Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 7. APRÍL 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Domrnion Bank HOHM NOTRE DAME AVB. OG SHERBROOKE ST. IlðfufiNtóll nppb...........9 6.006,000 Vara»j6«nr .................S 7,000.006 AlUr rlprnlr ...............$78,000,<M»O Vér óskum eftir vlVskiftum verzl- unarmanna og ft.byrgjumst a? gefa þeim fullnœgju. Sparlsjóósdelld vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir i borginni. íbúendur þessarhluta borgarinnar óska aó skifta vib stofnun, sem þelr vita a?5 er algerlega trygg. Nafn vort er full trygglng fyrir ajftlfa ybur, konur ybar og börn. W. M. HAMILTON, RáðsmaW PHONE (URRY S450 ,Orsakir og afleiðingar/ MeS samþykkj ySar, iberra rit- »tjóri, get eg ei málsins vegna lát- iS hjá líSa aS sýna viSleitni mína á aS rökleiSa eSa skýra málsgTein þá, er herra Jón Einarsson tilfærir og gerir aS umtaJsefni. Pegar eg ritaSi áminsta grein haf Si eg ekki hugmynd um aS hún yrSi birt í blaSinu. ÞaS voru aS- eins fá orS í fuflri meiningu, sem fylgdu tímaritinu er eg þá sendi, en sem aldrei kom til sikila — og vildi eg meS 'þeim sýna hinum heiSraSa ritstjóra hvaS hvetti mig til aS senda tímairtiS og beiSast þess aS hann þýddi og birti í blaS- ir.u Heimskringlu tilnefnda grein. Eg er eigi aS síSur þakklátur vel- virtum ritstjóra fyrir birting grein- armnar, og hr. Jóni Einarssyni fyrir han® aJthugasemdir og bendingar. Herra Jón segir, aS ”Heims" kringla væri ólík sjálfri sér frá upp- hafi ef hún meinbægSi vissum skoSunum, ritgerSum o. s. frv.” ■ÞaS voru þeir tímar aS eg hugsaSi og sagSi þaS sama um Heims- kringlu. En vel aS merkja undir ritsrtjórn'frelsishetjunnar séra Magn úsar Skaptasonar var öllum trúmál- um sagt útrýmt úr blaSinu, og eg hefi ekki séS þaS aíturkallaS af Þeim^ er hafa haft meS höndum ritstjóm blaSsins síSzrn. En alt um þaS hefi eg séS, bæSi í tíS séra Magnúsar og þeirra, er ritstjórn blaSsins hafa haft síSan, aS Onit- ara-, fríkirkju- og andatrúarmálum kefir veriS leyft rúm í bliaSinu. Þó svoua horfi nú málum viS, þá má þaS vera aS hr. J. E. sé réttur, aS eg fái rúm fyrir grein í Heims- kringlti, sem sé full af sannana- gögnum, staShæfingum mínum til fstu. Þar til þau gögn verSi tiil- færS, er naumast sanngjamt aS kröfjast þess aS allir lesendur blaSsins “trúi” því, aS höf. viti gildi andatrúarinnar nema af sögu- eögn annara, er hann trúir auSvit- aS”. Þetta er eSlileg og réttlát skoS- un, og þó eg reyni hér aS rök- stySja mál mitt, og þannig verSa viS áskorun þessa heiSraSa höf" undar, þá samt vil eg láta 'hann og alía lesendur Heimskringlu vita^ aS þegar eg tek pennan mér í hönd, þá er þaS meira af vilja en mætti gert. Eg er sem sé alveg óment- aSur. Eg vil því verSa eins fá- orSur og eg get, en eins gagnorSur og mér er framast unt. Mannsandinn er alla jafnan aS leita og þrá eitJthvaS þaS sem hann í raun og veru hefir ekkert brúk fyrir, eins vel og þaS sem hann hefir brúk fyrir. Þessi forvitni (curi'ösity) hefir bæSi gott og ilt í för meS sér, hvort heldur í ein- staklmgs eSa mannfélags þarfir. Og þegar til vísindanna kemur í þeim efnum, þá komast þau svo langt og ekki lengra. Þau reka sig ávalt á einhversstaSar, þegar minst varir, og um margt ber þeim ekki saman; og aS því leyti er Hkt ' á meS þeim og kristinni trú. Eg