Heimskringla - 02.07.1919, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINCLA
WINNIPEG, 2. JÚLI 1919
Þjónn gula
borSiS og svo
lannsins.
Saga eftir
W. W. JACOBS
allsstaSar þar sem honum datt í hug aS nokkur ó-
vinur gaeti leynst. Svo lokaSi hann hurSinni, opn-
aSi gluggann og hlustaSi. Ekkert hljóS heyrSist
Hann beygSi sig niSur og tók upp annan skóginn, j Þjónninn hafSi sett lampann á
en áSur en hann vissi af hafSi eitthvaS sprottiS upp fór hann burtu.
úr honum meS eldingar hraSa og vafiS sig utan umj Ljósskýmu bar yfir herbeargiS.
handlegginn á honum.
GySingurinn stóS eins og hann vaeri steinrunn-
inn af hræSslu; augun ætluSu út úr höfSinu á hon-
um. Hann beiS og þorSi ekki áS hreyfa sig.
Snákurinn smá IinaSi á takinu og fór aS «má mjakajaf gleSina ofur..oi, eins á myndunum
sér upp eftir handleggnum innan undir skyrtunni. j höllinn oK annars staSar í lífinu.
Hausinn færSist þvert yfir brjóstiS á honum. MeS j Þær eru alt af hnyppast á, sorgin og gleSin, og
skerandi örvæntingarópi þreif hann meS báSumjþó hefir sorgin alt af yfirhöndina.
höndum um snákinn og reyndi aS rífa hann í burtuj Fyrir framan opnar bækur og blöS sat ríkisgreif-
af brjóstinu á sér. Eitt augnabUk hafSi hann von j inn Gustaf Adolf von Dynar. Hann las ei, greifinn,
Þar voru dýr-
indis-myndir í feikna ^tórum römmum. Og frá
gömlum, eldgömlum tímum, báru þessar myndir
kveSju til nútímans, fullar af elli og fullar af frægS,
fullar af sorg og fullar af gleSi, og þó bar sorgin alt
í Proczna-
um aS sér mundi takast þaS; en svo losaSi snákur-
inn hausinn úr greipum hans og hjó eiturtönninni í
neSan af götunni. Hann lét gluggann aftur, fór úrjhálsinn á honum. »
treyjunni og dró öll þyngstu húsgögnin fyrir hurS-j MaSurinn slepti tökum og snákurinn datt niSúr
ina. Þegar hann var búinn aS því, fans t honum viS fætur hans. Hann beygSi sig niSur og tók hann
sem hann væri búinn aS reisa sér örugt vígi. Hann upp og kærSi sig ekkert um, þó hann styngi sig aft-
settist á rúmstokkinn og fór aS hátta; hann dró ögnj ur í hendina. Svo barSi hann honum viS rúm-
niSur í lampanum, hlóS skammbyssuna aftur og gaflinn, eins og hann væri óSur, fleygSi honum á
lagSi hana á borSiS viS hliSina á lampanum. Um gólfiS og tróS á hausnum á honum þangaS til hann
leiS og hann lyfti upp rúmfötunum til þess aS kom-i var orSinn aS mauk>.
ast undir þau, sýndist honum eitthvaS hreyfast
undir þeim; þaS hröklaSist út úr rúminu hinu megin
og datt ofan á gólfiS.
Hann sat grafkyrr og horfSi til þess aS reyna
aS sjá hvaS þaS væri. Hann hafSi rétt aS eins
komiS auga á þaS, en hann var viss um aS þaS
Eftir nokkra stund rann af honum mesta .æS-
iS og hann fór aS reyna aS hugsa, en þaS var rétt
eins og alt snerist í hring í heila hans. Hann hafSi
heyrt getiS um þaS, aS þaS væri gott aS sjúga
en lagSi bara höfuSiS vaxbleikt og fínt á hvítu, litlu
höndina sína.
Þótt hann væri maSur á bezta aldri, var hann
orSinn grár fyrir hærum. AndlitiS var magurt og
bleikt og allur HkamaburSurinn var þrátt fyrir hæ>S-
ina ofur ellilegm og veiklulegur. En ekki var því
aS leyna, aS andlitiS og líkamsburSurinn bar vott
um óvanalega fegurS. Hinir fölu drættir í andlitinu
báru vott um ósegjanlega sorg, sem hafSi lagt sína
djúpu drætti og djúpu skugga kring um augun. -Alt
hans viSIit bar ótvíræSan vott um þreytu og óum-
ræSilega sorg.
