinrtist nær örvinglan. Runnels vissi ekki hvaS hann átti til bragSs aS taka. En oft hafa orS og hreyfingar áhrif og breyta kringumstæSum óvænt. Hann IagSi aftur hönd sína á öxl Kirk og mælti: “HugsaSu þig um, gamli kunningi. Eg trúi þér. Eg hefi fyrir löngu vitaS, aS þeim hefir ætíS orSiS eitthvaS til ásteitingar og sundurþykkju, sem allir vita nema eg, — og eg veit þó sumt. Cortlandt lætur nú staSar nema um stund. Og þessir kunn- ingjar okkar, sem hér voru, breiSa tæplega út þaS sem ykkur fór á milli. Þeir geta naumast haft þaS eftir.” “ViS erum aS eins aS hálfu leyti gift, eftir hennar trú og venjum. Og eru konur ekki ákaf- lega afbrýSisamur, Runnels? HvaS heldur þú hún tæki til bragSs?-------” "BerSu engan kvíSboga fyrir því. Eg er aS hugsa um Cortlandt. Ef hann kemst aS þeirri niS- urstöSu, aS hann hafi hlaupiS á sig, hvaS mun hann aShafast?” "Hann„ verSur aS átta sig á rangindum sínum. Eg segi honum þaS, og konan hans segir honum þaS. — En þú, Runnels, verSur aS trúa sakleysi mínu.” “Já.—En nótt þessi hefir orSiS mér alt önnur, en eg vænti. Hún er mér sama og heilt ár. Komdu, viS verSum aS fara heim. Þú getur ekki veriS hér.” “Mér finst eg muni ekííi festa blund, fyrri en þessi vandræSi eru læknuS. því vinir mínir halda, aS eg sé sekur og sannur aS ákærunum. ÞaS eySiIeggur mig." “ViS tölum ekki meira um þaS aS sinni. Hér getum viS ekki veriS í alla nótt. Þjónarnir eru farnir aS hafa gætur á okkur,” og Runnels hálf dróg vin sinn meS sér út úr stofunni. Þeir gengu gegn um húsiS. ÞaS var orSiS mannfátt í göngunum, þó sáu þeir Clitford rölta letilega um aSal ganginn. Þetta var tveimur stundum eftir miSnætti, sem þeir voru á ferS. Þeim kom saman um aS ganga út og anda sér svölu næturloftinu. Þeir gengu aftur til Ancon. Eftir stutta stund kom Clifford á eftir þeim og var auSséS aS hann vildi vera þeim nálægur. Kirk var hvergi nærri búinn aS ná sér og var í sollnum móSi. Hann talaSi fátt. En andlit hans bar vott um gremju. Runnels bauS honum góSa nótt og hélt heimleiSis. Þeir voru nálægt hvor öSrum, Kirk og Clifford. Tilfinningar Kirks smá sefuSust, svo hann hélt áleiSis til gistihallarinnar. Hann var aS hugsa um, aS Cortlandt mætti blygS- ast sín aS mæta konu sinni þetta kveld. Hann fór ekki gegn um skrifstofuna, venjulega leiS til herbergis síns, heldur þá leiS, er pau Chic quita fóru um kveldiS. Hann fann Allan bíSa sín, þá hann kom inn. Allan byrjaSi á masi og rugli, um hamingju herra síns. En Kirk batt skjót an enda á þær viSræSur og mælti: "Komdu meS hversdagsföt mín!” Svo byrj- aSi hann tafarlaust aS tína af sér klæSnaS þann, sem hann var í. "ÞaS er of seint, herra. ÞaS verSur tekiS eftir aS þú ert úti um hánótt-------” Kirk gaf rausi Allans engan gaum og mælti: "Þú mátt koma meS mér, Allan, ef þú vilt. Eg get ekki sofnaS fyr en eg hefi gengiS töluvert mér til hressingar." Hálfhræddur og undrandi af þessari óvenju- legu háttsemi húsbónda síns, drógst Allan meS honum eins og í leiSslu. Eftir stundarþögn mælti hann: Aldrei hefi eg veitt herra mínum eftirtekt jafn hryggum sem hann er nú,"—og hann rang- hvelfdi í sér augunum. Hann var smeykur aS Kíik kynni aS reiSast viS þessa athugasemd. Eftir litla þögn bætti hann viS: “Er þaS Ramón Alfarez, sem?