Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 7

Heimskringla - 02.06.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 2. JONI, 1920. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank horni notre dame anb. oo SHERBROOKE ST. H»(u«Hlðll nppb.....» Vuranjft'fiup ......• 7.000.IMK* ÁUar eÍKalr ......»78,000,000 Vér ðskum efttr vl'Osklftum verzl- unarmauna og ábyrglumst að gefa þelm fullnœsju. SparlsJéSsdelld vor er sú stærsta, sem nokkur banki heflr 1 borgtnnl. fbúendur þessa,hluta borgarlnnar ds-ka aS sktfta v!« stofnun. sem þelr vita a» er algerlega trygg. Nafn vort er full trygging fyrlr sjilfa y»ur, konur y»ar og b»rn. W. M. HAMILTON, Ráfismafiur PHONE QARRY 3450 Rússland. (Framh. frá 3. bls.) •KæSinn og beiskyrtur. Fékk stjórnin og embættismennimir oft atS kenna á örvum hans. Herzen kvaSst hafa brjú atriði á stefnuskrá sinni: AS brjóta fjötra ritskoSun- arinnar. AS frelsa lénsþrælana undan oki landeiganda, og skatt- (þegnana undan hnútasvipunni. Herzen var algerlega mótfallinn blóSugri byltingu og hermdarverk- um, og svo voru flestir hinir eldri níhílistar. Hann gerSi ráS fyrir aS koma mætti í framkvæmd hin- um þráSu endurbótum meS því aS hafa áhrif á hugsunarhátt mentuSu Stéttanna. “VarSklukkan” var víSlesin á Rúss'landi. Jafnvel sjálfur keisarinn sá blaSiS daglega. Ösýniteg hönd' lagSi þaS á skrif- 'borSiS hans. Annar afbragSs gáfumaSur, Tchernesevsky, ritaSi bók er hann nefndi HvaS á aS gera”, dulræna byltingahvöt í skáldsöguformi. Bókin hafSi af- ar mikil áhrif á ungu kynslóSina, en höfundurinn varS aS bæta fyrir brot sitt meS I 4 ára þrælavinnu í Sfberíu. ÞriSji forgöngumaSur níhílista var Nikulás Tchaikovsky. Um 1870 safnaSi hann um sig sveit ungra rithöifunda, karla og kvenna, sem sneru sér aS rann- sóknum í sögu, hagfræSi og félags- fræSi, til aS geta bent á heppiiega, (friSsamlega lausn á vandamálum rússnesku þjóSarinnar. Níhílisminn var þannig í fyrstu ‘bókmenta og heimspékisstefna, er aSeins náSi til mentaSra hugsjóna" manna. En brátt kom þar aS eigi nægSu orSin ein. Hinir ákveSn- ari í flokki gereySenda skildu fuil- komlega, aS engin veruleg breyt- ing gæti orSiS í landinu, nema aS fjölmennasta stéttin, bændumir, yrSu fyrir vakningaráhrifuim. Bændastéttin var aS Vísu frjáils í orSi og aS lögum. En öll menn- ing og lífsskoSun bændanna var gegnsýrS af margra alda áþján og kúgun. Ðftir 1870 byrjuSu Níhílistar vakningarstarfsemi sína. “Til þjóSarinnar,” var heróp þeirra. Mörg hundruS gáfaSra og vel mentaSra karla og kvenna, dreifSu sér um bygSir landsins, albúin aS ifórna öllu, eignum, fjöri og frelsi, fyrir rússneska ahnúgann. Ríkra manna bcfrn, sem höfSu lokiS námi á frægustu mentastofnunum Vest- urlanda, og höfSu bæSi efni og mentun til aS geta lifaS léttu og fáguSu lífi alla aéfina, saeru baki viS fögnuSi veraldarinnar til aS bæta lífskjör hinna fáfróSu og fyr- irlitnu landa sinna. Sumir þessir ungu mentamenn urSu læknar eSa