Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 6

Heimskringla - 12.12.1918, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. DES. 1918 Hetju-Sögur »Norðurlanda. I EFTIR JACOB A. RIIS. IV. Absalon erkibiskup, hinn frækni Eitt skifti, er hann sat heima í kastala sínum í Höfn, (en þar heitir nú Kaupmannahöfn), er hann haftSi gjöra látiS til varnar gegn sjórseningjum, fréttir hann aS ókunnug skip fari inn SundiS. Var hann þá genginn í laug, er honum voru sögð tíSind- in. KJæddist hann í skyndi, lét hrinda fram skip- um og veita þeim eftirför. Skifti þar eigi mörgum höggum, áSur en alt félli á aðkomuskipunum. Voru þetta víkingar, er komnir voru til þess að ræna frið- söm kaupför og bændur; fengu þeir því makleg laun erinda sinna. Meðan á eftirförinni stóð lét biskup bogmenn sína senda þeim nokkur skeyti og er svo sagt, aS þeir hafi nist hendur ræðaranna við árarnar með skeytunum, svo þeir fengu engri vörn fyrir sig komiS. Sýnir þetta, hve æfðir þeir voru. Einnig getur Saxi þess í “Danasögu”, að oft hafi biskup þurft aS koma Vindum til hjálpar eftir aS þeir voru kristnir orSnir, og vemda fiskimenn þeirra aS haustinu til, er þeir voru aS síldarveiSum, fyrir ágangi ræningja er komu aS norSan. Hélt hann þá flotanum upp viS Ræing, því þaðan mátti betur sjá til allra siglinga. Sýnir þetta hver maður hann var og aS hann lét sér engu síSur umhugaS um vel- farnan hinna nýju þegna ríkisins, er fyrir skem' voru svarnir fjandmenn hans, en Dana sjálfra. Fylgdi ríkisvöm þessari mikill hernaSur. Gátu þaS því eigi ofmælt heitiS, aS hann “Léki at brandi Sem bagal mundar Ræsir Krists ríkr I Rómi suSr.” Hvar og hvenær, sem þeir voru í hættu staddir, Absalon biskup eSa Valdimar konungur, var Ás- björn þar kominn. Bar hann auknefniS meS réttu, “hinn snari", er menn hans höfSu gefiS honum, og var þaS augljós vottur um vinsældir hans, því þeir héldu mikiS af honum. Jafnan var hann þar í bar- daganum, er sóknin var hörSust. Eitt skifti hafSi Kristófórus, son Valdimars, fariS á undan liSinu og vissi eigi fyrri til, en hann var umkringdur af óvina- hernum á allar hliðar, er njósn höfðu haft af ferS- um hans. Var Ásbjöm skamt á eftir, og er hann sér hversu komiS er fyrir konimgssyni, rennir hann skipi sínu á mdlli hans og óvinahersins, hvar aSsókn- in var sem áköfust, og bar af honum hörSustu hviSuna. En viS sjálft lág, aS þaS myndi kosta hann lífiS, því eftir nokkra stund stóSu éigi uppi á skipi hans nema hann og annar maSur til. En eigi gáfust þeir upp aS heldur, þó hundraS væru um einn. Hvar sem óvmimir sóktu aS, “hrukku þeir fyrir, er þeir litu í ásýnd honum, svo mikil ógn stóS þeim af ihoraum.” Fékk hann þá högg á höfuSiS af steinkasti og féll í óvit, og hefSu þeir þá unniS á honum, ef í sömu svipan hitt af liSinu hefSi þá eigi boriS aS, þeim til hjálpar. 