Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 1
Opíí í kveldin til kL 8.30
>HV
Tennur
Þurfk
Aðgerðar
Sj áið mig
DR. C. C. JEFFREY
"Hinn varkári tannlæknir”
C*r. LoKan Avf. of Mnln St.
VOLTAIC RAFMAGNS ILEPPAR
I*æg:llefrtr ok holllr fleppnr, er varna
köldu ok kvefl, ltna rIk*nrverkl »k
halda fðtunum jafn heltum Mumar eg
vetur, örva blöftrAnlna. Alllr lettu af
brúka þA. Bezta tegundln koatar 90
cent. — NefniÚ ntærb.
Peoples Specialtíes Co.
Dept. 17. P.O. Box 1S36. WINNIPBQ
XXXIIÍ. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, 12. DESEMBER 1918
NÚMER 12
Almennar fréttir.
Fjármála ráðherra sambands-
stjómarinnar birti nýlega skýrslu
yfir öll hemaðar útgjöld Canada
frá því fyrst aS ófriSurinn hófst.
StríSskostnaSur Canada í alt, aS
30. nóv. þ.á., er sagSur vera
$1,068,000,000. AS 31. marz
næsta ár verSur hann eftir ágizkun
í kring um $1,290,000,000. ViS
þetta verSur aS bæta þeim stríSs-
útgjöldum, er eiga sér staS eftir
31. marz næstkomandi og sem
»agt er muni nema eitthvaS kring
um $300,000,000. Árleg eftir-
launa byrSi stjómarinnar verSur
um $30,000,000 og ef til vill rúm-
lega þaS. 1 lok marzmánaSar 1914
var ríkisskuld Canada $336,000,-
000 — í sama mánuSi næsta ár
verSur ríkisskuldin komin upp í
$1,500,000,000. Til þess aS
mæta þessum mikla stríSskostnaSi
hefir Canada góSa ástæSu aS
leggja fram kröfu um skaSabætur
fyrir margvíslegt tjón, er leitt hef-
ir af stríSinu og ekki sízt af völd-
um kafbáta hernaSarins þýzka.
Sprenging mikil átti sér staS
þann 9. þ.m. í rafverkstæSi einu í
'bænum Shawinigan Falls í Quebec
fyl'ki. Um 300 manns voru viS
vinnu í verkstæSinu, þegar þetta
kom fyrir og aS því er fyrstu frétt-
ir sögSu fórust 1 1 verkamenn.
Margir aSrir meiddust meira og
minna.
Þann 7. þ.m. var mikiS um
dýrSir í Bandaríkjunum í tilefni af
því, aS þá var þar yfir öli ríkin
haldinn hátíSlegur hinn svonefndi
“Bretaveldis dagur”. Var dagur
sá tileinkaSur brezkri þjóS og
þannig minst hennar umfangs-
miklu hluttöku í stríSinu. Margir
af helztu mönnum Manitoba fylkis
og Winnipeg borgar fóru suSur til
St. Paul til þess aS vera þar viS-
staddir viS þetta hátíSlega tæki-
færi. Skal þar fyrst fræga telja
þá Sir James Aikins fylkisstjóra,
Hon. Ed. Brown fjármálaráSherra,
Hon. T. H. Johnson dómsmála-
ráSherra, F. H. Davidson borgar-
atjóra í Winnipeg og C. F. Gray til-
vonandi borgarstjóra hér. Ásamt
þeim fóru og margir aSrir hátt-
standandi og málsmetandi menn
héSan úr fylki. Skemtu þeir sér
hiS bezta sySra og dáSust mjög aS
þeim mikla hlýhug er þeir urSu þar
varir viS í garS hinnar brezku
þjóSar. Sýnir þetta Ijóslega, aS
BandaríkjaþjóSin gangi ekki í
neinni blindni um hve yfirgrps-
mikla þýSingu þátttaka Breta hafi
haft í heimsófriSnum.—A/iS heim-
komu sína lýsti C. F. Gray tilvon-
andi borgarstjóri því yfir, aS hann
akoSaSi skyldu Canada aS halda
hátíSlegan “Bandaríkja dag” á
næsta sumri.
