Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. JANÚAR, t*?20. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Æ 1. '2. 3. 4. 3. 6. 7. 8. 9. 10. 1 1. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. Ur œttartölum látiona hermanna. i. EiíSur Friðriksson Jónssonar. A. Föðurætt Eiðs. llliðir. Nöfn æítfeðra og ættimaeöra. Há'ífdán konur.gur S'vía. Sonur hans Skelfiil ko/nungur. . S. h. ,1. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. Skjöldur Konur.gur. ' S. h. Eirikur konungur. S. h. Ahckur konungur. S. h. Vikarr komungur. S. h. Vætnarr könur.gur. S. h. Hjaldur konungur. S. h. Veðra-Grímur, hersir í Sogni. S. h. Björn buna hersir í Sogni. S. h. Hiappur landvarnarmaður. S. h. Þórður íkeggi, átti Vilborgu Ósvaldsdóttui góða Englalkonungs. Þau fóru til lslands Bjuggu siðast á Skeggjastöðum. Dóttir þeirra Helga, átti Ketil'björn hersi Ketilsson. Bjuggu á Mo'f:'i'i. S. þ Teitur, bygði Skálholt. Átti Ólöfu Böðvars- dóttur ifrá Vors. S. þ. Gis®iir hvíti á Moílfelli. S. h. lsleifur biskup í Skálholti 1056—1080, átt Döllu Þorvaldsdóttur. S. þ. Teitur prestur margláti í Haukadal. S. h HalJur prestur^ 'biskupsefni, dó í bænum Ut recht á Niðurlöndum 1150. S. h. Gissur lögmaður^ dó 2 7. júlí 1206. S. h Þorvaldur í Hruna, átti Þóru yngri Guðmunds- dóttuT gríss á Þingvöllum. D. þ. Halldóra, alsystir Gissurar jarls Þorvaldsson ar. Hailldóra átti Ketil prest Þorláksson úi Hítardal. D. þ. Valgerður, átti Narfa prest ^norrason frá Skarði. S. þ. Snorri prestur og lögmaður á Skarði, átti Þóru. Hann dó 1 332. S. þ. Ormur lögmaður á Skarði, átti Ó'löfu Jónsdótt- ur, Sveinssonar, dóu eftir aldamótin 1400. S.þ Guðormur’ sýslumaður í Stóraskógi í Dölum drepinn 1381; átti Stefanúu Eirlksdóttur ridd. ara á Svallbarði við Eyjafjörð, og frú Málmfríð- ar Lo'ftsdóttur. S. h- Herra Lolftur ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði, átti Ingibjörgu Pálsdóttur sýsílumanns á Eiðum austur. Dóttir þeirra Ólöf ríka á Skarði (sjá ihér síðar). Ástmær Lofts ríka hét Kristín Oddsdóttir að Ósi í Bolungarvík við Isafjörð Þórðarsonar, Flosasonar prófasts á Stað i Ölduhrygg Jónssonar, ErLndssonar sterka lög manns á Kolbeinsstöðum í Hnappadal, dó| 1 3.12. Lo'ftur riíki átti fjóra sonu með nefndri 42. Kristínu. Hét einn þeirra: Skúli, svslumaður í Húnaiþingi. átti Helgu (yngri) Þorleifsdóttur og Vatnsfjarðar-Kri?t- ínar, Björnsdóttur Jórsala'fara. S. þ. Guðmundur Skúlason prestur á Melstað. S.h. Skúli umboðssýslumaður í Skagalfirði. S, h. Bjarni lögréttumaður á Álfgeirsvöllum í Skaga 27. 18. 30. II. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 39. 40. ifirði. S. h. Hrólfur sterki, lögréttumaður þar. S. h. Sigurður sýsilumaður á Víðimýri. S. h. Hról'fur sýshimaður. S. h. Arngrímur sýslumaður á Stórulaugum. S. h. 6. Páll 'bóndi á Víkingavatni. D. h. 7. Ingunn í Keldunesi, átti Guðmund Guðmunds- 8. son prest í Laufási. S. þ. 9. Guðmundur bóndi á Sandhólum. D. h Guðrún, átti Árna Árnason úr Eyjafirði. Guð- 1 0. rún iþessi var alsystir Sveins á Hallbjarnarstöð- 1 |. um á Tjörnesi, föður Guðnýjar, móður Kristj- ján Fjalla-Skálds og Björns á Ási, föður séra Björns prests í Winnipeg. Guðrún bjó síðast 1 2. í Ærlækjarseili og dó þar 11. felbrúar 1815- Sonur hennar og Árna var: