Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 2

Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. DES. 191® Fréttabréf. frá Akra, North Dakota. Hciðraði ritstjóri: Dað er stutt síðan eg sendi ])ér línur héðan frá Akra, samt sendi eg l»ér fáein orð nú aftur. Dað er og hefir verið kyrlát hér í bygðinni, engar samkomur haldnar, regna ispönsku veikininar sem svo er kölluð, er fer sem logi yfir akur um alla Ameríku, sem kunnugt er. Aldr- ei er messað, en prestar fá ]tó að vera á íerðinni að jarða <J>á látnu; og nöfn flestra þeirra landa okkar, sem deyja, eru send til ykkar ísl. blaðstjóranna í Winnipeg. í sam- bandi við l>að vil eg geba iþess, að einhver 'héðain að sunnan hefir sent þér nafn eins látins ianda vors, sem birt er í Hkr. nýlega. Er þess getið að Pálí sonur Háns Nielson við Akra hafi látist úr spönsiku veikinni á mánudagsmorguninn 11. þ.m., en átti að vera sunnudagsmorguninn l>ann 10; hans rétta nafn var Vil- hjálmur Holm; hann varð 22 ára 22. sept. síðastl. Hirin látni ung- lingur var einn af þeim myndarleg- ustu í Akra-bygð og prýðilega vel látinn. Hann vann í verzlunarbúð- inni hjá Mr, E. J. Skjöíd; öllum lík- aði ágætlega við hann. Páll Niel- son, bróðir hins iátna, býr skamt fyrir sunnan Akra. Mr. Hans Niel- son, faðir hins látna, fann mig og bað, ef eg skrifaði Heimskringlu, að biðja þig, kæri ritstjóri, að láta þessa leiðréttimgu koma í blaðinu. Hans er maður nokikuð roskinn, er @í og æ glaður og kátur, hvar sem maður mætir ihonuin; en nú var hann dapur 1 bragði, gat varla tára bundist er hann mintist á sonar- missirinn, því hann var elskulegur sonur, hafði aiia góða mannkosti til að 'bera. Þá saknar móðirin (Mrs. Nielson) hans ekki minna. Góður guð huggi þau góðu hjón og syrgj- endur alla, sem fyrir ástrvinamiisisi verða. eins vel og Krösus frá Cyrusi, er ekki gott að segja að svostöddu. En eitt er víst, að VMhjálmur hefir unnið ó- tal sinnum fleiri níðingsv'erk, en Krösus gjörði. Það sannast á þessu ári hið forn- kveðna: “begar neyðin er stærst, er hjálpin næst.” Það má segja, að þátttaka Bandarfkjanna ií þessuim voðalega hildarleik kæmi á elleftu stundu, og klukkan ellefu á ellefta degi í ellefta mánuði þögnuðu byss- urnar á öllum stríðssvæðum Frakk- lands; og á 500 milna langri leið, frá Svisslandi til landamiæra Hollands, ómaði orðið “friður” fram af tung- um margr-a miljóna hermanna, og tók hver í annars hönd, þakkandi öðrum fyrir drengilega framgöngu. Þetta var áþreifanleg guðs hand- leiðsla, að nú skyldi “Jónatan” ta'kast að hjálpa frænda sínum “Jóni Bola”, á elleftu stundu, með sínum bláu, rauðu og röndóttu, bröndóttu, goiu og hvítu hermönnum, sem auð- vitað voru vel útbúnir að vopnum og vistum. Herra V. Hohenzollern hörfaði undan þeim ægilegu Vest- mönnum Jónatans. Flugdrekar hans voru iíka hinir skæðustu, sem sézt hörðu; ekkert morðtól Vilhjátms var svo öflugt, að rönd gæti reist við stríðsáhöldum bandamanna. Marg- ur, sem á leikinn horfði, iþegar fram í júlí var kornið og prússneski her- inn var kominn á fjórum stöðum