Óhræranlegur eins og myndastytta situr hann
þarna í stólnum sínum og eldurinn spriklar í stóra
höggormsbit til þess aS ná út eitrinu, en hann hló j borSsalnum og eikarkubbarnir bresta í mola og
kuldahlátur aS þeirri hugmynd, þegar hann mintist [ senda nvelli svo aS ekkert verSur úr nema nestaflug.
væri einhmver lifandi skepna. Hann hugsaSi meS t>ess ‘ sama vetfangi, aS önnur stungan væri á háls- Stormurinn hvín á skotsteininum og um gluggana, en
sér, aS þaS gæti veriS rott. Hann stóS upp, tók
lampann og lýsti vandlega meS honum um gólfiS
og undir rúmiS. Þegar hann lyfti upp ábreiSunni
til aS skoSa undir rúmiS, rak hann hendina nærri
því beint framan í djöful gula mannsins og stökk
upp í dauSans ofboSi. |
Lampinn í hendinni á honum rak^t á borSs-
horniS og fór í þúsund mola. Olían rann um
gólfiS og hann stóS þar á sokkaleisAmum innan utan V1 S‘g
um glerbrotin. Hann tók stökk undir sig, komst en einhver máttleys.skend tilfmnmg var aS færast
upp í rúmiS og þar húkti hann skjálfandi af ótta.
ínum a honum. Hann hafSi líka heyrt þess getiS j úriS slær einmanalegt slag eftir slag á skrifborSinu.
aS dauSa hefSi veriS varnaS meS því aS drekka j þá heyrist alt í einu kveinandi barnsraust viS hliSina.
mikiS af áfengi. Hann hugsaSi sér aS hann skyldi Gráturinn verSur alt af beiskari og beiskari og
gera þaS fyrst og svo ná í læknishjálp.
Hann hljóp aS dyrunum og fór aS draga hús-
gögnin frá hurSinni. Skammbyssan datt á gólfiS.
Hann horfSi á hana ofurlitla stund, tók hana svo
upp og fór aS handleika hana, eins og hann væri
Hugsunin var farin aS skýrast ögn;
yfir hann.
“HundraS og fimtíu þúsund dollarár!" sagSi
hann og studdi köldu skammbyssuhlaupinu á kinn-
Svo stakk hann því upp í sig, hleypti af og féll
dauSur niSur á gólfiS.
Endri.
Pólskt Blóð.
ÞÝZK-PÓLSK SAGA
Þýdd fyrir Heimskringlu af
GESTI PÁLSSYNI
Hann reyndi aS muna hvar hann hafSi látiS
eldspíturnar og mundi aS nokkrar áttu aS vera í
glugganum. ÞaS var svo dimt í herberginu, aS
hann sá ekki fótagaflinn á rúminu. Þarna var hann
innlokaSur í niSamyrkri hjá eiturslöngu, sem gul'
maSurinn hafSi skiliS eftir í rúminu hans til aS j
hefna sín á honum. j
Hann lá grafkyr og hlustaSi. Honum heyrSist
einu sinni snákurinn skríSa eftir gólfdúknum. !
Hann fór aS hugsa um, hvort hann mundi reyna aS
skríSa upp í rúmiS til sín. Svo stóS hann upp og
reyndi aS ná í skammbyssuna, en borSiS var svo
langt frá aS hann gat ekki seilst eftir henni. ÞaS
brakaS'i í rúminu undan þunga hans, og hann
heyrSi hvæsiS í snáknum á gólfinu, þegar hann j
hreyfSi sig; hann settist niSur aftur og þorSi varla
aS draga andann.
