Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 1
Sendift eftir verSlista til Hoynl CrouB Sonp, Ltd. 654 Main St., Winnipegr Og umbúíir Sendi® eftir vertSlista til Itoynl frown Sonp, Ltd. 654 Main St., Winnipegf XXXIV. AR. \tTNNIPEG, MANITOBA. MIÐVIKUDAGBW 7.APRIL1920. NÚMER 23 CANADA Sambandsþingið. Járnbrautabúskapur stjórnarinn- ar befÍT ekki veriS á'batasamur áriS sem leiS. Tekjurnar af járn- brautakerfinu voru 94 miljónir,;| Slátrarar í Hamilton Ont., gerSu verkfalll á fimtudaginn, og heimta iO próaent launa'hsekkun. Vinnu- veitendur bjóSa 15 prósent. Tveir morSingjar^ Fedor Belan og William Boyeíf, voru dæmdir af lffi í Montreal á laugardaginn. n _____„„ 4„:íc Þeir höfSu drepiS mann, er Petr sem er IL miljonum meira en ano v > 1918, en kostnaSurinn óx tpeira, Shulman hét’ lil fJár- Er dauSa' svo aS 12 miljóna, tekjuaukinn dómunnn var uppkveSmn ráku varS aS 14 miljóna d^la tekju-! morSingjarmr npp skelhhUtiir, og halla, Iþegar öll kurl voru komin til ^áfu haS sem'skýringu aS dómar- grafar. KostnaSurinn af starf- inn hðfSi veriS svo hlæSileSur á rae’kslu kerfksins var 108 miljónir svlPmn’ er hann settl UPP svörtu dala og er þaS 24 miljónum meira húfuPa’ Aftaka hínna dómfeldu ' -a ' j „ __ i á aS fara fram 18. júní í Montreal. en anS a undan, og er paö mestj 1 aS kenna hinni miklu launahækk-j Borgin Regina hefir samþykt aS un, sem starfsmenn járnbrautanna jfæra klukkuna fram um einn tíma 1. þ. m. "Daylight Saveing” afhaldi þar í borginni. fengu á árinu. VarS sambands- I stjórnin aS fara í þeim efnum eft- er ( ir hinum svo nefnda McAdoo launataxta, sem fyrrum fjármála- ráSgjafi innleiddi fyrir sunnan landaimærin. í járnbrautakerfi þjóSarinnar er hér aSeins tailin Canadian Nortlhern fnitercolonial og Transcontinental brautirnar. BANDARIKIN RíkijjaingiS Þykti 9. þ. í New York sam- m. aS gera þingræka Var $6,500,000 tap á C. N. R. en alla JafnaSarmenn þingsins, fimm aS tölu, 'fyrir óþjóShollustu og $7,500,000 á hinni. Nú er sér- stakur búskaparreigningur fyrir Cirand Trunk Pacific og sýnir bann 5 miljóna dala tekjuhalla svo alla befir 1 9 miljóna dala halli orS- i8 á þjóSegnarkerfinu áriS 1919. J árnbrautámála ráSgjáfinn Hon. Dr. Reid sagSi, aS eini vegurinn til aS bæta úr þessu ástandi væri aS hækka flutningsgjöldin. Vegna þessa ömurlega fjár- hagsástands brautanna getur stjórn in ekki látiS halda áfram meS Hundsonslflóa jámbrautina á þessu stjórnmálastefnu, sem færi í bága viS hag og heiSur ríkisins. Rimm- an um jafnaSarmennina hefir staS- iS í þrjá mánuSi í þinginu, og átti upptök sín í því aS forsetinn, Mr. Sweet, neitaSi jafnaSarmönnum um aS fá aS taka sæti sín í þing- inu er þingiS kom saman eftir kosningarnar. Rannsókn fór þessu næst ifram og hafSi dómsmála- nefnd þingsins hana meS höndum. Voru' fram leidd fjöldi vitna, sem báru þaS aS hinir kosnu jafnaSar- ; menn hefSu veriS á móti hluttöku BIl. < HemaSarandinn er aS deyja í Bandaríkjanna í