heyrSi síSastliSinn vetur prófessor í vísindum, sem hélt því fram aS sannri trú og sönnum vísindum bæri ávalt saman. Hann hafSi sterkar mætur á kristinni trú. Fyrir framan mig Hggur blaSiS “Seattle Sfcar”, meS smá grein, sem fylgir J Afneitar kröfian Sir Olrver. Oregon prófeseor rökræSir (dis- putes) spiritisma. ‘ "Eugene, Ore., 9. marz. ----- Dr. R. H. Wbeéier, prófessor í sálar- fræSi (phsychology) viS Oregon University^ staShæfir aS þaS sé ó- sannaS áf Sir Olivre Lodge, hinum mikilhæfa brezka vísindamanni (scientist-mystic) þaS aS hann háfi veriS þess um kominn aS hafa saimtal viS ættingja og vini fram- liSna meS tilstyrk miSils. “Dr. Wheeler segir aS brezkir vísindamenn haldi því fram, og fullyrSi skoSanir meS ónógum rök semdum (insufficient evidence), og aS alt sem þeir framsetji sé yfirnáttúrlegt (supematural), þaS sem aS skýra megi á alveg náttúr- Iegan og auSveldan hátt. "Háskóla prófessorinn frá Ore- gon bendir á þaS, aS Lodge, þó vísindamaSur sé, sé ekki sálar- fræSingur, og aS sorgin, sem lagst hafi á hann viS dauSa sonarins, Raymonds, sem falIiS hafi í stríS- inu, líklega orsakaSi föSurþráina aS trúa, og þannig yfirgnæfa hans betri dómgreind. "Allar aSrar þektir tilraunir af samskonar staShæfingum frá miS‘ il, nágranna sálarfræSingar full- yrtu aS hefSu raktar veriS til blekk inga (faking), eSa til vissra menta- biJana, sem miSlar brúki sér til á- vinnings.” Um þaS aS jörSin sé á harSa- hlaupum um geiminn, er eitt af því sem eg hefi átt bágt meS aS trúa, og varS eg því miSur enn sann- færSari um aS hún væri flöt og stæSi kyr, þegar mentamaSurinn Rev. Wilbur Glenn Voliva, hélt þvi fram og vitnaSi sínu máli til sönnunar í annaS bréf Péturs post- ula, 3. kap., 5. og 6. v. Um þaS, hvort eg hafi íhugaS aS öll kristna trúin sé læfS trú, er enginn viti um nema í gegnum trú, og aS jafnvel hinum fremstu kenni- feSrum kamj saman um, aS í eng- um söfnuSi sjálfra þeirra séu tveir karlar eSa konur, sem trúi alveg á sama hátt. Af hverju kemur þaS? spyr svo höf. Og því næst svarar því á spyrjandi vísu. Og svar mitt er aS srvar hans sé rétt. StaShæf- ingar eru of margar og flóknar. ÞaS útilokar skynsemisljósiS, sem sönn trú ibyggist á. I postulabréfi Páls til Galata segir: “Mig furSar aS þér svo fljótt | látiS snúast frá honum, sem kall- aSi ySur í náS Krists til annarskon- ar fagnaSarerindis, sem þó er ekki annaS en aS einhverjir eru aS trufla ySur, og vilja umhverfa fagnaSarerindinu um Krist. En þótt jafnvel vér eSa engill frá hknni færi aS boSa ySur annaS fagnaSarerindi en þaS sem vér höfum boSaS ySur, þá sé harm böIVaSur. Eins og vér höfum áS- ur sagt, þá segi eg nú aftur: Ef nokkur boSar ySur annaS fagnaS' arerindi en þaS, sem þér hafiS viS- töku veitt, þá sé hann bölvaSur. Er eg þá nú aS reyna aS sann- færa menn eSa guS? Er eg aS leitast viS aS þóknast mönnum? Ef eg væri aS þóknast mönnum, þá væri eg ékki þjónn Kriats. Því aS eg læt ySur vita, bræSur, aS þaS fagnaSarenndi, sem boSaS var aJf >mér er ekki mannaverk. Ekki hefi eg heldur tekiS viS því af manni, né látiS kenna mér þaS, heldur fengiS þaS fyrir opinberun Jesú Krists. :— 1. k. 6.