Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. MAl 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA ,. _—■ ■ . -------———i—* Umboðsmenn Heimskringlu <—■.. I Canada: Árborg og Framnes: Guðm. Magnússon .. .. Framnes Magnús Tait ____________ Antler Páll Anderson_____Cypress Biver Sigtryífur Sigvaldason_ Baldur Lárus F. Beek _______ Beckvllle Hjálmar O. Loptason.... Bredenbury Bifrðst og Geyistr: Eirlkur Bárðarson.......Bifröst Thorst. J. Gfslason...... Brown Jónas J. Hunfjörd____Burnt Lake Oskar Olson ______ Churchbrldge Guðm. Jónsson.......Dog Creek J. T. Friðriksson_________Dafoe O. O. Johannson, Elfros, Sask John Janusson ______ Foam Lake B. Thordarson_____________Gimll G. J. Oleson......... Glenboro Geysl: F. Finnbogason...........Hnausa Jóbann K. Johnson_________Heela Jón Jóhannsson.....Holar, Sask. F. Finnbogason___________Hnausa H usawiok: Big. Sigurðson ... Wpg. Beaeh Andrés J. J. Skagfeld _____Hove S. Thorwaldson, Bivarton, Man. Arni Jónsson____________Isafold Jónas J. Húnfjörð_____Innisfail Jónas Samson...........Kristnes J. T. Friðriksson___Kanðahar Ó. Thorleifsson _____ Langruth Bjaml ThordöTBon, Leslie óskar Olson ___________ Lögberg P. Bjarnason ........ Lillesve Guðm. Guðmundsson .....Lundar Pétur Bjarnason ...... Markland E. Guðmundason_____________Mary Hil) John S. I.axdal..........Mozart Jónas J. HúnfJÖrð... Markerville Paul Kcrnested..........Narrows Gunnlaugur Helgason....... Nes Andrés J. Skagfeld..Oak Polnt St. O. Eiríksson......Oak View Pétur Bjarnason -----------Otto Jónas J. Húnfjörð-----------Bed Deer Ingim. Erlendsson---- Reykjavík Gunnl. Sölvason_________Selkirk Skálholt: G. J. Olcson..........Glenboro Paul Kernested......_.. Slglunes Hallur Hallsson .... Silver Bay A. Johnson ........— Sindalr Andrés J. Skagfeld .. .. Stony Hill Halldór Egilaon .... Swan Rivex Snorri Jónsson________Tantallon Jón Sigurðsson------------Vidir Vatgerður Josephson 1466 Argyle Place South Vancouver, B. C. Pétur Bjarnaaon--------Vestfol * August Johnson, Winnipegosis ólafur Thorielfsson----Wild Oai Sig. SigTirðsson.. Wlnnlpeg Baael Paul Bjarnason-------—Wynyan I Bandaríkjnmun: Jóhann Jóhannssen___________Akra Thorgils Asmundsson______ Blalne Bigurður Johnson----------Bantry Jóhann Jóhannsson________Oavallm B. M. Breiðfjörð ...*_Edinburf S. M. Brelðfjörð ________ Garðai Elís Austmann___________ Grafton Ami Magnússon_......... Hallson Jóhann Jóhannsson_________Hensel G. A. Daimann __________Irmafioi Gunnar Kristjánsson------MUton OoL Pani Johnson________Mountain G. A. Dalmann___________Minneota G. Karvelsson -------- Pt Roborti Elnar H. Johnson__Spanisb Fork Jón Jónsson, bókaali_______8vold Bigurður Johnson___________Upham HEIMSKRINGLA er kærkom- inn gestar ísknzkum her- mönnttm. — Vér sendmn hana tð vina yÖar kvar sem er í Evrópu, á hverri vika, fyrir aÖeias 75c í 6 máno'Si e?a $1.51 í 12 mánnSi. Box 3171. THE VIKING PRESS Ltd Lesið auglýsmgftf í Hkr. Til athugunar Það ætti