Sagt er hinir áSur ákveSnu
prísar á hveitikorni hér í Canada
muni haldast þangaS til í lok á-
gústmánaSar næsta ár. Einnig
verSa þangaS til viShafSar sömu
ráSstafanir hvaS snertir skiftingu
Canada kornsins á mtlli banda-
þjóSanna. Til heima notkunar
þarf Canada sjálft átta miljón
bushels af hveitikorni og 600,000
tonn af hveitimjöli hafa banda-
þjóSirnar pantaS héSan, er malaS
verSur hér heima fyrir. Til inn-
flutnings eSa útflutnings hveiti-
korns og hafra þarf aS fá leyfi hjá
stjórninni, en ekki gildir þetta
hvaS snertir baunir, flax, bygg eSa
rúg.
Forvígismenn bindindisfélaga í
Canada sendu nýlega erindreka til
Ottawa til þess aS leggja aS stjóm-
inni aS láta núverandi vínbannalög
haldast unz þau séu borin undir
þjóSaratkvæSi. Er stjórnin'beSin
aS ákveSa kosningadaginn um
þau meS aS minsta kosti sex mán-
aSa fyrirvara, og til þess mælst aS
þetta verSi ekki fyr en allir Canada
hermenn nú erlends séu heim
komnir, svo þeir eigi kost á aS láta
í ljós vilja sinn í þessu þýSingar-
mikla velferSarmáli þjóSarinnar.
Sambandsstjórnin hefir fyrir
nokkru síSan ákveSiS aS lána öll-
um fylkjunum til samans fjárupp-
hæS er nemur $25,000,000, meS
því markmiSi, aS fé þessu sé variS
til húsabygginga. VerSur láninu
skift á milli fylkjanna þannig, aS
miSaS verSur hlutfallslega viS í-
búatölu þeirra. Eftir því verSur
skerfur Manitoba fylkis eitthvaS
$1,800,000 -- og nægir fjárupp-
hæS sú til aS byggja 600 hús fyrir
$3,000 hvert, eSa 900 hús fyrir
$2,000 hvert. AugnamiS stjórn-
arnnar meS láni þessu er hiS bezta
og verSi vel á lánstyrk þessum
haldiS af fýlkisstjórnum ætti þaS
aS koma aS góSum notum.
-----o-------
Böndin berast að
Yilhjálmi.
' Kurt Eisner, forsætisráSherra
Bavaríu, tilkynti í ræSu þann 6. þ.
m., aS innan skamms myndi hann
byrja aS birta skjöl utanríkismála
stofunnar þýzku, er hefSu inni aS
halda nægar sannanir fyrir því, aS
Vilhjálmur fyrv. keisari Þýzka-
lands, hefSi veriS orsök stríSsins.
Má meS sanni segja, aS böndin
berist nú aS honum úr öllum átt-
um, þar sem hans eigin þjóSar
menn taka svo álvarlega í streng-
inn. AS svo komnu hafa banda-
þjóSirnar ekki formlega krafist af
stjórn Hollands, aS hún gefi hann
þeim á vald, en aS líkindum verS-
ur þessa ekki lengi aS bíSa. —
SíSustu fréttir segja hann nýlega
hafa gert tilraun aS fremja sjálfs-
morS og einn af yfirforingjum
hans hafa særst viS aS varna hon-
um frá þessu. Fylgir frétt þeirri,
aS Vilhjálmur sé mjög niSur-
beygSur í seinni tíS og auSsjáan-
lega þrunginn hrygS og gremju.
Skaðabótakröfur
Brezka ríkisins
Frétt frá Lundúnaborg í lok síS-
ustu viku segir skaSabótakröfur
brezka ríkisins á hinu komandi
friSarþingi muni nema átta bljón-
um punda sterling. Engin vissa er
aS svo komnu fengin, hvort kröfur
þessar verSi samþyktar af friSar-
þinginu og verSur tíminn einn aS
leiSa þaS í ljós. En þar sem þær
virSast sanngjarnar í alla staSi, er
þó engin ástæSa til aS efa aS svo
verSi. SkaSabótafé þessu verSur
skift á milli hinna ýmsu hluta
brezka ríkisins, aS líkindum 'hlut-
fallslega eftir stríSskostnaSinum.
Um þá skjftingu hefir friSarþingiS
ekki neitt aS fjalla.
------o ...
Friðarþingið.
