Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. DES. 1918
»---------------------------
| Or bæ og bygð.
fslandsbréf iá MLss Mariia K. Joihn-
son, Winnipeg, á skrifstofu Heims-
kringlu.
Sfcúkan H'ekla Ibeldur fyrsta fund
sinn eftir bannið næsta föstudiags-
kveld á venjulegum stað og tíma.
Hannes Kristjánsson, verzlunar-
maður á Oirnli, var ihér á ferð i lok
síðustu viku. Sagði hann spönsku
voikina nú 1 rénun að Giníli.
Jón Jónsson, er fiskiveiðar atund-
** ár nú á Manitoba vatni, kom til
borgarinnar í síðustu viku og dvaldi
hér nokkm daga.
Á iaugardaginn þann 7. þ.m. lézt
hér í borg úr spönsku veikinni ö>g-
mundur Sigurðson skraddari, eftir
stutta legu.
Miss Ingibjörg Bjarnason, Toronto
str., fór norður til Riverton, Man.,
á mánudaginn var. Hún ætlar að
vinna að verzlun Sigurðsson, Thor-
waldson Oo.
Sigurður Árnason (frá Höfnum) er
kominn frá Englandi. Hann hdfir
verið í herþjónustu uim lengri
tíma.
Þann 4. þm. lézt úr spönsku veik-
inni Guðmundur Johnson prentari,
eftir rúmra tveggja vikna legu.
Hann skilur eftir ^ig konu og fjögur
börn.
Eund heldur söfnuður Tjaldbúðar-
kirkju í neðri sal Ooodtemplarahúsis-
ins á mánudiags k vö ld i ð kemur,
þann 16. þm. Sérstakiega áríðandi
að allir imeðlimir safnaðarins mæti.
Guðm. Eyford trésmiður, »em átt
hetfir iheiroa ihér í ibæ um langan
tíma, er nýlega farinin vestur að hafi
og býst við að setjast þar að. Fjöl-
skylda hans fer vestur um nýárs-
leytið.
Stúkan Skuld ih'eldur fyrsta starfs-
fund sinn síðan 'bannið var tekið af
í kveld (imiðvikudag, 11. iþm.). Áríð-
andi istrfismál liggja fyrir fundinum
og eru allir roeðlimir vinsarrtlegast
beðnir að sækja.
Landar ættu að líta inn hjá Th.
Johnson, að 248 Main str„ þá iþeir
eru að kaupa hentugar jóliagjafir.
Thórður er eini ísiendingurinn á
Main street og mjög sanngjarn og
viðfeldinn 1 öllum viðskiftum. —
Látið landianin njóta viðskifta yðar.
Jómas Sturl'augsson frá Svold P.O.,
N.D., 'var hér á íerð fyrir skömmu
sfðan. Kom hann iþá ifrá Gimli þar
hann hafði dvalið atuttan tlma. Áð-
ur hann héldi heimleiðis aftur bjóst
hann við að fara til Lundar og Elf-
ros í kynnisferð itil vina og kunn-
ingja. Sagði hann «x>önku veikina
víða hafa verið að stinga sér niður
í bygðarlagi hans syðra, en ekki
uLeaves and
Letters,”-—
Eftir Baldur Jónsaon.
Faest keypt hjá séra Rögnv. Pét-
urssyni, 650 Maryland St., Winni-
peg; Miss Kristrúnu Sigvaldason
að Baldur, Man., Finni Johnson,
668 MeDermot Ave„ Winnipeg, og
hjá atSal útsölumanni. — Andrés
Helgason, Wynyard, Sask.
Kostar $1.00. Send póstfrítt.
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varanlegir ‘Crowns’
og Tannfyllingar
- búner til úr beetn tfnum.
sterkloga bygðar, þar «a
mest reynir á.
þeegilegt að bíta með þehn.
—Jagurlega tilbúnar.
-ending ábyrgat
HVALBEINS VUL-
CJHöTE TANN-
SETTI MlN, Hvert
—gefa atftur ungtegt Útllt
—réít og vfeindaiega gerðar.
—paaaa veí 1 nmnnl.