öilu skynsömu fóiki að vena orðið fuli-ljóst, að bænir og að- gerðaleysi kemur ekki að notum til að vinna sigur f þessu voða- lega stríði. Það er framkvæmd og starf, tsem að haldi kemur. Allir borgarar iandanna og þjóð- anna, sem nú eru að reyna að yf- irbuga ránsflokkinn, ættu að skilja þetta og leggja svo fram alt afl sitt til að styrkja varnarliðið, framleiða alt, sem livLigæti orðið til liðs. En það er sérstaklega ein stétt mannfðliagsins, sern eikki hefir enn gert skyldu sína, en isem imest á- hriif gæti þó haft, beztu álirifin til að ná sigri og friði, sanngjörn- nm ifriði og varanlegum friði. Og þessi istétt eru leiðtogar hinmar kristnu menningar. En til þess duga ekki föstur og bænahöld, heldur áhugafull franiikvæmd. Þeir þurfa að lækna meinið, sorn orsakar þetta voðalega strfð; það er í þeirra verkaliring og þeirra skylda. Það er afvegaleidd sið- menning og rangur hugsunarhátt- ur, sem stríðinu veldur. Það virð- ist vera sorglega lítið, sem leiðtog- ar kristindómsins gera til að bæta úr þessu böli manmkynsins, bæta bugsunathiáttinn, sem ve'ldur brjá'læði stríðsins. Allir prestar og allir leiðfogar kristindómisims ættu nú tafar- iaust, bó seint sé, að kama sér sam- an um heppileg ráð til að beita á- hrifum slnum á hina kirkjulegu leiðtoga á Þýzkalandi, sem eru nú að «)gn svo afvegaleiddir, að þeir biðja guð um hjálp til að geta íramið alt það ofbeidi ag ránskap, sem 'hers' jórnin þýaka hugsar sér sigmwon í. Jafnvel þó þessir þýzku kirkjulegu leið ogar séu langt leiddir, eru öll ilíkindi til að þeir vakni ])egar þcir sjá að allir leið- togar hinmar kristnu menningar í heiminuim skora á þá að hefjakst handa og leggja siig alla fram til að lækna hugsumarhátt þýzku þjóðarinnar, kenna hcnni manrv úð í staðinn fyrir mannlratur, ken.ma herani boðskap 'kærleikams og friðarins í stiaðinn fyrir lotningu fyrir einveldi og hlýðni við her- vald; kenna henni, að það yrði þjóðarinnar ódauðleg sæmd, and- leg og efnaleg farsæld, að bjóða heiminuim frið. Frið, sem bygður væri á kærleikskenning Krists, varanlegan frið. Friðarkröfur Wilsons forseta virðast vera í fullu samræmi við kenning leiðtogans Kriists. Það er ekki hugsanlegt, að prestastétt- in á Þýzkalandi mundi veiigra sér við að leggja jafnvel Iffið í sölurn- ar fyrir friðarmálm og mannrétt- indin, þegar þjóðbræður þeirra leggja líf sitt og alla velferð til að viðhaida einveldi og líkamlegum og andleguim þrældómi yfir sj'álf- um sér. Ef hægt væri að vekja þýzka kennivaldið til athugunar, þá hlyti það að sjá, að mótstaðan gegn þýzku árásinni er eins ger til að frelsa þá sjálfa úr þrældómi hervaldsins. Aliir hugsandi menn ihljóta að vera búnir að sjá, að af því menn- irnir hafa persónufrelsi, þá er al- gjörlaga á þeirra valdi að ráða ölluim mannfélagsmálum í heiim- inum. Til þess að bæta mannfé- lagsástandið verður því að stíla bænirnar til mannanna, biðja þá að opna augun fyrir sannlei'ka og réttlæti og isýna þeim ihinar réttu leiðir. Þeir