Heimskringla - 02.07.1919, Side 1
SENDIÐ EFXIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd.
654 Main St. Winnipeg
ROYAK
crowH
XXXIII. AR.
WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 2. JÚLI 1919
NOMER 40
Friðarsamningarnir
undirskrifaðir.
Lok» er srvo komiS, aS friðarl
samningarnir hafa veriS undir-
skrifaðir og langstærsta og hrylli-
legasta stríði veraldarsögunnar
þar með lokið. Fór sú hátíðlega
athöfn fram í Versailles á Frakk-
landi á laugardaginn þann 28. f.
mán. að viðstöddum helztu full-
trúum bandaþjóðanna og Þjóð-
verja. — Dr. Herman Mueller ut-
anríkis ráðherra Þjóðverja, og
Dr. Jóhannes Bell, nýlendumála-
ráðherra, undirskrifuðu samning-
ana fyrir hönd Þýzkalands.
George Clemenceau forseti frið-
arþingsins stýrði athöfninni. Fyrst-
ir til að undirskrifa voru fulltrú-
arnir þýzku, þar næst fulltrúar
Bandaríkjanna með Wilson for-
seta í broddi fylkingar, svo fulltrú-
,ar brezka ríkisins, Frakklands og
ltalíu.
rituðu svo
miSvikudagsmorguninn meS þeim
ski'.málum, aS ágreiningsmálin
verði reynt aS jafna síSar. Settu
bygginga verkveitendur þá kosti,
að verkamenn yrðu aS taka til
starfa áSur hægt væri aS gera við
þá nokkura samninga og aS því
hefir nú veriS gengiS. — Ef báS-
ar þessar hliSar hefSu sýnt jafn-
mikla málamiðlunar löngun í
byrjun, þá hefði msikliS þessi síS-
ur orSiS til aS hrinda af stokkum
allsherjar samhygSar verkfalli.
Málmvinslumenn virðast einnig
vera á góðri léið aS komast aS
samningum. Margir þeirra eru
ið tilkynt, aS verzlunarbani.iS þegar byrjaSir aS starfa aftur og
irskrifuSu Hon. C. J. Doherty,
dómsmálaráSherra, og Hon. A. L.
Sifton, tollmálaráSherra.
Sendiherrunum þýzku hefir ver-
1 fleiri og fleiri bætast viS þann hóp
daglega. Eitt járnverkstæðiS
(Vulcan Iron Works) er tekiS aS
vinna meS fullum krafti.
Um 8,000 járn,brautar verka-
stafrófsröð, aS Kínverjum und-jmikilli yfir friSarsamningunum ng
anskildum, sem tjá sig óánægSa hefir eitt þeirra veriS gert upptækt
yfir vissum ákvæSum samning-jaf stjórninni sökum stóryrSa í
anna. — Fyrir hönd Canada und-l gaiS bandaþjóSanna.
Afturkominn hermaður.
verði ekki afnumiS fyr en samn-
ingarnir hafa veriS formlega stað-
restir af þýzka þinginu. Þannig
verSa þeir eins aS staSíestast í
löndum allra hinna stríSsþjóð-! mfenn (shopmen) byrja aS vinna
„ * • c aftur á föstudaginn. Hafa þeir
anna, aSur hægt se aS segja fr.S-, loforS um aS verSa aUir
formlega .fenginn. HvaS jgknij. til baka og látnir skipa fyr-
verandi stöSur. VerSa því kjör
þeirra stórum mun betri en margra
anrrara verkamanna borgarinnar.
Þegar slík risaskref eru stigin í
samkomulagsáttina, eru fylstu lík-
indi til, að verkfalla ófögnuSur-
inn hér verSi algerlega um garð
genginn áSur langt líSur.
----i—o-------
Non-partisars sigra
í N.-Dak.
