Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.03.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. MARZ 1920. HEIMSKRINCLA 5. BLAÖSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaöur: $7,000,000. Varasjóöur: 7,500,000 Allar eignir.......................$108,000,000 188 Atbú I Domlnion of Cnndn. 5*pa rlsjftftmlplld f hverju Atbfil, or mA byrja Spnrl«>6tf»*reiknln>!: me'ö þvf aS leecjn inn $1.00 eön melra. Vextlr eru borgabir af penlniíum yöar frfi ftnnleKKN-deigi. óskaft eftlr vtönkift- um yfiar. AntrsjulrK viöskifti ukkIuun og fibjrgat. Útibú Bankans aí Gimli og Riverton, Manitoba. 1 Kngl. danska vísindafélagi'ð hef- ir ákveSiS aS gefa út ritgerS eftir GuSm. G. BárSarson á Kjörseyri um sægróSur ViS vesturströnd Is- lands. Sama félag hefir sæmt Þorkel Þorkelsson, forstjóra lög- gildingarstofunnar hér, heiSurs- peningi úr siifri fyrir rannsókni: hvera og laugah ér á landi. Hún segir að þær hafi iæknað sig af bakverk. Mrs. - Robert Baird mælir með Dod J’s Kidney Pills. Húsabyggingar í Rvík hafa ver- iS miklar á síSastl. ári, en þó sagt, Islenzkur línudansari. Þeim fjölgar óSum íslenzku í- þróttmönnunum hér um slóSir, er nafnkendir verSa. Nýjasita viS- bótin í hópinn er J. G. Johnson gulisaniSur frá Rugby í NorSur- Dakota, og er íþrótt hans í því fólgin aS hann gengur á slökum streng á milli húsa eSa dansar á honum eftir hlóSifalli, aS því er blaSiS “Northwestern Jeweller” segir. Flytur þaS mynd af Mr. Johnson, Iþar sem Ihann er aS ganga hátt yfir höfSum manna á vírnum og virSist sem honum veit- ist þaS harla létt. “Á sýningu, sem haldin var í haust í Rugby, fóru fram ýmsar skemtanir; en sú helzta,” segir ( “Rugby Herald”, “var aS sjá meSborgara ökkar, J. G. Johnson, ganga á slökum vír. GerSi hann |>aS sem sannur íbróttamaSur, og þegar þess er gætt, aS þaS eru yfir 20 ár síSan Mr. Johnson hefir reynt þessa íþrótt, er þaS engum efa bundiS aS þá hlýtur hann aS hafa veriS hreinasti sillingur, úr því hann er svona góSur enlþá eft- ir allan þennan tí ma. Mr. Johnson er .onur GuSmund- ar Johnson bónda viS Amelia Sctsk., og al'bróSir frú Stefaníu leikikonu í Reykjavík. Haon hefÍT stundaS gullsmíSi í Rugby í 20 ár. Belmore kona segist hafa haft mikl &r þjáningar, en Dodd’s Kidney Pills bættu henni. Belmore, Ontario, 15. marz (Skeyti). Eg get meS sanni sagt aS Dodds Kidney PiWs*- eigi ekki ^ . .i sinn líka; þær læknuSu í mér bak- aS þær muni verSa enn meiri þetta verkinnj og það er meira en lækn. ár, þrátt fyrir dýrtíSina, því vand-'afnjj- gátu gert. ræSi út af húsnæSsiIeysi eru af-| Þetta segir Mrs. Rohert Baird, skapleg í bænum. Mest er nú merk kona í þessu bygSarlagi. i__. ■ * .i • i • • Hún hafSi þjáSst um lengri tíma, bygt a suSausturhorni bæjanns, og| „ . ,, £!, D.„ \ , , en Uodd s N.rdney ritls gerou nana eru ao myndast þar margar gotur all;)ata meS nýjum nö’fnum, Þórsgata, “Eg var lasiburSa mestalt fyrra- en vér búumst viS, aS Hapgood halfi þar haft hreinar hendur, því aS eins og menn vita hefir veriS ó" friSarástand milli Bandaríkjanna Rússlands síSastlSiS ár, en Wilson forseti reynir á alla lund aS fá málum miSIaS."^. 