vitru eiga að kenna þeim fávísu; það er rétta leiðin. Eitthvað ihiýtur að vera rangt við íramikvæmdarstörf kristnu ieiðtoganna, þegar önnur eins ó- sköp og stríðið getur komið fyrir í kristnu löndunum. Þetta ætti vissulega <að vera næg ástæða til þess að allar kristnar kirkjudeild- ir sendu erindreka á sameiginlegt heimsþing til þess að kamia sér saman um ráð til að bæta 4- standið. Það er enginn efi á því, að slíkt heimsþing gæti opnað augun á þýzka kirkjuvaldmu í gegn uim umræður málsinis, þegar það væri rætt á hinuiri sanna grundvelli jafnréttis og kærleika, BIÐJIÐ KAUPMANNINN UM PURITY FLOUR (GOVERNMENT STANDARD) Ekki “Stríð»-Hveiti” AtSeins Canada “StríSs-tíma” Hveiti Bæklingur í hverjum poka til leið- beiningar konunum. * PURITV FLOUR ,41 Morg Bread and Batter Br«ad oð yfirvinna hið iila incð góðu og ólska í staðinn fyrir að hata. Ef að kirkjan á að halda uppi siðinenning heiimsi'ns í framtíðinni þá þarf hún skjótra endurbóta við. Kristna siðmenningin ætti að halda heimsþing tafarlaust. Hún þarif að finna sameiginlog- an, isannan o^g aHullkoininn guð, ag hina réttu afstöðu mannanna gagnvart hQnum. M. J. -------o------- Skýrsla um Betel samkomur í Noröur- Dakota og Minensota. Herra ritstjóri! Það er nú langt síðan eg hefl ó- náðað þig með Betel-skýrslu, svo eg vona að þú fyrirgefir mér, Ivótt þeissi verði dálítið lengri en vanalega. Það er okki ilaust við, að cg sé í hálf- gerðum vandræðum með þessa skýrslu—því það er svo margt, seiin mig langar til að mimnast á, að eg veit varla ihvar byi-ja skal og því síður hvaF eg ætti að enda. Bf eg æ':ti að minnast á alla ])á. bæði karia og konur, sem gerðu króik á leið sína mér og málefni mfnu til hjálpar, þá yrði það svo langt mál að þú, herra ritstjóri, gætir hvfl't þig í heila viku. Það, að “Jankinn” hafi farið svo vel mcð mig að eg hafi orðið veikur —af ofáti—og að hann hafi hlaupið undir Betoi-baggann svo drengilega, að iba.ggi isá Ihafi lézt um þúeund dali, er fljótlega yfir langa sögu far- ið, ag mun suimum finnast ótrúlegt, einkuim séu þeir löndum okkar þar syðra Mtt kunnugir. Bandaríkin haifa oft verið kölluð land “hin« almiáttuga dollars”. Það hefir aft iheyrst, að aðal-einkenni í- búa þeirra væri óslöikkvandi þrá eftir auði. En þeim, sem kvartað hafa yfir þessari “flfs'í auga bróður sfns,” gleymist vanalega að minnast á aranað einkenni Bandaríkjainanna sein er þó aiveg eins vel þroskað og sjáanlegt ein,s og hitt, og það er hið mikia örlæti þeirra. Svo virðist, sem þeir hafi aiveg eins mikla á- nægju af að losast við dalinn—að gefa iiann—eins og að eiignast hann. En aldei hofir þetta einkenni Bandiaríkjannanna komið eins vel í ijós eiins og einmitt á þessu síðasta ári—síðan þeir stigu það þýðingar- inikia spor að gjörast samvinnu- menn sainlband'sþjóðanna, bæði í bliíðu og stríðu. Bandaríkin eru nú búin að ná Jiroska sínuin, þau korna út á aiheimsvöllinn eins og ungur maður í blóma Mfsins, með stælta vöðva ag hreimar ihendur. Hann er