Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.04.1920, Blaðsíða 8
 4. BLAÐSfÐA HEiMSKKlNCLA WINNiPEG, 7. APRÍL 1920. Winnipeg. ♦ G11 foss kemur til New York í kvöid. llefir fimm farþegra- FjölinennifS á fslend»ngadagr9fund-| inn á föstudagskvöldið. Gleymið ekki að M. .T. Benedict- son í Blaine, Wash., selur fastaígnir og leiðbeinir ókeypis l>eiin, sern henn- Dómur féll í ináli verkamanna- ar le'|a ÍÞeim efnum, hvort sem hún leiðtoganna í gter- Voru j>eir Ivens, auslýsir eða ekki. Queen, Armstrong, Johns og Prit- chard dæmdir í eins árs fangelsi, en Hjálparnefnd Únítarasatnaðar held- Bray fékk sex mánaða fangelsi fyrir ur samkoinu á sumardaginn fyrsta. að vera “Common nuisance". Dómj- Nánar auglýst í næsta hlaði. inurn verður ekki ófrýjað. --------------- Danski konsúilinn hér, Ó. S. Tlior-. Þeir kaupmennirnir Sveinn Thor- geirsson, hefir verið beðinn af stjóm- valdson í Riverton og Paul Reykdal arráði fslands. að hafa upp á rnanni á Lundar voru hér á ferð fyrri hiuta er Guðjón S. Friðriksson heitir,, fyiT- viítunnar. i mn herrnaður í Canadahernum, No. _______________ 721,462 of 2nd C. L. Batt. C- E. F- Vill Séra Guðmundur Árnason frá rnaður bessi, eða ]>eir sem hann Hove, Man„ er staddur hér í borg- ]>ekkja, láta konsúlinn vita. inni. * --------------- Kuldabíð unjd'anfarna daga, svo menn muna e'kki eftir öllu biturri kuldum um þefcta leyti árs. Hr. .Tón Thorlacius frá Krrstnes, Sask., er hér í bænum að leita sér lækninga. Munið eftir hljóiuleikasamkomu próféssors Sveinbjörnssonar í Tjald- búðarkirkju 8. apríl. Verður bar fjölbreytt skemtun og er vonandi að landar sjái sóma sinn í að fjölmenrla. Aðgangur kostar STPcent. Tremiums’ eía eitt- hvað fyrir ekkert. Um 2tKX) ára skeið hefir ]iað verið siðvenja hjá mönnunum að gefa minjagripi eða gjafir d kaupbæti á viðskiftum milli kaupmanns og kaupanda. Fyrir þúsund árum síð- an, er kona keypti af kaupmanni ilrn- vatnsglös, var henni gefinn skraut- gripur úr silfri eða gulli, eftir bví hve kaupin voru stór. • En ]>e,ssi sið- venja hefir haldist ár frá ári, öld eft ir öld. The Royal Crovvn Soap hefir ávalt gefið kaupbæti (premium) fyr- ir umbúðir og Coupons. Þetta hefir verið aðferð þeirra til og ná velvilja vestanmanna. f maímánnði ætlar félag þetta að tvöfalda kaupbætinn fyrir allar þær Coupóns, sern ]>að fær sendar. Svo með því að sat'na sarnan Coupons og umtíúðtrm af sápunni, átt þú lcost á því að eign- ast eitthvað fyrir ekkert. fyrir fslenzk-ensk orðabók óskast keypt. Ritstjóri vísar á. \ Látin er að Svold N. D.. 26. f. m. Miss Jensína Bjarney Johnson, úr af- --------------- Teiðingum spönsku veikinnar. Hin Kvenfélag Únítarasafnaðar heldur látna var í broddi lífsins, aðeins 18 "Bollapara samkomu” miðvikudag- ára gömul, og kemur hið sviplega inn 7. apríl. Allir boðnir og vel- fráfall hennar sem þruma úr heið- koinnir og aðgangur