stríSinu og talaS þinginu, aS því er séS verSur, því tynrMex* um herinn. JafnaSar- þegar Major H. M. Mowat Union-! menn neituSu síSan kæruatriSun- liberal frá Toronto, bar framl um, en sögSu aS stefna jafnaSar- frumvarp um heræfingaskyldu 1 manna um allan heim væri á móti fyrir unga menn, fékk þaS fóstur hans mjög illar viStökur. Enginn af ráSgjöfum stjórnarinnar vildi )já því liSsyrSi, og jatfnvel MiS- Winnipeg-Andrews, sem er annar mestur hernaSarmaSur þingsins, kvaS enga ástæSu til aS búast viS öSru stríSi, sem Canada yrSi aS taka þátt í. Var frumvarp Mo- wats svo moldaS meS litlum sökn- uSi. Engin stórtíSindi hafa gerst á þinginu ennþá, jáfnvel ekkert stór- stríSi. Ymsir af leiSandi mönn- um Bandaríkjanna töluSu imáli jafnaSarmanna, þar á meSal Charles F. Hughes, forsetaefni republikkáflokksins viS síSustu kosningar, en ált um þaS var þaS úrskurSur rannsóknarnefndarinnar aS þeir skyldu gerSir þingrækir, og aS jáfnaSarmanna flkokurinn yrSi ekki viSurkendur sem flokkur viS kosningar í New York ríkinu. Sam' þykti þingiS svo nefndarálitiS eftir fjögra daga umræSur, ogþær bitr- rjfrildi komiS á daginn, enda ber ar heitar- MeSal 4>«irra. sem þess aS gæta aS Sir Sam. Hughesj töluSu máli jafnaSarmanna, var er veikur og ekki á þmgi. j Coh Roosevelt, sonur Roosevelts heitins forseta. Hann sagSist hafa óbeit á þessum ákærSu þingmönn- um, en þaS væri ranglátt gagnvart kjósendum þeirra, aS svifta þá þingmenskunni; þingiS hefSi ekki rétt til aS taka fram fyrir hendurn- ar á kjósendunum og segja hverja þeir ætti aS kjósa og mættu ekki kjósa; eins kvaS hann jafnaSar- mannastefnuna viSurkenda lög- mæta stjórnmálastefnu um heim allan. AtkvæSi féllu þannig aS 109 þingmenn voru meS því aS gera jafnaSarmennina þingræka, aSeins 28 voru því mótfállnir. JafnaSarmennirnir ætla aS skjóta málinu til hæstaréttar í Washing- ton. , Samlbandsstjórnin ætlar nú aS lara aS stuSla aS moskusuxa- og hreindýrarækt hér í Canada, sam- kvæmt ráSleggingum Vilhjálms Stefánssonar, og hafa 3 eyjar norS- antil í Hudsonsflóanum VeriS á- kveSnar sem heimkynni þessara dýra fyrst í staS. Eyjarnar eru Southampton Island, Mansel Is- íand og Coats Island, og hafa þeg- ar veriS gerSar ráSstafanir til þess aS flytja bæSi moskusuxa og hreindýr þan^aS. v Otlbú Nova Scotia bankans á Rideau Street í Ottawa var rænt um hábjartan dag á fimtudaginn áf þremur vopnuSum mönnum. Engir voru í bankanum nema tveir bankaþjónar og ráku ræningjarnir þá niSur í kjallara. En ekki var ránsfengurinn mikiil, aSeins 1000 dollarar. Ræningjarnir hafa ekki náSst ennþá. Þetta er fyrsta bankarániS í höfuSstaS Canada, sem sögur fara af, og því næsta merkilegt. Manitoba er nú búin aS fá nýja fylkislögreglu undir forustu Col. i- G. Rattray. 