Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. MARZ 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Fréttabréf frá Vancouver B. C. Vancouver 3. marz 1920 Kaeru lesendur Híkr.! Eg tek ekki penna í hönd til aS rita í blaSiS af þeirr ástæSu, aS eg sé færust til þess, 'heldur af þvn ecS eniginn gefur sig fram til þess. “MikiS má góSur vilji,” er gamalt mláltæki. Heimskringla ann öllu, j sem íslenzkt er, eins vel og hin ís- i lenzku blöSin. Þyí á hún skiliS | aS bera fregnir aif okkur löndum hér. Eg aJtla ekki aS lýsa lands- laigi eSur veSráttu ,en eg vil benda á hin ágætu fréttabréf, sem koma i öSru hvoru í blaSinu eiftir Mrs. M. J Benedictson í Blaine, Wash. Hún hefir oft greinilega minst á tíSarfar sem er hér um bil þaS sama þar og !hér. Ekki get eg sagt tölu okkar landanna hér um slóSir. Þeir eru dreifSir um borgina og útkjálkana í kring. Sumt af fólkinu hefir komiS ihingaS fyrir mörgum árum, og margar stúlkur giifst annara íþjóSa mönnum og fáar af þeim sækja íslenzk mannamót. Líka Ihafa nokkrir menn gifst hérlendum konum; iþeir eru og sjaldan meS. En þrátt fyrir þetta er fólkiS aS verSa félagslyndara meS ári hverju. ViS hö'fum hér íslenzkan VE'icouver-söfnuS, sem var end- urreistur fyrir tveimur árum. Prest- ur okkar er séra SigurSur Ó>lafsson, sem ferSast á milli safnaSa sinna (ibeggja megin línunnar), meS mikiíli skyldurækni og áhuga fyrir kristindómsmálefnum. Tvö síS- astliSin ár hafSi söfnuSurinn | barnasamkomu meS jólatré og; 'saölgæiti handa börnunum. Komu þá um 60 bc^rn íslenzk, undir 'fermingaraldri. Skemt* þau full- orSna fólkinu og sér meS ágætis “prógrammi”. Hér er sqngfélag, sem heitir Hekla. ÞaS æfir sig í húsum á víxl, þar sem píanó er, annaShvert laugardagskvöld á vetrin. Lestr' arfélagiS Ingólfur á mikiS af bók- um, sem margir nota og allir mega hafa aSgang aS fyrir litla borgun. [ Kvenfélag var stofnaS hér fyrir i rúmlega tveim árum, og hlaut j nafniS “Sólskin”. NafniS var [ frumlhugsaS af ungri konu( sem vissi ekki aS barnablaS Lögbergs heitir því nafni. Eg minnist á þetta ihér af því, aS á einni sam- komu kvenfélagsins mintist ferSa- maSur á aS viS hefSum tekiS nafn blaSsins. Eg svaraSi því þá, aS lengi hefSi mátt leita aS nafni, sem ekiki hefSi veriS notaS áSur eSa heyrst. ,innig mintist eg á af hverjú flestar konurnar voru á- naegSar meS nafniS Sólskin. AS líkjast nafni er íslenzk andans hugsun. MeS þessu systra bandi ásettum viS okkur aS láta meira ljós skína í huga vorum, þá skamdegisþokan hylur geisla sólarinnar. ViS höf- um fundi einu sinni á hverjum mánuSi á vetrin, í húsum okkar á víxl, en á sumrin í skemtigörSum 'borgarinnar. ViS vinnum aS því aS senda endurskin frá okkar fé- lagsskap meS því aS gleSja aSra. A'f því aS sú spurning hefir veriS lögS 'fyrir mig, hvaS kverrféllagiS gerSi gott, þá ætla eg aS vera svo djörf aS telja upp þaS helzta, sem 'félagiS hefir gefiS úr sjóSi. Þeg- ar þaS var stofnaS í nóvember 1917, sendum