Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 1
SENDIÐ EFTIR Okeypis Premíuskrá yfir VERÐMÆTA MVNI ROYAL CROWN SOAPS, Ltd. 654 Main St. Winnipeg XXXIV. AR. WINNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 28. JANOAR 1920. NÚMER 18 CANADA 8 manns bicSu bana í járnbi'aut- arslysi á C. P. R. brautinni nálægt North Bay, Ont., á sunnudags- morguninn, og 1 6 manns urcSu fyr- ■r meiri eSa minni meiSslum. Járn- brautarlestin, sem var á þverlands- brautinni, var á vesturleið, og mest vestanfólk, sem varð fyrir slysum, Hest frá Vancouver. SlysiS vildi til með þeim hættit að 'lestinni hafði veriS skift í tvent sökum Tyngsla og ófærðar og sérstök dráttarvél höfð ifyrir hvorum hluta hennar. En sökum fannkyngi á brautinni varð lestarlhlutinn, sem á undan var, aS fara nokkurn spöl aftur á bak, en lestarstjórinn á sei-nni hlutanum veitti ekki eftir- tekt aSvörun flaggmannsins og keyrSu því lestirnar hvor á aSra. Sambandsstjórnin hefir ennþá tekiS breytingum. Dr. J. D Reed járnbrautamiálaráSgjafi hef- ir sókum heilsubilunar, lagt niS- ur embætti til bráSabirgSa og fariS suSur til Florida til þess aS leita sér lækninga, og eru lík' indi til aS hann mun á förum úr stjóminni fyrir fult og alt, enda maSur gamall og slitinn og hefir setiS á þingi síSan 1 882. 1 hans staS er Hon. James A. Calder sett- ur jámbrautaimálaráSgjafi. HafSi Calder , veriS hermálaráSgjafi í tæpar þrjár vikur og geSjaSist miSur aS þeim starfa, og hefir hann nú afsalaS sér því embætti fyrir fult og alt og hefir Hon. Hugh Outhrie ríkissaksóknari veriS út- nefndur hermálaráSgjafi, en hinu gaml'a embætti gegnir hann jafn- tralmt fyrst um sinn. Ennþá er ráSgjafaembætti opinberra verka laust, en búist viS aS Hon. McLean frá Halifax hreppi þaS. Hann er eini embættislausi ra^gjafi stjórn- arinnar. Calder, Guthrie og Mc- Lean eru allir liberalar, en Dr. Reed conservative. aS sækjast eftir innflytjendum -frá þessum hlutum Evrópu á komandi BANDARIKIN Prentpappírs vandræSunum virSist létt í bráSina aS minsta kosti. Hefir verksmiSjan í Fort Frances lofalSt til aS fullnægja kröfum vestanblaSanna og stjóm- in hefir upphafiS banniS á papp- írsílutningi suSur yifir landamærin. DagblöSin í Winnipeg fóru aftur aS koma út á föstudaginn. Nýr pappírsmálastjóri hefir veriS skip- aSur af sambafldsstjórninni í staS A. Pringle K. C., sem sagSi starf- anum lausum. Sá heitir Mr. Breadner, sem embættiS hlaut og var áSur háttsettur embættismaSur i fjármálaráSuneytinu í Ontario. KornhlaSa brann í Darlingford, Man., á föstudaginn. Voru í henni 10 þús. bushels af hveiti og tals- vert alf höfrum, svo tjóniS er mik- iS. BændafélagiS átti kornhlöS- una. Var hún nýlega bygS og tók 4 5 þús. bushel. Z. A. Lash, einn af nafnkunn- ustu fjjármálamönnum Canada, andaSist í Toronto á sunnudaginn, t>8 ára gamall. Hinn látni, sem einnig var góSur lögmaSur, var aSstoSar dómsmálaráSgjafi sam- baindsstjómarinnar frá 1876— 1882 og einn af forkólifum liberal flokksins um langt skeiS. MorSinginn