A'f seinni fréttum aS dæma,
virSist nokkurn veginn víst, aS
friSarþingiS muni sett verSa í
kring um þann 1 7. þ.m. og haldiS
aS þaS muni standa yfir í aS
minsta kosti þrjá mánuSi. Undir-
búnings ráSstefnur eru þegar byrj-
aSar í París og taka Canada full-
trúarnir þátt í þeim. Er nú mikiS
um dýrSir í höfuSborg Frakklands
og streymir fólk þangaS úr öllum
áttum. GististöSvar allar þar aS
verSa troSfullar og máltíSir og
annaS selt óheyrilega háu verSi.
Allar járnbrautar lestir er til borg-
arinnar koma, flytja henni stóra
hópa af aSkomugestum, bæSi úr
ýmsum stöSum innan lands og eins
utanlands frá.
SkipiS “George Washington”
meS Wilson Bandaríkja forseta um
borS og sendi'herra sveit hans til
friSarþingsins, hefir hrept tölu-
verSa storma og ilt veSur á leiS-
inni yfir um. Ekki er þó kafbáta-
hernaSinn þýzka aS óttast í þetta
sinn og er þaS stór bót í máli.
Sagt er aS skipiS muni lenda viS
hö'fn á Frakklandi á föstudaginn
kemur, og verSur tekiS á móti því
a'f herskipum bandaþjóSanna. ÁS-
ur friSarþingiS byrjar er ráSgert
aS Wlson ferSist eitthvaS um or-
ustusvæSin og hin áSur hernumdu
héruS.
Eftir ágizkun munu um 5,000
erindrekar mæta á friSarþinginu
frá hinum ýmsu löndum.
-------o-----
Frá Íslandi.
f síSasta blaSi var sagt frá því,
aS nokkrir menn hér í bænum
hefðu sent símskeyti til fslands,
undirskrifaS af Heimskringlu og
Lögbergi. Á föstudaginn, þann 6.
þ.m., kom svolátandi svar frá
stjórnarráSi fslands:
Reykjavík, Dec. 3, 1918
Heimskringla, Lögberg,
Winnipeg.
Eruption stopped. Death
rate epidemic like Canada.
No help needed. Thank your
Benevolence.
Eggerz.
Á íslenzku:
Eldgosin hætt.. DauSsföll sýk-
innar söm og í Canada. Engin
hjálp þarfnast. Þökkum velvilja
yÖar. Eggerz.
-------o-----
Þjóðaratkvæðið
um
fullveldi fslands.
(ísafold 26. okt.)
Fréttir eru aS korna, þegar þetta
er ritaS, úr 19 kjördæmum af 25
af atkvæSagreiSslunni 19. októ-
ber. Þær fréttir eru þann veg, aS
hiklaust má dagurinn heita “laug-
ardagur til luk'ku” fyrir land vort,
því þjóSin hefir, eins og vita mátti,
greint svo vel sóma sinn, aS nær
93% af þeim, er atkvæSi greiddu,
hafa sagt já, en 14.-15. hver kjós-
andi nei. — AtkbæSagreiSslan í
einstökum kjördæmum hefir veriS
á þessa leiS:
Já. Nei
IsaifjörSur 248 95
SeySisfjörSur 204 2
Vestmannaeyjar 457 4
Reykjavík 2398 243
Strandasýslu 385 8
Akureyri 248 17
Rangárvallas. 441 13
A.-Skaftafellss. 297 2
Dalasýsla 335 13
Vestur-lsafj.s. 294 52
Borgarf j arS ars. 386 18
Árnessýsla 556 138
Gull'br. og Kjósars. 903 26
Skagaif j arSars. 640 13
Mýrasýsla 330 27
Húnavatnssýsla 550 10
SuSur-Múltsýsla 667 35
Vestur-Skaftafells.
(Dyrhóla og Hvamms- *
'hreppar) 98
Eyj a f j ar8 arssýsla 5 32 34
AuSir og ógildir seSlar hafa orS-
iS alls 171, svo aS 1 6 í fyrtöldum
kjördæmum hafa alls greitt at-
kvæSi 9,524.
Þátttakan viS þessa atkvæSa-
greiSslu er auSvitaS langt frá því
aS vera eins mikil eins og vér hefS-
um óskað og bezt hefSi veriS. En
þaS er nú svona, aS viS almennar
atkvæSagreiSslur um land alt,
hvort heldur eru landskosningar
eSa annaS, mun aSsókn kjósenda
aldrei verSa líkt því eins mi'kil og
viS kjördæmakosningar.
