Heimskringla - 14.05.1919, Page 5

Heimskringla - 14.05.1919, Page 5
WJNNIPEG, 14. MAÍ 1919 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA SambandsþÍBgið (Fraarch. frá 1. hls.) Í>aS hefSi venjulegast verið venjan, þegar Kosningar hefSu vericS í aSsigi, aS múta Göll- unum meS peningum og brenni- víni, helzt þó á kjördaginn; at- kvæSi þeirra hefSu gengiS kaup- um um og sölum og sá sem bezt hefSi boSiS í staupinu, hefSi ráS- iK arfcvæSum þeirra. Mr. Mackie frá Edmonton bar blak af Göllunum, en Dr. Ed- wards frá Frontenac, Ont., kallaSi jþá skepnur, sem ættu ekki aS K3- ast í landinu. Hann vildi helzt hafa al-enskt Canada. Eftir harSar og langar umræSur komst frumvarpiS loksins gegn um deildina, eftir aS nokkrar breyt- ingar höfSu veriS gerSar á því; þær heltu miSuSu aS því, aS stemma stigu fyrir innflutningi fólks frá SuSaustur Evrópu. Virl- ist sem BalkanþjóSirnar ættu fáa vini í þingsalnum, þó flestir þeirra væru á voru bandi í stríSinu. EinS vaT þegar tdkin stjórnar ákvörSun aS banna frekari innflutning Hutt- eríta og Mennoníta; voru menn hræddir um, aS eíf beSiS yrSi þar til frumvarpiS yrSi aS lögum, aS þeir mundu hafa sezt hér aS í þús- unda tali. Mótspyrna heimkom- inna hermanna gegn þessum trúar- bragSa flokkum átti aS sjálfsögSu nokkurn þátt í þessari stjórnar- ákvörSun, sömuleiSis má og þakka þeim, aS Doukhoborar eru nú aS taka saman pjönkur sínar og á áfáörum úr landinu. Mun þar meS lokiS landvist þeirra hér hfá oss og munu fáir harma. Afnám titla. Nefnd sú, sem skipuS var til aS íhuga þetta mál, hefir klo'fnaS; er meiri hlutinn fylgjandi afnámi ttla og annara konungsgeifinna nafnbóta. en minni hlutinn hoTÍir öSrum augum á málin; eru í hon- um aS eins þrír af þeim 25, sem nefndina skipuSu, svo ekki mun fylgi titlanna mikS í þinginu, ef daema má eftir þessum klofningi, þrímenningamir, sem titlunum fylgja, eru Sít Herbert Ames, sem náSarsól konungsirs skein á fyrir nokkmm árum; W. F. Cockshut verksmSjueigandii, sem lifir í von- inni um konunglega náSargjöf, og Dr. Clark (frá Red Deer. Voru margir hissa á því, aS doktorinn, sem er bóndi og alþýSumaSur, skyldi vera meSmæltur titlunum, en sjálfur gaf hann þá skýringu á þessari afstöSu sinni, aS hann á- lit a8 þingiS meS því aS seun- þykkja afnám titla, væri aS skerSa einkaréttindi konungsins; væri þaS ókurteisi viS Hans Hátign, aS banna honum aS heiSra þegna 8Ína, ef hann langaSi til. ÞingiS gæti skoraS á stjómina aS hætta aS mæla fram meS mönnum til titla-veitinga, en ef þaS yrSi gert, myndu fáir ‘heSraSir’; en e'f kon- ungi sjálfum fyndist einhver Can- adamaSur verSskulda heiSur og nafnbót, þá ætti honum aS vera heimilt aS heiSra þann mann. Líklegast mun þetta titlamál soifna á þessu þingi, því þó þa,S komist í gegn um neSri málstof- una, má treysta öldungadeildinni til aS kæfa þaS, enda lifa öldung- amir í voninni um aS náSarröSulI konungsvaldsins skíni á kolla þeirra áSur þeir verSa moldu ausn- "ir. Þeir eru nú gamlaSir flestir og > öSrum barndómi og færastir aS leika sér aS gullum sínum. Annars hafSi eg í upphafi von- ast til, aS þessir þingpistlar mínir naundu berast konungi, og eg heiSraSur’ verSci, en nú er útséS um aS svo verSur ekki, og verS eg því aS láta mér nægja, aS verSa 'þingmannsefni Gimliborgar viS næstu kosningar. M atreiðslukona fyrir einn mann, GóSan og áreiöanlegan mann vant- ar matreiíslukonu, roskna og geö- kóða, 4 til 4Vz mánuð. Helzt hún hafi dreng 10 til 12 ára. Kaup gott. — l*ysthafandi snúi sér til Jóns Thor- steinssonar, Como Hotel, Gimli, fyrir ^niðjan maí næstk. 