Árni, alinn upp hjá Þorsteini bónda Hákonar- svni í Grjótnesi á Sléttu, og Guðrúnu Péturs- dóttur konu hans. Árni átti Guðbjörgu Jóns dóttur'á Vailþjófsstöðum í Gnúpasveit. S. þ. Jón, fæddur á Vailþjófsstöðum 4. maí 1819. átti Kristínu Eiríksdóttur í Hafrafellstungu 2 1. sept. 1 849. Bjuggu allan sinn búskap á Y'ði- hóli. þ. Friðrilk Jór uon bóSndi við Mozart, Sask. Bræð-j ur ’hans Ámi og Benedikt, og systur Guðmunda og Guðbjörg. Kona Friðriks var Þorgerður E.Iendsdcitir allþm., er bjó lengi í Garði, og súðast á Ási í Kelduhverfi. Sonur Friðriks og Þorgerðar var: Eiður, iæddur 2. marz 1892 í Nýiabar á Hóls- fjöllum, fluttist til Canada sumarið 169 3, olst upp með foreldrrm sínum í Winmpeg. Naut 1 eða 2 vetra æðri skólamentunar. Innritaðist í Canadáherinn í Wpg. sumariÖ 1915, nq. 15 3206, 1 lth Baitalion, Candaian Enginers. dó úr sárumi 1 9. desember 1918 á Frakklandi. Hann var ógiítur og barnlaus. a. Fcðurætt Eiðs. Þess er áður getið í 2 7. ættlið A., að óldf rtka á Skarði væri dóttir Lofts ríka á Möðruvöllum og konu hans Ingibjargar. Ólöf átti tvö laun- börn í föðurgarði, áður en hún átti Björn ríka Þoileifsson. S. h. ] Sigvaldi, nefndur “langallíf", af hæð sinni. Hann átti Þuríði Einarsdóttur hirðstjóra, bróð | ir Bjarna ríka í Sk^rði. S. þ. Guðmundur Sigvaldason, bjó á Síðu í Skafta- fellssýslu. S. h. Skúli, átti Þpru.nni dóttur Marteins Skálholts- biskuns. S. þ. Halldór, sjslumaður og klausturhaldari í Þvkkvabæjarklaustri, átti Ingvildi vænu úr Skál. S. þ. j Sigvaildi sýslumaður á Búlandi, átti Elínu Jón®-, dóttur sýslumanns Óláfssonar, í Strandasýslu. S. þ, Eiríkur lögréttumaður á Búlandi. Seinni kona ] Valgefður Ólafsdóttir. S. þ. Sigvaldi halti, átti Ólöfu Jórisdóttur á Felli í Hornafirði. i D. þ. Guðrún, átti Styrbjörn sterka í Jökuldals- hlíð. _ S. þ. | Eiríkur sterki á Ketilsstöðum, átti Sigríði Ei- ríksdóttur frá Sandbrekku. S. þ..| Sigvaldi, flutti að Hafrafelllstupgu í Öxarfirði; átti Kristínu frá Eiríksstöðum á Jökuldal, komna 'frá Þorsteini jökli á Brú á Jökuldal fyr- ir og eftir aldamótin 1500, sonur Þorkels oflficialis í Laufási, Guðbjartssonar flóka. Son- ur Sigvalda og Kristínar: Eiríkur í Hafrafellstungu, átti Herborgu Sig- urðardóttur á Grímsstöðum á Hólsfjöllum. D.þ. Kristín, átti Jón Árnason á Víðiihóli (sjá 40. ættilið A. á undan). S. þ. Friðrik, átti Þorgerði Erlendsdóttur úr Garði. S. þ. Eiður Friðriksson hermaður (sjá ættartölu A.) B. Móðurætt Eiðs. 1 ættum Skagfirðinga, eftir Pétur Zophonias- son, prentaðar í Reykjavrk 1914, er föðurætt Erlendar Gottskálkssonar talin þannig: Jón biskup Arason á Hólum. S .h. Magnús prestur á Grenjaðarstað. D. h. Guðrún, átti Gunnar Egilsson klausturh. D. þ. Guðrún, átti Halldór Oddsson. D. þ. Guðrún Halldórsdóittir, átti Bjöm Ambjarnar- son. 1 S þ. Sigurður, átti Guðrúnu eldri Þorleifsd. S. þ. Magnús á Breiðabóli á Svalbarðsströnd. S. h. Páll á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. S. h. Gottskálkur hreppstjóri í Nýjabæ í Keldu- hveiifi. S. h. Erlendur hreppstjóri í Garði og Ási. D. h. Þorgerður Eij’ndsdóttir og f. k. Sigríðar Finn- bogadófctur, Þorgerður átti Friðrik Jónsson frá Víði'hóli/ S. þ. Eiður Friðriksson Jónssonar, er ritaði sig í hernum Edward Jöhnson^ no. 153206.. — Alsystir Eiðs