Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 31. MARZ 1920. HEIMSKRINCLA 5. BLAÐSIÐA Imperial Bank of Canada STOFNSETTTTR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóður: 7,506,000 Allar eignir...........$108,000,000 1K3 fitbfi í Dominion of Cantla. Spn rÍKjóbsiIeHcl { bverjn úthúi. or mfi byrju SparÍHjÚ^nreikninp: mefi þvf «ö leRpjn inn $1.00 eðn meira. Vextir eru borgpMr af peninicum y*ar frfi inniewc^-defi. óskað eftlr vlðakift- nm jfiar. Ámesjuiee vlbNklfti uffianH «>? fibjrfNt. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Macitoba. ÍSLAND . Rvík 25. febr. Frá Alþingi. Stjórnarmynduninni hefir miS- a'8 hægfarat og hafa ýmsir veriS nefndir manna á miili hverjir lík* legastir þættu til aS taika viS meS Jóni Magnússyni. I gær hljóp hin nýja stjórn Ioksins aif stokkun- um, meS Pétur Jónsson frá Gaut- löndum sem atvinnumálaráS- ‘herra og Magnús GuSmundsson rfcrifstofustj óra fjármálaráSherra. Hin nýja stjórn hefir ifengiS lof- orS um fylgi 2 1 þingmanns og 4 aSrir hafa heitiS því aS bregSa ökki fæti fyrir hana á þessu þingi. Stjórnarskráin er komin í gegn- um neSri deild óbreytt og eins frumvarp stjórnarinnar um breyt- ingu á kosningalögunum í sam- næani viS 5 ára búsetuskiIyrSi stj órnarskrárinnar. Á Alþingi er nú komiS fram frv. till laga um ýms hlunnindi til handa hinuim nýja banka, sem ráSgert er, aS stofna hér. Þar á meSal al- gert skattfrelsi, heimild til aS reka sparisjóSsstörf o. S. ifrv., eins og hinir bankarnir hafa. I fram- kvæmdanefnd bankans eru: Egg- ert Claessen hæstaréttarmálafl.m., Einar prófessor Arnórsson, Ágúst FUygenring kaupmaSur, GuSm. Kr. GuSmundsson skipamiSlari, Hjalti Jónsson skipstjóri, G. J. Johnsen konsúli, Jón Laxdal kaup’ maSur og Magnús Einarsson dýra- læknir. Hlutafé er þegar lofaS innanlands um I milj. og 300 þús. krónur. Nefndir í neSri deild: 1. Fjárhagsnefnd: Magnús GuS- mundsson, Þorleifur GuSmunds- soa, Þórarinn Jónsson, Hákon Kristófersson, Jón AuSunn Jóns- son. 2. Fjárveitinganefnd: Magnús Pétursson, Þorleifur Jónsson, Pétur Jónsson, Bjami Jónsson frá Vogi, Ölafur Proppé, Stefán Stefánsson, Gunnar SigurSsson.' 3. Samgöngumálanefnd: Gísli Sveinsson, Þórarinn Jónsson, Þor- steinn M. Jónsson, Pétur ÞórSar- eon, Einar Þorgilsson, Bjöm Halls- son, Sveinn Ólafsson. 4. LandlbúnaSamefnd: Magnús GuSimundsson, Jón SigurSsson, Háikon Kristófersson, Stefán Stef- ánsson, Magnús Pétursson. 5. Sjávarútvegsnefnd: Einar Þorgilssont Þorleifur GuSmunds- son, Pétur Ottesen, Magnús Kristj- ánsson, Ólaifur Proppé. 6. Mentamálanefnd: Gísli Sveins- son, Eiríkur Einarsson, Pétur ÞórSarson, Sveinn Bjömsson. 7. Allsherjamefnd: Sv. Bjöms- son, Þorst. M. Jónsson, Pétur Otte' 8en, Björn Hallsson, SigurSur Stefánsson. Nefndir í efri deild'- 1. Fjárhagsnefnd: Bjöm Kristj' ánsson, GuSjón GauSlahgsson, GuSm. Ólafsson. 