Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.03.1920, Blaðsíða 8
\ é. BLAÐSfÐA HEIMSIÍKIN'CLA WINNIPEG. 31. MARZ 1920. Winnipeg. —. Hluthaiafundur í Viking Press Ltd., mánudaginn S. apríl, á skrif stofu félagsins- Byrjar kl. 3 e- h. Gullfoss lagrti af stað fró fslandi á sunnudaginn, viku fyr en áætlað var, og kemur lfklega til New York f kHfigum l>ann 8. ai>ríl. Heimleiðis fer hann aftur eftir viku. " j Halldóra Johnson, bæði til heimilis i í Winnipeg. I 27. ]>• m. Sigurjón Holinan Olson I fi ó Winnipeg og Kristín Ingibjörg Kristjánsson fró Gimli- Frú G. T. Athelstan .og hörn henn- ar fóru í kynnisför vestur til Leslie, Sask.. ó föstudaginn <>g dvelja l>ar um tfma. FyrirlestraferS séra Kjarbans Helgasonar um Norð- ur-Dakota: Þriðjudaginn 6. apríl, Pemhina, í íslenzku kirkjunni, kl. 2 e. th. Miðvikudag 7. aprfl, Akra, í kirkju V'íí'.alfnFsafnaðar, kl. 2 e. h- ^'araa dag að Svold, kl. 8 e- h. Pimtudág Sy apríl, .ðlountain, kl. 2 e. h. Sama dag, Gardar, ki. 8 e. h. Samkoma til l>ess að kveðja séra Kjartan Iíelgason, sem nú er á heim- leið, verður Ivaldin í efri sal Good- templarahúasins að kvöldi annars í páskum, 5 apríl. Allir Islendingar boðnir og vrelkomnir. Séra Runólfur Marteinsson prédik- ar f sarnkomuhúsi Selkirksafnaðar á páskadaginn, kl. 3,30 e. h. Messað verður í Únítarakirkjunni á páskadag kl. 3 e. h., en ekki að kvöldinu. Jóhann K. Sigurðsson lögmaður er veikur á St. Boniface spítalanum. Býst bó við að verða starffær eftir vikutíma. * Danski konsúllinn hér, ó. S. Th°r geirsson, hefir verið beðinn af stjórn- arráði íslands, að ihafa upp á manni er Guðjón S. Friðriksson heitir,, fyrr- uin hermaður í Canadahernuin, No. 721,462 of 2nd C. L. Batt. C E. F- Vill maður l>essi, eða l>efr sein hann l>ekkja, láta konsúlinn vita. Kvenfélag Únítarasafnaðar lieldur “Bollapara samkoinu'’ iniðvikudag- inn 7. apríl. Allir boðnir og vel- komnir og aðgangur ókeypis. En beir, sem samkomuna sækja eru beðnir að hafa með sér bollapar og skiija bað eftir f samkomulok. Yms- ar skemitanir fara bar fram. Hr. Pétur Bjarnason frá Árborg er staddur hér í bænum. Eggertsson & Son kjötsalar hafa eins og að undanförnu, íniklar birgð- ir af hangikjöti, alifuglum og öðrum kræsingum til páskanna, og bar er verðið lægra en híá nokkrum öðrum í borginni. "v_ ‘P remiums’ e?a eitt- hvað fyrif ekkert. Uin 2000 ára skeið hefir l>að verið siðvenja hjá mönnunum að gefa minjagripi eða gjafir í kaupbæti á viðskiftum milli kaupmanns og kaupanda. Fyrir búsund árum síð- an, er kona keypti af kaupmarlni ilm- vatnsglös, var henni gefinn skraut- gripur»úr silfri eða gúlli, eftir b'í hve kaupin rvoru stór. En hyssi sið- venja hefir haldist ár fná ári, öld eft- ir öld. The Royal Crovvn Soap hefir ávalt gefið kaupbæti (premium) fyr- ir umíbúðir og Coupons. I>etta hefir verið aðferð jæirra til og ná velvilja vestannianna. í maímánuði ætlar félag betta að tvöfalda kaupbætinn fyrir allar bær Coupons, sem bað fær