Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.05.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 9. MAI 1918 CONCERT Undir umsjón fulltrúa Tjaldbúðarsafnaðar The “147” Opera Co. Með aðstoð Mrs. P. S. Dalman og Mr. J. W. Mathews. Þriðjudag, 14. Maí 1918, í Tjaldbúðarkirkju Inngangur 25c. Byrjar klukkan 8.15 e.h. PROGRAMME: 1. Organ Solo—Seteoted ... J. W. MATTHEWS 2. Hello ................. CHORUS 3. Solo—8hip a Hoy ....... A. FRANKLIN 4. Solo—Over Tiiere....... ELSIE POWELL 5. Solo—Old Fashioned Wife.. MAY THORLAKSON 6. Solo—Ohimes of Normandy SARAH RUBIN 7. Reeitation ............ MINNIE HARRINGTON 8. Solo—Two Eyes of Grey .... FRANCES CAITHNESS 9. Solo—The Laddies wiio Foug'ht and Won AGNES HOLBURN 10. Vocal Solo—Aria from Op. “La Traviata” .. .. Verdi Mrs. P. S. DALMANN 11. Organ Solo—Selected .. J. W. MATTHEWS Director: Mr. B. GOD SAVE 12. Vocal Solo—Listen to the Mocking Bird Mrs. P. S. DALMANN 13. Tiill the clouds roll by. CHORUS 14. Solo—Huckleberry Finn .... EMILY RUTHERFORD 15. Solo—Sweet Miss Mary .... CISS JENKINS 16. Ryecitation .......... N. SWANSON 17. Slumber Boat ......... CHORUS 18. Solo .................... AGNES HOLBNRN 19 Solo—Shadow Time ...... FRANCES MUNROE 20. Duet ............... C. JENKINS, M. THORLAKSON 21. Missouri Waltz ....... CHORUS 22. Turn Back the Universe .... CHORUS M. SCRIVENER THE KING Kristján Bjarnason, trá Lundar, var hér á ferð á iaugardaginn. Mrs. S. Pálsson, að 675 McDermot ave., skrapp út til Árborgar á mánudaginn til l>ess að lieimsækja þar kunnngja og vini. I stökunuin “Hofundur Njálu” í( síðasta blaði hefir fyrsta lína fyrstu vísu inisprentast. Á að vora “Er í Skál hjá Ormi var.” I*etta eru lesendur beðnir að athuga. Unginennafélags fundur Únttara í fundarsal kirkjunnar á fimtudags- kvoldið keinur l>ann 9. þ.m., kl. 8 e. h. Félagsfóik beðið að fjölinenna. íms áríðandi mál fyrir fundi. Bændur! Takið eftir auglýsingu frá Manitoba Greamiei-y í þessu blaði. Þeir borga allra hæsta verð fyrir rjómann, vegna þess að þeir starfrækja sitt sinjörgerðarhús með minni tilkostnaði en nokkurt ann-' að samskonar ifólag í bænum. Nefn-j ið Heiinskringlu þá þér skrifið, þeiin. Næsti fundur íslendingadags-! nefndarinnar verður haldinn á skrifstofUvHeimskringlu mánudags- kveldið 13 maí kl. 8. —-Fyrirlestur þessi fjallar um j>að málefni, sem öllum Islendingum ætti að vera hugljúft og verðskuld- ar fyllilega að vera vel sóttur. Laugardaginn 4. þ.m. voru þau Jó- hannes J. Stefánsson og Guðfinna S. Finnssson, bæði frá Wynyard, Sask., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton str. — Jóihannes er al'bróðir Viihjálms Stefánsoniar norðurfara, sem allir kannast við. Bergthor Thordarson, bæjarstjóri á Gknli, kom til borgarinnar á föstudaginn og bjóst við að dvelja hér fram yfir helgina. Lét hann vel yfir líðan allra f Nýja íslandi. J. Björnsson frá Riverton, Man., var hér á ferð nýlega. Hann er nú