—12. v. Þessi vers skýra sig sjálf og eins þaS, aS sönn trú heíir ekkert frelsi, vegna þess aS um ekkert er aS velja. ÞaS eru fastákveSin lög, sem öllum úrsJitum ráSa, en lög þau eru einföld, og þess vegna get- ur enginn haft sanngjarnar afsak- anir, þegar til hins æSsta dóms kemur. ÞaS er því nokkuS djúpt í ár- ina tekiS, þegar höf. fullyrSir aS vér getum ekkert boriS fram krist- inni trú til ágætis, og aS viS verS- um aS byggja trú okkar á allra manna tali (lágra og hárra hasfi- leika), sem ekki hafi sjálfir þreifaS á neinu því er trúnni viSkomi. Þvi 'fer fjarri aS avo sé, því eins og eg hefi tilfært hér aS fraznan, er aScdn's einn vegur og ein undir- staSa, og þaS er Jesús Kristur. Og þær sannanir, sem þeirri trú fylgja eru í áláandi daemum vísdóms og kraftar í báSum testamentum biblí unnar. Réttkristnir menn hafa ekkert aS óttaist í samlbandi viS andatrú. Svo þegar iþeir vara viS andatrú, þá er þaS aSeins af kristilegu bróS- urþeli eSa hjáJpsemisviSleitni, til þeirra, sem eru ístöSu' og staS- fesitulitlir. Álit höf. á því aS andatrú muni græSa á samanburSi leiSandi anda trúarmanna og lágtstandandi rök- fræSinga kristinnar trúar. ÞaS er ekki sanngjam sconanburSur; en alt um þaS er þaS hægra sagt en sýnt. Eg veit mikiS vel aS rannsóknir eru viShafSar í andatrúarviSIeitni, og aS þaer rannsóknir, eins og aJl- ar aSrar raransóknir, komast svo Jangt og ekki lengra; og aS viss- unni fylgir ávalt spurning, og spumingunni efi. Og eg veit einn- ig aS andatrúarrannsóknir hafa þaS fram yfir aSrar rannsóknir, aS þær bera illar afleiSingar; og þaS eitt ætti aS vera nóg til þess aS op<na augu aUra heilvitTa manna og kama þeim til aS forSast trú þá sem heitan eld. Biblían inniheldur í því sem öSru mestu og beztu sannanir um skaSsemi andatrúar. ViS lesum þar meSal annars í bréfi Páls post- ula til Efesus, 6. k., 12. v.: Því aS baráttan, sem vér eigum í, er ekki viS blóS og 'hald, hldur viS tignimar og völdin, viS heims- drotna þessa myrkurs, viS anda- verur vonskunnar í heiminum. — Og ennfremur í bréfi Páls til Tíma' teusar, 4. k., 1. og 2. v.: En and- inn segir berlega aS á síSari toímum muni sumir ganga af trúnni og gefa sig viS villuöndum og laerdómum iHra anda. ''Fyrir yifirdrepsskap lýgimælenda, sem brennimerktir eru á sinni eigin samvizku. Þetta eru aSeins sýnishorn af því marga, sm biiblían hefir aS segja um anda og áhrif þeirra. I guSspjöllunum fjórum eru yfir 40 vitnanir um illa anda og vil eg gefa eitt af þeim dæmum: Lúk. 4. k., 33.--35. v. Og í samkunduhús- um var maSur nokkur, er hafSi ó- hreinan anda: og hann æpti hárri röddu: Æ, hvaS viltiþú oss, Jesús frá Nazaret? Ertu kominn til aS tortíma oss? Eg veit hver þú ert, hinn heilagi guS! Og Jesús hastaSi á hann og mælti: Þegi þú og far út af honum. Þá hratt illi andinn honum fram á meSal þeirra og fór út af honum, og hafSi eigi gert honum neitt mein. ÞaS var andinn en ekki maSur- inn, sem þekti Jesús, og sem af ótta viS hann talaSi til hans. ÞaS eru þessú sömu andar, sem nú tala í gegnum miðla og villa mönnum sjónir. Svar mitt gegn öllu öSru í grein höf. er, aS öll trú, 'hverju nafni sem nefnist, og hvaS einlæg eSa al- varlg sem hún kann aS vera, hafi ekkert gildi. komi hafanda aS eng- um notum, sé hún ekki sú er eg héfi fraim tekiS. ÞaS er ekkert er losar mann viS þá ábyrgS, sem hann vísvitandi lokar augum og eyrum fyrú. Þetta er orSiS mikiS lengra en eg ætlaSi aS hafa þaS, og þó er á margt aS minnast, sem