Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. JANÚAR, 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSJÐA : stað þess að hann renni skeið, þöndum segl- ym heimleiðis aftur. Frá svo miklu verki snýr enginn heim. Æfin er eigi nógu löng til pess, tíminn gefst eigi til þess. Bylgjur hafs- ms báru hann þanga'ð, en buðu honum eigi eiðið heim. En þegar hann lýtur þar af hest- inum og hverfur sjónum fyrir anda vorum, hreyfir sér eigi sú hugsun að þar með sé öllu okið, hann sé farinn, horfinn- dáinn, og burt úr heiminum. Slíkir menn geta aldrei dáið. Til nálægðar þeirra fmnur andi vor þó augum óskýrist myndin. Þeir lifa í enn stærri per- sónu en nokkru sinni fyr, í breytingum fram- faranna, í rás viðburðanna, sem sérskildar, guðum gefnar og guðum líkar verur, voldug- ar, dýrðlegar og eilífar. Hann fcr enn um jaessa jörð og krefur frelsis og mannréttinda. Á sama hátt, þótt saga meistarans hefði eigi náð lengra en út úr dómsal Pílatusar, eða til Golgata, þá hefði sú hugsun eigi hreyft sér að þar með væri hann horfinn, farinn fyrir fult og alt, dáinn burt úr heiminum gjörsam- iega. Hann gat ekki dáið. Hið dauðlega dó, hið eilífa lifir. Hann rís upp, Krists per- sónuleikinn rís upp í sálum allra, er staðfast- ir standa við það, sem andi þeirra hefir lært að þekkja og elska sem hin fullkomnustu sannindi. Hann rís upp, eigi fremur páska- dagsmorguninn heldur en hvern þann dag, nverja þá stund er mennirnir ákveða að standa öruggir og búnir til varnar, svo að frelsi og mannréttindi skuli eigi hverfa af jörðinni — skuli eigi hverfa af útnesjum eða úr afdölum carðarinnar' heldur hafa hei'Iög vé, hvar helzt ?em mennirnir búa. Og lærisveinar hans all- r, mennirmr er staðið hafa fastir fyrir, þeg- ar á hefir reynt, rísa þá upp, og vekja hjóð- félögin af dvala, er sofnað hafa, svikið hafa KÖllun sína, eða gengið af verðinum og Iagst til hvíldar. Að standa fast í báðar fætur, örrugur gegn öllu, sem er ósatt, er sjálfsagðasta skyldan og göfugíeikavotturinn mesti. Einn af vorum virðulegustu og beztu samferðamönnum, er um hina yfirförnu æfileið var oss samferða og gekk oss við hí’ð’ þótt nú sé hann horfmn af veginum, sagði eitt sinn, og orð þau eru oss öllum í fersku minni: “Alt það sem eg er, alt sem eg á, alt sem mér hefir hlotnast og eignar er vert, hefi eg eignast með því að standa, standa öruggur og standa uppréttur.” Og það verður niðurstaða allra, stórra eður smárra, þegar þeir að síðustu gera upp lífs- reikninginn sinn. Á annan hátt hafá þeir ekk- ert eignast , sem eignar er vert, — ekkert, nema blettina' skuggana, skarnið og skömm- ina, sem þeir fegnir vildi fela. “Ættgeng er í Egils-kyni órofatrygð —” Látum hana fylgja ættinni, þá er gæfan með. “Aldrei að'víkja,” sagði sá maður, er reisti heila þjóð á fætur, með krafti helgrar trúar- sannfæringar á sigur hins rétta. Og þjóðin sú er þjóðin vor, og hún er vottur þess kr fta- verks. Hann stóð og hann vék eigi. Hann stöðvaði gang tímans, og er hinn sögulegi vottur um þann, sem stöðvaði sólina. Hann batt enda á hina fyrri tíð, og seiddi fram úr rökkri framtíðarinnar nýja öld, fegurri, sann- ari' betri, en nokkra, er áður var runnin. I spámannabókinni fornu standa þessi orð: “Þú mannsins son, statt á fætur, eg vil tala við þig.” Þessi orð eru eigi líkingamál. Þau eru töluð beint. Til þess, sem flatur lerst, koma eigi orð