Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 1
XXXIV. AR. WINNIPEC, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 17. MARZ, 1920. NCMER 25 Stjórnarbylting á Þýzkalandi. Hermannafiokkuiinn brýzt til valda. Borgarastríð fyrir dyrum. Á Þýzkalandi er stórtíðindasamt um þessar mundir og virðist sem borgarastríð muni í aðsigi. Á föstudaginn gerðust þau tíðindi- að hinn svo nefndi föðurlandsflokkur, með hjálp nokkurra herdeilda, brauzt til valda í Berlín og myndaði nýja stjórn. Ebert forseti og stjórn hans urðu að flýja til Wurtemberg, og hefst hann nú við í Stuttgart og reynir að veita viðnám uppreistarhreyfingunni þaðan. Þar hefir og ríkisþingð komð saman. Byltingamenn virðast hafa komið ár sinni vel fyrir borð, bæði í Berlín og annarsstaðar á Prússlandi. Þeir hafa sett á fót nýja stjórn undir forustu Wolfgang von Kapp, leiðtoga föðurlanddlokksins, og hef- ir sú stjórn uppleyst þingið og gert ö!! helztu fylgisblöð Eberts-stjórn- arinnar upptadk. Sagt er að hershöfðingjarnir H’ndenburg og Luden- dorff séu að baki uppreistarinnar, og að fyrir þeim vaki að koma keis- aradæminu aftur á. Ebertstjórnin hefir kallað allsherjar verkfall um alt Þýzkaland, og í Berlínarborg hefirfcví kalli verið hlýtt svo vel, að allar verksmiðjur hafa hætt vinnu. Járnbrautaverkfall hófst í gær um alt Prússland, en nú hefr uppreistarstjórnin gert það að líflátssök að hvetja til verk- falla, og hefir fjölda manns verið varpað í fangelsi í Berlín, þó ekkert hafi enn frézt um framkvæmdir líflátsdóma. Suðurríkin halda ennþá trygð við Ebertstjórnina, og eins mun'al- þýða manna um alt Þýzkaland. En hermannaflokkurinn og höfðingj- arnir eru að baki uppreistarliðsins því nær undantekningarlaust. I Kiel og Magdeburg hefir slegið í blóðuga bardaga milli verkamanna og hermanna, en í Hamborg hafa byltingamenn fengið yfirráðin mótstöðu- íaust. Nú eru báðar stjórnirnar að safna her, og má búast við blóðugum bardögum innóm fárra daga. Bandaþjóðirnar hafa neitað að viðurkenna Kappstjórnina. Keisarinn situr í Hollandi og sagar eldivið sér til afþreygingar, en kvað vera mjög órólegur og kvíðinn um framgang uppreistarinnar. , CANADA Sambandsþingið. Þar hefir alt gengiS friðsamlega til síðan aS kosningatillaga Mc- rienzie King var feld og hásætis- æSan samþykt. Allmörg frum- vörp hafa veriS lögS fyrir þihgiS og veriS til fyrstu umræSu; þ^r á srieSal kosningalaga frumvarp ítjórnariinnar, sem var vel tekiS af öllum flokkum. Stjómin ætlar ser ekki á þessu þingi aS lögleiSa 8 stunda vinnu' tíma sem hámatks vinnutíma fyrir verkalýS landsins. Vill hún aS ’y'lkisstjórnirnar stigi'fyrsta sporiS í áttina og lýsi viilja sinum í þeim efnum, áSur en hún samþykkir lög- gjöf þar aS lútandi. <• Sir Roibert L. Borden, sem nú dvölur á heilsuhæli í SuSur-Caro- iina, er á góSum batavegi og býst viS aS geta komiS til Ottawa í -niSjum næsta mánuSi og tekiS viS stjórnartaumunum. Whiskydrykkja ifer sívaxandi i Canada, þrátt fýrir vínbanniS, aS því er skýrsilur fár Skotlandi sýna. Er meira fl'utt af V/hisky þaSan hingaS til lands en nokkru sinni áSur, sérstaklega til Vancouver B. C., og pantanir iþerist svo ört héS- an úr landi aS vínbruggararnir skoziku ‘hafi ekki viS aS búa til dropann, og einu 'líkurnar tií þess aS Skotland verSi bindindisland eru aS Canada drekki alt er Skot- land