32-34 Vorvísur. Eftir Páiœa. Skúrir fingra foldar mein, faila á lyng í hlíðum. Geisla kyngi kalda rem kossum yngja blíðum. Ljósi þrungið lyftir sér Jauf frá bungum svarðar. Lífsins sunginn óður er öllum tungum jarðar. \ Laekur skvettir lyngs á krans Jeikja-glettur vekur; bJærinn Jétt við Ijúfan dans taufsins fléttur skekur. Fcignar kvoll er fögnuð sinn fugla sollur eykur: ÖUu er hollur ysinn þinn ástar-skollaleikur! Goða-kyngi, gyðju val, gleður, yngir lýði. Ljóða hringur hverjum skal hennar fingri prýði! Gremur BIIi gyðjan mín, — gleði svellur eldur, er eg fell í ást til þín og þú velli heldur. Geisla þveginn öldum í anda hnegist mínum, höfuð beygja blómin ný brúðarsveigi þínum. Ættlands grundar minning mér mæt af blundi vaknar, þínum bundinn örmum er andinn stundum saknar. Syngdu hróð við hjalla og foss, Heklu glóð þó brenni. Berðu góðan kærleiks koss köldu móður enni! Þýddu hjalla kalda kinn, klæddu stalla’ og rjóður; gefðu aHan ylinn þinn .......... aldnri fjaUa-móðor! Gyðingar GySingar allra þjóSa hafa stofn- aS meS sér öflugt félag, til þess aS vemda hagsmuni sína og kaupa sér örugt friSland. Bretastjórn hét þeim því seint á árinu 1917, aS gera alt, sem í hennar valdi stæSi, til aS greiSa fyrir því, aS Palestína yrSi gerS aS þjóSIegu heimkynni GySinga, aS því til- skildu, aS þeir (GySingar) létu alla aSra trúarflokka þar í landi njóta fullkomins réttar í trúmálum og borgaralegum efnum. OrSin “þjóSernislegt heimkynni” ber ekki aS skilja svo, sem GyS- ingar eigi aS stofna sérstakt ríki. Svo sem kunnugt er, hafa GySing- ar sætt hinum verstu ofsóknum, er hófust á dögum keisaraveldisins í Róm, en urSu hvaS grimmilegast- ar, þegar þeim var stökt frá Spáni 1492. — EinhversstaSar verSa “vondir aS vera”, en þá var þeim bönnuS landvist í flestum löndum. FlýSu þeir þá einkum til eyja í MiSjarSarhafinu og sumir til Bag- dad, en sumir komust til Hollands og þaSan til Englands á dögum Cromwells, sem fyrstur leyfSi þeim þar landvist, frá því er Ját- varSur ífyrsti hafSi gert þá land- ræka. Á síSustu áratugum hafa þeir flykst til Ameríku, einkum frá Rússlandi og Póllandi, þar sem þeir hafa sætt miklum ofsóknum. ÞaS má heita, aS flestar þjóSir hafi horn í síSu GySinga og þess vegna hefir þaS veriS þrá þeirra og framtíSardraumur, aS eignast einhversstaSar óhult athvarf, þar sem þeir mættu sjálfráSir og í friSi lifa lífi sínu og leggja stund á þjóSleg fræSi og siSu. Land þaS, sem þeim er nú kjör- iS í þessu efni, er Palestína. Þar eiga allir GySingar aS eiga at- hvarf, sem vilja yfirgefa þau lönd, er þeir byggja nú. Þeir eru víSa eins og “landflótta og flakkandi”, t.d. í Saloníku, þar sem 800 þús- Til Kaupenda HEIMSKRINGLU. Blaðið þarf að fá fleiri kaup- endur, og mælist nú til að hver vinur þess reyni að útvega að minsta kosti einn nýjan kaup- anda. Fyrir ómakið skulum vér senda eina sögubók fyrir hvern nýjan kaupanda. $2.00 borg- un fyrir árganginn verður að fyigja hverri pöntun; einnig fá nýir kaupendur þrjár sögubæk' ur í kaupbætir, ef hann sendii 15c. fyrir póstgjald á bókunum. Velja má úr eftirfylgjandi lista af sögum: “Ættareinkennið” “Jón og