1 öSru skifti urSu fyrir honum fjömtíu ræn- mgjaskip fast upp viS strendur Sjálands; var hann þá á leiS heim frá Noregi. Vildi hann nú komast frcim hjá þeim, en tunglsskin var bjart, svo þeir urSu hans varir. Sigldu þeir þá í veg fyrir hann, svo hann sá engrar undankomu auSiS. Bjóst hann þá til bardaga, þó IiSfár væri, er fjörutíu vom um emn, og lét stýra í miSjan flotann. StýrimaSur hans kvartaSi yfir iþví, aS hann væri herklæSalaus, svo aS Ásbjöm fékk honum sín. HvaS eftir annaS hröktu þeir víkinga frá sér, er leggja ætluSu upp meS skipinu. En vindinn lægSi, svo neyta varS ár- anna, ef undan átti aS komast. Slógu nú hinir hring um þá og strengdu þess heit, aS taka skyldu þeir hann lifandi eSa dauSan, því danskur maSur, er þeir höfSu handsamaS ,sagS til meS hver hann væri. En Ásbimi varS eigi ráSafátt. Sendi hann nú mann upp siglutréS meS stál og tmnu og lét hann slá eld þar viS siglutoppinn. HugSu nú víkingar, aS HS myndi vera þar í námunda, og felast, og hefSi því veriS gefiS merki, lögSu því á flótta og héldu undan hiS hraSasta. Komst Ásbjöm aS því loknu herán óhindraSur. Keisarana þýzku hafSi jafnan klæjaS um lófana undan því aS ná eigi yfirráSum yfir dönsku eyjun- um, og hefir þaS haldist fram til þessa dags. Þeg- ar FriSrik keisari Barbarossa rak Alexander páfa hinn þriSja frá Róm og setti þar í staS hans munk, er Octavíanus hét, er kallaSist Viktor hinn fjórSi, hélt Áskell, erkibiskup NorSurlanda, í Lund, meS Alexander páfa, er gjörSur var útlægur, en Valdi- mar konungur, er átt hafSi í deilum þá undanfar- andi viS erkibiskup, svo aS ósætti var á mllli þeiira, gjörSi þaS kunnugt, aS hann fylti' flokk keisarans í viS ekkert ráSiS, og varS þaS fremur til aS auka páfakjörinu. Mun hann hafa taliS þaS tryggara, ^ hávaSann og óganginn. Var Absalon aS lokum til aS óvingast ekki viS keisara. En út úr þessu1 borinn ofurli8i> hversu sem hann reyndi að verjast> varo fjandskapur milli konungs og erkibiskups. I bræði sinni stefndi nú erkibiskup Absaloni á sinn fund og baS hann veita sér til fulltingis móti kon- og færSur aS hásætinu; en sem þeir ætluSu aS þröngva honum í sætiS, baSst hann leyfis aS fá aS ungi. Tilsvör Absalons vom honum samboðin og mæla nokkur orS áSur en vígsla færi fram, og skaut þem manni er hann var: “EiSa mína vil eg halda viS ySur, herra bisk- þá máli sínu til páfa. Sló þá öllu í logn og varð eigi meira aSgjört. BaS þá Áskell erkibiskup hann aS up, sagSi hann, en þó meS því einu móti, aS eigi yfjrlýsa blessaninni, en bar sjálfur viS aldri sínum vil eg ráða ySur til ófæru. Hverjar svo helzt sem sakir kunna aS vera og bera á milli ySar ’kopungs, fáiS þér ekki sagt honum stríS á hendur og boriS hærra hlut í þeim viðskiftum. ÞaS skulið þér og1 £ i • , ■ * , i fram komin, og sa hann við þeim brogðum. vita, aS aldrei mun eg bindast samtökum viS ySur, gegn lánardrottni mínum, og svíkja hann svo, er eg1 Ei«‘ brey“u atburSir þessir vináttu þeirra erki- hefi svariS vinskap og hollustu af öllu hjarta og biskuPs Absalons, eftir því aS dæma, er Saxi og vanmætti aS hann gæti þaS ekki; en Absalon baSst undan því einnig, vegna þess aS meS því tæki hann sér erkibiskups vald, þó eigi væri vígsla allri sálu, svo lengi sem eg lifi." Þrátt fyrir þetta gat Absalon ekki haft erkibisk- up ofan af þessari fyrirætlan sinni og fór hann því sínu fram, en beiS ósigur. Rak nú konungur hann úr landi um tíma. Eigi gat hann heldur haldiS konungi frá að hlusta á fagurmæli keisara og aS blanda sér inn í páfa-þrætuna. En meS honum fór 'hann til Þýzkalandsf og ifrelsaSi hann á síSustu stundu frá frekari vandræSum, meS því aS fá hann j skýrir frá. Þegar Áskell var á förum úr Danmörku til Klerívas klausturs, til þess aS ljúka þar æfinni, gisti hann aS Absalons í Hafnar kastala, og