rúmlega áttræður, en þó hinn ern- asti og hressasti enn þá. Bjóst hann; við að dvelja liér um tíma hjá ætt-; ingjuim og vinum. Th. Guðnason, frá Ashern, Man., var ihér á íerð í vikunni sem leið. J. SigUrðsso frá Argyle kom tfl borgarinnar f síðustu viku. Sagði liann aimenna góða lfðan þar vestra. Erindi hans hingað var að sækja frænda «inn, sem legið hofir uni tíma á almenna sjúkrahúsinu hér af völdum slyss er hann varðj fyrir við sögunarvél. I>eir héldu heimleiðis á ifimtudaginn. Dr. J. Pálsson, læknir að Arborg, Man., var hér á ferð f byrjun vik- unnar og leit inn á skrifstofu vora. Áður hann liéldi heim aftur bjóst hann við að fara vesíur tii Wyn- yard og ef til vill eittlrvað lengra vestur í fylki, sér til skemtunar og til þess að skoða sig um. Séra RúnóLfur Marteiiksson biður oss að geta þess, að ihann flytji aftur fyrirlestur sinn um ‘'ísiienzka æsku” á samkomu, sem haldin verður að Baldur, Man., á föstudaginn 17. þ.m. Miss Lína Gunnlaugsson frá Bald- ur, Man., var ihér áiferð síðast liðna viku. Með henni kom Mrs. Þ. Þor-j steinsson til þess að ganga hér und-! ir uppskurð við kviðsliti. Blaðið Wynyard Advance segir lát Davíðs Guðmundsonar, er búið hefir f grend við Wynyard. Lézt hann að heimili sonar sfns, »S. B. Da- vidssonar þann 30. Lm. og var jarð- aður þann 3. þ.m. Verður þessj iátna að Hkindum nánar minst síðar. Munið eftir samkomunni í Tjald- biiðar kirkjunni á þriðjudagskvöld- ið. — Félagið “147” Opera Oo., sem saman stendur af frá 40 til 50 manns, skemtir, og ætti þetta eitt að nægja til þess að mæla með isamkomunni. Flokkur þessi er orðlagður og hafir oft »kemt á stærstu leikhúisum. Tækifæri fyrir þrifna stúlku að fá góða vist; þrent í heiinili, barnlaust. —Phone G. 2859. Á þriðjudaginn var kom herra O. A. Eggertsson heim aftur frá Piney, Man. t>ar hélt hann sfna síðustu Betel'samkomu, fyrst um sinn að minsta kosti, 4. þ.m. OLafúr hefir •haidið þrjár samkomur sfðan hann kom frá Bandaríkjunum; f Selkirk, Morden-ibygð (Brown P.O.) og Piney. >Skýrslur yfir þessar sam- komur birtast í næstu blöðum. Vér viljum draga athygli lesend- anna að “Útsölu” Jóns Sigurðsson- ar félagsins, sem haidin verður á laugardags eftiimiðdaginn f Lind- say byggingunni á horni Ellice og Notre Dame stræta. Sala þessi verð- ur ihin vandaðasta og skemtanir góðar á boðstólum. — Félagskonur eru beðnar að koma með hannyrðir t»l Mrs. Hanson, 393 Graham ave., ekki seinna en á föstudagskvöidið. ----------------o—*----- Frá íslendingadags- nefndinni Eins og að undanförnu verða bún- ir til hnappar fyrir íslendingadag- inn. Hnapparnir hafa ekki svo Htið gildi, með því að á þeiin er ávalt mynd af einihverjum hinna mæt- ustu manna íslenzku þjóðarinnar. í þetta sinn hefir nefndin ákveðið að láta búa til hnappa með mynd af skáldinu og 'stjórnmálamannin- um Iiannesi Hafsbein. Þær íslendingabygðir, sem ætla sér að ihalda hátíðlegan 2. ágúst í sumar, ættu að senda sem fyrst