Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 8
á. BLAÐSIÐA HEIMSKKINCLA WINNIPEG, 17. MAkZ 1920. Marz 1920 Til Skiftavina Vorra, Vorið er ennþá einu sinni komið. Það eru nú 50 ár síðan við byrjuðum að búa til og selja skófatnað.. . Og vér gerum það ennþá á sama gamla staðn- um. Vér höfum sériega miklar birgðir af vor- og sumarskófatn- aði af öllum stærðum og gæðum. Vér seljum í dag skófatnaðinn með sama prósentu arði og vér gerðum fyrir stríðið og mun slíkt fátítt nú á tímum. Látið oss sitja fyrir kaupum yðar.. . Vér munum gera yður ánægða og afgreiða pantanir yðar bæði fljótt og ve!.. . Pantið vorskóhlífar nú meðan birgðir eru nógar. Vér þökkum voru mörgu ísleuzku kaupmönnum fyrir við- skiftin á undanförnum árum. Thomas Byan & Co, Ltd. 44—46 PRINCESS STREET WINNIPEG MANITOBA. WONDERLANf| THEATRE gj MiSvikudag cg fimtudag: Þar skernta meðal annara ]>rjár löndur, Mrs. S. K. Ha!l með einsöng, Miss Anna Sveinsson með pianospili og Miss Violet .löhnson með fiðlu- sjtili, og margir hérlendir listamennr Aðgangur 50 cent. Larular ættu aði FANNIE WARD í sækja þessa skerntun. I “The Profiteers”. | Föstudag og laugardag: Hin árlega kappskák Y M. C. A. MARY MILES MINTER í manna er nýlega um garð gengin, og; “YVONNE FROM PARIS har sigur úr býtum landi v'or Oarl i . . ..»> Manudag og pnoiudag. l horlakson ursmiður og vann silfur- bikar rnikinn og vandaðan. 8 manns! tefidu og bar Oarl langt af J>eim öll-j um. Vann 5 töfl, tapaði einu og lJ varð jafntefli. MARY MacLAREN í "BONNIE BONNIE LASSIE”. r Winnipeg. sölu. Nýir kaupendur fá hana gef- I ins og eins þeir sem borga blaðið i fyrirfram. „ Hr. Gunnar J. Goodmundson og HefirtSu borgað Heimskringlu. 't'rr'i hans komu úr Californiaför sinni ekki, þá dragðu þa« ekki lengur- j á mánudaginn. T.étu þau hið bezta ~ , ■ yfir iförinni. Á he'hnlelðinni komu Bæjarstjórnin samþykti á rnanu- J)au yig f Ballard Biaine> Seattlc og daginn að breyta kjördeildaskipun yancouver og vfgar> ,og heilsuðu upp borg«rinn«r og liafa kjördeih imai ^ forrrkunningja á þeim stöðum- 3 f staðinn fyrir 7, eins og verið hefir. ______________ liver kjördeild á að liafa sex t>æjar- Br Jón Árnason frá Wynyard var fulltrúa í stað tveggja, sem verið hef- hér . ferg - fyrrj vlj^, ^ f6r heim f ir og fjölgar því bæjarfulltrúunum vikl]lokin rrm fjóra. Einnig var samþykt að _______________ kjósa skyldi bæjarfulltKúa hér eftir með hlutfallsknsnlngum. Verka- mannafulltrúarnir í bæjarstjórninni voru ' á móti þessum breytingum, vildu hafa gamla fyrirkomulagið, en þ«ir voru bornir ofurliði við at- kvæð agr eiðslun a. Tíðin hefii: verið umhleypingasöm í meira lagi undanfarna daga. Á sunnudaginn var hláka og blíðviðri, á mánudaginn stórhríð, í gær hörku- f rost og f dag kalsaveður. Þann 14. þ. m. andaðist á almenna spítalanum landi vor B,jörgólfur j að vera Brynjólfsson trésmiður, 64 ára gam- j all.. Jarðarförin fer fram á inorgun (fimtudaginn) kl. 3 síðd., frá útfar- arstofu A. S. Bardais. Hol/.tu æfi- atriða hins látna verður getið síðar í blaðinu- / T æfitninningu óiavíu heitinnar Ól- afsson í síðasta blaði, er meinleg