Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. MARZ 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐálÐA an á stríSmu stóS, stöSvaSist öU um L . j Verkalaun og vinna. I Hkr. 1 0. marz er ofurlítil grein meS þessari yfirskrift, sem mér finst eg ekki geta leitt hj á mér aS aííhuga svolítiS, jafnvel þó höfund-j ut hennar virSist aS blygSast sín ifyrir aS gangast viS faSerni aS iþessu eftirtektarverSa sálaraf- kvæmi sínu, því samvizku sinnar! vegna htfir hann ekki getaS undir-| rítaS hana meS sa'nu rétta nafni, iieldur "Gamall verkamaSur”. Enda er þaS liítil furSa, því maS- urinn virSist ekki hafa minstu ögn aif viti á því máli, sem hann er aS ©krifa um. Hann segir aS starf iiiennara sé "letingjaverk, aSeins 6 stunda vinna á dag og hún létt”. G. V. hefir aS líkindum eddrei genígþS á skóla, því síSur veriS kennari. Veit iþess vegna ekkert um þaS, hvort kennaraustarfiS er létt eSa erfitt. Hann álítur aS á- reynsla á heilann sé léttbærari en órteynsla á útlimi líkamans. Eg hefi ekki veriS kennari. en eg veit r ógu mikiS um þaS til þess, aS álita aS til daemis kennari viS sveitaskóla, sem hefir frá 20 til 40 'böm aS kenna, í 8 bekkjum, meS mismunandi námsgáfum, mismun' andi lyndiseinkunnum og upplagi og mismunandi uppalin, hafi alt annaS en öfundsverSa stöSu. G. V. hyggur aS dagsverki kennarans aé lokiS, þegar kenslutími dagsins er á enda. ÞaS sýnir ljóslega hve lítiS hann veit um starf kennarans. Kennarintl þarf auk kenslunnar aS semja yfirlit yfir nám hvers einasta neonanda yfir hvern dag, búa út J ttkýrslur yfÍT starfiS, draga saman verkefni fyrir næsta dag og ýmis- legt ‘fleÍTa viSkomandi starfinu. AJt þetta útheimtir mikinn tíma. ÞaS helfir áSuT veriS bent á þaS í ^ HBtr., hvaSa tíma og fjármunum kennarinn verSur aS eySa til þess nS öSlast þá mentun, sem lög j landsins heimta aS þeir hafi til þess aS geta orSiS kennarar. En freim hljá því atriSi gengur G. V. þegj- amdi og virSir aS vettugi. Ekki tekst G. V. betur, þegar hann er aS skrifa um kaup verka- manna og dýrtíSina. Þar segir hann: “En svo er ekkert vit í þessu kaupi”. Þessari staShæfingu er slegiS út í loftiS, án þess aS gera minstu tilraun til aS rökstySja hana. Ekki eitt einasta dæmi fært til samanburSar á kaupi og lífs- framfærslukostnaSi verkamanna í fortíS eSa nútíS. Eg legg hér fram fáein dæmi til samanburSar á algengu verkamannakaupi fyrir ná- lægt 30 árum síSan, og kaupi nú. Einnig verS á fáum lífsnauSsynjum þá og nú, til aS sanna aS hlutfalls- lega viS lífsframfærsu hefir algengt verkakaup ekkert hækkaS. Fyrir náJægt 30 árum síSan var kaup algtengra verkamanna í Winnipeg írá \2/i til 20 cent um klukku- stundina. FæSi einhleypra verka- xnanan kostaSi þá frá 2/i til 4 döllara um vikuna. Bændur borg- uöu þá 5 til 25 dollara á mánuSi, eftir því hvaSa árstími Var, aS undanteknum uppskerutímanum, þá borguSu þeir 30 til 40 dollara auk fæSis á öllum tímum. VerS á kjöti var í Winnipeg fyrir 30 ár- um 5—15 