viS Jóns SiigurSs- aonar Ifélaginu í Winnipeg $21.00 * jólakassa handa íslenzku her- mönnunum. Næst keyptum viS band í sokka og prjónuSum 24 pör og sendum til sama félags til úthlutunar; þetta var haustiS 1918. Um þaS sam leyti sendum viS aft- mr $30.00 til ifymefnds 'félags, til þess aS hjálpa til aS gleSja ís- lenzku hermennina. Gamalmenna- hælinu Betel sendum viS einu sinni $25.00. Fyrir þetta höfum viS íengiS viSurkenningu í blöSunum. °g sölu á hannyrSum, sem h epnaS' 9 1 9 haíSi kvenfélagiS “tombólu” | ist vel. K’venfélagiS gaf íslenzka Vanvouver-söfnuSinum helming- inn af ágóSanum, $61.80. Einn- ig 'hafa veriS veittir úr sjóSi $18 fyrir blómsveiga; en einn af þeirn var gefinn yfir félagssystur, er dó; hún er sú eina, sem viS höfum minst. Giftingarna'fn hennar var Mrs McCIinton. — í fjrrravor urSu ! íslenzk hjón fyrir þeim stóra skaSa ^ aS missa heimili sitt í eldi, og alla j innanhússmuni. Þau komust meS j naumindum út ásamt þrem börn- um s’num. Þá reyndist þeim margur vel. KvenfélaviS Sól- skfn sendi fljótt $25.00 til konunn- j ar í hluttekningarskyni. — Þrjár (fálagskonur 'fluttu sig úr borginni undir mismunandi kringumstæS- um; ein af þeim til aS vinna fyrir sér og tveim dætrum sínum ung- um. MæSgurnar Mrs. G. Egilsson og Mrs. M. Col'éman buSu þessari konu heim ásamt öllum Sólskins- konum( til aS kveSja þessa félags- systur. Mr,s. Josephson var beSin aS afhenda henni $25.00 frá kven- félaginu. Mörgum konum þótti gjöfin o'f ‘Iítil, svo þær skutu sam- an $12.00 og gáfu eldri stúlkunni, sem varS þann dag 4 ára gömul. ViS slóun^ hring utan jUm hana og hin börnin og sungum GoodtempL arasönginn: “Nú tengjumst 'hönd- um, kveSum hátt og kvíSum engri þraut o. s. frv.” MeS þessari at- höfn var gjöfin afhent meS skri'f- uSu ávarpi, sem lesiS var upp. AS- al efniS í því var, aS þetta væri viSurkenning fyrir starf í íslenzk- um iféllagsskap. Svo skemtum viS okkur vel og nutum hinnar vana- legu íslenzku gestrisni. Á næsta fundi S e'ftir var kvenfélaginu sent kvæSi frá þessari konu, sem verS- ur prentaS aftan viS bréf þetta. — Önnur félagskonan sem flutti sig úr borginni, var Mrs. Matthildur Sveinsson; hún fór ráSskona til bróSur síns í Blaine, Wash.. Mr. og Mrs. Jackson, Victoria, bu,Su henni 'heim, og aS þeirra ráSi var gerS þangaS skyndiheimsókn af körlum og konum meS þeim vana- lega siS aS ganga inn og slá hring um heiSursgestinn, sem var þá for- seti kventfélagsins Sólskin og skrif- ari safnaSarins. Mr. Á. FriSriks- son, iforseti safnaSarins, var í broddi fylkingar, meS dýrindis hálsfesti( sem hann setti um háls frú Sveinsson, meS ve'I völdum orSum. Var þaS vinagjöf frá 'húsráSendum og gestunum. — KvöldiS leiS í góSu gengi og gam- anyrSum; en sú, sem gjö'fina, fanst hún vera meir knýtt viS okkur Is- lendingana í Vancouver. — ÞriSja félagskonan, sem fór úr 'borginni, var Mrs. Margrét Cole- man, sem hafSi lengi dvaliS hjá móSur sinni meSan maSur hennar var aS