Eins og tilstóS og skýrt hefir
veriS frá hér í blaSinu, fóru fram
kosningar í NorSur Dakota þann
26. f. m. Var þá gengiS til al-
mennra atkvæSa um ýms af laga-
frumvörpum Non-partisan flokks-
ins, sem samþykt voru á síSasta
Allsherjar verkfallinu hér í Win- ríkisþingi. Úrslitin urSu þau, aS
uipeg lauk á fimtudaginn þann 26.! Non-partisans unnu sigur og fengu
t. m., eftir aS hafa staðiS yfir í í meiri hluta atkvæSa. Voru 39,-
réttar sex vikur. Var þá skilmála-' ®40 atkvæSi meS lögunum, en
!aust sagt slitiS ,af verkamanna- d6,751 á móti. Þegar þetta er
ritaS, hefir ekki frézt frá öllum
Þýzkaland snertir verSur verzlun-
arbanninu þó aS sjálfsögSu slitiS
undir eins og þýzka þingiS hefir
staSfest friSinnt sem vart verSur
langt aS bíSa, þar sem ÞjóSverjar
eru mjög aS fram komnir verzlun-
arlega og tilfinnanlegur matvöru-
skortur víSa ríkjandi í landi
Fulltrúar hinna þjóSanna j þeirra.
allir nöfn sín eftir' Þýzku blöSin sum lýsa óánægju
Yerkfallinu lokið
ráSinu og munu þau endalok hafa
komiS mörgum af verkamönnum kjördæmum, en full vissá þó feng-
mjög á óvart. NeituSu sum af iSn-1 m fyrir sigri Non-Partisan stjórnar-
félögum borgarinnar.aS taka þetta >nnar.
gilt og héldu verkfallinu áfram.' Kosningar þessar hafa þær af-
En þar sem svo margir af meSlim-
um þeirra hafa tekiS til starfa aft- nn öflugri
ur, hefir slík mótspyrna ekki bor-
.! leiSingar, aS Non-partisans verSa
í NorSur Dakota en
nokkurn tíma áSur. RíkiS mun
iS mikinn árangur. Alt er hér nú nn taka aS sér að fÍalla um verzl'
aS færast í fyrra horf. Sporvagn-1 un mölun á hyeitíkonu og
verður fimm miljónum dollara
variS til þeirrar starfrækslu. Rík-
isbanki verSur stofnaSur meS
Svaaberg Johnson á Birkivöllum
5 ÁrnessbygS i Nýja ísianði, "Inrrrit-
aöi sig í Cnnacla-herinn 4. októi&r
1915, í 108. herdeildina, fór yfir til
Englands 13. sept. 1916, var þar v»6
heræíingar nokkurn tíma. A víg-
velli Frakklands koin hann 2. jan.
1917, -íerfHst'i fyrsta skifti 14. npv.
s. ár viS Yjires og var í sjúkrahúsi
á Frakklandi nokkra daga, áSnr en
'iianri vaf fhitfur til Englarids, dn
l>ar vgr hami .fil 9, a,príl 1918, JjixJjá
.aftur á Víg'völíirin; várð ]iar fynii’
jgasj í .sejitpiribév. vpr tvA’r vikjir úr
'iskofgrofurii. Fór svo 'í þriífjá sintii
já vígviillinn og sa’röist, nú ,3. okt.
>19ÍÁi lá á Fmkklandi þar til í-.fcbr.
;1’M9, var þá sendhr til Englartds;á
Jeið til Canada: dvaldi á Fhiglaritli
jtvær vikur, fékk þá heimfararleyfi
og kom heiin til sín á Biokivelli í
Árnesbygð 24. febrúar. Hann mætti
móSur sinni í Winnipeg. Svánberg
sendi hraðskej-ti heini til sín frá
Haii’fax, aS sín mætti vænta áöur-
neindan dag. Jón sál. stjúpfaðir
hans fékk fregnina úr hraðskeytinu
á banasænginni, kveidið áður en
hann dó. Jón gladdist mjög við
fregnina og gat eigi um annað hugs-
að né talað, en fögnuð þann sem
hann átti von á við endurfundi
þeirra. Trúði hann fastlega, að sér
yrði batnað, þá stjúpsonur hans
kæmi heini! Fln það varð bati á
annan vég en liann væhti. Heim-
koman fyrir ferðalúinn og þreyttan
hermann voru svipleg og sorgleg
vonbrigði. Svanberg misti föður
sinn mjög ungur, og þekti því ekkl
í satnþúð annan, föður en stjéij>
föður sinn, sém ávalt réyndist hon-
um sem bezti faðir. Unnu þeir því
hvor öðrum, sein faðir og sonur.
Framtíðarheiniili Svanbergs og
Ólafs stjúpbróður hans verða Birki-
vollir í Árnesbygð. Svanberg verð-
ur aldrei jafngóður. Kúlubrot hafa
e'-w, f 11 páðst út og verður eigi náð,
og ber hann þau á meðan hann lifir.