cent pundiS í smásölu. HveitibrauS 7 fyrir 25 cent. Sykur 18—20 pund fyrir dollar (eSa því sem næst 5 cent pundiS). Smjör 10 til 20 cent pundiS. Egg \ 2/i til 20 cent tylftin. Ætla mætti nú aS iSnaSarstofnanir landsins halfi unniS stanzlaust og meS fulllum krafti og velmegun fólksins veriÖ á háu stigi, því ekki var hátt kaup né dýrtíö til hindrunar. En þaS var síSur en svo; iSnaSarstofnan' irnar stóSu aSgerSalausar tímurn saman. Verkafólki lá viS svelti í bæjum vegna atvinnuleysis, og baendur voru í sökkvandi skuldum. K.aup algengra verkamanna er nú, aS því er eg bezt veit, 40—70 cent nm kllukkustundina. FæSi ein- ihleypra manna 10—12 dollarar á viku. VerS á kjöti 18—45 pundvS. HveitibrauS 12 cent. Sykur 18 cent pundiS. Sjör 65 til 70 cent pundiS. Egg 45 cent til 1 dollar tyClftin. Á þessu má sjá aS kaup hefir því sem næst fjórfaldast síSan fyrir 30 árum og lífsframfærsla sömuleiSis ' Væri eg eigandi einhvers iSn- aSarfyrirtækis, sem þyrfti margt vinnufólk, dytti mér ekki í hug aS borga þetta vitleysiskaup,” segir; G. V. Mikill skaSi er þaS fyrir heiminn aS G. V. er ekki verk- smiSjueigandi. Þá mundi hann hefja verkfall meS því göfuga augnamiSi, aS halda niSri kaupi verkamanna. ÖIl stöSvun á verki er verkfall, hvort sem þaS er gert af verkveitendum eSa verkþiggj- endum. Hann mundi gera verk- falll. En mundi þaS vera þaS heppilegasta ‘fyrir xnannfélagsheild ina? Setjum svo aS hann hefSi iSnaSareinveldi, hverjar yrSu af-! framleiÖsJa á orustusvæSunum, og ^ ment svo af því hvaSa ógrynni af vörum var sökt í sjó og á annan hátt eyÖi- lagt af völdum stríSsins. Og í þriSja lagi af samtökum verzlunar- manna og okrara, sem halda vöru- "Public ownership cimend- í N. D., og hlaut sú laga- grein 12,000 atkv. meirihluta, og þaS sama dag sem Frazier hlaut I 7,000 atkv. framyfir. Svo þaS var ekki þannig, aS bændaflokkur- inn Væri ekki til staSar meS at- verSinu eins háu og þeir framast kvæSi sín, heldur hitt aS áhuginn geta í lengstu lög. ÞaS hefir áSur lyrir lagagreininni var ekki jafn al- veriS bent á þaS í blöSunum, i ment vaknaSur. a paö i bvaÖa ógrynni fjár stríSsokraramir rökuSu saman á meSan á stríSinu stóS. Og þeir vilja ógjarnan hætta því. AS segja þaS aS dýrtíSin stafi af hækkun kaupi verkamanna, er jafn vitlaust, eins og sagt væri aS blöSin héfSu birt grein eftir G. V. áSur en hann fæddist. Því dýrtíS- in byrjaSi mikiS á undan kaup- hækkuninni. Er því hækkun kaupsins afleiSing af dýrtíSinni, en ekki orsök hennar, og hefir rit- stjóri Heimskringlu áSur bent á þaS. Miklir framúrskarandi bú' menn hljóta þeir bændur aS vera, sem heldur vilja lóta lönd sín standa óyrkt, heldur en aS borga sanngjarnt kaup. Og mikii er HelfSi nú Paui Johnson viljaS vera sanngjarn, var rétt af honum aS bera saman þessa atkvæSa- greiSslu 1918 og lagaákvæSis- atkvæSagreiSsluna ári seinna. En svo voru þaS 1 3,000 en ekki 9000 atkv. fram yfir, sem greidd voru 26. júní 1919. Já, League menn voru 1000 atkvæSum á undan sjálfum sér. 1 000 atkvæSum öf- ugri 1919 heldur en þeir höfSu veriS haustiS óSur, þegar þeir greiddu atkvæSi meS Public own' ership greininni. 