2. Fjárveitinganefnd: Jóh. Jó- haimesson, Hjörtur Snorrason, Einar Árnason, Karl Einarsson, Sig. H. Kvaran. 3. Samgöngumálanefnd: GuS- jón GuSlaugsson, Hjörtur Snorra- ®on, Sigurjón FriSjónsson, Halldór Steinsson, GuSm. GuSfinnsson. 4. LandbúnaSarnefnd: Sigurjón FriSjónsson, Hjörtur Snorrason, GuSm. Ólafsson. 5. SjávarútvegsnefndV Bjöm Kristjánsson, Sig. H. Kvaran, Karl Einarsson. 6. Mentamálanefnd: Einar Árna son, GuSm. GuSfinnsson, Sig. H. Kvaran. 7. AHsherjarnefnd: Jóh. Jó- hannesson, Halldór Steinsson, Sig- urjón FriSjónsson. Utan flokka telja sig 10 þing- menni Gísli Sveinsson þm. Vestur- Skaftfellinga, Jón A. Jónsson þm. IsfirSinga, Magnús Pétursson þm. Strandamanna, Magn. GuSmunds- son I. þm. Skag'f., Ólafur Proppé þm. Vestur-Isf., Sig. Stefánsson þm. N.-ísf., báSir þingmenn Reyk- víkinga Sveinn Björnsson og Jako'b Möller, og báSir þingmenn Guill- bringu' og Kjósarsýslu Einar Þor- gilsson og Björn Kristjánsson. Meirihluti þessara manna eru gaml- ir SjálfstæSismenn --- langsum. I Heimastjórnarílokknum eru 12 þingmenn, í SjálfstæSisflokknum 8 og í Framsóknarflokknum 1 0. Frá Vestmannaeyjum. Samkv. viStali viS Viggo Björnsson banka- stjóra í Vestmannaeyjum, eru mjög illar horfur og bág kjör eyja- skeggja. Þar má heita a'lgerlega eldiviSar'laust (kolalaust), stein- olíulaustt sykurlaust og hveitilaust. — Inflúenzan er í engri rénun. Þeir sdm fariS hafa of snemma á fætur Ihafa veikst aftur og sumir fengiS lungnabólgu. — íslands Falk verS- ur sendur til Vestmannaeyja meS eldsneyti, olíu, hveiti, sykur, lyf o. f]., sem eyjarskeggja vanhagar um. “Sigurfarinn”, fiskiskip Duus- verzlunar, sem seldur var til Fær- eyja og sóttur hingaS af Færey- ingum, 'fór héSan h'laSinn vörum til Færeyja fyrir þrem vikum eSa svo. SíSan hefir ekkert spurst til skipsins og eru rnenn hræddir um aS þaS muni hafa farist í hafi. HarSindi á NorSurlandi. Svo segja þeir NorS'lendingar, er hér eru nú staddir í bænum, aS mjög hart sé um alt NorSurland. Hafa veriS þar algerS jarSbönn síSan um miSja jólaföstu, svo hver skepna hefir veriS á gjöf síSan. Eru snjóþyngsli ekki afskapleg, en áfreSar svo miklir, aS gaddstorka er á hverjum hnjót. Segir bænd- um því þungt hugur um heyforSa sinn, ef þessu fer ifram. Þó kváSu heybirgSir manna háfa veriS sæmilegar í haust. En flogiS hefir fyrir aS færiS væri aS skera af heyjum í Húnvatns- og Skaga- fjarSarsýslum. SeySisf. 