Heimskringla - 21.04.1920, Síða 6

Heimskringla - 21.04.1920, Síða 6
í. BLAÐSIÐA. HEIMS.KRIN' Cl A WINNIPEG, 21. APRÍL 1920. Skuggar og skin. il. SAGA Eftir Ethel Hebble. Þýdd af Sigmundi M. Long. / og eg óska að þú sofir vært. Eg er hér um bil viss um aS mér Hður vel í nótt. “ÞaS er orSin allmikil breyting á geSveiki benn-| ar, en >þaS er miklu léttara og þolanlegra, en sá voSa- lega KræSsla og hugarangist, sefn höfir þjáS hana aS undanförnu,” sagSi Debora gamla viS sjálfa sig, er hún var á leiSinni ofan stigann. ”Eg verS einungis "Hann kemst aldrei aS efninu,” hugsaSi Sir Bas- Svo leit hann í kringum sig, og brá honum er hann sá aS Franciska og Margaret voru nærri komn- ar til þeirra. x Hann gaf manninum bendingu um aS hann yrSi aS þagna. Á sama augnabliki gægSist fölt og illúS- legt andlit út úr viSarruna á bak viS þá. “Þei, þei," sagSi Basil lágt. “BíSiS þér viS; innan Iítillar stundar getiS þér talaS viS mig heima hjá mér.” En herra Peterkin vildi ekki láta fipa fyrir sér í frásögninni. “Eg get sagt þaS sem eftir er í fáym orSum,” sagSi'hann. “AS líkindum muniS þér eftir þessu máli. Nokkrar ekta perlufestar — afar verSmiklar — voru lagSar fram fyrir þrjár dömur, sem komu í _ , , i i • búSina til aS kaupa eitthvaS af þeirri tegund. Ein aS hafa enn betri gætur a henni. Ln eg get ekki neitaS því aS eg er óvenjulega áhyggjufull sem stend- ur, og þaS er ekki aS ástæSulausu, þar sem þes3Í vonda kona er hér á næstu grösum. ÞaS hefir ef- laust eitthvaS ilt í för meS sér — yfirvofandi hættu fyrir einn eSur annan.’ af þeim var núverandi Lady Paunceforte, önnur var jómfrú Margaret Carew, og hin þriSja var móSir hinna, frú Carew, og hún —” Ert þaS þú, Basil?” Franciska leit á manninn, sem var aS tala, og hún urina. svo heppilega til aS þær systur komu áSur en maSur- skil ekki hvers vegna þú hagar orSum þínum eins og inn var búinn aS segjahonum alla málavöxtu, og svo þú gerir — þaS er alt sem eg hefi ósagt.” — Svo gengu þau burtu hjónin. Fram aS þessari stundu gekk hún stillilega út úr herberginu. he-fir Margaret ekki sagt eftir ySur; og til mikillar MóSir hennar sat lengi í þungum hugsunum. hepni fyrir ySur, er hún heimsknigi.” j Margaret gekk um bókahlöSuna. Hún vissi aS Svo Sir Basil veit ekkert ennþá? gir Basil mundi vera þar. Hann sat nærri eldstæS- “Nei, ekki ennþá. En þaS verSur uppvíst, þeg- jnu Qg reykti. ar minst varir. MeSan þessi stúlka er lifandi eruS •>v1 * , , . , * , . . Pao er ekkert það íllvirki til í heiminum, sem bér aldre óhultar. Og ef Franciska deyr, þa gvftast r' , , , ■ . , ,. * r ... . • , . ’f . fru Carew værí ekki truandi til aS fremja, sagSj bau Sir Basil og Margaret, þvi hann tilbiður hana , -'ic • i c • i i i , nann vio sjaltan sig, og var sem um hann færi kulda- re^Iulega, enda hefS. hún nu ver.S kona hans, ef raS hro,lur -E get lesi8 þaS á út]iti ;hennar _ hið ySar hefSi ekki hindraS þaS. Þér eruS æt.S í hættu, i. . i , * iaga enn., punnu og horðu varrr, og svo augun — jafnvel þó Franciska sé húsmóSir hér. En ef hún »Ert þú hérna Basil? Mig langar til aS tala viS skyld. verSa fyr.r emhverju — þig-fáein orS.” “En þaS eru engin líkindi til aS þaS verSi, líf , .. . . , , . • , , • m n •• u ' i *• c - Hor.um bra v.