var Bára Friðriksdóttir Johnson, kvenlæknirí Torrenton, New York ríki, Banda- ríkjunum. Æfiminning Eiðs birtist í Heims- kringlu f. á. ásamt mynd. Þeir, eða þær, sem vilja fá upplýsingar um Eið, geri svo vel og snúi sér að nefndri æfiminningu, og ættartölum þessum. K. Ásg. Benediktsson. Hafa unnið sér hylli Canadisknm heimiliim. Dodd’s Kjdney Pills bjargvættur kvenna. V ottorð Mrs. Robert Bell ber s&nnleikanum vitni. Gölden Valley, Ont., 20. jan. (skeyti.) Eg þjáðifit af nýríiaveiki og taugarnar voru í ólagi; mér leið illa á altan hátt. En siðan eg fór að nota Dodd s Kidney Pjlls er eg sem ay manneskja og kenni einkjs meins. Þannig vottar Mrs. Robert Belil, mikikmetin bóndakona hér í bygðinni, og ættu konur, sem líða áf svipuðum kvillum og hún, að fara að dæmi hennar og reyna Dodd’s Kidney Pills. Dodd’s Kjcmey PlMs eru al'kunn- ar icn- gjörvalt Canada og eiga hvervetna vini. Margir eru þeir, sam þær haifa bætt og margir munu á eiftir koma. Talið um iþær við nágrannana og margir munu endurtaka orð Mrs. Bell og segja: Eg get aldrei fullþakkað Dodd’s Kidney Pilils það sem þær gerðu fyrir mjg. Dodd’s Kidney Pills 50c askjan eða sex öslkjur fyrir $2.50, hjá öll- um lyfsölum og frá The Dodd’s Medicine Co., Limited, Toronto, Ont. greifar, barónar, fursfcar og annað itórmenni, og grétu eins og börn. Og loks þúsundir fátæklinga, sem hún hafði gefið og séð fyrir. Það v'ar ógrynnisfjöldi. Saga þessarar konu er einhver hin merkilegasta, sem átt hefir sér stað. Kalmelíulfrúin er, þrátt fyri alt, í ætt við allar konur. Það hvílir yfir æfiferli hennar eitthvað alment, þrátt fyrir öll sérkenni og a’fbrigði. Hvernig gera má hárið fallegt- Tln infuAtna hriiun la-kn Ihk Jterir uml- ur...IIArlA hættlr aö drtta af...Vær- ins: hvrrfur or hAriti verttur ^íjftunrii .siikimjAkt ok |>ykt. Dr. Björn ViÖíirðingur. Norna kerti æifialdurs okkar flestra er stutt og mjótt. Bognar það og þrestur stundum, þrennur, hjaðnar, eyðist fljótt. Ljós af skari löngum tekur ’lífræningi, er títt og ótt bregður töfra saxi sínu. Sá hefir n ú n a slegið brýnu. Kameliufrúin. Ekki munu þaiu mörg löndin, er kki þekkja þetta nafn, nafn Kam- líufrúarinnar, eða Camille, sem ún er kölluð' á ensku máli. Það efir flogið um veröldina eins og L’ttþvert töifrahnoða. En einkum r það fyrir leikrit Alexanders himas með sama nafni, að frægð essarar konu hefir borist svo vítt. En hvað vita menn um þessa onu, sem aðeins varð 23 ára, en ■m þó hefir komið hundruðum rikhúsvma til að gráta yfir örlög- m hennar? Hver var þessi synd- ga kona? Saga ihennar er fáum unn. Hér eru aðail drættimir. Hún hét réttu naifni Alphonsine Tessi og var íátækt sveitabarn. lún mun ha’fa erft áf móður sinni lla beztu hæ’fileika hennar, hrein sik sálarinnar og gáfur. En af □ ður sínum mun hún hafa erít þá ilhneigingu til lasta sem hún þurfti ltaf að þerjast við, og niðurlægði ana og gerði hana alkunna, hvort- veggja í senn. Faðir hennar va .aupmaður í veitakaupstað, en var drykkfeld- ir og ruddamenni. Og stuttu eft- r fæðingu Alplhonsine :.tgði hann vo hriæðilega hendur á konu sína, að hún flúði burtu. Var ba dótt- urinni komið fyrir hjá fátækum ættingjum, þar sem hún ólst upp í örbirgð. Þegar hún var 8 ára^ dó móðir hennar. Var hún þá rekin burt og varð