1 lögregluliSinu eru 55 manns og er verksviS þess aS gæta laga og réttar í norSvest- urhluta fylkisins. ætla aS eySa hveitibrauSsdögun- um í Monte Carlo. Tíu miljónir dollara í gulli eru nýkomnir frá Englandi til New York, og önnur gullsending, 16 smálestir aS þyngd, er á leiS yfir hafiS. MaSur aS nafni W. B. Bast, til heimilis í bænum Lyons, Kansas, skaut nýlega til bana systur sína, Mrs. George Regan, og gaf þaS sem ástæSu,, aS hún hefSi veriS svo slæm móSir aS hún hefSi ekki verSskuldaS aS lifa. Dætur kon' unnar, fjórar talsins, á aldrinum 5 —12 ára, voru leiddar fram í rétt- inum og báru allar glögg merki illrar meSferSar og misþyrminga, og sýknaSi því kviSdómurinn Bast af morSinu. BRETLAND Heimastjórnarfrumvarp Ira var samþykt viS aSra umræSu í neSri málstofunni 1. þ. m. meS 324 at- kvæSum gegn 98, eftir aS Lloyd George hafSi lýst yfir því, aS gefa Irum sjálfdæmi í heimastjórnar- málinu væri sama og gefa Irlandi lýSveldi, og þaS væri meira en hin brezka þjóS væri viSbúin aS veita. Asquith hélt langa og snjalla ræSu á móti frumvarpinú, og kvaS þaS ómögulega samsuSu, sem aldrei gæti náS hylii ira eSa orSiS aS gagni fyrir landiS. Vildi aS Irland fengi samskonar heimastjórn og sjálfstjórnarnýlendurnar Canada og Ástralía. VerkamannaleiStog-i arpir voru sömu skoSunar og As- quith, en alt um þaS bar stjórnin stóran sigur úr býtum. Irlands- ráSgjáfinn MsPherson, sem orSiS hefir fyrir hörSum dómum af hálfu Ira, hefir lagt niSur embætti sitt og í hans staS hefir komiS Sir Hamar Greenwood, áSur aSstoSar innan- ríkisráSgjafi. Hann er Canada- maSur. Vænta Irar gott af stjórn hans. * Á föstudaginn langa brendu Ir- ar 20 skattgreiSsluskri'fstofur brezku stjórnarinnar á SuSvestuT Irlandi og eySilögSu þar allan list- ann yfir skattgreiSendur til ríkis- sjóSsins. HöfSu brezlku yfirvöld' in gert gangskör aS því aS taka tekjuskatt af Irum, en svona sner- ust Irar viS þeim fyrirmælum. Mary Pioford og Douglas Fair- banks, bezt kunnu kvikmyndaleik- endumir í Bandaríkjunum voru gefin sama í heilagt hjó/iaband í Los Angeles 1. þ. m. Gifting þessi hefir vakiS mikiS umtal, mest fyrir þá sök, aS þaS eru aS- eins fáir dagar síSan aS Mary skildi viS fyrri eiginmann sinn, Owen Moore, og tæpt ár síSan aS fyrri kona Fairbanks skildi viS hann, og gaf sem ástæSu vinfengi hans viS ónfangreinda leikkonu, er nú virSist litlum efa bundiS aS hafi veriS Mary. Mr. og Mrs. Fair- banks eru nú á leiS til Evrópu, og Bindindishreyfingin á ekki upp á háborSiS hjá Bretum. Á fund- um, þar sem rætt er um vínbann, eru þeir venjiilegast í miklum minnihluta, sem því eru fylgjandi. Á einum silíkum fundi í Hamstead komst merkur Londonprestur, Rev. B. G. Bourchier meSal ann- ars þannig aS orSi: “GuS varSveiti innl' konunginn og bjór fyrr hina ensku þjóS”. Prófessor Stephan Lea- cock, einn af merkustu fræSimönn- Um Breta^ skrifar í Times meSal annars á þessa leiS: “1 Banda- ríkjunum og Canada eru nú gild- andi þau örgustu þrælalög, sem nýi tíminn þekkir — vínbannslög- in.” — Og á öSrum staS: “ViS fáum frá Bandaríkjunum músa- gildrur og bifreiSar, og þessa hvorutveggja er þörf; en svo fá- um viS þaSan