Heimskringla - 14.01.1920, Page 1
SENDIÐ EFTIR
Okeypis Premíuskrá
yfir VERÐMÆTA MUNI
ROYAL CROWN SOAPS, Ltd
664 Main St. Winnipeg
XXXIV. AR.
WINNIPEG. AIANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 14. JANCAR 1920.
NOMER 16
Tjaldbúðarmálið.
Minnihlutinn vinnur í öllum atriÖum.. . Meirihiutinn rekinn úr söfnu'ð-
inum, missir kirkjuna og dæmdur í málskostnað.
BRETLAND
þingdeildinni. Mun þetta stafa af
því, að gamli maðurin nmun hugsa
i sér að komast upp í* forsetastólinn
......Dómurinn í Tjaldbúðarmálinu hefir nú verið birtur og fer hér á
eftir afrit af honum, samhljóða réttarbókinni.
í KING’S BENCH RÉTTINUM.
Háttvirtur yfirdómari
í King’s Bench réttinum
\ Fimtudaginn, 18. desember, 19 l4.
)
t Sigfús Anderson, Ólafur S. Thorgeirsíson, Carl Anderson, Líndal
J. Hallgrímsson og Guðmundur A. Axford, sem fulltrúar Tjaldbúðar-
salfnaðar og einnig sem einstaklingar fyrir sína eigin hönd og fyrir
hönd allra annara meðlima safnaðarins, er þeim fylgja að málum,
Kærendur.
og
Sveinbjörn Gíslason, Kristján Kristjánsson, Eiríkur Sumarliða-
son, Eiríkur Thoíbergsson og Guðlmuneíur Magnússon og allir aðrir, er
þeimlfylgja að mlálum, \
Verjendur.
S
Eftir að rannsókn í^máli þessu hafði staðið yfir 6., 7., 8., 9. og
10. október 1919 að viðstöddum málafærslumönnum hlutaðeigandi
málsaðila og eftir að hafa íhugað sókn og vörn málafærslumanna og
gögn þau, er fram voru 'lögð, var úrskurði frestað þar til í dag, að
dómur var kveðinn upp á þessa leið:
1. Rétturinn lýsir ýfir því, að Tjaldbúðarsöifnuður hefir sundrast
samkvæmt 1 1. grein safnaðarlaganna; og að kærendur og þeir aðrir
meðlimir safnaðarins, er þeimfylgja að málum, hafa ávalt haldið fast
við safnaðarlögin og halda ennlþá fast við þau; og að þeir.eru því hinn
rétti og lögmæti Tjaldbúðarsöfnuður.
2. Réttminn lýsir einnig yfir því, að verjendur og allir þeir, er
þeim fylgdu að málum, og áttu þátt í að koma til ledðar sameining
Tjaldbúðarsalfnaðar og Fyrsta íslenzka Únítarasafnaðarins í Winni-
peg, sem á er minst í kæruskjalinu, ha'fa fallið 'frá trú safnaðarins, er
fram er tekin í grundvallarlögum og játningarritulm hans og eru því
ekki meðlimir safnaðarins og 'hafa fyrirgert öllum rétti og tilkalli til
eigna safnaðarins.
3. Rétturinn lýsir ennfremur yfir því, að nefndir kærendur eru
löglega kosnir fullitrúar safnaðarins^bg að þeim ber að fá tafarlaust
umráð yifir kirkjueigninni. (Nákvæmari lýsing á eigninni er tekin
fram í dómnum.)
4. Rétturinn ákveður og segir svo Ifyrir, að verjendur, hver ein-
stakur þeirra og allir sameiginlega, ifylgismenn þeirra, þjónar og um-
boðsmenn, skuli aldrei framvegis nein afskifti ha'fa af gerðum kære»da
í sarribandi við óhindruð afnot þeirra af og eignarhald og umráð yfir
kirkjueign, bókum og skjölum salfnaðarins.
5. Rétturinn ákveður einnig og segir svo fyrir, að verjendur af-
hendi kærendum þegar í stað kirkjulyklana, kirkjuna og bækur og
skjöl safnaðarins.
6. Rétturinn ákveður ennfremur og segir svo Ifyrir, að verjendur
greiði kærendum mállskostnað þeirra, að meðtöldum kostnaði við
yfirheyrslu málsaðila utan réttar, undireins og hann hefir verið metinn.
Dómurinn staðfesitur 12. janúar 1920.
(Undirritað) Augustus Mills
Dep. Prothonotary.
| Birkenhead lávarður, sem er
einn a fhelztu mönnum Unionista í
I á Bretlandi, og einn af ráðgjöfum I
1 innan fárra daga, og er því stjórn-
arformenska hans á enda.