ferSast og finna framtíS- arheimili fyrir þau. Hún fór til Seattle, í sitt eigiS hús, sem maSur- inn hennar hafSi tilbúiS handa henni og drengjunum þeirra. Þeg- ar vinir hennar fréttu aS hún ætl- aSi í burtu, brugSu þeiir fljótt viS og mynduSu herdeild. Kapteinn J. Bergmann stýrSi herförinni, og gékk inn meS fylktu liSi, sem flest voru konur meS hvíta bögglla, er iboSuSu IfriS ,svo heimafólk varS ekki hrætt. Kapteinninn leiddi konur til sætis og hélt svo snjalla ræSu og enti meS því aS afhenda vandaSa leSurbuddu meS fanga 'marki og nokknlm dollurum í, til Mrs. Colemian frá gestunum. Fleiri töluSu o gsungu þaS kvöld. AIl- ir voru glaSir aS sjá ungu konuna, sem leit út eims og brúSir. Svo drukkum viS skilnaSarskál í ka'ffi og iborSuSum saelgæti meS. Eifct ifjölmennasta gleSimótiS hafSi kvenfélagiS í vetur á gaml- árslkvöld. Þau heiSurshjón Mr. og Mrs. Á. FriSriksson buSu sitt veglega hús fyrir alla Islendin(ga( sem vildu koma. 70 manns voru aSkomamdi, og rúmaSist vel — flest fullorSiS fóJk. Þar voru all- ir samtaka í aS skemta sér. H'ljóS- færasláttur og söngur var alt kvöldiS. Sumir spiluSu í öSrum stofum. Líka var svaraS nokkr- um spursmálum og 'frumort kvæSi flutt. Minni ársins, sem var aS líSa, drukkum viS meS kaffi og hátáSabrauSi. Allir gengu í “takt' eftir hljóSfæraslætti inn í nýja ár- iS. Svo tók unga fólkiS viS og dansaSi um tíma. Allir fóru heim hjartanlega ánægSir. Þessi sam- koma minti mig á vísu eftir Stein- grím 1 horsteinsson: “Sönglíf, blómlíf finst nú aSeins inni, þar andinn góSur býr sér sumar til, meS söng og sögu kærleik vina kynni í kuldatíS viS arin blossans yb" Á hverju sumri fara Islendingar skemtiferS út úr borginni, eitthvaS langt; stundum á skipi til Bowen Island. 1 sumar sem leiS fóru þeir til Crescent Beach í vagni. ÞangaS 'fóru um 50 manns. Þetta mót var ákvarSaS mánuSi áSur, svo þaS hafSi frézt til nágranna- [ bæja hinumegin línunnar, og komu j þaSan tvær bifreiSar fullar af fólki frá Point Roberts og aSrar 2 frá Blaine og kring. Þar var einn- ig ferSafól'k víSar aS. ÞaS var eins og þaS vonaSist eftir veruleg- um Islendingadegi. Þetta var 1 0. ágúst. Allir hjálpuSust til aS gera daginn sem skemtilegastan meS söng og ræSum og upplestri. Þar heyrSum viS í fyrsta sinni til ung- frú Hól'mfríSar Árnadóttur frá New York, sem sagSist ágætlega um, hvaS Iandarnir austan hafs og vestan gætu lært hver af öSrum meS heimsóknum. Þá var komiS á kapphlaupum og gefin verSlaun. Þar næst fór fólk aS synda og leika sér eftir vild. ViS nutum mikill- ar gestrisni og hjlápar á alla vegu af Mr. og Mrs. Stonson, sem völdu ok'kur pláss fast viS hús sit't og gáfu okkur heitt vatn og mjólk. Þau áttu heima hér í Vanvouver um nokkur ár, og voru vel þekt fyrir aS vera góSir Islendingar. Seinast ætla eg aS minast á þann kærkomna gest, séra Kjartan Helgason prófast, sem hélt hríf- V andi 'fyrirle'tur og sýndi myndir frá Islandi( sem allir dáSust aS. Einnig prédikaSi