Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 5

Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 12. DES. 1918 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA almenn hjá fólki. Mishepnan að fá bót á hinu og þessu, er heldur skoð- uð orsakast af ónægilegri takmörk- un. Einstaklingar eða auðfélög, sem hrúga saman stórgróða og borga á sama tíma lægsta kaup- gjald verkafólki sínu, eru helztu út- breiðendur jafnaðarhreyfingarinn- ar í Canada. Slík félög og einstak- lingar eru þeim kröfum fólksins til sífeldrar uppörvunar, að stjórnin taki í taumana með auknum tak- mörkunum — stemmi þannig stigu fyrir fjárglæfrabraski og stórgróða. Auðfélög sem þessi eru hinir raunverulegu Canada Prússar. Ev- rópu samnafnar þeirra hafa fram- leitt þá Keir Hardie, Hyndman, Jaures, Bebel og Kropotkin, sem svo örugglega hafa stutt frelsis- hreyfingar fólksins; vakið þá hreyfingu, sem nú nær um heim allan. Áframhaldandi brask slíkra auðfélaga, bæði hér og í Evrópu, getur á endanum leitt oss gegn stór- alvarlegri og lítt viðráðanlegri hættu fyrir þjóðfélagið. Sóttin mikla. (Pramh. frá 1. bls.) barnaskóliann inun eigi nema einn maður af öllu starfsfölki landssírrta - stöðvarinniar hafa verið uppi stndandi, en daginn eftir voru einn eða tveir kiomnir í viðbót. Miðstöðinni nnun alt af ihafa veriö haldið opinini n-ema part úr einum degi, en ibjónustutíminn var styttur, vegn-a b>ess að sömiu stúlk- urnar, eða ®ama stúlkan, urðu að vera á stöðinni allan daginn. Sendi- sveinaleysi hefir mjög bagað 1-ands- símiastöðina, og eigi verið hægt að seinida út um bæinn skeyti bau, >er tekið Ihiefir verið á móti. Loftskeyta- stöðin hefir starfað að meistu, og heftr bó forstjórinn verið veikur, en bó daglega að kalla má náð merk- Uistu blaðaskeyitum. Venjuleg stöf bæjatbúa hafa legið í kaldakoli. Fiestir rúmifastir, en beir, seim uppi 'stóðu, imátu ineir — sem betur fer — að sleppa niður at- vinnu vsinni, til þess að vinna ]>að\ sem mest lá á, að hjúkra og 'hlynna að 'hieimilunum — bæði riíkum og fá- tækum — sem ekki áttu ineina heil- brlgða hönd. Hjálparvana. Það reyndnst fleiri dyr lokaðar, en dyr söluibiúðanna. l*eir, sem á fót- ttm voru fóru, er leið á vikuna, að taka eftir því undarlega fyrirbrigði, að dyr íbúðarlhúsa ihér og hvar um bæinn voru harðilæstiar uim Ihábjart- an daginn. Og það kom þá í ljós, að í einstaka húisuríf’var engiin mann- eskja uppistandandi, allir veikir, og en.ginn sem gat hjálpað. Sömuleiðis giaf >að 'líta sjúká fioreldra >og óvita börn svöng í rúminu, en enga mann- oskju til að hjúkra eða ifæra björg. Svo mögnuð var sóttiin orðin og út- breidd. Og engir ikunningjar komu að vi'tja, ])ví þeir voru líka veikir. Hjúkrunarnefndin. Fyrir forgöngu Lárusar H. Bjarna- onar koins.t hún á laggirnar 8. þ.m., og tók þegar að staría undir stjórn hans. Verkefnið var mikið, en mann- aflinn, sem Ihún fékk til umráða, að sama skapi ónógur. i>ó náðist strax til nokikuð margm mianna* er þegar voru igerðir út til þess að ganga á hiilli iiúsa og veita ihjálp, þar sem börfiin var brýnust. I*að er eigi of- öiælt, að þessi tilstofnun ihafi bjarg- &ð mörgum mannslífum, margir