Heimskringla - 21.04.1920, Blaðsíða 5
I
WINNIPEG, 21. APRÍL 1920.
HEIMSKRINCLA
5. BLAÐSIÐA
Imperial Bank of
Canada
_________ t
STOFNSETTUR 1876.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
Höfuístóll uppborgaSur: $7,800,000. Varasjóður: 7,508,000
Allar eignir...................5108,000,000
1N3 ftlbft f Doninlon of Canda. Spa rinjftffMdrlld f hverju ftlbnl, og mfi
byrja Sparla>6«»relkninip meff l>vl að le^Kja Inn fl.OO eöa mefra. Vextir
eris borgaölr af penlnKum y*ar frá laaleic«r»-deflrl. öakaö eftlr vlöaklff.
am >Öar. ÁnvKjuleK viöaklftl ocKlnnn ok ábyrg'at.
Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba.
Concert
I By
Mrs. JOANNA STEFANSSON
Coloratura Operatic Soprano, and
Mss LEUCADIA VACCARI
Viölinist.
Under the Auspioss of Jon Sigurdson Chapter, I. O. D. E.
Tabernacle Church, April 29th
At 8.30 P.M.
In Aid of the Memorial Book
PROGRAMME:
1. Ave Maria, with Organ, Violin and Piano Accom-
paniment .......................... Badh-Counod
2. Aria: (Io sono Titania — I am fair Titania)
Philina, Opera Mignon ........ ..... A. Thomas
3. a) Serenade^............................... Dworzak
h) Romanza Andalusa ..................... Sarasate
4. Aria: Opera Barbiere de.Siviglia (Una voce poco
fa — Little Voice I hear) ............. Rossini
5. a) Reverie...............................Wiexteimps
b) Allegro........... ......................Sarasate
6. Icelandic Songs:
a) VögguljpS........................Jón FriSfinnsson
b) DraumalandiS ................... Sigfús Einarsson
c) Gígjan ............ ............ Sigfús Einarsson
7. Solveig’s Song.......................Edward Grieg
b) Russian Song (Sprng Flower) ......... W. Matiuk
c) II Bacio (The Kiss) .....................'L. Aditi
Mrs. B. H. OLSON, Piano Accompanist.
Mr. S. K. HALL, Organ Accompanist
RJOMI
óskast keyptur.
Vér kaupum alfar tegundir af rjóma. Hæsta verS borgaS
undireins viS móttöku, auk iflutningsgjalds og annars kostn-
aSar. ReyniS okkur og komiS í tölu okkar sívaxandi á-
nægSu viSskiftamanna. Islenzkir bændur, sendiS rjómann
ykkar til
Manitoba Creamery Co. Ltd.
846 Sherbrooke St. /
A. McKay, Mgr.
Kjörkaup á húsum.
UndirritaSur hefir hús til sölu í öllum hlutum borgarinn-
ar er seljast meS ágætum kjörum. Má t. d. nefna:
630 Toronto Stræti............ $2750.00
687 Toronto Stræti..1......... 3200.00
953'Banning St................ 4000.00
9 1 3 Banning St.............. 4500.00
216 Golílege Street (St. Jas.) . 2500.00
FinniS mig aS máli eSa skrifiS eftir upplýsingum.
H. Haldorson,
808 Great West Permanent Bldg. — Talsími Main 2491-
Omissandi á hverju heimili.
CANADA’S ASPERIN TABLETS
Eru góSar viS höifuSverk, “neuralgia”, kvefi og hitaveiki. Þær eru
hættulausar og gefa bráSan Ibata 25c askjan eSa 6 öskjur $1.25.
KENNEDY’S CASCADA TABLETS
Magabreinsandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúiS og veikbygt fólk.
Kosta 25 cents.
KENNEDY’S ANTI GRIPPE TABLETS
Ágætar fyrir kvef, hitaveiki, inflúenzu o. fl. Má nota fyrir fólk á
öilum aldri, hvort hedur veikbygt eSa sterkt. 25 cent askjan.
KENNEDY’S NITRE PILLS
Eru suérlega góSar fyrir nýrun. Búnar til eftir forskrift eins nafn'
kunnasta læknis Manitobafylkis. Ef brúkaS er eftir fyrirsögn, er
j góSur árangur ábyrgstur. VerS 50 cent askjan.