yf- ir Marne fljótið, en sem þá mátti fljótlega snúa til baka, sagði: “Nú er auðséð að Jónatan er kominn tii sögunnar til hjálpar Jóni Bola bróð- ur sínum. .Seinata blað ‘Tarmers Dispatch” (í St. Paui, Minn.) sýinir skýrslu um það, hve mörg mannSlíf það hafi koistað Bandaríkin að berja á Þjóðverjum: Eallnir og dánir af sár- um, 36,154; dánir af sjúkdómum, 13,- 811; dánir af öðrum orsökum, 2,204, eða samtals 52,169. Hennenn Banda- ríkjanna töku til fanga 44 þúsundif af óvinaliðinu, og 1,400 stórbyssur, auk ógryninis af véilbyssum og öðr- um hergögnum. Úr iiði voru særð- ust 179,625, til fanga teknir 2,163 og 1,160 týndust. 1 dag er 'þakklætis og lofgjörðar- hátíð um alla Amieríku, bæði fyrir hina mikiu uppskeru, sem guð veitti mönnum úr jörðinni þetta haust, og hinn fræga sigur, sem bándamenn unnu með hjálp Bandaríkjanna á prússenska hervaldinu og sainher, - um Hohenzollernanna. Vesaiiings Vilhjálmur Hohenzoil- em. Eyrir 4 árnim síðan var hann miklu auðugri og voldugri en Krös- us konungur forðum var, sem þá á- leit sig hamingjusamastan konung á jörðu. Menn munu að hann hélt Btórveizlu og bauð mestu tignar- mönnum til sín- til að sjá og dást að dýrð sinni á einni stórhátíð; þar á meðal var Sólon, heimispekingurinn gríski. Konungur spurði gesti sína á þesisa ieið: “Vitið þér nokkurn konung hamingjumeiri en mig?” Þeir ineituðu því og ihéldu miklar lof- ræður til heiðurs Krösusi. Ecn nú rildi hann heyra, hvað Sólon segði um dýrð siína. Þá segir Sólon: “Eng- inn kann segjast sæll fyrir sitt enda- dægur”, og færði rök til. Varð kon- ungur ]>á fálátur við Sólon og leyisti hann ekki út með stórgjöfum sem aðra tigna gesti síma, sem siður var í þá daga. En þar kom að hermienn Krösusar voru sigraðir af liði Cyrus- ar Persakonungs; þa lét konungur þræla nokkra kynda bál mikið, og á það átti að kasta fanganum Krösusi. Þá kafllaði hann hátt: “ó, Sólon! Sófon! Sólon!”Cyrus konungur spyr kvað iþetta meini, en Krösus skýrir trá hinum viturlegu orðum Sólons. •kipaði þá Oyrus þrælunum að hætta að kynda bálið og hugleiddi Málið: hélt skeð gæti að hið sama henti sig og iét Krösus lausan. En hvort Vilhjálmur Hohenzollern kemist út úr greipum bandamanna Reynið Magnesíu yið magakyillum Það Eyðir Magasýrunni, Ver Ger- ‘ ingu Fæðunnar og Seinni Meltingu. Ef þú þjálst af meltlngarleysl, þá hefir þú vafalaust reynt pepsin, bt- smutb, soda, cbarcoal og ýms önnur mebul, sem . lækna eiga þenna al- genga sjúkdóm—en þessi meöui hafa ekkl laiknatS þig, í sumum tilfellum ekki einu sinni bætt þér um stund. En áSur en þú gefur upp alla von og álítur, aC þér sé óviChjálpandi í þessum sökum, þá reyndu hvaöa af- ÍeiCingar brúkun á Blsurated Magn- esia hefir — ekki hin vanalega car- bonate, citrate, oxide eCa mjólk — aö eins hrein, ómenguö Bisurated Magnesia, og sem fæst hjá nálega öll- atS eins hrein, ómenguð Bisurated um iyfsölum, annaC hvort í dufti eöa plötum. Taktu teskeiS af duftinu eCa tvær plötur, í dálitlu vatni, á eftir næstu máltiö og taktu eftir hvaCa áhrif þaö hefir á þig. ÞaC eyðir