Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 3
"WINNIPEG, 31. MARZ 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA kama skepnu, frá seiSlijallmum stóra og á baki 'hennar sitja 5 irnir, sem þá fóru út, fengust ekki “Vi8 skulum fylgja þeim eftir,” ti'l að renna niSur. Þó get eg í-1 segi eg viS Jerimías. “Þú átt myndaS mér aS þessi grautur lítij eftir aS sjá hverjir flytja hér inn öSruVÍsi út (þótt bragSiS hafi ekki alftur. Líttu á iþetta, sem þarna batnaS) en hann gerSi fyrir 10 ár-^ er!" og bendir hann mér á rimla- um síSan; því þaS er eSli grautar j bygging (ekki ósvipaSa grinda- (og líklega eins hins andlega? ) aS hjalli), þar sem þrjár verur standa <eft;r því sem hann er lengur! upp á og virSast vera aS gera ýms- igeymdur, eftir því færist yfir | ar “kúnstir”. — "HvaS er þetta? ” hann meiri og geistlegri iblær, sem! — “ÞaS er seiShjallur rétt-trúnaS- á íslenzku kallast “mygla”. Skyldi arins svo nefnda. ÞangaS seiSa þaS haifa veriS þessi “ihiminrjómi" ! þeir til sín veiklaSa menn eSa sál" er gerSi þe^snan graut svo girni'leg- ir, úr hópi þeirra, er 'leita vilja an í augum séra Páls SigurSssonar, rannleikans; gera svo alla, sem þar sem hann taldi þaS óafmáan- í ekki eru nógu sjálfstæSir, aS um- lega vansæmd af Tjald'búSarsöfn- íi.viítingum. Senda þa svo út frá uSi aS hafa neitaS þessu kostaboSi j sér til þess aS vinna mótstöSu- kírkjufélagsins. ÞaS hefSi veriS. mönnum sínum ógagn. Þarna siSferSisleg skylda safnaSarins aS færSu aS sjá þá, er nú hafa veriS taka gleipandi viS því og segja gerSir aS umskiftingum! — Þeg-| “GuS laun" ! og hefSi einhver ' ar Jerimías hafSi þetta sagt, sé eg Hjálmar Eiríksson sarriþykt þaS. En skylldu þessir herrar, er svo á' kaft hafa mælt meS þessu heim- boSi, hafa athugaS þaS, hvort aS kirkjufélagiS hafi ekki samkvaemt sinni inriblásturstrú, soSiS þennan graut sinn viS sauSa eSa "manna- þrekk”, oghafi svo ætlaS aS ginna hann ofan í þessa söfnuSi meS gerningum, því á 49. síSu gerSa- bókarinnar stendur: ‘Fundargjöm- ingar 10., II., 12. og 13. fundar vorú lesnir og staS'festir.” — Þarna sést þaS “svart á hvítu" aS kirkjufélagiS hefir haft 13 “gjöm- ingalfundi” á þessu þingi sínu, því hefSu þetta VeriS algengir fundir, lausir viS alt “kukl”, þá mundi hafa staSiS; GerSir 10., II., 12. og 1 3. fundar voru lesnar upp og samlþyktar. — Já, svona ifornt og rriagnaS hefSi eg aldrei trúaS aS kirkjuifélagiS væir aS halda ‘gjöm* ingafundi”. Er þaS leyfilegt í þessu landi? Er þaS ekki á móti stefnu og innblásturstrú kirkjufé- lagsins? Ekki kanske þegar mik- iS stendur til, eins og veriS hefir á þessu þingi, þar sem veriS er aS reyna aS seySa gamla söfnuSi inn í kirkjufélagiS a'ftur. Skyldi Hjáimar A. Bergmann lögfræSing- ur efast um þaS nú, aS kirkjufélag- iS (eSa menn þess), meS aSstoS '“gjörninga", gætu lifaS í hvals- maga og ráSiS sólarganginum? Út frá þessum hugleiSingum I sofnaSi eg----og mig dreymir; Til mín kemur Jerimías heitinn í Zakkaríasson og segir; “Komdu| meS mér, kunningi, og sjáSu þegar | þeir hieypa “Gjörninga-ösnunni" j aif stokkunum.’ ‘ “HvaSa asna er þaS?” “Þú færS nú aS sjá þaS ogj fleira; en flýttu þér nú!” — Mér fanst hann svo svífa meS mig í loftinu og komum viS niSur hjá Ijómandi fallegri kifkju, ekki óiíkri TjalldbúSarkirkju í Winnipeg, nema hvaS mér sýndÍ3t einhver ríýrSarljómi ihvíla yfir þessu veg* lega musteri, sem alt var upp ljóm- aS. Eg ætlaSi aS fara aS spyrja Jerimías aS, hvaSa bygging þetta væri; en í því eru dyrnar opnaSar og út kemur maSur, sem heldur á stöng meS gullnu merki á, sem á er skráS: “Merkisberi sannleikans og hans fylgjendur”. Þegar þessi maSur( sem mér fanst í engi'lslíki) er kominn