Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 7. APRÍL 1920. HEIMSKRINCI. A 5. BLAÐSIÐA /mperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1876,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT. Höfuðstóll uppborgaöur : $7,000,000. Varasjóöur: 7,506,000 Allar eignir..........................$108,000,000 lKt fitbfi f Uomlnion of ('anila. SpflriajónNdriid f hverjn Atbáf, o*i mfi brrja SpartfljÓfÍNrflknine meö bví aö IrKKjn Ibd £1.00 rft* melra. Vextlr cru boritablr af peninuum jóflr frfi InnieKXH-degl. ónknð eftlr vl&Mkift- um jftar. ÁntrKjnloK vlÖMklftl ukkímiim ok AbyrgMf. Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. raillúenzan gengiS á sumum stöS- um, þar sem Kún kom ekki í fyrra' vetur. Úr henni dó Ágúst Jónsson Kóndi viS Reykjavík P. O. Var hann einn af beztu baendum hér um slóSir, orSlagtSur dugnaíSar- og framkvaemdamaSur. Burtflutningur. ‘‘Þau tíSkast nú ]>au breiSu spjótin,” sagSi Atli á Bjargi, þegar spjótiS stóS í gegn- um hann. Svo maetti bygíSin héma segja um burtflutninginn í ár. A8 vísu faer hún ekki banasár af því ennþá, en telja má þaS “holundar- sár”, aS margir af beztu bændum bygSarinnar flytja burtu á einu ári. Stefán Ó. Eiríksson Blutti burtu í haust. Björn J. Matthews er nú á förum til Winnipeg. FriSfinnur Líndal, Methúsalem GuSmundsson og Kjartan sonur hans og Kristján Pétursson, eru allir sagSir ráSnir til burtíerSar í vor, og ef til vill fleiri. I Alt eru þetta frumbyggjar hér og, góSir bændur, og er stórskaSi fyrirj sveitina aS missa þá, en í iflestum tilfellum óvíst hverjir koma í staS- inn. Sömu frqgnir fær maSur víSa aS úr nýiendunum, aS bænd- ur selja lönd sín og flytja til bæj- anna. Vel má vera aS þeim verSi þaS aS góSu, en ekki éflir þaS laindbúnaSinn. \ Kjartan prófastur Helgason kom hinigaS og flutti fyrirlestur 6. þ. m. Samkoman var vel sótt þrátt fyrir kuldaveSur og hállfslæmar brautir. Engum hygg eg aS hafi leiSst þá stund, en þeir voru margir, sem sáu eftir aS geta ekki veriS þar, en ekki geta allir ifariS aS heiman í einu af sveitaheimilum þegar langt er aS sækja. Ekki vissi eg betur, en aS aliiir, sem á hlýddu, væru hrifnir af fyrirlestrinum og allri framkomu mannsins, enda þeir sem ekki voru honum samdóma aS efninu til. Eg héfi heyrt marga snjalla ræSu- menn tala, bæSi hér og heima á gamla landinu, en eg hygg engan, sem hefir haft eins gott lagi á aS halda vakandi athygli al'lra sem á hlýddu, eins og Kjartan ptrest. Þar eftir er öll framkoma mannsins, látlaus og aSIaSandi. Óskandi væri aS viS fengjum marga slíka gesti aS heirnan. ViS söknum þess mest aS fá ekki tækifæri til aS kynnast honum meira, en hann hafSi svo takmarkaSan tíma aS |>es8 var ekki kostur. ÞaS er of rrúkil ónærgætni af þeim, er semja ferSaáætlanir fyrÍT ókunna menn, «em ferSast um í strjálbygSum hér uSum, aS ætla þeim aS fara lang- an veg á degi hvrejum, en halda| fyrirlestra nótt eftir nótt. ÞaS mætti ek'ki minan vera en dagur væri ætlaSur til hvíldar milli ferSa. KveSjuheimsókn var þeim gerS Birni J. Matthews og konu hans, 27. þ. m. Nágrannar og vinir þeirra hjóna höfSu mælt sér mót hjá næsta húsi (Jóns frá SleS- brjót), og héldu þaSan í einum hóp heim til Björns bónda. Jónas K. Jónasson var kosinn foringi flokksins, og beiddist hann hús- ráSa og heimiliisstjórnar um stund, og var þaS veitt, en húsráSandi af" baS löng ræSuhöld. J. K. Jónas- son setti því næst samkomuna og skoraSi á Jón frá SleSbrjót aS gera grein