—þekkjast ekki frá yðar etfki
tönnnm.
þægHepar ttl brúks.
—IjúBÓandi vel smfðaðar.
ending ábyrgst.
DR. R0BINS0N
TaaaáMkBir og Félagar hanj
BIBKS BLDð, WHINIPKO
/bafa vaJdið iþar skaða að svo
komnu.
Sigurður Gíslason, ungur iher-
miaður, kom ifrá Englain'di á föstu-
daginn var. Hann er búinn að vera
3 ár ií heilþjónustu og hefir særst
fevisvar. Áður en ihann gekk í her-
inn átti ihann heima í Selkirk og
kvongaður þar. En þegar hann kom
nú iheim varð hann að þolia þá sorg
að kona ihans var nýiátin úr
spönsku veikinni.
Síðastliðinn sunnudiag lézt hér í
bænum Mrs. Oddný Freeman, ekkja
eftir Andrés Freeman, er lézt ihér fyr-
ir fveimur eða þremur árum. Tveir
synir benanr, Hénbert og Laurenoe,
eru nú í hernium á Frakklandi, en
ein dótfcir, Margrét, var með móður
simmi til hins síðasta. Jarðarförin
fór, frájm á il>rjðjudaginn.
Kaupið yður Ihljómvél (Phono-
graph) fyrir jólin. Yér getum mælt
með Brumswick vélinmi, em auglýst
er á öðrum stað f blaðinu. Hún á al-
staðar vinsældum að fagna.
Meðal þeirra, sem iátist hafa úr
spönsku veikinni i Reykjavík, var
frú Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm
skáldkona, sem um eibt skeið átti
heima hér vestari haÆs og margir
kannast við af skáldsögum hennar
og öðrum ritum
Engini messa verður f Únítara-
kirkjunni á sunnudiaginn kemur,
sökum fjarveru séra Rögnv. Pófeurs-
soriar. Fer hann suður til Hallson í
N. Dak. á fimtudaginn f þessari
viku til iþess iað jarðsyngja þar
Brynjólf Sigurð Johnson, sem iný-
lega er lábinn úr lungnabólgi eftir
tspönsku veikina.
Skrautmynd af skipinu “Gullfoss”
og Skipstjóra þess, Sigurði Péturs-
syni, ihefir O. S. Thorgeirsson sent
oss. Myndin er á spjaldi 5x7 þml. á
j stærð og frágangur <allur hinn vand-
aðasti. Margir ættu að hafa löngun
til að eignas-t hana.
Vér 'þökkurn séra Rögnv. Péturs-
syni “Mánaðardaga fyrir árið 1919”,
er hann nýlega sendi oss. Mánaðar-
dagar þessir eru hinir eigulegustu
og bera vott íylstu vandvirkni, eins
og vænita miiátti. Eru þeir í sama
formi og mánaðardagar séra Rögnv.
hafa verið áður — myndir merkra ís-
lendinga á hverju spjaldi, og undir
myndum þeirra tilfærð orð eftir þá,
tekin úr ritverkum þeirra og bókum.
Lieut.-Col. H. Marino Hannesson,
sem ný'lega er kominn til baka frá
Frakklandi, hefir nú gengið í féiag
með tveimur innlendum lögmönn-
um hér í bænum, og heitir félagið
Hannesson, McTaviislh and Freeman.
Skrifstofur .þeirra eru að 215 Curry
Bidg., beint á móti pósbhúsinu. —
Einnig hafa beir félagar tekið yfir
lögmannsskrifgtafu Björns heitins
Bensons i Selkirk, Mau„ og veita
ihenni forstöðu framvegis.
Guðsþjónustufundir við Langruth.
15. des. Ensk guðsþjónusta í Lang-
ruth, kl. 3 eb.
íslenzkar guðsþjónustur:
22. des. í tsafoldar bygð.
23. des. Jólatréssamkoma að WTilfl
Oak að kvöldinu.
25. des. Guðsþjóini'.sta að W. Oak.
29. des. Guðsþjónusta að Amar-
ant,h, 'kl. 2 eJh.
31. des. Ársloka samkoma að Wiid
Oak að kvöldinu.