prentvilla. Þar er sagt að hún sé fædd 1891, en á að vera 1901. Þeir kaupmennirnir Snæbjörn Ein- arsson, Jóh. Halidórsson og Halldór Austman, voru hér á ferð fyrri Kristinn ólafsson ilillfa yjkunnar i verzlitnarerindum. að sunnan, og frá-_____________________________ S. D. B. Stephanson verzlunarstjóri frá Eriksdale kom til borgarinnar á laugardaginn og dvaldi fram yfir helgina- k Séra Kjartan FLelgason hefir frest- að fyrirlestraferðum sínum um Norður-Dakota og Minnesota vegna ófærðar. Séra skrifaði hingað réfti ferðirnar undir núverandi kring- umstæðum. Ferðaáætlunin verður auglýst síðar. Hr. Vilhelni/ Kernested frá Narr- ows er staddur hér í bænum. Hann hefir lofað að innkalla fyrir Heims- kringlu í sínu bygðarlagi. Hr. f lclgi Sveinsson bifreiðasali frá Lundar, kom til borgarinnar á mánu- daglnn og fór heimleiðis aftur í dag. Ritstjóra Vorakiiar var stefnt fyrir rétt fýrir nokkrum dögum síðan, kærður um lftilsvirðingu á réttvís- Skapti Sigurðsson og Gísli Sigfús- son frá Oak View héldu heimleiðis íðastliðinn fimtudag eftir að hafa inni í ræðutn, sem hann hafði haldið ]okjg fjö(fra mánaða námi við bún. í lýðkirkjunni. En er fyrir réttmn aðarskóla fyiklí!ins. kom neitaði ritstjórinn r^ieð eiði að ___________ hafa sagt þau orð, »em á hann voru borin eða nokkuð í þá áttina, og var málinu þar með vísað frá. Munið eftir að Heimskringla á að' borgast fyrirfram- Sagan “Pólskt blóð” er nú full- prentuð. Hún kostar 75 cent í út- Hr. Biarni Björnason leikari held- ur að öllu forfalla lausu skemtisam- komu 15. apríl í Goodtemplarahús- inu. Jón Líndal skósmiður frá Lundar iiggur veikur á St. Bonnifaee spítal- anum. Er það hjartasjúkdómur, er að honum gengur. HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. —hægiiegt að híta með þeim. —lagurlega tiibúnar. —endiag ábyrgst. $7 B $10 WALBEINS VUL- ClS’TE TANN- SETTI MÍN, Hvert - gefa aftur uoglegt útlit. —rétt oa ví«i>h4ak»a e^~- - yaesz ve! I nrannl. —Jækkjast ekki frá yða* elgin ntanom. —þægHega’- til hrúks. —Bámandi vel smfðaðar. —enðmg áhyrgst. DR. ROBINSON Tanalasknlr og Félagar hans BISHS BLDG, WDÍMIPEG T.e.niji vor A. L. Jóhannsoson, B-A., L.L.B., er orðinn lögmaður í Van- eouver. Hann er maður bráðgáfað- | ur; útskrifaðist héðan af Manitoba j háskólanum með ágætum vitnis- hurði, en tók lögfræðispróf vestur í Vancouver rétt f byrjun stríðsins. Fór hann með þeim fyrstu í herinn og gat sér þar Lezta orðstýr og náði foringjatign. Nú er hann byrjaður á lögmannsstörfum í félagi við hér- lendan mann, Mr- Fisher, og óskum vér þeim félögum góðs gengis. Mr. Jóhannsson er sonur Eggerts Jó- Tiannssonar fyrrum ritstjóra Heims- kringlu. NYTT TIMARIT. Hér með er send beiðni og áskorun til allra kristindómsvina og annara, sem unna framgangi og vexti hreins og ómengaðs kristindóms, eins og hann er göfinn og kendur í Guðs orði og í fullu samrmræmi við endur- lausnarboðskap Jesú Krists, sem sendan mönnunum til frelsunar og i-ndurlausnar, að gerast áskrifaridi að tíinafiti, sem eg hefi ákveðið að Salome1 hyrja að gefa út f lok yfirstandandi jmánaðar. Tímaritið verður í Bjarrna- broti, að