Heimskringla - 14.05.1919, Qupperneq 1
Opið á kveldin til kl. 8.30
Þetrar
Tennur
Þurfa
Aögerðar
Sjáið mig
DR. C. C. JEFFREY
“Hinn varkári tannlæknlr’’
Cor. Logan Ave. og Maln 8t.
XXXIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. MAI 1919
NÚMER 34
Þjóðverjum fengnir friðar-
níu menn voru teknir fastir og sett-
ir í varShald. Allir voru þeir
Austurríkismenn og sem notiS
höfSu hér fulls frelsis á meSan
samningarnir.
Athöfn þessi fer fram í Versailles, þar aðal-grundvöllur keisaraveld-
isins þýzka var lagöur fyrir nærrí hálfrí öld síðan — í lok fransk-
prússneska striðsins. Hervaldi Þjóðverja nú hnekt fyrir fult og
alt. Skyldast að greiða bandamönnum fullar skaðabætur. —
Veittur tiltekinn tími að íhuga samningana áður fullnaðar-svar
sé gefið.
Miðvikudaginn þann 7. þ.m. fór skrifa samningana, p>egar þar að
fram sú hátíðlega athöfn í Versa- kemur, enda þýddi það ekki ann-
illes á Frakklandi, að sendiherra-J að en algerða eyðileggingu Þýzka-
sveitinni þýzku voru afhentir frið- lands.
arsamningar bandamanna. Voru! Þjóðverjar hafa fimtán daga til
þama til staðar við þetta tækifæri þess að íhuga samningana og á
fulltrúar frá öllum löndum banda- þeim tíma geta þeir gert allar fyr-
þjóðanna og Georges Clemenceau, ] irspurnir þeim að lútandi. — Þeg-
stjórnarráðherra Frakklands stýrði^ ar þetta er skrifað segja fréttirnar
athöfninni. Hélt hann stutta ræðu þýzku blöðin mjög andvíg samn-
um leið og samningarnir voru fram1 ingunum og leggi flest að stjórninni
lagðir og eftir henni hafði verið j að neita að undirskrifa þá. Eg-
svarað af forínanni þýzku sendi-' bert, forseti þýzka lýðveldisins, j
herranna, var athöfninni sagt hefir gefið út yfirlýsingu til þjóðar;
smnar, þar hann segir skilmála
bandamanna “ómöguiega” að-|
göngu og að sum ákvæði þeirra
“hneppi þýzka verkamenn undir;
þrældóm erlends auðvalds.” For-
maður þýzku sendiherra sveitar-,
ínnar í Versailles hefir sent skrif-
leg mótmæli til bandamanna á-
hrærandi ýms atriði samningannaJ
Hafa bandamenn svarað þessu svo;
skorinort, að ólíklegt er að mörg-
um fleiri þannig lögyðum mótmæl- j
verði hreyft. Þegar Þjóðv. átta1
sig ögn betur á öllu saman, sjá
þeir sér að líkindum þann kost
vænstan að ganga að skilmálunum,1
sem þeim nú bjóðast. Frekari mót-
spyrna frá þeirra hálfu hefir litla
þýðingu og myndi að eins verða til
þess að leiða hina mestu hörmung
yfir land þeirra.
Á öðrum stað í blaðinu birtumj
vér ræðu Clemenceau við ofan-1
greint tækifæri og útdrátt úr helztuj
atriðum friðarsamninganna.
var
slitið.
Samningarnir eru langir og ítar-
legir, um 80,000 orð í alt, og í
mörgum köflum. Allar ráðstaf-
anir eru gerðar í sambandi við
friðinn og engu gleymt. Fullra
skaðabóta er krafist frá Þjóðverj-
um fyrir hin margvíslegu spellvirki,
er þeir frömdu á meðan stríðið
stóð yfir. Herbúnaður þeirra til
lands og sjóar er takmarkaður,
svo segja má Þjóðverjar séu nú úr
sögunni sem öfiug hervaldsþjóð.