líka, ofstækisfulla bindindispostula, en þeir eru ó- heillagéstir og hefSu betur aldrei komiS.” um kynni aS hljótast í framtíSi im. Þannig er síSasta tilkynning full' trúaráSs friSarþingsins til Hollands stjórnar út af framsalsþrætunni. Hollendingar hafa þannig bjargaS keisaranum frá því aS vera dreg- inn fyrir lög og dóm alþjóSaréttar- ins, en þó aSeins meSan hann er innan vébanda HoMands. Fari keisariiVr út fyrir þau má hann eiga þaS víst aS bandamenn hafi hend- ur í hári hans. I Höllandi verSur hann aS lifa og deyja. SkæSar orustur hafa staSiS milli Pólverja og Bolshevikihersveit- anna rússnesku undanfarna daga nálægt landamærunum. Hafa Pólverjar boriS hærra hlut í þeim viSskiftum og nú hefir rússneska stjórnin sent sendinefnd meS friS- arivmleitunum til pólsku stjórnar- innar, en þó Pólverjar séu þess al- búnir aS ræSa um friS, þá vilja þeir ekki gefa vopnahlé, því þeir segja , aS beiSni Bölshevika um vopnsihlé sé ekki gerS til þess aS semja megi um friS, heldur til aS gefa þeim tíma til aS draga saman meiri her og heibúnaS, er þeir svo ætla aS yfirvinna pólska herinn meS. Orustunum heldur því á- fram þó fulltrúar beggja þjóSanna séu aS rökræSa um friSinn. Milflar skærur eru víSsvegar um Tyrkjaveldi hiS forna milli Tyrkjá og bandaþjóSanna, sem þar hafa hergæzlu. 1 Litlu-Asíu og Arm- eníu eru sífeldir bardagar og veitir ýmsum betur. Konstantínópel er undir hergæzlu Frakka og Breta, og hafa þeir þar fjölmennan her. Ög jafnvel í hinum helga bæ Jerú- salem er alt í báli og brandi. Á föstudaginn lenti í blóSugum bar- daga á strætum borgarinnar milli GySinga og MúhameSstrúarmanna og biSu 200 manns bana og margir særSust. Bandamenn hafa sýni- lega 'fult í fangi meS aS verja þjóSir þær, sem þeir eru aS leysa undan ánaúSaroki Tyrkjans. Frakkar hafa sent herliS inn á Þýzkaland og tekiS borgir; Frankfurt on Main og Dartmst Franski herinn er undir stjórn Degoutté hershöfSingja. Þessi hersending er til þess aS fá ÞjóS- verja til þess aS draga burtu her sinn frá “hlutlausa beltinu” á aust- urbakka Rínelfar og uppfylla á- kvarSanir friSarskilmálanna í þeim efnum. Franska stjórnin hefir fyrirskipaS þessi herför upp á sitt eindæmi. Japanar hafa tekiS borgina Vladivostock hershöndum og drif- iS rússneska setulSiS á burtu. Jap- anska flaggiS blaktir nú yfir borg- manns veikir þar. Einnig er hún á EiSum; liggur Ásmundur skóla- stjóri og meirihluti nemendanna. I Vestmannaeyjum er veiikin held- ur í rénun. . Jón Blöndal héraSslæknir Borg- arfjarSarhéraSs vaTÖ úti 3. þ. m. HafSi hann fariS ríSandi heiman aS frá sér þann dag og ætlaS upp aS SvignaskarSi. SíSan hefir ekk- ert til hans spurst, og hyggja menn aS hann hafi druknaS í Hvítá. Hesturinn er ófundinn. Jón lækn- ir var ágætur drengur og vinsæll. Vélbáturinn Ceres fórst viS Vest- mannaeyjar 2. þ. m. Á bátnum voru 4 menn og druknuSu allir. FormaSurinn hét Magnús Hjör- leifsson. GuSm. Kamban hafir hlotiS hrós mikiS í dönskum blöSum