Heimskringla - 11.02.1920, Page 6

Heimskringla - 11.02.1920, Page 6
ft. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCL A WINNIPEG 1 I. FEBRÚAR 1920. Skuggar og skin. nú í burtu sem snög^ast^ en þegar eg kem aftur, akal SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. Eg held það sé áhaetta fyrir okkur aS láta hana vera hér, ti'l dæmis ef Franciska vissi alt saman ( og kærufausari um hana en hann hafSi veriS, og á i sunnudögum, er þau gengu út sér til skemtunar, vildi t , reyna aS fræSa ySur um jómfrá Hope.' I hann aS hún tæki Margaret meS sér. Og ef hún | ekki vildi eSa gat komiS, þá var hann fullur áf ólund ) og leiSindum alian daginn. SíSan fór hún meS blómin til Francisku, sem ætl- aSi aS setja þau í poatulíns-jurtapott. Franciska leit upp, þegar Esther kom. Hún var Framkoma Margaret gagnvart honum var kurteis jafn fa.Leg og hún hafSi veriS, en jafnframt var hún : en köld^ en hún gerSi ekkert annaS en viShalda og fremur veikluleg. I auka þann eld, sem farinn var aS bronna í hjarta “ÞaS varS t:l einkis, Esther," sagSi hún; “eg gat ) hans, til hinnar fríSu og aSiaSandi ungu stúlku, sem engar upplýsingar fengiS.” í öllu var ýfirgnaefanlega ólík kærustunni hams. “Um hvaS, frú?” Monaifann meS skélfingu, aS Hinrik'fjarÍægSist Franciska stundi viS og sagSi- Um systur Hér sleithún sundur hugsanir sínar og sagSi meS hana meira og meira-----------------og aS síSustu varS óyfirstíg- mina. MaSurinn, sem móSir mín sendi í þeim er- viSsjárverSu brosi: “Eg þekti jómfrú Hope hér anlegt hyldýpi á milli þeirra. fyrrum. En lfklegt þykir mér, aS hún hirSi ekki um aS tala um þá tíma nú. En líkar vel viS hana hér. “Bara eg gæti gert henni eittihvaS ilt fengiS taekifæri til aS hefna mín á henni,” 'Hún er í afar miklu gengi. Kaupendurnir vilja hún meS heift og ilsku. — gæti hugsaSi helzt láta hana gegna sér,” svaraSi jórrtfrú Smith. "Eg hefi heyrt aS hún eigi aS fá 30 shillings um vik- una; hafiS þér heyrt annaS eins? Og þó er 'hún ný- byrjuS hér. Hún mátar hatta á konurnar, sem hing- ■ ; aS koma, og þær hafa einhverja töfratrú á henni, af því hún er falleg; og þaS er hún aS vísu — þaS er aS segja, þeim sem fellur sú tegund fríSleika, sem hún hefir, en þaS er ekki eftir mínum smeklfc” “Ekki heldur mínum,” sagSi Esther ‘hughreyst- andi. “Mér falla betur þau andlit, sem eru fjörlegri og lýsa meiru þreki og staSfestu, jafnvel þó andlits- drættirnir séu ekki eins reglubundnir. En hvernigj er hún viS ySur?" "Hún er mjög köld og afskiftalaus. Eg get hreint ekki þoIaS hana," hvæsti Mona út úr sér. "Einn dag fyrir skemstu bauS eg henni aS vera um kvöldiS meS mér og kærasta mínum — hann hafSi séS hana og þótt mikiS til hennar koma —; en hún Þessar hugsanir náSu, eftir því sem lengra leiS, meira og meira valdi yfir henni, og þaS því frekar j sem hún var aS náttúrufari mjög svo tortryggin og illa innrætt. ‘Eg