gildi hefSi, en vér biSjum velvirSingar á því, sem komiS er og sendum, og send- um vinsemdar og virSingarkveSjur til aJlra er málið snerta. S. F. Bjömson. --------—x----------- Nýung í uppeldismáluift. Á síSari árum hafa fræSimenn í ýmsum löndum NorSurálfunnar og Bandaríkjanna, gert, meS nýj- um aSferSum, margar uppgötvan- ir í uppeldisfræSi, sem nú eru farn ar aS hafa álirif á skólamála-fram- kvæmdir þeirra þjóSa, sem leggja nokkra vemlega rækt viS þá hluti. Er svo aS sjá, sem samkepni sú, hin mikla. sesn hafin er og heldur áfram méSal iSnaSaT- og kaup- aýisli4>fó8a hcónnai, ýti mj ög und- GAS í MAGANUM ER HÆTTULEGT Ráðleggur að Brúka Daglega Magn esíu Til að Lækna Það. Orsak ast af Gering f. Fæðunni og Seinni Meltingu. Gas og vindur i magaium, samfara uppþembu og ónota tllfinnlngu eftir máltít5ir, er æfinlega augljóst merkl jm ofmikla framleióslu af hydrichloric acid i maganum, orsakandl svokallatSa “súra meltingu.M Sýrt5ir magar eru hættuleglr, vegna þess ats súrinn kltlar og skemmir svo magahlmnurnar, er leiSir oft til "'gast- ritis’” og hættulegra magasára. FæS- an gerar og súrnar, myndandl særandi gas, sem þenur út magann og stemmir meltinguna, og hefir oft ðþæglleg á- hrlf á hjartats. ÞaS er mjög helmskulegt, aS skeyta ekkt um þannlg lagaS ásigkomulag, etSa a® brúka aS eine var.aleg melting- armeöul, sem ekkl hata stemmandi á- hrlf á sýringuna. 1 þess staö þá fáöu þér hjá lyfíalanum nokkrar únzur af Blsurated Magnesia og taktu teskel* af þvi i kvartglasl af vatnl á eftlr mál- tiS. Þetta rekur gasltS, vindinn og upp- þembuna úr líkamanum, hreinsar mag- ann, fyrlrbygglr snfn of mlktllar sýru »g orsakar enga verki. Bisurated Magnesla (1 4uftl etia töflum en aldrei lögur) er hættulaust fyrtr magann, ó- dýrt og bezta m&gnesla fyrir magann. JÞatS er brúkati af þúsundum fólks sem heflr gett af mat sinum eg engin eftlr- kö.t. Ruthenian Booksellers & Publish- ing Co., Ltd., 850 Main St-, Winnipeg. ir aS nota þessa þekkingu, af því aS auSvelt aS gera hana arðigæfa á margan hátt. Nýung þessi er í því fólgin^ að mæla meS margskonar nákvæm- um rannsóknum, um líkamshátt og andlega haéfileika bama, unglinga og jafnvel fullorSinna manna. Á þessum rannsóknum er síSan bygS kensla, kensluaSferSir, og í sumum kringumstæSum, atvinnuval og aefistarf þeirra, sem rannsóknir þessar ná til. Einn af frægustu brautrySjend' um á þessum vegi var franskur sálarfræSingur A. Binet. Hefir nokkuS veriS ritaS um hann á ís- lenzku. ASferSú hans viS aS rriæla vitsmuni, venjumyndun, minni, eftirtekt o. s. frv. hafa ver- iS gerSar enn fullkomnari, og fara nú sigri hrósandi um allan heim. Á Þýzkalandi urSu þessar mæl- ingar fyrst vinsælar í hernum, t. d. til aS finna hvaSa menn væru heppilegir iflugmenn og bifreiSa- stjórar. Tveir nafnkendir fræSi- menn, Moede og Piorcowski beitt- ust fyrir rannsóknum þessum, og tókst svo vel, aS herstjómin viSur- kendi fullkomjega gildi tilraun- anna. Til aS geta orSiS góSur flug- maSur þarf marga samstilta eigin- leika. Fyrstu tilraunirnar leiddu í Ijós hverjir voru óhæfir, og hversu hæfileikum hvers einstaks mantis var háttaS. Reynsla og áfram- haldandi tilraunir gerSu unt aS 'fllökka keppendumar nokkurnveg- inn eftir gildi þeirra. Þegar herstjómin hafSi viSur- kent gildi þessara rannsókna komu