fyrir heimsókn þessari. Jón ’hélt stutta ræSu og kvaS þessa heimsóikn aSeins gerSa til aS kveSja þau hjónin, og þakka þeim fyrir heillarik störf þeirra hér sveitinni. En sem lítinn minning- ®tVott um sveitunga þeirra, baS hann þau aS þiggja gripi þá er inn voru bornir; en þaS voru kaffi- áhöld úr silfri, mjög vönduS, og letruS á nöfn þeirra hjóna. Því næst flutti hann þeim kvæSi þaS, er hér fer á eftir, og afhenti þeim þaS síSan skrautritaS eftir höfund-, inn. — Þau hjónin þökkuSu gjaf- i irnar meS nokkrum hlýjum orSum, og lauk svo ræSuhöldunum. Voru þá bornar fram veitingar, er kon- urnar höfSu flutt meS sér. AS því búnu skemtu menn sér meS samræSum og söng, þar til degi tók aS halla. Þá fór eldri fólkiS aS halda heim, en yngra fólkiS skemti sér viS dans fram eftir nótt- ínni. GuSm. Jónsson. Til Mr. og Mrs. B. J. Mathews. Þakklætiskveðja frá sveitungum 1920. BrautrySjandi by^gSar Björn, er yegir skilja héSan hlýjar kveSjur heiman fylgja þér; sveitungarnir sem aS meS þér sungu, og þeir er mótu kváSu, samkomnir í einum anda óska nú í huga sér: VerSi æfin þér og þínum gæfa, þróttrík hugsjón. Dagsverk stórt og fagurt. VerSi allar æfistundir þínar eins og þær sem beztar liSu hér. Þér mun þakka lengi þessi sveit, og minnast meta’ aS þú varst Mathews, maSur lágt og'hátt. Forsöngvari framkvæmdanna. FélagsbróSir áhættanna. Harri þreks og þors og starfa, þar sem lýS varS ráSafátt. Bjargvættur og hjálparhella smárra, höndin reiSubúna’ aS mýkja bæta. HöfSingslund þín holl vinum, hinum mót þó eíns ei léki dátt. Steele Biggs. Utsæðishveiti. New RubyNo. 623. Ágætt hart kom, 7 10 clögum á undan Marquis, -lö bushelið. Red Bobs bushelið $8.00. Durum bushelið $4.20, Marquis Selected bushelið $3.50. Dr. Sounders Early Red Fife bushelið $3.50. Marquis Registered fyrsta "generation” $10-00 fyrir tveggja bushela poka. Red Fife Registered $8.00 fyrir tveggja bushela poka. Útsæðishafrar. American Banner Registered $6.00 fyrir 100 juind. Abundance Registered önnur “generation”, $6.50 fyrir 100 pund. Goldrain Registered fyrsta “generation” $8.00 fyrir 100 pund; önnur generation $6.50 fyr- ir 100 pund. — Ofansikráð verð er fyrir 10 bushel eða meir. Pokar kosta sérstakt, nema með "Regist- ered” útsæði þar fylgja þeir með. Útsæðiskartöflur. IRISH COBBLER EARLY OHIO. EARLY BOVEE • EPICURE $3.40 busihelið ef 5 bushel eru keypt, pokar fylgja. Heyútsæði svo sein- Alfalfa, Sweet Clover, Brome Western Rye, Timothy, Millet, Sunflotver og Essex fóður- korn og öll önnur fræ og útsæði fyrir vesturfylkin. Alvin Sales Co. Winnipeg Box 57 H. KENNARA vantar Kennara vantar fyrir “Ralph Common School. VerSur aS hafa 2. eSa 3. flokks kennaraleyfi. j Kenslan byrjar 3. maí. Skólinn er I 2 mílur frá járnbrautarstöS og "Boarding Place” 2 mílur frá skól- anum. Umsækjendur sendi um* sóknir sínar til undirritaSs og til- j greini kaupkröfu og reynslu. H. Baker, Sec. Treas. Zant P. O. Man. skilnaSarsamsæti í Goa.dtempl^ra- húsinu á mánudagskvöldiS. Var þar mikiS um ræSuhöld, söng og annan gleSskap. RæSur héldu I þeir prestarnir séra B. B. Jónsson, var ætíS ^ s^ra Rögnvaldur Pétursson og séra hercide EfnafræSis rannsókn- ir þeirra Anrews og Cruichsank, er þafa á hendi allar atnug- anir fyrir Dep. Minis" ter of Agriculture í Regina, hsifa sannaS, aS Gophercide cjt mikiS sterkara en nokkur önnur eitur- tegund, er enn hefir þekst. » DREPUR GOPHERS Á ÖLLUM TÍMUM. GOPHERCIDE — notað meðan Gophers eru hungraðir og