Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. JANÚAR, 1920. HEIMSKRINCl. A m ***" r* 5. BLAÖSfÐA / Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR lð76.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuístóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: 7,500,000 Allar eignir......................$108,000,000 1S3 tfifhfi i Doininion off Candfl. S|ia rÍNjóIiNilfiiil f hverjn úthtfii, «>£ mA byrjw S|iarÍ«jtI5flrelkninK meö l»vf ah leftffja inn 91.00 etta mcira. Vextir eru liorgaðlr af peninKiim j#ar frA InnleiucM-defti. ÓMkaS eftfir vitt*klftf- um jtíar. AnieKjuleK vllÍMkifftfl ugKlaiiM o» ðbyrsTMtf. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. Jón prest Þorláksson. Var þettal ár 100 ára afmaeli |>eirra þriggja1 merkismanna Jóns Þorlákssonar,! Jóns Thoroddsens og Jóns Árnason-1 ar. Úrval af ljóðum Jóns Þorláks- j sonar hefir dr. Jón Þorkelsson o. j fl. gefið út í 100 ára minningu. Og Þorvaldur prófessor Thoroddsen gefur út ljóðmæli föður síns. Jón Árnason hefði verið maklegur meiri minningar en orðið hefir; kannast allir við Islenzkar þjóðsögur og æf- intýri, og eiga Islendingar hdhum rajög fyrir það að þakka, að sá bókmentafjársjóður hefir geymst auk margvíslegrar annarar ósér- plæginnar vinnu í þarfir þjóðlegra fræða. — Síðast er áll löng ritgerð er nefnist “Færeysk þjóðemisbar- átta”. Er þar í aðaldráttum rak;n saga Færeyja og lýst baráttu þeirra sín á milli og við Dani um sjálffor- ræði Færeyja, svo og taldir hinir merkustu menn þarlendir, sem við mál Færeyja hafa riðnir verið. Er grein þessi fróðleg og skipulega srkifuð. Höfundurinn er Jón Helga- son málfræðinemi í Khöfn. Virð- ist hann gera sér alt far um að skýra rétt og hlutdrægnislaust frá. J Ritdóma reru í öllum heftunum, sem að vanda. Styðjið góðan málstað. n. * Eimreiðin, 4. hefti. Síðasta heftið af 25 . árgangi Eimreiðarinnar höfum vér meðtek- íð nýlega, og má með sanm segja j góSan málstaS. Samskot til styrkt- að þ>að beri af hinum heftum ár Dóminum í Tjaldbúðarmálinu verður áfrýjaS, og hafa þegar ver- iS lögS drög til þess, en málssókn- in kostar all-mikiÖ fé^ og eins og getiS var um í síðasta blaði er það ásetningur verjendanna aS knýja á dyr drenglundaSra Vestur lslend- inga og biSja þá um fjárstyrk í þessu augnamiSi Margir hafa þegar brugSist viS vel og drengilega, og margir munu aS sjálfsögSu á eftir koma, því hér er svo mikiS í húfi, aS fjár- skortur ætti ekki aS þurfa aS vera þvi til fyrirstöSu aS meirihluti heils safnaSar gæti leitaS réttar síns. Vér förum því bónleiSina ti! allra drenglundaSra Vestur-lslend- inga og biSjum þá aS leggja eitt- hvaS af mörkum til þess aS söfn- uSurinn geti staSiS straum af á- frýjun málsins. Minning séra FriS- riks J. Bergmanns ætti aS vera svo kær löndum vorum, aS þeir létu ekki starfsemi hans og kenningu vera troSna niSur í skamiS, án þess aS gera eitthvaS til aS spoma viS því. Réttlætistilfinningu landa vorra ætti einnig aS vera misboSiS er þeir sjá heilan söfnuS sviftan öllum réttindum og eignum, er j henn hefir unniS fyrir um fjórSung ! aldar skeiS. Landar góSir! StySjiS því; ar söfnuSinum má senda til Svein- Nánar verSur máliS