Heimskringla - 21.04.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.04.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 21. APRÍL 1920. HEIMSK.R1NCLA 7. BLAÐSIÐA The Dominiort Bank HORM NOTRE DAME AVE. OG SHEKBROOKE ST. v HöfuttMtAll uppb...........$ ð.OOO.OO© VaraMjóttur ...............S 7,000,000 AHar elRnlr ............. $78,000,00© Vér óskum eftir viöskiftum verzl- unarmanna og ábyrgjumst aö gefa þeim fullnœgju. Sparisjóösdeild vor er sú stærsta, sem nokkur banki hefir i borginni. tbúondur þessa^hluta borgarinnar óska ati skifta vití stofnun, sem þeir vita aö er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrir sjálfa yt5ur, konur ytSar og börn. W. M. HAMILTON, RáSsmaíur HHONE G.4RRY 3450 Minning. Christjánssonar systkinanna. L. B .H AIR TONIC Svo árum skiítir haía menn veriS a8 reyna aS finna upp hármeSal, sem gaeti látiS hár vaxa á skallamönnum, eSa sem kæmi í veg fyrir hármissi. Meira en 75 prósent af íbúum þessa lands eru í vandræSum meS háriS á sér. HámneSal hefir nú ioksins veriS uppgötvaS, sem lætur hárvaxa á gömlum sem ungum. Jafnvel þó þú hafir veriS sköll- óttur í 25 ár, getur L. B. Tonic komiS hárinu til aS vaxa. HikiS ekki. Áran.gurinn er viss. Hér er tækifæriS aSfá gott og fallegt hár aftur, og betra og meira en þú hafSir áSur. Ef þú getur ekki fengiS þetta undraverSa hármeSal hjá lyfsálanum þínum eSa kaupmanni, þá pantaSu þaS beina leiS frá 273 Lizzie St.^ Winnipeg. L. B. Hair Tonic lætur hiár vaxa eftir aS þaS er falliS a'f, vegna þess aS þaS inniheldur olíur, sem læsa sig í gegum húSina og næra og líífga hinar hálfdauSu frumrætur (cells) svo þær taka aftur til starfa. ÞaS er ekkert yfirnáttúrlegt viS þetta, aSeins fariS eftir náttúrulögmálinu og boriS í háriS þau efni, sem nauSsynleg eru fyrir vöxt þess og viShald, en sem fyrir einhverjar orsakir hafa ekki veriS næg í manninum sjálfum. L. B. Hair Tonic inniheldur ekkert eitur. Hún gæti jafnvel veriS drukkin án nokkurra alvarlegra afleiSinga. enbrúka á hana á skalla, í hárrot, væringu eSa ef háriS er þunt, eins viS ‘‘Drv Eczena” og aSra kvilla hárrótarinnar. L. B. Hair Tonic á hvergi sinn líka. Hér skulu tilfærS nokkur vottorS því til sönnunar. V ÞaS hefir dregist lengur en átt hefSi aS vera, aS rita nokkur minningarorS um tvö efnileg, ís- lenzk ungmenni, sem létust hér í 'bænum fyrir nokkrum árum síSan, — nefniilega þau systkinin Chrisf ian og GuSrún Christianson. Christian dó 4. ept. 1913, en GuS- rún þann 4. júlí 1916. — Tæring mun hafa orSiS þeim aS aldurtila. Foreldrar þeirra eru þau mynd- arhjónin Pétur og Kristín Christ- ianson, hér í bænum. Pétur er sonur Kristjáns SigurSssonar, sem lengi bjó í Hraunhölfn í StaSarsveit í Snæfellsnessýslu á Islandi. Var Kristján einn af hinum svonefndu EU(iSabræSrum, er orSlagSir voru á sinni tíS fyrir glímur og kraifta. Þeir áttu tvær systur, og var önn- ur þeirra Anna SigurSardöttir, kona GuSmundar bónda Stefáns- sonar í Ferjukoti í Mýrarsýslu, GuSmundssonar prófasts á StaSar- staS í StaSarsveit, — rnóSir Lár- usar GuSmundssnoar í Winnipeg og Halldóru yfirsetukonu Olson í Duluth, Minn. — MóSir Péturs var Steinunn Jónsdóttir, uppeldisdótt- ir Steinunnar GuSmundsen á BúS- um í Snæfellsnesssýslu, móSur Sveins kaupmanns GuSmundsen á BúSum. MóSir Steinunnar Jóns- dóttur var Þorbjörg, dóttir séra GuSmundar prófasts á StaSarstaS, eem áSur er nefndur. — Systkini Péturs, iþau sem á lí fi eru, eru þessi: * 1. Steinunn ekkja Alberts ÞórS- arsonar, sem lengi vann viS Lands- bankann í Rvík. 2. Þotbjörg; gift Thor Jensen, Stórkaupmanni og stórhöfSingja (philantrophist) í Reykjavík. 