aivarlegur á evip og al- gerlega laus við æskuóra—‘Vindinn” eða "blásturinn”—sem stundum biá fyrir hér á fyrri árum. Hann sér og viðurkenmir örðugleikana, er fram undan eru, og er að gera alt, sem i lians valdi stendur, að mæta þeinn örðugleikunn á sínum tíma; og til þess að geta gert það, er hann vilj- ugur að setjast á ‘'bekk’’ og læra h;á þeim, sem nneiri reynslu hafa. En fljótur er Ihann að læra, og sú cr spá mín, að sumir af okkur, sem nú lif- uin, fáum að sjá þann dag upp renna, er þessi ameríkanski ungi niaður, sam nú er að leggja af istað út í baráttu lffsins, verði höfði hærri en flestir aðrir. Ánægjulegt verður það, ef þeir, sem þann (lag lí'ta, gcta sagt og það með sanni, að stórmemni það 'hafi aldrei gleymt æsku-hugsjónuim sínum og hendur hans aldrei saurgast. Sagt hefir verið, að Bandarfkin væri nú ríkasta þjóð heimsins. Sé það satt, þá er Ihitt engu isíður sannleikur, að engin þjóð hefir gof- ið jafn ríkmannlega af auðæfum sínum, eins og þau. Það er alveg ó- triílegur peninga-austur í allar átt- ir, og alt af tvöfaldast og stundum þrefaldast þær upphæðir, sem um er ibeðið þó stórar séu—isnmar mörg hundruð miljónir; flest allar þessar upphæðir fara i þarfir istríðsins — í austur út frá Ilandaríkjunum. — En þann 18. marz síðastl. fóru Banda- rfkja dalir að velta i norðurátt — norðuf til Canada—'í þarfir Betels. Sá peningastrauimur haifði upptö'k sdn hjá löndum okkar, er þar búa. Eftirfarandi skýrsla sýnir að þeir, landar okkar þar, kunna að gefa, hvort sem þeir hafa nú lært þá list áf imeðbræðrum sínum eða drukkið hana inn í sig með móðunnjólkinni —það ski.ftir minstu. Eitt er vfst, að þeir tvöifölduðu upp'hæð ]>á, er vonast var eftir og igáfu í skyn, að meira væri til, of á þyrfti að ihalda. Þotta er nú orðið aliilangt mál hjá nnér, en samt má eg til að láta alþjóð vita — og 'séra Magnús Jóns- son líka—að nú eru Norður-Dakota- konur búnar að læra að ibúa til gott kaffi. Eg dirfist að segja þetta af því eg þykist hafa eins gott vit á káffi eins og nokkur annar, þar sem eg er nú ibúinn að drokka meira eða minna kaffi í öllum bygðum Is- lendinga nema í Alberta. í Norður Dákota voru haldnar 9 saimkomur og alils staðar var bless- uð ikaffikannan velkominn gestur; og það get eg svarið, að 'hvergi f ö'llu N. Dakota smakkaði eg vont kaffi; og uin leið og eg geri þessa yfirlýs- ingu, vil eg innilega þakka öllum þeim konum er hjálpuðu mér og Bet- el með kaiffikönnum isínum. Ef eg væri skáld, skyldi eg minnast þeirra --ikaffikannanna^í bundnu miáli, en því miður er eg ekki skáld og verð þar af ileiðandi að láta gainla orðtækið nægja: Lngi Ifíei kaffi- kannan! Að endingu kvcð eg ykkur, Bandai’íkja Islendingar, og þakka ykkur aif insta lijarta fyrir alt gott, er þið auðsýnduð imér. Ef niér hef- ir hepnast að skilja nokkuð eftir lijá ykk'Ur, þá vonast eg til að þið látið það minna ykkur á Betel og gömlu sólskinsbörnin, seni þar búa. deyr varla ráðalaus. Scint i vetur fór að kvisast, að eirahver islenzkur uppfyndingamaður væri farinn að sötra kaffið «itt f gegn um heima- tilibúna mola. Var þetta hin mesta gleðifregn og jafnskjótt voru “lær- tingar” sendir úr ölluni áttum til uppfyndingamannsiras. Kunna nú allir að búa til 'ljómandi góðan molasykur Iheiina hjá sér, og eru nú aiftur 'farnir að sjá blessaða sólina.