1 5. febr. Húsbruni. Hús Vigfúsar Sig- urSssonar á NorSfirSi brann ný' lega til kaldra ko*la, ásamt innbúi, sem var óvátrygt alt. HarSindi og skipreikar. HarS- indatíS og jarSbönn nú um xdt Austurland. Vélbátar komast ekki háfna á milli fyrir óveSrum. Vjélbát rak á land á NorSífirSi og brotnaSi hann í spón. Annan rak á land á HánefsstaSaeyním og brotnaSi hann einnig. Páll Einarsson, fyrv. bæjarfó- geti á Akureyri, sem skipaSur hef- ir veriS dómari í hæstarétti, er nú á förum frá Akureyri. BlaSiS íslendingur segir frá því 23. f.m., aS stúdentáfélagiS á Akureyri hafi haldiS honum og konu hans kveSjugildi kvöldiS fyrir útkomu blaSsins. — “FormaSur félagsins. Brynleifur skólakennari Tobíasson. bauS gestina velkomna. Fyrir minni heiSursgestanna töluSu Júl- íus Havsteen, settur bæjarfógeti (minni P. E.) og þjóSskáldiS séra Matthías Jochumsson (minni frú- arinnar). HeiSursgesturinn (P. E.) svar- aSi meS snjallri ræSu fyrir minni Stúdentafélagsins. — FormaSur | félagsins mæiti fyrir minni íslands. Ennfremur töluSu Steingr. Matt- 'híasson, Steinþór GuSmundsson, Karl Nikulásson og Jón Sveinsson. Auk þess var sungiS og dansaS. — Fór samsæti þetta fram hiS bezta.” Háskólapróf. Embættispró'fi í læknisfræSi hefir nýlega lokiS Óskar Einarsson frá Bjólu meS I. eink. I guS'fræSisdeild hafa sex nemendur lokiS embættisprófi: Árni SigurSsson 125 stig, Magnús GuSmundsson 105 stig, Stanley GuSmundsson 104 1-3. st., Pétur Magnússon 96 stig, Halldór Kol- beins 89 1-3. st., Sveinn Ögmunds- son 68 stig. — Grískuprófi hafa 4 guSfræSisstúdentar nýlega lokiS, Baldur Andrésson, Sveinn Víking' ur, Þorst. B. Gíslason og Ragnar Ófeigsson, allir meS ágætis eink- unn, 15 stigum. — Fyrri hluta læknisprófs hefir nýlega lokiS einn af fjórum stúdentum, sem undir þaS gengu, FriSrik Björnsson. Þrír gengu frá prófi. Skálda- og listamannastyrkurinn. Honum er nú þannig ski'ft: Skáld og rithöfundar fá: DavíS Stefáns- son frá Fagraskógi kr. 800, Einar H. Kvaran kr. 3000, GuSm. FriS- jónsson kr. 1000, GuSm. Kamiban kr. 1000, Jakob Thorarensen 800, Stefán SigurSsson frá Hvítada! 800, Tryggvi Sveinbjörnsson 600 kr. -- Málarar og myndasmi'Sir: Arngr. Ólafsson námsstyrkur kr. 1000, Brynj. ÞórSarson námsst. 1000, Einar Jónsson 'frá Galtafelli 1 500, Eyjólifur Jónsson ferSastyrk- ur 1000, Hjálmar Lárusson 500, Jóh. Kjarval ferSastyrkur 2000, Jón Þorlei'fsson námsst. 500, Kristín Jónsdóttir ferSastyrkur kr. 1500, Nína Sæmundsson ferSast. 1500, Rí'karSur Jónsson ferSast. 2000. — Sönglistarmenn: Bened. Árnason nárnsst. 1000 kr., Eggert Stefánsson til ful'inaSarnáms 1200, Páll Isólfsson til fuMnaSamáms 1800, Þórarinn GuSmundsson, til aS koma á fót hljóSæfrasveit 500 kr. — Samtals 25,000 kr. ---------x-----:---- ÖNNUR LÖND. Dönsku konungshjónin ráSgerk nú aS heimsækja Grænland, eftir aS þau hafa gist ísland í sumar. Ætla þau aS sigla beint frá Islandi vestur yfir Grænlandssund og dvelja vikutíma í landi Eskimó- anna, eftir því sem norsk blöS ’hingaS komin, segja. VerSi af þessari Grænlandsför, mun Kristj' án konungur vera sá fyrsti af seinpi tíma Danakonungum, sem