hann á sunnudag. Hann dróg huga fólks aS því, sem hann talaSi ujn, sem var fróSlegt og göfgandi. Þótti mörgum leiS- inlegt hvaS viSstaSa hans var stutt hér, því marga langaSi til aS taJa viS hann sem bróSur, um “ylhýra máliS” og ættjörSina kæru. ViS þökkum samt fyrir komuna, þó hún væri stutt, og hugheilar óskir biSjum viS séra Kjartan aS flytja Fjallkonunni, móSur vorri. — Þetta segi eg fyrir hönd okkar Vancouver-Islendinga, og vona aS þiS virSiS vel og fyrirgefiS ófu'll- komlegleikann. ValgerSur Josephson. Til kvenfélagsins Sólskin. Nú kveS eg ySur, kæru fljóS, meS klökkum systur huga. Eg er nú bæSi hrygg og hljóS, því harmur vi'll mig buga, aS skilja góSa vini viS æ veldur sorg og .rega, og eySir sálar yndi og friS á ótal marga vega. Þó félag vort sé ennþá ungt, nú aSeins tveggja vetra, og undir fæti yrSi þungt, er ekkert félag betra; því gleSja og hugga göfugt er og ræSa mannlífs sárin, aS því jafnan unun þér, þótt ennþá falli bárin. Eg veit þiS elskiS alla tíS vort ættar JandiS góSa; og sögur þess og IjóS og lýS og lífiS æsku jóSa; og vort hiS 'fagra móSur mál, sem máli engu lýtur, sem yngii/, gfeSur, auSgar sál og ávalt ‘lifa hlýtur. MeS þökk eg greini í muna mér þaer mætu gleSilstundir, er , “Sólskin” rnitt, eg sat hjá þér, oft svásum gæSum undir. Svo, kæra félag, ósika eg þér allra lífsins gæSa, og gæfan æ þinn greiSi veg til gl'æstra sigurhæSa. II. OpiS bréf til Kr. Ólafssonar frá Foam Lake, nú til heimilis aS 273 Simcoe St., Wpg. HeiSraSi vinur! Eg mun hafa veriS búinn aS [ vitrustu mennimir, sem sitja heima [ 'þegar veriS er aS burSast meS al- | menningsm'ál. Néfndin tók sér viku hvíld og svo hélt hún sinn fund, án þess þó aS allir nefndar' menn væru á þeim fundi. HefSi j nefndin haft fríjar hendur( þá J hefSi 'hún máske gengiS milli bo'Is j og höfuSs á minnisvarSakróanuiv j mátt ráSa, þá hefSi eg hafiS sam- á þessum fundi. En almennings- j skotin samtímis, bæSi fyrir hina 5 senda1 fundurinn hafSi séS viS því meS [ föllnu og þá lifandi, svo aS hægt Svo alt, hefSi VeriS aS sjá hvort um, aS nóg fé fengist ekki fyr en á dómsdegi, þá hafi hinir fríjar hendur til aS 'hefja sín samskot strax daginn eftir. Samþykt aS fundi sé slítiS. Þannig var þá málinu ráSiS til lykta( og sé eg ekki hvernig því verSur breytt héSan af. HefSi eg dragast á þaS viS þig, þér nokkrar línur viS tækifæri og atkvæSagreiSslu sinni. láta þig vita, ef nokkuS gerSist sem nefndin gat gert, var aS ráS- hærri metum hjá almermingi, söguiluegt hér um slóSir( á meSan þú ert aS leita aS heilsuhafa í Winnipeg. HingaS til hefir veriS mjög, tíS- indalítiS. En nú er minnisvarSa- máliS komiS til sögunnar og hafa veriS haldnir um þa, þrír fundir á svo sem mánetSar tíma. Þú veizt aS máliS var flókiS og samkynja minnisvarSamálinu, sem Islertding- ar sprungu á í fyrra um allan Vest- urheim. ' Til aS byrja meS þá verS eg aS minna þig á samkomuna, sem 'hér var haldin til aS fagna heimkomn- um hermönnum