er búin aS komast aS því, aS Margaret leig- ir í litlu, fátæklegu herbergi nærri ánni - í Batter- sea,” sagSi Mona einn dag viS vinnustúlkurnar á verkstæSinu. “En þaS er ýmislegt óskiljanlegt í þessu. Hún hefir ekki ætíS lifaS svona fáræklega, þaS er eg viss um. Og ekki veriS æt’ast ti', er hún var í æsl-.u, aS 'hún mundi standa í búS og skreyta I hatta, eins og viS hinar. Hún hefir fyr veriS betra I vön.” "Þetta getur gjarnan veriS, en mé: tmst ekki aS þaS sé ncitt ilt í því,” sagS' ein af stulkunum bros- andi. ) “Nei ekki er þaS. En því segir hún ekki hvar indum varS einkis vísari. Ó, Esther, ef þér hefSuS hugmynd un hvaS eg líS viS aS hugsa um hana, og hve sárt eg þrái hana, og þaS liggur þyngra á méi- meS hverjum deginum, sem 'liSur. Hvert hún hefir fariS, er og verSur óleysanleg gáta. Ó, hvers vegna svaraSi hún ekki bréfunumírá mér eSa móSur minni. Hún hefir þó líklega ekki hugsaS, aS viS hefSum álit- iS aS hún væri sek. Mamma segir aS hún hafi ekki viljaS sjá okkur, og hún sendi ikkur aldrei eina ein- ustu línu. Er þaS nú víst, aS ySur sé eins ant um aS horfa eftir henni eins og mér sjálfri? AS þér æ og æfinlega á götunum og i skemtigörSunum hafiS aug- un alstaSar aS horfa eftir andliti hennar?” "Já, áreiSanlega,” sagSi hin rólega. “En eg held helzt aS hún sé ekki borginni. HiS allra líklegasta er aS hún hafi fariS úr landi. ÞaS var heldur ekki á- stæSa til aS hana langaSi til aS vera hér.” “En hvers vegna skrfar hún ekki? ÞaS lítur ekki út fyrir a3 hún hafi eins mikla ást og álit á mér og eg hefi á honni, annars mundi hún ekki halda mér í þess- ari kveljjindi óvissu um alt, sem henni viSvíkur. “Þér eruS sannarlegur engill, frú, sagSi Esther Nú, jæja---- þaS var ekki um annaS aS gera en aS bíSa og sjá hvaS tíminn bæri í skauti sínu. “Eg er hin farsælasta og ríkasta kona í heimin- um, hvíslaSi hún aS manni sínum. “ÞaS er ein- ungÍ3 eitt, sem mig ekortir, og þaS er Margaret systir mín. Eg kvelst af löngun til aS fá aS sjá ’hana, heyra málróminn hennar og skóhljóSiS. ViS höfuai veriS saman alla ökkar æfi. Eg enda sakna hennar, þó eg sé hjá þér, elskan mín. Eg get ekki orSiS full- komlega ánægS eSa farsæl fyr en eg sé hana. Ó. Margaret, okkur þótti svo ósköp vænt hvorri um /aSra!” “Ó, Margaret mín, okkur þótti svo ósköp vænt hvorri um aSra!" OrSin endurhljómuSu í sál Basils og ollu hor.um átakanlegs sársauka. Hann mátti ekki I :yfa s; J.íum sér aS hvísla þessum orSmu, varla iiugsa þau. Hann mátti ekki láta hina ungu konu sína fá allra min®tu hugmynd um hinar bitru sálar- kvalir sínar. Hann harkaSi af sér alt hvaS hann gat, og keyrSi biifreiSinni, meS siííkri Ifeikna ferS, aS kona hans varS annars hugar og gleymdi um stund Marg- aret. “Þú ekur svo afskaplega, Basil, aS maSur gæti hugsaS aS þaS væri eittlhvaS sérstakt, sem þú varrir aS urrtflýja,” sagSi hún í spaugi. “Þetta hlýtur aS vera afbragSs