þangaS hefir fariS. Á Þýzkalandi gengur stjórnar- fariS á tréfótum. Gustav Bauer, sem veriS heifir stjórnarformaSur um tíma, hefir orSiS aS leggja niS- ur vö'ld, og Dr. Hermann Mueller hefir myndaS nýtt ráSuneyti. Eru í því aSeins tveir af gömlu ráSjgöf- unum. Bbert forseti hefir sent sendimenn til Spartacans-foringj- anna til þess aS reyna aS koma sáttum á, en þeir hafa þvertekiS fyrir aS eiga í nokkrum samning- um viS “morSingja Liebknechts”, sem þeir kalla Eberts menn. Marg- ar borgir í SuSur-og MiS-Þýzka- landi eru í höndum byltingamanna, og heyra götubardagar nú til dag- legra viSburSa á Þýzkalandi. Fjöldi manna hafa veriS drepnir og ifangelsin eru full af Jfólki, og í heild sinni er ástandiS hiS ömur- legasta. Frakkar hafa fengiS þá reynslu af Ioftskipum í ófriSnum aS þau séu aS litlu nýt. I ófriSarbyrjun hafSi herinn og flotinn alls 6 loft' skip, 9 voru bygS á ófriSarárunum og aills mistu Frakkar 4 í ófriSnum. ÖSru máli er aS gegna meS flug- vélamar. 1 ófriSarbyrjun átti her- inn 132 flugvéiar af ýmsu mjög mismunandi tagi. Framan af vom þær eingönu notaSar til Gerðu haaa að annari manneskju. Hvers vegna Mrs. Miles Wood maclir meS Dodd’s Kidney Pills Hún hafSi nýrnaveiki og fótabólgu en bata fékk hún í Dodd’s Kid- ney Pills. Arden, Ont., 29. marz (Skeyti) “Dodd’s Kidney Pills gerSu mig aS annari manneskju.” Þannig kemst Mrs. Miles Wood aS orSi, valinkunn sómakona hér um slóSir. “Eg þjáSist af nýrnaveiki,” seg- ir Mrs. Wo'od, “og fæturn^r á mér voru bólgnar. Eg reyndi Dodd’s Kidney Pills meS þeim árangri, aS nú er eg albata. Hverri þeirri manneskju, sem þjáist af svipuSum veikindum, ráSlegg eg Dodd’s Kidney Pi'lls." Dodd’s Kidney Pills er bezta nýmameSaliS, sem til er. Þær eru hvervetna í afhaldi, vegna þess aS þær hafa reynst svo vel viS laekningu á gigt, niSurfallssýki, hjartabi'lun, þvagteppu, sykurveiki og riSu. SpyrjiS nágranna ySar um Dodd’s Kidney Pills. Dodd’s Kidney Pills, 50c askj- an, eSa 6 öskjur fyrir 82.50, í öll- um ly'fjabúSum eSa The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Toronto, Ont. njósna, en eigi leiS á löngu þang- aS til þær voru látnar kasta sprengjum. Hvergi var tjóniS eins mikiS og í flugliSinu. Franska flugliSiS var orSiS 75 þús. manns í ófriSarlok, þar af 12,000 flug- menn. Af þessum mönnum létu 1945 lífiS, 2922 særSust en H61 týndust. Ennfremur hröpuSu 122 7 á flugaefingum. TjóniS í fllugliSi ÞjóSverja á þeim hluta vesturvígstöSvanna, sem Frakkar vörSu, var sem hér segir: 307 flugvélar skotnar niSur yfir víg- stöSvum Frakka, 1742 yfir víg- stöSvum Þjó^Sverja og 1901 skemdar án þess aS kunugt yrSi um afdrif þeirra. Ennfremur voru skotnir niSur 35 7 flugbelgir. — Sá, er mestan orSstír gat sér í flug- HSi Frakka, var Guynemer flug- maSur. Hann varS