1 Eftir því sem "Berl. Tidende” segja, hefir máliS vakiS miklar æs- ingar í( utanríkismálanefnd öld- ungaráSsins í Bandaríkjunum og hefir nefndin áfelst Hapgood harS- lega. Lodge kraífSist þess ein- dregiS, aS Hapgodd yrSi þegar kvaddur heim. Lansing utanríkis- ráSherra vildi ekki ræSa máliS opinberlega og þaS var látiS heita svo fyrst í staS, aS Hapgood færi kynnisför vestur. En þaS er eng- i.n efi á því, aS hann kemur ekki Hefir því komiS lil tals 1 stúdenta- til Kaupmannaha'fnar aftur sem sendiherra. (Morgunbl.) Freyjugata, NjarSargata( Nönnu- gata, Bergþórugata o. s. frv. Fisksala. Botnvörpungarnir Jón forseti, Ethel og Vínland hafa ný- skeS selt afla sinn í Englandi, Jón forseti fyrir 3400 pund, Ethel fyrir 2 720 pund og Vínland fyrir 4500 pund. Háskólinn. Allsterk hreýfing er nú vöknuS meSal stúdenta háskól- ans til þess aS fá bœtt úr því hús- næSisleysi, sem bæSi háskólinn Hást hjá öllum lyfsölum og hjá The sjálfur, kensla hans og einstak'ir' Dodd s Medicine Co.. Ltd.. Tor' , , * * f . „ , i onto, Ont. studentar eiga viS a5 bua. Þtu- ___________ dentum veitir nú ætíS verra og‘ verra aS fá inni hér yfir námstím- ann og verSa aS borga háa leigu og oíft aS vera viS il'l húsakynni. Sendiherra Bandaríkj. kvaddur heim fra Khöfn. Sendiiherra Bandaríkjanna í Daijmörku, Hr. Norman Hapgood, btífir sætt þungum ákúrum í blöS- unum vestra 'fyrir þaS, aS hann hafi rrúsbeitt stöSu sinni til þess aS greiSa g.ötu fyrir hinum rússnesku Bolslhevikum. Og aS lokum fór svo, aS Mr. Hapgood var ki'add- ur heim frá Kaupmannahöfn. Um sama leyti kom svohiljóSandi sím- skeyti frá Washington til danskra blaSa: "UtanríkisráSuneytiS til' lcynnir aS Norman Hapgood sé eigi fcngur ræSismaSur Bandaríkjama í Danmörku, vegna þess aS öld- ungaráSiS hefir eigi fallist útnefn- ingu hans. RáSuneytiS neitar aS gefa nokkrar upplýsingar um þaS, hvort þaS sé vegna þess, aS sendi- ÍSLAND. Lögreglan veiSir. 1 gær sendi Sigurjón Pétursson kaupmaSur mann út um götur bæjarins klædd- an í sjóföt, sem á eru málaSar aug- lýsingar. Hefir Sigurjón haft þessa aSferS í nokkra vetur til þess aS auglýsa sjóklæSi sín, og hefir þaS gengiS ágætlega. En í gær brá svo viS aS lögreglan tók sjóklæSa' manninn fastan. Mun hún senni- lega hafa litiS svo á, aS ha-nn væri dulbúinn, en þaS er bannaS í lög- reglusamþyktinni aS ganga um bæinn í duIarklæSum. En þar er átt viS þá menn, sem villa á sér heimildir. En þessi maSur hafSi á sér allar heimildir, var auglýsinga- beri frá Sigurjóni og hans verk var einmitt þaS, aS sýna sig víSast sem slíkan. Innflúenzan. Sóttvarnir ha'fa veriS fyrirskipaSar vegna fregn- anna um pestirnar erlendis. Má nú engin viSskifti hafa viS aSkomu- skip, nema læknir hafi gefiS leyfi til þess, eftir rannsókn og útséS þyki um, aS engin sýkingarhætta stafi af. Ef skip htífir veriS skem- ur í hafi en 3 sólarhrmga eSa haft tnök viS sjúka menn eSa grunaSa, skal þaS einangraS á höfn í 5 daga minst. — I sóttvarnarnefnd hafa veriS skipaSir af stjóminni, G. sumar áSur en barniS mitt fæddist, og læknar bættu mér aS engu, en eftir aS ha'fa tekiS nokkrar öskjur af Dodd’s Kidney Pills, var eg sem önnur manneskja." Konur( sem eru þannig lasburSa og