Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.01.1920, Blaðsíða 8
t. BLAÐSIÐA HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 28. JANÚAR, 1920. Winnipeg. Gullfoss er ■væntanleg'ur til Newr York í byrjun næstu vikii. “Helgi magri” býður alla Vestur- fslendinga, hvaðan af landsliornuin sern eru, til Þorrablóts í Manitolia höllinni, þriðjudagskvöldið 17. febr. Verðiur |iai- inargskonar gleðskapur, söngur, ræður, dans, spil og fcafl og ísienzkur matur ó borðum. Að- göngumiðar fást í bókaverzlun Ó. S Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave- og hjá meðlirnum klúblwins og kosta 2 dollara. Landar ættu að fjöJmenna á skemtisamkomu ]>á, _sem kvenfélag Únítarasafnaðarins heldur fimtu- dagskvöldið 5. febrúar. Það verður fjölbreytt skemtun og góð. Aögang- ur 25 cent. Séra Kjartan Helgason heldur fyr irlestur á lirein stöðum á austurleið sinni frá Kyrrahafinu: Markerville, 1. febr. Wynyai'd .3. febr. Churchbridge 5. febr. Og messar í Skjaldborg sunnudag- inn 8- febrúar. Séra Björn B. Jónsson gaf saman i íijónaband á mánudaginn ]iau Chr. Ólafsson yngra og ungfrú Ingu Sig- urðsson, bæði háðan úr borginni. Christian er sonur Christians ólaCs- sonar 1 ífsábyrgðarsala, en brúðurin dóttir Eiríks Sigurðssonar fyrrum bónda við íslendingafljót. Hpims- kringla árnar brúðhjónunum heilia og blessunar. FISKUR nýkominn norðan af vatni. Hvítfiskur Pickerel. Seldur í 100 pundum eða smásölu eftir ]>ví sem óskað er. Allar mögulegai' fcegundir af kjöti og niðursoðnum mat, kæfu, ostum og annari matvöru. Hvergi betra að kaupa í borginni. The West-End Market PHONE : SHERBROOKE 494 680 SARGENT AVE. w ONDERLAN THEATRE MiSvikudag og fimtudag: BERT LYTELL í ‘ONE THING AT A TIME O’- DAY”. Föstudag og laugardag: HARRY CAREY í “ACE OF THE SADDLE”. Mánudag og þriðjudag: BARBARA CASTLETON og JOHNNY HÍNES. Stefán Sölvasor, píanókennari Kennlr börnum ok fullorönum. Heimn frfi kl. 10 (II 2 «k 5—7 Sulte 11, KlHln«»re Apts. Marylnnd St. fros, kona hans og börn tvö, voru hér á ferð í fyrri viku, á leið til Lol An- geles í California. Prófessor Sveinbj. Sveinbjörnsson ætlar " að halda söngsainkomu á brein stöðum í Nýja fsiandi síðari hluta þessarar viku. Á Gimli annað kvöld, í Riverton á föstudagskvöldið <>?r í Árborg á laugardagskvöldið. Vonandi sjá Nýlendingar sóma sirin í því að fjölmenna á samkomurnar, því hé rer snilling að heyra. Almanak Ó. S. Thorgeirssonar fyi ir 1920 er nýkomið út, einkar fjöl- breytilrgt og vandað. Kostar 50c. Munið eftir því að kvenfélag Skjaldborgarsafiraðar heldur sam- komu 2. febrúar. Hr. Nikulás Ottenson heldur fyrir- lestur um íslenzkt ]>jóðerni í Good- templarahúsinu föstudaginn 13. febrúar. Dans á eftir. Aðgangur kosfcar 50 eent. Aðalfundur Þjóðræknisfélagsins verður haldinn í Goodtemplarahús- inu laugardaginn 27. febrúar, en alls- herjar mót kvöldinu áður. Mr. og Mrs. A. W. AlJært komu úr hveitibrauðsdagaferðalagi sínu á föstiidaginn var. Vér bjóðíim ]>au velkomin heim aftur. Hr. Jósep Jósafatsson frá Wyn- yard er hér staddur um þessar mundir. Fundur Jóns Sigurðssanar félags- ins verður lialdinn þriðjudagskvöld- ið 3. fehúrar n. k., í Goodtemplara- húsinu, kí. j- Mjög áríðandi málefni iiggja fyrir fundinum, og eru allar félagskonur sérstaklega beðnar um að láta ekki bregðaist að koma. Gjöf frá Mrs. A. H. Helgason, Mor- den, Man., S4.00 f Minningarritssjóð Jóns Sigurðssonar félagsins- Með l>akklæti. Mrs. P. S. Pálsson. 666 Lipton St. J. K. Straumfjörð úrsmiður og gullsmiður- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi leyst^r. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. Til sölu. Eitt af hinum fegurstu bænda- býlum í þessu nágrenni. MeS öllu utan og innan stokks. — Enrífrem- ur búgarðar og bæjareignir með sanngjörnu verSi. Upplýsingar ó- keypis. M. J. BENEDICTSON, Box 75 6t Blaine, Wash. 1 6—2 1. Nýjasta hljómvélin Nýtt! Kostar : ð eins $13.95 fyrir lítinn tínia 6 hljómplötur og löö nálar getins . Hljómvél sú, sem vér sýnum hér, er ein hin merkasta uppfundning nú- tímans hvaö hljómvélar snertir. \ Hún er skrautleg og búin til úr vönduöu efni og endist því í mörg ár. Hún er mjög' sterkbygö og spilar allar tegundir af hljómplötum, stórar og smáar. Hún getur fariö hart og hægt eftir vild manns, og gefur betra hljóö en 100 dala hljómvél, og kemur þaö til af því aö hún er af nýjustu gerö. Tónar vélarinnar eru skýrir og hreinir og heyrast í gegnum hvaöa hávaTia sem er. Miklu dýrari hljómvélar færa þér ekki jafn mikla ánægju sem þessi hljómvél vor. Hún er líka híbýlaprýfci. Til þess at5 auglýsa hljómvélina seljum vér hana í nokkrar vikur á at5- eins $13.95, og önnur eins kjörkaup er ekki unt aö fá annarsstaöar. Hljómvélin er alt, sem hér hefir veritS sagt um hana; ef annaft r-eynist, má skila henni aftur <yg andvirt5it5 verínr sent til baka. (■eflns. Hver sá, sem klippir út þessa auglýsingu og sendir undir- rituðum ásamt pöntun, fær gefins sex nýjustu hljómplötur og 100 nálar. Kiirðarcltiid horg»t5 af okkur. | SenditS pantanir yðar sem allra fvrst ásamt $13.95 í póstávísun eða Kxpress Money Ordej*, og vér sendum hljómvélina, i plöturnar og nálarnar um ha^l. Skrifið til Imperial Novelty Company. | Dept. 1655 B. - 1130 Milwaukee Ave. — Chicago III. Reiðhjól tekin til geymslu og viðgerðar. Skautar smíðaðir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. * Tombóln og dans hefir stúkan Skuld í Goodteinplarahúsinu fimtu- dagskvöldið 29. jan. Aðgangur 25c. Margir ágætir drættir- Komið í tíma. Byrjar stundvíslega ki. 8 e. h. Frú attanfoss, sem forðum léði flesta i>ottana, liefir getið þess a$ svo inikill kraftnr hafi fylgt seinni dómimim í Tjaldbúðarmálinu, að mein hafi sprungið f brjósti eins ]>oss manns sem dæmdur var, en hins gat hún ekki: “Sér grefur gröf þótt grafi”. Aldrei m^lniaust mál fram bar, meinsemd var í starfi. Móðurgreyið meinrík var Mein gaf barni að arfi. G- M. iSpilafundur verður í