skýrt næsta blaSi. Verjendur málsins. gangsms, þó þau hafi mátt kaliast bjöms Gíslasonar, hins frádæmda góð. j forseta TjaldbúSarsafnaSar, 706 Helzta ritgerðin í þessu hefti er, Home St., Winnipeg. eftir Gunnl. Claessen lækni um Ra- dium og fylgja henni 6 myndir. Er grein þessi ágætlega skrifuð og stór fróðleg, þó hún sé ekki löng. Þá kemur verðlaunásaga' “Kifl- ur”, eftir Svipdag, og þar á eftir ýmisiegt smávegis viðvíkjandi Kötlugosinu (með myndum og upp- dráttum) eftir Sam. Eggerfkson. Næst fer kvæði, “Kom vorblær”, eftir skáldið okkar vestur-íslenzka Þorstein Þ. Þorstemsson, prýðis vel kveðið. Þá er þýdd grein um Bis- mark fursta. Ritstjórinn, Magnús Jónsson gæðir lesendum sínum á: “Embættisveitingar”. “Einar Jónsson og Þorfinnur barlsefni”. “Töfratrú og galdraofsóknir Ált gullfallega skrifað eins og þess- u>n manni er lagið. Að endingu er framhald sögunn- ar 'Fresko”, og ritdómar eftir rit- stjórann og dr. Pál E. ólason. Sýra maganum orsakar melting- atleysi. Framleiöir gas og vindverki. Hvernig lækna skal. Leeknum ber saman um. aí ntu tl- undu af magakvlllum, meltlngarleysl, eýru, vindgangl, uppþembu, ðglebl o.s. frv. orsaklst af of mikilli framleitislu af ‘hydrochloric’ sýru i maganum, — en ekkt eins og sumir halda fyrir skort á magavökvum. Hinar vitikvæmu •nagahimnur erjast, meltingin sljðfgast Pk fætSan súrnar, orsakandl hinaj: s&ru fUkennlngar er allir sem þannig þjást Pekkta svo vel. Mcitingar flýtandi metiul ættl ekki a,s hrúka, því þau gjöra oft meira 111 fh gott. Reyndu heldur ati f& þér hjá iJ”sa!anum fáeinar únzur af Bisurated f-agnesla, og taktu teske*'’ " þvi f kvartgiasi af vatnl á eftir máltio. — * etta gjörir magann hraustann, ver Uyfhúun sýrunnar og þú hefir enga ð- ®Ka verki. Bisurated Magnesia (i r,uAt,,e^a plötu formi—aldrei lögur etia mjolk) er algjörlega ósaknæmt fyrir JhiSann, ðdýrt og besta tegund af fclrfn<Ls*u fyrir meltlnguna. l»at> er hJ'u*5at5 af þúsundum fólks, sem nú *rs4»vB™ut s,nn me,B en*rl áhyggju um Rnithpnian Booksellers & Publis- hing co., Ltd, 850 Main St„ Winnipeg Falcons sigra að nýjú. Hin skæSasta skautasamkepni sem menn muna eftir hér í Winnij peg fór fram í Amphi Theatre hringnum á mánudaginn, er FaT cons og Selkirkingar leiddu saman hesta sína í fjórSa sinn. Úrslit bardagans urSu þau, aS Falcons höfSu 6 vinninga en Selkirkingar 5, eftir 1 7 mínútna yfirtímaleik. Bardaginn var harSur og lang- ur. AS fyrsta leiktímabilinu loknu hösfSu báSir flokkar sinn vinning- inn hvor. AnnaS leiktímabiliS gekk Selkirkingum í vil, og aS því loknu höfSu þeir 5 vinniniga á móti Falcons tveimur. HækkaSi nú ibrúnin á fylgjendum Selkirkinga og töldu flokki sínum siigurinn vís- ann. En Islendingar og aSrir vin- ir Fáikanna, sátu þunglbúnir en þó vongóSir um giftuisamleg leikslok. Og Fálkarnir sýndu sig sanna bardagamenn og hetjur þriSja leiktímabiliS. Þeir sóttu fram af þvílíkum frækleik aS ekekrt fékk viS staSist og á fimitán mínútum höfSu þeir náS þrem viSbotarvinn- ingum og Jíomist jafn háir Selkirk- ingum aS vinningafjölda, 5 og 5. En nú var hinn ákvarSaSi leik- tími úti. VarS því aS útkljá bar- j dagann á yfirtímaleik, og eftir 1 7 j mínútna