En beri maSur saman, hvernig
landskosningarnar t fyrra voru
sóttar í þessum kjördaemum og svo
fullveldisþjóSaratkvæSiS 19. okt.
verSur munurinn afar mikill.
Landskosningarnar sóttu aS eins
tæp H/1% (27.4) þeirra, er á
kjörskrá voru. En atkvœSagreiSsl-
una núna hafa þó sótt milli 48 og
49 af hundraSi—eSa tæpur helm-
ingur allra þeirra, er á kjörskrá
voru. — Naumast mun þaS of
djarft ályktaS aS meS nei-atkvæS-
unum séu taldir nokkurn veginn
meS tölu andstæSingar fullveldis-
sáttmálans í þessum kjördæmum.
Minsta kosti mun áreiSanlegt, aS
til skila hafi veriS haldiS öl'lum at-
kvaeSum af því tagi hér í höfuS-
staSnum og á IsafirSi, þar sem nei-
in kváSu aSallega stafa frá Stokks-
eyri. — VerSi niSurstaSan lík í
þeim kjördæmum, sem eftir eru,
má gera ráS fyrir, aS ekki fari
fjarri því,. aS já-in verSi um 14
þús. og nei-in eitthvaS kring um
eitt þúsund eSa rúmlega þaS,, eSa
rúm 3% af öllum kjósendum
landsins.
1
I
■o-
Frá Kötlugosinu.
HlaupiS eySir 4 bæjum.
KötlugosiS byrjaSi um nónbil
12. október meS vatn og jökul-
hlaupi yfir Mýrdalssand, austan
Hafurseyjar. HlaupiS geisaSi fram
j Hólmsá, sópaSi burtu Hólmsárbrú
! meS steinstólpum. Fólk flýSi
Hrífunesbæinn, en bæinn sakaSi
þó ekki. HlaupiS fór í KúSafljót
meS miklum jakaburSi og gerSi
megnan usla á MeSallandi. Eydd-
ust þar bœirnir Sandar, Sandasel, i
Rofabær og Melhóll. Fólk komst1
alt af; flýSi sumt aS LeiSvelli, en I
ta'liS aS jörSin Sandar eySileggist j
meS öllu. Hross frá Söndum hafa
mörg 'fundist dauS í íshronnum og I
mörg vantar. Rúmlega 70 kindui
fundust dauSar, flestar frá Sönd-
um, og margt fé vantar.
í Álftaveri gerSi hlaupiS einnig
tjón. 1 Skálmabæjarhrauni fyltst
kjallar, en fólkiS flýSi í fjárhús. i
Frá i-roltsbæjum flýSi fólkiS aS
HerjúlfsstöSum. Umhverfis Hraun
bæ og víSar eru háar íshrannir. —
Manntjón varS hvergi.
Talsvert af vi'kri, sandi og ösku
hefir falliS yfir Skaftártungu og
allar sveitir Vestur Skaftafellssýslu
austan Mýrdalssands. 111 beit, en
fénaSur þó óvíSa á gjöf néma í
Landbroti. Þá hefir og falliS mik-
il aska innan til í örælfum, en eink-
um í Svínafelli. Eru þar hagar
slæmir. I SuSursveit hefir 'falliS
no'kkur aska, svo aS fénaSur hefir
lá'tiS illa viS jörS.
GosiS virSist heldur í rénun, þó
vottur af öskufalli í næstu sveitum
viS Kötlu alla daga frá því gosiS
hófst og til 18. okt. Þann dag
þykt 'loft, svo ekki sást til Kötlu,
en dynkir heyrSust og þann 20.
heyrSust enn miklir dynkir austur
í Öræfum.
Ðf askan fýkur ekki bráSlega
eSa þvæst af, er auSsjáanlegt, aS
eySa verSur miklu af fénaSi í V.-
Skaftafellssýslu, meS því aS hey-
fengur var lítill í sumar. BjargráSa
hefir veriS óskaS í skeytum frá
hreppsnefndum þar í sýslu.
í nótt hefir falliS aska hér lítiS
eitt og mstur mikiS í lofti.
Fjarri fer því, aS Katla sé búin
aS ljúka «ér af. Fregnir aS austan
herma, aS aldrei hafi hún látiS ver
en núna um og eftir helgi.