á svipstundu hinum hættulega magasúr, sem nú gerar fæbuna og orsakar vindgang, uppþembu, brjóstsvlöa og þessum blý- kendu og þungu tilflningum, eftir aö þú hefir neytt matar. Þý munt finna. at5 ef þú brúkar Bisúrated Magnesia’ strax á eftir mál- tysum, ,þá gjörir ekkert til hvaöa matartegund þú hefir boröaC, því alt meltist jafnvel og tllkenningarlaust, og Bisurated Magnesia hefir ekki nema góö áhrif á magann, þótt lengi «é brúkaö. Það er ákveðið, að allir þeir særðu verði koinnir beirn til Bandar. fyrir lok janúarinián. 1919. Witeon forseti hefir upphugsað ráð til að hafa saman sjóð, sam yrði að upþhæðs frá öllum Bandaríkjunum, $255,000,000. Frá NorðurDakota áætl- aðir $1,012,500; frá Pembina County $33,790; frá Akra héraði (36 fermiílna svæði) $975. — Það er áætlað, að 100 mönnum f neíindu héraði verði auð- velt að láta af hendi rakna sem hér segir:—Ef sex persónur gefa $25 hver, átta $20 hver, tíu $15 hver, sexfcán $10 hver, tuttugu $7.50 hver og fjörutíu $5 hver, Iþá irmni sú upphæð koma, scm beðið er um. Þessir poningar eiga að ganga til þe«s að gleðja tvær miljónir hermianna Bandiaríkjanna í Norðurálfunni, sem ekki hafa við eins góð kjör að búa eins og iþeir, sem heirna eru. Og mun þetta ganga greiðlega. Mér detta nú í ihug orð Jóns ineistara Vídalíns: “Fyrir drambið og ihrokann hefir margur háteinn brotið.” Þetta sannast á vosalings Vilhjálmi II, sem ætlaði að verða sfcjórnari allrar veraldar að loknu stríðinu. En hvað er hann nú? Ver staddur en aumasti reykhiáfa- sópari. Alexander mikli hafði sama hugsuinarhátt, en karlmenska hans var langt um meiri; segi eg hér eitt dæmi: Eitt sinn er hann með her- skörum sínum kom að borg nokk- urri í Ansturlöndum, sein umgirt var sterkum múrgarði, lét hann smíða sfciga og fóru menn ihans að ganga upp stigann eftir honum; en stiginn brotnaði og rnenn hans köst- uðust niður, kölluðu svo til hans að kasta sér niður f fang þeirra; en hann var nú ekki á því, hélt áfram og upp á garðinn, komst ómeiddur niður þar sem hermenn úr óvinalið- inu voru fyrÍT; sá hann þá lindifuru eik, stökk að henni og lét ihana ihlífa baki sínu; menn sóktu að honum, en allir féllu til jarðar sem sverð hans náði til. Þetta gekk nokkra stund, unz menn hans höfðu brotið gat á múrvegginn og komið honum til hjálpar, og inátti ekki seinna vera því þá var hann særður þannig, að krókaör hafði komið á síðu hans 0g runnið með rifbeininu. Borgarliðið gafsfc upp, en svo var mikill vandi að ná örinni, að ef mistekist befði iþá var þeim lækni dauðinn vís; en iþað tókst betur til. Alexandér hafði átt skamt etftir ólifað, þegar | hann skrifaði Aristoteles læriroeist- j ara sínum en í því bréfi ilnafði hann i sagt þett : “Eg hefi nú yfirunnið heiin allan; iæt vart hér við staðar numið, því eg hugsa mér að vinna aðra hnetti.” Svo varð 'hann bráð- kvaddur eða var byrlað eitur segir sagaiU'. Þá var hann 32 ára. En þegar öriaga nomir í neðri heimi fréttu þetfca ráku þær upp skollihlátra svo mik!a, að af h]u»ust landskjálftar óguriegir víða um heim. Svo fór um sjóferð þá. Jæja, herra rittjóri, þetba bréf er - T. EATON C°'mltea WINNIPEG, - CANADA nú orðið longim en eg ætlaði í upp- hafi, og segi eg nú “punktum og lanigaistrik”. 