að hafa ofan af fyrir sér með betli. En hin óviðjafnan- Tega ifegurð barnsins, sem öllum var augljós, þrátt fyrir tötrana, vakti strax eftirtekt allra lauslæt- ismanna bygðarlagsins. Áður en hún var íullra tólf ára hafði hún mist sakleysi sitt. Einhver töfrandi yndisleiki streymdi út frá henni, af fölu and- litinu, gáfulegu augunum, a föllum líkama hennar. Og 9álin virtist vera jafn yndisleg. Faðir hennar þóttiist því sjá, að honum gæti orð- ið það að tekjugrein að hagnýta sér þessa litlu stúlku. Og hann var nógu mikið illmenni til að koma henni fyrir hjá alræmdum kvennamanni. Þar var hún þar til hún var I 3 ára. Þá vaknaði hún upp og bVgðaðist sfn fyrir líferni sitt. Hr* vleikshugsunin reis upp og óx meö henni sjálfri. Hún flýði 'þvi, en náðist eftir mörg æfintýri og komst aftur í höndur föðursins. Hannþóttist ekki vera búinn að græða nóg fé á hemvi, og koir henni iþví fyrir hjá konu í París, er seldi ávexti. Hún var nú I 6 ára gömuJ, og töfraði alla, konur sem karla, með æskufegurð sinni. Þeg- ar hún sást á götunni stansaði fólk ið og hélt að það væri prinsessa, sem að gamni sínu hefði 'farið í vanalegan búnað. Alþýðufólk, sem kyntist henni^ töfraðist áf lít” illæti hennar og kurteisi. Og þó var eitthvað í framkomu hennar og tilburðum, sem minti á aðals- göfgi. Einn sunnudag 1839 dirfðist hún í fyrsta sinni að fara út ein og fylgdarlaus. Á leiðinni fór hún inn í gestgjafahús eitt til þess að standa af sér regnskúr. Eigandi húesins varð strax hrifinn af henni, þrátt fyrir sín 50 ár og báuð henni til miðdegisverðar með sér. Hún lét tilleiðast. Þar fann hún í fyrsta skifti sætleik sjampaní-öl- vímunnar. Hún gleymdi hvert hún hafði upphaflega ætlað sér. Hún fann að hún var orðin rík og hamingjusöm. Og áður en kvöld- ið var liðið hafði þessi nýi aðdá- andi hennar leigt handa henni her- bergi og gefið henni 3000 franka. Eftir þetta byrjaði það Itf þess- arar stúlku, sem síðan hefir verið £.vo mörgum óþrotlegt umtalsefni. Samband hennar við gestgjaf- ann stóð ekki lengi. Hún breytti nafni sínu og lét kalla sig Maríu Duplesis. Skrautlegur búnaður hennar, siðlausir lifnaðarhættir og cstjómleg eyðsla, jafnframt dá- samlegri samúð og hluttekningu við fátæka og ógæfuisama, gerði hana fljótt að undraverðri mann- eskju í augum blaða og álls þorra manna. Án þess að vita sjálf, hvernig á því stóð var hún orðin ein af eftirsóknarverðustu konum samtíðarinnar. Skáld ' og lista- rrrenn sáu í henni holdgun sinna fegurstu hugsjóna, fyrir fegurðar sakir. Og jafn'framt var hún á- gætlega vel mentuð af samræðum og umgengni við lærða menn og konur. Og það varð til að auka enn meir á fegurð henn- af. Fegurð hennar virtist váxa undursamtlega með hverjum deginum. Hún hafði svart hár, er náði henni til fóta, er það féll laust. Andlitið var líkast því, og er á myndum Maríu meyjar. Aug- un voru djúp og dökk, augabrýrn" ar fagurle^a bogamyndaðar, og nefið og varimar einkar fallegt. Hálsinn og mjallhvít brjóstin voru eins og yifirnáttúrleg^ en kyntu þó ástríður mannanna í Ijósan loga. ! Konunglegir menn streymdu að sölum hennar og gáfu henni of; fjár. Franskur herforingi einn bað um leyfi til að fá að borga skuldir ] hennar, sem þá voru 80,000 frank- ar. Ujtgir aðalsmenn þyrptust að | henni, og án