hafa fengið ihjúkrun og ibata, sem ella heffðu orðið herfang dauðans vegna ónógrar eða engrar aðhlynn ingar. Og nú var enigin stofnun, ©r fóik, sem leinhvern hafði að senda, Sá't snúið sér til og fengið hjálp. Margir ihefðu áreiðanlega farið á mis við læknislhjálp og meðul, mat og hjúkrnn, ef eigi hefði verið kornið Bbipuiagi á, að veita fyrst hjálpina bar sem hennar var hrýnust þörf, án tillits itil alLs 'aninars. Á 'hjúlkrunar skriístofunni var|búðiin bafði. En þe.gar á leið vik- hekni að hitta, nætur og daga, pen-juna, tóku lyfjaseðlar fyrir lungna- feritrát meðan sóttin var sem skæð- ust. (Sömúleiðis landlœknirinn og Guðmunidur Hiannesson prófessor. Hinir ihafa allir legið fremur stutt — 'sumir ekki nema 1—3 daga — að undanteknum iþeim Halldóri Han- sen, Stefiáni Jónssyni og Jóni Krist- jánssyni, sem allir voru þungt haldnir og Jóni Ihéraðslækni og Kon- ráð Konráðssyni. Það ræður að lfkindum hve gífur- iegt erfiði læknanna hefir verið þessa daga. l>ó að eigi sé gert ráð fyrir að meira en tuttugiasti ihver sjúklingur Ihaifi notið iæknishjálpar daglega að meðalitaili — en það mun vafalauist of lágt reiknað — iþá verða liæknisvitjainir samt 500 á dag, ef rétt er sem fullyrt er, að tveir þriðju hlutar bæjarbúa ihafi legið isamtím- is. l>að gæfi ranga liugrnynd um störf læknanna, að segja að þeir hafi unnið frá morgni til kvelds. Nei, þeir hafia Ihamast frá morgni fram á miðjar nætur. Vér ihöifum t. d. góðar heimildir fyrir því, að Matthías Ein- arsson hafi venjulega verið á þönum frá kl. 7 á morgana 'til kl. 2 á nótt- umini og stundum lengur, og má það heita þrekvirki. Maggi Magnús hefir verið næturlæknir Hjúkrunar- skrifstofunnar, en jafna verið og í sjúkravitjunum mestan hluta dags- ins. Hjúkrunarnefndini hefir oftast getað lagt læknunum til bifreiðar, og hefir sú ráðstöfun mjög flýtt fyrir þeim. Yfirleitt hafa bifireiðarnar verið hinar þörfustu og er t.d. senni- legt, að miargt fólk hefði alls ekki komist á sjúkrahús, ef þeirra hefði ekiki notið við. Sjúkrahúsin. f uppihafi vSÓttarplágu nnar tók bæjarstjóriniin Ihálfan f.ranska spít> alann á leigu til að leggja iþiar inn Stóð þá til að verja Landakotsspít- Stóð þá til að verja aLndakotsspíL alann sýkinni, en það mistókst vegna óihlýðni sjúklings eins á spít- alanurn, sem orðinru var rólfær og fóit út i bæ og flutti veikina. Var þá rýmt svo til á spí alanum, að hægt varð að fflytja þangað manga sjúklinga. En þessar ráðsta,canir urðu þó ihvergi nærri fullnægjanrii. Víðsvegar um ibæinn var enn þá fjöldi fólks, sem iniauðisynlega iþurfti að 'komast á sjúkráhús, og alt af bættist við. Tók ihjúkrunarnefndin Jrlá suðuráJmu biarnaskólans fyrir lyfjaþúðina algerlega mörg nauð- synleg lyfjiaefni. Starfsfóilk .lyfjiaiþúðarihnar veikt- ist sneanma, og lyifsalinn sjálfur veiktist um síðustu helgi. Var ó- vant fólk fenigið til afgreiðslunnar og gekk Ihún því eigi eins greiðlega og ella, og eininiig spilti það nokkuð fyrir, að miargt af þessu hjálparfólki var danskt, og igekk eigi sem bezt að skilja isuma meðalagesti eða gera sig skiljanlegt. Mest biagaði !