hnappapantanir sínar til féhirðis nefndarinar, hr. Hannesar Péturs- eonar, Union Loan and Investment Oo., Northern Crown Bank, Wiqni- peg, Man. -------o------- Gjafir til Jóns Sigurðssonar fél. Frá Winnipegosis, safnaðað af B. Crawford: — Agúst Jónsson $1, Mrs. S. Brown 25c., Alibert Stefánsson $2, Gscar Frederikson $1, Thorarinn Jónason $1, Mrs. Th. Jónsson $1, Grs. Guðr. Schaldemose $1, P. Paulson $1, Jón Rögnvaldsson 50c, Olafur Jó- hannesson $1, Gunnl. Sohaldemose $1, Ánmann Björnsson $1, Sig. Magn- ússon $1, Bllis Miagnússon $1, Steí. Halldórsson 25c, Guðm. Guðmunds- son $2, P. Nordinann $1, Finnb. Hjálmarsson $1, B. Arnason $1, Búi Johnson 50c, Mrs. Thorlaug Johnson $1, H. Joihnson 50c, Nellie Crawford 25c, Th. Gíslason $1, Jón Thorleifsson $1, Wiihjáhnur Johnson $1, Halidór Stefánsson 50c, Hannes Kristjánsson 50c, Guðni Brown $1, B. Crawford $1, Mrs. Guðb. Johnston $3.—Alls $32.25. Safnað af Mrs. K. K. Maxon, Mark- erville, Alta.: — Mrs. Guðbjörg Thor- NOBTH AMEBICAN TBANSFEB C0. 651 VICTOR STREET PHONE GARRY 1431 Vér erum nýbyrjaðir og óskum viðskifta yðar. Ábyrgjumst ánægju- leg viðskifti. FLYTJUM HÚSGÖGN OG PIANO HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar. An —ending ábyrgst. JK / HVALBEINS VUL- /hiA CANITE TANN- \ I 11 SETTI MÍN, Hvert —gefa aftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þokkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smíðaðar. —ending ábyrgst. DR. ROBINSON Tannlaeknir og Félagar hana BIRKS BLDG, WINNIPEG Jón Péturstson, frá Elfros, Sask., kom hingað á mánudaginn og bjóst! við að skreppa snögga ferð suður til Emerson. Hann sagði hveitisán-j ingu langt komna þar vestra, og akra þá, sem fyrst voru sánir, nú orðna græna. Bjarni Björnsison skopleikari fer til Riverton og Gimli þessa viku og heldur þar samkomur. Með hon-; um fer Halldór Methusalems og hef- ir f förum sínum söngvél (gramo- phone) af beztu gerð. Skemtir hann á ofangreindum samkomum með þvf að láta vél sfna wyngja íslenzka, danska og norska söngva. Jón Oollin frá WinipegowLs kom til borgarinnar í byrjun vikunnar og bjóst við að dvelja hér nokkra daga. Jón Thordarson, bóndi í grend við Langruth, Man., kom til borgar-! innar á mánudaginn. Var Jiann að fylgja Frímanni syni sínum, er kall- aður hefir verið í -herinn samkvæmt herskyldulögunum. Jón segir sán-| ingu um hálfnaða þar vastur frá og hefir hún tafist mikið sökum þess hve vindasmt hofr verið í seinni tfð. I Ef ekkert kemur fyrir, sagði hann sáningu þar myndi alveg búna um miðjan mánuðinn. menn okkar eru því alvanir, einnig ALLSKONAR VARNING Fljót afgreiðsla. Komið— og skoðið hinar víðfrægu hljómvélar — Co/umb/a Grafono/as RECORDS (hljómplötur) með ISLENZKUM SÖNGVUM verða til sölu innan skamms. Pantanir afgreiddar fljótlega. Nú til sýnis í búð H. Methusalems 676 SARGENT AVE. lakson $3, ónefnd fjölsklda $3.50, Börn Kristjáns Jóhannessonar $2, Joe A. TindastoLl 50c, Juiius B. Bar- dal $1, Hialldór Jóhanmsson v», Miss J. Stephanson 25c, Miss Rósa Steph- anson 25c, Jakob Stephanson 50c, Mrs. A. K. Maxon $2. — Allls $14.00. Mrs. Abrahamson, Crascent P. O., $2, fná ónfendri í Winnipeg $2, Dr. B. .J. Brandson, Wpg„ $25. Rury Arnason, féh. 635 Furby St„ Winnipeg. Hallærís samskot handa börnum í Armeníu og Sýrlandi. Áður auglýst...............