þess að missa nokkuð af yndisleik sínum, varpaði hún, sér úr faðmi í faðim, stundum ofsa- kát eins og barn, stundum sokinn niður í angur og iðrun fullvaxinnar konu. Hún gerði gott í stómm stíl. En notaði þó áfskaplegt fé til klæðnaðar. Nærföt hennar ein saman voru sett kniplingum, sem kostuðu 30,000 franka. Tekjur hennar voru konunglegar, en þó var hún í botnlausum skuldum. Nafnið “Kamalíufrúin” fékk hún vegna þess, að hún bar vana- lega kamalíublóm í hárinu, og undir því nafni gengur hún í leikriti A. Dumas, sem nú er feikið á öll- um leikhúsum hins siðaða heims. Dumas sá hana fyrst 20 ára gamla á leikhúsi einu í París, þar sem hún var með gömlum rúss- neskum stjórnimálamanni. Fegurð hennar og óhamingja hafði mjög mikil áhrif á hann. Fékk hann vin sinn einn til að kynna sig henni. Þá í fyrsta skifti komu fram sjúk- dómseinkenni hennar^ sem síðar leiddi hana til bana. Af Iþ essari og annari meiri við- kynningu við Kamelíulfrúna, satmdi Dumas hið fræga leikrit sitt. Stuttu þar á eftir fóru dauða- merkin að gera vart við sig á þess- ari undarlegu, eftirsóttu konu. En þó vítðist það enri auka fegurð hennar. Duðamerkið geislaði af andliti henar eins og emhver ljómi. Við jarðarför hennar mættu Vitaðsgjafa vorrar tungu vindar erja og hríðar sá. Snorra sjóður, Ara auður eru dreifðir til og frá. Út í Höfn og Öxnafurðu eftirleitin þarf að ná, — Fýrisvelli fara á Skeiði, Furðustrandir, Gnítaheiði.. Gísla fylgsni í Geirþjófsfirði geymir ennþá dýran málm. Gersemum frá aldaöðli út er fleygt, í ntosa og hálm. Heldur skyldi af Héðni moka Hrundum stáfni en kveða sálm, Gunnars haug til gripa brjóta, gjálli ofan af Njáli róta. Andi rnanns, er orðum safnar, alla vega þarf að gá — njósnir hafa í nausti hverju, nesjaÆúð og dala-krá, ganlga reka að Gjögri og Horni, guða vel á ömmu skjá. Margspurull og minnisgóður maðurinn sé og óljúgfróður. Enn á gulli ormur liggur^ æfi lan’ga fóstru trúr — fræðidís, er Háva hefir helgað sinna nækta búr. Viðlfirðingur var að leysa viðfangsefni flóknu úr, þegar ‘inn fölvi fjögramaki fræðiljósið tók af raki. Ungur gat hann fræði-flúða fossa stiklað, eins og lax; gekk því fram með glöðu bragði, gunnreifur, til næsta dags. Árdagsfákur æsku sýnir eldimerlað, blóðrautt fax. Alt fer það í aftans skugga eins og ljós í héluglugga. Gerðist Björn, þó vanheill væri, víðförull um tíima og rúm. Ungur sér til öndveg’s niddi eins og sagan ber um Glúm. Alt of snemma augun góðu yfir dró hið þögla húm, sá sem getur orðstír eigi úrva'lsmanninn rænt, þó deyi. Forðum sýndi Gunnar Gjúki göfga list, er tánum sló eina hörpu > ormagarði; ailar nöði-ur féllu í ró. Tónakyngi og málsins máttur menn og guði saman dró, Óðinn fékk af orðgnótt sinni átrúnað hjá kynslóðinni. Snild og kraftur málsins, magna manndóminn að verja land fyrir 'hverru föru-tízku, fúsri til að vinna grand. Visnuð tunga veitir höfði vanka, og hálsi tjóðurband. Dýrgrip skal til orðstírs eiga. Ættlerana vil eg feiga. Drengur sá. er fóstru fræðum fram í dauða tryggur er, göfgi sinnar móður meturt Mímisbrunn fyrir skemdum ver, Draupnisgull í heiðri hefir, Hliðskjálf kýs og byggir sér — þokkagyðjur þessum manni -þjóna munu í dáinsranni. Guðm. Friðjónsson. —Skímir. Bttra en öll svokölluö hármeöul er hiö gamla og góöa