BANDARIRIN
William Jennings Bryan hefir
lýst því ýfir, að hann muni tilleið-
anlegur til að gerast forsetaefni
demokrataflokksins við næstu
kosningar og Wilson forseti sæki Eloyd George stjórnarinnar, hefir aður við Þjóðverja.
ekki um endurkosningu. En þar látið þá skoSun ‘ Dós, að conserva-
sem það hefir aldrei áður komið tivar og Iiberalar bar í landi yrðu
'fyrir að nokkur forseti hafi setið aS renna saman dl be.ss aS §eta
3 kjörtímalbil, «r ekki búist tfið að' veitt viS*am verkamannaflokkn-
Friður hefir nú verið undirskrif-
Skeði það
1 0. 'þ. m.
Bænum Porraohia í Alpafjöll-
unum ítalíu megin var að mestu
c i i . . . sópað í burtu af snjóflóði á sunnu-
Wil,o„ gofi k„„ á aér í þriSja "">■ *«. hvar,-
um. 1 sama strenginn hefir Wins- s ,
Glæpasaga Ghicago borgar er _________ q ________L;1, ,_______: ao pvi er menn hara
stórfeld fyrir árið sem leið. 310
morð hafa verið framin þar á ár-j
inu og 10,000 stórþjólfnaðir og
rán. Ástæðuna til hinna vaxandi
glæpa telur blaðið Chicago Tri-
bune vera of góða meðferð á föng'
um. Það sé leikið við þá í fang-
elsunum sem væru þeir hefðarlýð-
ur. Þeir hefðu bókasöfn og lestr-;
Helzti málafærslumaður kærendanna var Hjálmar A. Bergmann,
en aðal málafærslumaður verjendanna var W. H. Trueman.
CANADA
Fimm menn hafa nýskeð verið
dæmdir til dauða í Peterboro Ont.
fyrir morð á einurn manni, og
morðið vildi til aif slysni. Allir
eru menn þesisir útlendingar, 4
Rússar og einn Austurríkismaður.
Morðið vildi til með þeim hætti,
að menn þessir ætluðu að ræna
námumenn að Havelook, 1 7 míl-
ur austur af Peterlboro. Er námu-
mennirnir voru í svefni ruddust
ræningjarnir inn á þá og tóku þar
það, sem þeir Ifundu fémætt, en
einum ræningjanna skriðnaði fót-
ur og fél Ihann áfram, en um leið
reið skot af byssu( sem hann hélt
á í hendinni. Við þetta urðu
ræningjarnir hræddir og flýðu.
Næsta morgun voru þeir handsarh-
aðir og þá fyrst fréttu þeir um
morðið. Málið kom fyrir rétt og
kviðdómurinn fann þá alla seka
um morð, þrátt fyrir það að mönn-
unum bar saman um að aðeins einu
skoti hefði verið skotið, og með
hverjum hætti það 'hefði viljað til.
Dómarinn, Sir William N^ulock,
dæmdi þá síðan alla til dauða,
ihan nátti ekki annars úrkosta. /Nú
hefir stjórnin náðað þrjá af hinum
dauðadæmdu og breytt dómi
þeirra í lífstíðar fangelsi. Hinir
tveir, forsprakkar ránsfararinnar,
Austurríkismaðurinn Bahri og
Rússinn Thomas Kornchek, sem
manninn skaut, verða teknir af lífi
á morgun.
Hon. W. L. McKenzie King,
leiðtogi liberalflokksins, er hættur
við vesiturför sína í bráðina, þar
til eftir þing. Má búast við hon-
um um heyskapartímann í sumar.
Falskir siifurpeningar, mjög
haglega gerðir, eru á gangi í Al-
'berta.
Aukako'Sningar til samibands-
þingsins, sem fram fóru á síðasta
hausti, eru allar ólöglegar að dómi
Alex Smith K. C. nafnkunns lög-
manns í Ottawa. Segir hann að
kosningarnar hafi allar farið fram
ólöglega og þeir sem kosnir séu,
séu ekki einasta ólöglega kosnir og
því þingrækiy heldur einnig hegn'
ingarverðir. Meðal þeirra, sem
þannig eru kosnir eru Hon. W. L.
McKenzie King, leiðtogi liberala
og ráðgjafarnir Sir Henry Drayton
og Dr. Tolimie. Þykja þetta stór
tíðindi.
arsali, leikhússali, sundlaugar og
hvað eina annað sem viðgengst í
'heldri manna húsum, og jafnvel
maturinn, sem fangamir fengju,
væri miklu betri en sá, sem þeir
ættu að venjast þegar þeir væru
frjálsir menn. Það væri því
frekar tilhlökkun en hegning að
vera sendur í fangelsi í Illinoisrík-
inu.
