Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 2. JÚNI, I92a. Winnipeg. Mrs. M. J- Benodicbson, Blaine, ritstjóra Heimskringlu aó gera svo islandsfarar. JSftirfylgjandi menn og konur leggja af stað til íslands með Allan- iínu-iskipinu “Scandinavian”, sein leggur af stað frá Montreal á liriðju- daginn kemur, iiinn 8. 1>. m.: Metásalem Olason, Hensel N. D. Miss Guðrún Anderson, Wynyard. A. S. Bardrl, Winnipeg. P. S- Bardal, Winnipeg- Sigurgeir Pétursson Ashern, Man. Bjarni Tnordarson, Loslie, Sask. .Jón Janusson, Foarn Lake, Sask. Mrs. Finnur Johnson, Winpipeg. Mrs. G.J. Goodmundson, Wrpg. Miss J. Frederickson, Winnipeg. Mrs. Kristín GLslason, Winnipeg. Sigurður óskar Gíslason, Winnipeg. Mr- og Mrs- Einar Eyvindsson, Langruth. Miss Yalgerður Steinsson, Kanda- har, Sask. Guðbrandur Jörundsson, Stony HiU. Jónas Helgason, Baldur, Man. Jaikob Benediktsson, Mountain. Björn Jónsson, Churchbridge. Einar Stefánsson frá Möðrudal (eftir 4 mánaða veru hér 1 landi). Marbeinn Thorgrímson, Hensel N. Dakota. Oísié Johnson, Narrows, Man. Sveinbjörn Sveinsson, Mouse River bygð, N. D. Margrét Svein.sson, Mouse River bygð N. D. Wash., biður þess getið, að bókelsk- am löndum sínum til hægðarauka verzli hún framvegis með íslenzk blöð og bækur, og mega þeir þvl snúa sér t ilhennar í þeim efnum. Hr. Bjarni D. W'estman kaupmað- ur frá Churchbridge var hér á ferð i bænum á þriðjudaginn í síðastlið- inni Viku. Bjarni er einn af fyrstu landneinutn i bingvallabygð og hefir haft á hendi verzlun þar 1 fjölda mörg ár. Alit sagði hann tíðinda- laust þaðan að vestan. vel að bera öllum kæra kveðju mína, | konum sem körlum, með innilegu i ONDERLANI THEATRE Hr. Jóhannes Einarssbn frá Lög- ! berg, Sask., var hér á ferð í bænuin um miðja vikuna sem- leið- Óli Símonarson frá Victoria B. C., , kom hingað til bæjarins um helgina j og dvelur hér um nokkurn tíma. þakklæti fyrir alla bróðurlega sam- vinnu og alúðlegt viðmót, og óska j þeim öllum góðs gengis í framtíð- Miðvikudag og fimtudag: inni. Sérstaklega þakka eg þeim er! m t RV Marl ARFN í eftir lifa af gömlu frumherjunum,; 1 nr,iNnuvr rTMrrD” mönnunum fyrir alla samúð og sam-j InL rUlI'lllíNG rliNULK . vinnu og þrautseigjuna og konunum! Föstudag og laugardag: fyrir ylhýra brosið og gómsæta kat'f- ! CLARA KIMBALL YOUNG í ið, er þeim er svo mörgum einkarl “TUC RFTTFR WTFF” ijúft að iáta úti við ges i sem að Mánud þriðjuda ; garði bera. Mér dettur oft í hug i firv nc THF IRKH” um okkur, þessa gömlu, þótt komið| ***£, LUCR. Ur int írvion . hafi fyrir að skvezt hafi upp á borð- An Allan Dwan Special. stokkinn.á lífsfarinu okkar og útlit----------- = gerst dimt og skuggalegt stund-J ið um, hvað ánægjan okkar hefir orð- hönd nokkrum hluta af “Fraetional Dr. Magnús B- Halldórsson og séra R. Pétursson fóru suður til Caval- ier, N. D., á föstudaginn var til þess að vera við jarðarför Margrétar sál. Hjálmarsson, er andaðist hér í bæn- um sunnudaginn 23. f. m. Jarðar- förin fór fram á laugardaginn hinn 29. og var ein hin fjölmennasta þar í bygð- Þeir komu heim aftur á mánudagskvöldið var. ið sameiginleg, ]>egar rofað hefir til North West 'A of Section 9 in i'own- I í lofti og sóiin blessuð farið að skína' ship 19 Range 4 East , sem er hús-i "Messa. Messað verður í Únítara kirkjunni á sunnudagskvöldið kemur, hinn 