KENNEDY’S HEALAL SALVE
Smyrsl Jzessi hafa hlotiS almanna lof seim græSari, draga úr sárs-
auka og eru kælandi og ilmgóS. Lækna brunasár, skurSi, kýli og
( sprungnar hendur. Asikjan 50 cent
PEERLESS PRODUCTS LTD.,
' MANUFACTURERS — Bruidon, Mui.
Otsöluimenn: »
SIGURDSSON & THORVALDSON, Glmli, Hnausa, Ríverton.
. THE LUNDAR TRADING CO. LTD., Lundar, Eriksdale.
Dánarfregn.
Þann 24. marz 1920 andaðist
aS # heimili sínu ein af hinum vel
þektu íslenzku konum, Kristín 0*1-
afsdóttir, 36 ára gömul, fædd 18.
september 1883, aS NeSri-Tungu
í Neshreppi innri í Snæfellsness-
Hnappadalssýslu á íslandi. Flutt'
ist þaSan ársgömul ásamt foreldr-
um sínum, Ólafi ólafssyni og Þur-
íSi GuSmundsdóttur, og tveimur
bræSrum sínum, ÞórSi Arciiusi og
Ólafi Kristjáni, til StraumfjárSar-
tungu í Miklaholtshreppi í sömu
sýslu, og þar dveldi hún til þess
tíma er foreldrar hennar voru dán-
ir, 1891. Þá fluttist hún aS SöS-
ulsholti í Eyjahreppi, til Óla Daní-
elssonar og konu hans Steinunnar,
og var Kristín sáluga í þeim staS
um 6 ára tímabil. Frá SöSuls-
holti flwttist hún trl Reykjavíkur;
þar átti hún heimili í tvö ár, og
fluttist þaSan meS bróSur sínum,
ÞórSi, til Dufuth í Minnesota, í á-
gúst 1901, I Duluth var hún ým-
ist hjá vinum eSa vann í vistum,
unz hún giftist þar sænskum, ung-
um manni, Jo'hn Erikson aS nafni,
áriS 1904, og var hun í þyí hjóna-
bandi til þess hún dó. Þessi hjón
áttu saman sex börn, og lifa 4 af
þeim. SambúS hjónanna var far'
sæl og öll afkoma fremur góS.
Kristín sál. ver mentuS kona og
miklum hæfileikum gædd. Hún
vann fyrir hiS víStæka hjúkrunar-
félag "Red Cross”, og var meS
þeim fremstu í þessum bæ. Til-
heyrSi lífsábyrgSarfélaginu Minne-
sota H. no. 4, Ladies of Mocca-
hers”.
hjún var ástrík eiginkona og
góS móSir barna sinna, sem hún
stjómaSi mieS fyriihyggju og
reglusemi, enda eru þau öll mann-
vænleg.
Margt fólk fylgdi henni til graf-
arinnar; og allir, sem þektu hana,
minnast hennar meS hlýjum hug
og sönnum söknuSi: “Vann sitt,
líf í von og ást, von og ást, því
innri maSurinn aldrei brást, aldrei
brást”.
Auk manns og barna syrgja
hana 3 bræSur og I systir: Hjört-
ut vélstjóri; ÞórSur smiSur; Hall-
dóra gift enskum manni, George
Wicker aS nafni, öll í Proctor;
Christján, myndasmiSur í Duluth.
Proctor, Minn., í apr. 1920.
Árdahl.
Glaðar stundir.