3. C. H. Richter litmyndasmiS" ur (artist) í St. Paul, Minn. 4. Sveinn, búsettur í California. Kristín kpna Péturs, er dóttir GuSmundar hreppstjóra og um- boSsmanns Oddssonar, sem lengi bjó aS BúSum í StaSarsveit og Halfbjarnareyri í Eyrarsveit í Snæ- fellsnessýslu, — og Kristínar Pét- ursdóttur. GuSmundur Oddsson var bróSir Jóns söSlasmiSs Odds- sonar, föSur séra Þorlpifs, prests á SkinnastaS á Melrakkasléttu. (Kristín GuSmundsdóttir og Gest- ur Pálsson skáld voru þremenning- ar). — Þau Pétur og Kristín giftust heima á íslandi áriS 1881, en fluttust vestur um haf 1887. Þau bjuggu fyrst 3 ár í Winnipeg, en fluttu svo þaSan í janúar 1891 hingaS til bæjarins, hvar þau hafa fbúiS æ síSan. — Þau hafa eignast sex böm; tvö þeirra dóu á fyrsta ári, en fjögur komust til fullorSins- ára, þrjár stúlkur og einn drengur. ÞaS eru unú því aSeins tvær stúlk- ur á lífi: 1. Kristín giift hérlendum manni, Fred Turgoose aS nafni, póstmeist- ara aS Turgoose P. O., hér skanít frá bænum. 2. Jane, ógift heima hjá foreldr- um sínum; og er hún yngst ,barn- anna. Þau systkinin Chrisian og GuSr rún voru bæSi mjög myndarleg, eins pg þau áttu ætt til, og í blóma lífsins þegar þau dóu — aSeins 29 ára gömul. HiS ótímabæra og sorglega fráfall þeirra var því mjög tilfinnanlegt fyrir hina aldurhnignu foreldra þeirra og mörguu vini. Victoria B. C. 2. apríl 1920. J. Ásgeir J. Líndal. ■ Vottord. Mér er sönn ánægja að mæla með L. B- Hair Toni*. Eg vai' nærri því búinn að missa alt hái-ið, en eftir að' hafa brúk- að tvær fjöskur af þessu meðali, fékk eg hárið aftur, og meeli eg þvf hið bezta með L. B. Hair Tonic. Muivihill, Man. ______________________________ E. Granberg. Eg get með góðri samvizku miælt með L. B. Hair Tonic, þvf eftir heimkomu mína frá Englandi f febrúarmánuði fór eg að missa hárið svo mjög, að eg hélt að eg mundi verða háj- iaus, eins hafði eg mikla væringu; en eftir að hafa brúkað þetta meðal um tíma, ihætti hárið að falla aif og öll væring hvarf. Nú hefi eg aftur mikið og fallegt hár. ________________Mrs. A- Cropps, 225 Lizzie St., Winnipeg. Eg hefi hrúkað L. B. Hair Tonic í sex mánuði, og mæli hið bezta með henni. Hefir hún iæknað mig af væringu, og gefið mér aftur þykt og fallegt hár, sem eg hafði næstum rntst- Winnipeg, Man. Dorothy Pepper. Eg get mælt með L. B. Hair Tonic, þar sem bæði eg og fjölskylda mín hafa nptað hana með góðum árangri. Eg hafði orðið fyrir mitklum hármiissi og reynt ýms hármeðul á- rangurslaust. iEn eftir að ihafa brúkað L. B. Hair Tonic fór hárið að vaxa aftur. Virðingarfylst Mrs. Bev. J. Sallström, 298 Pountain St.Winnipeg, Man- The L. B. Hair Tonic, 273 Lizzie St., Wimnipeg, Man. Þakklæti og hrós fyrir hármeðalið- Eg hefi líklega reynt öll þau hármeðul, sem eru á markaðinum, en ekkert þeirra hefir reynst að gagni, þar til eg af tilviljun rakst á L. B. Hair Tonic á rakarastofu á Selkirk Ave., sem auglýsti að hún græddi hár, hriensaði væringu og kæmi i veg fyrir hárlos. Mér þótti hún nokkuð dýr, er mér var sagt að flaskan koet- aði $2.00. Samt keypti eg eina og er mér sönn ánæeda að lýsa því yfir, að hún hefir reynst alt sem sagt var. Nú hefi eg þykt og faliegt Ihár og er laus við