6. þ. m. á venjulegum tíma. og og dimmveðurshretinu siotað, og fleyið okkar hefir runnið heilu og höldnu inn á sæluríka friðarhöfn. — Verið öll biessuð og sæl, og guð sé með ykkur öllum. Staddur í Winnipeg 29. maí 1920. Björn Jónsson. eign mtn við bæjartakmörk Gimli-i bæjar,. og að alþr samningar viðkom- andi áðurnefndu húsi og landeign 11 verða að vera við mig gerðir og afl mér staðfestir. j i Dagsett hinn 31. dag malmánaðar | j ; A. D. 1920. _______________ ; Guðrún Olson. Jón Olson frá Lundar var hér á ferð : ~ ~ í bænum um helgina sem leið. | á laugardaginn var andaðist að _______________I heimili dóttur sinnar, Mrs. önnu Cameron á Simcoe St. hér f bænum, i ekkjan Guðrún Arnadóttir, ekkja j Páls Sigfússionar er andaðist hér í bænum fyrir 6 árum síðan. Af börn- | L'ngmenni staðfest á Big Point á Guðmundur Guðmundsson, Mouse Trinitatishátíð: Guðjón Stefán Tómasson. Sveinn Hermann Egilsson. Stefán Jónsson. W'ilfred Eastman. Addie YiolaxBjörnsson. Ethel Jóhanna ísfeld. Halldóra Margrét Bjömsson. Lilja Erlendsson- Sigrún Árna Árnason- S. S. C ✓ River bygð N- D- Miss Anna H. Einarsson, W'ynyard. Miss G. Magnússon, Winnipeg. Miss Guðrún Jónasson, W’innipeg. Miss Jónfna Jónsson, W'innipeg. Helgi Thordaason, kona og 6 böm, frá Árnes, Man. Jón ísilieifsson. N Ármann Jónasson, Howardville, Man. Alls 39 manns. Fólk þetta leggur af stað héðan úr Gimíibúar hafa ákveðið að halda bæ á föstudaginn kemur, með Oan. fslendingadaginn hjá sér 2. ágúst. Pac. járnbrafutinni. Mest af hóp j;ru þeir þegar byrjaðir á undirbún- þessum fer ferð þessa sér til »kemt-j jngi og vanda mjög vel.til hans, hafa unar, til þess að heilsa upp á fornar fengið ýmsa ágætis ræðumenn, bæði stöðvar og finna ættingja og vini. héðan úr Winnipeg og eins hjá sér Stöku menn gera ráð fyrir að dvelja j>ar norðurfrá. árlangt, en flestir búast við að koma I --------------—_ til baka. aftur í haust. Ein fjöl-( Hr- J. J. Sólinundsson kaupmaður skylda, sem vér vitum um, fer alfari,; ft-á Gimli var hér á ferð á mánudag- þau hjón Helgi Þórðarson og kona fnn- hans og börn- Ennfremur ungfrú ---------------- Guðrún Anderson. Fólki þessu öllu Mrs. Jakobfna Einarsson frá Gimli oskar Heimskringla góðrar ferðar og kom til borgarinnar í fyrri viku og heillar heimkomu. I fór aftur heimleiðis á laugardaginn. --------------— j Th. S. Holm á bréf að 620 Alver- Ritstjóri Heimskringju er enn stone St. veikur, en í afturbata. Vonandi ---------------- verður hann innan skams orðinn svo Embættismenn stúkunnar Hefclu hress að hann geti tekið aftur til fyrir yfirstandandi ársfjórðung: etarfa við blaðið. Mathusalem ólason frá Hensel N.J D., kom hingað til bæjarins á fö^tu-, daginn var. Hann er að leggja af stað til íslands, og gerir ráð fyrir að dvelja þar árlangt. Hann er búinn að dvelja hér f álfu um 40 ár og er þetta önnur ferðin, er hann fer til íslands síðan iiann kom hingað. Hann er enn hinn röskvasti þó tek inn sé að eldast. Vér óskum honum allra faraheiiia og ánægjulegrar dval ar á æskustöðvunum, meðal ættingja og vina. F.