aSeins rúm- lega tvítugur, en lagSi 53 þýzkar flugvélar aS velli áSur en hann hrepti sömu örlög sjálfur. Allisherjar verk'fa'M stendur nú yfir í Portúgal. ----------o----------- Verkalaun og vinna. Herra ritstjóri! GerSu svo vel aS setja þessar línur í blaS þitt. Eg las greinina| "Verkalaun og vinna”, eftir “Gamlan verkamann", í síSustu Heimskring’lu (10. márz), og langar mig til aS svara því lítillega. Eg hefi oft heyrt þessa gömlu alfturhaldsmenn tala um þetta háa kaup nú á dögum, og þeir bera þaS saman viS kaupISt sem þeir fengu á sínum ungdómsárum. Þeim finst þaS svo óbærilegt aS nokkur skuli fá hærra kaup en þeir fengu, þó aS mismunurinn á vörum sé margfált meiri. 1 stuttu máli, þeir eru svo þröngsýnir, aS þeir geta ekki séS aS fólk nú á dögum getur ekki lifaS á sama kaupi og þeir fenju, því vörurnar eru svo marg- falt dýrari. En enginn helfir látiS eins greini- lega hugsanir sínar í ljós eins og þesisi “Gamili verkamaSur”. Hann segist hefdur mundi lóka verk- smiSju sinni heldur en borga þetta “vitleysis kaup”, og aS ibændur vilji heldur hafa óyrkt land sitt, en aS borga vinnumanni. Þetta er nú bara illgimi og ek'kert annaS. Þeir vil'ja heldur tapa sjá'lfir, held- ur en aS unna öSrum góSs af. All- ir vita hvaS bændavara er í háu verSi, og þeir mundu ekkert tapa, þó þeir borguSu þolanlegt kaup. En peningafýknin er svo mikil hjá sumum, aS þeir vilja heldur út- þrælka sjálfum sér heldur en aS fá hjálp, og svo er alt á afturfótunum hjá þeim. Ef þessir menn ættu syni eSa dætur, sem væru kennar- ar (en þeir eiga þaS ekki, því börnin þeirra verSa aS vinna kaup- laust heima — þaS væri nú skárra aS fara aS skaffa þeim peninga til aS vera iSjulausir, nefnilega til aS læra) þá mundu þeir, þessir gömlu verkamenn, segja þeim (kennurun- um) aS setja nú upp almennilegt kaup, því kennaralaunin væm alt of lág. Og meSal annars segir gamli i verkamaðusinn, aS vegfia hins h'áa kaups sé svo Iítil framleiSsIa. En vissi hann ekki aS vegna dýr" leika á vörunum, gerSu verkamenn verkfall í fyrra? Þeir gátu ekki lifaS á sama kaupi og^Sur, þegar j alt, sem þeir þurftu aS kaupa; vaT aS stíga upp. Og þeir, sem enga uppbót fengu, lifa líklega eymdar- lífi. Honnum dettur ekki í hug aS þaS ha'fi veriS vegna stríSsins, sem framleiSslan minkaSi og vör- urnar fóru upp. Þessi “Gaimli verkamaSur” sýn- ist hafa sérstaklega horn í síSu kennara. Ekki er þó meiri ÍTam- leiSsla, þó þeirra kaup sé lágt. En þó þaS komi ekkert vörunum viS, þá getur hann ekki unt öSrum háu kaupi, eins og til dæmis kennur- unum, því hann skilur ekki þeirra vinnu, vil’l ekki skilja, og k'allar þaS svo “letingjaverk”. ÞaS er í líklega ekki til neins aS sýna hon- um fram át hvaS þaS er kostnaSar- samt aS læra til þess aS verSa kennari. Hann hefir sjálfsagt