1 sumar komandi, þegar"Prim- ary"-dagur rennur upp í þriSja sinn yfir Non-Partisan League í North Dakota, mun Paul Johnson sanna, aS Voraldarritstjórinn er leiSingarnar? AS l’kindum mundi honum hepnast aS lækka kaup verkamanna, og ef til vill aS lengja vinnutímann. En mundi nokkur bót ráSast á dýrtíSinni meS því? Nei, hún mundi aukast. StöSvun framleiSslunnar mundi gera þurS vörunnar á markaSinum, sem svo mundi auka verS hennar( þar sem alftur á móti stöSvun vinnunnar mundi lækka verS hennar á vinnu- markaSinum. Verkamenn yrSu aS þræla 10----12 stundir á dag, horaSir og hungraSir og sár- óónægSir hanga viö verk sitt, gríp- andi hvert tækifæri tiil aS svíkjast um. Fjölskyldur þeirra mundu kaldar, klæSlauSar og svangar, og hann sjálfur fyrirlitinn af öllum. — "VerSur er verkamaSurinn laun' anna,” segir fornt spakmæli. En þegar talaS er um verkamenn yfir höfuS, er ótt viS fullgilda verka- menn, sem eiga heimtingu á aS fá sómasamlegt kaup fyrir fuJlkomiS og forsvaranlega af hendi leyst dagsverk. En svo eru til nokkrir vesalingar, «em telja sig í flokiki verkamanna, sem bændur stund- um skjóta skjólshúsi yfir af hjarta- gæzku sinni, af því aS aSrir verk- veitendur vilja ekki taka þá í vinnu, vegna þess aS þeir álíta aS þeir geti ekki unniS fult dagsverk. En bændur geta notaS þá til aS moka fjós, gefa svínum, bera inn eldiviS og ýms önnur smávik á heimilinu, sem eru þarfleg og í fylsta máta heiSarleg vinnóL, en sem liSléttingum finst stundum erfiS, en dugandi verkamönnum “létt verk og löSurmannlegi". Þessir “þarfakarlar” eru einatt mestu dygSaskinn, iSnir, trúir og húsbóndahollir, en fremur afkasta- litlir. G. V. segist cddrei haaf fengiS 800 dali um áriS, hvaS þá meira. Eftir því aS dæma hefir hann ekki talist fullgildur verkamaSur í síS- astliSin 3 eSa 4 ár, þvi á því tíma- bili hefir lágmarkskaup viS al- genga vinnu, veriS 3 dollarar og 20 cent á dag fyrir fullgilda verka- menn, sem gerir aS minsta kosti 960 dollara um áriS og þaS þó ekki séu reiknaSir nema 300 vinnudagar. Og eg veit ekki bet- ur en aS bændur haifi borgaS full' gildum verkamönnum 75 dollara á mánuSi auk fæSis, sem er ígldi 120 dollara, ef maÖur verSur aS •fæSa sig sjálfur, og gerir þaS H40 dollara á ári. DýrtíSin segÍT G. V. aS stafi af of lítilli framleiSslu, er stafi af styttum vinnutíma og of iháu kaupi. Allir, sem nokkuS hafa flygst meS því, er hefir veriS aS gerast á áíSari árum, vita aS or- sök dýrtíSarinnar er í fyrsta lagi afleiSing af hinu nýafstaSna ver- aldarstríSi, sem olli svo mikilum byltingum í heiminum aS alt komst á ringulreiS, og mörg ár munu líSa áSur en lag kemst á, hvaS sexn kaupi og vinnutíma líSur. 