hamhleypings aSfarir j tókst Fálkunum aS koma töflunni | ( the puck) í mark. Laust þá upp miklu fagnaSarópi hjá mannfjöld- anum, sem var mestmegnis Winni- pegmenn, því þessi sigur Fálk- anna var frábœr og gerSi þá aS sigurvegurum (Ghampions) í f TILKYNNINQ Verðlag í gildi eftir 12. janúar 1920 Runabout $ 710 Touring 740 . Coupe - albúin 1050 Sedan — albúin 1250 Standard Chassis 675 One-Ton Truck Chassis 750 Þessir Prísar eru F. 0. B. Ford, Ontario, en innifela ekki War Tax. Rafafls staðhreyfir og ljóstœki eru inniíalin í Sedan og Coupe verðinu. Á Runabout og Touring fœst þetta hvorttveggja fyri; / • $100.00 aukaborgun, undanskilin War Tax. / , \ Ford Motor Company oí Canaáa, Limited, Forcl, Ont. ■ i skautasamkepninni, því þó þeir eigi eftir aS leika þrjá leiki ennþá, þá eru engin líkindi til aS nokkur breyting verSi frá því sem nú er komiS. Fálkarnir sýndu sig aS þessu sinni afburSa skautagarpa. Þeir voru alllir jafn snjallir. FrægS þeirra hefir flogiS um land alt, og þeir hafa unniS íslenzka þjóSern- inu meiri frægS meS skautalist sinni, en nokkur einstaklingur hér um slóSir hefir gert. Vér færum Falcons þúsundfald- ar þakkir fyrix hreystilega fram- göngu og sóma þann sem þeir hafa gert oss Vestur'fslendingum. ---------x---------- Yfirlýsing. Hr. ritstj. Hkr. I 1 blaSi ySar frá 21. þ. m. birt- ist grein: “Málaferljn innan Tjald- úibSarsafnaSar”. Af því þar er persónulega aS mér beinst, vil eg biSja ySur aS ljá mér rúm fyrir fá- ar línur til mótmæla. Þar stend- ur: “Til yfirlýsingar safnaSarins viSkomandi hinni frjálsu stefnu var þá aS sjnni eigi hægt aS vísa, jþví safnaSarbækurnar frá þeim tíma fundust eigi. SpurSist þaS síSast til hinna eldri safnaSarbóka aS þær höfSu veriS afhentar Ölafi S. Thorgeirssyni, en hann vissi eigi hvaS um þær var orÖjS. Annars var minni hans altaf fremur á reiki. Þessar dylgjur stySjast viS þaS, hjá þeim sem greinina hefir skrif' aS, aS einn af verjendunum í þessu TjaldbúSarmáli, Eiríkur SumarliSa son, bar þaS fyrir réttjnum í haúst eSa vor, aS gömul fundagerninga- bók safnaSarins, sem lögS hafSi veriS niSur eSa útskrifuS um ára- mótin 1913 og 1914^ væri hjá mér, og sem ástæSu fyrir þeirri staShæfingu færSi hann þaS, aS Jóhannes Gottskálksson, sem var skrifari saifnaSarins áriS á undan mér, hefSi sagt, aS hann (Jóhann- es) hefSi afhent mér þessa áminstu bók meS öSrum skrifarabókum safnaSarins, þegar eg tók viS skrifarastarfinu af honum. Legg eg hér framhurS Jóhannesar um þetta atriSi: Mér er ljúft aS votta þaS hér, aS eg afhenti Ólafi S. Thorgejrs- syni, þegar hann tók viS skrifara- starfi TjaldbúSarsafnaSar af mér, um nýár 1918, aSeins tvær funda- gemingabækur, var önnur bókin fyrir 'fundi safnaSarins og hin fyrir fundi fulltrúa sa'fnaSarjns-sömu bækurnar, er mér voru sýndar fyr- ir réttinum í októbermánuSi í þaust er leiS, þegar rannsóktlir í mála- ferlum Tjaldb.safn. stóSuyfir. AS eg halfi veitt móttöku öSrum bók- um af Eiríki SumarliSasyni, sem var skrifari safn. á undan mér (1916), eSa aS eg hafi haft ineS höndum aSrar fundagernjngabæk- ur, sem TjaldbúSarsöfnuSi heyrSu til, er meS öllu tilhaefulau«tf og því tilhæfulaust aS eg nokkru