28. nóv. 1918. Sv. Símonsson. Bréf frá New York. Eins og vér gátum um í síSasta blaSi kom bréf frá hr. Árna Egg- ertssyni hingaS til bæjar, rétt þeg- ar blaS vort var aS fara í pressuna, og lofuSum vér aS birta þaS í þessu blaSi ASal fréttirnar í bréf- inu eru um útkomu sambandsmáls- ins viS atkvæSagreiSslu á Islandi, um eldgosiS í Kötlu og spönsku veikina í Reykjavík. Fréttirnar í bréfi sínu hefir Á. E. eftir manni, sem þá er nýkominn frá Kaup- mannahöfn til New York, og eru þær sem fylgir: AtkvæSagreiSsIu var lokiS og búiS aS telja þegar eg fór frá K.- höfn 7. nóv. Um 92 % voru meS uppkastinu og 8 % á móti (af öll- | um greiddum atkvæSum). Af mótatkvæSum voru lang-flest frá' fsafjarSarsýslu einni. Kötlugos sein'kaSi samtalning- unni í Skaftafellssýslu hinni vestri. GosiS byrjaSi meS miklum ákafa laugardagskvöIdiS 12. október. Vindur var norSIægur og bar ösk- una á sjó út. GosiS bræddi jökul- inn og spýtti fram óhemju vatns- flóSi og 100 metra háum jöklum niSur á undirlendiS og á sæ út. Fjóra bæi tók flóSiS af meS öllu í Mýrdalnum, en fólk bjargaSist. Úr Álftaverinu voru engar fréttir komnar til Hafnar 7. nóv. Komst enginn þangaS nema fuglinn fljúg- andi og símann tók þegar af . Á sunnudaginn breyttist vindstaSan og bar nú öskuna vestur yfir Land- eyjar og vestur yfir Árnessýslu. Var svo dimt um hádegi á mánu- daginn í Landeyjum aS ekki sá handaskil og varS aS kveikja ljós alstaSar í húsum. ASfaranótt mánudagsins var eldgangurinn svo afskaplegur, aS meS köflum var albjart á götunum í Reykjavík, sem um dag væri. Aska félí í R,- vík, en þó ekki til muna. Á Akur- eyri féll og aska lítiS eitt. Hvell- irnir frá gosinu heyrSust norSur í SteingrímsfjörS, aS sagt var. Fet- þykt öskulag var sagt aS lægi í næstu sveitum, og tók algerlega af alla útibeit í Árnes og Rangár- vallasýslum. Horfir til stór vand- ræSa, þar eS heyskapur bænda nam ekki meira en einum þriSja af því, sem vant er aS vera, og nú varS aS taka allar skepnur á gjöf. BjörgunarskipiS “Geir” var sent austur til Víkur í Mýrdal til hjálp- ai*. En 7. nóv. höfSu þeir ekki getaS lent enn þá sökum brima. Enn fremur var fult af ísjökum fyr- ir framan Mýrdals og Landeyja- sand. Menn reyndu aS mæla ösku- strókinn meS sextanti frá Vest- mannaeyjum og taldiist aS hann mundi vera um 30 kílómetra upp frá fjallinu. GufuskipiS “Botnía”, er kom meS þessar fregnir til K.- hafnar, var þakiS ösku frá gosinu fyrir sunnan land. Sigfús Halldórs, frá Höfnum, kom til New York meS Oskari III, meS þessar fregnir. Hann er á leiS til Austur Indlands, þar sem hann á aS dvelja í nánd viS Singapore sem umsjónarmaSur á gúmmí- og kókosekrum, sem “Det Öst-Asia- tiske Kompagni” í Kaupmanna- höfn á þar eystra. Sigldu þeir frá Höfn 7. nóv. Fyrir norSan Fær- eyjar kom þráSlaust skeyti frá Is- Harðlífi— böl ellinnar læknflNt ekkl meti meltSandl, laxerandl metSuI- um; l»nu