var þar á móti honum tekiS sem föSur. Hinn ellihrumi erkibiskup þjáSist mjög af fótakulda, svo aS Absa lon lét gjöra skemil fyrir hann aS hvíla viS fæturna, en undir skemilinn lét hann leggja eldaSa tígul- | steina, svo aS hita lagSi þar af nógan. MeS þetta | viS fætuma fékk nú hinn gamli maSur sofiS hiS ezta um nætur, og lýsti hann á marga lund þakk- til aS ganga af ráSstefnu, um þaS leyti er páfa-efni , .. . .., A, i c- c •* l £*• “ . A y * , | læti sinu til Absalons yhr þessu, er rengið hetði keisara hóf bannfæringu yfir Alexandri páfa. Skip honum slíkra þæginda og kvaS' þaS, “bera vott um sonarlegan kærfeika fremur en kunnáttu í læknis- vísdómi.” aSi páfa-efni Absaloni aS bíSa, því hann væri þjónn heilagrar kyrkju. En Absalon svaraSi stilli- lega og kvaSst eigi vera þar staddur í umboSi kyrkj- unnar, heldur sem fylgdarmaSur konungs og bæri ^S Absalon færSist undan aS vera gjörður sér aS fylgja honum, hvert sem hann færi. j ^kibiskup sýnir, aS hann hugsaSi meira um hag Brátt kom þaS í ljós, hver aSal-tilgangur keis- lands °S bjóSar, en sjálfs sín. Þegar páfinn fékk arans var, en hann var sá, aS fá Valdimar til þess aS vita- hvað hann bar fyrir siS að vilÍa ekki taka aS játast yfirráSum sínum, og gjörði hann þaS, | viS embættinu, og þó aS eigi vildi hann hlusta á af- Absaloni til mikillar gremju, móti þeim loforSum, sakanir hans’ leyfSi hann honum aS halda Hróars- er til einskis komu, aS keisari veitti honum styrk! keldu kyrri eftir sem áSur’ °S ?af honum hanniS gegn heiSingjum upp meS Eystrasalti. Samningur kost á aS vera sem næst staddur Valdimar konungi þessi átti þó eingöngu aS standa milli þeirra kon- ungs og keisara, en eigi aS ná til þeirra, er viS ríkj- um tækju eftir þá. ÞaS mikið var þó undanskiliS. LifSi Absalon þaS, sem ráSgjafi Knúts koungs Valdi- marssonar, aS fá rekiS burt þessa ásælni keis- ara og sett valdi hans skorður, sunnan Dana- virkis. Lét hann svara sendimanni keisarans því: “aS fyrir Danmörku þyrfti konungur eigi aS gjör- ast keisarans maSur, því hann ríkti þar meS sama rétti og keisari í Þýzkalandi, og væri hann engum j manni skyldugur um ríki sitt.” svo þeir fengi lokiS því verki, er báSir höfSu einum huga unniS aS, en þaS var aS efla Danmörku og sameina ríkiS sem bezt, gegn utan aS komandi árás- um og sundrungu innbyrSis. Sat hann því í Hróars- keldu lengst um meSan Valdimar lifSi. 1 Lundi hefSi hann veriS meir aSskilinn frá konungi og þeir sjaldnar náS aS bera ráS sín saman um þau mál, ■ er Absalon lét sig mestu varSa alla æfi, því þaS var í í fjarlægum hluta ríkisins og langt frá aSsetursstaS konungs. LeiSangri var boSiS út móti Austur-Vindum, er Svo mjög sem Absalon kann aS hafa móðgaS | »ýnt höfSu sig í ófriSi, og kom liðið saman uni erkibiskup, er hann neitaSi aS stySja hann á móti voriS í Grænasundi. Tók þá Valdimar konunrjr konungi, fann hinn þó engan jafn-hæfan honum til aS skipa sæti sitt aS sér förnum, en nú var hann aS víkja frá erkibiskupsstólnum fyrir vanheilsu sakir, eftir aS hafa haldiS hann í full fjörutíu ár. ÁSur sótt, er halda átti af staS, og andaSist þann sama morgun (áriS 1182). Tók Absalon sér mjög nærri viSskilnaSinn viS konung. Skýrir Saxi frá því, aS hruniS hafi stöSugt tár af augum erkibiskups, meSan en hann léti kveSja til þings til aS