Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 1
SenditS eftir vertSlista til Rojal Crovrn Soap, Ltd, 654 Main St., Winnipeg Og umbúðir og umbuðir SendiC eftir vertSlista til Royal Crown Soap, Ltd. 654 Main St., Winnipegr XXXIV. ÁR. WINNIPEG. MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 2. JÚNI.1920. NÚMER 36 Björn Haildórsson. Veturinn hafSi vœnst, aS fá hann, Vakinn beið, aS ráSast á hann Ellihruman, uppgefinn — VoriS réSi^ og rúmstokkinn Móti heli og honum varSi — “Vík þú,” kvaS hún, "enn eg á hann. Aldrei, vetur, skalt þú fá hann! Bý unvmög í mínum garSi. Hann var þér ei handgenginn HeimamaSur þinn — Hann skal falla r faSminn.minn!” Þetta varS,1 og VoriS hlaut hann, Vöggubarn sitt lífs og dáinn Hennar fyrstu laufum laut hann, Lyndis-sköpum hennar náinn. Hugumstór viS bót og baga, Björn var alla sína daga Ein af sálum sunnanstorma, Sem aS ís frá landi yraka, Þegar fjarSa-djúpin dorma DauSa-svaefS í Grænlands klaka. Fardaganna fyrirmaSur, Frjáls í hug og landnáms-glaSur. Sífelt mun hans Islands-andi Undan fara sumri í landi, Þeymikill og þrekvaxinn — Þegar af vorhug þrútnar hlynur, Þýtur foss og hlákan dynur, Kenni eg rausn og róminn þinn Úti í glaumnum, gamli vinur! 18.—’20. Stephan G.— ( Voröld.) Kosningar í Manitoba. Samkvaemt auglýsingu frá stjóm- arráSi Manitoba fylkis fara kosn- ingar fram hér í fylkinu miSvi'ku- daginn þann 30. þ. m. I fylkinu eru nú 55 kjördæmi, en eigi verS" ur kjördagur haldinn á þeim tíma * tveimur nyrstu kjördæmunum, Le Pas og Rupertsland, en sagt aS þar verSi kosning haldin einhvem- tima í ágúst. Brown fjármála- ráSgjafi. sem er þingmaSur Le Pas manna, ætti því næstum aS geta haft tíma til aS læra Indíönsku og Eskimóamál fyrir þann tíma, svo hann gæti talaS sjálfur viS kjós- endur sína og flutt þar hátíSaræS- una þegar þeir slátra haustseln- um. CANADA VeriS er aS undirbúa sérstaka skemtiferS fyrir skólakennara, bæSi austan frá hafi, frá Englandi og Bandaríkjunum og héSan úr MiSríkjunum. Gert er ráS fyrir uS fariS verSi þvert yfir álfuna, stansaS á ýmsurn stöSum á leiS- mni, og svo fariS vestur yfir fjöll. Er vestur á ströndina kemur verSur fariS meS skemtibátum upp og uiSur meS ströndinni. Sérstakar járnbrautarlestir verSa vistaSar 'fyrir skemtiför þessa, og þannig út- ’búnar aS,ferSafólk getur haldiS til í þeim allan tímann þar sem stanz- aS er. Gert er ráS fyrir, aS ferSakostn' aSurinn nemi um $200 alls_ Til- gangur þessa ferSalags er aS kynna 9kólakennurum þetta miþla megin- land( svo þejr fái aS sjá meS eigin augum, hvaS þaS hefir til aS bera, °g geti betur frætt ungdóminn um kosti þess. Auk þess sem ferSin verSur hin ánægjulegasta, ætti hún aS'vgeta háft mikla þýSingu í því ab innræta unglingum ást og virS- ingu fyrir landi sínu og þjóS. LeiS- angur þessi 'hefst um miSjan júlí, en þeir, sem ætla aS taka þátt í bonum verSa aS gefa sig fram eigi síSar en um miSjan júní. FerSa- áætlun frá Winnipeg er á þessa Wpg. 14. júlí meS C. P. R. leiS: allur af borSviS hefir brunniS. Er tjóniS metiS á fullar 2 miljónir dollara. Þessa daga stendur yfir fundur í Ottawa milli fulltrúa frá brezku Vestur-Indíum og stjórnarfor- manna hér í Canada. Efni fund- arins er a.S ræSa um nánara sam- band milli Canada og brezku nýlendanna hér í álfu, einkum aS- lútandi verzlun og vöruskifti. ir berast fáar af hvaS þar er aS mjög til fóSurs skepnum. — Nú gaer (29. apr.). aS