Victor Berger, jafnaðarmanna-
'forirfginn frá Milwaukee, sem kos-
inn var nýlega aftur til sambands-
þingsins í Washington, eftir að
hann hafði verið gerður þingræk-
ur fyrir landráðatal^ var að nýju
dæmdur frá þingsetu 10. þ. m.
Ógilti þingið kosningu hans af
sömu ástæðum og í fyrra skiftið.
Og þrátt fyrir það að leiðtogi repu
blikka 'flokksins í neðri málstof
unni, Mr. Mann, talaði eindregið
m'áli hans, fengust einungis 6 þing-
menn til að greiða kosningu hans
meðatkvæði, 384 voru á móti.
Ríkin Oregon og Rhode Island
hafa samþykt kvenréttindalögin
og vantar nú aðeins 4 ríkjasam-
þyktir í viðbót, til þess að hin á-
kveðna tveggja*þriðju hluta saim-
þykt sé fengin. Þess þarf við all-
ar grundvallarlagabreytingar áður
en þær geta orðið að lögum.
Mrs. Jean H. Norris hefir verið
skipuð undirréttardómari í New
York borg. Er það fyrsta konan,
sem dómaraembætti hefir hlotið
þar í New York ríkinu.
Fimm jafnaðarmenn sem kosnir
'höfðu verið til ríkislþingsins í New
York við síðustu kosningar, ^voru
nýlega gerðir þingrækir fyrir sam-
úð og fylgi við æsingamenn og an"
arkista. Mælist burtrekstur þeirra
af þingi mjög misjafnt fyrir, og
telja margir að hann 'muni hafa ill-
ar afleiðngár í Iför með sér.
Norman Hapgood, sendiherra
Bandaríkjanna í Danmörku, hefir
beðist lausnar frá embætti.
Bandaríkin hafa lánað Italíu að
nýju $1,160,000 til vörukaupa.
Nemur lántaka Itala hjá Banda-
ríkjamönnum $ 1,62 1,338,000^ en
öllum bandaþjóðum ha'fa Banda-
ríkin lánað $9,647,834,000, sem
er dágóð fúlga.
ton S. Churchill hermálaráðgjafi .
tekið og ýmsir aðrir leiðandi
stjórnmálamenn, nema Asquith. I Finski hershöfðinginn Manner-
Hann segir, að þó það sé ofur heim, sá er mest og bezt barðist
skiljanlegt að stjórn, sem hafi fyrir frelsi Finna, og var því fyrsti
runnið skeið sitt á enda, vilji stjórnarformaður. hins finska lýð-
tryggja sér líf með samsuðu veldis, hefir nú verið útnefndur
tveggja flokka, þá séu li'beralar á- yfirhershöfðingi fyrir móther Bol-
nægðir með að vera eins og þeir shevíkinga í Vestur- og Norður-
Rússlandi.
ís. Selkirkingar léku af dugnaði
miklum, en þó var landinn þeim
ifremri. Mike Goodman, skauta'
konungur Manitöbafylkis, bar af
öllum að flýti, og Frank Frederick-
son, foringi Fálkanna, var fylginn
sér og skæður. Allir léku Fálk-
arnir vel, og ekki sízt Walter By-
ron, sem var í marki. Hann á fáa
sína líka á því sviði.
Leikurinn var harður og langur
og endaði með sigri Fálkanna.
Höfðu þeir 3 vinninga en Selkirk-
ingar 2.
Standa Falcons nú ofar öllum
sínum keppinautum. En ennþá er
ekki útséð hverjir bera skjöldinn
af hólmi.
Þökk fyrir sigrana, Falcons.
j eru og bíða átekta og þjóðardóms.
Kilmarnock lávarður, hinn ný-
útnefndi sendiherra Breta í Þýzka-
landi er nú seztur að í Berlín.
Noregur fær umsjón yfir Ar-
meníu. etf Bandaríkin vilja ekki
taka þann vanda að sér. - Hefir j
ftfiðarþingið boðið norsku stjórn-
Lady Limerick, sem er ein af
nafnkunnustu hefðarkonum Bret'
lands, hefir ákveðið að feta í fót-
spor Lady Astor og komast inn í
brezka þingið. Segist hún muni .
• r , , | sjálfstætt ríki, undir vemd ein
bjooa sig Iram vio nœstu auka- . ... , .
kosningu. sem fari fram á Eng-
landi og sækja undir óháðu merki.