fram'leiSir. kosningar, þó á hvorttveggja væri minst í hásætisræSunni. Einn af þingmönnum Norris-flokksins, W7 R. Wood frá Beautiful Plains, hef- ir sagt sig úr flokknum og mun hann framvegis ætla aS tilheyra bændaíflokknum, enda er hann rit- ari þess flokks hér í fylkinu. Er þetta annar þingmaSurinn, er yfir- gefur stjórnina í orSi kveSriu á þessu þingi; hinn var Capt. J. W. Wilton, 'sem tilheyrir hermanna- iflokknum, en báSir fylgja þeir þó Norrisstjórninni aS málum og gefa henni atkvæSi sem dyggustu flokksmenn hennar. Bankar hér í fylkinu hafa neitaS aS lána hér eftir hinum svo- nefndu sveita-lánfélögum peninga gegn 6% rentu, eins og aS undan- förnu, og hefir nú veriS skoraS á fylkisstjómina aS koma lánfélög- unum til hjálpar. T. C. Robinette, ihelzti glæpa- •málalögmaSur Toronto borgar, varS bráSkvaddur á laugardaginn. Hann var 5 7 ára aS aldri. HroSalegt morS var framiS ná- fægt Gravelbourg, Sask., á föstu- daginn. Bóndi einn, Oscar Jal- bert aS nafni, drap konu sína Al- binu meS því aS rista hana á kviS- inn meS búrhnífnum. Orsökin til þeasa hræSi'lega glæps er sögS aS hafa veriS afbrýSissemi. stySji á engan hátt, hvorki meo heref'la né ifjárframlögum, áS sjáff- stæSi eSa hlutleysi annara þjóSa, aé blandi sér í deilumál þeirra, og undanskilja sig öllum skuldbind- ingum þjóSasambandsins í þeirn efnum. Stingur hér all mjög í stúf viS hina upprunalegu laga- grein, sem ákvaS aS vernda hlu't- leysi og sjálfstæSi smáþjóSanna. Þessi sigur Republikka senator- anna mun aS líkindum leiSa til þess, aS Wilson forseti neitar aS samþykkja friSarsamningana verSi þeu samþyktr af öldungadeildinni þannig limlestir. Kosningar til forsetaútnefníngar eru nýlega um garS gengnar í New Hampshire og varS Leonard Wood hershöfSingi hlutskarpastur af republikka forsetaefnunum, en Herbert Hoover var valinn af demokrötum. Öldungadeild Washingtonþings- BRETLAND Rt. Hon. H. H. Asquith hefír lýst því yfir í þinginu, aS hann væri alberlega á möti heimastjórn- arfrumvarpi Irlands eins og þaS lægi fyrir þiriginu. ÞaS væri sam- suSa, sem enginn flökkur á Irlandi vildi líta viS og gæti aldrei orSiS vinsaelt. Heimastjórnar frumvarp- iS, sem þingiS samþykti í stríSs- byrjun, en sem aldrei var sett í framkvæmd, telur Asquith muni hafa fylgi meirihluta þjóSarinnar, og sé þaS ætlun sín aS berjast fyrir því aS nýju. Verkamannaþing- mennirnir eru Asquith fylgjandi, og eins lib^ralar þeir, sem viS hann eru kendir. Nýr stjórnmálaflokkur í mynd- un á Emglandi, og standa aS fæS- ingu ihans Lloyd George, Bonar Law, Winston Churchill og Birken- head lávarSur. Flokkurinn kvaS sem eins og Smutt er Búa-ættar. Úrslitin urSu þau aS stjórnarflokk- urinn náSi 74 þingsætum, en lýS- veldissinnar 60; þar af fékk verka- j mannaflokkurinn 12 og Búa-1 flokkurinn 48. SarribandiS viS Bretland er því trygt, fyrst um sinn I Kominn heim. aS minsta kosti. ■ c. r . * *. , , , . »1 el§a ®ð heita The National Demo- íns hehr frestaS aS samþykkia ut- , • r> •• . , . „ 'C • d • u j ^ kratic Party , og mun meginþorri nermngu Bainbridge Colby sem ut- anríkisráSherra. ÁstæSan, sem göfin er fyrir frestuninni, er sú, aS rannsaka þurfi ýmsar kærur, sem á hann hafi veriS bornar, þegar hann var formaSur útflutninga- nefndarinnar. , BANDARIKIN Wilsoin forseti beiS mikinn ósig- ur í senatinu á fimtudagskvöldiS, er