Á nýársdag: Guðsþjónusta að
Langrutlh.
S. S. Christopherson.
Can. Ord. of Foresters.
Aukafundur verður haldinn í
Court Vínland, No. 1146, fimtu-
daginn 12. des. í G. T. húsinu á
Sargent Str„ kl. 8 síðdegis. Með
því enginn fundur hefir átt sér
stað í þessu félagi fremur en öðr-
um um langan tíma, er mjög á-
ríðandi að meðlimir sæki þenna
fund, því mörg áríðandi störf
liggja fyrir, þar á meðal kosning
embættismanna fyrir næsta ár.
Gjörið svo vel, hátt virtu félags-
bræður, ef ykkur er áhugamál
að þessum félagsskap vegni vel í
framtíðinni, að fjölmenna á téð-
an fund. Virðingarfylst,
B. Magnúisson, R. S.
“Betel.”
Eitt af 'þvl, sem gamalmennaheim-
ilið Betel ’þarfnast tiMinmanlega, er
fatnaður. En eíns og aliiT viba, er
hann nú afar dýr og því mjög til-
finnanlegur kostnaðarauki, ef
kaupa þarf í búðum mestan eða all-
an þann fatnað, sem gamla fólkið á
Betel þarf nauðsynlega á að halda.
En úr þessari þörf má að miklu leyti
bæta kostnaðar lftið, ef hinir mörgu
vinir Betels ihefðu eins mikið af
hugsunarseini, eins og jæir hafa
mikið af góðum vilja. Fjöldi fólks
getur ekki slitið tfötum sfnum nema
til hálfs. beir sem vinna í búðum,
bönkum og skrifstoifum og öðrum
elfkum stöðum, verða að vera vel til
fara. beir geta inaumast notað mjög
snjáð og enn«síður bætt föt. Gamúa
fólkið á Betel gjörirængar slíkar
kröfur og enginn gjörir líkar krötfur
til iþess. Gömul föt eru bætt Og
ihreinsuð þar á heimiilinu og geta vel
dugað og þannig orðið þessari þörfu
og vinsælu stofnun að miklu liði.
Þetba er að eins til að minna á
þessa þörf og ’þægilega möguleika
til að bæta úr henni.
Fatagjöfum til Betel verður þakk-
samleg mótfaka veitt af Mrs. Finnur
Joihnson, 668 McDermiot Ave.
Viller og prentvillur
í greininni um Rögnivald Bjarnar-
son í Réttarthoiti, er birtist í síðasta
blaði “Hkr„ (28. nóv.), eru þessar
viliur, sem eg vildi ibiðja lciðrétting-
ar á: — í fyrirsögn er ihann nefndur
“Bjarnason” en á að viera Bjarnar-
son. 1 vísu séria Hannesar "Strjálast
hingað stöku kind’i stendur í þriðja
vísuorði “Saimt” Ifyirir Sumt. Sagt er
að Björn faðir Rögnvaldar hafi
druknað í “Húseyjarkviisl”, en á að
vera Eyhildarholtskvísl.. Signý kona
Sigurðar 'bóndia í Gautsdal, er eögð
“Jóhannesdóbtir”, en á að vera Sig-
fúsdóttir. Fyrri kona Magnúsar
Markússonar er sögð Helga “Magn-
úsdóttur ifrá Garði í Hegranesi”, en
á að vera Helga Hallsdóttir frá
Réttarholti 1 Blönduihlíð.
R. P.
gefa heima tilbúið brauð, gjöri svo
vel að koma því til 313 Portage ave.
á laugardagsmorguninn éftlr kl. 10.
Féfágið hefir einnig ákveðið að
halda samkomu iá Royal Alexandra
hóteliniu 6. jan. 1919, til Iþess að
fagna afturkomnum hermönnum,
sem verða heiðursgestir samisætisins.
En til þess að fá upp kostnaðinn
eða nœrri því, í sambandi við Iþessa
samkomu, hefir félagið ákveðið að
selja íslendingum aðgöngumiða fyr-
ir $1.00 hvem. Þar i rerða innifald-
ar veitimgar (lunöh). Einnig verða
(þar til 'Skemitunar ræður, einsöngv-
ar, dans, og svo geta iþeir, sem vilja,
skemt sér við spil.