þó iskortur á fólki, sem gat blandað ffyf eftir seðlum, því að lyffjafræðinigarnir voru nálega alffir veikir. Voru iæknanemiar frá háskólanum fengir tiff þessa starfia, en svo seint gekk afgreiðslan samt, að oftjþ urfti fóik að bíða eftir á- ríðandi lyfjum í heilan isólarhring. Auðvitað hefir lyfjabúðiini verið opin alffar nætur. útgefendur hafa ihugsað sér að senda alt sem óselt er aff uppilaginu heim. Verður hún eftir það lítt fá- | anleg hér uim slóðir og þá eigi með sama verði og áður, ef senda þarf eftir henni heim. Ættu þvf alffir, sem Ihugsa sér að eignast bókina, að panta hana sem fyrst. Snotrari jóla- gjöf er ekki hægt að hugsa sér íyrir jafnlftið verð. Svo er annað, að öf nokkur metn- aður er til Ihjá oss fslendingum hér, þá ætti það að koma í ljós gagnvart ENGILL DAUÐANS. Hann hefir fylgt sóttinni miklu og v.arpað skugga dýpstu sorgar yíir fjölda heimiffia. — Bftirfarandi eru nöfn hinn.a dánu:— Effiín Laxdal, Kriistín Erffendsdóttif, Solveig Vigfúsdóbtir, Stefanía Guð- mundsdóttir, Sigfiús Bergmann Jón Sigurðsson, Jóhann Kristjánss., Þor- steinn Júiíus Sveinsson, Geir Þórðar- son, Olga iStrand, Margrét Siigurðar- dóttffr, Kristján Hall, Jósefína Haffl, Guðm. Magnússon, Bjarni M. í>órð- arson, Torfihildur Þ. Holm, Margrét Jónsdó-ttir, Sig. Guðmundsson, Ein- ar Guðmundsson, Lára Magnúsdótt- ir, Sigr.. Þ. Jónsdóttir, Helga Vigfús- dóittir, Magniús Arnason, Ásta Ólöf Guð'triundsdó11ir, Sigr. Magnúsdótt- ir, Halldóra Guðmundsd., Jóhannes Maignússon, Þórður G.Jónsson, Gróa Bjarniadót'tir, Kristín Guðmsdóttir, Aðalsteinn Hj,art.arsoni, Friðbergur Stefiánsson, Á'ifiheiður A. Egiisson, Hjálmtýr Sumarliðiason, Jón Krist- jánsson, Þórdís Þ. Benedikts, Ingi- hjörg Jónsdó'ttir, Kristín. Magnúsd., Valdamar Otteseni, Jónína Bárðar- dóttir, Jón Nikulásson, Þóna Jóns- dóttir, Lilja Miagnúsdóttir, Jóh. Júl. Maignússon, EMn Helga Magnúsdótt- ir, Guðibjörg .Guðmundisdóttir, Dan- fel Sigurðsson, Jón Erlendsson, Inigi- bjöng Jónsdóttir, Guðrún ólafsdótt- ir, Viliborg Rögnvaldsdóttir, Guðm. . H. Erlendisson, Sigurjón Skarpihéð- j insson, Þórður Jóns'son, Guðrún Sig- !j.Úkrahæl:..°R I1>angað! urðardóttir, Þorl. Ágústsson, Gest- Lengst pei3ur Arnadóttir, Sigr. ólaifsdóttir, I Rosenkyffde (danskur), Þóna Her- miannss'on, Marg.rét Kriistimundsd., ! Pálff Maitthííassoni, Guðm. Björnisson öl'lu því, er snertir sögu sjálfra vor Ihér. Vér ættum að ffláta það sjást, að ibeztu bóka-útgáfur vonar hér — og þaer eru ekki svo margar — ættu að geta it>orið sig án þess að leita þurfi á annan markað með þær. Til minna er ekki hægt að ætlast. Ágóði af íslenzkum bókum getur aldrei orðið neinn, en kostnað ættu þær að geta borið, eigi sízt ef fólk vildi sýna rétta ihugsun í því efni. í trúnaði sagt er það engu vestur-íslenzku heimili tiff sæmdiar, að Iþar finnist ekki að minsta kosti ljóðmæli Krist- ins Stefiánssonar og Stepihans G. Sbephanssonar, jafnvel þó það kynni að vera orðinn bæjarvani iað llta aldrei f ff>Ók. Áður en bókin verður öll send iburtu ættu menn aðlsenda pantanir fyrir íhenni og láta það eigi þuufa að vera sagt sfðarmeir, *ð éigi hefði Isffendingar vestra viljað launa Ijóð góðiskálda sinna svo miklu, að eiga ]>au. R. P. rtím og annar útíbúnaður. stóð á því að fá !