yfirmenn barnaskólanna í Berlín, og ifleiri þýzkum borgum, og not' uSu svipaSar mælingaraSferSú viS flokkun l>arnanna og kensluna. Ágallarnir viS venjulega skóla eru í því fólgnir, aS gert er ráS fyrir, aS allir nemendur í sama bekk hafi svo svipaSar andlegar þarfir, aS þeim hæfi saunskonar kensJa. Þetta er vitanega rangt. Ennþá fjarstæSara er aS öllum mönnum á sama aldri hæfi sams- konar fatasniS. Rannsóknir Binets og eftirmanna hans leibast viS aS gera skólunum unt aS sníSa hinn andlega stakk eftir vexti, meSan stendur á upp- eldinu. Og þaS leiSir af sjálfu sér, aS þetta er aSeins fyrsta stig- iS. HiS næsta og mesta er þaS, aS hjálpa hinni uppvaxandi kyn- slóS til aS velja sér lífsstöSu í samræmi viS gáfur og líkamsþi^Stt. í Berlín hafa rannsóknir þessar meSal annars leitt til þess aS stofn- aS er til sérstakrar kenslu fyrir af- burSa gáfuS börn, þar sem hæfi- leikar þeirra fá fyllilega aS njóta sín. Fylgja því námsstyrkir og önnur hlunnindi, sem trygigja efn- ismönnunum opna leiS til sérment- Til kaupenda Heimskringlu. Árgangamot blaSsins voru 1 október siSastliSinn. Og er vér förum aS yfirlíta áskrifendaskrána, verSum vér þess varí" aS fjölda margir áskrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir síSast,, árgang, heldur lengra til baka. En til þess aS blaSiS fái staSiS J skilum viS viSskiftamenn sína og kaupendur, þarf þaS aS fá þaS, setj þaS á útistandandi hjá öSrum, og þá eSlilega hjá kaupendunurr Vonumst vér því til aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sínar í þessu efni til þess aS þeir standi skil á skuldum sínum viS blaSiS. Heimskringla er ekki í hverri viku aS minna menn á aS þeir hafi ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda sinna sé misboSiS meS því. En hún ætlast þá líka til, aS þegar hún kallar eftir sínu, meti menn orS sín og eigin virSingu svo mikils, aS þeir láti ekki þurfa aS gera þaS oft. ÞaS eru því tilmæli vor, aS sem flestir fari nú aS sýna lit á borgun úr þessu, á því er þeir skulda. BlaSiS þarf peninganna, en þér þurfiS blaSsins. Til leiSbeiningar setjum vér hér skrá innheimtumanna blaSsins yfír Canada og Banda- ríkin. Innköllunarmenn Heimskringlu ÍCANADA: ”• ] GuSm. Magnússon .....................Árborg. F. Finnbogason ..........................Árnes. Magnús Tait .......................... Antler Sigtr. Sigvaldason ................. Baldur. Björn Thordarson ................ Beckville. Eiríkur BárSarson ..................Bifrost. Hjálmar O. Loftson ............. Bredenbury. Thorst. J. Gíslason ..................Brown. öskar Olson ................... Chnrchbridge. Páll Anderson ..................Cypress River. J. H. Goodmundson .................... EJfros. , GuSm. Magnússon .................... Framnes. John Januson ..................... Foam Lake Borgþór Thordarson ...............i... Gimli. G. J. Oleson ..................... Glenboro. Eiríkur BárSarson .................. Geysir. Jóh. K. Johnson ........................ Hecla. F. Finnbogason ...................... Hnausa. Jón Jó'hannsson ..................... Hólar Sig. SigurSsson ................... Husawick. Sveinn Tborwaldson ........... Icelandic River. Ámi Jónsson .......................... Isafold. Jónas J. HúnfjörS.................. Innisfail. Miss A.Thorsteinson .............