fremur Nkemmn fyrlr. En nota skal hiS vissa þrautalausa met5al —CHAMBERLAIN’S Stomach and Liver Tablets. Þær styrkja lifrina og taugarnar, hreinsa maga og þarma eins og innvortis bat5. Lœknadi kvidsiit. VitS at5 lyfta kistu fyrir nokkrum árum kvit5slitnat5i eg hættulega, og sögtSu læknarnir, at5 eina batavon mín væri at5 fara undir uppskurt5, — um- búöir hjálput5u mér ekki. Loks fann eg nokkuö, sem fljótlega gaf algjör- an bata. Mörg ár eru litSin og eg hefi ekki ort5it5 var vit5 neitt kvit5slit, þrátt fyrir hart5a vinnu sem trésmitSur. Eg I fór undir engan uppskurtS, tapat5i eng- ! um tíma og haft5i enga fyrirhöfn. Eg I hefi ekkert til at5 selja, en er reitSubú- inn at5 gefa allar upplýsingar vit5víkj- andi því, hvernig þér getit5 læknast af j kvit5sliti án uppskurtSar, ef þér at5 eins skrifitS mér, Eugene M. Pullen, Car- penter, 550 E Marcellus Ave., Manas- quan, N. J. Skert5u úr þessa auglýs- ingu og sýndu hana þeim sem þjást af kvit5sliti — þú ef til vill bjargar lífi met5 því, — etSa kemur at5 minsta kosti í veg fyrir hættu og kostnat5, sem hlýzt af uppskurt5i. CHAMBERLAINS tablets . Kvenna bezti vinur. Frá ungaaldri til elliára eru þessar litlu, rautSu heilsubætandi töflur á- hyggilegastar til vltS- halds sterkri lifur og hreinum maga. Taktu Chamberlain’s Stom- ach Tablets átSur en þú fer atS hátta, og sýran og ónotin í maganum, ásamt höfut5erknum er horfitS at5 morgni Hjá lyfsölum á 26c et5a met5 pósti frá Chnmberlain Mediolne Co. Toronto 12 G. A. AXFORD LÖGFRÆÐINGUR 603 Paris Bldg., Portage & Garry Talsími: ain 3142 Winnipeg. J. K. Signrdson, L.L.B. Lögfræðingur 708 Sterling Bank Bldg. (Cor. Portage Ave. and Smith St.) ’PHONE MAIN 6265 Arnl Andersen E. P. Garland GARLAND & ANDERSON LðGFRÆfilNGAR. Phona Maln 16<1 «01 Klectrle Railway Chambera. landi til þeirra hinn 1 6. nóv. Stóð þar að eldgosið héldi áfram með fullum krafti og að í Reykjavík Iægju 800 manns í spönsku veik- inni. AS kveldi hins 1 7. nóv. sá Sigfús greinilega eldskinið frá gos- inu á norðurhimninum, þrátt fyrir þykkan þokubakka í norðri. Var skipið þó 250 sjómílur undan landi." Dr. M. B. Ha/fdorson 401 BOYD UI II.DIM) Tale. Mnln JIOSN. Cor Pert. A Eda. Stundar einvörtiubgu berklasýkt og aöra lungnajsúkdóma. Er att unna á skrifstofu sinni kl. 11 tll 12 í«m'4nS kl' 2 111 4 e m.—.Heimili afc 46 Alloway ave. 1 bréfi frá Kaupmannahöfn dag- settu 4. nóv. s.l. stendur, að sam- bandslagafrumvarpið hafi verið samþykt á Islandi með miklum meiri hluta atkvæða; sjálfsagt er og 'líka búið að greiða atkvæði um það í ríkisþinginu danska, því að lög þessi áttu að öðlast gildi 1. þ. m. (des.). Enn fremur er þess getið, að Jón Magnússon ráðherra, bankastjórarnir L. Kaabe og M. Sigurðson, ásamt Sveini lögfræð- ingi Björnsysn, hafi verið í Kaup- mannahöfn í fjármálaerindum fyr- ir lsland.” T&Uíml: Maln 6302. Dr.J. G. Snidal tannlæknir. 614 SOMERSET BLK. Port&ge Aven-ue. WINNIPBQ Dr. G. J. G/s/ason Pbralclnn and Snrgeon Athygli veltt Augna, Eyrna og Kverka. SJúkdómum. Aaamt tnnvortls sjúkdómum og udd- skurhi. 