ð, þvi hann þekti hinn mjúka mál- Margaret er ekki nærri pvr ems oIu.lt, hvislaði tru , r rom, og hann leit fljotlega við. Svo stóS hann upp Carew með .lliiegu og þyðingarmiklu till.ti. . • •,*.., ... r,- tr , ' , . j | og kveikit. um leið og hann svaraði: Já, Margaret, O-ja, panmg, sagð. Lsther og drog þungt and-. , . ,, 6 • •i- , * , r- '* •* 1 eg er her. Pað var þessi maður — ann. , Ln það höhr ætið verið rper oskiljanlegt, hvers vegna þér sáuS ekki fyrir henni miklu fyr. Þér hefðuS átt aS drepa barniS eins og þér drápuS móð-. Og verSi einhverntíma hreyft viS gömlu sög' i , - i v r '• r „■ gat alls ekki skiliS í hinum yfirvaldslegu og skipandi unni, og hiS sanna dregiS fram í dagsljósiS, þá Uppi a loftinu var gamal, hvithærða fruin falhn ______ , , „ . 1: ..........u „* a eru í sætan og væran svefn, löngu áSur en Debora hugs- j dráttum í andliti Sir Basils, er hann meS eldsnöggri litlar líkur til aS Margaret skoSi þaS skyldu sína, aS „ , , ,,, . .* ,- . bendngu skipaSi manninum aS þagna undireins. begja lengtír yfir því, hver þaS var sem stal perlu- aSi til aS fara aS hatta. Hun var sezt mður og let ° j- , , . . *. *>.••/,,',*' ,1£ . . .\ , . . , , ...,, .•,„•.•* | Hver mundi hann vera þessi ungi maður með festinni — jafnvel þolþað í sjalfu ser væri varla telj- hinar mögru hendur hvila 1 kjoltu sinni; augnatrllitið I r ® ’ 1 var kvíSafuIt og órólegt. Hún ‘hafSi alitiS aS þær j væru óhultar hér, langt frá fyrverandi óvinum þeirra,' _ .. og langt frá þeim stöSvum, þar sem sorglegustu viS-j 9no^u S,r Bas.ls. burSir æfi þeirra höifðu átt sér staS. Hve voSalega óheppilegt var þaS ekki, aS einmitt frú Carew skyldi rekast þangaS. AS hugsa til þess, aS hún skyldi sjá “huldukonuna”, eSa aS þær skyldu rnætast! “GuS verndi og varSv.eiti okkur," sagSi aum- ingja gamla konan kjökrandi. Ó, guS, frelsaSu okkur frá þessari vondu konu! Ó, ’hvers vegna er slíkum ókindum leytft aS lifa? XXI. KAPITULI. hiS sérkennilega en þó sviplitla andlit? Margaret andi ihjá hinu, sem á undan var gengiS. En viS ætt- varS einnig starsýnt á hann, hana furSaSi líka á hinni um ekki aS eySa hér tfmanum í aSgerSaleysi. Miklu nær væri aS grenslast eftir, hvernig hlutirnir horfa Peterkin kom nær þeim og tók ofan hattinn um viS áþessari stundu, og hvernig útlitiS er í heild sinni. ; j leiS og hann hneigSi sig. Hann sýndist ekki vera Eg held viS ættum aS finna Margaret.” hiS allra minsta feiminn. j “FarSu þá ofan strax og komdu meS hana hing- “Eg man vel eftir þessari ungu stúlku. Og eg get aS.” sagt henni góSar fréttir,” sagSi hann. Eftir því semj Frú Carew fór aS ganga um gólf í herberginu. eg veit bezt eruS þér jóm/frú Margaret Carew. Þér AndlitiS var afskræmt og hnefarnir kreptir. þekkiS mig máske ekki, en þaS get eg sagt ySur, aS En er bariS yar á dyrnar, reyndi hún aS jafna sig eg var búSardrengur ihjá Jerrold & Jones, þegar —” sem mest og sagSi: “Kom inn,” í sínum vanalega stál- Stúlkunni varS hálf hverft viS og rak upp lágt harSa róm. hljóS um leiS og bar fyrir sig hendina eins og til varn- ÞaS var Margaret. Hún var föil en róleg. Hún I fyrstu varS hún náföl, en sá fölvi hvarf á horfSi á móSur sína hinum falilegu, dökku augum, e,na “Eg fékk hann til aS fara sína leiS," tók hún fram í. “Eg vil líka biSja þig aS gera svo vel aS spyrja mig ekki meira um þetta, og ekki heldur nefna þaS viS Francisku. SegSu henni