á síSastliSnu hausti. ÞaS var safnaS fé til þeirrar samkomu á meSal almenn- ings og náSust saman um $1 700. SamkomukostnaSur var um $ 1 200 og a'fgangurinn, $500, settur í minnisvarSasjóS. Ef mig minnir rétt,, þá var minnisvarSasjóSur ís- lendinga byrjaSur meS sömu upp- hæS. Þessi $500 lágu nú í bank- anum og maSur skyldi halda aS ast á kostnaSinn. Tók hún nú ti! óspilltra málanna og hjó af hvert þúsundiS á fætur öSru, þar til ekki voru eftír .nama 5000. Hefi eg aldreí »éS þúsundir dala hrynja jafn Pljótt, og hefSu þeir falliS á gólfiS í staSinn fyrir aS fjúka út í veSur og vind, þá hefSi þaS veriS dálagleg hrúga.. Kom þaS til mála aS skera af eitt eSur tvö meira, en var “slútteraS” meS því aS haifa JágmarkskostnaS 3 þús., en hámarkskostnaS 5 þús. Skyldi minnisvarSinn hvorki vera höU, ho'f né hospital, eSur hæli af neinni tegund, heldur blátt áfram “Obel- isk" í einu eSur öSru formi. HvaS er Obelisk ? ’ segii; þú. Nú, veiztu þaS ekki? Nú, jæja væri í sál eSur líkami, þ. e. hugsjónin eða veraldllegur hagnaSur. Fleira er svo ekki aS segja hér um aS þessu sinni, og vona eg aS þú takir viljann fyrir verkiS og af' sakir þó eg hafi fariS fljótt yfir þessa minnisvarSasögu. MeS beztu óskum J. Janusson. III. Bjargvættur bænda( !) Nú í nokkrum síSustu númerum Voraldar hefir hr. Jóhannesson lát- iS all mikiS yfir því aS hann eetti nú aS fara aS verSa bjargvæí.ur vor bændanna, en slá nokkuS af hjálpræSi sínu viS verkamennina. máske eg víti þaS ekki sjáTfurTen ÞeÍLr (verkame™) missa þar víst þaS gerir ekki svo mikiS til, maSur | einkverJIr sPÓn úr askinum sín- verSur aS slá um sig meS þessum Um( ’}’ þegar Vomldar-dpktorinn stóru útlendu orSumWiS og viS, j hætt,r aS sjá heim farborSa. Já, svo almenningur hugsi aS menn I hann ætlar ná reyndar ekki aS yf' yi'ti eitthvaS og kunni fleira bjagaSa íslenzku; þú skilur! j irgefa þá alveg, sem betur fer. Hann ætlar aS hafa þá á bak viS Þannig endaSi þá ne'fndarfund- þaS hefSi fariS vel um þá og þeir hefSu átt aS vera hæst ánægSir urinn- °S næst var svo fynr meS sitt hlutskifti. En svo mun ekki hafa veriS, því þegar fólkiS gekk ifram hjá bankaholunni — eg er hér aS tala um Royal Bank- ann --- þá heyrSust dalirnir vera aS hrópa á hjálp til aS losna úr varShaldinu. ÞaS lítur út fyrir sem þetta neySaróp dalanna hafi látiS hæst í eyrum nokkurra heim- kominna hermanna, því þeir lögSu á vaSiS, ÚtveguSu sér uppdrátt af byggingu, sem áætlaS var aS myndi kosta $1500.00. LögSu svo alt saman fyrir bæjarstjórnina og verzlunarráSiS, ásamt oddvit- um hinna tveggja sveita, Foam Lake og Beaver. Þannig sá minn- isvarSamáliS ljós dagsins. ÞaS var fætt í þennan heim og lá nú í rei'fum í höndum ofangreindra em' bættismanna. AS 'kyrkja króann strax þótti þeim víst ekki viSeig- and’i, og þessa $1500.00 sem á- ætlaS var aS þaS kostaSi aS koma honum á legg, höfSu þeir ekki handbæra þá í svipinn. Eina ráS- iS, sem þeir sáu, var aS kalla á al- menning sér