-------” “Nei. Ekki Ramón. Alt annar. Eg hefi veriS særSur—stórsærSur, — get ekki skýrt þaS fyrir þér, Allan. Þú getur ekki skiIiS þaS.” — Grimdar og hefndardrættir færSust um andlit Allans, en hann sagSi ekkert, heldur nöIdraSi eitt- hvaS óskiljanlegt viS sjálfan sig, sem Kirk veitti engan gaum. XXVII. KAPITULI. Edith Courtlandt gekk ekki strax til hvílu, eftir aS hún kom heim frá dansinum. Hún var bæSi hrygg og reiS út af svörum þeim, sem Kirk veitti Prentun. Alls konar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæjar mönnum sér- staklega gaumur gefinn. The Viking Press, Ltd. 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg henni. Svo var hún alls ekki syfjuS, þó liSiS væri fram a nóttina. Alt var þögult og þunglamalegt. Regntíminn var ekki byrjaSur. Þurkar og hitar höfSu gengiS langa tíS aS undanförnu. Alt var skraufþurt og óþjált. ÞaS var sem þungi og drungi legSist yfir alt, inni og úti. Inn um opinn gluggann heyrSist ekki stunur né hósti.- Varla aS öldugnauS- iS þyrSi aS gjöra vart viS sig. Sem klettarnir og ströndin tækju ekki undir viS öldurnar. Þögn og kyrS eiga oftast illa viS stórlynt og stórvirkt fólk. ÞaS var auSséS, aS frú Cortlandt hefSi gilt einu, þó þetta rjómalogn og dauSaþögn hefSi ekki ríkt í kringum hana. Hver stundin leiS eftir aSra. ÞaS var eftir stutt af nóttu og enn þá var frú Cortlandt á ferli. Þá heyrSi hún aS ytri dyrnar voru látnar aftur og Cortlandt ganga upp á loftiS. Henni þótti vænt um, aS hann hélt sig í herbergjum sínum og hafSi ekki um langan tíma stigiS fæti inn til hennar, og alls ekki um þetta leyti nætur. Hún var engan veg- inn í því skapi nú, aS hún kærSi sig um aS eiga tal viS hann. Hún varS því meira en lítiS gröm, er hann gekk rakleitt inn til hennar og án þess aS berja á hurSina. Hún sneri sér undan svo hann sæi síSur, aS hún undraSist yfir komu hans. “NokkuS seint til aS bjóSa góSa nótt,” sagSi hún kuldalega. "Eg kem heim frá samsæti herra Kirks Anthony.” Málrómur hans jók henni ótta. Hún leit á hann. Hún ætlaSi ekki aS þekkja hann aS útliti, þó hún þekti gönguhljóS hans og málróm. Hún hafSi aldrei áSur séS hann meS því tilliti, sem hann hafSi nú. “HvaS er aS þér, Stephen? HefirSu drukkiS mikiS?" “Nei. Alls ekki. — Eg færi þér dálítiS.” Hann tók hinn litla, undur fallega bikar upp úr handtösku sinni og lét hann á borSiS. ‘ Þeir gáfu mér þenna bikar í kvöld.” “Hann er verulega laglegur, þó eg hafi litlar mætur á slíkum hlutum.” “Og þetta líka.” Hann sýndi henni úriS. “Ó, þaS er