Æ.T. Nanna Benson. Æ.T. Guðm. Th. Gíslason. V.T. o’g G.U.T- Guðrún Búason. R. Magnús Bjarnason- F. R. ólafur Bjarnason. G. Jóna Gíslason. K. Inga Johnson. D. Lára Johnson. A-D. G. Björnsson. V. St- Jóhannsson. Ú.V. St. Jakobsson. Meðlimataia st. Heklu er nú 227. íslendingadagsnefndin er að tind- irbúa hátíðarhaldið með miklum á- huga. Hátíðin verður haldin í Sýn- hægt að fá annan stað í ár af 1>VÍ j um þeirra, sem nú eru á líf. erú þau það ber upp á helgidag. íþrótta- S1«fús Pálsson bnan(b hérf * bœJ c ,. ■ » , , i irni Pálsson bóndi vestur við nefndin vinnur af alefli og kemur , „ . , . , . í, i Revkiavík og Anna Cameron. Syst- auglysmg frá henni í næsta blaði- — 6 , ,,. _ , Prógrainsnefndin hefir gert ráðstaf- k'nl hennai eiu es i aln • infj “ anir til að fá helztu ræðuskörunga 11‘fírra má nefua :Sophiu t>^on;<Giið- vestan hafs til að ávarpa fólkið hinum mikla hátíðisdegi. Svo má nú ekki gleyma skáldunum, ekki hef- ir verið farið framhjá þeim. Margt fleira mætti nefna er að hátíðinni lýtur en þess skal síðar getið- Nefndin. rúnu Runólfsson o. fl- Bróður á hún á lífi, Jón Árnason, föður Árna lögmanns Andersonar, og systir, Mrs. A. Anderson er býr hér í bæ. Auglýsing. óskað er eftir þjónustustúlku til ■ að ganga fyrir beina og hirða svefn- Einar 8veinsson frá Giinli kom í herbergi á heimiii í Ft. Rouge. önn- hingað til bæjarins á mánudaginn ' ur vinnukona er á he.milmu. Góður til var. Hann neðra. sagði a alt tíðindalaust Hr. Gísli Friðgeirsson og hr. Ágúst Einarsson frá Árborg hafa stundað nám hér í vetur við Success Business Oollege. Hafa þeir nú lokið námi og gera ráð fyrir að stunda hér skrifstofuvinnu í sumaiv samastaður- Ágætt kaup. Umsækj- andi snúi sér til Mrs. Marrm. Tel. F- R. 439.- 200 Kingsway. Islenzk stúlka er vildi fá vist á góðu heimili gerði vel að taka þessu boði. Auglýsandinn er Marrin stórsölu- kaupmaður í Jobin-Marrin verzlun- arfélaginu góðkunna. Uppskeruhorfur eru nú sagðar góðar í íslenzku bygðarlögunum Öllum, bæði norðan og sunnan landa mæra. Helzt til mikill þurkur hefir, Ágúst Johnson, $>ttó Kristjánisson, Kigurður Magnússon, allir frá Winni- pegosis, komu til borgarinnar á gengið' undanfarandi tíma,* en nú er! sunnudagsmorguninn var, ráðnir í skift um. Mikið regn hefir fallið síðan um vikulokin, bæði suður í Dakota og eins hér vestur um ]and. Slys vildi til í grend við Eoam Lake á fimtudaginn var. Unglings- piltur, Stefán Sturlaugsson að nafni, þau hjón hafa haft greiðasölu þar smíðavinnu hjá Skúla Benjamíns- syni bygginga-“contractor’ hér í bæ. Hr. Ágúst Johnson býr í Winnipeg- osis bæ og er mörgum að góðu kunn- ur er þangað hafa komið vesitur, því um langan tíma- Engan fréttir sér- varð fyrir mótorplógi og skaðaðist mikið. Drengurinn er sagður á bata vegi, og eru vonir um að hann kom) ist til heiTsu aftur. v stakar þaðan að vestan, en vinnulít- ið og margir farið burtu á þessu vori að leita sér atvinnu. Veikindi mik- il sagði Mr. Johnson að hafi verið þar í vor, en heilsufar orðið algott Friðrik Iieinholt ftá Fairdale N.j D- kom hingað til bæjarins um síð- astliðna helgi, í kynnisför til fomraj kunningja og vina- Hann fór héðan norður til Selkirk. Hann gerir ráð; fyrir að dvelja hér um nokkra daga. | ft HVER ER TANNLÆKNIR YÐAR? Varanlegir <Crowns, og Tannfyllingar —búnar til úr beztu efnum. -sberklega bygðar þar sem mest reynir á. —þægilegt að bíta með þeim. —fagurlega tilbúnar —ending ábyrgst- $7 $10 HVAlcBElNS VUL- CAMTE TANN- STTTI WlN, Hvert - gefa eftur unglegt útlit. —rétt og vísindalega gerðar. —passa vel í munni. —þekkjast ekki frá yðar eigin