sainkomusal i Úniífcara á laugardagskvöldið. Allir velkomnir. Byrjar kl. 8. Hr- Magnús Magnússon ífrá Leslie kom til borgarinnar á laugardaginn. Fór heindeiðis affcur í gær. Hr. Sugurður Guðmundsson frá Elfros, sem dvalið hefir hér til lækn- inga um fcíma, fór heimleiðis í ga-r. Hafði fengið góðan bata. Hr. Björn Guðmundsson Kandahar dvelur ihér í bænum- frá/ Hr. .Jósafat .Josephson fra Mozart var hér á ferð í vikulokin. Hr. Björgvin Guðmundsson frá El- HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterkiega bygðar, þar sem mest reynlr á. —þægilegt að bíta með þeim. —Æagurlega tilbúuar. —ending ábyrget. $7 $10 k ÖVALBEINS VUL- ^ITE TANN- 5ETT! r.IÍN, Hvert - srefn aftur unglegt útlit. -r&.t.t t\tr vfoinflalAcr*, fMvfk* r asaa rel í aninnl. - þekkjast ekk! frá yðaf nlgtn tönnum. —þægilegar til brúks. —Ijómandi vel amfðaðar. —ending ábyrgst. Gleðimót Jóns Sigurðssonar félags- ins, sem haldið verður á Manitoba Iíall miðvikudaginn 11. febrúar, er einstakt í sinni röð. “Tyrst og fremst er aðgangur ókeypis- Félagskonur bjóóa alla sem gesti sína sérstakloga afturkomna hermenn og ættmenn ]>eirra. Félagið vill gofa ]>eim glaða stund/og mun gera sitt ítrasta til að svo verði. Hermönnum ætti hér að gefast fcækifæri til að heilsa upp á forna félaga og endurnýja vinskap- inn. Munið það, hermenn, og aðrir, að ^Jóns Sigurðssonar félagið býður ykkur sem gestum. En iþægð væri félaginu í þvf að þér tilkyntuð Mrs. Carson komu yðar nokkru áður. Áritun 271 Langside St. Phone Sh. 2931- Samkoma í Samkomusal Únítarakirkjunnar, 5. febrúar 1920. SKEMTISKRÁ: 1. Ávarp forséta. 2. Comet Solo....:.......Master Paul Dalman 3. RæSa: VíkingatímabiliS á 15. öld.G. E. Eyfjörð 4. Einsöngur ..............Mrs. E. P. Dalman 5. FrumsamiS kvæSi.......... Bergþór Johnson 6. Stutt erindi um Jóhann Sigurjónsson.E. P. Jónsson 7. Fíólínspil . . ............Fjórir drengir 8. Tvísöngur........ Björg og GuSrún Goodman Samkoman sett kl. 8. Allir velkomnir. ASgangur 25 cent. Kvenfélag Únítara. Peabody’s Overalls Ariíðandi að allir meðlimir stúk- unnar Heklu koipi á næsta fund, föstudaginn 30. þ. m. Emhættis- mannakosning. Skemtiskrá og veit- ingar. DR. R0BINS0N Tannlssknir og Félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG Til sölu. íslenzknr skautbúningur, nýlegur, mundi súrna sér vel á Þorrablótinu. Til sýnis að 523 Sherbrooke St. Phone 8her- 4966. Wonderland. Ágætar myndir verða sýndar næstu daga á Wonderland. f dag og á mongun verður Bert Bert Lytoll í "One Thing at a Time O’Day”, sem er mjög spennandi. Einnig fram- haidsmyndin Bound and Gagged. Á föstudaginn og laugardaginn verður Harry Carey sýndur í mjög tilkomn- inikiíli mynd “The Ace of the Saddle’ Þessa mynd ætti enginn að nlissa- Einnig tvær gamanmyndir. N.