Kr. Á. Benediktsson.
ar allir teknir aS renna aftur og
hinar mörgu starfsdeildir borgar-
innar óSum aS rétta viS. Lög-
regluliSiS hefir veriS ráSiS aftur
meS þeim skilmálum, aS hver og
einri meSIimur skuldbindi sig
skriflega aS taka aldrei þátt í
samhygSar verkföllum. Nokkrir af
lögregluþjónum verSa ekki teknir
aftur sökum fyrverandi æsinga
þeirra og tilrauna aS stofna til ó-
ár.ægju — eSa meS öSrum orS-
um sökum mótspyrnu þeirra gegn
auS valdi landsins.
Urn tímá hbrfSi til töluverSra
yandræSa sökum þess aS sumir
af verkamönnum fengu ekki stöS-
ur sínar aftur. ASrir veriS ráSnir
í þeirra staS á meSan á verkfall-
inu stóS, er verkveitendum var
lítt um gefiS aS víkja frá. Sú spá
hefir þó ekki ræzt aS svo komnu,
aS þetta myndi leiSa til nýs al-
menns’ verkfalls. — Póstþjónar
hafa sent nefnd til Ottawa aS
krefjast þess aS þeir verSi annaS
hvort allir teknir aftur eSa epginn.
F. J. Dixon, þingmaSur fyrir
MiS-Winnipeg, er í tölu þeirra
verkamanna leiStoga, sem teknir
hafa veriS fastir, fyrir sedition.
Gáfst hann tafarlaust upp sjálf-
krafa, er hann frétti aS lögreglan
væri á haelum hans. Hann er einn
af öflugustu verkamanna leiStog-
um Canada og hefir háS örugga
baráttu í þágu verkalýSsins. En
eins og mörgum fleiri hættir hon-
um til öfga meS köflum og er ó-
vægu r mjög í orSum þegar svo
ber undir.
— Samkomulag er nú komiS á
milli’ flestra af húsagerSar iSnfé-
lögum (building tradesj og verk-
veitenda. Taka því meSlimir iSn-
félaga þessara til starfa aftur á
$2,000,000 höfuSstól og
mun hafa eignir (assets) til
ráSa er nema í
sem
um-
alt $35,000,000.
Hér eftir verSur aS eins eitt viS-
urkent (official) blaS í hverju
héraSi og hvaSa blaS sé valiS
ráSa kjósendur meS atkvæSum
sínum. Til handa verSur nú haf-
ist í allar áttir til aS gera NorSur-
Dakota aS sem öflugustu ríki.——
$200,000 verSur variS til auglýs-
inga út í frá og til aS heilla inn í
ríkið sem flesta innflytjendur.
Tamningamaður í Okanagbn-dalnum.
Hann er af skagfirzku bergi brotinn. Nafn
hans er Benedikt og er hann elzti sonur Þor-
láks Þorlákssonar frá Fjalli í Kolbeinsdal og
konu hans Ingibjargar Jóhannsdóttur. Hann
er fæddur í Winnipeg 1893, en fluttist tii
Br.tish Colambia 1898 meS foreldrum sín-
um. Þau seítust aS nálægt Vernori, B. C.,
og búa þar enn. — Ben. Thorlaksson er viS-
urkendur meS beztu
Okanagan dalnum.
tamningamonaum
Jarðskjálítar miklir
í Italíu.
Stórkostlegt tjón af völdum
jarSskjálfta hefir átt sér staS í lt-
alíu. Heil héruS þar veriS lögS í
eySi og meira og minna tjón or-
sakast allsstaSar þar jarSskjálft-
anna varS vart. Um hundraS
manns fórust og á annaS þúsund
urSu fyrir meiSslum. Var jarS-
skjálfta þessara fyrst vart á sunnu-
dagsmorguninnn í Florence, Ar
eizzo og Siena héruSum og næstu
nótt urSu allir íbúar þeirra hér-
aSa aS dvelja undir beru lofti.