til fulltingis( og þaS tó'ku þeir. ÞaS var uppha'f aS hinum fyrsta fundi. Svo kom nú fundurinn og al- menninigurinn, þessi vanalegi al- menningur, sem lætur sig opiniber mál nokkru varSa. Hinn almenn- ingurinn sat heima og situr þar þangaS til fyrri almenningurinn er búinn aS afráSa eitthvaS. Þá eyraS á meSan hann er aS koma fótunum undir oss bændagarmana, hendi aS kalla annan almennan en hverni« hann ætlar aS fara aS fund, til aS yfirlíta gerSir nefndar- bví’ haS veit hann ekki sÍalfur- innar. Sá almenningsfundur er nú ; Annars væri hann víst buinn aS út' nýafstaSinn. Var hartn vitaskuld I skyra baS fyrir 088 ti] aS sera 053 ver sóttur en sá fyrri. I vonbetri styrkia oss * Var nú minnisvarSakróinn hinni nýju og endurbættu útgáfu syndur fundarmönnum, og getur getiS því nærri aS hallar-, ho'f-, hospitals- og hælismönnum hafi nolkkuS brugSiS í brún. Nefndar- menn mæltu meS hinni nýju út- gáfu ásámt ýmsum úr hópi fundar- manna; en H'menn mæltu á móti. VarS iþaS nú loksins ljóst, sem aS hefSi átt aS vera ljóst frá byrjun, aS hér var um tvö málefni aS ræSa sem ekki vildu samrýmast undir einu og sama nafni. AnnaS mál- efniS var minnisvarSi til heiSurs föllnum hermönnum. Hitt var samkomusalur fyrir lifandi aftur trunni a sig. Sjálfur hefir hann v j: aldrei veriS bóndi og verSur líkL ta ekki heldur hér eftir. En sá ga’M er á mörgum bændum aS þei. fást hreint ekki ti.1 aS trúa því, aS m nn geti kent öSrum þaS, sem þeir e i kunna sjálfir. En ekki þaff nein \ aS efast um( aS leiSbeiningum, er aS gagni gætu komiS, yrSi vel tek- iS, ekki síSur í sambandi viS bú- skap en hverja aSra atvinnugrein. En hvort Voraldar-doktorinn er þess umkominn aS eiga nokkura heillavænlegan þátt þar í, þó hann annars vildi, þaS mun íramtíSin og reynslan sýna og sanna. ÞaS geta víst flestir séS og skiliS, aS enn horfna hermenn, eSa þá eitthvaS, sem komiS er miSar star,fseml Vor- sem almenningur, er heima sat og ! afdar fremur aS því aS villa ill áldrei sá mannsblóS, gæti notaS sér ti'l gagns. AnnaS var olía, hitt var vatn, og gat því ekki blandast saman. Þetta hefSi almenningur átt aS sj'á í 'byrjun og sparaS sér þannig mikiS af (fundarhöldunum. En svo get eg nú eki JáS "enskinum”, þó honum sæist yfir í þessu efni, þar sem Islendingar virSast hafa strandaS á sama skeri meS sitt “VarSamál”. Þegar fundinum varS þetta sá seinni -- fram ljóst, þá varS skamt til úrslita. kemur hann meS sitt almenningsálit, sem er vitaskuld gagnstætt ákvörSunum fyrra almenningsins. Fundinum var nú sýndur króinn og beSinn aS skera úr hvaS gera skyldi viS hann. Enginn var hissa á því þótt króinn væri fæddur. ÞaS var eins og allir hefSu búist VÍS aS svo mundi fara fyr eSur seinna. Þó var ekki hægt aS merkja á neinum, aS hann væri sérlega glaSur aS sjá hann, og hafa víst þessir $ I 500.00, sem uppeldiS áttí aS kosta, veriS nokkur orsök til þess. Eg þarf ekki aS segja þér, hvaS sagt var á þessum fundi, því þaS var hér um