Islenzkar Bœkur
er bezta og inndælasta jólagjöfin, t.
d. þessar og fjöldi annara:
Biblíian........$1.25, $2.00 og $2.75
Sátoabókin, Reyikjavíkur út-
| gáfan...........$135, $1.90 og $2.25
Ljóðm. Jónasar Hallgrímss. .. $2.00
Ljóðm. Kr. Jónssonar.. .. .. .. $2.00
Hrannir: Einar Ben............$1.40
Andvökur: St. G. St...........3.50
Úrvalsljóð: Matth. Joch.......$2.00
Ljóð og kvæði: Guðm. Guðm. $2.75
1 samræmi við eilífðina......$1.50
Vinnjin: Dr. G. F.............$2.00
Börn, fortldrar og kennarar .. $1.90
Allar í fallegu og ágætu bandi.
Finnur Johnson,
Tals. G. 2541. 668 McDermot ave.
Frá Jóns Sigorðss. fél.
Félagið hefir ákeðið að hafa
“Bazar” og “Home Cooking Sale” og
kaffisölu að 313 Portage ave„ laugár-
daginn 14. iþjm. eftir hádegi. l>ar
verða jólaspjöldin Æaliegu til sölu.
3>ær konur, sem kynnu að hafa
muni, er iþær vildu gefa félaginu til
styrktar við 'þetta tækiifæri, eru
beðnar að koma þeim ekki seinma
en á föstdagskvöld til Mrs. E. Hans-
son, 393 Graham ave.: Miss Emmu
Jóhannesson, 675 McDermot ave„ eða
Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland
str. — Þær er vildu hjálpa þeesu fyr-
irtæki félagsins áfram með því að
Hannesson,
McTavish &
Freeman,
LÖGFRÆÐINGAR
Skrifstofur: 215 Curry Bldg,
Winnipeg og Selkirk, Man.
Winnipeg Talsími M. 450
ROOM 710 STERLING BANK
Phone: M. 1264
Jólagjafir.
• •
Nú styttist til jólanna. Jólagjafir eru
efst í huga margra. GleymiS ekki að
líta inn í búS mína, þá þér eruð aS leita
aS hentugum jólagjöfum. Hjá mér
fást allskonar gull og silfur munir af beztu tegund. Einnig úr,
klukkur, “Toilet Goods” o. s. frv. _____ Eg sel einnig Giftingar-
leyfisbréf og Giftingar hringa.
Skólaganga Yðar.
KOU
Vér erum reiðubúnir að veita fljóta afgreiðski
á Hörðum og Linum Kolum, af beztu tegundum. Ef
þér hafið ekki allareiðu pantað kol fyrir veturinn, þá
finnið oss. — Vér gjörum yður ánægða.
Telephone Garry 2620
D. D.Wood & Sons, Ltd.
Office og Yards: Ross Ave., homi Arlingt«n Str.
RES. ’PHONB: P. R. 3755
Dr. GEO. H. CARLISLE
Stundar Elngöngu Eyrna, Augia,
Nef og Kverka-^ejúkdóma.
Th.Johnson
248 Main St.
Phone M. 6606. Winnipeg
Þetta er verzlunarskólinn, sem i 36 ár hefir undirbúið unga fólkið
f þessu landl I beztu skrifstofustöðurnar. Þér ættuð að ganga á
þenna skóla og njóta góðrar kenelu, bygða á svo langri reynslu.
STŒRÐ OG ÞÝÐING KENSLUSTARFA VORS
Vorir sameinuðu skólar, “Winnipeg and Reglna Federal Oollege”,
hatfa kent og undirbúið fleiri en 24,000 stúdenta fyrir verzlunarllfið.
Þeir finnast allsstaðar, þar sem stór verzhinar-etarfsemi á sér stað.
