Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. DES. 1918 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Samkvæmt vitnisburði (Framh. frá 3. bls.) sér aS halda til á því gisthúsi fyrir lengri tíma eSa taka máltíSir á matsöluhúsum, svo borga þeir reikninginn eftir vikuna, vanaleg- ast. Þetta hafSi hann gert vikuna á undan og fann ekkert rangt viS bá aSferS; en nú skuldaSi hann fyrir þá vikuna og var nú aS hlaSa skuld á skuld ofan; fanst honum því aS nú væri hann aS gera eitt- hvaS óheiSarlegt. Honum fanst hann vera aS semja um eitthvaS í góSu trausti, sem hann sjálfur vissi aS hann fengi ekki efnt. Honum fanst þjónninn stara á sig tortrygn- islega þrátt fyrr þaS, þó hann gæfi honum nokkur cent í ómakslaun, eins og mörgum velmegandi mönnum er títt aS gera. Hann gekk svo út úr matsölu- húsinu heim í gistihúsiS og tók aS leita í herbergi sínu eftir peninga- veskinu, en sú leit var meS öllu á- rangurslaus. Alt í einu mundi hann eftir því, aS kveldiS áSur hafSi hann komist í kunningsskap viS ungan og laglegan mann, sem honum hafSi falliS svo vel í geS, en sem þó var augljóst aS var bara sem menn kalla minniháttar maS- ur. Þeir höfSu haft máltíS saman og fariS á leikhús u'm kvöldiS, en eftir þaS hafSi hann boSiS þessum unga óþekta manni heirn í herbergi sitt, þar sem þeir höfSu reykt vindla og spjallaS saman langt fram eftir nóttunni. Skömmu áSur en þeir höfSu skiliS um nóttina, hafSi ÞórSur fariS út úr herberg- inu til þess aS nálgast eina flösku af hressandi lyfi, sem þeir gætu dreypt á aS skilnaSi. Hann hafSi ekki veriS lengi í burtu, en hann mundi nú, aS jakki hans hafSi hangt á fatakrók aS hurSarbaki, hefSi því veriS mjög auSvelt fyrir skrifstofuþjónn, sem einungis var þarna til aS leiSbeina gestum, af- henda lykla aS herbergjum og annaS því um líkt,, vissi í raun réttri ekkert um reikning hans eSa neina aSra reikninga gestanna þar í gistihúsinu. Þessi þjónn vann aS deginum til, en svo tólk annar viS á kveldin, og vann á nóttunni, en húsráSandi sjálfur annaSist alla reikninga og öll fjármál og var skrifstofa hans í öSrum hluta bygg- ingarinnar. Af því, aS hann var sér þess sjálfur meSvitandi, aS vasarnir voru tómir, gat hann ekki skoSaS hlutina eins og þeir í raun og veru voru í þessu sambandi. Honum flaug í hug aS senda mál- þráSarskeyti heim ©g biSja aS senda sér peninga. ÞaS sem kost- aSi aS senda skeytiS ætlaSi hann aS láta bæta á reikninginn, en svo hvarf hann alveg frá þeirri hugsun, er hann sá framan í þjóninn, sem honum virtist nú vera orSinn jafn- vel hæSnislegur á svipinn. Hann fór afsíSis og taldi skildingana, sem hann hafSi í vasanum. Jú, þaS gat skeS, aS hann hefSi nóg til aS borga fyrir skeyti. Hann fór nú aS leita aS málþráSarstöS. Átti hann aS senda skeytiS til þjóns síns eSa til Margrétar dóttur sinnar? Honum fanst hyggilegra aS senda þaS til Margrétar. En, nei, ekki var þaS til neins, hún var aS öllum líkind- um komin af staS í eitthvert ferSa- lag, því hann hafSi skiliS henni éftir peninga til þess. Hann var í standandi vandræSum hvaS gera skyldi. En þarna var hann nú kominn aS málþráSarstöS. Hann stanzaSi. Átti hann aS fara inn? Já, nú fann hann ráSiS; hann skyldi senda skeytiS rakleiSis til bankans, sem hann