heimalyf, sem búi'ð er til úr blöndu af Bay Rum, Lavona (de Composee) og dálitlu af Menthol Crystals. Reynið það einu slnni og sjá- ið hverniir fer. Hvaða lyfsali sem er gietur sett lyfið saman sem hér segir: Bay Rum 6 únzur, Lavona de Cempasee 2 únzur og Menthol Crystals drachm. Ef þú vilt það ilmandi, bættu við ein- um drachm af uppáhalds ilmvatni þínu. Pú uppleysir Crystalana í Bay Rum og lætur síðan í 8 únza flösku, bætir svo við Lavona ogr ilmvatnlnu og: hristir vel, og láttu það síðan standa í klukku- tíma áður en þú brúkar það. Láttu síðan dálítið í mjúka dulu og nuggaðu því með henni inn i hársrótina. Gerðu þetta kvölds og morguns, og þú munt fijótlega verða var mismunarins. Hár. tð fer að vaxa, væringin hVerfur, og það verður silkimjúkt og gljáandi. Hver kvenmaður getur fengið þykt og mjúkt hár og hver skallamaður hár- vöxt aZ nýju. Allir lyfsalar geta selt þér þessa hlöndun. Hún er mjög ódyr og getur ekki orðiZ aZ melni. Æfiminning. Guðfinna Finnsdóttir, kona Björns G. Sveinssonar, Hensel, N. D., andaðist að heimili þeirra hjóna 4. nóvember 1918, eftir 3 mánaða sjúkdómslegu. Hennar var minst með eftirfylgjandi lín- um: Guð-finna var fædd á Hallberu- húsum á Völlum í Suður-Múlasýslu 1. júlí 1868. Foreldrar ’hennar voru hjónin Finnur Bjarnason og Jarðþrúður Eyjólfsdóttir. Þau dóu í Swan River bygð, Man, árið 1914. Faðir Finns va: Bjarr.i Bjarnason, lengi bóndi j Kols- staðagerði á Völlum, en &'ð as'.u búskaparár sín á Freyshói. m í Skógum í Suður-Múlasýslu. M ' - ir Finns, kona Bjarna, hét Giið- finna Einarsdóttir bónda á Stóra- bakka í Hróarstungu. Foreldrar Jarðþrúðar voru Eyjólfur bóndi, í Litla-Sandfelli í Skriðdal^ Bene- diktsson bónda á Kolsstöðum, Rafnssonar og Ragnhildar Sigurð- ardóttur bónda á Mýrum í Skrið- dal, Eiríkssonar. Systkin Guðfinnu sálugu eru 'þrjú á lífi: Bjarr.i bóndi í Swan River bygð; Borghildur, kona Jóhanns G. Sveinssonar bónda í sömu bygð og Anna Kr;stbjörg líka í Swan River. Guðfinna sál. fluttist með forf eldrum sínum árið I 876 vestur um- haf til Nýja lslands, og þaðan með .cirn til Norður-Dakota 1881, og var hún þar hjó þeim í A.v*-«^yg'o, fyrir norðan Tunguá, þar til hún 2. júní 1891 gJttist tíirni Guó- mundssyni. Hann flutíEt með föður sínuim Guðmundi Sveins- syni frá Stóru-Hvalsá í Bæjar- hreppi í Hrútfirði, til Dakota 1883. Birni og Guðfinnu var sex barna auðið, 4 á 'lífi: 1. Jarðþrúður; 2. Lilja Sigurdríf; 3. Elínborg Stein- vör; 4. Björn; öll heima hjá föður sínum. Guðfinna sál. var stilt og dag- farsprúð kona, fámálg og orðvcr, þolinimóð í mótlæti á Kfsleiðinni. Bar hún banalegukross sinn án þess að kvarta. Hún var mjög skýlduræKÍn og umhyggjusöm við mann sinn og börn. Var trúkona og lagði ásarnt manni sínum rækt við að gróðursetja bjá börnum sínum kristilegt siðferði, eins og hinn kristilegi alvörublær, er bvílir yfir heimilinu, ber vott um. Hin látna var lögð til hvíldar í grafreit Vídalínssafnaðar þann 6. nóvemiber 1918 Sökum land- farssóttarinnar, sem þá gekk í Da- kota bygðunum, vnr ekki útfarar- athöfn höfð í kirkjunni, en hús- kveðja var haldin af séra K. K. Ól- afssyni, að viðstöddum nágrönn' um og nokknim lengra að komn- um. Vinur hinnar látnu. -----X---------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.