þaS samþykti breytingar á 1 0. grein alþjóSasambandsins, sem forsetinn hafSi lýst yfir aif hann Canada hefir fengiS samþykki brezku stjórnarinnar til þess aS hafa fullveSja sendiherra í Was- hington, og er búist viS aS stjórnin n „ . , ,. vildi ekki þyðast. Breyhngin var notfæn ser þa heimild og sendi ... , « , - samþykt meS 58 atkv. gegn ZÖ> endiherra suSur þangað a kom- r , . , , , Greiddu , 14 denfiokratar henni meSatkvæSi og a'llir republikka- senatorarnir. Þessi breytingartil- laga, sem samþykt var, er lík þeirri Kvenfrelsiskonur unnu sigur í West Virginia á föstudaginn, er ríkis-senatiS samþykti meS I 6 at- kvæSum gegn I 3 grundvallarlaga breytinguna, sem veitir konum kosningarétt og kjörgengi í alríkis- kosningum. Bardaginn var harS- sóttur og tvívegis hafSi efri mál- stofan felt'frumvarpiS meS jöfnum atkvæSum, 14 móti 14, en neSri málstofan samþykti þaS jafnharS- an aftur. ÞaS, sem svo bjargaSi malinu á endanum, var senator einn. Jesse A. Block aS nafni. Hann er einlægur kvenréttindavin- ur, en var aS heimrin þegar fyrsta atkvæSagreiSslan fór fram. Brá hann þá viS og tók sér privat hr»S- lest frá San Francisco, og náSi heim rétt í tíma til aS greiÖa at- kvæði. Annar senator smerist á síðustu mínútu, svo meirihlutinn varS 3 i staS I, sem annars hefSi veriS. West Virginia er 34 ríkiÖ, aS samþykkja- grundvallarlaga- breytiriguna, en 36 þurfa aS gera þaS,-svo hún verði aS lögum. 6 ríki hafa felt hana. Eru þaS Ge- orgia, Virginia, Alabama, Missi- sippi, South Carolina og Maryland, en 8 eiga ennþá eftir aS greiSa at- kvæSi, og er meirihluti þeirra and- vígur kvenréttindum; en þar sem aSeins>vö ríki þarf í viSbót, er líklegt taliS aS þau fáist, og þá Iík- legast Washington og Delaware. Hafa ríkisstjórarnir þar kallað saman aukaþing í þeim tilgangi. Senator W. H. King, demokrati frá Utah, hefir boriS fram þings- ályktunartiHögu í öldungadeildinni um aS Bandaríkin viSurkendu þegar Armeníu sem sjálfsfcætt ríki og veitfu henni alla þá vernd og hjálp gegn yfirgangi Tyrkja, sem nauSsyn'Ieg þætti. . ' Vegna þess aS bakar&r í New York fá 8 dali í'kaup á dag, hafa eigendur brauSgerSarhúsa hæíkk- aS verSiS á hveitibrauSum upp T 12 cent, úr 10 centum, sem áSur var. andi sumri. Manitpbaþinginu verSur slitiS um mánaSamótin, aS því er sagt samsteypuþingmanna ganga í hann. Þó hafa ýmsar raddir heyrst Unionista megÍTi á móti flokksmynaninni, og er taliÖ ólík- legt aS Mr. Law geti fært sinn gamla 'flokk í heilu lagi yfir í nýja ’flokkinn-. Aftur er búist viS aS Lloyd George geti fengiS alla þá liberala, sem honum hafa fylgt aS undanförnu, til aS fylgja sér á- fram. Helztu andstæSingar sam- steypunnar af hálfu íhaldsmanna, eru þeir lávarSarnir Salisbury og Robert Cecll. KolaframleiSsla á Bretlandi í febrúarmánuSi var 19,860,546 tons, og er þaS nærfelt miljón tonnum minna en á sama mánuSi 1919, þá nam hún 20,682,294 tonnum. G. J. Wardle, aSstoSar-atvinnu' málaráSgjafi ensku stjórnarinnar, helfir sagt af sér og gefiS upp sæti sitt í enska þinginu. Þetta er síS- asti verkamannafuHtrúinn, sem stjórninni hefir veriS nákominn. Heilsuleysi er boriS viS þessum til- tektum Mr. Wardle. LögmaSur einn í Lundúnum, Lewis aS nafni, og tveir gullsmiSir af GySingaættum, voru nýlega dæmdir í sex mánaSa hegningar- hússvist fyrir aS bræSa gullpen- inga. Myntin er