ÞaS var kalt í herberginu. Hann dró rúmföt-
in saman í eina bendu og vafSi þeim utan um sig
þangaS til ekkert stóS út úr nema höfuSiS og hend- stormur mikill a
umar. Honum fan^t hættan verSa minni viS Hann þaut áfram á snjóhvítum vængjum yfir
þetta, þangaS til alt í einu aS honum flaug í hug aS hiS f]ata eySilega, dauSakyrra Austur-Prússland,
snákurinn gæti veriS innan í rúmfötunum. Hann
reyndi aS berjast á móti hugsuninni og aS þvinga
sjálfan sig til aS vera rólegur. Svo datt honum
í hug aS tveir snákar hefSu ef tU vill veriS látnir í
rúmiS. Þessi hugsun gerSi hann svo hrædd-
an, aS honum fanst eitthvaS hreyfast innan í rúm-
fötunum.
Hann smokkaSi sér meS hægS innan úr föt-
unum, vafSi þeim saman og henti þeim yfir í hinn
endann á herberginu. Svo skreiS hann á fjórum
ÞaS var komiS fram í nóvembermánuS og
mílu eftir mílu, yfir heiSar og óbygSar flatneskjur,
yfir dimma skóga, akra og engi og smeygSi sér eins
og kólfi væri skotiS gegn um sefiS viS vötnin og
tjarnirnar. Hann hristi krónur trjánna og beygSi
limiS niSur aS jörSu; hann ýtti reynunum á bökkun-
um út í froSugul vötnin. Eins og drynjandi frelsis
og uppreistarsöngur hljómaSi hann hvelt í heimsins
eyrum, eins og fagnaSaróp fyrir utan landamæri
Póllands.
Alt í kring lá héraSiS eins og í dauSasvefni. Bár-
fótum um rúmiS og þreifaSi fyrir sér; þaS var ekk- urnar þutu yfir vatniSt hækkuSu sig og lækkuSu á
víxl, eins og stynjandi mannsbrjóst, og yfir vatniS
og snjóflákana endalausa rauk vindurinn eins og ör-
skot drundi og — dó í fjarska.
Stormurinn hristi á sér vængina, svo aS snjóflók-
arnir duttu niSur yflr slétturnar. Þeir urSu æ þétt-
ert í rurmnu.
, HræSslan var svo algerlega búin aS fá yfir-
hönd yfir honum, aS hann vis*i ekkert hvaS tím-
anum leiS. HvaS eftir annaS fanst honum snák-
urinn vera kominn upp í rúmiS til sín; óvissan var
alveg óþolandi. Hann hugsaSi sér aS ná í e!d-
spíturnar hvaS sem þaS kostaSi, og steig varlega
á gólfiS; en ekki var hann fyr búinn aS setja fót-
inn á góIfiS en hugrekkiS brast og hann stökk aft-
ur upp í rúmiS. /
Hann reyndi ekki aftur aS ná í eldspíturnar,
heldur sat kyr -og beiS þess *em verSæ vildi meS rigu þeir upp j loftiS eins og þeir væru til meS aS
þrárn örvæntmgu. Hann gat ekki hugsaS; honum gkora snjóskýjunum á hólm og gera gabb aS storm-
heyrSist hann heyra fótatak um alt húsiS. Hann inum
langaSi til aS ná í einhvern mann og berjast viS "Komdu bara í eina röndótta og reyndu til aS
hann upp á líf og dauSa. Hann sat kyr og hlust- yarpa okkur tij jarSar ViS erum reistir á fostum
aS., Rotturnar þruskuSu í veggjunum og honum grundvelli og höfum 9taSiS svona old eftir old og
fanst storkandi radd.r kalla til sín neSan úr stig- gert gig aS þér Qg þínum líkum_ Qg vita skaltu þaS,
anum. Honum fanst myrkriS í herberginu og aS margir af forfeSrum þínum og félogum hafa
snákurmn á gólf.nu verSa aS yfirnáttúrlegum öflum, brotiS af sér hornin hérna á okkurj haIIarturnunum í,
hljómar æ hærra.----------Dynan greifi sprettur upp
og um kinnar hans fer heitur roSi, en andardrátt
«
sinn stillir hann svo sem verSa má. Konurödd
syngur og grætur um leiS og alt blandast saman viS
kveinyrSi' barnsins.
Ríkisgreiifinn stynur og slær höndunum samaan
fyrir andlitinu.
“Drottinn minn,” segir hann, "hefirSu þá alveg
yfirgefiS mig í eymd minni?”
SíSan stekkur hann upp og hringir óþolinmóS-
lega.
"HvíthærSur, fölur þjónn flýtti sér inn til hans og
beygir höfuS sitt fyrir honum.