kjósa eftirmann: bann söng sálumessuna yfir hinum andaSa höfS- sinn, sendi hann á laun til Róms og fékk þár til páfa samþykki, aS hann mætti því ráSa sjálfur, hver kæimi eftir sig og yrSi settur til erkibiskups. Sagan um þaS, er nú gjörSist, er hin merkilegasta ingja og æskuvini sínum, og bætir því viS: “Hver fær efast um þaS, aS tár erkibiskups, er stigu meS reykelsis ilminum upp aS hásæti hins hæsta kon- ungs, hafi frá sér gefiS þægilega og velþóknanlega af öllum frásögum Saxa. Valdimar konungur bjóst ilman fyrir guði?” Bændur yfirgáfu plóginn á akr- nú enn á ný viS vandræSum og meS því aS hann' inum og baru lík konungs a herSum ser, meS grati vissi ekki hvaS í vændum væri, tók hann eiS af og harmatölum til HringstaSa kyrkju, en þar var erkibiskupi og lét hann sverja viS bein helgra hinn sigursæli konungur í jörðu laginn. LagSist nú manna, frammi fyrir öllum þingheimi, aS honum: Absalon í rekkju, af harmi eftir konung, en sté þá gemgi eigi til meS afsali biskupsvaldsins hatur til á fætur aftur, er sonur Valdimars leitaði til hans og konungs, né aS honum hefSi veriS til þess þröngv- i ba® hann liSveizlu. aS á nokkum hátt. AS eiSnum unnum leggur hinnj J ||jau fJnirán ár, er nú fóru á eftir, var hermarvns- aldni og vrrSulegi guSsmaSur bagal sinn, mitur og Jund hans enn óbeygS og meS sama hætti og áSur. signets hring á altariS, og kváSst þar meS hafa meS þaS lokiS um aldur og æfi, og nú skila heilagri kyrkju til baka aftur því valdi, er hún hefSi sér fengiS og hann meS fariS um hríS. Hann kvaSst og hafa gjört upp huga sinn meS aS neyta eigi þess valds, er sér hefði veitt veriS af páfa; skyldi þeir nú viS því taka og fara svo meS sem þeir vildi, ætlaSi hrmn eigi aS hafa afskifti af gjörSum þeirra eSur hvern þeir útveldu í sinn staS. VísuSu nú biskupar og allur klerkalýSur máli þessu fyrir konung, og spyrja hann hvort engi sé sá, aS hann kjöri öSrum fremur til þessa embættis. Konungur kvaS svo vera, en lézt myndi litlar þakk- ir fyrir þaS taka aS Iýsa því yfÍT, en til þess meiri Sýnir þaS bezt, hversu óskelfdur hann bauS Þýzka- landskeisara byrginn, er var reiSur og þótti virS- slnnl‘ ingu sinni hallaS, er hann gjörSi sendimenn hans afturreka og eigi erindi fegna. Til hefndar fyrir smán þessa taldi nú FriSrekur keisari Burizláf, her- toga Austur-Vinda, á aS gjöra árás á ríki Dana. BauS Burízláfur út liSi miklu og hafSi fimm hundr- uS skipa og vildi fara til Ræinga og leggja þá undir sig. Sendu nú Ræingar skyndiboS Absaloni, og sögSu honum aS ófriSar væri von. Knútur kon- ungur var þá aS heiman farinn svo aS eigi varS komiS til hans orSsendingu þessari. BauS þá erki- biskup út því HSi, er til-náSist og hélt austur. Hitt- ust þeir Burizláfur undir Ræing, á annan dag Hvíta- og verki hans aS ljúka. Danmörk var friSuS fyrir öllum útlendum árásum, en hagur manna blómgaS- ist herma fyrir og alt landsfólk var hiS ánægSasta. Sonur Valdimars ríkti í ifriSi og þó hann væri bam- laus, var bróSir hans 'honum viS aSra hönd, og var hann, þó ungur vær aS aldri, hinn gjörfilegasti maS- ur, ráSsnjall og hugaSur og hiS bezta höfSingja- efni. Gat því hinn aldni erkibiskup áhyggjulaust og ókvíSinn slíSraS sverSiS. HafSi hann og full- efnt allar sínar skuldbindingar og eiSa. Valdimar ungi var til konungs tekinn aS Knúti bróSur