iSulaus stór- gerast. Á mánudaginn höfSu eru, eins og kunnugt er, skipaferSir ■ hríS hafi veriS þar nyrSra í marga j landsetar Sligo lávarSar beSiS frá Danmörku teptar vegna verk- daga, og lægi nú ekkert annaS hann aS gefa eftir eitthvaS af falla, .en þaSan átti Willemoes aS ^ fyrir á næstunni. þar um slóSir, en [ íandi sínu fyrir hagagöngu, en er fara meS farm til NorSurlandsins! almennur niSurskurSur á sauSfé. því var neitaS brutu þeir niSur um þetta leyti. Ef hann tefst lengi, | girSingar, ráku út kýr lávarSarins getur þaS haft alvarlegar afleiSing- j en ráku sínsrr inn. Sló þá í bar- ar. Og í annan staS stafar ekki j j daga út af þessu og var barist meS minni hætta af ísnum, sem ef til vill hverju sem hönd á festi, en laujc heftir allar skipagöngur til NorSur- | lestinni vestur. Regina, þar tafiS ) í 8 klukkustundir og skoSaS sig um í bænum. Moose Jaw 4 kl. Medicine Hat 2 kl. Calagry einn dag. Banff. Vestur í Kletta- fjöllum 3 daga. Lake Louis á háfjöllunum 3 daga. Field 2 daga. Clacier 1 /i dag. Syca- mous 1 J/2 dag. ÓákveSiS er hvaS lengi verSur staSiS viS á ströndinni. Til baka verSur far- iS meS norSurbrautinni frá Prince Rupert, og stanzaS á öllum feg- ustu stöSum í fjöllunum þar norS- urfrá. Umsókn um aS fá aS verSa meS í þessu ferSalagi skal send til ‘The Hands Across The Sea” Dept. of Education, Winnipeg. Þegar athugaS er hvátS víSa verS- ur fariS og allur 'fæSiskostnaSur er borgaSur meS þessum $200, virS- ist skemtiferS þessi vera afar ódýr. Gaman væri fyrir nokkra íslenzka kennara-aS slá sér saman og verSa meS í hópnum. Eftir síSustu fregnum aS austan er búist viS aS fjárlögin muni eigi fara orSalaust í gegnurti þingiS. Sagt er aS einhverjir úr stjórnar' flokknum muni greiSa atkvæSi á móti þeim, en hvaS margir er óvíst enn. Bóndi aS nafni Constant de Breukea viS Btllicum pósthús í Sask., var tilkynt núna í vikunni aS honum hefSi hlotnast arfur í Belgíu er næmi $1,500.000.00 Bóndi þessi var fátækur og sagt aS hann hefSi naumast haft til fata né matar. Haún hafSi flutt þang- aS vestur fyrir nokkrum árum og numiS sér heimilisréttarland, en orSiS fyrir vanhöldum og upp- skerubresti og fariS í skuldir. Ó- trúlegt er aS hann þurfi aS-kvíSa fyrir fátæktinni úr þessu. Skógareldar geisa enn í Austur Canada og eySileggja svo þúsund- um ekra' skiftir. Margir smábæir bæSi í Quebec og Nova Scotia eru brunnir til kaldra kola. Afar miklir þurkar hafa gengiS undan- fariS, svo aS ómögulegt hefir veriS aS stöSva brunann eSa varna þess aS eldurinn breiddist út. Fjöld: af sögunarmylnum og fjarskinn BRETLAND Sjómenn og aSrir er vinna aS vöruflutningi biSja nú um aS vinnutími sé færSur niSur í 8 k!.- tíma á dag. RáSstefnur hafa ver' iS haldnar milli verkveitenda og verkamanna og er búist viS aS til samkomulags leiSi. En jafnframt er gert ráS fyrir aS flutningsgjald alt hækki aS miklum mun frá því sem nú er. UndanfariS hefir rannsókn staS- iS yfir út af "Indversku morS' unum svonðfndu, er framin Voru í vor sem leiS. En svo stóS á aS uppþot meSal alþýSu manna í Punjab héraSinu á Indlandi átti sér staS veturinn 1919. Her var þar til staSins og átti aS slökkva ó- spektirnar, og fyrir hernum var hershöfSingi nokkur. Dyer aS nafni; þykir ‘hann skjótráSur í meira lagi. ASal uppþotiS var í bænum Arnítzar í Punjab. Hinn 10. apríl hafSi múgur og marg- menni safnast saman á öllum helztu götum bæjarins, en þó