áður en hið nýja hveití springur út, bjargar uppskerunni með litlum kostnaði. ^ i Gophers þykir hveiti gómsætt, þegar það er vætt í GOPHER- CIDE. Þeir eta það með græðgi og bráðdrepast. — Þetta ban- eitraða efni ginnir Gophers tafarlaus4. Það hefir ekki hið al- genga sterka bragð annara eiturtegunda og þess vegna sjá Gophers ekki við því. Einn pakki af GOPHERCIDE, leystur upp í hálfu gallóni af volgu vatni, eitrar heilt gallon af hveiti; og þetta nægir til að drepa nálega 400 Gophers. GOPHERCIDE hefir reynst til mikils hagnaðar fyrir korn- ræktarbændur og nýbýlismenn. Mörg hundruð sveitafélög hafa ákveðið að nota það í ár til þess að vernda kornyrkjuhéröðin. Hreinsið akra yðar með GOPHERCIDá — og hvetjið nágranna yðar til að ðgera það. — Biðjið sveitastjómirnar að beita sé fyrir málið. Þau fáu cent, sem menn evða fyrir GOPHERCIDE, maijgfalda sig í hreinum ágóða, þegar til uppskerunnar kemur. National Drug and Chemical Co. of Canada, Limited Montreal. Winnipeg. Regina. Saskatoon. Calgary. Edmonton. Nelson. Vancoucer. Victoria og eystra. Gjatir Vestur-Íslendinga í Spítalasjóð ís- lenzkra kvenna. f og Ómi heillaihróSur húsfreyjunnar mestu, garS sem frægan gjörSi glöS viS bóndans hliS. Rausn og alúS öllum mætti eins og bezt í systurranni. Mannkærlieikans arineldur auga gestsins brosti viS. Eins og ljós f glugga leiSir birtir, lílf og ylur sálar þinnar streymdi, GuSrún, starfi göfgu frá og varS aS geislum þeir er senda’ friS. a veginn Hljómi hátt og ávalt hörpustrengir beztu bugarfars og hjarta, hvar sem bygSin er. ÞaS er lífsins segin saga sjást og ikveSjast. Mestu varSar aS þaS séu hreinir hljómar hörpu frá sem minning ber. Hreinir tónar hækka þjóS og stækka, hundraSfalt þeir auka lífsins gildi. Hreina tóna hjón þiS eftirskiljiS. Hreinum tónum ykkur kveSjum vér. —' -t- Þ. Þ. Þ. Séra Kjartan Helgason. Gesturinn gó8it séra Kjartan j . Helgason frá Hruna, er nú á förum vlna heim tU lslands. Honum var haldiS fjölment | Jónsson hélt og ræSu og flutti kvæSi, er hann hafSi ortiyrir þetta tækifæri. J. J. Bfldfel'l stýrSi samsætinu. Forseti ÞjóSræknis- fél. séra R. P. afhenti heiSursgest- inum skrautritaS ávarp frá Vestur- lslendingum, sem FriSrrk Sveins- son málari hafSi skrautdregiS af snild mikilli. MeS ávarpinu fylgdi 5000 króna gjöf. Séra Kjartan þakkaSi gjöfina og ávarpiS meS hugSnæmri ræSu. KvaS dvöl sína vestra haifa veriS sér mikiS ánægjuefni, og sín ein- læga von og ósk væri aS íslenzk tunga og íslenzkt þjóSerni næSi aS lifa í veg og gengi í Vesturheimi um aldir alda. Á milli ræSanna var skemt meS söng. Sungu þar Mrs. Alex John' son, Mrs. P. DaJman og hr. Gísli Jónsson. Fór samsætiS í heild sinni mjög ánægjulega fram. AS lokum var fariS meS heiS- ursgestinn heim til herra Árna Egg- ertssonar og sezt þar aS veizlu, er stóS fram á morgun. Var séra Kjartani þá fylgt suSur á járn- brautarstöS og hann kvaddur þar meS virktum. Fyrirlestra heldur hann nokkra í I þessari viku í lslendirrgabygSinni í NorSur-Dakota, en fer svo til New York og beim meS Gullfoss um miSjan mánuSinn. Vér kveSjum séra Kjartan meS árnaSaróskum alls hins bezta. Hann hefir aflaS sér hér fjölda meS ljúfmensku sinni og manngildi. Kæri vinur! Eg sendi með þessum línum á- framhald af gjafalistá Vestur-Is- lendinga í Spítalasjóð íslenzkra kvenna, sem nemur nú 6777.35 krónum. Þar að auki hafa verið gefin hlutabréf, sem nema 675 kr. og arðmiðar fyrir 1919 og ókomin ár, sem nema upp á 2—3 hundr- uð krónur, svo alls geri eg ráð fyrir að sjóðurinn verði upp á 8000 kr. Það væri æskilegt, að hann gæti orðið 10,000 kr. áður en eg skila honum af mér, sem eg geri í júní- byrjun í sumar. Vinsamlegast. Árni Eggertsson. (Talið í krónum). ÁSur meðtekið................6569.55 Eyleifur Johnson, Church bridge...................... 