Frederick Strycki, sem hengja átti hér í Winnipeg á föstudaginn, hefir veriS náSaSur. Innflutningsmálaskrifstofan Can- adiska í London á Englandi hefir tilkynt sambandsstjórninni aS vín- bani^ í löndum spilli fyrir innflutn- ingi ifólks þangaS; sérstaklega frá- fælast MiS- og SuSur-Evrópu- menn þau lönd þar sem vínbann er í gildi. Skrifstofan segir aS þetta Herbert Hoover, matvælastjóri Bandaríkjanna, og alls heimsins um eitt skeiS, er talinn líklegastur aS verSi forsetaefni Demokrata viS næstu kosningar. Mælir blaS- iS New York World, sem er helzta málgagn Demokrata í New York, eindregiS meS honum. BlaSiS er aSál málgagn Wilsons forseta og hefir fylgt honum gegnum þykt og þunt og halda því margir aS hann sé aS baki þessarar Hoover-hreýf- ingar. Garr.’i Bryan kvaS líta þcssn Hcover-tilr.efningu mjög ó- .lýrum augum, sem von er, þar sem gamli maSurian mun ætla -jálfvm sár heiSusinn aS verSa for- setaefni flokks síns í fjórSa sinn. I lokksþing Demokrata verSur haldiS í San Francisco, Cal., 22. júní í sumar. Ekkert gengur eSa rekur meS friSarsamningana í öldungadeild- inni. Hafa nokkrir menn úr báS um flokkum veriS aS reyna aS koma samkomulagi á, en lítiS virS ist þeim hafa orSiS ágengt. Heyr ist nú helzt aS Wilson muni vilja láta fara fram almenna atkvæSa- greiSslu um öll ríkin, og láta þjóS- ina sjálfa skera úr málunum. Spánska veikin geysar í Chicago aS nýju. Eru um 3000 sjúkir af henni og fef talan vaxandi meS degi hverjum. I ýmsum öSrum borgum ríkjanna hefir hún stungiS sér niSurt þó ekki séu eins mikil brögS aS og í Ghicago. valdiS mestu tjóni, til þess aS ná ingspund til höfuSs þeim mönnum sér sem fyrst aftur, og svo aS tala sam á síSastliSnu ári hafa valdiS ucn verzlunarsamband þjóSa. Þær dauSa 14 lögreglumanna á SuSur- þjóSir, sem ganigast fyrir þessum1 Irlandi. Smærri verSlaun eru fundi, eru Bandaríkin, Bretland, Frakk'land, Holland, Sviss, Dan- mörk, SvíþjóS og Noregur. Enn- fremur er ætlast til, aS í þessari hreyfingu taki þátt, auk þjóSannat sem nefndar hafa veriS, ítalía, SjálfsmorS eru aS fara í vöxt í Bandaríkjunum. ÁriS sem leiS frömdu ^121 persóna sjáffsmorS í ríkjunum og voru 477 börn á aldr- inurn frá 4—1 3 ára, 252 stúlkur en 225 drengir. Aftur alf fullorSna fólkinu voru karlmennirnir í meiri- hluta, nam tala þeirra 2897 á móti 165 7 konum, sem sjálfsmorS frömdu. Óhamingjusöm hjóna- bönd leiddu í 350 tilfeþjim til sjálfsmorSs. Bftir lífsstöSu fólks- ins þá tilheyrSi þaS. flest verka- mannastéttinni. Af öSrum stétt- jm má nefna 48 lögmenn, þar af 1 2 dómara, 36 lækna, 28 kennara, 1 1 presta og 8 leikara. Tveir for- stöSumenn stórverzlanalfélaga eru í tölu þeirra, sem sjálfsttnorS frömdu og 4 miljónamæringar og 6 hefSarfrúr. Hafa allar stéttir þjóSfélagsins meSlimii á sjáffs- morSingjalistanum nema blaSa- menn, enginn úr þeirra hóp kvaddi lífiS af sjálfsdáSum. BorgarráSiS í Atlanta, í Geor- giu hefir nýlega gefiS út skipun, er bannar aS hýSa kvenfanga í fang- elsuim borgarinnar. Hefir sú hegningaraSferS