Lára" “Sylvia” "Dolores” “Ljósvörðurinn” “Viltur vegar” “Æfintýri Jeffs Clayton” “Mórauða músin” “Kynjagull” "Spellvirkjarnir” “Bróðurdóttir amtmannsins" Vafalaust eru þeir margir, sem lesa Heimskringlu stöðugt, án þess að vera áskrifendur henn- ar. Þeir fá blaðið að láni — eða í skiftum — og álíta sig spara fé með þessum hætti. Að sönnu eru dalirnir ekki úti látnir —en fáa munar um $2.00 á ári og skemtilegra er að vera frjáls að sínu blaði og geta fengið það strax og pósturinn kemur, og lesið það í næði eftir hentug- leikum. Mikið er nú talað og ritað um íslenzka þjóðrækni og viðhald þess sem íslenzkt er. — Styðjið Box 3171 Winnipeg, Man. gott málefni með því að hjálpa gömlu Heimskringlu að halda áfram að vera til. S. D. B. S. THE VIKING PRESS, LTD. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875. — AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: ?7,000,000. Varasjóður: $7,000,000 ______________ Allar eignir.......$108,000,000 152 ftlkú I Dvmliian of Canadn. SfarhjAðiMleild 1 hverjn Atlhúl, og ■ A byrja SparlnjéDireikiilDg »eð |>Tf ntí legKjn ina $1.00 eða melra. Vextir era h^rgabir af penliKum y*ar írA innlescM-desi. 6aka« efHr ndttiklft- *■ ytiar. Aungjuleg viðkkiftl ugglau.s og fbyrgM. Ctibú Bankans er nú Opnað að Riverton, Manitoba. Auglýsið í Heimskrínghi. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. 1 ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims- kringlu á þessum vetri. ÞÁ vildum vér biðja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda borgimina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokfara dollara í dag. Miðinn á blaði yðar sýnir frá bvaða mánuði og ári þér skuddið. THE VIKING PRESS, Ltd., Winnipeg, Man. Kseru herrar:— Hér með Jylgja ...........................Dollarar, sena borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu. Nafa............................................. Aritun .......................................... BORGIÐ HEIMSKRINGLU. undir þeirra hafa nýlega orðið húsviltar, vegna eldsvoSa. Banda- menn telja sér skylt, aS sjá þeim fyrir öruggu athvarfi, en nú er svo komiS, aS þeir fá ekki, fremur en aðrar þjóSir, landvist í Ameríku aS svo stöddu, og þaS mun skoS- un helztu manna á friðarráSstefn- unni, aS þeir eigi mest tilkall til Palestínu, ættlands forfeSra þeirra. GySingum er þaS hiS mesta á- hugamál, aS eiga sér þjóSemislegt athvarf, þar sem þeir geti safnast saman, án tillits til þess, hvaSa land þeir hafa áSur gist. Nokkrar þúsundir GySinga hafa ekki alls fyrir löngu tekiS sér ból- festu í Palestínu. Þeir hafa eink- um komiS frá Rússlandi og Jemen í Arábíu. Þeir leggja mikla rækt viS þjóSsiSu sína og tungu og hafa sýnt, aS hvorttveggja nýtur sín vel þar sem þeir eru ókúgaSir. Miklu fé hefir veriS safnaS um öll lönd, nema Þýzkaland, til þess aS greiSa fyrir stafnun þessa nýja heimkynnis. Er búist viS, aS þaS muni mjög greiSa úr þeim örðug- leikum, sem samfara eru þessu nýja landnámi. Þeir, sem þegar hafa sezt aS í Palestínu, hafa kom- ist vel af og sýnt, hve mikiS þetta land getur gefiS af sér, þegar þaS er ræktaS meS dugnaði og forsjá. Enginn vafi er á því, aS fjöldi GySinga mun leita til Palestínu, þegar friSur er á kominn, annaS hvort fyrir nauSsynja sakir eSa vegna hugarfars síns. Þar geta þeir komist fyrir, ef landinu er viturlega stjómaS. ÁSur en