— Með mikilli áreynslu og töluverðum örðugleikúm tókst mér að komast að leyndardóminum um ti'lbúning ]>essa molasykurs, og er nii reiðubií- inn að hjálpa löndum inínum fyrir norðan “línuna” unn hann, hvenær sem á þarf að halda. O. A. Eggertsson. -------o------- Sveirabjörnson, Ohurchbridge, 2 pör, Ella B. Johnson, Wynyard, 1 par, frá vini hermannanna 2 pör, Mrs. E. 'llhors' einisson, W.pegasks, 2 pör, Mrs. D. Valdinnarsson, Wild Oak, 3 pör, og Mrs. E. Thorsteinsson.'ieelandic Riiver, 1 i)ar.* Þessiar isakkagjafir l>akkar félagið hjartanlega. Guðrún Jóhannsson. Ingibjörg Goodman. Segir meltingar- sljóum hvað þeir skuli borða. Skýrsla um samkomurnar í N. D. Að Akra: samskot $34.75, kaffi $15.30, samtals $50.05. Svold: saimskot $20, kaffi $11.90, gjöf frá kvenfél. ‘Gleym-1 mér-ei’ $10, samtails 41.90. Hallson: sainskat $22, kaiffi $9.35, isamtals $31.35. Mountain: samskot $51.25, kaffi $23.70, gjöf ifrá J. G. Dalman $5, samtals $79.95. Garðar: samskot $45.70, kaffi $28.60, gjöf ifrá Mris. önnu G'ostson $5, saintate $79.30. Grafton: j sainskot $10, kaffi $8.05, gjöf frá Mrs.. SkúMna Sivertson $5, samtaLs $23.05. Pembina: samskot $12.90, kaffi $14.71, samtal'S $27.65. Mouse River bygð: samskot $68.66, kaffi $9.18,' gjöf frá kvenfél. “Viljinn’ $15, .samtais $92.35. Grand Forks: samskot $20.35. Samkomur í Minnesota: Vestu rh eimsb ygð: samskot $133, gjöf ifrá Mr. og Mrs. Árna Josephsyni $100, samtals $233. Lincoln County bygð: .samskot $140, kaffi $26.39, sam- tals $166.39. Minneota bær: isaimskot $240.64. Minneapolis: samskot $37.85. Sokkagjafir til Jóns Sigurðsonar félagsins: Mrs. Baldvin Johnson 2 pör, Mrs. S. M. Sigurðisson 2 pör, Mrs. S. H. Sig- urðsson 2 pör, Mi'ss Jóh. Jóhannson 2 pör. Mrs. G. Rcykdal 2 pör, Mrs. V. Johnson 3 pör, Mrs. St. Guðmunds^ son 3 pör, Mrs D. Guðmundsson 1 par, Mrs. S. Oddson 2 pör, Hólmfríð- ur Ingjaldsson 2 pör; Kristjana Mag- nússon 1 par, Sólrún Björnsson 1 par (allt frá Árborg). — Mrs. O. G. Johnson, ísafold P.O., 2 pör; ónefnd 1 par; Margrét Árnadóttir, (Retel) 1 par, Solveig Bjarnadóttr 1 par, Mrs. Ovida Swainson (Wpg.) 4 pör, Thorey Olafsson 2 pör, Mrs. H. Mag- nússon, Tantallon, 1 par. Mrs. F. Laxdai, Swan River, 2 pör, Mns. S. Laxdal, Swan River, 2 pör, Mrs. G. Forðast Meltingarleysi, Sýrðan Maga Brjóitsviða, Vindþembu, o.s.frv. Meltingarleysi og nálega alllr maga- kvillar, segja læknarnir, eru orsakaftir í níu af hverjum tíu tilfellum af of- mikilli framleitSslu af hydrochloric sýru í maganum, Langvarandi “súr í maganum” er vo?)alega hættulegur og sjúkiingurinn ætti at5 gjöra eitt &f tvennu. AnnaÖ hvort foröast að neyta nema