Verzlunarlega er þeim einnig
hnekt, í bráðina að minsta kosti,
og dregið úr möguleikum þeirra til
mikillar samkepni á meðan þær
þjóðir, er þeir gerðu sitt ítrasta að
undiroka, eru ögn að ná sér aftur.
Vafalaust munu Þjóðverjar skoða
samninga þessa all harða aðgöngu
—og þá hætt við þeir gleymi þeirri
miklu ábyrgð, sem á þeim hvílir í
sambandi við stríðið. En ólíklegt
er talið þeir muni neita að undir-
stríSiS stóS yfir.
All-róstusamt er nú norSanvert
í Mexico og sjást þess þar engin
merki, aS alheims friSur sé í nánd.
Villa, herforingi uppreistarmanna,
lætur þar nú mikiS til sín taka og
vinnur hvem sigurinn af öSrum.
Hertók hann nýl. bæinn Parrais
og gáfust hersveitir Carranza þar
allar upp. Sagt er markmiS Villa
sé aS ná sem fyrst borginni Chi-
uhahua og hafi hann þá komiS ár
sinni vel fyrir borS.
Frétt frá Kaupmannahöfn segir
aS viS nýafstaSnar héraSsstjómar
kosningar í NorSur Slésvik hafi
Danir veriS í miklum meiri hluta.
I þremur héruSum náSu 5 3 Danir
kosningu, en ekki nema 12 ÞjóS-
verjar. ViS undanfarandi kosn-
ingar hafa ÞjóSverjar jafnan veriS
í stórum meiri hluta og er þessi!
umskifti talin góSs viti.
Ford bifreiSa félagi'S hefir fyrir
nokkru síSan tilkynt, aS eftr 10.
þ. m. verSi lágmarks laun starfs-
manna í verkstæSum þess sex
dollarar á dag (8 klst.). Lág-
marks laun áSur voru fimm doll-
arar á dag og er hér því um aS
ræSa all-ríflega hækkun. Ford fé-
lagiS er réttnefndur brautrySjandi
hvaS umhyggjusemi snertir meS
*
hagsmunum verkamann og ef fleiri
auSmanna félög tækju sér slíkt til
fyrirmyndar, þá væri nú "skærri
sól og foldin fegri fram undan.’
Félag heimkominna hermanna
(Veterans Association) er nú aS
hefjast handa gegn þeim frétta-
blöSum landsins, sem bolshevism-
anum rússneska ljá fylgi og öSr-
um byltinga- og öfgakenningum.
Rannsókn verSur hafin gegn fimt-
án blöSum til aS byrja meS, og
eru átta af þem gefin út hér í
Winnipeg. Af sambandsstjórn-
inni verSur krafist aS hún banni
útgáfu slíkra blaSa. Samkvæmt
tilkynningu W. A. Shepard, aSal-
forstöSumanns félagsins, hafa
þegar fengist nægilegar sannanir
gegn mörgum af blaSaeigendum
hér til þess aS hægt sé aS gera
blöS þerra upptæk.
———o———
Sagt er aS Roþert Borden, for-
sætisráSh. Canada, muni leggja
af staS heimleiSis þann 17. þ.m.
Um hann kemst eitt enska blaSiS
hér (liberal) þannig aS orSi: “Sir
Robert Borden er nú sýnt meira
tihraust en nokkru sinni áSur.
Hvorki canadisk né brezk alþýSa
metur þó til hlítar hve öfluglegan
þátt hann tók í friSurráSstöfunum
öllum í Paris, sökum þess hve mik-
iS tillit var tekiS til dómgreindar
hans og skarpskygni." — Sam-
kvæmt tilmælum Lloyd George
dvelur Hon. C. J. Doherty dóms-
mátaráShenra í París unz friSar-
samningar eru undirskrifaSir.
Allsherjar verkfall iSnfélaga
hér í Winnipeg virSist nú í aSsigi.