eign ríkisins, en gulliS í peningunum er rrieira virSi en gjaldeyrir myntarinnar, og var því peningabræSslan gerS í gróSa skyni. HvaS um íslenzku gull- smiSina, sem venjuiegast búa til trúlofunarhringina úr 10 króna gullpeninguín? I borginni Leéds á Englandi voru 774 persónur teknar fastar fyrir drykkjuskap áriS 1919, en aS e^ns 385 áriS þar á undan, svo ekki virSist bindindishreyfingin hafa unniS þar mikTS á. bosriingar til sambandsþingsins í SuSur-Afríku eru nýlega um garS gengnar og hefir stjórnin unniS sig- ur. Kosningarnar vöktu mikla eft- irtekt um alt brezka ríkiS, fyrir þá sök aS á þeúm hvíldi úrpkurÖur um hvort SuSur-Afríku lýSlendan héldi áfram aS vera undir yfirráð- um Breta, eSa hún segSi sig úr þeim tengslum og myndaði lýS- veldi. SuSur'Afríku flokkurinn svonefndi, eSa Búarnir, vildu lýS- véldi og verkamannaflokkurinn ÖNNURLÖND. AtkvæSagreiSslan í MiS-Sljes- vík fór þannig, aS ÞjóSverjar urSujjar í miklum meirihluta, og { VerSur hún því sem áSur undir: þýzkum yfirráSum. Tæpur fjórSi hluti kjósenda vildi sameinast; Danmörku. LandráSamáliÖ gegn Joseph Caillaux, fyrrum stjórrfárformanni Frakka, er nú fyrir dómstólunum í FVirís. Hafa ýms vitni veriS leidd fram, sem bera þaS aS Caillaux ha'fi átt í ráSabruggi v*S þýzka sendimenn frá Berlín, og ýrr\s bréf hafa gengiS á milli hins ákærSa og Bethmann-Hollveg^ hins þáveraTidi þýzka ríkiskanzlara. Eins er hon- um boriS á brýn, aS hann háfi þegS mútur af landráSamanninum Bolo Pasha, sem tekinn var af lífi í París fyrir tveimur árum síSan. ! ÖHum þessum ákærum neitar Ca" illaux harSlega, og er mál hans sótt og variS af mikilli grimd. Lieut. Björn Stefánsson. Nýlega er kominn heim úr hern' um Lieut. Björn Stöfánsson, eftir iharSa útivist og langa. Hann særSist afar hættulega á vígvöllum Frakklands fyrir rúmum tveimur árum síðan og ætluSu fáir honum líf. En lífsþróttur íslendingsins reyndist seigur og eftir 26 mánaða dvöl á spítölum á Frakkilandi og Englandi, er hann nú kominn heirn affcur, græddur sára og fullur af lífsfjöri sem áSur. Vér bjóSum Björri einlæglega velkominn heim. Þýzkur læknir, dr. Friedman.j hefir fundiS upp “serum” sem Samla þýzka þjóSsönginn 'Deutchs hann telur alveg óbrigÖult til þess j land uber StóSu Þá allir aS lækna befklaveiki. Hefir meS-1 UPP * 9alnum nema Frakkarnir. al þetta hlotiS mikiS lof hjá ýms-1 SkiPaS1 prinsinn þeim aS standa um og margir nafnfrægir læknar UPP 00 Þeir neituSu kuldalega og hafa kallaS dr. Friedmann mesta sö«Su aS be8R1 sdngur væri ekki velgerSamann mannkynsins. Aft- lengur viSurkendur sem þjóSsöng- ur eru til þeir menn, sem efast um ur Þýzkalands. RéSist þá prins- gildi meSalsins, einkum vegna þess inn °S felaoar bans á liðsforingj- aS Friedmann og vinir hans 'ha'fa j ana meS skálum og glösum og gert svo afskaplega mikiS úr kost- voru þcir illa leiknir áSur en lög- um þess, aS þaS líkist mest skrum- reglunni tókst að bjarga þeim úr auglýsingum um kynjalyf. Prúss-1 höndum óspektarmannanna. Prins- neska stjómin hefir boSiS Fried- inn var tekinn fastur situr 1 fan2' mann yfirstjórn sjúkradeildar í elsi- Berklaveikishælinu í Beeli'tz, en hann hafnaSi því boSi og yfirleitt heífir hann gert hinu opinbera erfitt fýrir meS aS rannsaka og fá staS- fest hvert gagn er aS þessu nýja meSaili hans. Hefir þefcta líka orS- iS til þdss aS gera menn