Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 7. APRIL 1920. 3. BLAÐSfÐA HEIMSKRINGLA iyndi aS sigTirinn er í vændum og ir halfa minkaS um fuRan þriSj- ■ J>jóSarframtíSinni borgiS, — aS ung; ópíum hækkaS mikiS í verSi svo miklu lyti sem afleiSingar af svo færri geta neytt iþess. Hveiti Eeirri plágu snertir. Kínverjar er nú ræktaS þar sem ópíumjurtin eiga heiSur skiliS fyrir baráttu sína áSur greri, og verS á lífsnauSsynj- gegn þessum óvini mannkynsins. j um lækkaS aS stórum mun. Ópíumreykingar ha'fa viSgengist Mjög mikiS og lofsamt verk j Kina síSan í byrjun 14. aldar. hafa ópíums banrífélögin unniS í Oftlega héfir stjórnin reynt aS samráSi viS stjórnina og ambætt- stemma stigu ifyrir L>eim, en irang- ismenn hennar. HundraS þús- UTslaust. Frá Indlandi ikom þetta undum af ópíumsknæpum hefir tælandi eitur, — og Englendingar veriS lokaS eSa eySilagSar víSs- gerSu alt hvaS þeir gátu til aS vegar um landiS. Og á bálköst- hvetja ifóIkiS til aS neyta þess. um í borgunum fórnfæra bann- ArSurinn af verzluninni lá þeim rík menn hátíSlega pípum og öSrum ar á hjarta en velferS þjóSarinnar. áhö'dum ópíumsneytendanna. Um miSja fyrri öld varS fullur FramleiSdlumagn ópíums hefir fjandskapur milli Kínverja og Eng- minkaS um fjórSung í Kína síSan lendinga út áf ópíumverzluninni. i 19106. Nú er aSeins eftir aS fá Kínakeisari vildi ti'l björgunar þjóS innlflutnings einkaleyfi Englendinga sinni stöSva innflutning ópíums, og numiS úr gildi. Hætti sá innflutn- dét gera ýmsa skipsfarma upptæka. ingur þarf ekki mjög langan tíma AfleiSingarnar urSu hiS svokall- til aS leiSa þessa baráttu til far-1 aSa “ópíumstríS”, og neyddu sælla lykta. En þrátt fyrir þaS Englendingar Kínverja meS her- (þó neSri miálstoifa hins brezka áfla, aS hálda áfrám aS leyfa inn- þings lýsti því ýfir áriS 1906, í flutning ópíums, borga sér háar einu hljóSi, aS hinn indverski ópí- skaSabætur og viSurkenna þeirra umsflutningur til Kína væri siS- ótakmarkaSan rétt til aS flytja inn ferSislega óforsvaranlegur og skor- ópíum frá Indlandi. Var þessi aSi á hina brezku stjórn aS gera aSferS Englendinga vítaverS í gangskör aS því aS stöSva þann fylsta máta — aS neySa þjóS, er innflutning sem allra fyrst ---- þá var aS reyna aS rísa úr niSurlæg- hefir enginn árangur orSiS af þess- ingu, til aS sökkva dýpra. N i ari ýfirlýsingu þingsins til þessa. — En þetta innflutta ópíum var En þaS er einmitt þessi innflutn- dýrt, og þaS var svo sem eSlilegt, fngur frá Indlandi, sem er í vegin- aS Kinverjar sjáJfir fyndu upp á um fyrir því, aS hinir kínversku aS rækta þaS og innan skams voru( endurbótamenn eigi fullum sigri aS ópíumakrarnir um alt landiS. Óp-' hrósa. OgþaS er sorglegt aS vita íum lækkaSi mjög í verSi viS til þess, aS þaS skuli vera fremsta þetta, og afleiSingarnar urSu voSa menningarland heimsins, er stend- legar. Fyrir fjórum árum síSan ur veginum fyrir viSreisn Kína- eyddi Kína 70 sinnum meira ópí-! veldis.” um en áriS 1 800, eSa því sem nam , ' * "" ' ....