einungis aS — aS hann hafi komiS í lítil'fjörlegum erindagerSum. Hún má ekki — nú eSa nokkru sinni — fá vitneskju um, hvers vegna hann kom.” “Eftirþ ví á aS ríkja hér framvegis þögn og hulda yfir hlutunum,” sagSi hann raunalega. “Og þaS alt vegna Francisku. Eg hefi stundum lagt þá spurn- ingu fyrir sjálfan mig, hvort þaS sé meS öllu réttlátt, aS hún þiggi slíka fóm.” “Já," svaraði hún stillilega. “ÞaS er eins og þaS á aS vera. Eg hefi ótilneydd lagt þaS fram. Mér hefir ætíS þótt mjög vænt um Francisku, og hún hefir endurgoldiS ást mína í ríkum mæli. Þegar á barnsaldrinum leitaSist hún viS aS gefa mér falleg- ustu gullin og beztu kjólana sína, auk þess sem hún hélt yfir mér hlífiskildi, þegar móðir mín var reiS. Hún var eins og ljós á lílfsleiS minni. Hún var sú vera, sem þótti vænt um mig. Þess vegna augnalbliki fyrir sterkum roSa. Úr fallegu, bláu aug- en tillitiS var hræSslublandiS og sýndi vantraust og reyT,c^ eS> begar mér gafst tækifæri, aS gera lítilshátt- Skömmu eftir þetta var þaS einn dag, aS Sir Bas- ,1 Paunceforte var aS ganga sér til skemtunar í garS- inum. Sér hann þá ungan mann vel búinn koma á móti sér, og er hann kom nær tók hann ofan fyrir honum. “Er þaS sem fnér sýnist, aS þaS sé Sir Basil Paunceforte, sem mér veitist sá heiSur aS heilsa upp á,” sagði hann kurteislega. unum hennar lýsti sé föst og óbifanleg ákvörSun. tortrygni. Basil og hún sendu hvort öSru þýSingarmikiS tillit, “Komdu inn, Margaret, og læstu hurSinni á eftir — og meS því snarræSi, sem sumar stúlkur eigaí svo þér. Esther segir mér aS maSur frá þeim Jerrold & ríkum mæli, var hún þegar staSráSin í hvaS gera Jones hafi talaS viS þig? ” skyldi. “Já, þaS er satt,” svaraSi hin unga stúlka meS “FarSu meS Basil, Franciska," hvíslaSi hún aS veikri röddu. systur sinni. "GerSu þaS fyrir mig. Eg vildi gjarn- "’HvaS var þaS helzt, seni hann sagSi þér? ” an tala viS þennan iherra einslega.” “Hann sagSi mér nokkuS, sem eg vissi áSur, eSa Franciska varS alveg forviSa. Hún vissi ekki sem eg aS minsta kosti hafSi ímyndaS mér. En, Jones”. Er ekki neitt, sem þaS nafn minnir yður á, herra Basil?” “Jerold ðcjones. Nei, eg man ekki eftir því," sagSi Basil kuldalega. Hanum fanst hinn aSkomni Já, svo er það. svara i ann remur stuttur 1 hverju þetta sætti, og reyndi aS ryfja upp' í huga móSir mín, vegna Francisku — ætla eg—” spuna, því honum gramdist aS fá e i a njóta ugs ainum gjtjhvag. 3em væri í sambandi viS Jerrold & “Þú ætlar engum lifandi manni aS segja þetta. ana sinna í einrúmi. . Jones. Ó, nú mundi hún eftir þeim; þeir voru eig- ÞaS er fallega gert af þér,” tók móSir hennar fram í. MeS leyfi læt eg ySur vita, aS na n mitt er ar encJur g-ulIbúSarinnar. — En svo tók Basil í hendina “En þaS er nokkuS, sem eg má til meS aS útskýra Peterkin og var eg fyrrum hjá félaginu Jero á henni og leiddi hana burt meS sér. fyrir þér, þó þú ef til vill trúir mér ekki. Eg var al- Hann var fölur í andliti, en ákveSinn og allvar- veg ráSalaus og í örvæntingu. En peninga hlaut eg legur á svipinn. I , aS útvega,; þaS var vegna Francisku. Þau elskuSu Franciska leit til baka. Hún sá systur sína í al- hvort annaS, Basil og hún, og etf gat ekki útvegaS á- varlegu samtali viS hinn unga mann. En hún kom kveSna peningaupphæS innan ákveSins tíma, var gera sig heldur