taugaveiklaSar, mega ganga út frá því- sem gefnu, aS nýrun eru í ólagi, og þá eru Dodd’s Kidney Pills óvfSja'fnanlegar; þær styrleja nýrun og hreinsa blóSiS og gefa þér ií'fsþrótt aS nýju. Dodd's Kidney Piils kosta 50c askjan, eSa 6 öskjur fyrir $2.50 _ Or bréfi frá íslandi. berrann hafí átt mök viS Bolshe- Hannesson prófessor, J. Hjaltalín vika. Mál þetta hefir aS sjálfsógSu vakiS mi'kiS umta'l í Danmörku, tví aS Hapgood hafSi eignast þar titarga vini, síSan hann varS sendi- herra voriS 1919. Var hann rnaSur hógvær og lítillátur og alls eigi líklegur tiil þess aS misbeita stöSu sinni. “En til þess aS skilja rn,ál þetta,” segir Politiken, "verS- ur aS minnast þess, aS áSur en Haugood varS sendiherra hér, hafSi 'hann veriS ritstjóri, og sem ósvikinn lýSvaldsmaSur barist djarflega gegn hinni óhreinu póli- tík íhaildsmanna. Hann átti því marga óvini innan Republikana- flokksins, og þaS er því ekkert undarlegt þótt blöS þess flokks og öldungaráSsmenn noti tækifæriS tu þess aS koma vini Wlsons á kné. En hverjar ákærurnar á hendur honum eru vita menn ekki meS vissu. ÞaS er sagt aS hann hafí boSiS nokkrum amerískum fjái- tuálamönnum aS vera rreáalgöngu tnaSur þeirra og Bolshevika. Senni'lega halfa árásarmenn hans einhver bréf í höndum þess efnis( félagi háskólans, aS freista enn aS fá komiS upp stúdentabýli( og er hafinn nokkur undirbúningur. Er þaS hiS mesta nauSsynjamál, enda tæpast vansalaust aS æSsta menta- stofnun landsins, eSa nemendur hennar, eigi sér hvergi þalk yfir höfuSiS, auk þess sem IþaS laimar alla starfsemi hennar. LjósmæSrataxti. Frá nýári er lögboSinn taxti IjósmæSra sem hér segir: Minsta þóknun fyrir a8 taka á móti barni kr. 7.00 og kr. 2.50 fyrit hvern dag, sem ljós- móSirin dvelur hjá sængurkon- unni, nema þann dag, sem barniS fæSist, og kr. 1 ifyrir hverja vitjun í kaupstaS eSa kauptúni, þar sem ljósmóSirin býr. "-— — Nú á aS setja hér þing næstu dagana, en engir þing- menn utan af landi eru 'komnÍT enn; þessi vetrarþing sýnast ó- heppileg hér á landi, en er auSvit- aS gert fyrir bændaflokkinn, sem nú er orSinn sterkastur og alt ædar aS setja á hausinn vegna þssa ok- ursverSs, sem al'lar afurSir frá sveitunum eru settar í. Eitt kílógr. a'f kjöti 'kostar nú kr. 3.70, og er þó aS falla í útlöndum, og sumir eru nú aS panta þaS aftur þaSan. En svo ej; þaS svívirSileg fram- koma Slá'turlfélags SuSurlands, aS þaS sannast nú á þaS, aS þaS hefir kastaS út í sjó kjöti frá fyrri árum, sem þaS lá meS, síSan verSiS fór aS stíga svona, og svo til aS ná sér niSri 'hafa þeir þetta okurverji á G0Ð KAUP. Állir sækjast eftir góðum kaupum í dyrtiomm. KARLMANNAFÖT. Vér höfum fengið karlmannafatnaði, bæði vinnu- og sparrföt, af öllum algeng- um stærðum; upplag töluvert. En beztum kaupum sæta þeir þó, er koma á rrieðan allar stærðir fást. Verð: $25.00—$55.00. DRENGJAFÖT af ýmsum stærðum. Líta mjög vel út og eru ágæt til spari. Litir mjög smekklegir. KARMANNA OG DRENGJA BUX- UR. Úr miklu að velja. NYKOMNAR birgðir af kvenfata- efnum, bæði sjáleg, væn og fjöl- breytileg, svo ein þarf ekki að vera klædd eins og önnur. KARLMANNA SKYRTUR á $2.25. Skyrtur þessar eru 75 centum undir vanaverði nú. HVERSDAGS SKYRTUR á drengi fyrir $1.35 og þar yfir. Sigurdsson, Thorvaldson Co., Ltd. v RIVERTON, MAN. héraSsIæknir og GarSar Gíslason stórkaupmaSur. StjórnarráSiS hefir fengiS Skeyti frá Khöfn, dag- sett 2. þ. m.