yndislegt.” “Já, eg hélt þér myndi geSjast aS því. ÞaS er frá Anthony,” og hann hló hálf tryllingslega og ypti öxlum. "Þú sýnist hálf kynlegur yfir þessum heiSurs- gjöfum. Þú hefir þó átt von á þeim?” Hann greip fram í: Kirk Anthony hélt ræSu, þá hann afhenti mér úriS, fagra ræSu, þrungna vináttu, velvild og þakklátssemi. Hann hafSi ræS- una orSrétt upp fyrir henni, eSa sem næst orSrétta. “HvaS segir þú um þessa ræSu?" spurSi hann. “Mér finst hann hafi látiS vinfengi sitt frjáls- mannlega í ljós. En hvr ertu aS segja mer þetta nú? Má þaS ekki bíSa til dagsins í dag? Eg er svo lömuS í þessum ognar hita. “Hann viSurkendi opinberlega skuld sína, eSa ykkar—" Frú Cortlandt leit upp stórum augum. Þetta var eigi Stephen Cortlandt, sem hún hafSi þekt. HvaS? var hann ruglaSur, brjálaSur? Útlit hans vottaSi, aS þessi maSur væri ekki undir áhrifum sinna eiginlegu skapsmuna. Sama kalda og illgirnis- lega glottiS, sem hafSi espaS hana kveldinu áSur, var enn á andliti hans. “Komdu meS þaS, sem þú átt viS!" sagSi hún óþreyjulega og gröm. “Eg veit ekki hvaS þú ert aS fara. Ef þú hefSir ekki viljaS þiggja nokkuS frá honum, hví varstu þá aS fara í boSiS? Hún hræddist látbragS hajis og. viSburSi, og hún stóS á fætur, til aS verjast óttanum, sem hafSi gripiS hana. “Eg tók viS því öllu, eins og þaS gafst. Eg ætla aS lofa honum aS vefja snörunni kringum hálsinn á sjálfum sér. þá tek eg í endana, — og hengi hann ------ “Stephen, Stephen!” hrópaSi hún óttaslegin og sannfærS um, aS maSurinn væri brjálaSur. “Þú ert mikiS veikur. Þú þarft læknishjálpar tafarlaust. Eg skal kalla á Jocel,” og hún studdi höndinni á öxl hans. Hann færSi sig undan. "Nei, nei, eg er eins og eg á aS jnér.” Hann gerSi enga tilraun til aS stilla sig. “ImyndaSu þér ekki, aS eg sé aS tapa vitinu. Eg hefi aldrei átt eins skýrt og bjart vit sem nú." Hann bankaSi meS fingrunum á enniS. “En, en eg er þreyttur — þreyttur af biSinni." “Viltu ekki hátta, og eg kalli á læknirinn?" “Nei, ekki alveg strax. Bíddu viS. “Hann sagSi þeim alt um þaS, hvernig eg hefSi tekiS sér og gjört alt fyrir sig. Og hann hefSi veriS vinur minn, sem einn af- okkur.------Eg samþykti alt sem hann sagSi þeim." Hann þagnaSi um hríS. “En hvaS heldurSu eg hafi gjört? Eg lék sama leikinn og þú ert vön. Gettu upp á. HugsaSu þér þaS.” Hún varS .öskugrá í framan. Hún vissi aS ingur og þrumulostin. Hann hélt áfram: “Eg sagSi honum frammi fyrir þeim öllum, aS eg ætlaSi aS gefa honum dyrasta hlutinn, sem eg ætti til í eigu minni,—og eg gjörSi þaS líka. Eg gaf honum í viSurvist þeirra allra, þaS sem mér hefir orSiS dýrast af öllum gersimum. Viltu geta upp á?--------Eg gaf honum þig!” Hún kom engu orSi fyrir sig. Hann hélt áfram viSstöSulaust: Eg sagSi honum, aS hann hefSi átt þig, síSan hann kom hingaS, og nú gaf eg honum þig lög- lega. ”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.