þangað, fólk til að hjúkra, en það tókst þó að lokum. I fyrraikvöld var búið að flyitja þangað 53 iungnia'bóffgusjúklinga og: Gu^imundsosn, Martha Gíslason, eflaust 'hefir eitthvað ibæzt við í, gunonína gær. Fiestir isjúklingarnir, sem í: Qtlresen 'hafia verið fluttir, Guðleifsdóttir, Oddgeir Inga Jónsdóttir, Fred. Júl. Jansen, Guðríður Nikulásd., Guðrún voru rnjög veikir og f injög mikilli I Vi,g.fúsdóttir, j,0hansen (morskur), lífshættu. En mjög margir ,haf,a Bor&ström> Ein. Guðm,Sson, fengið svo mikinn bata, að 'þeir mega teljast úr allri hættu. Þórður Sveinsson læknir hefir ver- ið yfirlæknir í bamiaskólanum og notað aðallega Iþá lækn ingaraðferð, að baða sjúklingana úr heitu vatni og lá'ta þá drekka heitt vatn. Síðan hafia þeir verið dúðaðir í ulffardúk- um og ffátnir svitna. Engin meðuff eða sáralítil hafa verið notuð. Hefir þes.si aðferð reynst mjög vel, enda sögð mjög mikið notuð vestan hafs, aðalega í hyrjun veikinnar, til að draga úr tienni. Ættu þeir, sem enn eiga eftir að leggjast í inflúenzunni, að hafia þetta ráð og sjá hversu það gefst. Lyfjabúöin. Því er auðsvarað, hvar uimfferðin hafi verið mest sóttardagana. Miikið höfðu læknarnir að gera. En meðul þurftu eigi að eins þeir, sem lækna %var vitjað til, heldur einnig allir hinir ffiítið veiku. Meðalatrúiini er svo mögnuð og vaninn sá að brúka iríeðu! svo rfkur, að eigi þarif nemia lítinn ffasleikia til þess, að fólk vilji 'hafa meðul við honum. Strax í byrjun fyrri viku var að- sóknin orðin svo mikil, að lyfjabúð- in var troðfull út Úr dyrum af mieð- alagestum. Framan af vikunni var mest beðið um ihitalyf og hóistiasaft, og þraut brátt alt kínin, sem lyfja- ingahjálp veitt fátækum til meðala- káupa og annara brýnus’u nauð- synja. — SkrifstoEan sá einnig um flutmiriig sjúkra á spítalana, og hefir létið útbýlt.a 'Sjiúkrafæðu ókoypis á tveim stöðum í bænum. Eins og köta iná nterri hafa býsna rniklir örð- hiVffoikiar verið á því, að veita alla þá þ.'álp, si>m um hofir verið beðið. * Kvcnfólik vantar tilfinnianlega, eins °g ræður að lfkindum, þegar hjúkr-1 hnarstarfscmin á f hffut. Veslings læknarnir. Flestir munu vf,st þykjast ffiafa At't 0rðuga daga undanfarið, hvort sem Bjúkir ihiafa verið oða heilibrigðir. En þó munu tæplega fáir ihafa ver- jafn liart ffeiknir og iæknarnir, Se,m sóttin beit ekki á. Þeir Ma' thías Einarsson og Þórð- úr Thoroddsen munu altaf hafa haft bólgumeðuium að streyma inn og voru engin meðuff afgreidd eftir seðl i í miarga daga, örinur en lringna- bólgumeðöl, aðafflega kamfóru- hlanda. Margir lyfseðlar urðu eigi afgreiddir vegna þess, að efni í lyfin þrutu, og nú sem stendur vaubar Sveinn Þórðarson, Kristhjörg Gunn- arsdóttir, Ingveldur Jóinisdóttir, Siig- urfbjörg Hinriksd., Eriðgeir Sveina- son, Marius Hánsen, Jón Jónsosn. Kvæðabók Kristins Stefánssonar. Ailir iþeir, sem nokkuð hafia fylgst með fslenzkum málum hér veistra kannaist bæði við höfundinn og ljóð- mæli Ihans mörg, er birtust hér í blöðunum fyrrff á árum. Það eru eitthvað tvö ár síðan að ffjóðmæli þessi komu út í mjög vandaðri út- gáfiu, að höfundinum nýlátnum. Hefir bókin verið til 