biíreiS. ÞaS er eins og maSur hafi vængi.” En engir vængir gátu flutt hann frá endurminning" um sínum. þáS. ekki boSiS kvaSst eiga svo annríkt. ’ En þaS hÚn á heima' fa minnf á ff'k sht? Eg ímynda meS hunangssætum málróm. "Og eg þori ekki aS már o A Knn halri nrprf Atffhvart fvrir apr - c#»m < .. i / i r Jr mér aS hún halfi gert eitthvaS fyrir sér — sem kallaS er — og leitist því viS aS 'fara huldu höfSi. Sýnist voru marklausar viSbárur, því um kvöIdiS kringum kl. 7 sá eg hana á hafnargarSinum meS bækluSum , * ,,, ,, , , , , “ . , * , . ykkur ekki a stundum aS 'hun vera hk Iþvi, sem hun dreng af lægstu stigum; svo þaS sýndi sig ao hun . . . .......... vildi ekki þiggja boSiS, og var þaS eftir minni skoS- un ókúrteisi í meira lagi. Eg sagSi Hinrik mínum frá því. En hann bara hló aS því. Já, þeir eru oft smáskrítnir þessir ungu menn, þegar laglegar eiga hlut aS máli." “Já, víst er þaS svo,” sagSi Eather. En nu verS eg aS fara. En hvaS heitiS þér, kæra Jómfrú? “Mona Smith. Eg yar álitin aS vera ifremri öM- um hinum viS verzlunina, þar tii þessi nýja jómfrú kom og skaut okkur öllum aftur fyrir sig.’ væri sak'bitin? ÞaS er efalaust eitthvaS í hennar lífsferli, sem ekki þolir vel dagsbirtuna.” E'ftir þetta fóru hinar stúlkumar smámsaman að stúlkur hugsa meira um þetta, sem Mona Smith sagSi. Þær I veittu Margaret miklu meiri eftirtekt en áSur, og segja mína sönnu hugsun og meiningu, því þér yrSuS þá reiSar viS mig, þar sem móSir ySar, auminginn, má naumast láta í ljós sínar skoSanir í þessu efni. En því rríegiS þér trúa aS eg geri mitt allra ítrasta til aS njósna um jómfrú Margaret, hvar sem eg er á gangi. Hin unga kona fór nú til blomanna sinna. Litlu síSar kom Sir Basil inn <til aS spyrja, hvort Um áama leyti sat Mona Smith í herbergi Esther Sharpe, og beiS þess aS hún kæmi aftur, eins og hún hafSi lofaS. Hún þurfti heldur ekki aS bíSa lengi. “ÞaS sýnist svo aS þér hafiS ekki mikiS dálæti á jómfrú Hope,” byrjaSi Eather í hæSnisróm. “ÞaS er þó undarlegt, eins sæt og saklaus og hún þykist vera.” “Sæt! AS vissu leyti er hún máske helzt of sæt, en á hinn bóginn er hún sédynd og undarleg. Hald- j iS þér til dæmis aS henni myndi nokkurntíma detta í hug, aS segja okkur hvaSan hún er, eSa hvar ætt- tón vUi ekki aka út meS sér í nýrri bifreiS.. er hann 1 fó,k hennar gé? f Shapha,m er mag gem Ho reyndu aS komast fyr.r hvort nokkuS mynd. vera at- áui Hún hringdi eftir stöfujómfrunn. t.l aS klæSa | heMr_ Hann hefir gtóra nýlenduvöruverzlun. sig fyrir ferSina. Þau geystust út úr borginni og yfir hugavert í fari hennav. ÞaS var náttúrlega bygt á sannindum, aS Marg- merkur og engi. En hún var jafn dapurleg á svip aret talaSi aldrei um fyrri æfi sína eSa um skyld- inn og hán hafgj VeriS, þegar þau lögSu af staS. menni, og eins hitt, aS auSvelt var aS 'komast eftir Sir 3asih sem sjálfur stýrSi vagninum, sneri sér