Horfur eru æSi ískyggilegar þar
eystra aS ýmsu leyti, en allraverst
þó, aS bændur voru ekki búnir aS
koma frá sér nærri öllum fénaSi, er
þeir ætluSu aS lóga í haust, og þar
viS bætist nú grasbrestur vegna
öskuifallsins.
Gísli Sveinsson, sýslumaSur í
Vík, símaSi landsstjórninni í fyrra-
dag og baS aS hiS ítrasta væri gert
til þess aS senda tunnur og salt
austur, svo aS bændur gætu skor-
iS fé sitt. KvaS hann horfa til
etór-vandræSa ef ekki kæmu þess-
ar vörur,< því aS jarSlaust væri af
öskufalli og bændur margir hefSu
orSiS aS taka allar skepnur á gjöf
þegar. —StjómarráSiS brá þegar
viS og hefir leigt björgunarskip-
iS Geir til fararinnar. Mun hann
fara austur bráSlega og er ráSgert
aS koma tunnunum á land í Skaift-
árósum.
KötlugosiS heldur. áfram, og
kvaS þaS aldrei hafa veriS magn-
aSra en fyrst í þessari viku, á
mánudag og þriSjudag. ösku-
fall töluvert eystra, og útlit hiS
allra ískyggilegasta.
Drotningin í álögunum.
»»»
Eitt sinri var hún fögur sem foss í sólarglóð,
og frjáls sem skáldsins draumur um ókveðið ljóð.
Með drotningarljómann um leiftur-haddinn sinn
hún laugaði brjóstið sitt við nyrsta brimsæinn.
— En álögunum örðugt er að verjast. —
Svo komu þeir — og lögðu ’ana álögin á:
að altaf skyldi ’ún frelsið og sólskinið þrá,
en sitja þó í böndum í hellis-skúta hám
með hjartað þreytt af sorgum og óuppfyltum þrám.—
— Því dapurt er í álögum að dvelja. —
En aldirnar liðu. — I álögum hún beið, —
og ísköld hellisnepjan sem feigð um brjóstið leið,
og drotningarljóminn, sem hátt um heim ’ún bar,
var hjúpaður í myrkri og blakti sem skar.
— I álögum er ömurlget að sitja. —
Og tárin hennar hrundu sem hagl á flekkað lín —
því hjartablóðið frýs þar, sem sólin aldrei skín.
Þó vissu menn, að djúpt inni bar hún sér í barm
það bál, sem stundum seiddi’ enni geislablik á hvarm.
— En ömurlegt er álögin að bera.
En — í d a g á hún að losna álögunum úr,
og undir fætur troða sitt gamla fangabúr.
I d a g á hún að ganga úr hellis-skúta hám,
og hjarta s*tt að verma á uppfyltum þrám.
— Því yndi er úr álögum að komast. —
I d a g á ljóminn aftur að dreifast henni frá,
og drotningartignin að skína af hennar brá. —
Og fögur skal hún verða sem foss í sólarglóð,
og frjáls sem skáldsins draumur um ókveðið ljóð. —
— Og aldrei meir í álögum sitja. —
19. október 1918.
— Isafold. Jón Björnsson.
Sóttin mikla.
(Eiftir “Mong’unbl.” 17. nóv.)
Arifj, sem nú er að líSa, rnun lengi
í minnuiin Ihiaft, sem ár friðarins.
Óiskin, sem allar þjóðir Iheims ihafa
borið fyrir brjósti, hefir gengið oft
ir. Sverðin eru sliíðruð á vígvelli
Evrópu.
Hver hafði spéð þvf, að sa’o mikil
tíðindi gerðist ihér á meðal vor, að
menn mintu.st naumast á vopnah'lé-
ið, byHinguna þýzku og landflótta
þess Iþjóðhöfðingja, ®em mest hefir
verið um rætt síðustu árin, þeirra
vegna? Hver hefði epáð þvf, að svo
viðburðaríkir dagar hiðu vor, að vér
gleymdum Kötlu, spúandi eldi og ei-
myrju yfir nál'ægar sveitir?
Nú inefnir enginn Beykvíkingur
Kötlu, fremur en liún 'hefði 'ald'rei
verið til. Og engir fánar svifu að
hún á þriðjudaginn var, til þess að
fagna friðnum. 1 stað þes drúptu
fánar á miðri stöng, sem sýnilegt
tákn drepsóttarinn.ar, sem diauðinm
'hefir fengið að vopni, 1 okikiar af-
skekta landi.