sérstakrar fæöu og aldrei atJ bragtSa þann mat, er ertir magann og ors&k- ar sýruna, — eöa aö borTia þann mat. er lystin krefst, og fortlast illar af- leiöingar meö því ati taka lnn ögn af Bisurated Magnesia á eftir máltitSum. ÞatS er vafalaust ekkert magalyf til, sem er á vitS Bisurated Magnesia gegn sýrunni (antiacid), og þatS er mikitS brúkatS í þeim tilgangi. ÞatS hefir ekki bein áhrif á verkun mag- ans og er ekki til þess atS flýta fyrir meltingunni. Ein teskeitS af dufti etSa tvær fimm-gr. plötur teknar í litlu vatni á eftir máltítSum, eytSlr sýrunni og ver aukningu hennar. ]Þetta eyt5ir orsökinni at5 melting- aróreglu, og alt hefir sinn etSlilega og tilkenningarlausa gang án frekari notkunar magalyfja. Kauptu fáeinar únzur af Bisurated Magnesia hjá áreitSanlegum lyfsala— biddu um duft et5a plötur. í>atS er aldrei selt sem lyf etSa mjólkurkend blanda, og er ekki laxerandi. ReynitS þetta á eftir næstu máltitS og fullviss- ist um ágæti þess. Ohicago: Mr. og Mrs. H. Bergmann $15, Miss Bengmann $2. Samanlagðar voru ofangreindar upphæðir alls $1,141.32. Allur íerða- kostnaður var $140.25. Ágóðinn því $1,001.07. Nú sitja Minnootabæjarbúa íisam- skota hásætinu með 240 dala kór- ónu á höfði sér. Það virtfat vera tvent. sem stuðl- aði til þcss að halda kaffi-“heltinu” kyrru fyrir norðan línuna. Fyrst að, að allir þar syðna hera svo 'hlýj- an hug til Gimli'búa, vegna þeirrar góðvildar er þeir isýna sólskinsbörn- unum öldnu á Betel, að þeim finst l>að ódrengilegt að svifta þá þeirn bciðri;—en svo er ef til vill önnur ástæða, sem mig langar til að minn- ast á með fáeinum orðuim. Það er hið orðlagða molasykursileysi, sem liafir meira og minna lamað allar ís- lenzku bygðirnar þar fyrir sunnan, síðan snemima í haust. Hefir þessi skortur haft mjög deyfandi áhrif á kaiffikönnuna, eins og nærri má geta, og ekki laust við, að sumir kanlmennirnir—Ihvað þá konurnar— yrðu þungbúnir á svip og stuttir í spuna. Mér var sagt, að margir hafi orðið ifáiátir mjöig og yfir höfuð liafi framtíðin verið mjög ísikyggi- leg. En “neyðin kennir naktri konu að spinna” stendur þar. Landinn iMimiaBiiiiimiiwyiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiM 1 Gleymið ekki íslenzku drengj- í 1 unum á vígvellinum | | Sendið þeim Heimskringlu; það hjálpar til að gera lífið léttara ] KOSTAR AÐ EINS 75 CENTS 1 6 MANUÐl eða $1.50 I 12 MÁNUÐl. Þeir, sem vildu gleðja vini sína eða vandamenn í skot- 1 | gröfunum á Frakklandi, eða í herbúðunum á Englandi, f 1 með því að senda þeim Heimskringlu í hverri viku, aettu |1 | að nota sér þetta kostaboð, sem að eins stendur um stutt- j L 1 an tíma. Með því að slá einum fjórða af vanaiegu verði í j: blaðsins, viU Heimskringla hjálpa til að bera kostnaðinn. B Sendið oss nöfnin og skildingana, og skrifið vandlega hi utanáskrift þess, sem blaðið á að fá. i The VSking Press, Limited. i * p P.O. Box 3171. 729 Sherbrooke St., Winnipeg i iii.j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.