I tilefni af því aS SigurSur
bóndi SigurSsson á Winipeg Beach
hefir selt leind sitt og er nú á förum
úr VíSinesbygS í Nýja Islandi, þar
sem hann hefir nú dvaliS um fjórS-
ung aldar, var honum og fjöl-
skyldu hans gerS kveSjuheimsókn
af um 50 manns, aS kvöldi 9. apríl
(1920). Kom hópurinn saman
aS heimili Magnúsar bónda Hjör-
leifssonar í Baldurshaga, og lagSi
þaSan af staS í fylkingu, aS heim-
ili SigurSar bónda, undir forgöngu
hr. Jóns Kernested, lögregludóm-
ara á Winnipeg Beach. Var iþá
sleginn hringur um húsiS, af hinum
glaSværa hóp, á meSan hr. Keme-
sted, meS nokkra sína foringja,
réSst til inngöngu, og tók þar öll
umráS um kvöIdiS. meS þ.ví hann
sagSi aS víkingar færu ekki aS lög-
um. Var þeim hjónum og fjöl-
skyldunni skipaS til forsæta og
iþeim fluttar stuttar ræSur og
kvæSi. Afibereti hr. Kemested
Fékk gaseitrun í brunni
Frank Carlson fékk bata af Dodds
Kidr.ey Pills.
Saskatchevan maSur, sem þjáSist
sumarlangt, fékk fullan bata, er
hann þakkar Dodd’s Kidney
Pills.
Livelong, Sask., 19. apr. (skeyti)
Mjög ánægSur meS bata þann, er
Dodd’s Kidney Pills veittu honum
er Frank Carlson. gildur bóndi hér
í nágrenninu. Hefir hann þar um
aS segja meSal annars:
"Eg fékk gaseitrun í brunni á
bújörS minni, 25 fet niSri í jörS-
inni, og var nær því dauSur. Lækn
ar reyndu viS mg árangurslaust í
heilt sumar o ggáfu mig upp sem
dauSans mat.
Þá var þaS aS mér kom til hug-
ar aS reyna Dodd’s Kidney Pills.
Eg ihafSi raunar litlar vonir um aS
þær gætu bætt mér, en ekki skaS-
aSi aS reyna. Mér til mikillar
undrunar fór mér strax aS batna
eftir aS hafa reynt þær, og nú má
eg heita fullbata aiftur. Eg gef
iþví Dodd’s Kidney Plls mín beztu
meSimæli.”
Dodd’s Kidney Pills eru nýma-
meSal, óbrigSult og óskaSIegt.
ÞaS styrkir og hreinsar nýrun og
blóSiS. SpyrjiS nágranna ySar
hvort iþessu sé ekki þannig variS.
Dodd’s Kídney Pills kosta 50c
askjan, 6öskjur fyrir $2.50. Fást
hjá lyfsölum eSa The Dodd’s
Medicme Co. Ltd., Toronto, Ont.
þeim hjónum umslag, sem ekki var<
getiS um hvaS hefSi aS innhalda,
en sem þau voru beSin aS kaupa
fyrir einhvern hlut til minningar, í
Iþeirra nýjia bústaS. ÞakkaSi Sig'
urSur bóndi heimsóknina, sem
hann kvaS sér og fjölskyldu sinni
myndi ógleymanleg, og alla góSa
viSkynningu sveitunga sinna og ná-
granna, er nú aSeins rás viSburS-
anna srvifti návistum. Var þá sezt
aS veitingum, sem konurnar höfSu
ihaift meS sér, og aS því loknu
skemt sér maS söng og dans langt
fram á nótt. Um kl. fjögur aS
morgni voru enn kveSjuljóS sung-
in (undir forstöSu hr. Kristjáns
Sveinssonar), og fór hópurinn svo
aS 'fara heim, eftir glaSa og á-
nægjulega heimsókn.
Hefir sonur SigurSar, Björn,
heirnkominn hermaSur, fest sér
land viS PopIaT Park, og ætlar
SigurSur aS flytja þangaS.. Fær
þar íslenzki ‘hópurinn gott fólk í
nágrenniS.
Einn úr hópnum.
V0RIÐ
ER
K0MIÐ
KVEÐJUHEIMSÓKN.
Til SigurSar SigurSssonar og fjöl-
skyldu hans, viS burtför úr
Nýja íslandi 9. apr. 1920.
AS kveSja ykkur hér í síSsta sinni,
viS sjálfir höfum taliS okkur næ»t.
Og því er hópur allstór hérna inni,
meS óskir þær, sem minning greiS-
ir hæst.
Vér ætlum ei aS semja langa sögu,
en syngjum nú — meS iþökk —
vor beztu ljóS,
og kveSjum ykkur öll — í stuttri
bögu,
þvi ykkar kynning, hún var jöfn
og góS.