— j 22,000 tons um áriS. Þá var á-| litiS aS 25 imiljónir Kínverja væru ¥ TCI^RTIIk ópíumsneytendur, menn, konur og „L/LailiU IV V IU~ ÞaS voru þau fylki í Kína, þar SLITYÐAR EINS- sem alvanálegt var aS spyrja vi^ i nn * «nwr »r * rv j hjónavígslur: HvaS margar ópí- LvJ Li/tiiVlV Al/1 j umspípur eigiS þiS? Eftir því var f járhagurinn mældur. AuSvitaS eru ástæSur og afsak-; anir 'fyrir þvi, aS löstur þessi ibreiddist svo óSfluga út. Hinn kínverski almúgi hefir engin á- hugamál. Líf Kínverja er leiSin-] legt í fylsta mátaj Engar likams- ^ æfingar eSa skemtanir til aS eySa tímanum, og oftlega er þaS hungr- iS, sem þvingar'fátæklinginn til aS Kaftelnn Collings var i siglingum1 ... ,. , mörg ár; og svo kom fyrir hann tvö-1 neyta opnums, til þess að lina sult- fáu kvit5silti sva hann var5 ekki ein. arkvalirnar. Þegar maSur veit aS ungis a* hætta sjó-fertíum, heidur iíka j , , 1 .if. • a75 llggja rúmfastur í mörg ár. Hann' sinrir 'opiums eru saelutilrmningar, reyö^i marga lækna og margar teg i fríSir og fagrir draumar, er þaS undir umbúöa, án nokkurs árang-j auoskiliö ao margir ralia 1 rreist- hvort yr?5i hann a?> ganga undh j ingasnöruna. uppskur* e*a deyja. Hann gjöríi J .] hvorugt. Hann læknaöi sjálfan sig. Einnig ber þess aS gæta að til sítams tíma voru engin öfl sem bar' ist gátu á móti ópiumsnautninni, j svo aS nokkru ráSi væri. BlöS, J skólar, prédikunarstólar og bind-, mdisfélög voru annaShvort ekki til j eSa gátu ekki notiS sín. ÞaS, sem aS síSustu kom því til 'JeiSar,, aS bannlögm gegn ræktun ópíurns voru ge'fin út 20. sept. 1906, var áskorun frá 1 333 trú- boSum í Kína, sem heimfærSi ■stjórninni sanninn um þaS, aS þjóSift væri á hraSa leiS til glöt- 'anar og gæti áldrei staSiS jafn- fætis hvítu iþjóSunum, nema ef óp- tumsdjöflinum væri hrundiS úr 'andi. Nýútkomin bók MITT EIGIÐ.” Gamall sjókafteinn lseknaði sitt eigið (kviöslit eftir aö læknar sögöu “uppskurð eöa dauöa.” Meðal Iiniis «g hók sont ókeypls. dö# Jj1 ‘ lil. ■HræSnr mfnlr o( SjMur, Þír ÞnrflS *® *■*•» llt.ro YSur Snndur »íé aS Kveljast I UmbaSum.” Kafteinn Collings íhugaöl ástand Hver og einn getur brúkaB sömu aSferölna; hún er einföld, handhæg og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geng- nr meö kvtöslH ættl a* tí bók Coll- lngs kafteins, sem segir nákræmlega frá hvernig hann læknaöi sjálfan sig óg hvernig aörir geti brúka* sömu ráOln auSveldlega. Bókln o|r metiul- rn fást ÓKETPIS. Þau veröa send póstfrítt hverjum kvlíslitnum sjúk- llngl, sem fyllir út og sendlr mitSann J hér atS netSan. En sendltS hann atrax — átSur en þér látltS þetta blatS úr hendi yt5ar. Þetta lagaboS stjómarinnar skip, ^ vandieía #, loks t<Skst honum aSi svo fyrir, að ræktun, verzlun flnna atsfertsina tll ats lækna sig. r>g neyzla ópíums skyldi hætta inn- an 1 0 ára. Nú er baráttan hálfn- -aS — barátta, sem ekki á sinn líka í allri sögunni. BIóSi hefir úthelt verið og miklar eignir lagSar í auSn, en sigurlaunin eru sjálfstæSi gula kynþáttarins — endurfæSing bjóSarinnar til vegs og gengis. Þegar lagaboSiS var út gefiS, breiddu ópíumsákrarnir sig yfir helming allra fylkja ríkisins. Ópí- umsræktun borgaSi sig betur en nokkuS annaS, og ætti aS hætta aS yrkja biSu bændurnir stór tjón. UrSu því blóSugar skærur milli ópíumsgannenda og bænda; var herliS sent út og lenti alt í báli og brandi. Yfirmönnunum var oft- lega mútaS, en þaS komst upp og þeim var refsaS. Stjórnin hélt sínu striki óhikaS og árangurinn er þegar stór mikill. /Ópíumsakrarn- FREE RCPTURE BOOK AJíU REMEDY COCPON Capt. A. W. Colllngs (Ine.) Box 198 D, Watertown N. T. GEFINS BóX TJM KVIÐSLIT OG LÆKNINGAR. Gerið svo vel að senda mér bók yBar um kviðslit og lœkning t>ess án þess