sendar. Svo með bví að safna saman Coupons og umbúðum af sápunni, átt bú kost ó l>vf að eign- ast eitthvað fyrir ekkert. Munið eftir hljómleikasainkomu prófessors Sveinbjörnssonar í Tjald- búðarkirkju 8. apríi. Verður bar fjölbreytt skemtun og er vonandi að landar sjói sóma sinn í að fjölmenna. Aðgangur kostar 50 eent. Mr. og Mrs. Thordur Johnson frá ðlinetonas. Man., erti stödd hér í bæn- um. Kváðu bau ætla að fara heim tii íslands. Wonderland. b dag og á morgun er hin undur- fagra Priscilla Dean sýnd I afar spennandi mynd, ‘The Exquisit Thief': hana ætti enginn að missa- Á föstudaginn langa verður uppi- haldslaus sýning fró bvl ó hiádegi til miðnættis. Pann dag og á laugar- daginn- vrerður hin merka leikkona Sylvia Breamer sýncM mjög hfífandi j mynd, “My Husbands Other Wife". í Næetkomandi mánudag og briðju- dag verður hinn frægi leikari Iiu-. pert Julian sýndur I stórkostlegri t mynd, ‘The Fire Flingers'. I>á rekur hver ágætis myndin aðra, en beirra tnun nánar getið í næsta blaði. Kom-1 ið á Wonderland og sjáið góðar myndir. WONDERLANH THEATRE || | Miðvikudag og fimtudag: i PRISCILLA DEAN í | ‘‘THE EXQUISIT THIEF”. Föstudag og laugardag: SYLVIA BREAMER í -‘MY HUSBANDS OTHER WIFE’ Mánudag og þriSjudag: RUPERT JULIAbbí ‘‘THE FIRE FLINGERS”. ! EINN MÁNUD Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920 . Allar wrappers (sápuumbúöir) mótteknar í Maí- niánuði, nafa TYÖFALT GiLDI. DÆMI:- 100 umbúðir þýða sama og 200. barna gefst yður tækifæri á að eignast stór-mikið af failegustu munum til heimilisnota — ALV,rG ÓKEYPIS. Fiskimanniasamkoman í Riverton síðastl- föstudag vrar mjög vel sótt, og var skemtun l>ar ágæt, brátt fyrir l>að bó Magnús Markússon vantaði með kveðskap sinn. Samkoman fór að öllu leyti vel fram og var fiski- mönnum til sóma- * Reiðhjól tekin til geymslu og viðger'ðar. Skautar smiðaðir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Datne Ave. VÉR ÓSKUM AÐ GEÍA LÁTIÐ ALLAR HÚS- MÆÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY SÁPU OG ÞVOTTADUFTI - WASHING POWDERS GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA HEIMSKRINGLU ÞEGAR ÞÉR SKRIFIÐ Sendið eftir ókeypis verðskrá MUNID að Witch Haze Toilet Sápu umbúðir eru teknar gildar fyrir Premiums. THE ROYAL CROWN SOfiPS PREMIUM STORE 654 MAIN ST. »Dept. H“ WINNIPEG Sendið eítir ókeypis ve ðskrá Gleymið ekki Islendiqgadagsfund- fnum 9. apríl. I________________ Skemtisamkoma sú, er ungmenna- félag ÚjHtara iiélt A fimtudags- kvöldið, var ágæt, skeintanir fjöl- breytilegar og góðar. Meðal beina sem skemtu voru Miss Margrét Skaptason, Mrs. 8. Björgvin Stefáns- son og Mrs. Roiiertson næð pfanó- spili, Pétur Fjeldsted með einsöng, Miss Clara Fjeldsted og Þorvaldur Pétursson með uppleetri, og læss ut- an ræðuhöid og ágætt fiðlusamspil fjögra unglinga. Allir fóru ánægðir heim. fslenzk-ensk orðabók óskast keypt. íitfitjófi vfsar á. Hvar á að kaupa hátíðarm&tinnjjl áskauna? Auðvitað hjá læim Ja- sbi og