tortrygna, en þrátt fyrir þaS halda fjölda margir þýzkir og svissneskir lækn- ar fram ágæti meSalsins. ISLAND. -- NorÖmenn hafa í hyágju aS láta reisa minnismerki yfir þá menn af þjóS þeirra, sem farist hafa af völdum styrjaldarinnar á sprengi- duflum eSa af kafbáahernaSi. Hef- ir myndhöggvari Gustav Lærum gert styttuna. ASalmyndin er af djarflegum sjómanni, sem stendur viS brotinn stjórnvólinn, reiSubú' inn til aS varpa sér í bylgjumar, er fossa yfir sökkvandi fleyiS. Bak- viS sjómanninn er/reistur mikill v»rSi og í honum norski fáninn. Á fotstall styttunnar á a$ hvöggva nöfn þeirra, sem farist hafa og einn ig burtför þeirra og slysin í 'Relief’. MinnismerkiS á aS vera úr bronce og er sjómaSurinn 3 metra hár. og er af því auSséS aS þetta er mikS bákn. ÞaS er talS aS þaS muni kosta um 25.000 krónur. AmtmaSur Færeyinga, Stahl- schmidt, er nýdáinn úr inflúenzu í Kaupmannahöfn*., er. Ekki hefir þó stjórnin ennþa er var sámþykt s.l. nóvember; en h&gt kjördæmciskifta frumvarpiS ^ henni 'fylgdu aSeins 4 demokrat- fyrir þingiS, og ekkert hefir heyrst ar> þessari 1 4. Breytingartillag- um hinar fyrirhuguSu hlutfalls- an lýsir því yfir, aS Bandaríkin 1 c. manns biSu bana Ljárnbraut- arslysi á sunnudaginn, nálægt Bell ! Var ‘ því bancla!agi’ en stÍornar' ows Falls í Vermont. Rákust þar flokkurinn’ sem kallar sig National' á tvær járnbrautarlestir, önnur á'ÍSta’ °@ SCm Cr Undir f°rUStU JaU norÖurleiS, hin á suSurleiS; brotn-j Smutts hershöfSingja, gamals Búa- uSu framvagnarnir og síSa’n hlióo f°nngja’ viWi halcIa áfram sam' eldur í alt saman. fyrir meiSslum.' Margir urSu bandinu viS Bretland, og HafSi I hann bandalag viS Unionista eSa | enska flokkinn. LeiStogi lýíSveld- ! issina er Herzorg hershöfSingi! AtburSur skeSi nýlega í Berlín sem miklu umtali hefir valdiSt 2 franskir liSsforingjar úr sendiherra! ! aveitinni sátu inni á veitingastaS. j Var þár fult af þýzkum herforingj- : I um, þar á meSal prins Joacim Al-J ! bert, náfrændi Vilhjálms keisara;j j var hann sagður all mjög ölvaSur. j Gekk hann til hljómleikastjórans j j og mútaSi honum til aS spila| Rvík 8. febr. Kuldatíð um alt land. í bæjarstjórn á SeySisfirSi voru nýlega kosnir: Karl Finnbogason, Einar Methúsalemsson,,Gestur Jó- hannsson, Stefán Th. Jónsson og Benedikt Jónasson. Málverkasýning. í vikunni sem leiS var í lSnó sýning á málverkum eftir ýmsa danska málara. Er þaS í annaS sinn, sem slík sýning er haldin hér. \ \. » Háskólapróf. Embættispróf í guSfræSi eru nú sex stúdentar aS taka: Árni SigurSsson, Halldór Kolbeins, Magnús GuSmundsson, Pétru Magnússon, Stanley GuS- muridsson og Sveinn Ögmundsson. I lækniáfræSi er GuSm. Ó. Einars- son aS taka próf. Z Hásetafélag Rvíkur hefir breytt um nafn og heitir nú hér eftir Sjó- mannafélag Reykjavíkur. Ólafur FriSriksson er þar einn af “aSal- sprautunum”, þó vitanlega hafi hann aldrei sjómaSur veriS. Skemtun var haldin í^Hafnar- firSi á laugardagskVöldiS og fóru allmargir héSan úr Reykjavík þangaS, en urSu veSurteptir .og komust ekki heim fyr en í gær, því aS en^ar bifreiSar komust milli FfefnarfjarSar og Reykjavíkur á sunnudaginn. Slys. Árni Árnason, Björnsson* ar prófasts í G,örÖum á Álftanesi, varS fyrir því slysi nýlega aS skot hljóp úr byssu hjá honum og lenti í framhandlegg hans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.