fyrir hiS nýja leikrit sitt “Vér morSingjar”, sem nú er veriS aS leika á Dagmar leikhúsinu í Kaupmannahöfn. — Þetta er nútíma leikrit um afbrýS- issemi hjóna sem unnast. NorSlendingamót var haldiS hér í bænum aS kvöldi þess 5.. Var þar fjölmenni mikiS og fór mótiS hiS bezta fram. Þýzkt félag hefir nú veriS stofn- aS í Reykjavík og er tilgangur þess aS efla og viShalda samúS á milli ÞjóSverja og lslendinga. For- göngumennirnir aS þessari félags' myndun eru: Dr. Alexander Jó- hannesson, dr.' Jón Þorkelsson, Bjami Jónsson frá Vogi, Einar Arnórsson próifessor, GuSmundur Hannesson prófessor, Matth. ÞórS arson þjóSmenjavörSur, og latínu- skólakennararnir Jón Ófeigsson og Þorleifur H. Bjarnason. SíSustu fréttir frá Danmörku segja aS Kristján konungur ha'fi | látiS undan í deilutn sínum viS j ZaiHleflokkinn og jafnaSarmenn. LiéberáSuneytiS falliS og Dr. Friis hefir í samráSi viS alla stjórn- málaflokka myndaS bráSabirgSa- stjórn. Kosningar eiga aS fara fram 22. ágúst. Allsherjarverkfall- iS afturkallaS. ISLAND ÖNNUR LÖND. Vilhjálmur keisari má vera i- friSi á Hollandi um sína daga, en Hollendingar verSa aS bera á- byrgS á háttalagi hans og gerSum, og bæta þann skaSa, sem af hon- Rvík 1 0. marz. Inflúenzan er komin til Reykja- víkur oghafa um 70 manns veikst, aS því er til hefir spurst, og hefir höfuSstaSurinn veriS settur í sam- göngubann, og allar samkomur, brúSkaupsveizlur og fundahöld bönnuS innanbæjar. Veikin er væg enn sem komiS er. Á SeySisfirÖi hefir inflúenzan stungiS sér niSur og eru um 100 Rvík 4. marz. Frá Alþingi. Aukaþinginu var slitiS 1. þ. m. eftir tæpra fjögra vikna setu. En ef dæma ætti éftir fjölda málanna, sem rædd voru á þinginu, og lag- anna og ályktananna, sem sam- þyktar voru, þá hefir þingiS af- kastáS meiru en búast mætti viS. Samþykt voru á þessu þingi 19 lagafrumvörp og I 2 þingsályktun- artillögur. Samtals voru lögS fyr- ir þingiS 15 stjórnarfrumvörp, voru 8 samþykt en 7 urSu ekki út- rædd; 27 þingmannafrumvörp, en af þeim voru 2 feld, 1 0 óútrædd, 4 var vísaS til stjórnarinnar, en 1 1 | samþykt. Framkomu samtals 1 7 tillögur til þingsályktunar, en af þeim voru 2 teknar aftur og 3 óút- ræddar.. — Fossamálinu var vísaS heim til stjórnarinnar aftur til frek- ari yfirvegunar og hörmuSu þaS fáir. Stjórnarskrá konungsríkisins Island var samþykt óbreytt. ÞaS frumvarpiS sem mestum umræS- um olli og fram náSi aS ganga var um fjölgun þingmanna fyrir Reykjavík. Stjórnar frumvarpiS fór fram á aS fjölga þeim um 4, svo höfuSstaSurinn hefSi 6 þing- menn alls, en þinginu fanst nóg aS fjölga þeim um 2, svo nú verSa þeir fjórir allls. Þingsályktunartil- laga var samþykt um endurskoSun kosningalaga og kjördæmaskipun- ar. Nýja stjómin á ekki upp á há- borSiS hjá blöSunum. “Tíminn”, blaS f* framsóknarflokksins, sem gerSi bandalag viS Heimastjórnar- menn um stjórnarmyndunina og er því stjómarblaS, segir um hana meSal annars: “Veikari stjórn hefir aldrei sezt