18 Soutta 3rd St., Grand Forta, N.D. Jólagjafa uppástungur úr EATON’S Verðskrá Jóla verzlunin verður lang skemtilegust með >ví að kaupa samkvæmt hinni stóru Eaton vöruskrá. J7að er auðyelt' að finna gjafir, sem henta öllum, alla leið frá baminu til öldungisins. Til dæmis a bls. 516—523, er mikið úrval af brúðum og öðr- um leikföngum fyrir böm. Á bls. 428—441, er úrval af bamabókum, lind- arpennar og skrifföng handa fullorðnum. — í gullstáss deildinni, bls. 383—402, er sýnt úrval af fingurgullum, úrum, nælum og ýmsu fleira, er gleður bjarta konunnar. Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BliaDING Horni Portage Ave. og Edmonton St. stundar eingöngu augna, eyrna ?•? kYerka-sJúkdóma. Er a« hitta trí kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6 ».h. Phone: Main 3088. Heimili: 106 Olivla St. Tals. G. 2815 ► W j gíftlngaleyfí.”\ COLCLEUGH & CO. i Nolre Dimr dt Shertarooke Sta. / Phone Garry 2690—2691 \ Vér höfum fullar birgílir hreln- ustu lyfja og meBala. KcrmiiJ met? lyfseSla yCar hlngati, vér gerum meöulin nákvœmlega eftir ayi.san læknislns. Vér sinnum utansveita pöntunum og seljum 'fi. A. S. BARDAL selur likklstur og annast um út- farlr. Allur átbúnahur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mtnnisvarha og legstelna. : : 818 SHERBROOKE ST. Ptaone G. 2152 WINNIPEG TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiður Selur giftingaieyfisbréf. Sérstakt athyg1!! veitt pöntunum og viögjöröum útan af landi. 248 Main St. Phone M. 660« PANTIÐ JóLAVARNINGINN SNEMMA. Janúar verðskráin verður tilbúin bráðlega. • • Skrifið eftlr verðskránm. J. J. Swanson H. G. Hlnrlksson J. J. SWANSQN & CO. fastbignasalar om prningn mlSlar. Talstml Main 2597 Cor. Portage and Garry, Winnipeg MARKET HQTEL 146 Princ Strect & UÓtl markaUinum Bestu vínföng-, vindlar og aö- hlyning: gófi. íslenkur veltingra- mapur N. Halldórsson, leiVbeln- lr Zslendlngvm. P. O’CONNBIL, Eiirandl Winnlfei r . " ^ GISLI GOODMAN TIN8MIÐIR. Verkstæöl:—Horni Toronto St. og Notre Dame Ave. Phonc Helmllle Gnrry 2»88 Gnrry 8»l V----------------------------/ Lagaákvarðanir viðvíkj- andi fréttablöðum 1.) Hver maSur, sem tekur reglulega á móti blaöi frá pósthúsinu, stendur í ábyrgí fyrir borgun- inni, hvort sem nafn hans eða annars er skrifað utan á blað- ið, og hvor' sem hann er áskrif- andi eða ekki. 2) Ef einhver segir blatSi upp, verð- ur hann að borga alt sem hanu skuldar því, annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaíSið, þanga'ð til hann hefir geitt skuld sína, og útgef- andinn á heimting á borgun fyrir öll þau b!öð, er hann hefir sent, hvort sem hinn tekur þau af pósthúsinu eöa ekki. 3) Að neita að taka við fréttablöðum eða tímaritum frá pósthúsum, eða að flytja í burtu án þess að tilkynna slíkt, meðan slík blöð eru óborguð, er fyrir lögum skoða^ sem -tilraun til svika (prima facie of intentional fraud). í bókinni er yfirleitt ógrynni af uppástungum, um jólagjafir, með sérlega sanngjömu verði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.