heimakominn, rétt eins og þeir væru e]c]ci aUga á hiS heiftarlega andlit( sem gægSist fram þaS sama sem aS eySileggja þau bæSi æfilangt. gamlir kunningjar. Ef þér hafiS eitthvaS viS mig úf runnanurrii hlustandi. Margaret stóS þar niSurlút, en sagSi ekkert. Gat aS ræSa, vil eg biSja ySur aS hafa þaS í sem allra þaS skeS aS móSir hennar segSi þetta satt. Nei, fæstum orSum. hún var fullviss um aS þetta væri ekkert annaS en "ÞaS er ekki svo auSvelt,” sagSi hr. Peterkin xxl] KAPITULI. hræsnL hikandi. ÞaS er töluvert löng saga, og efniS er “Svo þaS var vegna Francisku aS þú baSst hann þanmg, að mér er ekki um aS segja hana svo aS kalla Esther Sharpe hafSi veriS á heimleiÖ frá þorpinu, aS fara burtu? HvaS sagSirSu vS hann? hélt frú á almanna færi, ef þér hefSuS getaS hlustaS á mig á er hán gá ag g]r Basi] hQijj, gangandi á móti henni, og Carew áfram. afviknu mstaS nokkrar mínútur þar eS henni var þaS kunnugt, aS hvorki hún eSa Eg sagSi honum einungis aS hann mætti hreint Eg get ekki snúiS til baka nú, sagSi Sir Basil húsmóSir hennar voru í miklu afhaldi hjá honum, var ekki hreyfa viS þessu máli, — og ef hann vildi ekki hún sem alllra minst á vegi hans. Og nú fann hún vera valdur aS stórkostlegri eymd og áhyggjum, upp á því snjallræSi aS fela sig í þéttum viSarruna. mætti hann ekki láta nokkurn mann verSa áskynja Og er hinn ókunni maSur talaSi til hans, þá fanst um þetta, I fyrstu var hann gramur yfir þessu, en henni bera vel í veiSi, aS fá aS heyra hvaS helzt þó gat eg talaS svo um fyrir honum, aS hann lét aS orSum mínum.” enn kuldalegar. “VilduS þér sýna mér þá velvild aS láta mig heyra erindi ySar undireins.” “Rétt eins og ySur þóknast, Sir Basil. Mér þyk-! ir líklegt aS yður rámi í, er hinni afar verSmætu ‘ÞaS, sem þú gerir næst, verSur máske aS full- perlufesti var stoliS, — sem varS til þess aS tengda- hann hefgi ag 9egja systir ySar, jómfrú Margaret Carew / ; I Qg þaS fór svo aS hún heyrSi miklu meira en Basil kiptist viS. — Já, haltu áfram, sagSi hann henni hafSi í hug komiS. Um kvöldiS í rökkrinu vissa Sir Basil um, aS þessi maÖur hafi veriS viltur birstur. — HvaS skyldi þetta eiga aS þýSa? | kom hún heim, ljót aS vanda og hrekkjafeg á svip-j vegar?” “Jómfrú Margaret Carew var sett í hegningarhús- inn j “Eg — eg get ekki logiS, mamma. En eg ætia iS, ákærS og siSan dæmd fyrir aS vera þjófur. 11 “Hún var altaf viss um aS hepnin væri meS sér,” einungis aS biðja Sir Basil um aS spyrja mig einkis. vikunni sem leiS kom eg heim úr ferS, sem eg fór til sagSi hún viS sjálifa sig um leiS og hún fór inn í her‘J ' Augu frú Carew tindruSu af reiSi yfir þessari Nýja Sjálands; og þá fyrst fékk eg greinilega fregnj bergi frú Carew og bætti nokkrum viSarkubbum á hreinskilni. Svo sagði hún meS bitru háSi: Hann af þessu öllu saman. Þegar eg kom til Englands eldinn. “I raun og veru slapp hún helzt til of vel frá verSur víst ekki tregur á aS gera bón þína. helmsótti eg þá félaga Jerrold & Jones. Og þaS getj þessu fyrirtæki sínu meS perlufestina." — Hún sat Já, eg tel nökkurnveginn víst aS hann spyrji mig eg sagt meS sanni, aS þeir tóku sérstáklega vel á móti { þungt hugsandi er>frú Carew kom inn. \ ekki neins. mér. ViS mintumst á fyrir tíma, og meSal margs “Yfir okkur hangir stórkostleg hætta," byTjaSi annars néfndi herra Jones einnig þetta mál. ÞaS Fsther. Frú Carew sneri sér snögglega viS og horfSi hafSi valdiS allmiklu umtali, sem ekki var undarlegt, ( a j,ana áihyggjulfull og óttaslegin. I ekki sízt vegna þess aS stúlkan var af heldra fól'kinu.’ Skyldi hann aldrei komast aS efninu? Basil leit ö kringum sig óþölinmóSur. Hann sé tvær per- sónur koma frá húsinu, og stefna til þeirra. Líklega yrSu þær komnar áSur en hann fengi aS heyra hvaS þaS var, sem hinn ætlaSi að segja. En Peterkin tók nú aftur til óspiltra málanna. “Þeir urSu alveg forviSa, er baS þá um allar upplýs- ingar málinu viSvíkjandi; og ekki síSu, er eg sagSi þeim aS eg væri hárviss um aS þar hefSi rangt mál veriS fært til dóms — regulega lagalegt afbrot ver- iS framiS.” "Rangt mál!” stamaSi Basil. “Já, bæSi eg og fleiri þóttumst þess fullvissir aS stúlkan hefSi veriS dæmd saklaus.” “En hvernig — hvernig — hvernig gat þaS ver- iS ?’ spurSi Sir Basil, og virtist vera utan viS sig. ÞaS er auSskiliS, En fyrst verS eg aS segja ySur, aS í hinum stóru gull- og gimsteinabúSum er þjónustufólkinu stranglega skipaS aS hafa nákvæmt eftirlit meS þeirn, sem koma inn til aS verzla — eink- um þó kvenfólkinu, því búnaSurinn gerir þeim auS- veldara aS fela hlutina, ef þær háfa þaS í hyggju.” ‘ Nú hafiS þér fulla þörif fyrir öll ySar hyggindi, hugdirfsku og framkvæmdarsemi. ÞaS er sem sé búiS aS Ifinna slóSina okkar,” bætti hún viS. “Hvemig?” spurSi frú Carew eins og í leiSslu. “ÞaS er þó ekki---gamla sagan?” ‘Nei, ekki ennþá. Þetta er einungis viSvíkíjandi perlufestinni. ÞaS Ktur helzt út fyrir aS unglings- maSur, sem var vS verziunina og var þar, sem þér sáuð hann ekki, en hann sá ySur og hvaS þér gerSuS, en skidi ekki þá hver meiningin var í því. Hann hélt aS þér hefSuS borgaS festina, og svo ætti Marg- aret aS fara meS hana heim til sín.^ Snemma morg- uninn fór hann til Ástralíu í erindagerSum fyrir félag- iS og vissi ekkert um máliS og dóminn yfir Margaret. j Þegar hann kom til báka, frétti hann alt saman. Eft- ir því sem hann sagSi, hefir hann engum sagt frá, hvaS hann sá, en bjóst viS aS segja Margaret sjálfri alt sem hann veit. ÞaS er líklegt aS hann hugsi sér aS fá þaS vel borgaS.” “Hann — hann sagSi Sir Basil þetta?” spurSi frú Carew lágt og hikandi. “En jafnvel þó svo hefSi veriS, má hann til vegna Francisku—” “Nei, Sir Basil veit ekki neitt ennþá. ÞaS vildi “Á hverju byggirSu þaS?” "Mamma!” Margaret leit upp og útlit hennar bar vott um sára hugarkvöl. “Hann — eg hefi grun um aS hann álíti aS eg sé saklaus. Og svo vill hann ekki — vegna Francisku — hreyfa viS þessu.” “Svo þaS er meiningin aS þú heldur aS hann tor- tryggi mig!” hrópaSi frá Carew í óstjórnlegu heiftar- æSi. “Ef eg vissi þaS, þá skyldi eg —” Hún þagnaSi ált í einu, eins og hún áttaSi sig. “Ó, nei, þaS gerir ekkert til aS þessu sinní,” sagðj hún nokkrum augnablikum síSar. “Þetta nægir aS sinni. Margaret, nú máttu fara. Og svo geturSu haft þér til afþreygingar aS bera saman, hve dygSug og guShrædd þú ert sjálf, og hvaS hræSilega vond og óguSleg hún móSir þín er. Svo er þer velkomiS aS fordæma og áfella hana eins mikiS og þér sýnst. Margaret sagSi ekkert. Hún áræddi ekki aS líta upp. ÞaS kom fyrir aS henni stóS ógn af þessum svörtu augum. En hversvegna talaSi móSir hennar í þessum róm, sem gaf í skyn reiSi, hatur og fyrirlitn' ing? Hvers vegna? — Hvers vegna?. — ÞaS var þessi gamla, óráSna gáti, sem hún hafSi svo oft gefist upp viS aS ráSa. “Eg hugsa mest um Francisku, og vil alt til vinna aS hennar faréæld verSi sem óhultust,” sagSi hún þreytulegau, “Alt annaS hefir litla þýSingo. En eg ar fyrir hana.’ “Lítilsháttar!" “Já, iítiS var þaS, eSa þaS telst ekki mikiS, þar sem ástin er annarsvegar. Henni þykir vænt um móSur sína, og þaS mundi eySileggja hana gersam- lega, éf hún kæmist aS því, hvernig móSir ökkar er í raun og veru. Hún hefir ekki trúaS því aS eg væri sek. Því biS eg þig aS segja henni ekekrt.” “Því lofa eg þér,” svaraSi ihann og rétti henni hendina. Litla, hvíta hendin henanr Margaret lá í hendi hans augnáblik. Svo gekk hún stillilega út úr her- berginu. Basil sat um stund hreyfingarlaus, treystandi því aS englas guSs dreifSu hinurrí'myrku hugsunum hans. Ást, trygS o gþakklátssemi eru stórvængjaðir andar. Hann gat í bráSina gleymt frú Carew, og ljótu, ilsku- Iegu augunum hennar. Hann æílaSi einungis aS hugsa um Margaret á þessari stundu. AS þaS, sem hún hafSi lagt í sölurnar, væri létt fyrir þann aS bera, sem væri nógu auSugr af ástríki. XXIII. KAPITULI. Þetta kvöld fór frú Carew snemma tilherbergis síns. Hún hafSi brénnandi höfuSverk, og gat ekki fariS aS hátta. I þess staS ifór hún í ihlýjan morgun- kjól og sagSi Esther aS bæta í ofninn; hún hefSi svo mikiS og margt aS hugsa. Þegar Esther var farin fyrir nokkru, fór hún ofur hljóSlega og 'hélt á einhverju, sem hún huldi í lófan" um. 1 húsinu var alt rólegt, en þaS var auSséS aS Basil hafSi veriS lengi í bókaherberginu, því eldurinn í ofninum var vel lifandi. Máske hann hafi mikiS aS hugsa, eins og eg,” datt henni í hug. “Hann tor- tryggir mig og hatar. Og hann aSskilur mig og Francisku, ef hann getur. Svipurinn og augnatillitiS varS illiliegt. “Eg sé þaS út úr honum,” hélt hún áfram, “hánn grunar mig og treystir mér ekki. Sérbver átilla á móti mér væri skaSræSisvopn í hans hendi. Og Margaret er vís til, þegar minst varir, aS segja honum alt, sem hún veit. ÞaS er bara um eitt aS gera — aS rySja þeim báSum af veginum. Eg má til aS finna Darrell og fá hjá honum meira af hvíta duftinu. ÞaS er ekki hættulegt — eg er búin aS reyna þaS — en mér ligg- ur á aS fá þaS, svo eg geti notaS þaS viS fyrsta tæki- færi. En arfleiSsluskrána hans þarf eg fyrst aS sjá, og ifá vissu um aS Franciska sé aSal erfinginn, og svo —” Þrælslegt bros kom á þunnu varirnar. "Ef viS Basil skyldum heyja stríS upp á líf og dauða( þá má hann vara sig,” hélt hún áfra mhugsunum sínum. "Þú berst meS manndómsins ærlega, en ómeSfæri- lega vopni. En eg sting þig í íbakiS, þegar þig minst varir, meS hinu handhæga, ítalska vopni. Mér felL ur ekki viS þig, herra tengdasonur; mér hefir aldrei þótt mikiS í þig variS. Og síÖan þú fékst meira vald yfir Francisku, er hún ekki nærri því einlæg og alúÖ- leg/viS mig, eins og hún var áSur. Eg held hún hafj komist aS því, aS þér þykir lítiS til mín koma, og treystir mér ekki. Og svo hefir hún — barniS mitt — tekiS þaS eftir. En þaS er auSvelt aS stjóma henni, þegar eg hefi fengiS algert vald yfir henni — sem ríkri ekkju meS hárri nafnbót. Þá verSur hún, eins og áSur, mitt eigiS bam. Líklegt er aS hún Miin. I

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.