les- iS þaS áSur, án þess aS skilja. En eg ætla aS minnast lítillega á þaS, aif iþví mér er þaS vel kunnugt. ÞaS eru ’fjögur ár, sem maSur! þarf aS ganga á skóla eftir barna- skólann, þar til maSur er orSinn | fullnuma, þó sumir reyni aS taka þaS á styttri tíma, meS sérsta’kri ástundun. Eftir þann tíma eru fátækir nemendur oft í mikilli skúld, sem þeir verSa aS borga ] smátt og smátt meS vöxtulm; og j meS mat og fötum (því kennarar j verSa altaf aS vera þokkalega til fara), þá er ekki hægt aS borga mikiS í hvert ski'fti, því kaupiS er svo lágt. Og þess vegna eru þaS Læknar Kvef og Catarrh l AIT»VELDAN HATT T've' og Katarrh eru hættuleglr sjúkdómar, ekki einungis þeir sjclfir heldur þa5 sem af þeim getur leitt. Dag og nótt vinna þau aö veiklun lík amans og eru hrautrvðjendur fyrir inflúenzu lungnabólgu og tæringu. “Nurse” Jan-O- Sjtn hefir séS leið- inflin, sem stafa ú,f Catarrh og þjánj ingar, sem stafa af kvefinu. Aðferðj hennar er að| drepa bacteríurn- j Nnrse .lan-O-Snn ar °S lækna og verja þig fyrirj oðrum sjúkdömum. Lækningarað- ferð hennar er laus við alt meðala- sull, inntökur eða áburð, sem mörg- um þykir svo hvimleitt. Kvef og Catarrh eru lífsstarfi fííurse Jan-O.Sun. Sagan getur ekki verið sögð í færri orðum. Skrifið henni þvf strax í dag. Hún mun góðfuslega segja þér hvernig þú getur losnað við Catarrh kvef og hósta. Skrifið henni aðeins og seg- ið: Mig langar að fá að vita aðferð Nurse Jan-O-Sun. Hún svarar þér um hæl. Áritan: XBRSE JAN-O-SITN 5» St. Peter St., D. J. 54, Montreal, Qne. V--------------------------------„ ---alt fyr&ta flok'ks vara. Annars eru slæmar horfur á síldarverSinu. Fyrir ísl. síld, sem liggur í Bergen, voru boSnir 40 aurar kg. í vikunni fyrir jólin, en vera má aS horfurn- ar lagist eitthvaS þegar Eystrasalts- banninu verSur létt af — en þá má líka búast viS aS peningana vanti. Seinustu 3 árin hefir norska ríkiS keypt upp alla síild til aS létta undir meS norskum fiskimönnum. en ætlaS er aS ríkiS muni skaSast um 1 00 miljónir á kaupum þessum. (Fram.) -x margir kennarar, sem aldrei fá a!t upp, sem þeir hafa eytt í námiS. Ef aS gaimli verkamaSurinn hefSi fariS í gegnum lærdómsmylnuna, meS þeim erfiS'leikum, sem henni fylgja, og kent svo nokkur ár á eftir meS þá föstu hugsun aS gera Til minnis um motiS vort fyrsta, slkyldu sína, þá mundi hann ekki þ® merki upp þjóSræknin brá, álíta þaS ”letingjavinnu”t né sex aettu menn rúnir aS rista klukkustunda verk, því vinnan er rímnaspjöid sögunnar á; ekki búin þó börnin 'fari heim. Þá þótt spáS sé aS ei verSi’ alt eining, Til minnis. um mótiS oS þjóSræknisþingi 5 vort fyrsta. er eftir aS undirbúa verkiS fyrir upphaifiS byrjaS er samt, — næsta dag, og hugsa um aS alt sé í , °S falleg er 'félagsins meiningt röS og reglu, því