1 öSru lagi af vöruiþurS á heimsmarkaSin- umt sem stafar, ekki af of stuttum vinnutíma, heldur af því aS meS- hagfræSin hjá G. V., aS hyggileg- uökkrum stiguim nær sannleikanum asl sé aS sá engu, því uppskeran sé en þingmaSurinn. - Frétta þeir, svo stopul. sem fiær sitja”. Þorgils Ásmundsson. A. hinn boginn verSur löndum í N. D. gott aS vara sig á fróÖleik þeim( sem hr. þingmaSurinn heitir aS útbýta, þegar aS Primary líS- II. Skyli þaS vera alveg satt? 1 Heimskringlu 25. febrúar 1920 stendur grein meS yfirskrift- inni "Bændaflokkurinn í NorSur- Dakota”, og meSal annars standa þessar línur í greinni: ÁriS 1915 hófu þeir (Non- Partisan League) göngu sína í þessu ríki (N. D.). ViS kosning- arnar haustiS 1916 höfSu þeÍT 50,000 atkv. meirihluita. Á því verSur séS aS byrjunin var glæsi- leg. 2 árum síSar, nefnilega 1918, fengu þeir 1 7,000 meirihluta viS kosnilngamar.' ÞaS ekilst mér aS fara aftur á b«uk um 30,000. ViS agaákvæSisdcosningar (Referend- um) 26. júní 1919, höfSu þeir aS- eins 9000 atkvæSi framyfir. — HvaS lengi verSa þeir aS tapa þessum 9000, fyrst þeir töpuSu yf' ir 40,000 þúsundum í ríkinu á þremur árum?" Svo segir Paul Johnson, Moun- tain, N. D. En skyldi þetta vera alveg satt? Látum okkur grensl- ast eftir því. SumariS 1916 var Lynn J. Fraz- ier kosinn ríkisstjóri (Governor) í North Dakota. Á "primary” hlaut Frazier 40,000 atkv., en keppinautur hans, Burdick, aSeins 23,000. Frazier var 17,000 at- kvæSuim á undan. En nú er aS- gætandi, aS Frazier var ekki ein- göngu ríkiistjóraefni Non-Partisan League, heldur var hann meStek- inn af ölluim republikka flokknum í heild sinni. Eftir Primary voru svo engin umbrot, og um haustiS 1916 Ýar Frazier kosinn af repu- blikkum í einu hljóSi svo aS segja og hlaut 50,000 atkv. fram yifir Burdick, demokrata. ÁriS 1918 hlaut Frazier 1 7,000 atkv. meirihluta viS undirbúnings- kosningar, eSa hér um bil jafn mik- inn meirihluta eins og viS Primary 2 árum áSur, Svo þar verSur engrar veiklunar vart. En eftir Primary 1918, börÖust mótstöSu- menn bændaflokksins ákafar en nokkurntíma áSur, þá alt fram aS kosningum. Samt sigraSi Frazier og varS endurkosinn meS meir en 1 7,000 atkv. meiribluta, svo hon- um græddust atkvæSi um sumariS, þrátt fyrir allar ofsóknir. Frazier var 1 7,000 atkvæÖum á undan viS væli, væli( væli. ÞaS hefir reynst! mér bezt og giftudrjúgast. Og ! svo þegar þeir hafa kvatt og fara I í burtu glaSir yfir því aS hafa öSl- i ast einn tryggan cg hreinskilinn vin,, þá tek eg vanalega, karlinn minn, bein upp úr poka mínum og hendi á eftir þeirn, og hitti þá ætíS í bakiS, og hirSi þá ekki um hvort þeir finna mikiS til eSa lítiS. Já, svona hefi eg þaS nú, karl minn, og er eg hreykinn af. A. Já, þetta er nú gott og bless- j aS, og hefir reynst þér vel; en eg brúka nú hina aSferSina viS þá, lagsmaSur. Eg bara hræSi þá meS hrottaskap og yfirgangi, svo þeir hafa um langan tíma ekki þor- aS aS koma nærri mér, fyr en nú upp á síSkastiS. En þaS standa margir meS mér ennþá. Þú manst þegar eg kaus mig sjálfur heim til Islands héma um áriS( þá bara borgaSi eg þaS, sem mér gott þótti og þorSu þeh ekki aS segja orS. AuSvitaS borgaSi samferSamaSur minn afganginn, en hann þurfti ekki aS gera þaS, því þeir voru laf- hræddir. Enda var eg ægilegur sem ljón og ekki mjúkur í svörum. Já, svoleiSis hefi eg haft þaS um dagana, lagsmaSur. Og vertu blessaSur. S. Vertu blessaSur. Eg fer aS svíSa. August Einarsson. The Dorninion Bank HOKM NOTRE DAME AVE. SHERBKOOKK ST. OG HftfutÍHtAII uppb. Varusjóður ........ Allar elsrnlr ..... . . 9 6,000,000 . .9 7,000.000 . . 07N.000.000 Vér óskum eftlr vltSsklftum verzl- unarmanna og á.byrgrjum.st aD gefa þelm fullnægju. Sparlsjóósdelld vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir í borglnni. íbúendur þessa.hluta borgarinnar óska aó skifta vits stofnun, sem þelr vita a« er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrlr ■Já.ifa ytíur, konur yíar og börn. W. M. HAM1LT0N, RáðsmaSur PHONE GAKKY 3450 ÞaS verSur ekki alt ómeng- Athg ritstjóra aSur sannleikur, sem hann hefir þá aS bjóSa. Mrs. J. A. Jósefsson Minneota, Minn. Aths. rítstj. Vér bjóSum vini vorum Co,l. Paul Johnson rúm til andmæla. Frúnni gátum vér ekki úthýst. Vegna þess aS ráSist var á hr. Aug. Einarsson hér í blaSinu áSur, aS því er hann segir, höfum vér ekki vi’IjaS meina ’honum aS bera hönd fyrir höfuS sér meS hinum skáldlega samsetningi sínum. III. Uppbyggilegt samtal. Tveir menn af sorphaugi mann- félagsins mættust hjá iforarvilpu reimskunnar og tóku tal meS sér. A. Saell, lagsi. S. Sæll og blessaSur. A. Hvar varst þú í nótt, kunn- ingi? S. Eg var nú hjá heiSurshjónun- um Lýgi og Illgjami mínum. Eg hefi nú veriS þar oft í seinni tíS. Þau eru mér eins og beztu foreldr- ar, og ala aS mestu leyti önn fyrir mér. En hvar varst þú í nótt ? A. Eg var nú hjá öSrum heiÖ- urshjónunum ekki verri en þínum lagsi, þeim Heimsku og sjálfbirg' ing mínum, biessuSum karlinum. Þeirn blessuSum imanneskjum leiS- ist aldrei aS gera mér gott. En svo hefi eg nú stundum vikiS þeim ýmsu. Svo drakk eg nú kaf'fi á ieiSinni hingaS hjá vinum mínum, þeim Ósanngimi og Hrotta. Bless- aSur 'karlinn, hann er minn bezti vinur. Já, þaS var nú kaffi, lagsi, búiS til úr þessuim ekta baunum. Oft fæ eg nú gott kaffi, en aldrei eins og þar. S. ÞaS hefir víst veriS gott kaffi. Úr hvaSa baunum var þaS búiS til? A. Nú, úr baunum. S. Já, úr hvaSa baunum? Bless' aSur segSu mér þaS nú fíjótt. K A. Úr baunum sjálfselskunnar, auSvitaS. S. Ja( hvernig læt eg; eg hefSi átt aS vita þaS. Eg sem drekk aldrei káffi af öSrurn baunum en þeim, ef eg get fengiS þaS. A. HvaS hefir þú í þessum poka sem þú ert meS ? S. Ja, blessaSur vertu, þaS eru nú nokkrir ósviSnir kálfsfætur og fáeinir sauSarhausar. Lg ætlaSi IV. Hafnar-vist. Þessi vísa birtist í ÞjóSótfi 15. marz I 850, og ort af meistara Jóini Vídalín, þegar hann kom í fyrsta sinni til Kaupmannaha’fnar: Á Hafnar stóra sandi sést sigluljóra mergSin flest; drukkiS, hórast hér er mest, hægt er þar aS mrssa prest. ir þorskinn( aS láta hrogn