drottins. Til þess, sem gr 'Tir sig niður í jörðina, skríður í grasinu, cða hleypur í felur, því sæmd og heiður hafa yfirgefið hann. Hann heyrir eigi guðamál- ið. En það er hinn, sem heyrir þfið, sá, sem stendur, sem hlustar og sem hlýðir* réttlætis- skipaninni meðan Hfið leyfir, meðan æfin vinst til. MEIRI ÁNÆGJA. I»ér hafið meiri ánægju af hlaöinu yöar, ef þér vitiö, meö sjálfum yður, að þér hafið borgað það fyriríram. Hvernig standið þér við Heimskringlu? Gophercide DREPUR GOPHERS Á ÖLLUM TÍMUM. ÐfnafræSis rannsókn- ir þeirra Anrews og Cruiohisank, er hafa á hendi allar athug- anir fyrir Dep. Minis" ter of Agriculture í Regina, hafa sannað, að Gophercide er xnikiS sterkara en nokkur önnur eitur- teg'und, er enn hefir þekst. National Drug and Chemical Co. of Canada, Limited Montreal. Winnipeg. Regina. Saskatoon. Calgary. Edmonton. Nelson. Vancoucer. Victoria og eystra. GOPHERCIDE — notað meðan Gophers eru hungraðir og áður en hið nýja hveiti springur út, bjargar uppskerunni með litlum kostnaði. Gophers þykir hveiti gómsætt, þegar það er vætt í GOPHER- CIDE. Þeir eta það með græðgi og bráðdrepast. — Þetta ban- eitraða efni ginnir' Gophers tafarlausL Það hefir ekki hið al- genga sterka bragð annara eiturtegunda og þess vegna sjá Gophers ekki við því. Einn pakki af GOPHERCIDE, Ieystur upp í hálfu gallóni af volgu vatni, eitrar heilt gallon af hveiti; og þetta nægir til að drepa nálega 400 Gophers. GOPHERCIDE hefir reynst til mikils hagnaðar fyrir korn- ræktarbændur og nýbýlismenn. Mörg hundruð sveitafélög hafa ákveðið að nota það í ár til þess að vernda kornyrkjuhéröðin. Hreinsið akra yðar með GOPHERCIDá — og hvetjið nágranna yðar til að ðgera það. — Biðjið sveitastjórnirnar að beita sé fyrir málið. Þau fáu cent, sem menn eyða fyrir GOPHERCIDE, margfalda sig í hreinum ágóða, þégar til uppskerunnar kemur. Ci a.AXFOKJJ LögfræSingur 417í III(Ik,' l*<»r(a«xe »»u Garry TaNfml: Mitin 314U WIX N IPKG --- J t —------- J. K. Sigurdson Lögíræöingur 214 ENDERTON BLDG. Phone : M. 4992. -------------------------* Arnl Aideraon......K. P. Garlnnd GARLAND & ANDERSON I.ÖGKRCKÐIVGAR Phone: Maln J5«l SQl Kleelrie Rallway Chanabers t---------------------------- RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARUSLE STunflar Eingöngu Eyrna, Augna Nef og Kverka-sjúkdöma ROOM 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 r Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BUIIsBIXG IaÍN.: Maln 30S8. Cor. Port og Edm. Stundar einvöríungu berklasýk! og aðra lungnasjúkdóma. Er að rinna á. skrifstefu sinni kl. 11 til 12 Acm.,°,8 kL 2 U1 4 e- m— Heimili a5 46 Alloway Ave. Talafml: Mala 3307. Dr. J. Q. Snidal TAWUEKMR B14 Someraet Block Portage Ave.. WXNNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUILDIXG Horni Portagre Ave. o*r Edmonton St. Stundar eingröngru augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. Að hitta ! frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 6. e.h. I Phone* Main 30S8 627 McMillan Ave. Winnipeg Vér höfum fullar birgðir hrein- með lyfseðia yðar hingað, vér ustu lyfja og meðala. Komið gerum meðulin nákvæmlega eftir ávísunum lknanna. Vér sinnum utansveita pöntunum og: seljum giftingaleyfl. COLCLEUGH <fc CO. Xotro Damc og Sherbrooke Sta. Phone Garry 2690—2691 A. S. BARDAL selur Ilkklstur og annast um út- fartr. Allur útbúnaUur sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvartla og legstelna. : : 818 3HER8ROOKE ST. Phone G. 2152 WINNIPEO g TH. JOHNSON, Úrmakari og Gúllsmiður Selur giftingaleyllsbréf. Sérstakt athygli veltt pöntunum og vitSgjörSum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6606 GTSLI G00DMAN TIXSMIDUR. Verkstæbi:—Horni Tvíronto 9t og Notre Dame Ave. Phone Helmllla Garry 29HH Garry St» J. J. Snanaon H. G. Hinrikssoa J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGXASALAR OG .. .. penlnsra mlðlar. Talatmi Main 2597 SOK Parln BuIldlnR: Wlnnlpev Verndun heilsunnar gerð auðveld. Varpaðu ekki skuldjnni á mag- ann, þó hann sé í ólagi. Vertu hreinskilinn og játaSu, aS þú hafir c'ft misboSiS honum ÞæSi meS of' áti, eSa þá' meS illmeltanlegri fæSu. Hvernig skal þá fara aS ? LesiS þessar línur: “St. Paul, Minn., 7. des. 1919. Hvenær sem eg fjnn þl magaveiki, fer eg í lyfja- búSina og fæ mér Triner’s Ame- rican Eþxir of Bitter V/ine, og inn- an tveggja til þriggja daga er eg orSinn allheill. YSar, Henry Cer- veny, Ross St.” ReyniS þetta ráS og þér munuS sannfærast um, aS Triner’s American Eljxir of Bitter Wine er óbrigSult. Þér getiS á- valt reitt ySur á Triner’s meSölin. — Joseph Triner Company, 1333 — 1 343 S. Ashland Ave., Chicago, 111., er áreiSanlegt félag. — Stjóm Bandarikjcmna keypti af oss mikiS af meSölum 1917—1918, og lof- aSi mjög vöruvöndun voar. H HÆSTA VERÐ og fljót skil, er það sem vér ábyrgjumst þeim, sem senda oss hey. H E Skrifið eftir verði. — öll viðskifti á íslenzku. E Y Tne Western Agencies Y 214 Elnderton Bldg., Winnipeg, Man. Talsími Main 4992 J. H. Gíslason. r~ B0RÐVIÐUR M0ULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllurn tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH <6 DOOR CO., LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Teiephone: Main 2511 -■ ... ~ . --------------------- Kaupið Kolin Undireins Þér spariS meS því aS kaupa undireins. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA strSir Vandlega hreinsáSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærSir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð.D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Reglulegur veðurspámaour MJVíaI Kostar að eins $2.25 liyil* Þetta Barometer er í litlu svfesnesku húsi sem segir veðurfarið 24 klukkustundum fyrirfram. Það er ekki leikfang, heldur regliilegur loftþyngdarmælir, sem starfar sjóifkrafa undir þrýstingi loftsins. Þetta litla hús hefir 4 glugga, tvo að framan og 2 sinn á hvorri hlið. Þa.ð hefir einnig tvær dyr, er fólkið kemur út um, sem seg- ir veðrabrigðin- Milli dyranna er hitamæl- ir, sem sýnir hita og kulda, og uppi yfir honum er hreindýrshaus, en hani er uppi yfird.vrunum til liægri handar. Svo er lít- ið fuglahús á þaki hússins. Hér er um prýðis fagran og undursamlegan hlut að ræða, sem öllum ætti að vera forvitni og ánægja að eignast. Vér borgum burðargjaldið. Klippið út þessa auglýsingu og sendið ásamt pöntun og $2.25 í póst- 1 ávísun eða Express Money Order til Variety Sales Company ..DEPT. 455 E. 1136 MILWAUKEE AVE.-----CHICAGO, ILL. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjura virSingarfylst viSskifta jafni fjrrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlun, Winnipég Electric Railway Co. A. JV. McLiviont,'Geti'l Manager. V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.