kennarar í smáþorpunum. AStir unnu algeng heimilisstörf meS leysingjunum, til aS dreifa fagnaS- arboSskap frelsishugmyndanna vestrænu hvarvetna í landinu. Keisarinn og stjórn 'hans urSu í fyrstu sem höggdofa viS þessar aS- farir unga fólksins. En skjótt var gripiS til varna. “ÞriSja deild" fékk nóg aS starfa. Njósnarmenn, Iögregla og herliS var alstaSar ná- lægt. Mönnum, sem grunur féll á, eSa voru sannir aS sök, var safnaS þúsundum saman í dýflissur og kastalaborgir. Stjómin gerSi sér von um aS geta stemt stigu fyrir Rppreisnarfaraldri þessum, meS því aS beita takmarkalausri grimd. Eftir nokkra mánuSi hafSi mikill fjöldi beztu og göfuglyndustu nnanna í landinu, annaShvort látiS lífiS fyrir hugsjónir sínar, eSa eyddi æfinni á auSnum Síberíu, fjarri ættingjum og vinum, eSa í útlegS í Svisslandi, sem varS nú einskonar bráSabirgSa föSurland rússnesku útlaganna. AlíþýSan hafSi ekki skiliS tilgang umbóta- mannanna og launaS oft góSvild þeirra ver en skyldi. Mentunarlaus lýSur þoldi ekki aS heyra gagn- rýni um menn og venjur, sem vant var aS hafa í heiSri. allra sízt um keisarann. Margir af þessum mentuSu far' andmönnum voru beinlínis ofur- seldir í hendur lögreglunnar, af því fólki, sem mest þurfti fræSslu og hjálpar viS. Níhílistum höfSu nú á tvennan hátt brugSist vonir. Þeir töldu sig svikna og olfsótta bæSi af stjórn- um og þjóSinni. Þeir fyrirgáfu al- þýSunni, af því hún vissi ekki hvaS til hennar friSar heyrSi. En þeir fyltust heift og hatri til keisara- stjórnarinnar, sem aS þeirra dómi bar ábyrgS á kúguninni, kyrstöS- unni og mentunarleysinu í landinu. Og þeir sömu menn, sem í fyrstu höfSu ætlaS aS lyfta þjóSinni meS friSsamlegum aSgerSum, urSu nú alt í einu hinir harSfengustu og djörfustu byltingaforkólfar, sem sögur fara af. Frh. Þess er getið sem gert er. Eftir Pálma. Sögubrot þetta er sjálfstætt framhald af sögunni “Einar gamli" sem fyr hefir birzt í Heimskringlu) Vetu»inn haifSi sezt snemma aS og veriS óvenjulega harSur þaS sem af var, og nú var aSfangadag- ur jóla. ÞaS hafSi snjóaS undan- farandi daga og því var talsverS ófærS. en — skíSafæri gott. ‘ Einar gamli stóS fram á hlaS- varpanum á BrandsstöSum og horfSi yfir fljótiS, sem rann skamt fyrir neSan brekkuna skamt frá bænum. Hann var aS líta eftir því hvort ekki væri jarSberara í ásunum hinsvegar viS FljótiS. Hann hafSi veriS vanur aS koma útigangshrossum sínum þar fyrir strax og harSnaSi um haga á BrandsstöSum. ÞaS hafSi ge'fist honum vel undanfarandi vetur og orStS kostnaSarlitiS fyrir hann. En FljótiS var ekki lagt enn. Heim- an frá bænum sást þaS svo langt sem augaS eygSi renna autt á milli skara. Beint niSur undan bænum rann þaS í sto'kk" og var autt fast viS Heimaklettinn, sem svo var nefndur. Kletturinn, sem ekki var hár, skyg§i þaT á vökina, en Einar hafSi staSiS>á klettinum um daginn og séS, aS þaS var ekki heldur lagt undir klettinum. ÞaS var því ekki útlit fyrir aS hann gæti rekiS hrossin