SamhygSar verkföll, meS húsa-
gerSar og málmvinslu verkamönn-
um, hafa veriS samþykt viS at-
kvæSagreiSslu af ótal iSnfélögum
hér og versnar útlitiS meS hverj-
um deginum sem líSur. Þeirri
málamiSlun, sem þegar hefir veriS
gerS, hefir veriS hafnaS af hlut*
aSeigandi verkamönnum, er halda
fast viS sínar upphaflegu kröfur.
Norris forsætisráSherra og Gray
borgarstjóri hafa gert sitt ítarasta
aS reyna aS skakka leikinn, en lít-
iS orSiS ágengt aS svo komnu.
A fundi heimkominna her-
manna, er haldinn var hér í Winni-
peg þann 12. þ.m., var þess kraf-
ist af fylkisstjórninni, aS hún léti
tafarlaust til skarar skríSa meS
aS hneppa í varShald og senda úr
landi "óæskilega útlendinga”. Var
stjóminni gefinn vikutími aS stíga
spor í þessa átt eSa aS öSrum
kosti segja af sér. Heimkomnir
hermenn hafa valiS mjög ákveSna
stefnu í þessu máli og annaS ekki
fyrirsjáanlegt, en fylkisstjórnin
megi til aS taka kröfu þeirra til
greina.
Frétt frá Montreal segir öfga-
og æsingamenn hafa veriS þax
mjög önnum kafna í Seinni tíS.
Fundir eru þar haldnir aS heita má
daglega, þar umræSur fara fram
á mörgum tungumálum, svo sem
ítölsku, frönsku, hebresku, rúss-
nesku og stundum ensku. Á ein-
um fundinum mætti fulhrúi núver-
andi stjómar Rússlands og var
hann í ræSu sinni stóroSur mjög í
garS bandaþjóSanna. Likti hann
auSvaldsstéttum landanna, er á
allan hátt vildu kúga verkalýSinn,
viS fyrverandi keisarastjórn á
Rússlandi — kvaS þar engan mun
vera á milli! Trotsky kvaS hann
vera frelsara mannkynsins, en Wil-
son svikara. Var slíkum og því-
líkum staShæfingum hans fagnaS
meS dynjandi lófakiappi.—Fund-
ur þessi hafði þær afleiSingar, aS
Vaid Bolshevika að
þverra.
Til eru einstaklingar hér þeirrar
skoSunar, aS Bolshevikar ráSi yf-
ir meirihluta Rússlands, og stjórn
þeirra sé þar af leiSandi á meSal
öflugustu stjórna í heimi. ÖSru er
samt nær en svo sé. Bolshevikar
ráSa aS eins yfir örlithim hluta
hins rússneska ríkis, þar sem stjóm
þeirra nær lítiS út yfir véhönd
MiS-Rússlands. HingaS til hafa
aSai-stöSvar þeirra veriS í Petro-
grad og Moscow og hafa þeir
hvergi náS traustum tökum nema
þar og i næstu héruSum umhverf-
is. Rússneska stjómin í Omsk, sem
Bolshevikum er öfhiglega andvíg,
ræSur yfir langt um stærra svæSi
og þar meS mest allri Síberíu.
“NorSur rússneska" stjómin svo-
nefnda, sem höfuSstöS hefir í
Archangel, er Bolshevikum sömu-
leiSis andvíg og lætur meir og
meir til sín taka. Kósakkar eru
einnig undir sjálfstæSri stjóm, er
nefnist “Caucasus stjómin” og eru
Bolshevikum örSugur þröskuldur í
götu. Um Ukraine er örSugt aS
segja hverjir þar ráSa, stjómar-
skifti þar svo tíS; en í seinni tíS
virSst aJt benda til, Ukraine-búar
gerist Bolshevikum meir og metr
fráhverfir. Pólland, Finnland og1
Esthonia em nú sjálfstæS ríki, þó
framtíS þess síSastnfenda sé aS
svo komnu töluverSri óvissu und-
irorpin. Þannig er hiS fyrverandi
rússneska veldi alt klofnaS sundur.