eigi fariS meS ófriSi. KallaSi þá Dyer út herliSiS og lét skjóta á mann- fjöldann fyrirvaralaust og halda uppi skothríSinni um nokkra stund. Svo þúsundum skifti voru særSir og drepnir. ASfarir þess- ar kærSu svo Indverskir höfSingj- ar fyrir stjórninni, og lét hún þá rannsaka máldS, og var hershöfS- ingjanum vikiS úr embætti. Nú hefir máliS veriS athTugaS af þing- nefnd undir formensku Hunters lávarSar, og hefir nefndin kveSiS upp þann dóm í málinu, ”aS Dyer hershöfSingi hafi gengiS lengra en ástæSur hafi veriS til, í því aS láta skjóta og halda uppi stöSugri skot- hríS á mannsöfnuSinn, og sé hann í alla staSi víta verSur fyrir þá frammistöSu”. Deilum miklum hefir úrskurSur þessi valdiS á Eng- landi. Skiftast í áliti um þetta helztu dagblaSin. Segir “Tele- graph aS meS þessum dómi sé Dyer gert mjög rangt til, en aftur segir "Times” aS treysta megi stjórninni til þess aS hafa sýnt sanngirni í þessu efni. "Daily News er einna harSorSast. Segir athæfi líkt og þetta sé bæSi landi og þjóS til hinnar mestu óvirSu, og þetta verk Dyers sé meS þeim svörtustu blettum, er falliS hafi á stjórnarfarssögu Breta á Indlandi. Sendinefnd frá Bolshevistum í Rússlandi situr nú í Lundúnum og er að semja um vörukaup til Rúss- lands og vöruskifti á milli Rússlands og Bretlands. Megnri mótspyrnu mætir þaS af hendi margra í þinginu brezka aS ciga nokkur kaup viS sendinefnJ Rúasa stjórnar. Vjlia þeir láta halda á- fram hafnbanni þar og leyfa eng- an flutning þangaS af nokkurri tegund. Líkur eru þó til aS ein- hverskonar samningur takist. Sagt er aS nefnd þessi hafi þegar samiS viS ýmsa minniháttar verzlunar- menn á Englandi um vörusend- ingu, og í orSi kvaS vera aS bæSi Lloyd George og Curzon lávarSur hafi tal af nefndarmönnum áSur en þeir leggja af staS heim aftur. Send hafa veriS herskip til lr- lands herliSinu til styrktar. Frétt- svo aS bændum veitti betur. lands um óákveSinn tíma, ef hann | legst aS landinu. ÖNNUR LÖND. | ísfregnir. ! andafirSi )i í Páfinn hefir sent áskorun til SímaS er frá Súg- gær ( j 6. apr.), aS mótorbátar . hefSu ætlaS þangaS frá ÖnundarfirSi, en orSiS frá aS allra kristinna þjóSa um aS stuSla j hverfa t ' þess aS sátt og sameining kom-j varS þó ekki séS í gær vegna stór- ist á í heiminum og aS útrýmt sé [ hríSar. TaliS líklegt aS IsafjarS- sem mest hatri og ovild, er hannj ardjúp væri íslaust. — Frá Rauf- segir aS drotni enn í hugum manna 1 arhöfn er símaS í gær: “ís sést þrátt fyrir þaS þó stríSinu sé lok-| norSaustur af Grí.msey, en er eng- i ið. Bendir hann á hvaSa afleiS' ínn hér.” — Frá SiglufirSi var ingar þaS geti haft fyrir þjóSim- símaS í gær: “Dimt veSur til hafs í gær; sást 3 til 4 sjómílur. ls" hroSi í norSvestri, en enginn ís sjáanlegur fyrir austan og norSan. NorSanátt í dag og sést eklci til ha)fs.” Dýr lúSa. Stór lúSa kom hér á markaSinn í gær; hún vóg (slægS en meS haus o£ hala) 246 pund og hafSi veiSst í þorskanet suSur meS sjó og ekki rifiS í því einn möskva. Hún var seld á 90 aura pundiS eSa samtals 221 krónu og 40 aura. Stærri lúSur hafa veiSst hér, en aS líkindum er þetta dýr- asta lúSa, sem sögur fara af á Is- landi. ESa hefir nokkur 'heyrt getiS um aSra dýrari? Bruni á Kirkjusandi. I nótt ( 1. maí)á fimtu stundu kviknaSi eldur í fiskþurkunarhúsi Th. Thorsteins- sons á Kirkjusandi, og brann þaS til kaldra kola. Svo slysalega tókst til, aS maSur brann þar inni. Hét hann