Bærinn Vicchio var alveg lagSur
í rústir og mörg þorp eySilögS.—
Eru þetta þeir stórkostlegustu jarS-
skjálftar, se'm átt hafa sér staS
þessum hluta Italíu á síSustu fimt-
þingi, verSa þar af leiSandi aS fengiS um slíkt og ekki annaS^zita
bíSa næsta þings. TaliS er nokk- en afstaSa stjórnarinnar gagnvart
veginn fullvíst, aS þingiS! WinniPPS verkföllunum héldist
—. . i! enn sú sama og áSur.
muni koma saman attur í haust, tu;
þess aS samþykkja og staSfesta
friSarsamningana fyrir Canada
Hon. — i
Ýms frumvörp.
verSmætasta eign og stuSluSu aS
auknum árstekjum meS því aS
efla skemtiferSir um landiS. Á
meSan stríSiS stóS yfir hefSu þeir
falliS í meiri og minni vanrækslu
og nú tímabært í alla staSi, aS úr
slíku væri bætt. FjárupphæS,
j sem nemur í alt $3,233,745 verS-
ur veitt til lystigarSa og ‘ Domin-
ion landa.“
Samþykt var aS veita $25,000,-
000 í þágu heimkominna her-
manna. VerSur upphæS þeirri
aS líkindum mestmegnis variS til
þess aS hjálpa þeim hermönnum,
sem landbúnaS vilja stunda, aS
koma sér fyrir til sveita. Lánveit-
ing til þeirra hermanna, sem eiga
lönd sín sjálfir, hefir veriS hækk-
aS úr $2,500 upp í $3,500.
Mörg önnur mál voru rædd og
öSrum frumvörpum þokaS áleiS-
is.—Á fimtudaginn tók “kornlaga
frumvarpiS” upp mest af tíma
þingsins. Fer frumvarp þaS fram
á þá breytingu á núveraridi korn-
lögum (Grain Act), aS skipuS sé
nefnd, sem hægt sé aS skírskota
til gegn úrskurSi kornumsjónar-
manna (grain inspectors). H. H.
Stevens, þingmaSur frá Vancouv-
er, gerSi viS þetta tækífaeri öfiuga
árás á Grain Growers kornfélagiS,
sem T. A. Crerar, fyrverandi land-
búnaSar ráSherra, er forstöSu-
maSur fyrir. Sérstaklega réSist
hann í þessu sambandi á “over-
age" fyrirkomuIagiS og fór um
þaS all-hörSum orSum (hér mun
átt viS óborgaS korn; þá venju,
aS þegar innflutt korn er vigtaS,
sé aS eins bushela talan tekin til
fereina, en ekki þau pund, sem
fram yfir kunna aS vera. VirSist
sem slík venja sé löghelguS!—og
eins og geta má nærri, er slfkt
kornhúsunum árlegur stórgróSi).
KvaS ræSumaSur glæpsamlegt
aS leyfa slíku aS viShaldast og
hélt því fram, aS fimtán miljónum
dollara yrSi aS skila til réttra eig-
hönd. non. Arthur Meighen lagSi enda eSa leggjast í fjárhirzlu rík-
Á miSvikudaginn tilkynti for- fram hreytingar laga frumvarp, er
sætisráSherrann, aS sambands fram á breydngar á núgildandi
kosningalögin verÖi ekki lögð fyr- ómaralögum (Judges Act). Það
ir þetta þing og gaf þá einnig í frumvarP innibindur laun dómara
skyn, aS ýms önnur frumvörp og samkvaemt því verSa árslaun
hljóti aS bíSa. Ef þingiS kemur héraSsdómara aukin ur $3-000 og
saman aftur í haust, sem fylstu lík-
benda til, verSur biSin ekki
löng.
Af þeim mörgu frumvörpum
og yfirlýsingum, sem fjallaS var
síSustu viku, var yfirlýsing
upp i $4,000. Árslaun yfirréttar-
dómara í vesturfylkjunum og
Nova Scotia og New Brunswick,
verSa sömuleiSis aukin um eitt
þúsund dollara.
Frumvarp hefir legiS fyrir þing-
er fer fram á, aS landherinn
Hon. N. W. Rowell, viSkomandi ,nu’ er rer rram a
eftirlaunum hermanna. 3e auk,nn fra ^’000 m°nnum upp
auknum
inna þýSirigarmest. Er eftir-
launa frumvarpiS, sem mælt var
meS af hinni sérstöku nefnd er
skipuS var í máli þessu, grundvall- ...
aS á þeirri yfirlýsingu. NáSi hún al ^rra- sem m*ltu á móti því,
nú samþykt þmgsins undir því ***_%*[*[ I
aS verSa tekin til
ísins.
Var Stevens harSorSur mjög í
garS Grain Growers félagsins og
færSi rök aS því, aS félag þetta
hefði boriS úr býtum 187%
gróSa á kornhlöSum sínum aS
frádregnum öllum kostnaSi.