Alexander F. Kerensky, maður-
inn, sem steypti Nikulási Rússakeis-
ara af stóli og varð stjórnarfor-
maður Rússlands nökkra næstu
mánuðina, er nú í mesta vesaldómi
í Lundúnum. Vinnur hann fyrir
sér sem þjónn á veitingahúsi í fá-
tækari hluta borgarinnar. Forn-
vinir hans hafa allir snúið við 'hon-
um bakinu, og vilja ekkert framar
hafa saman við þann ólánsgarm að
sælda. ,
Böðlar á Englandi heimta nú
launahækkun. Segja þeir, að
launin, sem þeir fái, hrökkvi illa í
dýrtíðinni, einkum og sér í lagi
síðan að hlunnindi þau,, sem þeir
höfðu, hafa verið frá þeim tekin.
Hlunnindm voru í því fólgin, að
böðuilinn fékk til eignar snöruna,
sem hann hengdi dauðadæmda
sakamenn í. Var snaran þeim
jafnaðarlega talsverðra peninga
virði, því altaf vorú einhverjir, er
vildu kaupa hana sem hvem ann-
an menjagrip, eftir að hún hafði
komið einhverjum sakamanni í
annan heim. En stjórnin 'fékk einn
góðan veðurdag þá iflugu í höfuð-
ið, að nota sömu snöruna olftar en
einu sinni eða þar til hún dygði
ekki lengur, og þar með voru böðl-
amir sviftir helztu tekjugrein sinni.
Svo nú heimta þeir launahækkun.
Bóndakona nokkur í Baldoyle á
Irlandi, Mrs. Mulligan að nafni,
var nýlega dæmd í 25 sterlings-
punda sekt fyrir il'la meðferð á
kúm. Lét hún þær standa á gaddi
og hafa ekki annað fóður en sem
þær gátu kra’fsað upp úr frosinni
jörðinni.
inni eftirlitið, ef Bandaríkin höfn-
uðu því og hefir norska stjórnin
t]áð sig viljuga að verða við þeim
tilmælum. Armenía á að vera
hvers annars ríkis eru fyrkranæli
frið'arþingsins.
Samkomulag hefir tekist milli
tfulltrúa Breta og fulitma Bolshe-
vikistjórnarinnar um skilfi á föng-
um. Héfir ráðstefna staðið þeirra
á milli í Kaupmannahöfn undan- j
famar vikur. Brezki fulltrúinn
heitir James O. Grady og er þing-
maður. Fulltrúi Bolshevika er
Maxim Litvinoff, sendiherra þeirra
í Danmörku.
I
Talsímastúlkur hafa gert verk-
fall í Danmörku. Heimta þær
hærri laun og styttri vinnutíma.
Allsherjar verkfall meðal jám-
brautarþjóna á Þýzkalandi stendur
fyrir dyrum. Er sagt að sitjórnin
sé vondauf um að geta miðlað
málum, svo að íþví verði afstýrt.
Carranza forseti Mexico hefir
lagt tfyrir þjóðþingið beiðni um
heimild handa stjórninni til að
verja alt að 100 miljónum dollaTa,
til þess að kaupa eignir útlendinga
í norður og vestur hluta landsins.
Þeir einir útlendingar, sem þar er
um að ræða, em Bandaríkjamenn.
-X—
Falcons.
ÖNNUR LÖND.
Þrjátíu og fjögur þýzk farþega-
skip, sem gerð voru upptæk á
höfnuð víðsvegar um Bandaríkin,
fást nú keypt hjá útvegsnefnd
Bandaríkjanna. Þar á meðal er
Leviethan, sem áður hét “Vater-
land”, stærsta farþegaskip í'heimi. nýlunda
Kona ein í New York, Mrs.
Parker að nafni, fékk nýlega skiln-
að 'frá manni sínum, vegna þess að
hann hafði svertingjablóð í æðum.
Hafði hann talið henni trú um, er
þau giftust, að hann væri af Indí-
ána kyni, og hafði hún ekkert út á
þá fcynblöndun að setja, en svert-
ingjakynblending vildi hún ekki.
al þeirra, sem kosnir voru senator'
ar er Poincare forseti. Þykir það
að forseti lýðveldisins
skuli koma á þing áður en hann
hefir endað út embættistíð sína.