veriS þar í gildi þar til nú. Raunar kváSu þaS mest hafa veriS svertingjakonur, sem þannig ha-fi veriS refsaS og eru þaS gamlar lei'far frá þræla háldstímunum. PrestafélagiS í borginni gekst fyrir því aS fá hýS- ingamar numdar úr gildi. Einn áf helztu rithöfundum Bandaríkjanna, Rey. CyrusTown- send Brady, andaSist úr lungna- bólgu á heimi'li sínu í Yonkers N. Y., á sunnudaginn, 59 ára gamall. Sendiherrar frá átta þjóSum, sem nú eru í Bandaríkjunumt hafa fariS fram á, aS fundur sé tafar- laust kallaSur, þar sem mæti um- boSsmenn frá Þýzka,landi, Austur- ríki og öSrum óvinaþjóSum. Verk- Japan, Belgía og SuSur-Ameríku þjóSirnar. I yfirlýsing frá þjóS- um þeim, sem fyrir þessu standa, stendur: ‘‘Meiri parturinn af fé því, sem þarf til þess aS koma á jafnvægi á meSal þjóSanna, verS- ur aS koma frá þeim þjóSum, sem mikiS eiga hjá öSrum fyrir vörur, sem þær hafa selt, og þar sem pen- ingarnir hafa haldiS sínu gang- verSi. — Lánveiting til langs tíma er aSeins æskileg þar sem slíkt er óhjákvæmilegt til þess aS endur' reisa iSnaSarlfyrirtæki. Fyrir þá skuld, og líka sökum þess, aS kraf- irnar eru svo brýnar heima fyrir hjá þjóSunum sjálfum, ætti aS tak-| marka þessi lán eins mikiS og unt er. Þessi lán eSa hjálp skyldi gef- in á þann hátt, aS á engan hátt komi í bága VÍS verzlunarsambönd lánþiggjanda viS aSrar þjóSir, og því mega engar hömlur fylgja frá hendi stjórna þeirra, sem lánin veita. RíkisþingiS í Missisippi hefir felt alríkja kosningarétt kvenna meS miklum atkvæSamun. Gáfu mótstöSumenn kvenréttindamáls- ins þaS sem ástæSu aS samþykt laganna gæfi svertingjakonum at- kvæSisrétt í ríkinu og þaS kæmi í bága viS lög ríkisins, sem neita svertingjum um kosningarétt, nema undtr sérstökum kringum- stæSum. heitin fyrir upplýsingar viSvíkjandi ýmsum öSrum glæpum, er drýgS- ir hafa voriS á Irlandi í seinni tíS. CanadamaSur, aS nafni Edwin Reginald, 32 ára gamall, hefir ver- iS dæmdur í 1 7 ára fangelsi á Eng- landi fyrir aS gera tilraun til þess aS ræna banka í Wood Green. Kom hann inn í bankann vopnaS- ur, miSaSi marghleypu á einn af bankaþjónunum og hleypti af en hitti ekki, en áSur en hann gat gert meira var hann tekinn fastur. S.SaiástæSur hveifa úr sögunni ogj Reykhólar seídir. Eggert Jóns- frankinn nær smátt og smátt verS- I son í Gulfunesi hefir keypt Reyk- gildi sánu. Bandamenn vorirjhóla af ÞórSi kaupm. Bjarnasyni mega ekki álíta aS Frakkland sé og þeim systkinum. erns og illa stjórnaS fyrirtæki. ÞaS er þvert á móti eins og áreiSanlegt _ Dómur er nýlega fallin í yfir- og vel stjórnaS fyrirtæki. En þaS j 1 máli því, er réttvísin höfS- hefir orSiS fyrir skell, og þesstaSi gegn Ásgeiri Aamundssyni út vegna nauSsynlegt aS endurskapa ' af SVO nefnda "hvíta mansali”. Á' þaS fjjótt, enda þótt þaS sé vanda- kærSi Var ^^ur. samt og miklum erfiSIeikum bund- Loftskeytatæki iS. Vinir vorir. faTa eftir hefir Botnia RáSiS mun aS loftskeyti bráS- ÖNNUR LÖND. Holland hefir endurtekiS neitun sína um aS framselja Vilþjáhn keisara