Steindóri í \\*,est-End arket. Hjómavígslur framkvæmdar af séra Runótfi \Iarteinssyni að 493 Lipton Street: 15. b- m. Carl Samuel Johnson og HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir ‘Crowns’ og Tannfyllingar —búnar ti! úr beztu efmun. —sterklega bygðar, þar sem mest reynir á. ! —þægilegt að bíta með þeim. —íagjirlega tiíbúnar. —e»dTng ábyrgst. $7 $10 UVALBEINS VUL- C^ITE TANN- snri MÍN, Hvert —g&fa aftur unglegt útlit. —rétt 0<r 'ff,sijidal|e®a “eefJar. ~ v*mu vel I nnmnf. ~ - bekkjast ekkl frá yltor elglu ' Wnnum. —baigíiegar til brúks. —UóiBand) vel smfðaðar. —endíng ábyrgst. DR. ROBINSON TsDolnknlr og Fólagar haoa BIRKB BLDO, WRflfTPEO «9 NYTT TÍMARIT. Hér með er send beiðni og áskorun Xil allra krLstindómevina og annara, sem unna framgangi og vexti hreinsl og ómengaðs kristindóms. eins og liann er gefinn og kendur f Gtiðs orði og í fullu samrmræmi við endur- lausnarboðskap Jesú Krists, sem' sendan mönnunum til frelsunar og endurlausnar' að gerast áskrifandi I að tímariti, sem eg hefi ákveðið að j bvrja að gefa út í lok yflrstandandi mánaðar. Tímaritið verður f Bjarma- broti, að líkindum að minsta kosti 64 blaðsíður á hverjum þrem mánuð- um. eða 4 rit á ári, innheft í kápu. Ritið verður selt á 1 doilar, sem borgist fyrirfram, og vil eg sérstak- loga leggja áherzlu á við bá, sem eru bessu hlyntir, að gerast kaupendur, áður en byrjað verður á prentuh fyrsta ritsins, sem verður um miðjan bennan mánuð, sökum bess, að mig skortir það-fé, sem verður að borg- ast um leið og það verður sett í j pressuna. Byrjun tímaritsins er nú ] þegar trygð. en fyrir framhaldi þess j ber eg engan kvíðboga- Tnnihaldj fvrsta ritsins verður: 1. Gerð grein fyrir,tilgangi og gmndvallaratriðum tímaritsins; 2. Pérsónulegur vitnis- burður um trú og frelsun; 3. Guðs orð og opinberun þess og kenning um endurkomu .Tesú Krists sem kon- ungs og dómara; 4. TriT og vis»a; 5. Elísabet Fry, fagnrt lífsstarf kven- hetju; 6. Sú kemur tfð, vitrun f ljóð- um eftir prest á íslandi; 7. Sambæn; ] 8- Bamabálkur: a. Stafrof, b. Smá- styrni: 9. Xokkur úrvals kvæði eftir fstenzk skáld á íslandi: 10. Draum- sjónir og vitranir seinnstu tfma (ein- s akra mannai: 11. Spumingar. eem j leitast verður við að svai'a f næsta i tímariti; 12. Era kraftaverk möguleg nú á dögum? óhlutdræg og sðnn lýsing af frelsúnar og lækninga- í krafti, fyrir nafn Jesú Krists, á opin- i berum samkomum í Winnipeg unid- : ir forustu hins mikla kvænprédikara ] frá IjÓs Angelos, Cal., Mrs. McPher- i son, fná 15. febr. til 14- marz þ. á.. — Viltu eiga þátt f að ritið fái náð til- ] gangi sínum, þeim að efla vöxt og i framgang, í lífi mínu og þínu, hinn i sanna anda .drottins Jesú Krists, mej5 því að gerast áskrifandi að fyrstaritinu. Xafn tímaritsins verð ur: Ljósberi. * G. P. Thordarson, 866 Winnipeg Ave. HLJOMLEIKAR Próf- Sveinbjörnssonar í Tjaldbúðinni 8. apríl 1920. PROGRAM: 1. Karlakór: Aldainótaljóð............Sveinbjörnsson 2. Cello og Piano: Reverie............Sveinbjomsson ' (Dalmann og Sv. Sv.) 3. Tvísör*ur (óákveðið) (Mr. og Mrs. Alex Johnson). \ 4. Pianoforte Solo: Daffodills......Svoinbjörnssoi^ (The Yankee Girl.) 5. Cello og Piano: Sonata............Sveinbjörnsson ✓ (Dalmann og Sv. Sv.) 6. Blandaður kór: Morgun.......... • • •• Sveinbjórnsson 7- Einsöngur: Júní................. •• Sveinbjörnsson (Mrs- S. K. Hall). 