yfir næstu daga. Pábbil ÞaS var GuSrún dótt- ir hanis, sem kallaSi. Einar leit viS og sá aS hún kom út á hlaSiS, og þaS var asi á henni. Pabbil” sagSi hún, “þaS kem- ur einhver hlaupandi sunnan frá Gilinu. Eg sá þaS úr baSstofu" giugganum. Hann fer svo hart aS þaS er eins og líf liggi viS.” Einar leit suSur til gilsins og sá þá aS maSur brauzt áfram gegnum ófærSina og fór all hratt. Þó leyndi þaS sér ekki aS maSur sá mundi all mjög aS þrotum kom- inn, því aS hann fór hrasandi. Og jafnvel þó fjarlægSin væri ekki mikil, gat hvorugt þeirra komiS því fyrir sig hver hann væri. ÞaS var ekki fyrri en aSkömumaSurinn var svo aS segja kominn í hlaS- varpann, aS GuSrún þreif í hand- legginn á pabba sínum og sagSi hvíslandi: “ÞaS er Skúli — þjófur:” Einar hrökk viS. Allir þektu Skúla þar í sveitinni. Hann hafSi veriS tekinn fastur þá um haustiS fyrir sauSaþjófnaS og svo hafSi hann sloppiS úr gæzlunni áSur en nokkuS varS uppvíst um hann, og kunningjar hans og vinir höfSu svo skotiS skjólshúsi yfir hann í því skyni aS skjóta honum undan hegningu laganna. En svo hafSi komist kvis á þaS, hvar hann heifS- • sit viS og var svo 'hreppstjóranum i þar í sveitinni faliS aS hafa hendui í hári hans. En Skúli hafSi orSiS ! var viS ferSir hreppstjóra nokkru ! áSur en hann kom á bæinn, er hann hélzt viS á, og svo hafSi J hann tekiS til fótanna í því skyni I aS forSa sér. Og nú var hann á | flóttanum undan hreppstjóranum og mönnum hans. ÞaS bólaSi líka brátt á þremur mönnum sem komu sunnan frá gilinu o-g röktu slóS Skúla. Þeir voru allir á skíSum og hreyfingar þeirra báru vott um aS þeir væru æfSir skíSamenn, . Rétt í þeim svifuim er Skúli kom í hlaSvarpann á BrandsstöSum, komu þau GuSrún auga á eftirleit- armennina, og bæSi vissu nú í hvaSa efni komiS var fyrir Skúla. En Skúli heilsaSi ekki. Hann gekk beint heim aS hestasteininum, sem stóS viS dyrnar, og varpaSi sér niSur á hann. "Eg get ekki meira — kemst ekki lengra. Einar, getur þú ekki faliS mig einhversstaSar?” Einar leit suSur aS gilinu. Hrepp- stjórinn meS menn sína nálgaSist óSum. ÞaS var enginn vafi á því aS þ eir vissu aS Skúli gat ekki veriS kominn lengra en aS Brands- stöSum. Ef til vill höfSu þeir líka séS hann fara þangaS heim. ÞaS var því ekki um þaS aS gera aS hægt væri aS villa þeim sjónir og fela Skúla. Einar sneri sér því aS Skúla og sagSi meS talsverSri meS aumkvun: “Þeir rekj* slóSina þína, og þar eS engfn flffcSN slóS liggur frá bæ mínum mun<hi þeir fljótlega ganga úr skugga um þaS. aS þú sért hér, og þá mundi þaS ekki koma aS neinu gagni þó aS eg reyndi aS fela þig-” Skúli draup höfSi. Rökfær.sla Einars svifHi hann «íSustu von um undankomu. Hann tautaSi aS- eins: “Eg hélt aS þú mundir hafa einhver ráS, Einar — einhver ráS til aS hjálpa mér.” OrS Skúla voru sundurlaus og stamandj vegna mæSi. “Eg get þaS ekki, hversu feg- inn sem eg vil^, Skúli minn. Hjálp mín yrSi ekki til annars en aS viS lentum báSir í sömu