'sölu isíð'an hjá öllum bóksöffum íslenzkum hér í bæ og útgefendum. Kvæðin eru öll kveðin hér vestra, því höfundurinn kom hingað ungur að aldri, eitthvað 17 ára gamall í fyrst aðal veisturfara- ihópnum, er hingað fluttist, árið 1873. Ljóðmællin eru því vörður, er í víðtækiara skilningi, er þjóðarbrot- ið íslenzka ihér ve»tra hefir reist upp til minja um koinu sína, landnám og félagMf fyrsta miannsaldurinn hér. Ættu þau því að vera fyrsta bókin, sem Vestiur-fsffendingar keyptu. Þau eru sield afiar ódýrt, $1.75 í bandi, eru í stóm 8 bláða broti og yfir 300 blað- sfður að stærð. Þegar það verð er borið samian við bækur, sem nú eru að iheiman sendar og það geypiverð, sem á þeim er, þá er þetta tæuur þriðjungur verðs. Lítil kver eru seld á $2.50 og þar yfir, en ef um vandað- ar bækur er að ræða, að efni og frá- gangi, kosta þær um $5 og yfir það. Bókin er enn á m'arkaði hér, en BORÐVIÐUR SASH, ÐOORS AND MOULDINGS. Við höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum Verðskrá verSur send hverjum þeim er {>ass óskar THE EMP’RF SASH & DOOR CO., LTD. Henry Ave fnst. Winnipeg, Man., Telephone: Main 2S11 Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875 — AÐAL-SKRIFSTOFA: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaSur: $7,000,000 VarasjóSur: . . Allar eignir .... $108,000,000 $7,000,000 125 útibú í Dominion of Canada. SparisjóSsdeild í hverju útibúi, og má byrja SparisjóSsreikning meS því aS leggja inn $1.00 eSa meira. Vextir eru borgaSir af peningum ySar frá innlegs-degi. — ÓskaS eftir viSskiftum ySar. Ánægjuleg viSskifti ugglaus og ábyrgst. Otibú að Bankanum er nú Opnað að RIVERTON, MANITOBA The Brunswick ALLAR HIJÓMYÉLAR í EINNI VÉL Kostar $62 til $350 Skilmálar Rýmilegir Tímabær Gjöf alt Árið. | AFIÐ sönglistina á heimili yðar t>essi jól, og hafið hana á hæsta stlgi. Brunswick hljómvélin spilar allar hljóm- plötur, svo þér hafið ekki aÓ eins eina sort til þess að velja úr. Ultona Reproducer er sá partur af Brunswick hljómvélinni, sem fært hefir hana árum á undan öllum keppinautum sínum, enda er hún nú viðurkend af söngfróðum Winnipegmönnum, sem sú eina sanna hljómieikavél. Hljcmplötur — Partar — Viðgerðir Ef þér eigið litla garnla hljómvél, þá finnið oss upp á skifti fyrir nýja Brunswick vél. Komið til vor eftir Hljómplötum (allskonar), pörtum og viðgerðum,— Hrein viðskifti. — Sanngjarnt verð. 'HiE PtlONOORAFH 5Í10P LTD. 323 PORTAGE AVE WINMPEG >7‘UflMiStCt PHONE MAIN JOJJ CANADIAN N ORTHERN RAILWAY Þénustu ViSbúnir HraSskreiS ar Lestír GóSur ASbúnaSur VETRAR AUSTUR 1 FFRRAMANNA FARGJÖL^ CANADA —TIL— Ferðalög | VANC0UVER, VICT0R1A % “ STRÖND og CALIFORNÍA MeS tímalengingar hlunnind- um á sextíu daga farbréfum. UmboSsmenn vorir mur.u leiSbeina ySur viSvíkjandi VetrarferSum YSar, setja ySur lægsta fargjald, útvega SpyrjiS umboSsmann vom og ySur svefnklefa á lestunum og önnur þægindi — og senda ySur eftir Canadian Northem brautunum, — sem hann mun fúslega gefa ySur liggja um lægstu skörS Klettafjallanna. allar upplýsingar. CANADIAN NORTHERN RAILWAY BRAUTIN MEÐ HINUM MIKLU ÞEKTU YFIRBURÐUM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.