ófriS- urinn hófst, voru þar 120 þúsund- ir GySinga, en síðan hafa þeir mjög fækkaS, bæSi af því aS Tyrkir fluttu fjölda þeirra úr landi en aSrir flýSu og loks hafa margir látiS lífiS í taugaveiki of öSrum stórsóttum, sem þar voru hinar skæSustu, áður en Bretar tóku landið herskildi. ÞaS verSur nú eitt af viSfangs- efnum friSarþingsins, aS stofna áSurgTeint heimkynni handa GyS- ingum í Palestínu. Þar fá þeir að tala hebresku, feSratungu sína, setja á stofn skóla og lifa aS öllu samkvæmt lögmáli Mósesar. En kristnum mönnum verSur heimilt aS vernda alla fomhelga staSi, svo sem veriS hefir, og jafnvel Múhamedstrúarmenn fá aS hafa hof sín í fulluin friSi.—Vísir. Skrá Peoples Specialties Co., P. O. Box 1836, Winnipeg Úrval af afklippum fyrir sængur- ver o.s.frv.—“Witchcraft” Wash- ing Tabíete. BiSjiS um verðlista. yfir innkomnar gjafir fyrir hljóðfæri það (piano), sem í ráði er að íslend- ingar gefi til "Ward B” Tuxedo Hospital: Áður auglýnt..........$267.50 Jóns SigurðRsonar ifélagið .... 25.00 M. kivenfél. í Iialdur..... 10.00 Mrs. Olafur Pétumson........ 5.00 Mrs. Hannies Pétursson..... 5.00 Mrs. séra R. Pétumson...... 5.00 Mirs. Th. Borgfjord......... 5.00 Mr. og Mrs. G. J. Goodimindss. 2.00 Miss Hlaðgerður Kristjánsison 1.00 Mi'ss Elin Hall............. 1.00 Kristján Kristjánsson....... 1.00 Séra Guðrn. Árnason......... 1.00 B. M. Long................. 1.00 S. C. Jóelsson.............. 3.00 S. ,T. Ausbmann ............ 3.00 Ónefnd...................... 2.00 A. Armason................. 1.00 E. Lúðvfksson............... 1.00 Óinefndur................... 1.10 Ónofndur................... 1.00 P. M. Sigurðsson .. .. ..... 2.00 C. Tliorlakson......!...... 1.00 Guðm. Gíslason.............. 1.00 J. K. Joihnson.............. 1.00 FELTOL Síðan vér byrjuðum söluna á Feltol, höfum vér selt meira en 7,000 fer-yards, sem sannar vinsældir þessa ágæta Gólf- dúks. Veljið yður dúk nú, og verjist vonbrigðum síðar. Litir og útrennur þénlegar fyrir hvaða herbergi sem er. Sérstakt fy Hvert Byrjunar Q Fer- Verð Tard PANTANIR MEÐ PÓSTI eru fljótt afgreiddar. Sýnishorn send ókeypis. Segið til um stærð herbergja. Cocoa Matting I»ér standið yður ekki við að gleyma þessu hentuga efni, —það prýðir húsið yðar og ver því að nokkrum skriðki fót, ur í tröppunum. 18 þuml,—Kjörkaupsverð ............. 40e. 22Vá þml.—Kjörkaupsverð............. 60c. 27 þuml.—Kjörkaupsverð.............. 75c. 36 þuml.—Kjörkaupsverð............. 90c. Áætlanir ókeypis gefnar á öllum Gluggabíæjum. Búðin opin: 8.30 til 6 e. h. Laugardögum: 8.30 til 10 e. h. Phon :e G. 1580 J.A. BANFiElD 492 MAIN STREET WINNIPEG Sérstök sala hvert laugar- dagskveld. kl. 7 til 10 e. h. Phone G. 1580 $346.10 — 1 gjafaekránni, sem auglýsit var j í sfðusfcu viku, sfóð að Guðbjörg Joihnsan ihofði gefið 5 dolh, en þctta j átti að vera Guðbjörg Johnston, j Fort William, Ont., sem nefnda upr>- j hæð gaf. T. E. Thorsfceinsson... I BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þem óskar THE EMPIRE SASH <& DOOR CO.> LTD Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Mam 251 Venjið yður á að lesa auglýsingar í Hkr. Meirí ánœgja iC borgaö þaö fyrirfram. Þér hafiC meiri ánæeiu af blaðinu yðar, ef þér vit með sjálfum yðar, aÖ þér h * t- Hvernig standiö þér vjö Heimskring'u J i

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.