æsta mánudag og þriðjudag verður stór- kostlega mikii og gó|5 mynd sýnd, með fjóra fræga leikara í aðaliilut- verkunum, sem eru Barbara Cíistle- ton, Johnny HinÁs, Muriel Ostriehe og John Bowers. Mun sjaldgæft að *l,íkir úrvals íeikendur séu á einni og sömu myndinni og ætti hún þ\í 1 að verða vel sótt. eru beztu vinnufötin. Þær eru eins nauSsynlegar fyrir bóndann og verkamann- inn eins og sápan er fyrir hörundiS. “Peahodys Gloves” hlffa höndunum fyrir skemdum og eru öSrufn betri til vinnu. Peabody’s merkiS er einkenni hins góSa og vandaSa. UmboSsmenn Peabody’s eru verzlanir > Sigurdson, Thorvaldson Co,, Ltd. ! RIVERTON — HNAUSA — GIMLI. i Fundarbod Ákveðið er að fundur vestur-íslenzkra hluthafa í Eimskipafélagi Islands verði haldinn í Jóns Bjarnasonar skófahúsi á horni Weilington og Beverly stræta, kl. 8 að kvöldi fimtudagsms 19. febrúar 1920, til þess að útnefna tvo hluthafa til að vera í vali við stjómarnefndar kosningu á næsta aðalfundi Eimskipafélagsins, samkvæmt lögum þess, með því að starfstímabil J. J. Bíldfells endar þá á fundinum. I vali til þessarar útnefningar eru væntanlega þeir J. J. Bíldfell og Ásmundur P. Jóhannsson í Winnipeg. Aðrar útnefningar má senda fram til 2. febrúar til undirritaðs. Að þeim meðteknum verða þær tafarlaust auglýstar, og eru þá hluthafar vinsamlegast beðnir að senda atkvæði sín tafarlaust til B. L. Baldwinson ritara, 727 SHERBROOKE ST., WINNIPEG. •>>« Húsmœður! Iðkið sparsemi. Iðkið nýtni. Sparið matinn. Þér fáið meira og betra brauð við að brúka PURIT9 FLOUR GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15, 16, 17, 18 Skeml MánudagskvöldiS tisamkoiiia 2. febrúar 1920, í Skjaldborg. Undir umsjón kvenfélags safnaðarins. PROGRAM: 1. Piano Solo Miss Jónína Johnson ■ 2. Tvísöngur GuSrún og Björg Goodman 3. Violin Solo Arthur Femie 4. Leikur í einum þaetti. 5. Einsöngur Master Alex Johnson 6. Violin samspil .... .... .... Mis Halldorson og Mrs. Clark 7 GuSmundur Sigurjónsson 8. Tvísöngur May og Lálllian Thorlakson 1 9- Piano Solo .... .... Miss Helga Pálsson 10. T ableaux. 1 1. Einsöngur Jónas Stefánsson 12. Violin samispil .... Fjórir drengir INNGANGUR 25c BYRJAR KL. 8. -SÖNGSAMK0MUR- Prófessors SVEINBJ. SVEINBJÖRNSSONAR Verða haldnar í Nýja íslandi á þessum stöðum: GIMLI — Fimtúdagskvöldið 29. janúar 1920. RIVERTON — Föstudagskvöldið 30. janúar 1920. ÁRBORG — Laugardagskvöldið 31. janúar 1920. Mr. Sveinbförnsson leikur piano solos og syngur marga úrvals íslenzka þjóðsöngva, raddsetta af honum sjálfum. Islendingar, notið tækifærið, látiS verSa húsfylli á öllum stöSum. Sparnaður í dýrtíðinni Nú í dýrtíðinni getur almenningur sparað sér 20 cent á dollarinn á mörgum vörutegundum með því að verzla við okkur. Pure Cherry Jam, 4 pd. fata.......99c Brooms, 4 String.....'............75c Græn epli, kassinn./.............3.75 Ennþá eftir nokkuð af Iéreftum, allir litir, á . . 25c yrd. Karlmanna vetrar klæðishúfur, 2.50—3.50 virði, á 1.75 Santas kaffið góða, sem steig í verði fyrir fjórum mánuðum.. . Ennþá S. & T. Co. verðið.40c I Sigurdsson, Thorvaldson Co., Ltd. RIVERTON, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.