aS völdum á Is- landi, því aS hún hefir alls ekki já- kvæSan meirihlutastuSning aS baki sér. — Sundurlausari og and- stæSari menn hafa aldrei staSiS aS nokkurri stjóm á Islandi. — Aldrei hefir veriS stofnaS til srtjómar- myndunar á óeSlilegTÍ grundvellil - Hún (stjórnin) er stjórnarfars- legur ómöguleiki undireins og tími er til aS bæta úr.” — Þá eru and- stæSingablöSin Isafold, Frón, MorgunblaSiS og Vísir ekki á- nægS meS stjórnina. Lögrétta ein virSist ánægS. SigurSur Eggerz fyrv. fjármála- ráSherra er orSinn endurskoð- andi Landsbankans í staS Eggerts Briem hæstaréttardómara. SigurSur Jónsson fyrrum ráS" herra, er kominn í yfirmatsnefnd- ina í staS núverandi atvinnumála- ráSherra. \ Símslit. Landsímlnn er enn slit- inn, bæSi austan, norSan og vestan lands, svó aS hvorki berast hingaS veSurskeyti eSa erlendar símfregn- ir, og er þess varla aS vænta 'aS gert verSi viS símann meSan veSr- áttan skánar ekki. Fádæma ótíS hefir veriS hér undartfariS og fer altaf versnandi. 1 gær skiftist á stórhríS, slydda og rigning. I nótt var aftakaveSur og í morgun hefir gengiS á meS dimmviSriséljum. \ Austan þingmennirnir. úr Ámes- og Rangárvyillasýslum, eru hér enn, geta ekki komist heim vegna ó- færSar á fjallvegum. “FjaUa-Eyvindur var leikinn í gærkvöldi. Leikendur flestir hin- ir sömu og síSast. Allur inngangs- eyririnn, um 1 1 00 krónur, sendur ekkju höfundarins í Kaupimanna höfn. Bátur sekkur. 1 gær var upp- skipunarbátur hlaSinn hér viS steinbryggjuna meS heyi og fóSur- bæti og átti aS fara inn í Gufunes. En vegna veSurs var hætt viS aS leggja af staS og báturinn bundinn viS e.s. “SuSurland", meS öllu, er í honum var. En í morgun var hann sokkinn og er þaS tilfinnan- legur skaSi. Báturinn var mann- laus. Gísli Sveinsscn sýslumaSur og alþm. 1 iggur rúmfastur í þungu kvefi. M.þ. Keflavík kom inn í gær" kvöldi kl. 9 meS 4000 fiskjar. Baeftir höfSu veriS ákaflega stop- ular, en fiskur virtist mikill þegar gaf.* Á heimleiSinni fékk Kefla- vík versta veSru og misti skipsbát- inn, fiskikassar brotnuSu og fleira, en skipverja sakaSi ekki. StórhríSar og frost mikil hafa veriS síSastliSna viku á NorSur- landi. Og munu nú vera óvenju mikil harSindi um land alt. Bjöm Ólafsson skipstjóri er ný- kominn frá Englandi meS enskan botnvörpung, sem á aS ganga héS- an til veiSa í vertíSinni. Dyrhólavitinn hefir nýlega biIaS svo aS ekki logar á honum fyrst um sinn. Útigangshross ? SíSan harSna fór um hefir mátt sjá hross á rangli hér um göturnar, t>g á kvöldin hafa þau hamaS sig hingaS og þangaS undir húsveggjum og görSum. Flestir þessir hestar munu vera úti- gangshross, sem enginn hirSir um. Lögreglan hefir nú tekiS þá, sem náSst hefir til og var þaS góS ráS- 6töfun. ^ Gí&li ísleifsson er settur skrif- stofustjóri í fjármáladeild stjómau- ráSsins. Var hann fulltrúi þar áS- ur. Fulltrúastarfann hefir Magnús Gíslason cand. jur. hlotiS. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.