“Er hann Hans ekki kominn aftur enn þá?" seg-
ir greifinn.
"Ekki enn þá, náSugi greifi. Eg er hræddur um,
aS hann komi öldungis ekki í svona óveSri." .
Dynan greifi hafSi á yngri árum sínum oft og
tíSum sýnt ljós merki þess, hve vel hann kunni aS
stilla skap sitt, þegar hann var í sendiherra-stöSu,
en nú skelfur hann eins og hrísla í skógi viS þessa
frétt.
"HvaS á nú aS gera?” segir hann meS mestu ör-
væntingu og kastar augunum til dyranna aS herberg-
inu, þar sem barnsgráturinn hafSi heyrst inni fyrir.
"Greifinnan litla hefir vaknaS aftur, hefi eg
heyrt,” sagSi þjónninn gráhærSi í lágum róm, “en
meS guSs hjálp vonast eg þó eftir, aS konu minni
takist aS hugga hana,” og meS dygSar-djarfleik
þeim, sem oft er einkennilegur fyrir gamla þjóna, leit
hann einlægum hollustu-augum á húsbónda sinn og
bætti viS í lágum hljóSum: "ÖrvæntiS ekki, náS-
ugi herra greífi, þaS er hungriS, sem aS henni geng,
ur-------en þaS getur veriS, aS sú litla venjist viS —
— og þá þurfum viS enga læknisdóma og enga
brjóstmylkta barnfóstru og þá eru allar sorgir úti.
Gráturinn sá arna lætur ætíS ver í eyrum, en hann í
raun og veru er.”
Dynar greifi leit til hans einsog í draumi og gekk
inn í hina stofuna.
Herbergisþerna látnu .greifafrúarinnar heldur a
vikugömlu barni þeirra hjónanna í fangi sínu og
reynir til aS láta barniS drekka eitthvaS sér til lífs-
bjargar úr flösku. Þar á bak viS situr gráhærS
kona, grætur hástöfum og nýr saman höndunum.
Gustaf Adolf greifi tekur sjálfur barniS á hand-
legg sér og reynir aS láta dálítiS af mjólk drjúpa inn
ari og þéttari og snjórinn varS æ dýpri, svo hann um rosfögru varirnar litlu; en brennandi roSa slær
skýldi ásjónu hinnar sofandi jarSar undir fannhvítri á kinnar greifans og handleggurinn, sem á barninu
líkblæju. Svo flaug hann áfram og lamdi til jarS- heldur> skelfur eins og hrísla.
ar alt, sem varS á vegi hans. Hann er drottinn og Kveinstöfum vesalings barnsins léttir smátt og
meistarinn. Hver skyldi þora aS stöSva ferS hans? j smátt. augun lokast aftur, ein lág en þung stuna og
Kannske hallar-turnarnir þarna? MeS drembiþjósti svo sofnar litli unginn a handlegg föSur síns.
Nú fer Dynar greifi aS líta eftir vagninum, sem
var á ferS eftir fóstru handa barninu frá bæ einum,
er lá margar mílur frá höllinni.
Varirnar skjálfa, svo er geSshræringin mikil.
Hann opnar bók, en lætur hana strax aftur og styn-
ur viS.
1 sama bili slær klukkan.
Úti í hallarganginum heyrSust fótatök og Edwald
“Herra greifi—”
Greifinn stekkur upp og ætlar aS þjóta fram hjá
sem legSust á s.g t.l þe-s aS kremja sig og merja. Procza! Veiztu ekki, aS þaS er hin eldgamla bjarg- gam,i kemur inn'
Svo fór loks.ns aS birta. Hann sá móta fyrir glugg- fasta hollt ^em geymir hinar gofugustu greifa.ættir
anum, en hann var of lamaSur til þess aS geta gert og ber gyhan skjold nennar vegna? Komdu bara>
sér grein fyrir hvaS feginn hann varS því. Smám ef þá þorir. ViS hérna erum turnarnir Proczna, sem þjóninum.