Ólafur Jónsson, ungur maSur ættaSur úr MjóafirSi á AustífjörSum. — Eldurinn mun hafa kviknaS í mótorskúr, sem á- fastur var viS þurkhúsiS, og er ar í framtíSinni, ef haldiS sé á- fram aS blása aS haturseldinum, eins og hingaS til hafi veriS gert. Ekkert sé máttugra en þaS til þess aS vekja upp stríS hvenær sem sé, og þaS þrátt fyrir allar mögulegar hervarnir. Svo virSist sem fleir- um ætti aS geta sýnst þiS sama og þjóShöfSingjarnir ekki aS verSa síSastir til aS taka undir þetta. þá meS páfanum, fyrst þeir gátu ekki orSiS á undan honum. Frá Khö'fn kemur sú fregn aS 2 menn úr liSi Hróaldar Amundsen norSurheimsskautsfara hafi frosiS til dauSs í vetur sem leiS. Hétu þeir Knudsen og Tessen. MeS h\TaSa hætti þetta hefir orSiS vita menn ek*ki. I Washingtonþinginu hefir kom- iS fram tillaga um aS nema úr gildi lög þau, er samin voru viSvíkjandi stríSinu. Þó eigi sé enn búiS aS samþykkja neina friSarsamninga, þá þykir óþarfi aS halda þessulm lögum viS lýSi, er sum aS minsta kcteti éiga eigi lengur viS. Konungskoman. RáSgert er aS konungur vor. Kristján X., búi í . .mentaskólanum, á meSan hann stendur hér viS í sumar, og á aS gera umbætur á herbergjaskipun á skólaloftinu áSur en hann kemur. Þeir konungarnir, íaSir hans og afi, höifSu aSsetur sitt í skólanum, er þeir komu hingaS, 1874 og 1907. Italski byltingamaSurinn og skáldiS D’Annunzio er sagSur veikur. t Edward Valpas ritstjóri og for- ingi sósíalista á Finnlandi hefir ver- iS dæmdur í lífstíSarfangelsi. Hann var foringi upreistarmanna er koma vildu á stjórnarbyltingu í Finnlandi voriS 1918. Var hann sakaSur um landráS. Japanar og Bretar eru nú aS gera nýja ríkjasamninga sín á mill- um. Eitt af aSal atriSum þessara samninga, er aS mipka herafla og herútbúnaS bæSi á sjó og landi. En óséS er þó hversu Japanar taka því, nema Bandaríkin fáist til aS vera meS í samningunum, og aS Bretar sjálfir séu reiSubúnir aS rftinka/ allan herbúnaS hjá sér. Mörgum stendur nú stuggur af yf irgangi Japana þar eystra, og hafa þeir veriS helzt um of óhindraSir í landaráni bæSi í Síberíu og Kína. ISLAND ískyggilegar horfur. ÞaS eru ísyggilegar fregnir, sem nú (14. apr.) berast af NorSurlandi. Viku hretiS eftir páskana hefir orSiS þungbært NorSlendingum, eSa aS minsta kosti Húnvetningum og SkagfirSingum, sem urSu aS taka allan fénaS á fulla gjöf aftur meS an á því stóS. — Er nú svo komiS aS mikill hluti bústofns manna þessum sýslum er í vt>Sa, ef ekki verSa skjót umskifti á tíSarfarinu. — Og — þaS er ef til vill ekki aS eins bústofninn, sem er í voSa, því aS matarlaust er aS verSa í kaup- stöSunum aS sögn, vegna þess aS kornmatur hefir veriS notaSur svo vegna hafíss. _Til íssins giskaS á aS mótorinn hafi sprung- iS. Annar vélamaSurinn var á verSi og var aS bæta í þurkofnana meSan eldurinn brauzt út. I mót- orskúrnum svaf hinn vélamaSur- inn, Ólafur Jónsson og komst hann ekki út. Lík hans fanst í rústun- um, þegar slökt hafSi veriS, og var þá mjög brunniS. ÞaS var flutt til bæjarins í morgun.. — Slökkvi- liSiS var kallaS héSan úr bænum þegar eldsins varS vart og brá þaS viS skjótt. Einnig kom hjálparliS frá Islands Falk meS öll nauSsyn- leg tæki, og gekk vel fram. — BrunaliSinu tókst aS verja næ:":u hús og þar á meSal fiskiskúr, sem stóS viS þurkhúsiS, og var mikiS í af fiski. — VélamaSurinn, sem af komst. hafSi brunniS talsvert, er hann reyndi aS bjarga félaga sín- Dánarfregn. 