Vertu sæl, jómfrú Mona,” sagSi Esther Sharpe *»ví, aS hún vildi helzt ekki vera spurS um neitt, sem vig Qg horfS; á hana. vingjarnlega^ og gekk svo áleiSis í hægSum sinum. Hún var sannfærS um, aS þarna hefSi hún afbragSs verkfæri í vissum tilfellum. “Svo 'hún er hér ennþá — hér í borginni. Basil snerti hennar eigin hag Á hinu seinasta 'hálfa ári var hann orSinn miklu r- i * , M í • . - ■ hugþekkast aS segja ekk. me.ra . þvi efni. eSa Franc.ska geta auSveldlega rekist a hana þegar ‘.* , , , , . Mona Smith hugsaSi íðulega um alt þetta, en po HiS eina, sem hún sagS var aS hún hdfSi aS mestu aliS aldur sinn úti á lands- alvarlegri en áSur, og tiltakanlega þögull og kyrlátuf. bygSinni, aS hún ætti móSur á lífi og eina systur. “HvaS gengur aS þér, Franciska?” spurSi hann MeS góSsemi og stillingu gat hún þess, aS sér væri undrandi. -'Þú hefir stuniS þrsivar síSan viS fórum af staS. Líkar þér ekki bifreiSin?” “Eg hefi ekki hugsaS um bifreiSina, Basil, minst varir,” sagSi frú Carew óttaslegin, er Esther charpe hafSi sagt henni hvernig hún og Margaret sjaldan fremur en dag nokkurn, er fru.n hafð. sent svaraSi hdn og lét hend.na hv.la a handlegg hans. höfSu mæzt þennan sama dag. “ÞaS er ijóta sag- hana lil eins af viSskrftavmum sínum. Hun var þa -Hugurinn var allur hjá henni — hjá Margaret. ViS an Eg 'hafSi engan grun um aS henni yrSi slept út ven’u fremur re,ð vlS Margaret, af þv. aS fru Ester' höfum ekkert heyrt frá henni eða um hana. Þér svona fljótt.” “ÞaS er oft aS góS hegSun styttir til muna fanga- hússveruna,” svaraSi Esther. Þér hljótiS aS muna eftir því aS eg ráSIagði ýSur aS hafa á henni ná- kværrrt eftirlit, þar til þér væruS fullvissar umaS hún ^ [eysa þetta verk af hendi væri ifullkomlega af veginum. Nu getiS þer verið . _ . . . ella hafSi lýst því ýfir svo margir heyrSu, aS hún ætti aS shiljast aS eg get ekki gleymt henni, og aS hefSi faliS Margaret, öSrum fremur’ á hendur mjög þag er þungbært aS vera svona algerlega búinn aS vandasamt verk, sem útheimti bæSi góSan smekk og missa af einkasystur sinni .elsikulegri. Og svo huld- kunnáttu. ViS Monu hafSi hún sagt blátt áfram, aS þaS væri hennar ófrávíkjanleg alvara, aS jómfrú vissar um aS innan skams kemur hún fram á leiksviS- iS og gerir ilt af sér. Ef Franciska og hún skyldu finnast og M.argaret fengi hugmynd um — “ÞaS skaí aldrei koma fyrir!” tók frú Ca*w fram í og gnýsti tönnum. “ÞaS er ekki gott aS vita. 1 gær heyrSi eg aS Franciska var grátandi aS tala viS Basil um Margaret systur sína. ÞaS er alvarleg hætta á ferSum. Ekki þyrfti nú annaS en hún rækist ir.n í þessa tízkuverzl" Frú Carew stóS uipp hastarlega, og eldur brann hún gera Qg lklu síSar hafSi hún náS úr augum hennar, er hún sagSi: "ViS hljótum aé Esther og tók j hand]egginn a henni. "FyrirgefiS,” sagSi hún másandi eftir hlaupin. koma henni burtu þaSan. Þekkir nokkur þar sögu hennar? Veit þaS hvaSan hún kom. “Nei, hún kallar sig öSru nafni — Hope.’ "Þá verSiS þér aS láta þaS komast í kring, hver an, sem er yfir öllu þessu —” ”Og sem hún, eins og þú veizt sjálf, neitaSi aS gefa nokkrar upplýsingar um,” tók hann fram í mjög ÞaS mátti segja aS hatriS, sem Mona Smith hafSi kuldalega. . á Margaret, væri eins og sínagandi, óseSjandi hung- “Jáj eg veit þag. En hún hlýtur aS háfa haft ur. * gildar ástæSur fyrir þeirri breytni sinríi, þó bæSi þú Elún var komin inn í eina af hinum þröngu götum og agrir háfi á móti mér í því efni. Jafnvél Esther í Mayfair, er hún sá Esther Sharpe ganga fram hjá Sharpe, þerna móSur minnar, sem hefir þekt Margar- sér meS blómvönd I hendinni. et og mig síSan viS vorum börn, kemur ætíS meS Esther gætti ekki aS henni, en Mona greikkaSi háSglósur og’tvíræSar bendingar. En eg tortryggi heldur sporiS til aS geta náS henni, þVí henni ha'fSi Esther — hefi ætíS gert þaS. Hún var hörS og slæm dottiS nokkuS nýtt í hug. Væri ekki reynandi aS vig Margaret, þegar hún var barn, leyfSi sér jafnvel ná tali af þessari konu, sem aS líkindum væri kunnugt aS berja hana. Því get eg aldrei gleymt. Og mér um jómlfrú Hope og hennar kringumstæSur. Jú, er óskiljanlegt þetta óbifanlega traust, sem mamma ber til hfennar.” “Eg hefi líka furSaS mig á því. Mér fellur hún ekki heldur. En móSir þín segir" aS hún sé fjöl- “ÞekkiS þér mig aftur? Eg er hin unga stúlka, sem skyldunni svo klett-trú — já, reglulegasti gimsteinn. hún er. Mest um aS gera aS hún verSi fyrir reiSi td]ug þér töluSuS viS I/ gær á Bondstræti, og nú vi’ldi eg gjarnan fá hjá ySur upplýsingar um hana, sem viS frúarinnar, sem svo rekur hana úr vinnunni. Fyri^ þessu hljótiS þér aS sjá, Esther. Þér hafiS ætíS haft um um þá — þessa, sem nefnd er Hope.” Esther leit skarplega á hana, og sá I andliti henn- Og þær hafa fylgst aS síSan hún var sjálf ung stúlka. Franciska stundi á ný. HiS fagra andlit hennar undir hvítu blæjunni var dapurlegt. Basil horfSi á hana meS hluttekningu. Hann ; ar hatur og hefnigirni í ríkum mæli, en spurSi svo dro ábreiSuna betur yfir hana, eins og góSur bróSir h°rn í síSu hénnar, og nú er þaS á ySar valdi aS gera meg hægS: “HvaS er þaS, sem ySur fýsir helzt aS mundi hafa gert, og meS sinni vanalegu alúS og kurt- henni lffiS óbærilegt. “Já, eg vona aS eg geti komiS því í verk,” sagSi Esther og brosti lymskulega. vita hénni viSvíkjandi?" eisi. En af viSkvæmni hirts nýgifta eiginmanns var “Mig langar til aS fregna greinilega um þann þar ekki neitt. leyndardóm, sem virSist hvíla yfir henni. Eg hefi “Reyndn aS hugsa minna um hana( Francisksi,” hugsaS aS ekki væri alt meS feldu meS þessa per- sagSi hann. “ Vertu glöS og ánægS, ef þér er þaS HvaSan kemur hún og hver er hún? IX. KAPITULI. Eftir aS Úrsula var farin, var IífiS -í hinu litla her- bergi alt öSmvísi, svo afar eySlegt og tómlegt. Margaret hafSi nú engan til aS bera meS sér byrSina^ eSa segja sín einkamál. Um þessar mundir sann- færSist hin unga stúlka, aS þaS eru ekki einungis mo8ur sinni gæti hún sagt, aS þaS -hefSi tafiS fyrir mótgangs "Og sorga tilfellin í lífinu, sem eySa , htídur einnig hin sífeldu ónot og nálar i heima. ir, er sumir virSa3t hafa til óúrjótandi, og beita; 'ka óafíátanlega. 