Á braut! á braut! er bragur allra
tíma;
á braut! á braut! og þokum út á
viS.
AS flytja sig’, og fornar stöSvSr
rýma
er forlögunum háS, þaS vitiS þiS.
Og tímans rás, hún hrindir hinum
hraustu,
svo hrökkva verSa þeir á nýja slóS
En 'fyrri daga f jötra af þér brauztu,
Hin frónska hugumdjarfa eldri
W6*- „ 4í4...iff
Og nú meS ykkar æskuprúSu son-
um
skal enþá breytt um staS, og náS í
lönd.
Og viS þaS fyllist hugur háum von-
um,
og heill sé meS á ykkar nýju strönd
Vér. skiljum nú, en skamt er miHi
bæja;
vér skjótast kunum þangaS viS og
viS.
Og hvaS má oss þá aftra frá aS
hlæja,
og anda létt, aS vorra tíma mS?
Jón Kjæmested.
\
SkepnufóSur er bæSi vandíengiS og dýrt um þessar mundir, og
þú munt kenske nú aS hugleiSa hvernig þú getur haft hesta þína í
standi fyrir sáningartímann.
Vér getum hjálpaS ySur meS okkar
PEERLESS STOCK TONIC.
Hreinsar taugakerfiS, drepur orma og óheilindi og færir hestum
og gripum iþróitt og fjör. Gerir hesta þína hæfa til þungrar
vinnu á skémmri tíma en nokkuS annaS. Sparar þér hafra og
er fimm sinnum næringarmeira. VerS: 30 ptmda fata $5.00;
15 punda fata 33.00 og 5 punda pakki $1.00.
PEERLES CALF MEAL
Hjálpar þér til þe* aS ala upp hrausta og væna kálfa, eins og þá,
sem væru nýmjólkuraldir. Má einnig nota handa folöldum ög
svínum í staS mjólkur. MikiS notaS meSal stærri gripabænda.
ReyniS þaS og sannfærist. VerS: 1J30 punda pokar $8.00, 25
punda pokar $2.25.
PEERLESS SHEEP LICK
Kemur í veg fyrir ifjárpestir og hreinsar kviSinn af ormum og
invorts óhreinindum. VerS: 50 punda fata $5.00.
PEERLESS HOG TONIC
Fitar svínin þín á einum mánuSi. Hvers vegna þá aS eySa góSri
kornvöru; hver munnfylli er peningavirSi. PantiS í dag. 1 00
punda póki $9.00‘, 25 punda poki $2.25.
DE-PEN-DON GROWING MASH
Árangurinn er mestu varSandi. Reyndu þetta “Mash”, og þú
átt ekki framar í stríSi viS skitupest á alifuglum eSa ®<indum.
MeSmæli beztu alifuglaræktara. VerS: 100 punda poki $6.25t
stór pakki 80 cent.
DE-PEN-DON CHICK FEED
SamansoSin og heilnæm hænsnafæSa. Hefir inni aS halda all-
ar beztu fæSutegundir, sem hænsin þurfa, alt frá ungum til gam'
alla hænsa. VerS: 1 00 punda poki $7,25, stór pakki S 1.00.
DE-PEN-DON EGG MASH
Er önnur ágætis hænsafæSa. Má nota bæSi uppleysta og
þurra. Ef þú vilt eiga margar hænur og láta þær verpa vel
meS litlum tilkostnaSi, þá er þetta bezta hænsnafæSan. 100
pundin kosta $6.00, 50 pund $3.25.
DE-PEN'-DON LOUSE KILLER
Ef þú vilt losa hæns þín, kindur og annan fénaS viS lús og kláSa-
maur, þá notaSu þetta lyf. ÞaS er óbrigSuIt. Fæst í 50 centa
dósum. Einnig 15 punda fötur fyrir $3.00 og í 30 punda föt-
um fyrir $5.00.
WHITE DIARRHOEA REMEDY
Fáir dropar af þessu lyfi í drykkjarvatni er bezta vörnin viS skitu-
pest og læknar hana á hvaSa stigi sem er. Kostar 60c póstfrítt.