$622.83 Hjálmur Árnason, Wpg............50 Guð'rún Sigurðson, Wpg........4.50 Alls .. $627.83 VANTAR íslenzkan kvenmann til lijálpar við heimilisstörf á ís- Lenzku •sveitarheimili í Saskatche- wan. Ekki frágangssök þó hún hefði barn í eftirdragi. Heimilið er rólegt, fátt fólk, að eins öldruð ekkja ineð sonum sínum tveimur. Vinnan að- allega iiirðing málnytu og smávik innanbæjar. Skri'fa iná eftir nánari upplýsinguiin og skiLmálum til Mrs. O. Olafsson Windthorst, Saskatche- wan, Can. 33—36-J Yönduð Útsala Verður haldin af Jóns SigurSs. sonar félaginu (I.O.D.E.) næsta laugardag eftir hádegi í Lindsay byggingunni á Notre Dame og Ellce ave. Þar verða bæSi alls konar hannyrSir á boSstólum og heima tilbúiS góSgæti, og svo má ekki gleyma því sem bezt er af öllu, eftir-nóns-kaffinu, sem enginn getur veriS án, og svo er nýtt skyr og rjómi. — Söng- skemtun verður undir umsjón Mrs. Alex. Johnson allan seinni partinn. — KomiS og skemtið ykkur. ÁgóSanum verður varið fyrir íslenzka hermenn. NEFNDIN. Atvinnu tilboð. 9 Vantar bókhaldara nu strax. VerSr að hafa meðmæli. Lyst- hafendur tiltaki æfingu og það kaup er þeir óska að fá. RIVERTON FISH CO., Riverton, Man. " .... 1 " "*v KRISTIL. FÉLAG UNGRA MANNA (Y.M.C.A.) á Selkirk Ave., horni Powers Str., býður ungum mönnum og drengjum að gerast meðlimir, og njóta allra hlunninda svo sem leikfimissalinn, böðin, sundpoll- ian o.s.frv. GóS herbergi til leigu á $6—$10 um mánuðinn, að með- töldum hlunnindum í bygging- unni. HeimsækiS oss. ERNEST FAGENSTROM, Sænskur ritari. l Til sölu Tvö hús á Sherburn stræti, 3 svefnherbergi og 3 her- bergi niðri, öll þægindi (modern), fást keypt á mjög rýmilegu verði og með góðum skilmálum. Finnið S. D. B. STEPHANSON á skrifstofu Heimskringlu. Frábær ljós- myndagerð Ljósmyndasmiðir Winnipeg borg- ar eru undrandi yfir því stórkost- Lega listfengi á mynd er M. Saltz- man, Jjósmyndasmiður í Martel’s studio hofir nýlega iokið við. Pessi mynd er af 35 ungbömum í ölium möguleguin steHingum, og er prent- uð á Myndapappír, 20 þml. á breidd og 54 þml. á lengd. Myndirnar af börnunum hafa all- ar verið teknar á mismunandi tím- um og í mismunandi atærðum, og svo safnað saman Jiarna í einn hóp af öðrum ljósmyndum. Þctta er í fyrsta sinni f Canada að slíkt hefir tekist í jafn stórnm stíl, og þegar maður íhugar, að það tók frá 5 til 120 sekúndur að framkalla hverja af þessum 35 inyndum, þá er athugun sú og nákvæmni sem hér átti sér sbað þefTn iriun furðulegri. Til l>ess að prenta allar myndirm ar á pappírinn þurfti Saltzman að brúka gterskápinn