að eg skuldbindi mig á ein eða annan hátt.. Nafn ....................... Heimili SöGUSAFN HEIMSKRINGLU P0LSKT BL0Ð Þýzk-pólsk saga Gestor Pálssoa og Sigarðar Jónassen íslenzkuSu. B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höhun fullkemnar birgSir af öllum tegundum VerSakrá verSur aend hverjum þeim er þeaa óakar THE EMMRE SASH & DOOR CO., L7D. Henry Ave. Eaat, Winnipeg, Man., Telepbone: Main 2511 Automobi/e and Gas Tractor Experts. Will be more in demand this spring than ever before in the history of this counitry. Why not prepare yourself for this emergency? We fit you for Garage or Tractor Work. All kinds of engines, -L Head, T Head, I Head, Vcdve in Úie head, 8'6-4-2-1 cylinder engines are used in actual demonstration. also more than 20 dilfferent electricai system. We also have an Automöbile and Tractor Garage where you wifl receive training in actual repairing. We are the only school that make>s batteries from the melting lead to tihe finished product Our Völcanizing plant is considered by all to be th« most up to date in Canada, and is above coknparison. The results sfown by our students p/ovea to our satisfaction that our methods of training are right. Write or call for mformation. Visrtors always welcome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. City Public Market Bldg. Calgary, Alberta. The Viltioí Pien. Limited 191» WINNIPEG Yerð 75c Undireins G0Ð KAUP. AHir sækjast eftir góðum kaupum í dýrtíðinni. KARLMANNAFÖT. Vér höfum i fengið karlmannafatnaði, bæði vinnu- og spariföt, af öllum algeng- um stærðum; upplag töluvert. En beztum kaupum sæta þeir þó, er koma á meðan aflar stærðir fást. Verð: $25.00—$55.00. DRENGJAFÖT af ýmsum stærðum. Líta mjög vel út og eru ágæt til spari. Litir mjög smekklegir. KARMANNA OG DRENGJA BUX- UR. Úr miklu að velja. NYKOMNAR birgðir af kvenfata- efnum, bæði sjáleg, væn og fjöl- breytileg, svo ein þarf ekki að vera klædd eins og önnur. KARLMANNA SKYRTUR á $2.25. Skyrtur þessar eru 75 centum undir vanaverði nú. HVERSDAGS SKYRTUR á drengi fyrir $1.35 og þar yfir. Sigurdsson, Thorvaldson Go., Ltd. RIVERTON, MAN. Kaupið Kolin Þér iparitl meS því aS kaupa undirein*. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA strrrSir Vandlega hreinaaSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærSir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttirva. Ð.D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington St». Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af. hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Viking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. dox 3171 Winnipeg, Manitoba. 'l^nit BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oss borgun fyrir Heims- kringhi á þessum vetri. } ÞÁ víldum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur senda borgunina strax í dag. ÞEIR, sem skuida oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beSn- ir um aS grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. SendiS nokkra doDara í dag. MiSinn á blaSi ySar sýnir frá hvaSa mánuSi og ári þér skuldiS. • THE VIKING PRESS. Ltd., Winnipeg, Man. Kseru herrar:— Hér meS fylgja ............................Dollarar, sem borgun á áskriftargjaldi mínu viS Heimskringlu. Nafn Áritun BOGRIÐ HEIMSKRINGLU. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.