10.00 ó. E. Johnson Clmrchbridge .. 10.00 A- E. Johnson, Churchbridge 20.00 Jónas Helgason, Baldur....... 25.00 Mr og Mts. Guðm. Guðitmnds- j son, Maryhill, Man.......... 10.00 Eiríkur Björnsson og Aðal- íhjörg Jónsdóttir kona hans, 703 Victor st. Wpg.......... 59.25 og 50 kr. ihlutabréf, hvort- riveggja gefið í minningu son- ar l>eirra Stefáns, dáinn í Winnipeg 31 marz 1909, og BJöms, dáinn i Milldale Sask. 31. návember 1918. Kvoinlijörn V. Holm, Poplar Park„ gefur 2 lilutabréf sín, 75 kr„ með þvf ísikilyrði að hlutirnir haldist sem eign Spítalasjóðsins, eins iengi og Eimskipafélagið er við lýði. H. Eirickson, Point Roherts .. 40.00 Gísli Grímson, Mary Hili .... 26-75 og arðmiða af 100 kr. hluta- hréfi fyrir 191f). Þáll Jónsson, Sigluunes .. .. 6.70 UNITl m Peabody’s Överalls eru beztu vinnufötin. Þær eru eins nauSsynlegar fyrir þóndann og verkamann- inn eins og sápan er fyrir hörundiS. “Peabodys Gloves” hlífa höndunum fyrir skemdum og eru öSrum betri til vinnu. Peabody’s merkiS er einkenni hins góSa og vandaSa. Umboðsmenn Peabody’s eru verzlanir Sigurdson, Thorvaldson Co., Ltd. RIVERTON — HNAUSA — GIMLI. 6777-35 Ár^i Eggertsson 301 Trust and Loan Bldg. Winnipeg, Man. \ Sá semþjáBst heflr af Catarrh, veit bezt hversu þýtlingarmlk- inn part hvert “Unit”, ef kvill- inn á at5 læknast. Jan-O-Sun meí þessum þremur "Unlts” er fullkomiS. ÞatS gerir alt, semjð nautisynlegt er til fulls bata. ® Catarrh Sannleikur SAGftl R BIjÁTT AFRAM HnKin verkfwrl, iniiMomin eðn NMjTfll, Nkiiðlos, mrðill, reykur eðn rafmasrn. LÆKNAR DAG OG NÓTT Þetta*er alveg ný uppfundning, gagnstætS öllu ööru. Engfin inn-Z sprautjng, smyrslakák eöa þesskon- ar. Ekkert se mmenn þurfa atS reykja etSa anda að sér. Ekkert ííuiumall eða snúningar og engar rafmagrnstilraunir, heldur alveg ný, óbrigöul at5fer?S. AfjfertS, se mhefir óbrigöult lækn- lsgildi og er þar aí5 auki skemtileg. I>ú þarft ekkert at5 bít5a eftir lækn- ingu, því hún kemur því nær undir- eins. Ekki þarftu heídur at5 fleygja stórum peningaupphæt5um til þess at5 fá meinabót. Eg skal met5 á- nægju segja þér hvernig og alveg ókeypis. Eg er ekki læknir og þetta er ekki læknisfor«krift, en met5 þess- ari at5fert5 læknat5i eg sjálfan mig, og sama get eg gert viö þig. LOSA ÞIG VIÐ CATARRH Catarrh er þreytandl sjúkdómur, er hefir veiklandi áhrif á hugsanlrnar ■■■■■ og lamar viljann. Andardrátturinn vertSur full og stohugt hóstakjöitur. Þetta getur jafnvel komist á þah stlg ati vinir þinir vegri sér vit5 nærveru þinni, notatSu því mína rátSlegg- ingu og þessi hvimleitSi kvilli hverfur sem ský fyrir sólu. AtSferS mín er óbrighul. — Skrifat5u mér undireins og eg skal segja þér, ókeypis, hvernig þú vertiur læknatSur, SENDU J3NGA PENIN6A. — Segtiu aheins: “I want to try Jan-O-Sun. Þa15 er alt, sem þ úþarft metS. Eg veit hvat5 þú átt viB og sendi þér upplýsingarnar ókeypis. Snúíu ekki vits blatsinu fyr en þú hefir á- kvetSiti atS ieita þér upplýsinga um þetta fágæta læknisráti, sem hjálpatS hefir mér og ótal JStSrum. JA\-()-SI'X—59 St. Poter St., Dept. 1T8„ Montreal, Qne.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.