sinn, því okkert vanalegt ljósmyndara trog var nógu mikla athygli, og má sjá hana f stórt. Hann fóðrað því skápínn skápnum fyrir utan ljósmyndastofu ineð olíudúk _og helti þar í blönd- Mortels. Leyndardóminn við gerð unni, sem iþrúkuð er til að prenta hennar hefir ijósmyndasmiðum enn myndir. I>að tók 920 únzur af “de-, ekki tekist að ráða, og margar eru veloper” fyrir myndina, og 5 kl.tíma gettgáturnar um hvernig Saltzman að prenta Ihana. I hefði getað farið að því að gera Þessi mynd hefir þegar vakið afar-j annað eins listtaverk. (Aðsent.) RJOMI KEYPTUR Vér æskjum eftir viðskiftavinum, gömlum og nýjum, á þessu sumri. — Rjómasendingum sint á jafn-skilvíslegan hátt og áður. Hæsta verð borgað og borgun send strax og vér höfurn meðtekið rjóanann. j n | * (» SKRIFIÐ OSS EFTIR ÖLLUM UPPLÝSINGUM Um áreiðanleik vorn vísum vér til Union Bank og viðskifta- vina vorra annara. Nefnið Heimskringlu er, þér skrifið oss. MANITOBA CREAMERY CO. LTD. 509 William Ave. Winnipeg, Manitoba. Heilsu-böð og Tyrknesk böð. Varna Lungnaveiklun, Styrkja líkamann gegn flestum sjúkdómum — Heilsu-æfing- ar, Rafmagns-geisla böð. Komið og Reynið BöSin. 449 MAIN STR. Beint á móti Union bankanum «■'- 1 ' -- --------------------------------- -■ " /------------------------s “CERTIFIED ICE” Þegar þú þarft ÍS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta “CERTIFIED ICE” Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. DÆGILEGIR BORGUNAR SKILMÁLAR: 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. maf, 15. júnf, og afgangurinn 2. júlf. VERÐ HANS FYRIR 1918: Fyrír alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. égúst, þegar hann verður keyrður heim til yðar á hverjum degi: 10 pund að meðaltali á dag ,..................$11.00 10 pund að meðaltali á dag, og 10 pund dagl. í 2 mán 14.00 20 pund að meðaitali á dag.................... 16.00 30 pund að meðaltali á dag.................... 20.00 Ef afhentur í ískápinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk. The Arctic Ice Co., Limited 156 Bell Ave., og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. U--------—------------------------1__________________________j LOÐSKINN! HÚÐIRí ITLL! Ef þér viljið hljóta fljótustu gkll á andvirði og hæsta verð fyrir lóðskinn, húðir, nll og fl. sendið þetta til. Frank Massin, Brandon, Man. Dept H. Skrifið eftir príaum og sbipplng tags. BORÐVIÐUR MOULDINGS. Við höfum fullkomnar birgðir af öllum tegundum Verðakrá verður eend hverjum þeim er þess óskar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 BEZTU LJOSMYNDIRNAR eru búnar til í ljósmynda- stofu Martels 264y2 PORTAGE AVE. 16 ára æfing í ljósmynda- gerð. Prísar rýmilegir,— alt frá $1.00 tylftin og upp. Sérstaklega góðar myndir teknar af börnum. Komið og sjáið sýnishorn vor og stofur. Martel’s Studio 264x/2 Portage Avenue (Uppi yfir 15c búðinni nýrri)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.