bil þaS sama á ensku eins og sagt var í íslenzku blöSun- um í fyrra, þegar minnisvarSamál- iS var til umræSu. Endirinn varS sá aS þessi almenningur vísaSi málinu til nefndar, eftir þaS aS samiþykt hafSi veriS meS öllum at- kvæSunr aS króinn skyld halda lífi, ef dkki limum. Eg . arS nú sá óhappamaSur aS lend.. nefndinni, eins og þú getur nærri, þar sem eg pkki hafSi vit til aS sátja heima — iþaS eru æfcíS Samþykt 1 einu hljóSi aS Foam , , . » , c , , . : um ananrs texsi: að hafa nokkur a Lake buar( meS tilstyrk Foam verk á oss bændum heldur en góSverk. ÞaS mun vera óhætt aS fullyrSa, aS flestir, sem nokkurri verulegri lífsreynslu eru búnir aS ná, viSurkenni aS ánægja feli í sér sanna og verulega sælu og IriS, en óánægian þar á móti verulega 1 vansælu og nofkkurskonar andleg- ar kvalir og ófriS. • Samkvæmt þessum viSurkenda og marg' reynda sannleika, þá er hver sá, | sem útbreiSir og sáir frækorni ó- i ánægju, aS vinna alvarlega og á- ; takanlega ilt verk — er aS skapa helvíti í hjörtum þeirra, sem hon- Lake og Beaver sVeita, komi upp minnisvarSa fyrir fallna hermenn, sem heima áttu á fyrnefndu svæSi áSur en iþeir fóru í stríSiS. Sam- þykt í einu hljóSi aS félagsskap aítuikcminna hermanna séu af- hentir þeir $500.00, sem nú eru til geymslu í Royal bankanum og af- gangs voru 'frá síSustu samskotum. Samlþykt aS almennra samskota sé leitaS til þess aS ná saman fé fyrir minnisvarSann, og þegar því sé lokiS, þá séu hafin ný samskot til aukningar fyrir hermannasjóS- inn. Saruþykt aS nú séu allir á- naegSii, .g engin sundrung eSur misskilnmgur eigi sér StaS. Sam- þykt aS 1 1 manna nefnd sé kosin til aS heí ja t handa meS fjársöfn- hri'f á. Sama sem hann tæki sig til og helti olíu í eld, sem ætti og þyrfti endilega aS slökkva. Þetta geta allir, sem annars hafa óbrjál- aSa skynsemi, séS aS er dagsatt. En sá, eSa hver og einn( sem eyk- ur ánægju og stuSlar aS velgengni og andlegum þroska, hann sáir frækornum sælunnar, friSarins, á- nægjunnar og róseminnar. Hann vinnur góSverk, hann stySlar aS því aS skapa himnaríki í hjörtum þeirra, er áhrif hans nó til.. Jæja. ef hugsandi menn vilja meS gaum- gæfni afchuga veraldarsöguna, þá 'finna þeir og sjá aS þar er ekkert nýtt aS ýmsar egundir af djöflum í mannlegri mynd komi fram á sjón- arsviSiS og þykist vera himinbom- sér viS Krist og látist vera frelsar- unina nu á , esta sumri, og aS hún ar og heilagar verur; jafni sjálfum starfi trf dómsdags ef þörf gerist, ar mannkynsins. En áhrif slíkra en gefist ah ei upp fyr en verkinu | falIs-Krista geta orSiS mjög víS- tæk, en síSur mjög langvarandi. er lokiS c,r minnisvarSinn upp settur, Meíi þeim fyrirvara þó, aS éf hinn vifcri almenningur, sem ekki hafSi tíma eSur tækifæri til aS sa kja þessa almennu fundi, skyldi reynast svo tregur á centun- Kæru landar, gætum vor fyrir falsi og táli, úr hvaSa átt sem þaS kann aS koma. M. Ingimarsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.