Þeir sýna einnig, hvar sem þeir eru, hvað kensluaðferðir vorar eru
notagóðar. — Þessi stóri hópur talar fyrir oss. — VUtu koma með
öðrum sjálfsboðum er innritast á ekóiann á mánudaginn kemurf
Dag og kvöld kensla.
Winnipeg Business Collegfe
222 PORTAGE AVE. George S. Houston, Gen. Manager.
Hlýjar Stutt Kápur
Vér höfum mki'ð úrval af stutt-
um kápum; mjög hlýjar og
hentugar vi‘ð ýmsa vetrarvinnu.
Komið og skoðið þær, verðið
er sanngjamt.
Vetrar nærfatn-
aður
Miklar byrgðir af alls-
konar nærfatnað með
rýmilegu verði.
Komið, sjáið og sann-
færist.
Sigurðsson, Thorvaldson
Co., Ltd. —Riverton
CANADA FOOD BOARD
License No. 8—13790
LJÓSMYNDIR! FYRIR JÓLIN.
Jólaspjöld með
ljósmynd yðar
festri í, er góð
vinagjöf
ÉRS1AKAN afslátt
gefum vér vorum
íslenzku skiftavin-
um. Verk alt á-
byrgst. Komið inn og sjáið
Jóla-spjöld vor.
MarteFs Studio,
264 PORTAGE Avtl.
(yfir 1 5c. húðinni)
Phone Main 7764.—Myndir tekn-
ar til kl. 9 að kveldi. Opið alla
‘Holidays’ (Nálægt Garry St.)
Kolaverðið lækkað 25 til 40 prct.
meB þvf «9 brflka
New Method Fuel Saver
MEIRI HITI MINIfl ASKA MINNA VERK
K*etta flhald heflr vrrlO I brúkl 1 Wta.lsrf 1 prjtt
flr. AhyrRHt nts apara frfl 25 tll 40 pröoeat af etda-
neytl oa fl aama tlma icrfa mrlrt hlta. ÞaS borKar
»Ik atl mlaata koatl fjflrum alnnom fl elnum votrl,
oK brflkast I aamhandl vlfl hvnfln tennnd af eldfmrt
»em er (ofaa, matreiflaluxtflr, mlShltunarfmrl ete.)
KOSTAR *3.75 OG MEIRA
Flelrl en 2000 Pf. M. P. Savera eru ( brúkl ( Wínnípegr, o* efUrspurn-
(n eykst daglega. þv( e(nn ráfllesgrur öflrum aS brúka þaí. "Kauptu M.
M. F. Savers; þetr vtssulega borga sta”—þetta heyrir mallur dag;Iega á
strætisvögrnum og allsstaöar. Skrtflö eöa finnlfl oss, ef kaupmatur
yöar ekki selur þá.
m
The New Method Fuel Saver, Ltd. Bept. H
623 PORTAGB AVE^ WIIfNPIEG.
’PHONB 8HERBROOKH 8980
I
Stöður fyrir Stúlkur og Drengi
Pað «r nú mlkU vðntun á skrlfstofufólki í Winnl.
p«C, vogna hlnna mfirgn ungu manna sr í hsrinn hafa
íarlð. Úrtskrifaðir stúdentar af Success Business Oollsgs
ganga tyrlr um veitingu verks. Buccess skólinn mentar
og setur f stððnr fleiri útskrifaða Hraðrltara, Bókhald-
ara og Veralunarfræði-kennara heldur en allir aðrtr
verslunarskólar Manitoba tU samans. Vér hðfum 1
þjónuitu vorrl 30 reynda kennara, vér eigum og brúfc
um 160 ritvélar og hðfum hinar stærstu og best útbúnu
skólastofur hér. Success skólinn er sá eini, sem hefir
"Ohartered Aecountant” á meðal dagkennara sinna,
sinnig sr hann á undan fillum öðrum skólum með tölu
útekrifaðra nemenda og medaUn vinnenda. Skólinn
útvegar stðður. — Stundið nám f Winnipag, þar sem
nég er af stöðum eg fæði ódýrara. Skrifið etftir hsU-
komnum upplýalngum.
PHONB MAZM 1664-1666.
The Success Business Gollege,
WINNIPEG
LJMITED
MANITOBA