væringu, og það er hármeö- ali yikkar að þakka. Eg vil því ráðleggja öllum þeim, sem eru sköllóttir, að reyna það, og óska því og ykkur gúðs gengis. Virðingarfylst Arthur Harvey, 703 Langside St-, Winnipeg,-Man. Winnipeg, Man.,30. jan. 1923. Til eiganda L. B. Hair Ttonic. Eg hefi þjáðst af “Dry Eczema”, í 12 ár og hefi reynt fjöHa lækna, en enginn þeirra hefir getað læknað mig. Uppgötviir- inn að L- B. Hair Tonie heyrðu um veikindi mín, og byrjaði á iækningatiiraunum. Lessi Tonic hreinsaði hár mitt ger- samlega á minna en tveimur dögurn, og nú eftir tvær vikur er höfuð mitt algerlega hreint og hárið vex undumamlega fljótt. Eg mæli því með þesisaei Tonie við hvern þann, sem líður af “Dry Eczema”, og einnig við þá sem hafa lítið eða ekkert hár. Yðar einlæg ' Hilda Lundgren, 402 Redwuod Ave., Winnipeg, Man. L. B. Hair Tonie, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. Agætiega reyndist mér L. B. Hair Tonic. Eg hrúkaði hana í hér um bil tvo mánuði tvisrvar á viku, og á því tíma- biii gaf hún ágætan árangur- Eg mæli því hið bezta með henni. Virðinigarfylst Blenda, Maria Axel, Lillesve, Man. ‘Treatments’’ og leiSbeiningar gefnar af uppfinnara þessa meSals, aS 273 Lizzie St. FóniS Garry 198. Kaupmenn ut um landiS ættu aS skrifa til L. B. HAIR TONIC, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. HármeSal þetta fæst í verzlunum Sigurdsson & Thorvaldson Co. Gimli, Hnausa, Riverton. SYSTKININ Christian og GuSrún Christianson. 111 er heim oss ellin sækir og óSum heilsa’ og gleSi þver, og lífiS eigi lengur rækir ljúfar skyldur, sem því ber; — hvíldin lagna þá er þegin, þá er tími aS kveSja heim, hitta vini hinum megin, heima eiga svo hjá þeim. En kveSja heim á æsku'árum, alt þá brosir lífiS viS, þyngra er en taki tárum, — trúin þó aS veitti liS: Mæta viSur móSur skilja, mildan föSur, vina-Jjöld! Móti guSs og manna vilja munu víst þau örlög köld! Og þessi ungi efnismaSur alt of fljótt hér gisti Hel. — HjartagóSur, hýr og glaSur hann var æ, — þaS man eg vel!— Svo var og hans systir væna: sífelt glöS og hýr á brún. Alt hiS góSa aS sér hæna ein^ og ljósiS — vildi húni En nú beggja eru sæti auS, í góSum föSur-rann! — Hér á von og hugans-kæti harmur mikinn sigur vann! Því einasyni’ og dýrri dóttur er dapurt mjög aS sjá á bak! — Á bezta skeiSi þeirra þróttur þraut — viS dauSans heljar-tak! GleSi lífsins gyrnir löngum grát og þraut í skauti sér. — Háll er vegur, hægt því göngum, hyggjum ag hvert stefnum vér! — Sorgarleikur, sælusnauSur, sýnist annars líf vort hér: FæSast, stríSa, falla dauSur, fáorS saga Iífsins er! (Des. 1917) J. Ásgeir J. Líndal. Fréttabréf. Merid, Sask., 9. apr. 1920. Ekki verSur þetta neitt verulegt fréttabréf. Eg vil aSeins minnastj lítilsiháttar á eitt og annaS. Þessij vetur er orSinn svo langur aS eng- inn hér þykist muna neinn slíkan. 7. október s. 1. skall veturinn hér á meS norSaustan stórhríS og grimdar frosti, og þann snjó tók hér aldrei upp aftur, og enn er nokkuS af honum hér kyrt á jörS- inni. I dag, 9. apríl, er hér norS- austan hríS meS talsverSri 'fann- komu og allmiklu frosti. Svo nú erum viS hér búin aS hafa óslitinn vetur nokkuS á 7. mánuS, og ham- ingjan má vita nær hann tekúr enda. AuSvitaS hafSi þaS, aS veturinn kom svona óvænt og öll- um aS óvörum, stór skaSa í för meS sér bæSi beinlínis og ó-bein' línis. Hér um bil fullur helmingur af kartöflum mun alment hafa orS- iS hér eftir í jörSu, og náttúrlega meira og minna af því, sem skyndi- lega var rifiS upp í snjó og frosti, skemst í kjöllurumi Talsvert af uppskeruhraflinu, sem þó var bæSi ilt og lítiS, var óþreskt þegar vetur gekk í garS, og allmikiS er enn ó- þreskt, einkum af flaxi, og liggur þaS í görSum á ökrunum. Þó voru stöku menn hér aS reyna aS þreskja alt fraim í kringum jól, og sumir jafnvel seinna. SíSastliSiS sumar var svo þurkasamt aS hér á víSáttumiklu svæSi fékst hve.