- Kandahar. Jónas Samson ..................... Kristnes. Ólafur Thorleifson ......i.......... Langriith. Stefán Ámason . ................... Lillisve Oskar Olson........................... Lögberg. Bjarni Thordarson ................. Leslie. Daníel Lindal ......................... Lundar. Eiríkur GuSmundsson ................ Mary Hill. John S. Laxdal ..................... Mozart. Jónas J. HúnfjörS .............. Markerville. Páll E. Isfeld ........................ Nes. SigurSur Sigfússon .............>...Oak View Stefán Árnason ........................ Otto. John Johnson ........................ Piney. Jónas J. HúnfjörS ................. Red Deer. Ingim. Erlendsson ............... Reykjavík. Halldór Egilsson .................Swan River Stefán Árnason .................... Stony Hill Gunnl. Sölvason ................... Selkirk. GuSm. Jónsson ..............-....... Siglunes. Thorst. J. Gíslason .............. Thornhill. Jón SigurSsson ...T.................... Vidir. Ágúst Johnson .................Winnipegosis. SigurSur SigurSsson ..........Winnipeg Beach. Ólafur Thorleifsson ............. Westbourne H. J. Halldórsr’on...................Wynyard. GuSm. Jónsson ....•................... Vogar. Mrs. ValgerSur Jósephson, 1 46(> Aigyle Place South-Vancouver ................ Vancouver. í BANDARÍKJUNUM: Jóhann Jóhannsson ...............-..... Akra. Mrs. M. J. Beiiedictson ............. Blaine. SigurSur Jónsson ...................... Bantry. Jóhann Jóhannsson ................ Cavalier. S. M. BreiSfjörS .......í.......... Edinborg. S. M. BreiSfjörS .....................Gardar. Elís Austmann ..................... Grafton. Ámi Magnússon ...................... Hallson. Jóhann Jóhannsson ..................... Hensel. G. A. Dalmann.....................4-~ Ivanhoe. Gunnar Kristjánsson ........... Milton, N. D. Col. Paul Johnson ................. Mountain. G. A. Dalmann .................... Minneota. G. Karvelson .................... Roberts. Einar H. Johnson ................Spamsh Fork. . SigurSur Jónsson ..............;..... Upham. SendiS áskriftargjöldin til: , The Viking Press, Limited n_____ Box 3171 Winnipeg, Man. unar og starfa, eftir því sem hæfi- leikar benda til. Ekki er heldur gleymt þeim, sem minstar ha'fa gáfurnar. Þau fá sérstaka kenslu, algerlega sniðna eftir þeirra þörf- um. Binet tókst meS þannig lag- aSri kenslu, aS skerpa svo eftir- tekt torgáfaSra barna, aS þau báru viS próf á þeim sviSum, all' mjög af fullorSnum meSalgreind- um mönrlum, sem óæfSir voru um slíka hluti. I því nær öllum mentalöndum er nú veriS aS koma á fót rann- sóknarstöfum af þessu tagi, í scim bandi viS háskóla og kennara- skóla. Framsýnir menn »já, aS samkepnin verður afar xnikil é kömandi árum. Og þegar alt kemur til alls, standa þær þjóSir bezt aS vígi, sem eiga tiltölulega flesta hrausta og skynsama borg- ara, “þar sem er valinn maSur í hverju rúmi”. Framkvæmdir á þessu sviSi eru í raun réttri land- nám inn á viS í hverju þjóSfélagi. Matgt bendir til aS fyr en varir standi “mene tekel” yfir höfSi þeirra þjóSa, sem fara gálauslega meS orku mannsins, bæSi líkam- lega og andlega, hvort heldur sem meir má saka ófullkomiS uppeldi, eSa óhoil og veiklandi lífskjör. * 1 (Tíminn.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.