skifti viS. Já, þarna kom þaS; en aS honum skyldi ekki hafa dottiS þeíta í hug strax, þaS var hann mest hissa á. þennan unga mann, aS ná veskinu án þess nokkuS bæri á. Þetta Hann útbjó nú skeytiS, og baS varS honum alt svo dæmalaust þjóninn, sem tók viS því, aS senda augljóst nú. Hann hafSi þegar í þag strax. byrjun gert ráS ifyrir því, aS þessij ferS kostaSi sig mikiS peninga- lega, en svo mundi nú þetta tilvik tvöfalda þá upphæS. En hann á-1 setti sér aS láta þaS ekkert fá á sig eSa verSa til þess aS draga úr gleSi sinni og skemtunum. Svo fór sú hugsun aS angra huga hans, aS hann skyldi ekki hafa borgaS fyrir sig á gistihúsinu enn og matsöluhúsinu fyrir fram — dæmalaust flón hann hafSi veriS. Reikningurinn fyrir herbergiS hafSi veriS sendur honum til borg- unar daginn áSur, en hann 'haJÍSi trassaS hann, svo nú var hann far- inn aS safna skuldum. Hann fór út úr herbergnu og ofan stigann. Hann ætlaSi aS ganga eitthvaS út Út úr málþráSarstöSinni fór hann nú léttari í haga, því þaS gat naumast dregist lengi aS hann fengi svar frá bankanum, og svar- iS hlaut aS verSa peningar, og þá var alt komiS í gott lag aftur. Hann hugsaSi sér aS gæta þess eft- irleiSis, aS eiga engin mök viS svona rétt hvern sem hann kynni aS mæta á vegum sínum. Þetta skyldi verSa sér lexía. I fyrsta skift á æfinni sá hann nú eftir því, aS hafa aldrei haft neinn smekk fyrir gullstáss af neinni tegund. Gullúr, gullprjón, eSa gullfesti, jafnvel ekki einu sinni ermahnappa; eitthvaS af þessu hefSi nú komiS sér vel fyrir til þess aS létta af sér þessum á- hann; þaS hefSi veriS hægt aS hyggjum, en er hann fór fram hjá' veSsetja eitthvaS af þessu fyrir dá- •krifstofuþjóninum, virtist honum hann stara á sig enn þá sömu tor- trygnis augunum, og allir, sem í biSsalnum voru, virtust líta til hans lítilli upphæS, ef hann hefSi haft þaS meSferSis. I staSinn fyrir þaS aS ferSast á bifreiSum og fínustu kerrum, eins á sama hátt. En þetta var ekki og hann hafSi gert undanfarna nema ímyndun ein, sem stafaSi daga, varS hann nú aS fara allra af því, aS nú var hann peninga-j ferSa sinna á sínum tveimur jafn- laus. Honum fanst sem al’lir vissu fljótum. Hann fór nú til herbergja þaS. Og óborgaSi reikningurinn; sinna og eyddi fyrra hluta dagsins honum fanst sem allir hlytu aS þar viS'blaSalestur og vindlareyk- vita um hann og álíta sig svo sem ingar. Um nónbiliS fór hann til einhvern gjaldþrota ræfil, er væri máltíSar, en varS nú aS skrifa aS leika herramann meS nóga pen- nafn sitt á máltíSaseSilinn alveg inga. Hann fann, aS þetta ætlaSi^ eins og hinir snauSu daglauna- aS leggjast þungt á huga hans, þó menn. Hann sneri bakinu aS hann gerSi alt sem hann gæti til þjóninum, meSan hann rispaSi aS láta þaS ekki bíta á sig. Hann' nafn sitt á seSilinn í mesta flýti og gat ekki látiS sér skiljast, aS þessi fór svo í burtu. Honum fanst Sönn Sparsemi í mat innifelst í því aS brúka einungis þaS sem gefur mesta næringu — þér fáiS þaS í PURIT9 FtOUR GOVERNMENT STANDARD WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., LTD. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton. Flour License Nos. 15,16,17,18. Cereal License No. 2-009 hann hafa séS meS bakinu tor- trygnis svipinn á þjóninum. Næstu tvo daga á eftir fann hann þaS, aS komiS getur þaS fyr- ir, aS jafnvel þeir auSugu peninga- lega, verSa stundum aS fara á mis viS ýms veraldarinnar gæSi, því matarlítill hafSi hann veriS þessa tvo daga. Hann kaus heldur aS fara á mis viS rnatinn, en aS verSa fyrir augnaráSi matsöluhúss þjóns- ins, og þeirra hinna, sem þar voru inni. Hann vildi heldur líSa tals- vert hungur. Þetta gat ekki veriS nema tímaspursmál, hvort heldur sem var, því peningamir hlutu aS koma frá bankanum þá og þegar, og þá gat hann byrjaS á öllu eins og áSur, þá borgaSi hann upp alla reikninga og þá skyldi hann sýna þjónunum, aS tortrygnis augna til- litiS, sem honum fanst þeir gefa sér, hefSi veriS ástæSulaust; hann væri enginn ræfill, sem ekki gæti borgaS fyrir mat sinn. Hann kveiS nú bara fyrir því, aS húsráSandinn á gistihúsinu skyldi koma meS reikninginn til sín og vilja fá hann borgaSan áSur en peningarnir kæmu frá bankanum. HvaS átti hann aS segja húsráSanda. HvaSa afsökun gat hann boriS fram? ÞaS dugSi eigi aS segjast vera peninga- laus og ekki geta borgaS reikning- inn. Hann mátti alveg eins vel fara til lögreglunnar strax og segja henni aS hann væri aS svíkja út mat og gistingu, eins og þaS, því ráSandinn myndi afhenda hann lögreglunni, sem flæking. Svo kæmi maSurinn frá matsöluhúsinu meS sinn reikning og þá yrSi þaS til þess aS sanna, aS þetta léki hann víSa. AS segja rétt og satt frá öllu eins og var? Honum myndi ekki verSa trúaS og alt færi á sömu leiS. Honum gat ekkert ráS dottiS í hug; hann varS bara aS bíSa átekta og reyna aS mæta karlmannlega því, sem aS höndum kynni aS bera. ÞaS yrSi alt aS fara sem fara vildi meS þetta basl hans. Enn liSu tveir dagar og tvær máltíSir hafSi hann freistast til aS fá sér þann tíma. Hann sat nú í herbergjum sínum hugsandi um öll þessi vandræSi sín. Hann hafSi á hverjum degi beSiS uppi- þjónnn aS grenslast eftir, hvort ekki væru nein bréf fyrir sig eSa önnur skeyti og hafSi þjónninn alla jafna komiS meS sama svariS: aS þar væri ekkert fyrir hann. En nú var þjónninn farinn aS skella hurSinni fast aftur á eftir sér, er hann ifór út úr herbergjum ÞórSar og svipur hans aS gera3t ófrýnn, því hann hafSi vanist því, aS fá fyrir svona ómök nokkur cent. En nú átti ÞórSur þau engin til í eigu sinni aS gefa honum. HugSi hann því bezt aS fara sjálfur og vita um bréfin sín næst. Hann sat nú í herbergjum sín um og hugsaSi um slóSaskap bankans, aS vera ekki farinn aS senda neitt svar upp á sím- skeytiS. Alt í einu vaknaSi hann sem af draumi og var sem stór kökkur kæmi upp í háls honum. “Mikill asni má eg vera,” hugsaSi hann. Hér er eg undir nafninu ÞórSur Sæmundsson og býst viS aS fá bréf undir mínu rétta nafni, Vilhjálmur SigurSsson.” Hann rauk á fætur og ofan. Eins og tíSkast á hinum stærri gistihúsum, var þarna röS af pósthólfum af- þiljaS í einu horni setustofunnar, voru jafnmörg hólf og herbergin í húsinu og meS sömu númerum á; þess utan var eitt stórt hólf, sem kallaS var “almenningur", og í þaS hólf voru öll þau bréf látin, er komu til manna sem ekki höfSu leigt herbergi, en sem höfSu lagt svo fyrir, aS bréf sín yrSu send á þetta gistihús. ÞórSur tók nú bréf- in úr ”almenningi" og'tók aS fletta þeim. MeSal þeirra , allra neSst í bunkanum