sínum látnum (1202) og gat sér þann orSstír, er lengi mun uppi verSa, fyrir ágæti og hreysti. Gaf nú Absalon sig allan viS, síSustu árin, aS rétta viS hag kyrkjunnar, er hann hafSi nú komiS á fastan fót. Lét hann gjöra kyrkjur og stofna klaust- ur víSsvegar um landiS og stjórnaSi þeim meS ströngum aga og af miklum viturleik. Lét hann Saxa bókfæra allar þær gjörSir, ásamt hinum öSr- um frásögnum frá eldri tímum. Saxa, er var ritari hans, lét hann skrásetja allar þær gjörSir, er hann var sjónarvottur aS, sem þann, er til þess hefSi settur veriS og þaS verk hlot- iS aS réttu hlutskifti. “Hefir eigi bæSi faSir minn og afi á undan mér, þjónaS konungum vorurn bæSi á sjó og landi, hví skyldi eg þá eigi honum þjóna einnig meS bókvísi minni)” segir hann. Enn fremur getur sagnaritarinn þess, aS heimildir sínar allar hafi hann frá biskupi sjálfum, fyrir öllu, er hann hafi ritaS. Absalon erkibiskup andaSist um voriS á messu- dag hins heilaga Benedicti aS jafndægrum (21, marz 1201), í Sóreyjarklaustri, er gjöra hafði látiS özur faSir hans og sjálfur fullnaS þar æfidaginn, í helgum friSi. Á höfuStorgi Kaupmannaihafnar- borgarinnar, er hann hafSi stofnaS, hefir honum reistur veriS minnisvarSi; er þaS líkneski af eiri; situr hann á hestbaki og heldur öxi á lofti; en í hin- um þögula helgidómi, í skógarrunnanum þétta, þar er ferSamaSurinn drepur enn viS fæti og hlustar eftir aftansöng kórsbræðra, er fyrir löngu er hættur og hljóSur orðinn, nema sem bergmál frá horfinni öld, hvílir lík hans í jörðu. Þegar gröf hans var opnuS, áriS 1826, mátti enn sjá fyrir vaxtarlagi hans og skrúSanum helga, er hann hafSi til moldar boriS. Silfurkaleikurinn meS signetshringnum í, hvíldi enn í hinum traustu höndum hans, er nú voru aS dulfti orSnar. Eru þeir báSir til sýnis og brot af biskupsstaf hans, er eigi var upp molnaS og orðiS aS mold. Enginn danskur maSur fær svo komiS aS gröf hans, aS eigi verSi hann innilega snortinn og hrærSur í hjarta. Hún er helgu^ staSur og guSi vígS. SamtíSa sagnaritari þýzkur sagSi svo frá, “aS öll Danmörk hafi grátiS hann og faliS anda hzuis Jesú Kristi, Konungi FriSarins, því aS um æfi- daga sína hafi hann marga til hans leitt, er óvinir voru alls friSar og samlyndis. I hinni fornu kyrkju í Hróarskeldu hvílir Saxi, aS sögn, og yfir gröf hans er sléttur steinn. Þegar hann gekk til hvíldar, hafði vinur hans og meistari legiS fimm ár í gröf líkindi, aS meS því tæki hann á sig óvild bezta sunnu (“um várit um Piskis-daga) áriS 1184. vinar síns. Aftur á móti kvaðst hann vita meS HafSi erkibiskup fariS í land meS liSinu og ætlaði fullum sannindum, aS ef hann dyldist þessa, drýgSi aS syngja tíSir, og var búinn öllum biskupsskrúða, hann þá synd, er sér myndi seint fyrirgefin verSa. þegar honum bárust orS, aS nú sæist til ferða Buriz- KvaSst hann því eigi vita, hverju hann ætti til aS láfs. Afklæddist hann þá skrúSanum í flýti, svara. BáSu þeir hann þá aS segja af hiS sanna, fór í hrmgabrynju í staSinn og lét halda til skipa hiS hvem hann hefSi í kjöri, og nefndi Valdimar þá til skjótasta. “Látum nú sverSin syngja guSi þakk- Hróarskeldubiskup. argjörS,” hrópaSi hann tU manna srnna, um leiS og Spratt þá hinn ellihrumi erkibiskup úr sæti og þeir lögSu út. Þeir komu Burizláf aS óvörum, vissi vildi aS þegar væri