Langt er því frá, aS stjórn
Bolshevika sé öflug eSa hafi yfir
stórum ríkjum aS ráSa. Upp á
síSkastiS hefir ólániS líka veriS
aS leggja stjórn þessa, ef annars
skyldl stjórn nefna, í einelti, og
bendir alt til vald hennar sé nú
óSum aS þverra. Þeir rússneskir
verkamenn og bændur, er Bolshe-
vikar hafa getaS afvegaleitt, eru
teknir aS vakna til meSvitundar
um, hve ófullkomin og bágborin
núverandi stjórn þeirra er og úr
þessu verSur þess vart lengi aS
bíSa, aS þeir taki völdin í sínar
hendur.
----,--o------
Stórvirki.
Jámbrautargöng mtiii Englands og
Frakkiands.
Langt er síSan verkfræSingum
kom til hugar aS gera járnbraut-
argöng neSansjávar milli Eng-
lands og Frakklands. Einkum
hefir Frökkum veriS þaS áháuga-
mál, en Bretar hafa látiS sér alt
hægra og stjórn þeirra Var um
eitt skeiS andvíg því.
En meSan ófriSurinn stóS, sáu
bandamenn, hve mikilsvert þaS
væri, ef járnbrautargöng lægi milli
fyrnefndra landa, og fóru þá þeg-
ar aS gefa málinu nýjan gaum.
Nú eru þaS Bretar, sem upp-
tökin eiga, og er svo langt komiS,
aS stjórnin virSist hafa tekiS mál-
iS í sínar hendur. Mælingar hafa
veriS gerSar og er þaS fullyrt, aS
ekki sé neinum sérstökum erfiS-
leikum bundiS aS grafa göngin.
RáSgert er, aS göngin verSi um
30 enskar mílur á lengd, og “tví-
breiS”, þaS er tvenn samhliSa
göng, 18 fet í þvermál hvort, en
milli þeirra verSa krossgöng meS
100 faSma millibili, bæSi til þess
aS renna megi vögnum af einni
braut á aSra og eins til þess aS
auka loftrás í göngunum.
Raimagnsvélar verSa notaSar
sem mest má til aS grafa göngin
og verSur byrjaS jafnsnemma frá
báSum löndum og verkinu flýtt
alt hvaS af tekur. Búist er viS af-
skaplega mikilli umferS um jarS-
göng þessi og á eingöngu aS nota
rafmagnsvagna til flutninga. AH-
ur kostnaSur viS þetta srtórvirki er
ááætlaSur 20 miljónir sterlings-
punda.
Göng þessi verSa undir umsjón
herstjómarinnar og báSir “munn-
arnir” varSir fallbyssum, svo aS
óvinaliS geti ekki fariS þar út eSa
inn. En til frekari tryggingar á
aS hafa “vatnalás” á göngunum,
sem svo er úr garSi gerSur, aS laut
verSur í jámbrautargöngunum á
erinnar mílu svæSi. og þar má fylla
þau sjó á svipstundu ef ófriS bæri
aS höndum; aetla Bretar aS hafa
“lykilmn” aS þessum vatnslás í
höndum foringja Dover kastaia og
víggirSinganna þar í kring. Þessi
sjór getur ekki skemt göngin og
er auSvelt aS dæla honum út,
þegar þarf. ÞaS verSur gert meS
rafmagni frá aflstöSvum skamt
frá Dover.
Þegar göng þessi eru fullgerS,
geta jámbrautarlestir fariS frá
London til meginlandsins og
sloppiS viS þær tafir, sem sundiS
og ferjúbátáarnir valda nú.
Frakkar eru mjög glaSir yfir
þessari ráSagerS Breta og vilja aS
öllum þjóSum verSi gert jafnhátt
undrr höfSi um flutningsgjald
gegn um göngin.—Vísir.
íslendingadagurinn
Á almennum fundi, er haldinn
var hér 8. þ.m., voru eftirfylgjandi
menn kosnir í íslendingadags-
nefndina fyrir þetta ár:
A. S. Bardal,
G. T. Jónsson,
Th. Johnson,
J. J. Vopni.
O. Bjarnason,
N. Ottenson.
1 nefndinni frá síSasta ári eru:
Dr. M. B. Halldórsson,
S. D. B. Stephanson,
S. B. Stephenson,
J. G. Hjaltalín,
Hjálmar Gíslason,
og ritstjórar isJenzku blaSanna.