tönnum. —þægilegar til brúks. —ljómandi vel smfðaðar. —ending ábyrgst. WL ROBINSON Tannlæknir og félagar hans BIRKS BLDG, WINNIPEG. Kölski og klerkur kváðust á. < Kölski: Á þér hafði eg trölla trú, og töfrum þínum hældi; á sunnudaginn sagðir þii eg sviki menn og tældi. Klerkur: Aumum þjóni upp gef þú, allir sáu eg skældi; innblæstri i öfga trú eins og vant er hældi. Kölski: Margur tendrar trúar bái í tilfinninga líf og sál; j dapur mína drekk eg skál, og dey, ef missi þig og Pál. G- M. SkilaboS. Eg hefi gilda ástæðu til þess að j biðja ritstjóra Heimskringlu að gera | svo vel að birta þau skilaboð í sínu heiðraða blaði, að eg sé ekki höfund- ; ur greinarinnar, sem birtist í Heims- kringlu 28. apríl s. 1. með yfirskrift- J ihni “Lárviðárskáldið”, og merkt var : með stöfunum G. J. H- — Af mis- j skilningi hafa svo margir hér f Winnipeg, sem þekkja mig, vottað mér bæði lof og last fyrir þá greim Og þó meira hafi borið á því fyr- nefnda, ]>á vil ekki að mér séu eign- aðar ritsmíðar, sem eg ekkert á í. Fangamark mitt er G. H. H., en ekki G. J. H. Guðjón H. Hjaltalín. Kveðja til frænda, vina og kunn- ingja í Þingvalla-nýlendu- Af því það voru svo margir, sem eg gat ekki kvatt áður en eg lagði upp í þessa löngu ferð mína, til fóstur- landsins gamla og kæra, eins og eg hefði þó viljað gera, bið eg hér með stað hér í blaðinu. Heimskringla vill benda íslend- ingum á atiglýsingu þeirra Cambray og Thorgrímsson í þessu blaði. Þeir verzla með a]Iskonar bæjareignir, bújarðir o- fl. Þeir eru ungir menn en hafa haft all mikla reynslu í iþess- uin efnum. Þeir eru báðir strang- áreiðanlegir og ólatir að taka á sig ómök fyrir vipakiftavlni sína, og eins og margir, sém eru stuttu byrjaðir við þess konar verzlun, miklu ötulli og framgjarnari en þeir, sem léngur hafa verið við það. Það, sem þeim er trúað fyrir láta þeir ekki lenda í trassaskap og vanrækslu en afgreiða ]>að fljótt og vel. Hr- Björn B. Olson frá Gimli var hér í bænum fyrri hluta vikunnar.l Hann er innheimtumaður Heims-, kringlu þaí nt/ðra og vill blaðið' mælast til að sem flestir greiði fyrirj erindum hans, því nú í dýrtíðinni1 þarf Heimskringla eigi síður síns! með en aðrir. sjá myndirnar sem verða sýndar á Wonderland þessa viku, þæi; eru all- ar sérstaklega góðar og skemtilegar, og næstu viku veröa ]iær alveg eins góðar. Miðvikudaginn tyg fimtudag inn verður Mary MacLaren, eins skemtileg og hrífandi og endranær, sýnd í leiknum “The Pointing Fing- er". Á föstudaginn og latTgárdaginn Glara Kimball Young, vegleg og fög- ur, sýnd í leiknum ‘The Better W'ife’ og næsta mánudag og þriðjudag verður sérstaklega hrffandi inynd sýnd, “The Luck of the Irish”. — Næstu viku verða þessar inyndir: Constance Talmadge í “Experiment- al Marriage”, vsem mun koma þér til | að hlæja; Francelia Billington í ‘The Day *She Paid’, mjög áhrifamikill leikur. Og “A Twilight Baby”. Veizla mjög vegleg var íslenzkuj HockóVköppunum haldin> á Mani-' toba Hall af Jóns Sigurðssonar fé-' laginu á fimtudagskvöjdið var. Á þriðja hundrað manns hefir verið; þar í boði. Til skemtunar var dans og kvöldverður; sungin voru tvö ís- lenzk kvæði: “Hivað er svo glatt?” og ‘ó, fögur er vor fósturjörð”- Flutt- ar voru þrjár ræður, af þeim séra Rögnv. Péturssyni, Dr. B. J. Brand- syni og séra Birni B. Jónssyni. BJARNI BJÖRNSSON