Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 1
Sendlð eftir vertSlista til Royal Crown Soay, Ltd. 1 .Jr. 654 Main St., Winnipeg. UHlDUÖir V._____________________________________; ‘Coupons’ og umbúðir Sendið eftir verðllsta til Royal Crown Soap, Ltd. 654 Main St., Winnipeg XXXIV. AR. WINNIPÖÍ. MANITOBA. MIDVIKUDAGINN 31. MARZ, 1920. NCMED 27 “Falcons” vinna Allanbikarinn Amateur Hockey Champions of Canada ou verða "Huok" Woodman, Sttt). Tjy^. ltanw*ll. kimki. Fara til Olympisku leikjanna. Skautakóngar Canada! Vér heilsum yður með fögnuði og að- dáun! Þau stórtíðindi gerðust í íþróttaheiminum á mánudagskvöldið að Fálkarnir unnu konungdóm skautaíþróttarinnar í Canada, með því að sigra “Varsity” skautaflokkinn í Toronto. En sá sigur hefir í för með sér ferðina til Olympisku leikjanna í Antwerpen í Belgíu og þátt- töku í samkepninni um alheims konungdóm skautaveldisins. Fálkarnir og Toronto flokkurinn áttu tvisvar í höggi. Á laugar- dagskvöldið var fyrri samkepnm háð, og fóru leikarnir svo að Falcons unnu mikinn og frægan sigur; höfðu 8 vinninga á móti þremur. Á mánudagskvöldið var bardaginn ennþá harðsóttari, og gerðu Toronto- menn sitt ýtrasta til þess að vina bug á löndunum, en svo fóru leikar að Fálkarnir fengu 3 vinninga en “Varsity” 2, og höfðu þá Fálkarnir unn- ið samkepnina með I I vinningum á móti 5. Þeir vorö þar með orðnir skautakappar alls Canada, og hinir út- völdu til þess að halda uppi heiðri landsins á Olympisku leikjunum; og til Winnipeg faera þeir aftur Allanbikarinn, sem borgin misti fyrir 6 ár- um síðan, og enginn annar af skautaflokkum borgarinnar hefði megnað að vinna til baka. 1 þakklætisskyni gaf borgarráðið í Winnipeg þeim í gærkvöldi 500 dala heiðursgjöf og Gray borgarstjóri sendi þeim heillóskaskeyti í nafni borgarbúa. Toronto-blöðin hæla íslenzku skautaköppunum mjög mikið og segja að aldrei hafi annar slíkur flokkur til Toronto komið, og aðrir eins snillingar og Frank Frederickson og Magnús Goodman séu vand- fundnir. Allir gátu Falcons sér góðan orðstýr — hver einn og einasti; allir voru kappar og hreystimenn. I mánudagsleiknum særðist hinn á- gæti hafnarvörður þeirra, Walter Byron; fékk höfuðhögg mikið, en nú kvað hann aftur vera orðinn hress. Þessi sigur Fálkanna hlýtur að vekja almenna gleði meðal allra Islendinga. Þeir hafa orðið þjóðflokki vorum til hins mesta sóma og skráð orðið “Islendingur” með gullnu letri í íþrótta-annála þessa lands. Og nú leggja þeir af stað í vikulokin með skipinu Melita áleiðis til Ant- werpen og heimsfrægðar. Allur íþróttahéimurinn lýtur íslenzku skautaköppunum með lotn- ingu. Heiður Canada e,r í höndum þeirra, og heilla- og blessunaróskir fylgja þeim yfir hafið frá hinni canadisku þjóð og löndum þeirra eink- um og sérstaklega. 1 j Heilir hildi til, heilir hildi frá! er ósk vor allra. Og megi frægðar- orð forfeðranna fylgja þeim til sigurs og frama. laugardaginn, og hafSi þaS þá set- iS í sex vilkur. ÞingiS er nú upp- leyst og eiga kosningar aS fara fram aS sumri. Kosningadagur er óákveSinn. BræSur tveir, Bernt og Jack Piper, í London, Ont., aetluSu aS hafa c laSar stundir á sunnudaginn, því þeir höfSu keypt sér á kútinn. Þeir drukku þaS sem í kútnum var en dóu síSan. ÞaS sem þeir drukku( var suSu-spfritus (Wood Alcohol). Sagt er aS Hon. George Grier- son, ráSgjafi