á buginn en lifur og svil á oddinn og agn- haldiS á önglnum. ÞaS er, svo sem kunnugt er, kenning hinna frekustu sócíalista, eSa jafnaSar" manna, aS fjármunir þeirra ríku ættu aS takast 'frá þeim, og gefast til þierra allslausu. En þetta er andllegur vanskapnaSur. Þetta er aS launa ódygS og hegna dygS. AS minsta kosti hlyti þaS aS verSa svof mörgum tilfellum, því eins og menn vita, þá eru sparsemi, iSju- semi og árvekni skilyrÖi fyrir aS mönnum græSist fé, og enginn get- ur neítaS aS þessir eiginleiikar séu sannar dygSir og mannkostir. Eln all'sleysi á stundum rót sína aS rekja til eiginleika, sem þessu eru gagnstæSir. ÞaS er síSur en svo aS mögulegt sé aS benda á aS þaS felist dygSir og mannkostir í því aS vera allslaus og upp á aSra kominn — vera öSrum til byrSi. ÞaS eru ljótu öfuguggamir í mann- lífshafinu, sem vilja Ihegna dygS og mannkostum, en lau ra ódygS og óknytti. M. Ingimarsson. V. Ný raun SigurÖar. Sorgar ifregn af SigurSi sést í Voröldinni: Á hímni, jörS né helvíti harun fær hvergi inni. Héma þegar hefir strítt, heillum öllum skerSur, ginnunga- um -gapiS vítt greyiS iCækjast verSur. Grimui/ Grái. VII. óhræddur. örlög köld og ilskugrönd á æfikvöldi ei hræSstu; bak viS tjöld því bulin hönd hefir völdin æSstu. M. Ingimarsson. aS fara aS svíSa þá. Kanske þú Primary 1 9 1 6 og meira en 1 7,000lviljir hjálpQ mér til þess? a undan viS kosningarnar 1918. Skellfing fór þeim aftur. Nú er laga'ákvæSis atkvæSa- greiSslan. ÞaS er nú alt annaS mál. FólkiS er orSiS svona nokk- umveginn vant viS aS greiSa at- kvæSi meS þessum eSa hinuim manni( en sneySir sig hjá laga- greinum, sem einhverju langt fyrir oftrn skilning. Þess vegna er þaS algerlega rangt aS fariÖ aS taka atkvæSagreiSsluna 26. júní 1919 og bera hana saman viS vanalega k osinin ga-a tk væ S agrei S sl u. A. Hú.'hú! Ertu galinn. Held- urSu aS egifari'aS vinna svoleiSis óþverraverk ; nei-ónei, lagsi. Eg sem er aS verSa nafnfrægur rithöf- undur, og væri orÖinn þaS ef þess- ir ólukkans ormar mannkærleikans væru ekki sí og æ aS naga í mann Og eg segi þér þó satt, aS eg hefi reynt aS eySileggja þau kvikindi. S. Já, þaS er eg aS reyna líka, og eg held aS mér gangi fult eins vel og þér. Eg skal segja þér, hvernig eg 'hefi þaS, lagsmaSur. Eg bara væli, bara væli, karl minn. HauatiS 1918 var greitt atkvæSi geng snuSrapdi t krmgum þá og VI. VanskapnaÖur. Ljótir og leiSinlegir þykja mönn um líkamlegir vanskipningar, sem von er til. ÞaS væri ljótur hestur sem hefSi tagliS framan til á háls- inum, þar sem höfuSiS vanalega er, en höifuSiS aftan á( þar sem -tagliÖ vanalega er. Og ekki væri slíkur vanskapnaSur neitt betri né viökunnanlegri á hvaSa annari skepnu sem væri, svo sem nauti, sauSkind eSi fiski. En sem betur fer koma svona 'herfiiegir van- skapningar sjaldan fyrir í líkam' legri mynd. En því er ver og miS- ur, aS ií andlegri mynd eru þessir vanskapningar farnir aS verSa tíS- ir viSburSir meSal vor Vestur-ls- lendinga. Svo