heldur KVÖLDSKEMTUN að Árborg Föstudaginn 11. júní, kl. 8.30 Dans á eftir — ASgangur 75 cent. Auglýsing. öllum hlutaðeigandi tilkynnist hér með, að eiginmaður minn Björn B. Olson f þorpinu Gimli í Manitoba fylki, hefir ekkert umboð eða vald frá mér til að leigja eða á nokkurn hátt að veita afnot af fyrir mína ■"-«1 Heilbrigður munnur Meinar HRAUSTUR LÍKAMI. FuIIkomin heilbrigði í munnimim hefir í för meS sér heilsu, styrkleik og starfsþol. Hversvegna þá aS þjást af ótal kvillulm og kvölum, sem stalfa af skemdum munni, þegar þú átt haegt með aS fá tenn- ur þínar endurbaettar eða nýjar fyrir sanngjamt verð og án sársauka? Elg gef sknflega ábyrgð með öllu, sem eg geri. í apríl og maí er alt gert hjá mér með sérstaklega lágu verði. ’ Tanngarður, tannfylling, tann- fPPTM útdráttur oð aðrar tannlækn- * 1 “ ingar gerðar undir minni eigin ‘ymirumsjón. Skoðun og ráðlegging (>A keypis. Utanbæjarfólk getur fengið1 sig afgreitt samdægurs. WITHOUT PLATES Dr. H. C. Jeffrey, 205 Alexander Ave. (yfir Bank of Oommerce) Oor. Alexander & Main St. Phone Garry 898--Opið frá kl. 9 f.h. til 8.30 e.h. Omissandi á hverju heimili. CANADA'S ASPERIN TABLETS Em góSar viS höfuSverk, “neuralgia", kvefi og hitaveiki. Þaer eru haettulausar og gefa bráSan bata. 25c askjan eSa 6 öskjur $1.25. KENNEDY'S CASCADA TABLETS Magahreinsandi og styrkjandi, hentugar fyrir lúiS og veikbygt fólk. Kosta 25 cents. v KENNEDY’S ANTI GRIPPE TABLETS Ágaetar fyrir kvef, hifaveiki, inflúenzu o. fl. Má nota fyrir fólk á öllum aldri, hvort hedur veikbygt eSa sterkt. 25 cent askjan. KENNEDY'S NITRE PILLS Eru suérlega góSar fyrir nýrun. Búnar til eftír forskrift eins nafn' kunnhsta laeknis Manitobafylkis. Ef brúkaS er eftir fyrirsögn, er góSur árangur ábyrgstur. VerS 50 cent aslkjan. KENNEDY’S HEALAL SALVE Smyrsl þessi hafa hlotiS almanna lof sem graeSari, draga úr sárs- auka og eru kælandi og ilmgóS. Lækna bmnasár, skurSi, kýli og spmngnar hendur. Askjan 50 cent PEERLESS PRODUCTS LTD., MANUFACTURERS — Brandon, Mui. Qtsöluxnenn: I SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Riverton. .... THE LUNDAR TRADING CO. LTD., Lundar, Eriksdale. Landtil leigu. * 2 mílur ifrá Winnipeg Beach, hálfa mílu ifrá jámbrautar- stöS (SaLndy Hoock). LandiS er meS nauSsynlegum bygg- ingum, heyskaparlandi og skógi. Lysthafendur finni G. J. Goodmundson , Phone G. 2205. — 696 Simcoe St. — Winnipeg. Ef fslendingar í Árborg og grend nú víðasthvar. vilja fá sér glaða stund, þá ættu þeir!_____________________ að heimsækja samkomu Bjarna Wonderland. Björnssonar/sem auglýst er á öðrum j Þú ættir ékki að tapa af því að Farbréf til íslands og annara landa Evrópu útvegar undirritaSur. Gefur einnig allar upplýsingar vSvíkjandi skpaferSum, fargjöldum og öSru er aS flutningi lýtur. Qtvegar vegabréf. x SkrifiS mér. ARNI EGGERTSON, 1101 McARTHUR BLDG. WINNIPEG. Hús og Jarðir. Jarðir og Hús. Ef þér viljiS eignast fallegt heimili. þá snúiS ySur til vor. Vér gerum vort bezta, því vér erum ungir og fram- gjarnir. Vér ökum ySur um bæinn, svo þér getiS, valiS úr þeim þrem til fjórum hundruSum húsat er vér höfum á boS- ■v stólum. Cambray & Thorgrímsson, 808 BOYD BUILDING.-TALS. MAIN 8340. Hús og lóðir á Gimli til sölu, með góðum kjörum STEPHEN THORSON, GIMLI, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.