Utan úr 'heimi hafa 'borist öðru
hvoru síðan i sumar fregnir af inflú-
enzunni, sem geisað hefir víðsvegar
um Evrópu, og nú upp iá síðkastið
einraig vesban ihaifs. En það virðist
svo, sem 'að menn hafi eigi álitið
veikina jafnskæða og raun er á orð-
in. Inflúenzan, isem mienn ihafa étt
að venjast síðustu árin, hefir verið
mjög melnlaus, og fólk hefir talið
hana lítið verri en slæmt kvef. Og
það virðist mega ætla, iað læknar
vorir sumir hafi eigi álitið, að veru-
leg hætta gæti sbafað af herani, því
að annars mætti það heita ófyrir-
gefanlegt skeytingarleysi að Ihafa
eigi betri viðbúnað lundir komu
hennar hingað, ein gert var, eða gera
eigi ráðstafanir til að tefja svo fyrir
veikinni, að mikill meiri ihluti hæj-
arbúa sýktst ekki saimtímis, og
vandræðira Iþar af leiðandi yrði óvið-
ráðanleg.
Á miðvikudaginn annan en var
roá tölja að þriðjumgur hæjarhúa
hafi verið. orðinn veikur. En næstu
daga breiddist veikin svo mjög út,
að um síðustu ihelgi mun ýkjulaust
mega telja, >að tæpur þriðjungur
bæjarmanna hafi verið á uppréttum
fótum. Þá dagana var því líkast,
sem alt líf væri að fj.ara út í ibænum.
Göturnar voru að kalla mátti auðar
af fólki, og ætíð voru það sömu and-
litin' sem sáust, Iflest eldra fólk. 1
byrjun þessarar viku ifóru að sjést
ný andlit, sjúklingar, sem gengnir
voru úr greipum sóttarinnar. En
um sama ley.ti fór hinn hryggilegi
förunautur inflúenzunnar, lungna-
bólgan, að færast í aukana, og með
henni fjölgaði mannsiétunum.
“Lokað.”
Um það leyti, sem Morgunblaðið
hætti «ð 'koma út, var mjög tekið að
brydda á því, iað sölubúðir væru lok-
aðar allan daginn, og inargar lok-
aðar öðru hvoru vegna 'þess, að eigi
var nema einn miaður uppistand-
andi í hverri búð. Og smiám saman
urðu lokuðu búðirnar fleiri og fleiri.
Stór verzlunarhús, ens og t.d. Vöru-
húsið, hafa verið iokuð í meira en
viku. iBakarfin urðu að loka flest-
öll, iþví að bakararnir Hágu veikir og
ekkert var til að selja. Þó hafa bak-
arí Vald. Petersens á Laugavegi 42,
frú Kristinar Símonarson og Al-
þýðúbrauðgerðin getað selt brauð
daglega, eftir því sem vér vitum
bezt. Og mjólkursölustaðirnir hafa
ætíð gebað afgreitt mjólk í bæinn,
enda hefðu þeir sízt af öliu mátt
missa sig.
Síðastliðinn laugardag var, að þvi
er komlst verður næst, ekki fimla
hver sölubúð í bænum’ opin. Og
þar sem opið var, var alls eigi mikið
að gera, jaifnvel i matarverzlunum.
Aifgreiðslutími bainkanna var styitt
ur að miklum un. Þar ihefir síðast-
liðna viku að eins verið opið 1 til 3,
og ibýsna féliðað. í Islandsbanka
hafa t. d. sumia dajjana að eins 3
menn verið við afgreiðslu, þar á
meðal sá ihankastjórinra, sem nú er
heirna; en í Landshankanum hafa
alt af verið nokkru fleiri. Stjórnar-
réðið Ihefr verið lokað suma dagana,
og ftestar eða allar opinberar skrif-
stofur. Aifgreiðslutími póststofunra-
ar var styttur að miklum mumi, og
sú stofnun, sem mest var um vert
að opin 'héldist, landssíminn, varð
einnig að teggja árar f bát. Um
miðja fyrri viku varð að ihætta af-
greiðslu símasamtala út ^im land,
og skömmu sfðar var einnig hætt að
afgreiða símskieyti. Verst var ásitand-
ið á laugardagirara var, því að þé
(Framhald á 5. bls.)