ókeypis. En skíru lofti yifir vini hennar og frænd- þeir, sem samkomuna sækja eru ur, er fyrir fáuin vikum sáu hana hér beðnir að hafa með sér bollapar og íulla af lítsgleði og fjöri- Bjarney skilja ]>að eftir í samkomulok. Yms- heitin var mesta efnisstúlka, prýðis- ar skemtanir fara þar fram. vel látin af öllum er hana þektu. --------------- Hún var dóttir Guðmundar Johnson Wonderland. >>ónda að Amelia Sask., og hálfsystiri Mjög góðar myndir verða sýndar á frá Stetaníu Guðmundsdóttur lelk- Wonderfemd ]>essa vikuna og næstu. konu í Reykjavík. f dag og á morgun verður hin fræga w ONDERLAN THEATRE 0 Miðvikudag og fimtudag: | FANNIE WARD í "OUR BETTER SELVES”. Föstudag og laugardag: MONROE SALISBURY í "HIS DIVORCED WIFE” Mánudag og þriðjudag: HARRY CAREY í "RIDERS OF THE LAW”. leikkona Fanny Ward sýnd f mjög Hr- Jóhannes Sveinsson frá Arn- s)>ennandi mynd ‘Our Better Selves' aud Man., var hér á ferð í vikulokinN f>að er mynd sem menn munu seint ________________ I gleyina- Á föstudaginn og laugar- Tfrnarit Þjóðræknisfélagsins er ný- daginn verður hinn frægi leikari útkomið, mikil bók og einkar vönd- Munroe Salisbury sýndur í mjög uð. Kostar aðoins 1 dollar. Fæst í spennandi mynd, “His Divoreed bókaverzlun Finns .Tohnson og Sbnt Wife”. Og næstkomandi mánudag póstfrítt út um land. j og þriðjudag verður einkar hrífandi ---------------- ! mynd sýnd, “Riders of the Law", þar S. .T. Sigfússon búfræðiskandidat ^eiii Harrey Carey leikur aðal hlut- frá Seott, Sask., er staddur hér í verkið. T>á kemur MacMurray f “Twin Panors”. Gleymið ekki Dore borginni. Devil Jack 19. og 20. apríl- Sveinibjörn Hjaltalín kaupmaður frá Tantallon kom til-borgarinnar á fimtudaginn og dvelur hér fram und- 5r vikulokin> Brétf á skrifstofu Heimskringlu: Mrs. Guðrún Daníidsdóttir frá Víði völlum f Blönduhlíð. Mrs. O, T. Anderson. / Hr. Kristinn Goodman frá Lundar kom til borgarinnar á mánudaginnr og fór aftur heimleiðis í gær. Prentvillur. TI r. ritstj. Hkr. Eg er búin að sjá bréf mitt á prenti, «em koiri út í blaðinu 17. þ. m- (marz). Mér þótti miður að sjá Mrs. M. .T- Benedicfcson, Blaine, Wash., biður þeas getið. að bókelsk- ---- . --------- __ — um löndum sínum til hægðaraúka að prentviilur eru á nokkrum stöð- vórzli hún framvegis með íslonzk um, swm eg óska eftir að komi lag- blöð og bækur, og mega þeir því fært í blaðinu. Fyrst að heil lína. snúa sér t ilhennar í ]>eim efnum. sú neðsta á fyrsta dálki, á að vera á ----------------- eftir fyrstfu Mnu á öðrum dálki. Ann Fundur verður haldinn í “Frón” að: þar setn er Mrs- G. Egilsson á að þT-iðjudagskvöldið 13. apríl n- k. á vera Mrs. ,S. Egilsson. Einnig er of- veniulegum stað og tíma. Fyrirlest- aukið orði (hin), á að vera: Við sló- ur flytur hena Halldór Halldórsson um hring utan nm hana og bömin. fasteignasali “Um þjóðrækni’”. f hendinguna: Sú sem gjöfina, vant- ______—---------- ar: bar: á að vera: fanst hún vera Landar ættu að fjöiinonna á meira knýtt o. >s. frv.. f kvæðinu skeantisamfeoimi Bjama Bjömssonar aftan við bréfið er versta prentvill- leikara 15. þ. rn. I>ar verður gaman an. “ræða mannlífssárin, en á að á ferðum og ekkert er jafn hressandi vera: græða mannlífs sárin. Svo er og góður og hjartanlegijr hlátur. Að það kvæði svo daúft prentað að orð- Bjarni komi fólkinu til að hlæja er in varla sjást. — Þetta er skrifað engum vafa bundið, maðurinn er seinna en eg ætlaði, en betra er sniilingur á því sviði. seint en aldrei. V. Josephson. Eaton« félagið ætiar að bvggja nýtt stórhýs-i hér f sumar, sem ko^ta á 2'6 miljón dollara. HVER ER TANNLÆXNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar — búnar til úr bezfcu afnum. —sterklega bygðar, þar s«m rnest reynir a. -þaegilegt að bíta með þetm. urlega tllbúnar. líng ábyrgst. $7 $10 HVALBEINS VUL- *!TE TANN- smi MÍN, Hvert —gefa aftur uuglegt úfclit. —rétt “X vfaiíwioie^® g»yf?;r. vel i munni. kjast ekki frá yðar elgla „*r til brúks. _ idí vel amfðaðar. —énðtng ábyrgsfc. DR. R0BINS0N TaAatoknlr eg JTélagar hans BIKXB BLDG, WBVHXPZG íslenzka stúdentafélagið heldur { fund laugardaginn 10- þ. m. k.l 8,15 j e- h. f neðfi sal Fyrstu Mt. kirkju. j Fyrir rtundtoum stendur hin nýja sMórnarnefnd félagsins: / Forseti V. Valgarðsson. Vara-forseti B. E. Johnson. Annar varaforseti Guðrún Mar- teinsson. Ribari Ásta Austmann. Aðstoðarritar E. Thoriakson. Féhirðir A. Eggerfcson. Fjármálaritari .T. Sigurjónsson. Á bessum fundi verður sérstaklega j vönduð skemtiskrá og glatt á hjalla, j eins og æfinlega er á sfðasta fundi ársins. Ásta Austmann, ritari- Fundarsamþykt. Gimli 27. marz. 1920- Ritstjóri Heimskringlu, Winnipeg, Man. Kæri herra! ' Mér hefir verið falið á hendur að i senda þér tii birtingar í blaði þínu, j Heimskringlu, eftirfylgjandi fundar- ' samþykt: - i “Hér með samþykt að Gimli deild- in af United Farmers of Manitoba, í j sameiryngu við aðrar deildir í kjör- dæminu útnefni þingmannsefni til að sækja um kosnlngu við næstu j fylkiskosningu, og að hann sé óháð- I ur báðum gömlu pólitlsku flokkun- j um„ Liberals og Oonservative”. Virðingarfylst S. Eldjárnsson, skrifari. Reiðhjól tekin 13 geymslu og viðgerðar. Skautar smíðaðir eftir máli og skerptir Hvergi betra verk. Empire Cycle Co. J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. í EINN MÁNUD Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920 Allar wrappers (sápuunibúðir) mótteknar í Maí- inánuði, hafa TVÖFALT GILDI. DÆMI:-- 100 umbúðir þýða sama og 200. harna gefst yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu munum til heimiiisnota — ALVEG ÓKEYPIS. , VÉR ÓSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS- MÆÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY SÁPU OG ÞVOTTADUFTI - WASHING POWDERS GERIÐ SVO VEL AB NEFNA HEIMSKRINGLU ÞEGAR ÞÉR SKRIFIÐ Sendið eftir ókeypis verðskrá MUNID að Witch Haze Toilet Sápu umbúðir eru teknar gildar fyrir Premiums. THE HOYAL CHOWN SOAPS Sendið eftir ókeypis ve ðskrá HUÓMLEIKAR Próf- Sveinbjörnssonar í Tjaldbúðinni 8. apríl 1920. PROGRAM: , ... . 