saman fór hann aS sjá hlutina í herberginu. nóttin enginn fær felt aS eflífu.” | ..£r þag vagnjnn? £r þaS hann?- spyr
j, n * l *" , , Snjórinn þaut um rúSurnar og myrkriS varS' “Nei, náSugi greifi,” og Edwald hristi af sorg
Hann stoS upp og teygS. ur ser, þandi út brjóst- meira og meira. gam]a gráhærSa kol]inn og Iætur sem hann vilji aftra
J3 , ana.’ vera Rauöleit ljósskýma gægSist út um gluggann á greifanum a8 fara lengra. “ÞaS eru bara fáeinar
sterkur aS hann gæt. boS.S ollum byrg.nn. ÞaS neSsta lofti hallarinnar og þjónsskugga mátti sjá aS flökkukindur, sem berja hér aS dyrum og biSja um
var ekkert . ruminu nema hann sjalfur. Hann utan c . . * , , * ..
, ji , v , , * „ . . , utan. husasKjoi i guos natni. Pao er karlmaour, druslum
beygS. s.g n.Sur t>l þes, aS le.ta aS ov.m s.num á Stór hundur þaut eins og kólfi væri skotiS um búinn eins og sígaunari, og kona hans og tvö börn.”
gohmu og be.t um le.S a jaxl.nn ut a t.lhugsuninni hallargarðinn. ÞaS var eina lífsmarkiS meS höll- SíSan Iýtur þjónninn gamli aS eyra húsbónda síns
um það hvernig hann mund. tæta snak.nn í sundur, inni , . , . .. ....... * , , *
i , ^ Og hvislar: hftir ollu utliti ao dæma eru þao
þegar hann næS. hor.um, ÞaS var orð.S nogu Þögul og alvarleg lá hin stóra höll í myrkrinu
bjart, en fyrst ætlaS> hann aS láta á sig skóna. þögul ein, cg dauSinn og alvarleg eins og nóttin.
pólskir
mærin.
uppreistarmenn, sem hafa flúiS yfir landa-
ÞaS er meS þesskonar fólk eins og tjöruna,
þaS er bezt aS snetta ekki viS henni, til þess aS gera
ekki óhreina á sér fingurna.”
1 sama bili slær haglbyl á rúSurnar.
Dynar greifi snýr aS honum og segir: "Eru
börn meS, segir þú? Og eg ætti aS reka vesalings
börn út. í annaS eins heljar-veSur og þetta er?”
Um enni geifans fóru nýjar hrukkur, hann band-
aSi þjóninum frá sér, svo hann gæti gengiS einn um
ganginn.
En þá gekk svo fram af Ewald gamla, aS hann
lagSi höndina á öxlina á húsbónda sínum og leit til
hans pr.eS bænarsvip. ,
Sleppið þeim ekki inn í höllina, náSugi herra
greifi. Þau hafa barn meS sér, sem komiS er í op-
inn dauSann. Hver veit úr hverju barniS er aS
deyja eða hvaða sjúkdóm þau kunna aS flytja meS
sér hingaS inn?—ÞaS er nóg pláss fyrir þau í gamla
hesthúsinu. ÞaS er svo sem ekki góSu vant, svona
fólk.”
“Barn aS dauSa komiS,” mælti greifinn og
stundi þungan viS og án þess aS eiga lengra viStal
viS þjóninn, hratt hann honum til hliSar og gekk
fram ganginn og niSur stigann.
I stóra hallar-fordyrinu var ung kona, sem dá-
litla skímu rauSleita bar á frá veggjarlömpunum;
hún kraup á kné viS fótstall einnar brons-líkneskj-
unnar og laut niSur yfir ungbarn; hún reyndi til aS
nugga ísköldu litlu limina og grátstundi viS.
ViS hliSina á henni lá karlmaSur á hnjánum,
berhöfSaSur og meS klaka í hári og skeggi. AS of-
an var hann búinn skyrtunni einni. Hann réyndi til
meS andardrættinum aS blása yl í Iitla ungann. Bak
viS lá hér um bil fjögra ára piltur sofandi í frakka-
myndinni af föSur sínum.
Þegar heyrðist til greifans, sneri ókunni maSur-
inn sér viS. Þegar hann sá, hver þar kom aS, stökk
hann upp, hljóp í örvæntingu á móti hallar húsráS-
andanum, því hann grunaSi aS þetta væri hann.
“Er þetta herra greifinn?" spurSi hann.