líkindum að minsta kostij 64 hlaðsíður á hverjum þrem mánuð- um, eða 4 rit á ári, innheft í kápu. Ritið verður selt á 1 doilar, sem borgist. fyrirfram, og vil eg sérstak- lega leggja áherzlu á við þá, sem eru þessu Tilyntir, að gerast kaupendur, áður en byrjað verður á prentun fyrsta ritsins, sem verður úm miðjan þennan mánuð, sökum þess, að mig skortir það fé, sem verður að borg- ast um ileið og það verður sett í pressuna. Byrjnn tímaritsins er nú ]>egar trygð, en fyrir framhaldi þess í kvæðinu “Langa nóttin” eftir G.1her eg engan kvíðhoga- Innihald M. eru þessar prentvillur: f 1. erindi, fyrsta ritsins vorður: ,1. Gerð grein 1 1.: Eið pund, fyrir Eigið pund; 4. fyrir tilgangi og grundvaliaratriðum er. 1. 1.: Fyrir iiann eg sá það sönnu j tímaritsins; 2. Persónulegur vitnis- vini, á að vera: Fýrir hann eg sá þá|l>ui ður um trú og frelsun; 3. Guðs sonnu vini; 5. er. 2. 1.: og við það orð og opinberun þess og kenning, létta inuni skylduiiyrði, á að vera. um endurkomu .Jesú Krists sem Toon-j ungs <og dómara; 4. Trú og vissa; 5.: Elísalæt Fry, fagurt lítsstarf kven-j hetju; 6. Sú komur tíð, vitrun í ljóð- um eftir pijest á Islandi; 7. Sambæn; 8- BamahálkiUr: a. Stafrof, h. Smá- A aðalfundi Jóns Sigurðssonar fé- lajcsins voru þe.ssar konur kosnar i embætti: Regcnt Mrs. J. Carson. Ist Viee-Regent . Mrs- Th. Borg- fjord. 2nd Vice-RegenLMrs. E. Hanson. Treasurer Mrs. P. S. Palson. Recording Sec-’y Miss S. Hinrikson. Corresp. Sec’y Mrs- H. J. Palmason. Educational Sec’y Miss Halldorson. iStandard Bearer Miss Hattie John- son. Cöunciilors: Mrs. S. Brynjólfson, Mrs- J. Thorpe, Mrs. L. J. Hallgrimson, Mrs. Thordur Jóhnson, Mrs. J. J. Bildfell. Pyrir iiönd Jón Sigurdson I.O.D.F. Sigurveig Hinrikson ritari- Björn Methusalemsson kauinnaður fiá Ashern er staddur iiér 1 bænmn i verzlunarerindum. og við það létti minni skyldubyrði; sama er. 3. 1.: En verka o. s. frv-. á Eigin verka o. s. frv. Wonderland. Ágætar myndir verða á Wondcr- land næstu dagana. 1' dag og á morg un er Fannie Ward leikkonan heims- fræga, sýnd í rnjög st>ennandi mynd, “'llhe Profiteers”, og Pearl White í fiamhaldsmyndinni The Bh ack i Secret”. Á föstudaginn Og laugai' tsfyrnF 9. Nokkur úrvals kvæði eftir ísíenzk skáld á íslandi: 10. Draum- sjónir og viitranir seinustu tíma (ein- stakra manna): 11. Spumingar, sem leitast verður við að svara í næsta tímariti; 12. Eru kraftaverk inöguleg jnú á dögum? Óhlutdræg og sönn lýsing af frelsunar og lækninga- krafti. fyrir nafn .Tesú Krists. á opin- I berum samkomum í Wininipeg und- ir forustu liins mikla kvenprédikara fi-á Ix>s Angelos, Cal., Mrs. McPher- son, frá 15. febr. til 14- marz þ. á.. — Viltu eiga ]>átt í að ritið fái náð til- gangi sínum, þeim að efla vöxt og framgang. í iífi minu og þínu, hinn sanna anda drottins Jesú Krists, ifteð því að gerast áskrifandi að (5- fjörugri og heillandi mynd, “Yvonne! friJm Paris”, og tvær gamanmyndir- Næstkomandi mánudag og þriðju- dag verður fríðleiksmærin fræga Mary M^cLaren sýnd í mjög til- komumikilli myn'd, sem heitir “Bon- nie Bonnie Lassie”. Þá endar og framhaldsmyndin “Elmo the Mighty. Þá kemur Norroa Talmadge í ‘The Way pf a Woman” og Viola Dana í fyrstaritinu. Nafn tfmaritsins verð “The Willow Tree', og ýmsar fleiri á- ur: Ljósberi. gætar myndir. , | G. P. Thordarson, -----------x----------- 866 Winn’ipeg Ave. Peabody’s Overalls 1 , Unga fólkið er mint á dansskemt- un Jóns Sigurðssonar félagsins í Manitoha Hall annaðkvöld (fimtu- dag). Þetta verður að líkindum síð- asta dansskemtun félagsins á þess- um vetri,.og hefir vel verið til henn- ar vandað. Skautakapparnir Fal- cons verða þar heiðursgestir. Að- gangur 75 cent. Fjölmenúið. I Fundur í Frón næstk. þriðjudags- kvöld 23. þ m., kl. 8. Séra Aibert Kristjánsson flytur þar fyrirlestur um tónlist. Fjölmennið. eru beztu vinnufötin. Þær eru eins nauSsynlegar fyrir bóndann og verkamann- inn eins og sápan er 'fyrir hörundið. . • “Peabodys Gloves” hlífa höndunum fyrir skemdum og eru öSru>m betri til vinnu. Peabody’s merkiS er einkenni hins góSa og vandaSa. UmboSsmenn Peabody’s eru verzlanir jSigurdson, Thorvaldson Co,, Ltd. RIVERTON — HNAUSA — GIMLI. “Grand Ooncert” þeldur Maryland Methodists Church n. k. þrfðjudags- j kvöld- Verður þar ágæt si/emtun. Sparsemi og Spar- nýtni útrýmir eyðslu Vertu Spameytinn — FáSu Meira BrauS BrauS meS því aS Brúka PURIT9 FC0UR fc (GOVEBNMENT STANDABD) ( Alla Bökun YSar Flaur Llcense Nos. 15, 16, 17, 18 Nýútkomin bók SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU * I BLOÐ Þýzk-pólsk saga Gestur Pálsson og Sigurður Jónassen íslenzkuSu. Tne Viking Press. Limited 1919 WINNIPEG Yerð 75c Skemtisamkoma Untlir umsjón Unmennafélags Únítara, í samkomusal kiikjunn- ar, Fimtudagskvöldið þann 25 marz 1920, kl. 8 e. h. Til skemtana verður eftirfylgjandi, RæÓur, Söngvar, Hljóm- leikar, Upplestur o. s. frv. 1. Ávarp forsetans: S. Björgvin Stefánsson. 2. Piano Solo: Miss Margrét Skaptason. 3. Upplestur: Þorvaldur Pétursson. 4. Einsöngur: Pétur Fjeldsted. 5. Upplestur: Miss Clara Fjeldsted. 6. PianoSolo: Helgi Johnson. 7. Ræða: Hannes Pétursson. 8. Einsöngur: Mrs. Allan. 9. Ræða: Rögnv. Pétursson. , 10. Einsöngur: Pétur Fjeldsted. ^ I 1. Violin Quartette: Thorst. B. Borgfjörð, Edward Odd- leifsson, Kjartan Ólafsson, Arthur Fernie. 12. PianoSolo: Mrs. Robertson. 13. Kvæði: Berþór E. Johnson. 14. Sýningar (Tableaux): Mvss Rosa Olson, Miss Birdie Fjeidsted, Philip Pétursson. 15. PianoSoIo: Mrs. S. Björgvin Stefánsson. Inngangur 25 cent. Allir, sem ungmennafélagsstarfi safnaðirns unna> eru sérstaklega ámintir um að sækja. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heima- kringlu á þessum vetri. ÞÁ vildum vér biðja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn ir um að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra dollara í dag. MiSinn á blacSi yðar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skuldið. THE VIKING PRESS, Ltd. Winnipeg, Man. Kseru herrar:— Hér með fylgja ............................Dollarai, sem borgun á áskriftargjaldi mínu við ^Heimskringlu. Nafn .........!................................... Áritun BOGRIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.