1 , ? mögulegt. ÞaS er auSséS á öllu, aS sá tími er enn “Eg get ekki staSiS hér á almanna ifæri aS talla ekki kominn, er ihún vill draga blæjuna frá öllu því viS ySur," svaraSi Esther Sharpe heldur stutt í spuna. “En ef þér viljiS koma inn meS mér, skal eg gjama svala forvitni ySar. Frúin bíSur eftir þessum blóm- um og hús er svo aS segja fast hjá.” Mona Smith var viljug aS fara rpeS henni. Hús- st leyndardómsfulla, sem hvílir yfir þessu sorg'lega til- felli. Hún felur sig fyrir okkur af ásetningi.” Hin unga kona leit til hans meS eftirvæntingu I svipnum — einskonar þegjandi spurningu í hinum fögru augum. Þessháttar korín oft fyrir. Hún'gat ekki skiliS, sér aS sú, sem hún átti aS finna, hefSi ekki veriS hvers vegna hann talaSi svo gremjulega. Ætli hún skildi mann sinn réU? 1 bréfinu frá Esther Sharpe hafSi sjálf lykil aS húsinu, og gat honum, sem móSir hennar a-fhenti, stóS þaS afdrátt- því komist inn án þess aS hryigja. Hún gekk upp arlaust aS hann hefSi á henni innilega og einlæga ást. Hún var aS vísu meira og meira metin af hús-) stiga,. sem IfóSraSur var dúk, og inn I herbergi sitt. En háfSi hann þá nokkurntíma sýnt henni eins mikla móSur sinni, en hatriS og illviljinn hjá Mona Smith þar vfsaSi hún Monu til sætis, og baS hana aS bíSa ástúS og þá, er hann lýsti I bréfinu? Var hann ekki viS unz hún kaemi aftur. ) jafnvel viS þeirra fyrstu samfundi, eftir aS hún hafSi “Þetta er ekki okkar rétta heimili," sagSi hún. svaraS honum meS ástúSlegu bréfi og jáyrSi, upp á aS margar helztu konurnar kröfSust þess, aS fall- "ViS ei^um heima á stórbýli úti á landi, en þar var hans hjúskapartiIboS —> eitthvaS svo undarlega og ega stúlkan væri látin gegna þeim, og fru Esterella ólag á vatnsleiSslunni, svo viS -erum hér á meSan þaS óskiljanlega þvingaSur í framkomu sinni gagnvart En þaS er lagfært. Annars líka mér aldrei þessi gömlv henni? höfSingjasetur. Þar er altaf eitthvaS í ólagi, og svo ue þroskaSist aS sarna skapi. Henni gramdist þaS óbærilega, meS öSru fleira. lét hana annast öll vandasömustu verkin. sem langverst var af öllu, var þaS aS kærasti Monu Hinrik Mortimer, var orSinn miklu kaldari í viSmóti Þetta var eins óskiljanleg gáta eins og hvarf syst- uni eg mér þar miklu ver en í borgunum. Eg geng ur hennár. spurSi hana í gær, hvort hún þekti hann. Þér hefS- uS átt aS sjá hvaS -hún varS rauS. Eg efa stórlega aS Hope sé hennar rétta nafn. Af tilviljun leit eg einu smni a vasaklut, sem hun atti. Þar voru staf- irnir M. C. VilduS — vilduS þér nú gera mér