ráSiS kjörinu, en Absalon tók hann eigi af Dönum þar í nánd, og er þeir æptu her- fyrir ‘þaS meS öllu. Sagði hann aS því fylgdi stærri op erkibiskups, — en hann hræddist Burizláfur og byrSi en svo, aS hann fengi boriS. En þrátt fyrir, menn hans mest—, braat flótti í liS Vinda, og kaf- þessa undanfærzlu hófu prestar vígslusöng og veitt- sigldu sig átján skip þeirra, í ofboSinu aS komast ust aS honum og vildu færa hann nauSugan upp aS undan, og fómst þar allir er á voru. Einn maSur altarinu. “GjörSust þeir aS djarfari”, segir Saxi, er á Vinda-skipunum hengdi sig, h ldur en aS verSa veriS hefir aS líkindum meS í þessu, “aS erkibisk-| handtekinn, af hræSsIu viS DeuiL Let þa Absalon up sjálfur lagSi fyrstur hendi á hann.” En hann elta þá; var þá flóttinn orSinn algjör og veittu hinir varSist öllum tökum og hratt sumum bræSrunum hvergi viSnám; komst Burizláfur nauSulega undan meS þrjátíu og fimitn skipa, en þeir erkibiskup tóku öll önnuT. Sumt liSiS komst á land, en sumt flötum og þótti eigi vera allra viS hann aS fást. Voru nú skrúðar sundur tættir og rifnir og ræflim- um kastaS á víS og dreif. GjörSist af þessu hiS druknaSi, en mestur hlutinn var drepinn. GjörSist mesta skvaldur, er jókst viS þaS aS leikmenn, sem Burizláfur skömmu seinna þegnskyldur konungi og viSstaddir voru, tóku einnig aS syngja söngva, til lauk þar meS viSskiftum þeirra keisara og konungs. aS gjörast eigi síSri en hinir lærSu menn. Reyndi konungur og erkibiskup aS stilla til friðar, en fengu Þetta var síSasta orusta erkibiskups, og spurS- ust þessi tíSindi víSa og voru frægS mjög. Var nú Ásbjöm lifSi bróSur sinn um þrjú ár. Hinn aldni kappi, er átt hafSi í ótal orustum um æfina og ávalt komist lífs af, beiS loks bana af byltu, er hann hlaut í heimahúsi. HiS síSasta, er hans get- ur, er á ráSstefnu, er haldm var aS jólum áriS 1187; vom þar staddir sendimenn frá páfanum, Gregorí- usi hnum áttunda, aS prédka krossferS út til Jórsala. Grétu menn hástöfum, er menn hlýddu á frásögn þeirra um allar þær þjáningar, er kristnir menn yrSu aS þola af heiSingjum. Stoð þa Ás- bjöm á fætur og minti þá á hin mögru afreksverk feSra þeirra, er unnin voru bæSi heima og í útlönd- um. Lýsir sér trú og eldmóSur Absalons í orSum hans. “Þetta unnu þeir til frægSar sér og þjóS vorri og þektu þ« eigi hina heilögu og sönnu trú, er vér höfum öSlast Eigum vér þá, er fræddir erum um trú þessa, aS breyta síður en þeir og skorast undan helgum skyldum vomm? Látum oss leggja allar vorar auSvirSilegu deilur til hliSar og bindast máli þessu, er meira er. Tökum á oss þær þjáningar, er hinir helgu menn hafa orSiS aS bera, og vinnum svo til hinna sömu launa og þeir. Eigi er ósenni- legt, aS oss auSnist sigurinn — en drottinn ræður þeim málalokum sem öSmm. Þeir er eigi geta sjálf- um sér offraS fyrir þenna heilaga málstaS, gefi af efnum sínum, svo aS vér öll verSum hluttakandi í laununum, svo sem vér og orSin emm aSnjótandi aS fyrirheitunum." Þau vom áhrif orSa hans, aS sögn, aS margir tóku krossinn og fóm, en þó er hitt sennilegra, aS þaS hafi veriS fyrir tilmæli mannsins sjálfs, og þaS, hver maSur hann var og hver hann hafSi veriS í aug- um allra þeirra, er hann höfSu þekt, yfir alla hina löngu og viSburSaríku æfi hans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.