1. Karlakór: Aldamótaljóð..........fvetobjöí^n 2. Celloog Piano: Reverie. •• •• ..Svetobjornsson (Dalmann og Sv. Sv.) 3. Tvísöngur (óákveðið) (Mr. og Mrs. Alex Johnson). . 4. Pianoforte Solo: Daffodills.. ...Sveinbjornsson (The Yankee Girl.) ... 5. Cello og Piano: Sonata.•• .....Svcinbjornsso (Daliiiann og S-v. ðv.) .. 5: Ss2£?=,&,ír!.".r.:-„v;:::::: S>S= (Mrs- S. K. Hall). 8. Pianoforte: Dolero.................... 9. Islenzkir þjóðsöngvar (Sv. Sv.) t.-pinhiörnsson 10. Karlakór: 6, fögur er vor fóeturjorð .Sveinbjornsson 11. Einfwngur, óákvoðið (Mrs. S. K. Hall.) 12. Cello Solo, óákveðið (Dalrnann). «v-einhiömsson 13. Ó, guð vors lands..•■••••—•• • • Sveinhjömsson GOD SAVE THE KING. Aðgöngumióar fást í bókaverzlun Finns Johnson og kosta 50c Tilkynning til skuldhafa. Allir þeir, sem telja til skuida í dánarbui Sigvalda Hákon- arsonar, verða að senda kröfur sínar til undirntaðs fyrir 1 1. dag maímánaðar 1920, til 303 Merchants Bank Building, Winnipeg. Paul Hakonarson. Skiftaráðandi. - Fundarbod ALnennur fundur ver’ður haldinn í Grain Grower salnum aS WYNYARD, SASK. Laugardaginn 10. apríl 1920, kl. 3 e. h. / Til aS ræSa og ráSstafa hátíSarhaldi 2. ágúst þetta ár. BygSar- og bæjar-lslendingar eru beSnir aS fjölmenna. / Wynyard, Sask., 18. marz 1920. S. J. Eyrikson FormaSur Islendingadagsnefndarinnar. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Kvöldskemtun heldur Bjarni Björnsson í Goodtemplarahúsinu, fimtudaginn 15. apríl 1920. SKEMTISKRÁ: AldamótaljóS (gamanvísur). Jónsen á hálkunni (gamanvísur). Fftirhermur. MinnisvarSavisur. Eftirhermur. ' * Kalfarinn, eftir Schiller (upplestur). Ný íslenzk þjóSkvæSi eftir Gutt. J. Guttormsson. Piparsveinsvísur. , ,. Eftirhermur eftir ýmsum velþektum Winnipeg-Ialending í um. Bílvísur. , Leiksoppurinn (gamanleiltur í einum paetti). ASgöngumiSar 50c. Til sölu í bókaverzlunum ó. Thorgeirssonar og Finns Johnsonar, Sargent Ave. 10. 11. S. íslendingadagurinn. Ársfundur fslendingadagsins ver(Sur haldinn í neSri sal Goodtemplarahússins, föstudagskvöIdiS þann 9. apríl og byrjar ki. 8. Fundarefni: 1. LagSar fram skýrslur og reikningar. 2. FramtíSar þjóSminningardagur. Tillaga frá nefnd- inmi aS 1 7. júní komi í staS 2. ágúst. 3. Nefndarkosning. 4. Ýms xnál. Allir íalendingar í borginni eru ámintir um aS sækja fundinn. í umboSi Islendingadagsndfndarinnar Gunnl. Tr. Jónsson Ritari. Húsmœður! ISkiS sparsemi. Iðkið nýtni. SpariS matinn. Þér fáiS meira og betra brauS viS aS brúka PURIT9 FCDUR Flour License No’s 15, 16, 17, 18 GOVERNMENT STANDARD

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.