til fulltrúa bandaþjóS- BRETLAND séu aSeins upplýsingar sem vert sé efnjg Sem fyrir liggur, er aS hjálpa aS íhuga ef Canada hafi í hyggju löndum þeim, þar sem stríSiS hefir Rt. Hon. H. H. Asquith fyrrum stjórnarformaSur Breta og leiStogi liberal flokksins, hefir boSiS sig fram til þings fyrir Paisley kjör- dæmliS á Skotlandi. Asquith hef- ir, sem kunnugt er, veriS utan þings um tíma, því hann féll viS síSustu aSalkosningar en hans hef- ir veriS alment saknaS af þingi, bæSi af vinum og andstæSingum, því þinghæfileika hefir hann flest- um framar. Stjórnin lætur kosn- inguna í Paisley hlutlausa, en í- haldsflokkurinn og verkamanná- flokkurín nhaf báSir þingmanns- efni í kjöri. Kosningin fer fram um miSjan febrúar. Lady Astor, sem nýlega var kosin til brezka þingsins, hélt þar “jómfrútölu” sína á föstudaginn var. Var hún um vinbannsmáliS, og var lávarSsfrúin eindreginn andbanningur. SagSist hata orS" iS vínbann sem sjálfan fjandann. Vildi frúin aS stjórnin tæki vín- söl'una undir sig og takmarkaSi hana eftir því, sem ráSlegt þætti. Lloyd George hefir spáS því aS stj'óm sín mundi ekki langgæS eft- ir þetta. SagSi hann nýlega í viStali sínu viS blaSamann, aS ó- gaöfan hefSi elt alla þá menn, sem mesta hlutdeild hefSu átt í friSaT- samningunum. Orlando hefSi veriS steypt frá völdum á Italíu. Wilson forseti* hefSi mætt megnri mótspyrnu í Bandaríkjunum og væri nú sjukur maSur. Clem- enceau væri nú kominn út úr pólitík. "Þá eruS þér einn eftir, ’ sagSi blaSamaSurinn. "Já, _J>og sex mánuSir munu sjá endalok stjómar minnar," var svar Llsyd George. . Landstjórinn á írlandi, French lávarSur, hefi rsett 10,000 sterl- Mi’Ilerand ráSnuneytiS í Frakk- landi virSist fremur valt í sessi. BaS þaS um traustsyfirlýsingu skömmu eftir myndun sína og fékk bana aS nafninu til. Greiddu232 þingmenn stjóminni traustsat- kvæSi, en 22 mótatkvæSi, en 350 þingmenn sátu hjá og greiddu ekki atkvæSi. RáSuneyti Millerands er mest skipaS nýjum mönnum og óreyndum á stjórnmálasviSinu. Pólverjar eru nú aS hervæSast gegn Bolsbevíkingum, aS því er símfregn frá Khöfn segir. Mathias Erzbrger, fjármálaráS- gjafa ÞjóSverja, var sýnt banatil- ræSi á götu í BerJín á mánudag- inn. SkotiS á hann 4 ekotum. Hitti eitt hann í öxlina, en ekki hættulega. Járnbrautarverkfall stendur yfir á Italíu og heldur landinu í heljar- greipum. Noregur hefir lánaS Póllandi 28 miljónir króna til matvörukaupa þar í landi. En þeim skilmálum er lániS bundiS, aS í matvæla- kaupunum - verSa 200t000 smá- lestir af síld. ' Páfinn í Rómaborg hefir ákveS- iS aS taka frönsku söguhetjuna Mærina frá Orleans (Joan of Arc) í dýrSlingatölu. Sú athöfn á aS ske hátíSlega í Péturskirkjunni snemma í maí. Hinn 7. f. m. iflutti fjármálaráS- herra Frakka, Klotz, ræSu um viS- skifta og fjárhagshorifur Frakk- lands. Hann sagSi þar aS nauS- syn bæri til þess, aS landiS fengi alþjóSalán til þess aS jafna ófriS- arútgjöldin, endurreisa hin eyddu héruS og koma aftur fótum undir verzlunina. Hann sagSist vona aS