þaS er imikil á- hvort ferSast þaS langt eSa skamt. byrgS, sem hvílir á kennurunum, ' og margt kemur fyrir, sem eykur Nú er því sjálfsagt menn syngi manni kvíSa. Og aí hverju er þaS svolítinn þjóSræknis brag, aS kennarar, sem kenna Ier:gi, eld- afloknu aldeildar þingi, ast fyr en aSrir? Er þaS af því hvar ýmsu var hrundiS í lag, — Landarnir þurftu aS þinga ulm þjóSrækr.i, — skiljum viS öll; aS vinnan er svo létt? Nei, þaS er alf því aS hún er eim aif þeim allra erfiSustu. Allir, sem leggja fram peninga í ertthvert fyrirtæki, villja fá ágóSa i af því, og í flestum tilfellum fá þeir þaS. En þaS sýnist ekki vera mikilll ágóSinn hjá kennurunum, þegar þeir fá ekki hærra kaup en algengir verkamenn. Ef aS nú gamli verkamaSurinn er ekki orS- inn sannfærSur um, aS honum hef' ir skjátlast meS kennarastöSuna, þá er hann þröngsýnni en eg gæti ímyndaS mér nokkum mann. Ein af þeim iSjuIausu. ----------x----------- Síldveiði Norðmanna við ísland. 1 2 3 skip voru á veiSum þessum og fluttu sjálf til Noregs 68t972 tunnur síldar er seldust á kr. 4,- 867,000. 1916 voru fluttar til Noregs 61,372 tunnur, fyrir kr. 5,562,390. — 1917 fluttist ekkert og fluttu 3 skip eitthvaS 4500 tn., en 1 1 skip fóru ónýtisferS. — Nú eru byrjaSar hinar norsku stórsild- veiSar og hafa fengist alt aS 600 strokkum á bát, en verSiS ákveSiS 20—25 kr. “máliS” eSa 15—18 kr. strokkurinn. Er þaS l'ágt verS móts viS þaS sem veriS hefir sein- ustú 4 árin, er fengist hafa alt aS 70 kr. fyrir “mál” um sama leyti árs. Nú um áramótin verSa fyrir- liggjandi og óseldan á síldarmark- aSi Evrópu 4—5 miljónir tn. sáld- ar, og koma þar af á Noreg einan hér um bil 2 milj. og 300 þús, tn., þaS stóS um þrjá sóiarhringa í þessari templlara höll. Rögnvaldur Pétursson prestur meS prúSimemsku í hásœti var; frá Islandi einnig var gestur, öllum svo kært kominn þar: Kjartan frá “Hruna” þar heima, sem hingaS 'kom langan spöl; í minni’ er ljúft mörgum aS geyma þann mann og hans vetrardvöl. AS viShaíld á þjóSrækni þyrfti þessum i vestræna heim, al lra þar álft þaS birti meS á'herzlú og víkinga keim. Ef háreistin hugtökin stælti, svo harSnaSi þingmanna tal, ; oft "Helgason” hæglátur mælti og hægSu þá stormar í sal. Þar próifessor Sveinbjörnsson sáum og söngflokk und stjórninni hans, meS lag, sem aS lífstíS vér þráum, viS lolfsönginn: “GuS vors lands". Og ísilenzku ómana hreina unun aS heyra þá var; vöntun 'fanst aSeins sú eina, * aS ekki sást Matthías þar. AS íslenzkir viljum viS vera, vita menn nú upp á hár. Vort gleSimót glögt virtist bera því gott vitni nú í ár. • AS því var ekkert aS finna, þaS á skiliS lofgerSar tón; X t og þetta mót, þaS skal tilkynna, oss þakka ber deildinni “Frón”. G. H. Hjaltalín. . J Xj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.