ógæfuna, sem þú ert í, og þaS hjálpaSi þér aS engu. Skúli, láttu nú sjá aS þú getir boriS þaS, sem þú hefir sjálf- ur bakaS þér. Láttu alla sjá þaS og bættu svo ráS þitt. Þú ert enn ungur og getur borgaS þaS þús- undfalt, sem þú skuldar mannfé- laginu, ef þú vilt.” Skúli leit upp. Augu hans mættu augum Einars, og alvaran, sem skein út úr svip Einars, fylti huga hans meS fjarlægum vonum. En nú voru eftirfararmennirnir komnir í túnjaSarinn. Málrómur þeirra barst heim á hlaSiS, og Ein- ar og GuSrún sneru sér í áttina til þeirra. Þeim fanst báSum mál' rómur eins af aSkomumönnunum minna sig á mann, sem þau höfSu bæSi reynt til ab gleyma. En bæSi þektu þau nú á sama tima alla eftirfararmennina, og Einar stamaSi orSunum: “Árni á Gili” út á milli læstra tannanna. GuS- rún var föl, en hún sagSi ekkert. Einar leit á hana og þaS var sem hann læsi í huga hennar. Hann tautaSi: Líklega þykir Árna þaS færandi í frásögur, aS nann hefir ástæSu til aS handtaka Skúla á heimili mínu. — Skúli, kantu á skíSum?” Skúli spratt upp en Einar gekk hratt til baajardyranna og var aS vörmu spori kominn aftur út meS gömlu skíSin sín og langa, trausta skíSastafinn. En Skúli hafSi sezt á hestastein- inn aftur. Hann aSeins hristi höf- uSiS: “Nei, Einar, eg er of þreytt- ur til þess aS hafa tækifæri til aS komast undan þeim — jafnvel á skíSum. Svo eru þeir komnir of nærri. ÞaS er löng leiS niSur aS brúnni, og hinsvegar viS FljótiS eru flestir þeir menn, sem mundu vi'lja veita mér ásjá”. Skúli and- varpaSi og svipur hans lýsti því aS hann hafSi lagt árar í bát. “ViS verSum aS búa okkur undir bardaga — þau eru vís til aS verja hann". Þessi orS bárust heim á hlaSiS til Einars og GuS- KOMIÐ 0 G SJAIÐ hina undra verðu L. 8. Hair Tonic symngu sem nú stendur yfir -að 852 Main St., Winnipeg. Þar geta menn sannfærst um gæði þessa undursamlega hár- meðais. L. B. Hair Tonic lætur hár vaxa eftir að það er fallið af, vegna þess að það inniheldur olíur, sem læsa sig í gegnum húðina og næra og líífga hinar hálfdauðu frumrætur (eeils) svo þær taka aftur til starfa. Það er ekk- ert yfirnáttúrlegt við þetta, aðeins farið eftir náttúrulögmójlinu og borið í hárið þau efni, eem nauðsynleg eru fyrir vöxt þess og viðhald, en sem fyrir einhverjar orsakir hafa ekki verið næg í manninum sjálfum. L. B. Hair Tonic inniheldur ekkert eitur- Hún gæti jafnvel verið drukkin án nokkurra alvarlegra afleið- inga, en brúka á hana á skalla, í hárrot, væringu, eða ef hárið er þunt, eins við “Dry Eczena’ og aðra kvilla hárrótarinnar. L. B. Hair Tonic á hvergi sinn líka- Hér skulu tilfærð nokkur vottorð því til sönnunar. Ágætlega hefir mér reynst L.B. Hair Ton- ic. Eg brúkaði hana í hér um bil tvo mán- uði tvisvar á viku, og á því tímabili gaf hún ógætan árangur. Eg mæli þvf hið bezta með henni. Yirðingarfylst Nina Johnson Foxwarren, Man. Mér er sönn ánægja að mæla með L. B. Hair Tonic. Eg var nærri búinn að missa alt hárið, en eftir