Annað, sem merkileg t þykir við
þessar kosningar, er að Clemen-
ceau gaf ekki kost á sér, og er nú
hvorki þingmaður eða Senator
lengur. Er það í fyrsta sinni, sem
stjórnarformaður á Frakklandi
hefir ekki átt sæti í annirihvorri
Kosningar til franska senatsins
fóru fram á sunnudaginn og náðu
íhaldsmenn þar yfirburðum. Með-. hringnum hér í Winnipeg. Var
Skautakapparnir íslenzku hafa
sýnt það og sannað að þeir eru af-
burðamenn. Þeir hafa nú síðast
unnið tvo stórsigra, hvern á fætur
öðram, með aðeins þriggja daga
millilbili og eru nú öllum fremri að
vinningum.
Á föstudaginn áttu þeir í ‘höggi
við Brandonmenn. Urðu Falcons
að sækja þá heim og er það venju-
lega langtum örðugra að sækja
leik í hendur öðrum þar sem menn
eru aðkomnir og ókunnir stað-
háttum, sem 'hér meinar skauta-
hringnum. Engu að síður unnu
landamir þar frægan sigur eftir
harða viðureign, fengu 5 vinninga
en Brandon aðeins 3.
Á mánudagskvöldið þreyttu svo
Falcons og Selkirkingar í Amphy
svo mikill spenningur í mönnum,
aðgöngumiðar seldust allir upp á
tæpum klukkutíma og eftir það
j buðu menn 5—10 dollara fyrir
aðgönguleyfi. Húsið var því
troðfult, og spenningurinn óx með
hverri mínútunni sem leið.
Leikurinn byrjaði. Báðir flokk-
ar sóttu fram fyrst hægt og gæti-
lega, en svo sló öllu í hildarleik,
einn hinn skæðasta( sem menn
muna eftir að hðður 'hafi verið ð
Or sögu Winnipegborg-
ar,
Fyrsta kirkja bygð í Winnipeg
1868.
Fyrsta véltingahús var bygt í
Winnipeg 1869.
Fyrsti læknir sezt að í Winnipeg
1869.
Fyrsti vatnsberi, James Irvine
að nafni 1870.
Fyrsti kjötsali 1870.
Fyrsta viðarverzlun, McArthur
& Martin, 1870.
Fyrsta kirkjuorgel sett í Grace
kirkjuna 1870.
10. maí 1871 var fyrsta stræti
Winnipegborgar útmælt og byrjað
á vegagerð. Var það Main St.
Fyrsta ölgerðarhús sett á lagg-
imar 1871.
Fyrsti rakari settist að í Winni-
peg í f dbrúar 1871.
Fyrsti lögregluþjónn skipað-
ur í október 1871.
Fyrsti uppboðshaldari, W. G.
Fonseca, 1871.
Fyrsta stjórn Manitoba fyklis
mynduð 12. júní 1871.
Fyrsti söðla- og aktygjasmiður,
Röbert Stocker, 1871.
Fyrsti pianoagent, Andrew
Strang, sezt að í Winnipeg 1872.
Fyrsti keyrari byrjar starfsemi
sína 1872.
Fyrsti myndasmiður sezt að
1872.
Fyrstu götuljós sett upp í Winni-
peg fyrir framan Davis gistihúsið
1873.
Fyrsti tannlæknir, Dr. Brown,
sezt að í Winnipeg 1873.
Fyrsti stór eldsvoði, Winnipeg-
þinghúsið brennur 3. des. 1873.
Fyrsti hornleifcaraiflokkur 1873.
Fyrsti bakari, John Hacket,
sezt að í Winnipeg 1873.
Fyrsti skautahringur
Winnipeg 1874.
Fyrsti hveitiflutningur frá Winni-
peg beina l'eið til Evrópu 1 7. okt.
1877.
Fyrstu bæjarstjórnarkosningar
fara 'frarn í Winnipeg mánudaginn
3. janúar 1876, og gengu þær
fremur róstusamlega til. Var bæn-
um skift í 4 kjördeildir, austur-,
vestur-, suður- og norður-deild.
I austurdeildinni lenti í slagsmál*
um í kosningalok og atkvæðabók-
inni var stolið áður en atkvæði
yrðu talin, svo að enginn varð
lýstur kjörinn. I hinum kjör-
deildunum gekk það skár til og
urðu úrslitin sem hér greinir:
Borgarstjóri: •
W. N. Tvennedy með 186 atkv.,
A. W. Burrows fékk 1 80.
Bæjarfulltíúar:
Suðurdeild W. F. Alloway 95
atkv. og A. McMicken 95 atkv.
W. Hespeber fékk 93.
Vesturkjörd^ld R. P. Roblin
125 atkv. og Asch Wright 121.
J. Villiers fékk 9 1.
Norðurdeild Alexander Logan
129 og T. Lusted 116. W. G. T.
Fouseca fékk 77.
bygður