er má.1 meS vexti, aS blaS, sem Voröld heitir, er nú gefiS út hér meSal vor Vestmanna, og eftir þess sjálfs mörgu og fögru loforSum og fyrirheitum á þaS aS verSa frjálslyndisins, freilsisins, sannleikans og ljóssins engiil. En hætt er þó viS aS mörgum af les- endum Voraldar finnist hin fögru iloforÖ og fallegu fyrirheit hennar aS mestu leyti óuppfylt enn sem komiS er. Ekki verSur því mót- mælt, aS Voröld hefir margoft reynt aS prédika oss þann fárSl- ingslega boSskap, aS oss beri aS hegna dygÖinni en launa ódygS- ina. Er þetta nú ekki svo herfi- legur vanskapnaSur, aS segja megi aS höfuSiS sé aftan á og rófan framan á? ÞaS er vitanlega jafn- rétti og frelsi, sem VorÖld lætur á oddinn á önglinum. En íslenzkir ifiskimenn vita hvaS þaS þýSir fyr- Samskotaumleitun Vérjendur TjaldbúSarmálsins leyfa sér aS fara þess á leit viS alla góSa drengi og konur meSal Vest- ur-lslendinga( aS legfcja eitthvaS af mörkum til þess aS verjendur geti staÖiS straum af áfrýjun máls- ins. 1 Samskotin má senda til Svein- björns Gíslasonar, 706 Home St., Winnipeg, Man. MikiS er í h> li aS vel og drengilega sé hlaupiS undir bagga. 4 Verjendur málsins. I Kvef í Maganuni er Hættulegt. “Þfinnnélr fftlkii hafa það og: vlta ekkf af Þvl,” Meglr elnn lieknlr. Alltlð ab vera meltinKarleyttl.-— Hvernia; |»ekkja Mkal þetta og lækna. "Þúsundir fólks þjátst meira og minua af andremmu, sárum bruna- verkjum í maganum, titium uppköst- um, magaverkjum, bitrum ropum, gasi» vindgangi o. s. frv., og kalla þaö alt saman meltingarleysi, þegar í raun- inni þetta er atS kenna magakvefi’V skrifar New York læknir. Kvef í maganum er hættulegt vegna þess, aö magahimnurnar bólgna og ^límhútS sest fyrir, svo aö meltingar- vökvarnir ná ekkl atS blandast vitS fæt5- una. í»etta ásigkomulag framleitSir hættulegar bakteríur í ómeltri og skemdri fætSunni. Blót5itS vertSur eitr- atS, og ber eitritS út um allan líkamann- Magasár vert5a til og oft eru þau fyrsta orsök til þess at5 krabbi vaxi. Pá kvef er 1 maganura, er bezta ráb- i?> atS taka inn á undan máltitS teskeitJ af breinni Blsurated Magnesiu í bálfu glasi af heitu vatni — eins beitu og þú getur framast drukkitS . Heita vatnitl þvær slímit5 úr magaveggjunum og dregur blótSitS atS maganum, en Bisur- ated Magnesia er uppleysandi efni og eykur ábrif heita vatnsins. Enn frem- ur hefir Bisurated Magnesia þau áhrif atS eytSa súrefnum magans «g hreinsa fæöuna til góörar meltingar. Hæg og náttúrleg melting er afleit5ing brúkun- ar þess. Bisurated Magnesia er ekkS laxerandi, er þættulaus, bragtlgótS og aut5tekin og fæst hjá öllum lyfsölum. Varist atS taka misgrip á Blsurated Magnesia og ötSrum tegundum af mag- nesiu, mjólk, cltrates o. s. frv.. en veritl vissir atS fá atS eins breina Bisurateá Magnesia, (f dufti etia plitum), sér- staklega saman setta fyrir magann. Ruthenian Booksellers & Publis- hing Oo., Ltd., 850 Main St., Winnipeg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.