að hafa brúkað tvær flöskur af þessu með- ali, fékk eg hárið aft- ur, og mæli eg því hið bezta með L- B. Hair Tonic. Elgin, Man. John Morton- „.. . , T T, Ti • rr, • Winnipeg, Man., 30. Janúer 1920. Til etganda L. B. Hair Tontc. Eg hefi þjáðst a-f “Dry Eczena” í 12 ór og hefi reynt fjölda lækna, en enginn þeirra hefir gotað hjálpað mér. Uppgötvarinn að L. B. Hair Tonic heyrði um veikindi mín, og byrjaði á lækningatilraunum. Þessi Tonic hreinsaði hár mitt gersamlega á minna en tveim döguui og nú eftir tvær vikur er hár mitt algerlega hreint og hórði vex undursamlega fljótt. Eg mæli því með þessari Tonic vi/i hvern þann, sem líður af “Dry Eezena”, og einnig við þá, er hafa lítið eða ekkert hár.. Yðar einlæg — Hilda Lundgren, 402 Redwood Ave-, Winnipeg, Man. Fónið Garry 198. L. B. HAIR T0NIC kostar $2.00, eða $2.30 ef send er með pósti. “Treatments” og leiðbeiningar gefnar af uppfinnara þessa með'als, að 273 Lizzie St., Kaupmenn út um landið æt-tu að skrifa til L. B. HAIR TONIC, 273 Lizzie St., Winnipeg, Man. Hármeðal þetta fæet í verzlunum SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Riverton. ogTHE LUNDAR TRADING CO., Lundar, Eriksdale. rúnar. ÞaS voru orS Árna. GuS- rún leit til pabba síns og svo gekk hún inn í bæinn. Sv-pur Einars var ægilegur. Fundum þeirra Árna hafSi ekki boriS saman síSan Einar hafSi gefið honum ráíningu viS GiliS síðastlSiiS vor, og jaír,- vel þó Einar sæi það, aS ekki væri á nokkurn hátt hægt aS hallmæla honum fyrir það, að framselja Skúla, eftir ástæðum, vissi hann þó aS Árni mundi vita í huga hans og hælast um þaS aS hafa sótt af- brolamanninn á heimili Einars. Alt þetta hafSi flogiS í gegnum huga hans eins og leiftur og fylt skap hans meS gremju. Og hann leit fyrst á Skúla, sem sat yfirbugaSur á hestasteininum, og svo á aS- komumennina, er voru aS nálgast bæinn. En svo rendt hann aug- uniím til fljótsins og yfir í ásana hinumegin viS þaS. Og þaS brá fyrir einkennilegum glampa í aug- um hans. Svo gekk hann aS Skúla, tók í öxl hans meS annari hendi og hrist; hann. MikiS helvítis ómenni getur þú veriS. Þú ert svívirSileg naSra, sem ert gæddur því eSli, sem kyni Iþínu heyrir til. Þú stelur í myrkr- inu en ert hræddur viS ljósiS. Ef þú værir maSur, mundir þú geta boriS ógæfu þína sem maSur. En þú stelur og ert svo hræddur viS áfleiSingarnar og felur þig, og svo þegar þeir hafa fundiS þig, ertu ' samankrypplaS ómenni, sem ræfl- ' ar eins og Árni á Gili mega skamm- ast sín fyrir aS taka til fanga og draga til hegningarhússins.” Skúli vissi ekki hvaSan á sig stóS veSriS. Hann g?it ekki skiliS vonzkuna í Einari, og svipur hans varS aS einni stórri spumingu. En Einar hélt áfram. “Þykir þér ekki nóg aS vera íþjófur — viltu láta kalia þig ó- menni líka? inn sjá aS ESa viltu láta heim- auSvitaS fanst þeim þaS því lík' þú getir eitthvaS? legra, þegar tekiS var tillit til hins Min9ta kosti íorSaS þér undan háa aldurs Einars, þó aS hann