( um háttalag veikinn- ar, sem er svar upp á fyrirspum frá sóttvarnarnefnd. Segir þar aS veikin breiSist hraSfara út og legg- ist einkum á þá, sem eklci ha’fi feng- iS hana áSur, en sé vægari og ekki eins mannskæS og seinast.. Undir- búningstými megi teljcist 1 /i--2 sólarhringar og því þriggja daga einangrun nægileg. NokkuS af fiski kom’ hingaS í gær og gerSist þegar þröng mikil niSri á fsksölutorginu. Var svo þröngt, aS ekki komst nema helm- ingurinn aS og urSu margir aS fara heim tómhentir eftir langa biS, því aS fískinn þrautJöngu áSur en eft- irspurninni yrSi fulllnægt. Húsaleigunefnd hefir sótt um dýrfíSaruppbót á launum sínum. Dáin ér á Akureyri ekkjan Krist-1 ín Rögnvaldsdóttir, háöldruS. Hún var móSir Kristjáns SigurSs- sonar kaupmanns. O, Iceland’s Mountains, I hold thee dear, (From the Icelandic cnf Steingr. Thorsteinsson.) O, Iceland’s mountains, I hold thee dear, — Tihy snowy brows the azure meeting. T!he valley, hillside and waters clear And surf, that roars the ocean’s greeting. I love my country decked in summer's green, I love it veiled in winter’s frosty sheen. Its starry nights When northern'lights . In rainbow-flashes sweep the heavens. I love thy people, my native land, Tlheir noble types are famed in story. Thy youths for freedom, courageous stand, Thy maidens are thy crowning glory. I love thee now, when larger hopes are tíhine. O, may thy future guide the hand divine. Thine ancient fa-me Thy sons reclaim And bless with truest gifts of freedom. My native tongue, in my love I feel As soft as flowers, yet strong as steel, Thy splendid art and long endurance. Thy music carries firm assurance. With sacred ties my heart is bound to thee. This spring-time pledges thou shal^ yet be free. In rocky bed Thy ílowers spread Where ancient songs and sagas flourished. f I I m bound to -h. with enduring ties, As those uniting son and mother. And though I travel’neath warmer skies And strangers h; i.i e as a brother, Such passinig pleasui _is fail to Ibrim my cup, — my native land 1 >ne can fill it up. There finds m> oul Its cherished w, ole In native tongue and land and people. Jakobina Jo' mson. því nýja. Af þessu skiftir stjóm- in sér ekkert og enginn hreyfir því í blöSunum. En eg1 held menn hljóti nú aS, fara að vakna, því nú sem stendur eru íshúsin full af kjöti fyrir þeta ránverS, sem fó'lki er ómögulegt aS standast viS aS borga, nema þá á matsöluhúsum, sem aftur hljóta aS sprengja upp viS vistarmenn sína, og gera þaS líka óspart. FæSi karlmanna er nú komiS yfir 1 00 kr. á mánuSi og : haekkar altaf. MiSdegisverSur er 60 kr. á mánuSi fyrir kvenmann og hækkar' altaf. Allir hlutir eru aS stíga í verSi, ætt og óætt, og lít- ur út fyrir aS viS fáum fullkomlega okkar skerf af stríSinu og afleiS- ingum þess. Verst er þó, aS nú í febrúarbyrjun er kolalaust. Þó er eitthvaS til í landsverzluninni, en hún kvaS halda í þaS vegna skipa. Sykur fæst enginn nema mjölsykur ag púSursykur á kr. 1.80 kílógr.