1 fyrrakvöld and- aSist á SeySisfirSi öldungurinn Gísli Jónsson gullsmiSur, hálf" bróSir Dr. séra Jóns sál. Bjarna- sonar í Winnipeg. Hann mun hafa veriS kominn yfir áttrætt. Kona hanSj Anna Jónsdóttir, móS- ursystir cand. Halldórs Jónasson- ar, er á lífi og þrjú börn þeirra. Eifet þeirra er Þorsteinn stöSvar- stjóri á SeySisfirSi. Gísli sál. var vel látinn maSur og kunnur aust- anlands. AflabrögS. Gylfi kom inn í gærmorgun (1. maí) ; hafSi veitt vel. Milly kom inn í gær meS 7 þús., SigríSur meS 10 þús. M.k. Esther kom inn í morgun meS mik- inn afla. Hún hafSi haft meS sér þorskanet og veitt vel í þau. Þetta mun í fyrsta skifti sem þilskip reyn- ir þessa veiSiaSferS. — ÞilskipiS Seagull kom inn í gær (2. maí) eftir viku útivist meS 1 4'/2 þúsund og hefir þá samtals veitt 54 þúsund á vertíSinni, og er hæst þeirra þil- skipa, sem héSan hafa gengiS aS þessu sinni. Skipstjóri er FriSrik Óla'fsson. — I gær (3. maí) komu þessir botnvörpungar af veiSum'- Jón forsefí, hafSi 5 7 föt af lifur; Rán meS svipaSan afla. Vínland hafSi mikinn afla og allmikinn fisk á þilfajrij sem var seldur á markaS- inum í dag. — I dag hafa komiS: Austri meS ísfisk og saltfisk; hann fer út í dag. Walpole höfir Veitt í salt og leggur aflann á land í Hafn- arfirSi. Hilmir lagSi afla siiH} á land í HafnarfirSi og kom hingaS í morgun. VeSriS í dag (3. maí). Frost var hér í morgun 5 stig, IsafirSi 3,7, Akureyri 4,5, SeySisfirSi 3.4, GrímsstöSum 6, Vestmannaeyjum 0.3. Loftvog há, hæst fyrir norS- vestan land. NorSanátt og hríS norSan og austan lands. . . DýrtíSin. Samkvæmt yfirliti “HagtíSindanna’ yfir smásöluverS í Reykjavík á nauSsynjavörum síS asta ársfjórSung, hefir verSiS hækkaS á öllum vöruflokkum. Hækkunin á kornvörum stafar þó nær eingöngu frá hveitiverSinu, er hækkaS hefir um þriSjung. MeSal- verShækkun á ársfjórSungnum er 6%, en frá ófriSarbyrjun 309%. )“T ^ (EftirVísi.) j Samsæti var haldiS í gærkvöldi (25. apr.) á Ingólíshvoli til heiS- urs frú Bríeti BjarnhéSinsdóttur, í minnirfgu þess, aS þá var Kvenna- blaSiS 25 ára gamalt. Um 50 konur voru þar viSstaddar. Frú El'ín Briem Jónsson setti samsætiS en frú Jónína Jónatansdóttir mælti fyrir minni heiSursgestsins. Frú Bríet þakkaSi meS mörgum fögr- um orSum þá sæmd sem henni var sýnd. I samsæti þessu var sendi- herrafrú Böggild og var mælt fyrir hennar minni og svaraSi hún meS ágætri ræSu. — ÁSur en veizlunni lauk var frú Bríeti afhent gjöf, 1000 kr. — til KvennablaSsrns. Samsætinu sleit um fcl. 2. * Dánarfregn. 20. þ. m. (apr.) andaSíst á^IsafirSi Halldór kaup- maSur Bjarnason, 'bróSir dr. Björns frá ViSfirSi. Hann var gáfumaSur og vel látinn. Peningaskiftin viS útlönd. Nýja reglugerS hefir stjórnarráSiS gefiS út um peningaviSskfitin viS út- lönd, og á viSskiftanefndin fram- vegis aS hafa eftirlit og íhlutunar- rétt um öll peningaviSskifti bank- anna, félaga og einstakra manna viS önnur lönd. Bankarnir skulu leggja undir úrskurS nefndarinnar allar greiSslur til útlanda’ (jafnt í krónUm og erlendri mynt), ein- stökum mönnum er skylt aS láta nefndinni í té skýrslur um hvernig þeir verja andvirSi vara, sem þeir senda til útlanda. SLíkra skýrslna getur nefndin einnig krafist um peningasendingar í pósti, en skip' verjum og farþegum, sem fara til útlanda er bannaS aS taka peninga til flutnings. Frá Hvammstanga er símaS í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.