væri Árna á Gili? Viitu aS eg hjálpi ern og hraustur. þér? | En fremst á Heimaklefctsíbrún- Skúli var staSinn upp. Hann inni rak Einar niSur stafinn í fyrrta hélt aS Einar ætlaSi sér aS verja skifti, um leiS og hann spyrnti viS hann, og ætlaSi ekki aS láta standa á sínu liSi. En Einar snaraSi sér á skíSin sín og tók langa stafinn sinn í hendina og sagSi í skipandi róm: “StígSu á skíSin mín fyrir aftan mig og taktu imeS báSum höndum undir hendur >mínar og reyndu svo aS halda jafnvæginu í samræmi viS mig. Lí'f okkar beggja liggur viS. Flýttu þér nú." og hentist fram af klettsbrúninni meS undra hraSa. Og niSur komu þeir — en ekki í vökina, en á vak- arbarminn hinumeginn, þar sem þeir féllu báSir í snjóinn. Skúli varS fyrri til aS komast á fætur. Hann skalf af spenningi þeim, er állar taugar hans höfSu veriS í og svo af áreynslunni. En er Einar stóS upp hristi hann fyrst af sér snjóinn, svo tók hann skíSin Sem sagt, svo gert, og á næsta sín og leit ef'tir hvar stáfurinn væri. augnabliiki brunuSu þeir Einar og En hann háfSi íalliS í fljótiS. Svo Skúli níSur hallann í áttina til rendi hann augunum heim aS Fljótsins, fyrir augum hreppstjór- BrandsstöSum eg tautaSi: ans og manna hans. ; Ekki svo illa aS veriS — þú BáSir voru mennirnir ágætlega leikur þér aS því, Árni á Gi'li aS samverka. Þeir stóSu álútir á skíS-^ koma á eftir-ef þú getur.” unum og voru bognir í hnjáliSun- Svo sneri hann sér aS Skúla: um. Einar hált stóra stafnum á “FarSu nú leiS þína, og ef þér lofti en lét skíSin ráSa ferS sinni. finst aS hjálp mín vera launaverS, Hann festi augun á Heimakletts- þá bregztu aldrei því trausti er eg brúninni aS svo miklu leyti sem ber til þín, aS þér sé þaS ekki of- hann gat, og hver lína í andliti vaxiS a sýna heiminum, aS þú hans bar vott um óbilugan ásetning sért maSur, sem hefir vilja til þess, og viljaþrek. j aS bæta þaS upp þúsundfalt, sem Og óSfluga nálguSust þeir Fljót- þú hefir brotiS. GóSur maSur iS. Hver lítill hluti úr sekúndu hefir meS guSs hjálp hjálpaS þér. varS sem geisilegt tímabil fyrir Gleymdu því aldrei aS vera góSur hreppstjóranum og mönnum hans, maSur. og guS mun hjálp- hér til sem nú skildu hvaS Einar hafSi í aS hjálpa sjálfum þér og ö uml” huga aS gera, sem var hvorki-------------------------- meira né minna en aS stökkva af Svo skildu þeir. Skúli hvarf Heimakiettinum yfir vökina í Einari á milli Ásanna í skáfrenn- Fljótinu. sem var aS minsta kosti inginn og húm hinnar komandi þriggja faSma breiS, meS Skúla nætur, en Einar rendi sér niSur aS baki sér. AS Einari mundi ták-' meS fljótinufá SkíSum sínum í átt- ast þetta gat enginn af mönnunum ina til brúarinnar. IátiS sér detta í hug. Hitt fanst Hann brosti og talaSi í sífelhi þeim sennilegp'a aS báSir mennimir^ viS sjálfan sig — og honum fanst mundu falla niSur í ’fljótiS og hann vera orSinn ungur í annaS renna undir skörina hinswegar. Og sinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.