PEERLESS ABSORiBENT LINIMENT
Er ágætfviS meiSslum,- gigt, stirSIeika, rispum, biti, sárndum o<g
fótaveiki. F'laska af Iþessum áburSi er ómiissandi á hverju heim-
ili. JalfngóSur fyrir menn og skepnur VerS $1.25 flaskan.
DE-PEN-DON ROUP CURE
Er gott viS hósta, Dyptheria. "roups canker’’ o. s. frv. Ábyrgst
sem óbrigSult. MissiS ekki fuglana fSar þegar fáein cent geta
bjargaS þeim. VerS 60 cent póstfrítt.
PEERLESS VETERINARY LOTION
Lögur þessi er fyrirtak til þess aS þvo vírrifur á skepnum, sárf
meiSsli, hringorma o. s. frv. GræSir bæSi fljótt og vél, svo
örSugt er aS sjá hvar meiSsIin hafa veriS eftirá. Flaskan 75 cent.
DR. BELLS MEDICAL WONDER
Þetta er kynjalyf, sem búfræSingar mæla meS. Þú baSar ekki
upp úr því, aSeins berS þaS á tunguna og batinn kemur eftir ör'
skamma stund. Flaskan kostar $1.00.
CURRIE GOPHER KILLER
ÓeitraS og ékki sprengiefni, sem hætta getur stafaS af fyrir gripi.
Þess vegna óhætt aS nota þaS hvar sem er á bænum, kringum
útihús eSa á ökrum úti. Drepur Gopherinn í holu sinni, einnig
úlfa, skunks, rottur o. fl. VerS: $2.50 í pökkum; 10 pakkar
kassar $22.50.
DE-PEN-DON GERMICIDE and DISENFECTANT
Ágætt tij sótthreinsunar í gripahásum, búiS fil úr koltjöru og öSr-
um sótthreinsandi efnum. NauSsynlegt á ö'Ilum bæjum. Drepur
bakteríur og hreinsar andrúmsIoftiS. VerS 1/2 Rall- dósir $1.50
CFdlon dósir $2.50
PEERLESS MOLASSES MEAL
Er samsuSa aif bezta sýrópi og hveiti “bran", sett saman aS jöfn-
um hlutföllum. Nærandi, heilnæmt og hressandi fóSur fyrir
gripi, hesta og kýr og kindur. MeS þ6í aS nota þaS, ná grip-
imir aS mnsta kosti 25 prósent meira næringargildi úr fæSunni.
Ðf þú er t áfram um aS spara, en þó láta gripi þína vera í góS-
umholdum þá máttu ekki án þess vera. VerS 1 00 pd. pk. $6.00.
DE-PEN-DON HEAD LICE OINTMENT
HöfuSlýs á hænsnum eru hættulegar, en þó algengar. Þær valda
hænsnum óiþæginda og spilla fyrir varpi þeirra, og þaS er þitt
tap ef þeim er lofaS aS vera. Hér býSst ólbrigSult drápsmeSal,
sem drepur lýsnar viSstöSulaust, og gerir bænsnunum engan
skaSa. VerS 50 cént dósin, 60 cent meS póstgjaidi
PEERLESS CALL OINTMENT
Margir góSir hestamenn og bændur kjósa mjúkan áburS til aS
bera á meiSsli hesta sinna, er þei rhafa núist eSa særst undan ak-
tygjum. Þessi áburSur er fyrir þá gerr og hefir reynst vel. Lækn
ar meSan hesturinn er í brúkun. VerS 50 cent og 75 cent.
PEERLESS DISTEMPER CURE
Árlega deyja skepnur þúsundum saman úr bráSapest eSa Dis-
temper, og tapa bændur á því stórfé. MeS því aS brúka lyf
þetta geta þeir læknaS þessa voSa pest meS litlum tilkostnaSi.
Flaskan aSeins $1.50.
Allar þessar vörutegundir og lyf hafa hlotiS meSmæli stórbænda og
búfræSinga.
Peerless Products Ltd.JBrandon, Man.
Útsölumenn:
SIGURDSSON & THORVALDSON, GimU, Hnausa, Riverton.
LUNDAR TRADING CO., Lundar, Eriksdale.
I