— HeiSursforseti Islendingadags-
ins er Hon. T. H. Johnson, en yfir-
skoSunarmenn fyrir þetta ár þeir
H. Pétursson og E. P. Johnson. i
Sambandsþingið
Mál og mannlýsingar
eftir
Gunnl. Tr. Jónsson.
XI.
Ottawa, 2. maí 1919.
Eg hafSi hugsaS, þá eg byrjaSi
á þessum þingpistlum, aS dvöl'
mín í höfuSstaSnum mundi vara
lengur, en raun hefir orSiS á —'
en verkamenn stjórnarinnar ráSa ^
sjaldan sínum næturstaS, og þess
vegna er þaS, aS þessi pistill minn'
og eg höfum samleiS til Winnipeg.
AS þessu sinni er sérstaklega
vert aS minnast á eitt mál, því þaS
mun koma til aS hafa þýSingar-
miklar afleiSingar fyrir Canada,
hvernig svo sem því horfir viS.
Svo er mál meS vexti aS Hon.
James A. Calder, .innflutninga-
mála ráSgjafinn, hefir lagt fyrir
þingiS frumvarp um breytingar á
innflytjenda lögunum, þar sem
fariS er fram á, aS takmarka fólks
flutning til landsins, gera kröfurn-
ar harSari og banna sumum þjóS-
flokkum og trúarflokkum land-
setuleyfi. -- Helzta breytingin á
landleyfis skilyrSunum er sú, aS
innflytjandinn, sé hann fulltíSa,
verSi aS vera læs og skrifandi.
Mikill hluti innflytjenda frá SuS-
ur- og MiS-Evrópu og hinum
ýmsu landshlutum hins forna
Rússaveldis, hafa ekki veriS
gæddir þeim listum, en góSir
vinnumenn hafa margir þeirra
reynst, engu aS síSur. Einnig er
ætlaS, aS stemma stigu fyrir inn-
flutningi Asíumanna og þeirra trú-
atflokka, sem eru á móti hernaSi,
svo sem: Doukhobora, Mennon-
íta og Hutterita. — Ekki fara
hinar fyrirhuguSu lagabreytingar
fram á aS gjöra þá menn land-
ræka, sem hér eru fyrir, þó gallaS-
ir séu eftir ofanskráSum mæli-
kvarSa. Má þaS aS sjálfsögSu
kallast brjóstgæSi.
Mr. Calder, sem er maSur spak-
ur, talaSi langt mál fyrir þessu
fóstri sínu. SagSi meSal annars.
aS sökum atvinnuleysisins í land-
inu, yrSi aS takmarka innftutnng
útlendinga. HingaS til hefSi Can-
ada staSiS öllum opiS, sem ekki
hefSu veriS glæpamenn og fá-
bjánafcr; nú gæti slíkt ekki lengur
gengiS. GóSa bændur og bænda-
efni, sem hefSu peninga til aS
setja sig á laggimar, kvaS hann
velkomna, en aSra ekki, aS þyí er.
mér skildist, þó vinnukonum og
ráSsettum iSnaSarmönnum yrSi
ekki úthýst. ef framkoma þeirra
væri sómasamleg og ekki úr ó-
vina landi.
Mr. Calder rakti sögu fólksflutn-
inga hingaS og var hann all-harS-1
orSur í garS fyrverandi stjóma.
KvaS agenta hafa veriS aenda
víSa um lönd og fólkiS gint meS
fögrum loforSum til aS koma
hingaS, svo þegar hingaS KefSi
veriS komiS, hefSi meginþorri
þessara útlendinga veriS settur
niSur á heimilisréttarlönd og þar
meS hefSi afskiftum stjórnarinncir
af þeim yeriS lokiS; þó þeir hefSu
frosiS í hel, eSa orSiS hungur-
morSa, þá skifti þaS minstu, aSrir
fyltu skarSiS á næsta sumri. Sem
sagt, stjórnin hefSi álitiS, aS þeg-
ar hingaS til lands væri komiS,
gætu þessir útlendingar bjargaS
sér sem bezt þeir mættu.