þetta mætti lánast, því aS fjár- hagur Frakka væri ekki svo bág- borinn. Skuldir þeirra nú viS út- lönd væru 30 biljónir franka (þar af 2 7 biljóna skuld viS Bretland og Bandaríkinq, en í stríSinu heifSu Frakkar lánaS rúmlega 12 biljón" ir franka og ætti nú 40 biljónir í er- lendum verSbréfum, sem út hefSu veriS gefin fyrir 1914. Og enn- fremur ætti þaS aS fá skaSabætur þær, er Þýzkaland hefSi hátíSlega lofaS. — Hann sagSi aS ÞjóSverj- ar hefSu enn eigi borgaS neitt og aS Frakkar hefSu lagtút 1 0 biljón- ir til endurreisnar hinum eyddu héruSum. Þannig væri Frakk- land aS vissu leyti bankari hinna srgruSu. En þessar aukabyrSir hefSu orSiS ástæSan til þess aS gengi franskra víxla hefSi falliS. — Bandaimenn vorir, mælti Koltz, haaf enga ástæSu til þess aS draga hjálp sína á langinn. Ymsar dýr- Slnu | fengiS nýlega. höfSi og vér höfum vorar venjur. Sterling fái líka Og þær eru ekki svo slæmar, því ]ega aS í 1500 ár hefir Frakkland leyst I hlutverk sitt vel af hendi í heim-! Merkisgripi ýmsa, úr dánarbúi inum. Vér komum eigi fram sem j fósturforeldra sinna, Eiríks Magn- betlarar, en biSjum um réttláta ússonar meistara í Cambridge og lausn á máluim vorum. — Hann í SigríSar konu hans, hefir ungfrú fullyrti þaS, aS alt gull heimsins SigríSur SigurSardóttir, Gunnars- væri ekki nóg til þess aS greiSa! sonar, gefiS ÞjóSmenjasafninu ný- meS endurreisn Frakklands. En lega. Þar á meSal silfurskál mikla vörur eru gulls ígildi og þetta gull á háum fæti, smíSuS af Ásbimi færir friSarsamningurinn oss. Öitn- ur gullnáma er hin franska jörS, hinar auknu nýlendur vorart hvítu kolin vor, iSnaSur vor og verzlun, gáfur hugvitsmanna vorra og starf barna vorra. Jacobsen gullsmiS í Kaupmanna- höfn 1875 og gefin Eiríki a'f Múl- sýslungum, kotra söm Ámi biskup Helgason átti og gaf Eiríki o. m. fl. Snorra Sturluson, botnvörpung- j inn, hefir Kveldúlfur selt til Eng- ' Munch, hermálaráSherra Dana, | Iands. Var skipiS fariS aS eldast gaf nýlega þær upplýsingar í og iþótti ekki jalfn heppilegt og hin þinginu, aS síSan ófriSurinn hófst j stærri botnvörpuskipin. hefSi ifloti Dana tkiS 8631 tund- urdufl, þar af rúmlega 4000 síSan Gullmál. Samkvæmt beiSni vopnahlé var samiS. Sín eigin isIandsbanka hefir stjórnin gefiS tundurduflasvæSi hreinsuSu Dan- \ ui; bráSabirgSalög, er gera seSla ir í nóvember í fyrra. ÍSLAND. j bankans óinnleysanlega um sinn og I banna algerlega útflutning á gulli j aS viSlögSum stórsektum. ÁstæS- j an til þess er sú, aS Jón Dúason j hagfræSingur gaf út bækling, sem I hann nefndi “Gulllmál Islands- banka’’, og ræSst þar harSlega á fjármalapólitík bankans og sýnir fram á, aS gull sé nú í hærra verSi en nafnverSi og afleiSingin hljóti aS verSa sú, aS bankmn tæmist aS gu'lli, enda hafi hann ekki þann gullforSa undir höndum, sem hann eigi aS hafa. Litlu síSar kom mörku 0g SvíþjóS. Hélt hann maSur í bankann og vildi fá 40 ifyrirlestra viS Hafparháskóla '.g í j þús. kr. í guíli í staS seSla, en mörgum dönskum bæjum | bankastjórinn