-gi eitt einasta æki af heyi, svo menn hafa orSiS aS halda lífinu í skepn- um sínum á strárusli (hálmi), sem þó var a'f mjög skornum skamti, en fóSur getur þaS ekki heitiS, og vitanlega hafa all margir orSiS aS kaupa fóSur aS úr öSrum plássum. Þar sem ilt árferSi vill til hvaS eftir annaS, er hin ógurlega dýrtíS þeim mun tilfinnanlegri. Hér er nú 100 punda mjölpoki 7 dali, og alt annaS þar eftir. Þó er þaS bænd- um máske ti^finnanlegast, hvaS ak- uryrkjuáhöldin stíga nú óSfluga í verSi ár frá ári. Kornsáningarvél kostar nú hér nokkuS á þriSja hundraS dali, og kornskurSarvél mun nú kosta nær því þrjú hundr- uS dali, og öll áhöld eftir þessu. Vitanlegt er þó aS þessar vélar verSa mikiS dýrari en hér er sagt, þegar )þær verSa aS fullu borgaS- ar. En þráft fyrir þetta geypiyerS fullvissa þó þeir, sem vélarnar selja, oss um, aS þær muni stíga mikiS í verSi enn. Hvar slu'k't lendir er erfitt aS gizka á, en varla þarf aS efa aS ef þessu heldur lengi áfram, aS nokkrir a f bændum neySist til aS yfirgefa atvinnu sína, og hæcta kornrækt, vegna þess aS hún borgar sig ekki, og er þaS illa fariS. Margir eru hér á þeirri skoSun, aS öll akuryrkjuáhöld^ bæSi smá og stór, ættu aS vera algerlega tollfrí. Þeir segja, sem er, aS líf og velferS allrar þjóSar-! innar í heild sé aSallega komin undir þeirri atvinnugrein, og þess vegna ætti aS gera hana sem allra ^ auSvaldasta og aSgengilegasta aS mögulegt væri. Heilsufar fólks hér um slóSiri hefir á umliSnum árum veriS mjög , gott. En nú síSari hluta þessa vetrar hefir spánska inflúenzan komiS all ómjúklega hér viS ýmsa, en ekki hefir hún þó svift neinn landann jarSneskri tilveru enn sem komiS er. Hálf-slæm skil hafa veriS á pósti hér aS undanfömu. Bréf hafa a!veg tapast, og þaS stendur hecma aS eg hefi -fengiS annaS- hvert numer af Sameiningunni sjalfkrafa, eftir öSruhverju númeri hefi eg orSiS aS skrifa sérstaklega. MarznúmeriS fékk eg í gær, en febrúarnúmeriS er ókomiS, hefi ekki nent aS skrifa eftir því. Ut- anaskrift mín er röng á Sameining- unni; eg hefi tvívegis mælst til þess bréflega aS hún yrSi leiSrétt, en þaS hefir enn ekki fengist. Þess vegna vil eg nú vinsamlegast biSja þá góSu menn, aS strika nafn mitt burt af áskrifendaskránni. Ef eg skulda fyrir yfirstandandi árgang, borga eg þaS aS sjálfsögSu engu aS síSur. Ef íslenzku blöSunum hefir Heimskringla komiS heT meS beztum skilum nú í seinni tíS. Ekki munu þaS gömlum Heims- kringluvinum neinar gleSifréttir aS núverandi ritstjóri hennar hætti þeirn starfa, því óhætt er mér aS , fullyrSa aS þaS er álit margra | kaupendanna, aS aldrei hafi henni veriS betur stjórnaS en einmitt nút aS minsta kosti ekki síSan Bald- winson slepti henni. Illa er mönnum nú fariS aS lít- ast á, aS kornsáning geti orSiS framkvæmd hér í tæka tíS, ef ekki fer nú bráSum aS koma góS vor- veSrátta. M. Ingimarsson. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.