opinberra verka í Norrisstjórninni, muni segja em- bætti sínu lausu vegna lasleika. Hann er nýfarinn vestur aS Kyrra- hafi sér til heilsubótar. Hon. Ed- ward Brown mun hugsa til hins sama, en þaS kvaS vera af öSrum ástæSum — heilsan er góS. Kona ein í Toronto, Mrs. Will- iam Davey, nýstaSin upp af barns- sæng, var nýlega aS baSa ung" barniS, sem var 1 I daga gamalt, í baSkeri hálffullu af vatni. Fékk hún þá aSsvilf og hneig í ómegin. Er hún raknaSi viS aftur var barn- iS druknaS í baSkerinu. Victor Dupuis í Montreal hefir veriS dæmdur til hengingar 18. júní n. k. ,fyrir morS á félaga sín- um, Patrick Leahy, á jóladaginn. KvenmaSur var þrætuefniS, sem til glæpsins leiddi. BÁNDARIRÍN DANMÖRK. Frá Danmörku berast þau tíS- indi aS Kristján konungur hafi kralfist aS Zahlestjórnin legSi niS- , VoSaleg ruhvirfilbylur geysaSi uf ^ Qg hefir hann kyatt Niela Borah frá Idaho, sem er republikki og andstæSingur Wilsons, í sen" atinu nýlega. “Hann nær kosn- ingu, ef Wood verSur forsetaefni republikkaflokksins." Henry Morgenthau, fyrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Tyrk- landi, hefir veriS útnefndur sendi- herra þeirra í Mexico, og Joseph Crew hefir veriS útnefndur sendi- herra í Kaupmannahöfn í staSinn fyrir Norman Hapgood, sem öld- ungadeildin vildi ekki viSurkenna. MaSur aS nafni Joseph Peak, fyrrum embættismaSur sambands- ptjórnarinnar, var dæmdur í eins árs fangelsi af dómstlum í San Diego, Cal., fyrir misbrúkun á flutningaleyfum stjórnarinnar meS járnbrautum. En fyrir aS ná und" ir sig 85 þúsundum dala frá vín- sölum í Chicago Ifékk hann enga hegningu. Peninga þessa hafSi hann fengiS til þess aS kaupa vín- föng fyrir í New Orleans, og flutn- ingaleyfin átti jiann sjá'lfur aS ’út- búa. En ekki var hann fyr búinn aS fá peningana, en hann hvarf. Eftir þriggja mánaSa leit fanst hann vestur í California, og var dreginn fyrir dómstólana, sem úr- skurSuSu þaS glæp aS falsa flutn- ingaleyfi, en engrar hegningar vert aS stela stórfé frá vínsölunum. V erkamannamálin. Sex af verkfallsleiðtogunum fundnir sekir. Einn sýknaður. CANADA FlotamálaráSgjafi sambands- stjórnarinnar, Hon. Ballantyne, hefir tilkynt öllum þeim( sem til" heyra hinum Canadislka flota, yfir- mönnum sem undirgefnum, aS þeir séu leystir úr þjónustu landsins frá 15. maí aS telja. Raunar er þaS ekki meiningin aS Canada verSi algerlega flotalaust, heldur er þaS í ráSi aS fá- einhvern hæfan flota- foringja úr enska sjóliSinu til þess aS endurslkapa Cánadaflotann, og til þess 'hann hatfi sem mest fríjar hendur getur hann ráSiS hverja þá sem honum sýnist áf hinum af- dönkuSu foringjum og undirmönn um. En helmingi minni á þó flot- inn aS vera en aS undanförnu. Á hermannaþinginu, sem haldiS hefir veriS í Montreal þessa dag- anft, var samþykt aS skora á sam- bandsstjómina aS banna fólksflutn ing frá óvinalöndunum um 1 5 ár. Aukakosningar til sambands- þingsins eiga aS fara fram í þremur kjördæmum 7. apríl, og er búist viS aS liberalar beri þar hærra hlut frá borSi. I Kamouraska, er hefir sent liberal á þing í síSastliS- in 25 ár, verSur aSeins liberal- þingmannsefniS í kjöri. í St. James í Montreal, verSa tveir lib- eralar í kjöri, og í Temiskaming verSa þrír í kjöri, conservativi, lib- eral og verkaflokksmaSur og telja alllir sig vissa um kosningu. MaSur aS nafni Geo. Holmes í