neitaSi. Hefir Jón fremur í Uppsölum. þá prédil j Dúason nú stefnt bankanum fyrir aSi bisgupinn ennfremur í einni! þá sök og sáttafundur veriS hald- aSalkirkjunni í Stokkhólmi. Var j inn en engar sættir komist á. honum hvarvetna vel fagnaS. j .... . , Ofogur skeirhm. A jolanottma Ástralska veikin, eSa svefnsýkin gengu tveir menn framhjá barna- sem gert hefir vart viS sig hingaS vagni, sem stóS á einni gangstétt- og þangaS í NorSurálfunni síSasta inni, og sparkaSi annar maSurinn missiriS, hefir nú einnig komiS upp | í vagninn, svo aS hann valt um hér í bæ og hafa fjórir eSa fimmjkoll, en ungbarn sem í vagninum menn tekiS hana. Eigi verSur þó var kastaSist í snjóinn. Þeir Rvík 29. des. Ráðgjafanefndin. Bjarni Jóns- son frá Vogi héfir veriS kosinn for maSur hins íslenzka hluta milli- landanendarinnar. Dr. Jón Helgason biskup er ný" kominn heim úr ferSalagi um Dan- 1 séS aS hún hafi borist hingaS frá útlöndum, og ekki hafa heldur fundist nein einkenni þess aS hún sé smitandi. Veikin er fjarska væg, hitinn lítill og búist viS aS sjúklingarnir nái sér von bráSar. Saltfisksalan. Útflutningsnefnd tilkynnir aS hún greiSi fiskeigend- um 1 5 % uppbót á andvirSi þess fisks, er hún seldi. 9 Báti bjargað. Þegar Sterling fór héSan síSast vildi skipinu þaS happ til aS fá bjargaS róSrarbáti meS fjórum mönnum. Var bát- urinn frá Keflavík og er taliS víst, aS hann mundi hafa farist, ef Ster- ling hefSi ekki boriS aS, því aS alf- spyrnuveSur var á. SkipiS flutti mennina til Keflavíkur og lá þar af sér mesta garSinn. Ellefu botnvörpunga eiga ls- lendingar í smíSum á Englandi.. Stefán Stefánsson skólastjóri fór utan í haust til aS leita sér lækn- inga og var hann mikiS veikur um hríS. En nú er hann aftur á bata- vegi. Þó verSur hann aS liggja rúmfastur nokkurn tíma enn. Magnús Pqtursson læknir datt af hestbaki í lækiýngaferÖ snemma í þessum mánuSi óg meiddist tals- vert í fæti. Hann hefir legiS viS rúm síSan, en er nú aS batna. gripu bamiS upp og létu í vagn- inn og hlupu svo á burt sem fætur toguSu. Séra Þorvaldur Jakobsson í SauSlauksdal hefir fengiS lausn frá embætti og hdfir heyrst aS hann hafi í hyggju aS flytjast hing- aS aS sumri. Hálsbólga hefir stungiS sé niSur hér í bænum undanfarna daga. 4 krónur greiSir fossafélagiS Titan í tekjuskatt hér á landi, sam" kvæmt nýbirtri skattskrá. Veðríð í dag. Frost var hér í morgun 4,3 st., IsafirSi 8,1, Akur- eyri 5,5, GrímsstöSum 5, SeySis- firSi hiti 0,3, Vestmannaeyjum frosit 0,5. Snjókoma er á Akur- eyri og SeySisfirSi. Hér er all- hvast norSanveSur. Mannalát. — Anton Árnason, skipstjóri á botnvörpuskipinu Rán, andaSist hér í bænum í gær. Hann var ættaSur frá Amarnesi í Eyja- firSi, ungur maSur, framúrskar- andi duglegur og vel gefinn og drengur hinn bezti. Hann hafSi kent lasleika nokkurs áSur en hann fór í síSustu Englandsför sína, sem hann kom heim úr á aSfangadag, þá fárveikur. BanameiniS var heilahimnubólga. ----------0----------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.