( hin nsíSartaldi dálítiS lægri. Þar viS bætist svo aS helzt lítur út fyr- ir mjög mikla sykureklu í nánustu framtíS. Mjólkurh'ternn heldur sér í 90 aurum.-----------” Segir’meltingar- sljóum hvaðiþeir skuli'borða. Forðast MeHing&rleysi, SýrSan Maga Brjóstsviða, Vindþembu, o.s.frv. Meltingarleysl og r.álega allir maffa- kvillar, segja læknarnir, eru orsakaðir i níu af hverjum tíu tilfellum af of- mlkllll framleiT,siu af hydrochlorlc sýru í maganum. Langvarandt “súr i maganuni” er voöalega hættulegur og sjúklingurinn ætti aS gjöra eitt «f tvennu. AnnaS hvort forSast ati neyta nema sérstakrar fæSu og aldrel aS bragSa þann mat, er ertir magann og orsak- ar sýruna, — eSa aS borSa þann mat er 'Lystin krefst, og forSast illar af- letölngar meS þvl aS taka inn ögn af Bisurated Magnesia á eftir máltíöum. ÞaS er vafalaust ekkert magalyf til, sem er á viö Bisurated Magnesia gegn sýrunni (antiacid), og þaS er mikiS brúkaS i þeim tilgangi. ÞaS hefir ekki bein áhrif á verkun mag- ans og #r ekki tll þess aS flýta fyrlr meltingunni. Ein teskelS af duftt eSa tvær fimm-gr. plötur teknar i Iltlu vatnl á eftlr máltíSum, eyöir sýrunnl og ver aukntngu hennar. Þetta eyölr orsöklnni aS meltlng- aréreglu, og alt hefir sinn eölllega og tilkenningarlausa gang án frekarl notkunar magalyfia. Kauptu fáelnar únaur af Blsurated Magnesia hjá áreiöanlegum lyfsala— biddu um duft aSa plötur. ÞaS er aldrei salt sem lyf aöa mjólkurkend blanda, og er ekkt laxerandl. ReynlS þetta á eftlr næstu máltíS og fullvlsj- tet um ágæti þeas. Rutheniau Booksellers & Puiilislt- ing Co., Ltd., 850 Main St-, Winnipeg. Aths. I i r Ef aS nú bændurnir hér í landi 'feta í fótspor stéþtarbræSra sinna á lslandi, þá má aimenningur biSja fyrir sér meS hinni gömlu bœn: GuS huggi og náSi þann, sem a aS fara í nýja skyrtu”, eSa halda menn aS bændavald verSi betra n auSvald? Og sízt af öllu má mönnum detta í hug aS lengi geti vont versnaS! x. Samskotaumleitun Vérjendur T j ál dbúSarmál sins le^Ta sér að fara þeás á leit viS allla góSa drengi ag kanur mieSal Vest- ur-Islendinga( aS leggja eittíhvaS af mörkum ti’l þess aS verjendur geti staSiS straum af áfrýjun máls- ins. , Samskotin má senda til Svein- björns Gíslaeonar, 706 Home St., Wrnnijyeg, Man. MikiS er í húfi aS vel og drengilega sé hlaupiS uindir bagga. Verjendur málsans. Reiðhjól tekin til geymslu og viSgerSar. Skautar smíSaSir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigemdi. 641 Notre Dame Ave. The Dominion Bank horm xotre dame ave. og SHRRBROOKE ST. HiifuSstSll nppb. ........S 0.000,000 VarasjSSur ...............$ 7.000.000 Alfar etpmir .............»78,000,000 Vér óskum eftir vlösklftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aö gela þeim fullnægju. SparlsjéSsdeild vor er sú stærsta, sem nokkur bankl hefir 1 borginni. Ibúendur þessa .hluta borgarlnnar óska aö skifta viS stofnun, sem þeir ! vita aö er aigerlega trygg. Nafr , vort er full fryggfng fyrlr sjálft j yöur, konur yöar og bðrn. W. M. HAMILT0N, Ráðsmaðm PHONE UARRY S450

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.