Dynar greifi starSi eitt augnablik meS undrun á
þennan ókunna mann, meS náföla örvæntingarand-
litiS og tinnu-hörSu aúgun, sem baS hann á beztu
frakknesku um hjálp og líkn.
Gustaf Adolf gekk þar aS, er konan lá meS
barniS og beygSi sig niSur aS barnslíkamanum
dauSvona.
“HvaS gengur aS barninu?” sagSi hanh lágt.
“ÞaS er um þaS leyti aS frjósa í hel,” kom eins
og óp fult sálarkvalar og örvæntingar, frá Pólverjan-
um. “GefiS þér fáeina dropa af heitri mjólk og
eitthvaS hlýlegt utan um þaS. Þá getur veriS, aS
viS getum náS aftur blessuSu hróinu litla, sem er
aS kveSja okkur og heiminn.” Svo tók hann grát-
andi barniS upp og kysti þaS hvaS eftir annaS.
Greifinn komst svo viS, aS svo var sem hnífi
væri stungiS í Jijarta hans. Hann skipaSi þjónun-
um, sem stóSu gapandi kring um sorgarhópinn litla,
nokkrum sinnum cg í lágum rómi, laut síSan niSur,
tók sjálfur barniS sofandi á handlegg sér, sneri sér
aS stiganum og sagSi viS ókunna fólkiS:
“FylgiS mér!”
Létt eins og fjöSur lá litla byrSin á handlegg
hans. Ofur-smár barnskroppur og naktir smá-hand-
leggir gægSust hér og hvar út úr stórgerSu rekk'u-
voSunum, en dökklokkaSa höfuSiS lá fölnandi, eins
og brostiS blóm viS brjóst nins mikla og volduga
ríkisgreifa og Preczna-hallar eiganda.
Gustaf Adolf horfSi niSur á þetta drengs-andlit,
en svo var drengnum kalt, aS tennur hans nótruSu
af hrolli, þrátt fyrir svefninn og draumana.
Hann flýtti sér, sneri aftur til herbergis þess, sem
hann hafSi fariS út úr, og lagSi þar byrSi sína ofan
á mjúka koddana í hægindasessi einum. Eins blíS-
lega og nokkur móSir getur, breiddi hann silkiábreiS-
una yfir barniS, strauk hægt og ómerkjanlega vota
hárið á enni þess, sneri sér síSan hægt og rólega aS ^
hinum ókunnu mönnum, sem höfSu fylgt á eftir
honum. i
"Ewald!” kallaði hann til hins gamla herbergis-
þjóns síns, “komdu hingaS meS eitthvaS af fötunum
mínum, og segSu konunni þinni aS annast um þur
kvenklæSi.”
^wald flýtti sér burtu aftur, því nú var líka meS-
aumkun hans vakin. Greifinn KallaSi til hans, rétt
þegar hann fór: “Þetta fófk verSur fyrst aS fá þur
föt, svo verSur aS hugsa um mat handa því."
Ewald flýtti sér enn þá meira en fyr burtu þaS-
an, þar sem greifinn meS hjálp Pólverjans og her-
bergisþerinunnar voru aS reyna til aS kveikja aftur
líf í dauSa brjóstbarninu.
En þaS var árangurslaust. Þetta unga líf hafSi
ekki getaS þolaS frostiS og storminn og næturgöng-
una í hörkunni. Nú heyrSist enginn andardráttur
úr brjóstinu litla. Nábleikt og kalt hvíldi nú barniS
á mjúka koddanum.
Pólska stúlkan hafSi lagst örmagna niSur viS
hliSina á kamínunni. MeS lokuSum augum og ör-
magna af þreytu og sorg lá hún eins og dauS þarna á
ábreiSunni viS ofninn svo aS ljósiS úr kamínunni
skein á föla ahdlitiS, nábleika og limi hennar ör-
magna, og á pólska þjóSbúninginn hennar og hrafn-
svarta háriS, sem stormurinn hafSi leikiS um og
hríslaS í allar áttir.
BúiS var um dauSa barniS í stofu viS hliSina.
Herbergisþernan Gústína fór aS afklæSa ókunnu
stúlkuna úr votu fötunum, en Dynar greifi sat ýfir
litla barninu dauða og gaf drengnum dálítiS vatn aS
drekka.
(Meira).