Toronto( Ont.,, hefir höifSaS skaSa bótamál gegn Sir Cliíford Sitfton, fyri'r aSS Ihafa veriS rekinn úr vist" inni. MaSur þessi var þjónn hjá Sifton, og er kviknaSi í húsi Siftons í Toronto um hánótt í fyrrasumar, var þaS þessi maSur, sem meS lífs- hættu bjargaSi' húsinu frá stór- skemdum og Sifton-fjölskyldunni frá því aS brenna inni; en hann meiddi sig til muna í eldinum, og var ékki jalfn góSur til vinnu og áS- ur, og þess vegna rak Si'fton hann úr vistinni. Hann krefst nú $3,500 í skaSabætur. ' Manitobaþinginu var slitiS á yfir nokkurn hluta af ríkjunum Illinois( Indiana, Ohio og Wiscon- sin á sunnudaginn og gerSi feikna skaSa á mönnum og eignum. Um Neergaard, foringja vinstrimanna, til aS mynda nýja stjórn. ÁstæS- an til þessa tiltækis konungsins, er gremja viS Zahlestjórnina út af at 200 manns mistu lífiS, svo menn , cv i ■ - iv/i-.* ei* »i kvæoagreiðslunm í Mið-bljesvik. vita meS vissu, og um 1000 manns stjórnin sökuS um ag hafa ekki urSu fyrir meiri og minn. me.Ssl- gœtt lKagsmuna Danmerkur sert. um. Hús og munir fuku sem skyldi en ^ er átt vi§ ag hún skæSadrífa og jafnvel kýr og svín ^ ^ ^ ag Danmörk sáust fljúga um loftiS fyr.r vmd.n- ,fengi hin þýzku hérug taldj þaS ó. um nálaegt North Evanston, IH. rág Qg Í9kyggilegt til frambúSar. Bærmn Elgm IU„ eyS.lagS.st aS £n segja s{ðu8tu fréttir aS flokk mestu, og miklar skemdir urSu í , . . jj v ui _ . . f _ , ar þeir sem studdu Zahlestjomina Zulu, lnd„ Greenville, Ohio, Last .. ..... .. ., , , ætli að gera Danmorku að lyð- lroy, Wis., Hart Micíh., og í na- ,j. , , . . r- i ..... ’ veld. og steypa konunginUm tra m.unda við Chicago. ... , i - r | voldum, og verð. þvi tramgengt, Al'lar horfur eru á því aS Leon- 1 verSa fslendingar aS sitja einir ard Wood hershöfSingi muni ná meS konunginn. Zahlestjórnin I útnefningu republikaflókksins sem hefir setiS aS völdurn í Danmörku forsetaefni. Hann hefir veriS út- síSan í júnímánuSi 1913, og áttu nefndur í SuSur-Dakota, New sæti í henni margir ágætustu menn Hampshire og Minnesota, og mikl- Dana, svo sem Zahle sjálfur, Dr. ar líkur eru til aS hann beri hærra Edward Brandes, Ove Rode, Pe- hlut í Pennsylvania og New York. ter Munch og Erik Scavenius, allir SkæSasti keppinautur hans er úr hinum svo nefnda radikaltflokki. Frank O. Lowden, ríkisstjóri í Illi- JafnaSarmenn voru og í bandalagi nois. — Nú er taliS líklegt aS Wil- viS stjórnina og til samans höfSu son forseti muni sækja um for- flokkarnir meirihluta þjóSþingsins, setatignina í þriSja sinn. "Og en voru í minnihluta í landsþing- hann nærkosningu," sagSi senator inu. Kviðdómurinn í máli verkfallsleiðtoganna gaf út úrskurð sinn kl. 2 e. h. á laugardaginn- og var hann á þá leið að sex hinna ákærðu væru sekir og einn sýkn. William Ivens ritstjóri Labor News, John Queen bæjarfulltrúi, Geo. Armstrong, W. A. Pritchard og R. J. John, voru fundnir sekir á öllum kæruliðum, R. A. Bray á einum kærulið og A. A. Heaps með öllu sýknaður af kærum hins opinbera. Þannig endaði þetta víðtæka og mikla mál, sem verið hefir fyrir Manitobadómstólunum síðan 20. janúar, og verið sótt og varið af meira kappi og snild en líklegast nokkuð annað mál, sem komið hefir fyrir dómstóla landsms. Kæruhðirmr voru sjö, en raunar voru þeir sex fyrstu alt sama kær- an, sundurliðuð og í því fólgin, að hinir seku voru ákærðir