fann hann bréf til Vilhjálms SigurSssonar og var á homiS á umslaginu stimplaS nafn bankans, sem hann skifti viS og sem hann hafSi símaS til. ÞaS var ómögulegt annaS, en taka eftir þeirri'breytingu, er varS á svip hans, er hann fann þetta bréf. Andlit hans ljómaSi alt af gleSi og nú þorSi hann aS horfa í kring um sig djarfmannlega. “Ald- rei hafa peningar komiS sér jafn- vel nokkrum manni” hugsaSi hann.. “Eg fæ ávísuninni skift hér á gistihúsinu; borga mínar skuldir og geld þjóninum ríflega ómakslaunin og hinir síSustu og verstu tímar gleymast mér brátt; eg verS sami maSur og áSur.” MeS ánægju tilfinningu reif hann opiS umslagiS og tók úr því innihald. En ánægjustundin varS stutt fyrir honum. 1 staS þess aS finna þarna banka ávísun stýlaSa til sín upp á fimm hundruS dollara fann hann svolítinn bréfmiSa, meS þessum orSum árituSum: “Kæri herra: Eftir aS hafa leitaS mér upplýs- inga á skrifstofu herra Vilhjálms SigurSssonar, dómara, hér, hefi eg veriS fullvissaSur um aS Vilhjálm- ur dómari fór -til útlanda, og hlýt -eg því aS skoSa þessa beiSni um peninga sendingu, sem falsac^a. .Vinsamlegast, P . . . . G.. RáSsmaSur bankans.” Hann sá nú undir eins aS þjónn hans heima hafSi fylgt fyrirskipun- um hans bókstaflega og þar af leiSandi hafSi bankinn eSlilega Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. Box 3171 Winnipeg, Manitoba. og var og bæSi hann aS útskýra svo máliS fyrir bankastjóranum, þá gat skeS «S þaS dygSi, og hann hringlaSi þremur kopar-centum í vasa sínum eins og tl aS fullvissa sig um, aS hann ætti þó enn þá nóga peninga fyrir frímerki á bréf. En svo fanst honum þessu til fyrir- stöSu vera þaS, aS þaS tæki svo langan tíma fyrir bréf aS komast skoSaS skeytiS sem fálsaS; álitiS heim °g aftur lil ba8 myndi þaS ráS einhvers til þess aS hafa taka 8Íálf8agt 5 eSa 6 daSa- °S peninga út af bankanum undir un8a tími f>™ haml- ef um annað nafni Vilhjálms. | væri að ræSa. En hann sá engin , , , ' önnur ráS. Hann gekk nú út ur gistihúsinu heldur órór í skapi og yfir á mat- J Hann var nú kominn inn í her- söluhúsiS, því nú var hungriS far- bergi sitt og farinn aS skrifa bréfS iS aS sverfa aS honum. Hann snæddí máltíSina sem dauSa- dæmdur maSur, er ætti aS ganga á aftökustaSinn aS máltíSinni af- staSinni. Svona lágt hafSi hann aldrei háldiS aS fyrir sér lægi aS falla í heiminum. Á leiSinni heim til gistihússins aftur var hann aS velta fyrir sér í huganum ástandi sínu og reyna aS finna einhver ráS út úr vandræSunum. Nú hafSi hem til þjónsins, þegar talsíminn á veggnum hringdi í mesta ákafa. Hann gekk yfir aS talsímanum, en varS bylt viS er hann heyrSi, aS sá, sem til hans talaSi, var enginn annar en ungi maSurinn, sem veriS hafSi í herberginu hjá honum um kveldiS, þegar peningunum var stoliS. “Hefi eg tapaS nokkru?” org- hann enga peninga eftir, svo ekki aSi hann í talsímann, sem svar upp var til neins aS hugsa til aS senda á spumingu þess, er í símann tal- annaS skeyti. Hann þekti engan aSi frá hinum endanum. “Eg mann eSa konu í borginni eSa nær hygg aS þú ættir aS vita um þaS en í mörg hundruS mílna fjarlægS í hverja átt sem hann horfSi, og þar sem hann hafSi skrásett sig á gistihúsinu undir ÞórSar nafninu, myndi verSa erfitt fyrir hann aS manna bezt, hvort eg hafi tapaS nokkru.” ..... "HvaS segirSu; þurftir þú peninganna viS fyrir nokkra daga, aS eins?”