út fyrir dyrnar, kallar hann inn og segir: Sannleikskenn- ingarnar, sem fluttar hafa veriS í þessu húsi undanifarin ár, hafa hér ékki griSastaS lengur — þeim er nú úthýst” ! (þegar'hann sagSi út- hýst”, sýndist falla tár af augum hans). “Og verSa því allir, sem ekki vilja afneita sannleikanum, aS taka 'hans kross á sig og fylgja mér eftir”. — Þegar hann hafSi þetta mælt, iþá streymir múgur og marg- menni út úr húsinu og skipa sér í fylking utan um þennan geistlega merkisbera, og þegar fylkingin leggur af staS, þá sungu allir ein- um rómi síSasta erindiS úr kvæS- inu “Sanrileikurinn og kirkjan eftir Hannes Hafstein: “Og sannast mun^ ef um síSir þó menn sannleikans gullæSar finna, og óblauSir menn smá amllóSaróg, er andinn brýtur upp steinrunna þró, og sannileikur sigur má vinna: Þá nýfæddur röSull upp rennur, og rústin a<f kirkjunni brennur.’ menn. Heldur sá, sem fremstur er á stöng, sem á er svört dula^ og er á hana skórifaS meS bleiku letri j þetta: “Gjörninga-asnan og henn-; ar áhangendur". En á höfSi þessa merkislbera stóS meS stórum stöf- umþetta: “94 kvarnir”. En eitt- hvaS var lægri kvarnatalan á höfS- j um þeirra, er rlar sátu á "ösn-j unni". --- Eg fór aS hugsa, aS j rrjörg þorskhcfuS þyrfti til þess aS rúma allar þessar kvarnir. — Aft- i an viS skepnuna voru nokkrir menn meS klafa um hálsinn, og lá band úr þeim, er knýtt var í hala ösnunnar. Ta'la þessara “áhang"1 enda" ‘fanst mér, á aS gizka, I 3, meS "ösnunni”. — FærSist svo þessi halarófa nær byggingunni,! sem áSur er getiS um, en síem nú; leit öSruvísi út en áSur, því ljóm-l inn, er ýfir henni hvíldi, var horf- j inn, en í hans staS komiS myrkur og skuggaáký. ág fer aS virSa I fyrir mér þessi öimurlegu umskifti. En í því sé eg aS “gjöminga-asn- an”, meS sína “áhangendur”, er komin aS norSausturhorni bygg- ingarinnar. Þrammar svo þessi hersing rangshælis kringum hiS ömurlega búst og kyrja allir einum rómi eftirfarandi “söng”: Afram skurkum, af oss þurkum æru vora og sæmd sann'leika og sóma tæmd. Klafar dingla kvarnir hringla kollum vorum í, er gleipa alt, en gleyma því. Fyrst vér neitum tfyrri heitum fræSimeistarans, síSan tökum húsiS hans. Út skal reika allla, er hika aftan í oss aS stjá. Siigli þeir þráSum sannleik á. Inn skal ^rka á öllu sparka, er áSur var hér flutt. Hróputm húrra! ÞaS er stutt. Þegar asnan hrópaSi: "ÞaS er stutt!" rekur hún upp ámátlegt öskur svo hátt, aS eg vakna. — En — hver vill ráSa drauminn? Gabríel víSförli. Nýátkomin bók SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU i— POLSKT BLOÐ Þýzk-pólsk saga Gestur Pálsson og Sigurður Jónasseo íslenzkuÖu. I- The Viking Pres», Litaifced 1919 WINNIPEG I Verð 75c BORÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þesa óskar THE EMRIRE SASH & DGOR CO.t L7D. Henry A»e. East. Winnipeg, Man., Telephooe: Main 2511 Automobile and Gas Tractor Experts. Will be more in demand this spring than ever before in the history of this country. Why not prepare yourself for this emergency? We fit you for Garaige or Tractor Work. All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in tbe head, 8'6-4-2-I cylinder engines are used in actual demonatratron, also more than 20 ditfferent electrical system. We also have an Automobile and Tractor Garage where you will receive training in actuaj repairing. We are the only school that makes batteries from the melting lead to the finished product Our Vullcanizing plant is considered by all to be the most up to date m Canada, and is above ccxmparison. The results shown by our students proves to our satisfaction that our methods of training are right. Write or caill for information. Visitors always welcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. City Public Market Bldg. Calgary, AHberta. C3I Aukatonn af hveiti UppskeriS þaS og seljiS í staS þess aS láta Gopher- inn étaþaS. HefjiS herför móti Goph- ernum áSur en hann legst á hveitis ungviSiS. Drep- iS hann meS Gophercide Áttabu sinnum banvænna en Strychnine, og miklu gómsætara. Einn pakki af GOPHERCIDE, leystur upp í hálfu gall- óni af vatni, eiitrar hedlt gallón af hveiti; og þetta nriegir til aS drepa nálega 400 Gophers. Dreifió því umihverfis Gopher' holluna og útjaSra akursins. GOPHERCIDE drepur Gophers tvímælalaust og spar- ar þér aukatonn af hveiti. National Drug and Chamical Co. of Canada, Lunited. Montreal. Winnipeg. Regina. Saskatoon. Calgary. Edmonton. Nelson. Vancouver. Victoria og eystra. saiiKolin Undireins Þér spariS meS því aS kaupa undireins. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA itrrfSir Vandlega hreinsaSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærSir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð.D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. 'Sr. Járnbrautarmanns Ur Vit og Fyndni. GEFINS! í 21 steini og ábyrgst í 25 ár. Kostar aðeins $8.25. Leðurbudda GEFINS! Ekkert illmenni jafnast viS þann! sem illa fer meS móSur sína, ein- stæSa ekkju. Hin þyngsta byrSi, sem syndum hlaSin jörS ber, er variþakklátt hjarta. — Topelius. LeigSur rógberi er fyrirlitlegasta kvikindi undir sólinni, annaS en lánardrottinn hans. Einungis hinir fyrirlitlegu eru hræddir um aS verSa fyrirlitnir.— Þegar þú stærir þig af aS haifa þoraS aS standá viS sannfæringu iþína, þá er undir því komiS hver sannfæring þín var, hvort þor þitt var hugrekki eSa 'flónska. -- La Rochefoucaud. AtSeins einu sinni á lífsleiSinni gefst monnum tækifæri eins og hér er botSiS. HugsitS ykkur. 20 dollara járnbrautarúr getiJ5 þitS fengitS frá oss fyrir aáelns $7.95. riritS, sem hér er sýnt, er bæt5i fallegt og ramgert og vandatS atS öllu leyti. VerkitS er svissneskt og hefir 25 ára ábyrgtS. rir þessi eru þekt um heim allan og þola alt. Allir vélstjórar og lestaforingjar á járn- brautum hafa þessi úr og járnbrautalest- irnar fara eftir þeiim. Hver sá, sem vlll fá reglulega gott og vandatS úr, ætti atS kaupa eitt af þessum hér sýndu úrum, þess mun engan itSra. ririn eru dýr hjá ötSrum. en vér viljum at5 feem flestir geti eignast þau og seljum þau þvi atSelns á $8.25. Ef þú skyldir ekki vera ánægtSur metS úritS eins og þatS er, þá máttu senda þats til baka og færtSu andvirtSitS endur- sent. Vér borgam burtSargjald. rtkeypl.H. MetS hverri pöntun fylgir 6- keypis budda úr bezta letSri. KtippitS út þessa auglýsingu og senditS hana ásamt pöntuninni og $8.25 I póst- ávisun eöa Express Money Order, og þitS fáit5 úritS og budduna um hæl. SkrifltS til Imperial Watch Company D«pt. 1455 B. 101« BILWHIKEK ave.. chicago, ICI.. Abyggikg Ljós og AflgjafL Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJ0NUSTU. Vér teskium virSmgarfylst viSskifta jafni fjrrir VERK- SMTOJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. AfcLitnont, Gen'l Manager. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims- kringlu á þessum vetri. ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skulda osa fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum sínurn sem fyrst. SendiS nokkra dollara í dag. MiSinn á blaÖi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skuldiS. THE VIKING PRESS, Ltd„ Winnipeg, Man. Kæru herrar:— Hér meS fylgja ............................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn ... Áritun BOGRIÐ HEIMSKRINGLU.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.