um að hafa ætlað að koma af stað stjórnarbyltingu, með því að kollvarpa lögboð- inni stjórnarskipun og valdi, og að verkfallið mikla í Winnipeg á síð- astliðnu sumri hafi verið í því augnamiði. Að þessu áttu hinir á- kærðu að hafa unnið í ræðu og riti og með samtökum. — Hinn sjö- undi kæruliður var nokkuð á aðra leið, og sakaði hina ákærðu um að vera “common nuisence”. Á þessum kærulið eiunm var Bray fundinn sekur. s Málið af hendi hins opinbera sóttu fjórir lögmenn; aðal lögmaður inn var Alfred J. Andrews K. C., sem margir Islendingar munu kannast viðí og hans önnur hönd var Isack Ritblado K. C„ mjög merkur lög- maour. J. B. Coyne og Sid. Goldstine voru hinir lögmenn krúnunnar. Aðal lögmaður hinna ákærðu var R. A. Bonnar K. C„ sem telja má mesta glæpamálalögmann Vestur-Canada. Þrír lögmenn voru honum til aðstoðar, W. H. Trueman K. C„ E. J. McMurray og Ward Hollands, alt mikilhæfir lögmenn. Þrír hina ákærðu vörðu sig sjálfir samkvæmt eigin ósk sinni, þeir Rev. W. Ivens, John Queen og Pritchard, og Voru þeir að engu eftirbátar lögmannanna í varnarræðum sínum. Hinn 28. janúar vor loksins búið að velja kviðdóminn, og hafði það gengið erfiðlega. Einn af þessum 12 útvöldu var tslendingur. Eftir að kviðdómurinn hafði venð eiðsvarinn byrjaði vitnaleiðsla krúnunnar og kallaði hún yfir 60 vitni. Hinir ákærðu kölluðu aftur á móti engin vitni fyrir sína hlið. Að vitnaleiðslunni lokinni hélt aðal lögmaður krúnunnar, Mr. Andrews, kæruræðu sínasog talaði hann í 1 7 klukkustundir af mælsku mikilli. Þá komu varnarræðurnar. Fyrst talaði Trueman lögmaður langt mál, um jafnaðarmensku, en hann hætti ræðu sinni sviplega vegna þess að honum fanst dómarinn ósanngjarn, er hann vildi ekki Ieyfa honum að lésa einhverja jafnaðarmenskupistla, sem dómarinn kvað málinu óviðkomandi. Þá talaði Queen bæjarfulltrui í fulla 12 klukku- tíma, og sagðist ágætlega; og eftir hann kom Hollands lögmaður, þá Ivens> þá McMurray og því næst Pritchard. Bar ræða hans langt af öllum hinum fyrir mælsku sakir, enda mun hann með allrá mælskustu mönnum þessa lands. Sögðu blöðin að ræða hans hefði borið langt af varnarræðu Dixons, sem nú er fræg orðin. Síðastur talaði Bonnar lög- maður — kjarnmikil ræða og sköruleg. Allar voru varnarræðurnar góðar og sumar meistaralegar, og neituðu hinir ákærðu harðlega öllum þeim sakargiftum, sem á þá höfðu verið bornar, og lögmenn þeirra reyndu að sýna vitnaleiðslu krúnunnar marklausa. Eftir stutta-svar- ræðu frá Andrews, hélt Metcalfe dómari 10 stunda ræðu til kviðdóms- ins og skýrði málið. Laust eftir miðnætti á föstudaginn var málið sett í hendur kviðdómsins, og kl. 2 á laugardaginn gaf hann úrskurð sinn, sem að framan er getið. Hinir ákærðu, sem fundnir voru sekir, tóku úrskurði kviðdómsins rólega, og Heaps, sem var -sýknaður, lét í ljós að hann fyndi til engrar ánægju yfir sýknudómi sínum; hann vildi alt eins vel hafa fylgst með hinum. Hinir sakfeldu voru þegar teknir fastir eftir að úrskurðurinn var kunnur, og þegar Bonnar bað um að þeir fengju að vera lausir gegn tryggingu eins og verið hafði áður, þar til dómur yrði uppkveðinn, bar dómarinn'það undir Mr. Andrews- en hann vildi ekki gefa samþykki sitt til þess, og voru þeir því fluttir í fangelsi. Dómur fellur yfir hinum sakfeldu 6. apríl. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.