...."Á- lítur þú þaS réttlæta þjófnaSinn koma mönnum til aS trúa því, aS úr vösum mínum?" hans rétta nafn væri Vilhjálmur. Engin líkindi voru til þess, aS hann gæti fengiS peninga-lán neinstaS- ar í bænum, þar sem hann var al- veg óþektur og undir ÞórSar nafn- inu var á engan aS vísa neinstaSar í heiminum, er þekti hann. Hann fyltist nú hátri til nafnsins og bölvaSi þeirri stundu, er honum hafSi hugkvæmst aS taka þaS upp. Ef hann nú skrifaSi þjóni sínum heim og segSi honum eins “Já, eg viS keyrsluveginn, sem liggur inn í listigarSinn, milli tveggja blóma- runna. En hví aS skilja þá þar eftir, hví ekki aS skila þeim eins og ærlegur maSur, sem játar yfir- sjónir sínar og er viljugur aS bæta fyrir þær? Hví ekki aS koma meS peningana til mín rakleiSis?” — — “kl. 9 í kveld? Nú, jæja, eg skal vitja þeirra þangaS á þeim tíma, úr því aS þú vilt hafa þaS þannig.” Nú gekk alveg fram af Vilhjálmi Hvernig gat staSiS á þessu? Jú, hann gat skiliS þaS. MaSurinn hafSi veriS í bráSri peningaþörf fyrir stuttan tíma, og er hann tók féS úr veski hans, meint aS skila því aftur. AS senda þá meS póst- inum gat orSiS til þess aS slóS þeirra yrSi rakin tl hans og aS alt kæmist svo upp; og þá átti hann á hættu aS eg drægi hann fyrir lög og dóm fyrir tiltaékiS.. AS senda sérstakan sendisvein meS pening- ana eSa koma meS þá sjálfur, hefSi haft sömu afleiSingar. Hefir honum því komS til hugar aS fela þá undir steini í listigarSinum og segja svo til þeirra gegn um tal- símann. Og þangaS átti hann aS vitja þeirra eftir klukkan 9 þá um kveldS. Þetta var alt mjög einkennilegt, en þó gat Vilhjálmur ekki ásakaS fyrir, aS viShafa alla Hann varS nú bálreiS- ur viS þennan unga mann og á- setti sér aS gera alt, sem hann gæti mannmn varasemi. man aS eg fór úr frakkanum og hengdi hann á fatakrókinn aS | til þess aS hann næSist og honum hurSarbaki, en hvaS um þaSV’ -----“Tókst veskiS úr vasa mín- um, meSan eg var aS nálgast kampavínsflöskuna? ? Já, eg hefi hugsaS mér þaS svo.”—"HvaS?" -----“Þú vilt gefa mér peningana aftur?”------“Þú ætlast til, aS eg skoSi þetta sem lán aS eins. Já, viS sjáum til um þaS.” —“HvaS segirSu? --undir steini — norSan yrSi hegnt aS maklegleikum fyrir þennan glæp, sem hafSi orsakaS þessa miklu breytingu á kjörum hans og nær því gert iferSalag hans og hvíldartíma aS fangavist. En gremjan ríkti ekki lengi í huga hans; hún hvarf hvarf yrir vissunni um þaS, aS nú væru hörmungar hans á enda. (Framh.) FLESTIR, en þó ekki ALLIR, kaupa Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJÁLSRA skoðana og elzta fréttablað Vestur-íslendinga < k • / c • • 1 Prjar 5 ogur! og einn árgang af blaðinu fá nýir kaupendur, sem senda oss fyrir fram eins árs andvirði blaðsins. — Fyr eða síðar kaupa flestir Islendingar Heimskringlu. — Hví þá ekki að bregða við nú og nota bezta tækifærið? — Nú geta nýir kaupendur valið þrjár af eftirfylgjandi sögum; “ÆTTAREINKENNIÐ.’ JÓN OG LÁRA.” “LJÓSVÖRÐURINN ” “SYLVIA.” “DOLORES.” “KYNJAGULL.” “BRÓÐURDÓTTIR AMTMANNSINS.” “SPELLVIRKJARNIR” “MÓRAUÐA MÚSIN”“VILTUR VEGAR” - - j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.