8. Pianoforte: Dolero........................Chopin 9. fslenzkir bjóðsöngvar (Sv. Sv.) 10. Kariakór: ó, fögur er vor fósturjörð.Sveinbjornsson 11. Einsöngur, óákveðið (Mrs. S. K. Hall.) 12. Cello Solo, óákveðið (Dalmann). 13. Ó, guð vors lands.................Sveinbjornsson GOD SAVE THE KIXG. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Finns Johnson og kosta 50c Tilkynning tilskuldhafa. Allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúi Sigvalda Hákon- arsonar, veYða að senda kröfur sínar til undirritaðs fyrir I 1. dag maímánaðar 1920, til 303 Merchants Bank Building, Winnipeg. Paul Hakonarson. Skiftaráðandi. ___ a Fundarbod ALnennur fundur verður haldinn í Grain Grower salnum að WYNYARD, SASK. Laugardaginn 10. apríl 1920, kl. 3 e. h. Til aS ræSa og ráSstafa hátíðarhaldi 2. ágúst þetta ár, BygcSar- og bæjar-lslendingar eru beSnir aS fjölmenna. Wynyard, Sask., 18. marz 1920. S. J: Eyrikson FormacSur Islendingadagsnefndarinnar., Land til sölu. 140 ekrur af góðu búlandi ásamt gripum og búnaðaráhöldum, er til sölu með mjög góðum kjörum, sér- staklega gegn peningaborgun. Land- lð er rétt hjá Winnlpeg. Lysthaf- endur snúi sér tiLG. Johnson, Oak View Ave., East Kildonan. Sfmið honum eða takið sporvaghinn. East Kildonan j Til Páskanna. Gamall og góður sitSur er þaS, að hafa saelgaeti ýmislegt á borSum um hátíSar. ViS höfum búiS okkur vel undir að geta mætt kröfum okkar góðu landa bér í borginni hvað pao snertir nú fyrir paákana; svo sem- HANGIKJÖT, REYKTAN LAX, ALIFUGLA, LAMBAKJÖT, KÁLFSKJÖT, SVINAKJÖT, . NAUTAKJÖT KÆFU og SPERLA, NÝJAN LAX, HEILAGFISKI, HVITFISK, ÞORSK, ISU HANGNA, GARÐAVEXTI, EGG ogSMJÖR. MATVÖRU (groceries) Vörurnar eru af beztu tegund og seldar fyrir eins sann- gjamt verS og hægt er að gera. West-End Market Jakobsson og Kristjánsson, eigendur, Phone Sh. 494. 680 Sargent Ave. (cor. Victor) Winnipeg Islendingadagurinn. i. Ársfundur fslendingadagsins verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins, föstudagskvöldiS þann 9. apríl og byrjar kl. 8. , Fundarefni: í. LagSar fram skýrslur og reikningar. . 2. FramtíSar þjóSminningardagur. Tillaga frá nefnd- inni aS 1 7. júní komi í staS 2. ágúst. 3. Nefndarkosning. 4. Ýms mál. Allir Islendingar í borginni eru ámintir um aS sækja fundinn. I umboSi íslendingadagsnefndarinnar Gunnl. Tr. Jónsson Ritari. Húsmœður! ISkiS sparsemL ISkiS nýtnL SpariS matinn. Þér fáiS meira og betra brauS viS aS brúka ÞURIT9 FC0IIR GOVERNMENT STANDARD Flour License No’s 15, 16, 17, 18'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.