þann stóra greiSa aS segja mér, hvort Hope erhennar rétta nafn ? ” "Nei, þaS er þSa ekki. En tíf eg nú segi y*Sur nokkuS meira um hana, þá megiS þér ekki aS nokkru leyti nota þaS 'henni ti'l skaSa, því þaS væri stór synd, aS gefa ekki aumingja stúlkunni tækiifæri til aS byrja á nýju og betra lífi, og þannig bæta fyrir yfir- sjónir sínar.” “Bæta fyrir yfirsjónir sínar," endurtók Mona Smith og bretti nú eyrun. “Þér ættuS bara aS heyra frúna tala um hana. MaSur gæti hugsaS aS þetta væri reglulegur dýrSIingur. Einn dag tók hún hana meS sér til miSdegisverSar — til Earís Court, þar 9em heimili hennar er. Þær óku í bifreiS. En á mig Iítur hún ekki framar. Nú er eg henni orSin einkis virSi. Þar hefir þessi svo kaíllaSa “jómfrú Hope ’ komiS mér reglulega fyrir kattarnef. Eg er ekki eins fríS og hún. En bæSi frúin sjálf. og eink- um þessir meiri háttar vSskiftavinir hennar, gangast svo afar mikS fyrir -fögru andliti og nettri og hóg- værri framkomu, og þessi ungfrú sýnist aS vera út- búin meS því hvorutveggja. En viljiS þér nú segja mér hvaS hún hefir gert fyrir sér?” Nei, þaS vil eg ekki segja ySur. ÞaS ætti aS nægja aS þér vissuS, aS hún hefir veriS í hegningar- húsi." I fangelsi! Ó, þú stóti heimir!” ÞaS lá viS aS jómfrú Smith fengi andköf. Þetta var sannarlega mikils verS uppgötvun. AS hugsa sér annaS eins; augasteinninn frúarinnar — var hegn- ingarhúslimur. Og þessi unga stúlka, sem Hinrik hafSi andvarpaS eftir til einkis, og sagt um aS hún liti út eins og prinsessa. Augu hennar lýstu ilskufullri sigurgleSi. Esther Sharpe aSgætti hana nákvæmlega. Hún var sannfærS um aS þarna hafSi hún sáS í frjósama jörS. “TakiS nú eftir. Eg vil ekki aS þetta berist út, og sízt af öllu aS gera öSrum ilt meS því,” sagSi hún. “ViS óskum ekki eftir neinu þess háttar. Sem sagt, er hennar rétta náfn ekki Hope, og hún sat um lengri tíma í fangelsi í Aylisbury. Ef til vill var hún sak- laus af því, sem á hana var boriS, ef til vill ekki. Eins og alkunnugt er, er dómarnir stundum ranglátir.” 'ÞaS er ekki hætt viS því, ef dómnefndin hefir álitiS hana seka,’ sagSi Mona sigri hrósandi. “Hún mundi hafa veriS sýknuS, hefSi nokkur vegur veriS til þess. Karlmenn eru eins og glóþar, ef laglegar stúlkur eiga hlut aS máli. Þeir geta ekki trúaS því, aS stúlka, sem hefir önnur eins augu og þessi, væri fær um aS gera nokkuS ósæmilegt. Þó þeir hefSu séS hana drepa mann, mundu þeir fúsir aS sverja, aS þeir hefSu ekki séS þaS. Einungis ó-fríSar eSa gamlar konur eru dæmdar til dauSa. Ó-nei^ hún hlýtur aS hafa veriS sek um eitthvaS ljótt, sem hún getur ekki boriS af sér. Hún hefir víst ekki setiS í varS-haldi saklaua. Og svo kemur hún sér inn í þennan atvinnuveg og umgengst okkur hér, eins og enginn blettur væri á breytni hennar, og er þar aS auki miklu meira metin en eg og hinar." Meira.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.