Margir urSu til aS mótmæla
þessu, þar á meSal Crerar, forseti
Grain Growers félagsins og fyr-
verandi landbúnaSar ráSherra.
KvaS hann þá kæru, aS félag hans
hefSi boriS úr býtum 187%
gróSá ekki hafa viS gild rök aS
stySjast. Á undanfarandi árum
samkomulagi,
um-æSu síSar.
Winnipeg verkfalliS.
í 10,000 menn, eSa meS öSrum
orSum. tvöfaldaSur. Var þaS núlhefSi gróSi þess aS meStöldu ó-
tekiS til umræSu í þriSja sinn og borguSu korni (overages) veriS
mætti nokkurri mótspyrnu, MeS-; sem fylgir: ■ I
1912—13: 15.01 prct.; 1913-
14: 15.50 prct.; 1914-15:\ 1.46
prct.; 1915-16: 30.01 prct.; 1916
— 17: 23.25 prct.
Samanbar Crerar svo Grain
Growers kornhlöSuna (elevator)
í Fort William og kornhlöSu
Stjórnarinnar. Árin 1916—17
hefSu veriS 16,500,000 bushel
af korni í Grain Growers korn-
stöSinni og óborgaS korn metiS
$132.000. 1 kornstöS stjórnar-
innar hefSu veriS 23,000,000
ar ráSherra. KvaS hann slíkan
viSauka viS landherinn meS öllu
óþarfan og virtist skoSa Canada-
þjóSina á því þroskastigi, áS ekki
sé nauSsynlegt fyrir hana aS stóla
Allherjar verkfalliS í Winnipeg á öflugan herkraft til viShalds
kom til umræSu á miSvikudags- lögum og reglu. — Ekki er ó-
morguninn. LeiStogi mótstöSu- mögulegt, aS hefSi hann staddur
flokksins, D. D. McKenzie, lagSi veriS hér í Winnipeg á laugardag-
þá spurningu fyrir stjórnina, hvort inn þann 21. f. m., þá hefSi hann
þær fréttir blaSanna, aS Winni- eitthvaS breytt um sJ^oSun hvaS
peg verkfallinu væri lokiS, hefSu þetta snertir. N 's- | bushel af korni og óborgaS korn
viS sannleikann aS stySjast. Sir Sú fjárveiting, aS $700,000, hlaupiS upp á $331,000.—Hvers
Robert Borden svaraSi því, aS sé variS til landmæilnga, mætti vegna væri Grain Growers félag-
stjórnin hefSi aS svo komnu ekki all-mikilli mótspyrnu. — v J. H. iS því eingöngu atyrt, hví ekki
_meStekiS skýrslu þessu aSlútandi, Sinclair greip þaS tækifæri aS j eiris aS taka greina aSfarir stjórn-
en full ástæSa væri til aS halda mótmaela sterklega hinum miklu arinnarT
an arum.
Sambandsþingið
Af öllu aS dæma, verSur sam-
bandsþingi slitiS í byrjun þessa
blaSafréttirnar á góSum rökum og auknu útgjcldum. KvaS óhæfi-
bygSar. — EitthvaS hefir þó ver- ’ lega mikiS fé veitt til lystigarSa,
iS bogiS viS fréttir blaSanna, er þar sem upphæS sú væri $146,-
skýrSu frá þeirri tilkynningu sam- 000 hærri en síSastliSiS ár. Þessir
bandsstjórnarinnar, aS öllum lystiga^Sar væru aS eins skemti-
málamiSlunar tilrarinum hennar staSir, og nú sem stæSi fengi ríkiS j væri afturskilaS til bænda. 1 fé-
væri lokiS KvaS verkfalliS í Win- ekki staSist svo afarhá útgjöld lagi þessu kvarS hann vera 35,000
nipeg snerti. Þegar forsætisráS- þeirra vegna. hluthafa, sem mestmegnis væru
herrann var um þetta spurSur, Innanríkis ráSherrann svaraSi bændur og væri gróSinn því sam-
Dr* Michael Clark kvaSst ekki
sjá neitt athugavert viS gróSa
Grain Growers félagsins, á ó-
borguSu korni eSa á annan hátt,
svo framarlega sem gróSa þeim
mánaSar. Mörg frumvörp, sem
takast áttu til umræSu á þessu cagSist hann enga vitneskju hafa þar til, aS lystigarSarnir væruj eiginlegur.