sinni hafi *>agt, aS eg hafi afhent Ólafi S. Thorgeirssyni aSrar bækur safnaS- arins en þter sem aS öfan eru taldar. Winnipeg, 23. jan. 1920. J. Gottskálksson. Af þessu vottorSi vona eg aS menn sjái, “hvar fiskur liggur und- ir steini” hvaS þetta snertir, sem hér ræSir um. Eins og áSur er sagt hafSi þessi akrifarabók veriS lögS niSur um áramótin 1913 og 1914. Var þaS tveim árum áSur en eg gekk í TjaldbúSarsöfnuS og fjórum árum áSur en eg tók skrifarastarfiS. Með þetta fyrjr augum gat eg hispurslaust boriS, aS mér væri ókumvugt um hvar bókin væri niSurkomin, því eg var viss um aS eg hafSi hana aldrei séS, AS þessu sögSu^ leyfi eg mér, herra ritstjóri, aS skjóta þessu málsatriSi undir dóm janngjarnra lesenda blaSs ySar. Winnipeg 26. jan. 1920. Ólafur S. Thorgeirsson. KENNARA VANTAR fyrir Thor skóla, nr. 1430, frá 1. marz 1920 til 1. desember. 9 mán- aSa kensla. Umsækjendur til- greini mentastig og kaup, sem ósk- aS er eftir. Tilboöum veitt mót- taka til 14. febrúar af undirrituS- um. E. Ólafsson. Box 2 73, Baldur, Man. Magaveiki í byrjun. er auðveldast aS lækna, og þaS gera Dodd’s Dyspepsja Tablets öl|u betur. Ef þú hefir mist matarlystina eSa meltingin er í ólagi, eSa þú hefir höfuSverk og þreytu og finst lífiS óbærilegt, þá amar eitthvaS aS. Og venjulegast er þaS maginn, sem þá er í ólagi, og bezta ráSiS til bóta, áSur þetta verSur alvarlegra, er aS taka Dodd's Dyspepsja Tablets. Þær koma maganum í samtlag aftur. Mrs. Jos. A. Collett, Girourd- villle Kent Co., N. B. segir: “Tvær öskjur af Dodd’s Dyspepsia Tab- lets læknuSu mig af langvarandi mel tingarl eysi. Dodd’s Dyspepsia Tablets kosta askjan 50c eSa 6 öskjur fyrir $2.50. Fást hjá öllum lyísölum, eSa The Dodd's Medicine Co., Limited, Toronto, Ont. ------------------- -------------------' The Dominici. Bank 1(0K \I XOTRE DAME A\’K. OCí SHERBROOKE ST. II«»l'uJVstóll uppb............9 H.ooo.oiM* VnrHMjðíinr ...................9 7.0CH1.000 Al>ar eiftfnlr ................97H.OOO,(MH» Vér óskum eftir vióskiftum verzl- unarmanna og á.byrgjumst að gefa þeim fullnægju. Sparisjóósdelld vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borginni. i íbúendur þessa .hlnta borgarlnnar ! óska aó skifta við stofnun, sem þeir j vita aó er algerlega trygg. Nafn vort er fuli trygging fyrir sjálfa yíiur, konur yóar og börn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaður I PHONE OARRY 345« ----- • Almanakið 1920. Innihald: i' Alnianaksmánuðir og fleira. Isl. Gjáklerkur, ínynd eftir Ríkarð Jónsson. tieorges Benjainin Cleinenceau, forsætisrúðherra Frakka, með mynd — þýtt af G. Á. Nýi tíminn. Safn til landnámssögu fsl- í Vest- urheimi: Ágrip af sögu Þingvalla- bygðar, nieð mynd. hafnað af Helga Árnasyni. fslenzkur inuflytjendahópur í Tor- onto, Ont. árið 1874. Eftir tiuðl. Ma'gnússon. Brot úr ferðasögu Þórðar Diðriks- sonar frá íslandi til Utah 1855—56. Jakob Lín'öal (frá Miðhópi), með mynd- Kít.ir J. A. J. Líndal. Tiofttir Jónasson, með mynd. Helztu viðburðir og mannalát meðal fslendinga í Vesturheimi. Artöl nokkurra merkisviðburða. Til minnis um fsland. KOSTAR 50 CENT. - O. S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.