Myndin, sem Mr. Calder dróg
upp af kjörum innflytjenda hér frá
Galiciu, Göllunum, sem viS köll-
um, var ófögur, en lærdómsrík.
SagSi hann aS Göllunum, bráSó-
kunnugur öllum iandsháttum og
mállausum, og efnalausum, hefSi
veriS dembt niSur á óálitlegustu
heimilisréttarlöndin, og þar ætlast
til aS þeir björguSu sér. Oft hefSu
Gallamir grafiS gryfjur í jörS niS-
ur og ræfra yfir og búiS þar
til þeÍT voru þess megnugir aS
koma upp betra húsnæSi, og þaS
sem verst hefSi veriS, aS öllunt
prökkurum og okmrum nálengdar
hefSi fundist þaS kristileg skylda
sín aS ganga í skrokk á þessum
fáfróSu og vamarlausu útlending-
um, og rýja inn aS skyrtunni, og
þeim hefSi liSist þaS óáreittum.
En þrátt fyrir allskonar örSugleika
hefSi fjöldanum af Göllunum tek-
ist aS kljúfa þrítugan hamarinn og
verSa nýtir bændur; en stjórninni
væir þaS ekki aS þakka, heldur
eingöngu elju og óbilandi dugnaSi
Gallanna sjálfra. Sama mætti
segja um Skandinavana. AS fara
nú aS svifta menn þessa búum sín-
um og gera þá landræka, eins og
komiS hefSi í tal, vegna þess þeir
væru af óvinaþjóSerni, væri him-
inhrópandi ranglæti, og kæmi ekki
til nokkurra mála, meSan þeir
brytu ekki á móti landslögunum
svo hætta stafaSi af fyrir almenn-
ing.
HéSan í frá kvaS Mr. CaWer
þaS verSa stefnu stjómarinnar aS
greiSa götu innflytjendanna,
hjálpa þeim til aS komast á lagg-
irnar og ala þá upp í canadiskum
þjóSaranda. svo aS upprisi af
stofni hinna ýmsu þjóSbrota ein
voldug þjóS—CanadaþjóSin.
Miklar umræSur urSu um innflytj-
endur og útlendinga; sumir tóku
málstaS þeirra, en fleiri voru þaS
sem eitthvaS höfSu út á þá aS
setja og gátu ekkert gott séS neiaa
í alenskum innflytjendum. Raun-
ar voru þaS þeir útlendingamir,
sem eitthvaS voru nákomnir ó-
vinaþjóSunum, er fiestallar hnút-
urnar fengu. Á Islendinga var
ekki minst og heldur ekki á Dani.
— Mr. S. W. Jacobs, GySingurinn
frá Montreal, vildi aS þetta hatur
til óvinanna hyrfi sem fyrst, og aS
innflytjendur þaSan yrSu jafn-
velkomnir sem fólk annara staSa,
þvi þeir sem væru féndur vorir í
dag, væru vinir á morgun. Þetta
þótti Sumum þingmöonum ganga
landráSum næst aS segja, en
kárna fanst þeim sömu herrum
gamaniS. þegar Dt. Clark studdi
Mr. Jacobs, og kvaS hefrvd og hat-
ur ekki tid uppbyggingar í þjóSlif-
inu.
Vinur vor, R. L. Richardson hélt
tanga ræSu og sýndi mönnum
fram á, aS Gallinn væri viSsjáls-
gripur; þeir væru meS óeirSir í
hans kjördæmi, og víSast hvar
annaxsstaSar. KvaS þá alla jafn-
an hafa veriS vandræSa seggi;
(Framhald 4 5. bft.)
SENDIÖ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
ylir TER9MATA MVJTI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
St. Wioaipeg